Fleiri fréttir

2015 besta árið fyrir meðal manneskju

Þrátt fyrir átök í París og Sýrlandi, streymi flóttafólks og áframhaldandi erfiðleika hjá fátækum þjóðum urðu ótrúlegar framfarir á lífskjörum jarðarbúa á árinu 2015. Þetta kemur fram í pistli í tímaritinu The Atlantic.

Hafa gefið búnað fyrir um 70 milljónir

Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri gáfu í vikunni sjúkrahúsinu 10 ný sjúkrarúm á geðdeild spítalans auk hægindastóla sem verður komið fyrir á hinum ýmsu deildum spítalans.

Hátt í 5000 manns skoruðu á Útlendingastofnun

Það væri ómannúðlegt af íslenska ríkinu að senda sýrlenska flóttafjölskyldu í bágar aðstæður á Grikklandi, segir prestur innflytjenda. Útlendingastofnun var í dag afhent áskorun um að taka málið til efnislegrar meðferðar.

Banaslys varð norðan Akureyrar

Fólksbifreið og vörubifreið rákust þar saman og lést ökumaður fólksbifreiðarinnar. Hann var einn í bílnum.

Strætó ekur á jóladag og nýársdag

Strætó gengur á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt áætlun á aðfgangadag og gamlársdag til klukkan 15 og þá verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun á jóladag, annan í jólum og nýársdag.

Dagarnir lengjast

Dagarnir munu nú taka að lengjast en vetrarsólstöður eru nú í dag.

Koma til Íslands að njóta aðventunnar

Bókunarstaða hjá íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum í desember er góð að sögn ferðamálastjóra. Brennur og flugeldar á gamlárskvöld heilla. Útlit fyrir að aðstæður til norðurljósaskoðunar verði góðar víða um land yfir jólin.

Þarf byltingu ef ná skal áfangastað

Að ná markmiðum stjórnvalda í loftslagsmálum þýðir breytta ráðstöfun á milljarðatugum árlega. Varfærin aðlögun á neyslu almennings og hagkerfa dugar ekki til.

Ekki framlengt strax í Elliðaám

Ákvörðun um framlengingu samstarfssamnings Orkuveitu Reykjavíkur og Stangaveiðifélags Reykjavíkur um stangveiði í Elliðaánum var frestað á fundi stjórnar OR í nóvember.

Sjá næstu 50 fréttir