Fleiri fréttir Milljón flóttamenn komnir til Evrópu Rúmlega 970 þúsund flóttamenn komu sjóleiðina yfir Miðjarðarhafið, langflestir yfir Eyjahafið frá Tyrklandi til Grikklands. 23.12.2015 06:00 Engin bifreið á Norðurlandi með byssu Sjö lögreglumenn féllu á skotvopnaprófi lögreglunnar á þessu ári. Átján lögreglubifreiðar á landinu öllu eru útbúnar skotvopnum. 23.12.2015 06:00 2015 besta árið fyrir meðal manneskju Þrátt fyrir átök í París og Sýrlandi, streymi flóttafólks og áframhaldandi erfiðleika hjá fátækum þjóðum urðu ótrúlegar framfarir á lífskjörum jarðarbúa á árinu 2015. Þetta kemur fram í pistli í tímaritinu The Atlantic. 23.12.2015 05:00 Hafa gefið búnað fyrir um 70 milljónir Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri gáfu í vikunni sjúkrahúsinu 10 ný sjúkrarúm á geðdeild spítalans auk hægindastóla sem verður komið fyrir á hinum ýmsu deildum spítalans. 23.12.2015 05:00 Frakkland: Hafa komið í veg fyrir tíu hryðjuverkaárásir á árinu Frönsk yfirvöld segjast hafa komið í veg fyrir að hryðjuverkaárás var gerð gegn lögreglu- og hermönnum nærri borginni Orleans. 22.12.2015 23:15 Mikil kyrrð í höfuðborginni á vetrarsólstöðum Kvikmyndatökumenn fréttastofunnar voru á ferð um borgina í dag og mynduðu fegurðina sem fyrir augu bar. 22.12.2015 21:28 Bjarni skýtur föstum skotum á Ólaf Ragnar „Hvað með að hætta að úthluta forsetanum milljónum fyrir stórveislur þar sem veisluborðin svigna,“ spyr Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. 22.12.2015 21:07 Hrinu eldgosa spáð næsta áratuginn úr Bárðarbungu Líkindi með goshrinum í Bárðarbungu og Öskju á nítjándu öld. Gæti lokið með miklu sprengigosi. 22.12.2015 20:30 Herdís endurkjörin varaforseti Feneyjanefndar Herdís Þorgeirsdóttir var endurkjörin varaforseti nefndar Evrópuráðsins um lýðræði með lögum síðasta sunnudag. 22.12.2015 19:48 Hátt í 5000 manns skoruðu á Útlendingastofnun Það væri ómannúðlegt af íslenska ríkinu að senda sýrlenska flóttafjölskyldu í bágar aðstæður á Grikklandi, segir prestur innflytjenda. Útlendingastofnun var í dag afhent áskorun um að taka málið til efnislegrar meðferðar. 22.12.2015 19:45 Vara við mikilli hálku í kirkjugörðum Klaki og snjóhraukar geta gert vegfarendum erfitt fyrir. 22.12.2015 19:28 Batamiðstöð á Kleppi opnuð fyrir söfnunarfé WOW Cyclothon Alls söfnuðust rúmlega 21,7 milljónir í keppninni. 22.12.2015 19:19 Banaslys varð norðan Akureyrar Fólksbifreið og vörubifreið rákust þar saman og lést ökumaður fólksbifreiðarinnar. Hann var einn í bílnum. 22.12.2015 18:44 Írakski herinn kominn inn í Ramadi Írakskar öryggissveitir hafa nú þegar náð tveimur hverfum á sitt vald og sótt inn í tvö til viðbótar. 22.12.2015 18:25 Sigríður Huld nýr skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri Sigríður Huld Jónsdóttir tekur við stöðunni af Hjalti Jóni Sveinssyni. 22.12.2015 18:01 Hótaði að mæta með skotvopn í Héraðsdóm Reykjavíkur Nokkur viðbúnaður var við Héraðsdóm Reykjavíkur í dag eftir að lögreglu barst tilkynning um alvarlegar hótanir gagnvart starfsfólki dómsins. 22.12.2015 17:11 Lögreglan á Akureyri lokar hringveginum vegna slyss Lögregla segir að stór flutningabíll og fólksbíll hafi skollið saman og báðir hafnað utan vegar. 22.12.2015 16:34 Meðalverð á bensíni í Bandaríkjunum undir 2 dollara gallonið Fá má bensín á ódýrustu bensínstöðvum á 54,7 krónur. 22.12.2015 16:23 Lögmaður greindarskerta Hollendingsins: Hefði haft það betra á Kvíabryggju um jólin Héraðsdómur Reykjaness féllst í dag á farbann yfir greindarskertum Hollendingi sem grunaður er um aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli hingað til lands með Norrænu í september síðastliðnum. 22.12.2015 16:10 Vestfirðingar fá húsnæði undir starf þolenda kynferðisofbeldis eftir himnasendingu frá Reykjavík "Allir sem hafa orðið fyrir ofbeldi, af hvaða tagi sem er, eiga alla mína samúð,“ segir formaður félagsmálanefndar Ísafjarðarbæjar sem sárnar gagnrýni á hendur sér. 22.12.2015 15:55 BMW 9-lína og i6 árið 2020 Ein útgáfa BMW 9 eingöngu drifin rafmagni. 22.12.2015 15:54 Heimsmetsakstur REVA í Indlandi afstaðinn Ekið á 3 rafmagnbílum frá nyrsta hluta Indlands til suðuroddans. 22.12.2015 14:57 Tíu þúsund hafa tekið þátt í valinu á Manni ársins 2015 Kosningunni lýkur á hádegi 28. desember. 22.12.2015 14:55 40 feta gámur þveraði Holtavörðuheiði Ökumaður flutningabíls sem var með 40 feta gám á tengivagni missti stjórn á bílnum í mikilli hálku á Holtavörðuheiði í liðinni viku. 22.12.2015 14:23 Segir þolendur kynferðisbrota fá eitt stórt „fokkjúmerki“ frá dómara Júlía Birgisdóttir er afar ósátt við frávísun máls síns. 22.12.2015 13:59 Rúmlega milljón flóttamenn til Evrópu á árinu Langflestir komu til Evrópu í gegnum Grikkland eða rúmlega 821 þúsund. 22.12.2015 13:48 Fyrrverandi starfsmaður Alcoa-Fjarðaáls kærður fyrir fjárdrátt Grunur leikur á að maðurinn hafi dregið sér hátt í 10 milljónir króna. 22.12.2015 13:46 Kia efst í áreiðanleikakönnun Auto Bild Deildi efsta sætinu með Mazda og Honda, Toyota og Hyundai í næstu sætum. 22.12.2015 13:24 Hversu vel fylgdist þú með fréttum á árinu? Taktu fréttagetraun Vísis. 22.12.2015 12:27 Fyrsta líkið fundið í Shenzhen 76 er enn saknað eftir að aurskriða fór yfir 33 hús á sunnudaginn. 22.12.2015 11:53 Mörður furðar sig á tímasetningunni Ágreiningur um hæfi Marðar Árnasonar í stjórn RÚV vekur upp margvíslegar spurningar um stofnunina og hæfi annarra stjórnarmanna. 22.12.2015 11:43 Nýr Audi Q5 í 100 kg megrun Verður í boði í RS-útgáfu með 400 hestafla vél. 22.12.2015 11:05 Reyndi að smygla gullstöngum í endaþarmi sínum Tollvörðum í Sri Lanka fannst maðurinn ganga „grunsamlega“. 22.12.2015 11:00 Strætó ekur á jóladag og nýársdag Strætó gengur á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt áætlun á aðfgangadag og gamlársdag til klukkan 15 og þá verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun á jóladag, annan í jólum og nýársdag. 22.12.2015 10:46 Írakski herinn sækir að Ramadi Áætlað er að 250 til 300 vígamenn haldi borginni. 22.12.2015 10:26 Björguðu kristnum farþegum frá vígamönnum Slíkar árásir hafa verið tíðar í landinu og vígamennirnir hafa venjulega byrjað á því að skilja múslima og kristna að og taka hina kristnu síðan af lífi. 22.12.2015 09:45 Seldist upp á mánuði 500 eintök af 35 milljón króna McLaren 675LT uppseld. 22.12.2015 09:37 Bretar senda hermenn gegn Talibönum Höfuðstöðvar lögreglunnar í bænum Sangin í Helmand héraði í Afganistan eru nú umsetnar af vígamönnum Talíbana. 22.12.2015 09:05 Dagarnir lengjast Dagarnir munu nú taka að lengjast en vetrarsólstöður eru nú í dag. 22.12.2015 08:45 Skutu geimflaug á loft og lentu henni aftur Um er að ræða stórt skref í að draga verulega úr kostnaði við geimskot. 22.12.2015 08:00 Koma til Íslands að njóta aðventunnar Bókunarstaða hjá íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum í desember er góð að sögn ferðamálastjóra. Brennur og flugeldar á gamlárskvöld heilla. Útlit fyrir að aðstæður til norðurljósaskoðunar verði góðar víða um land yfir jólin. 22.12.2015 07:00 Stefnt á stofnun einkarekins grunnskóla í Hafnarfirði næsta haust 120 nemendur í 8.-10. bekk eftir þrjú ár gangi áform skólasjórnenda eftir. 22.12.2015 07:00 Þarf byltingu ef ná skal áfangastað Að ná markmiðum stjórnvalda í loftslagsmálum þýðir breytta ráðstöfun á milljarðatugum árlega. Varfærin aðlögun á neyslu almennings og hagkerfa dugar ekki til. 22.12.2015 07:00 Ekki framlengt strax í Elliðaám Ákvörðun um framlengingu samstarfssamnings Orkuveitu Reykjavíkur og Stangaveiðifélags Reykjavíkur um stangveiði í Elliðaánum var frestað á fundi stjórnar OR í nóvember. 22.12.2015 07:00 Gordíonshnútur myndast í spænskum stjórnmálum Tveggja flokka kerfið á Spáni er hrunið. Mariano Rajoy forsætisráðherra telur flokk sinn eiga tilkall til valda. Stjórnmálaflokkarnir hafa tvo mánuði til að mynda ríkisstjórn. 22.12.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Milljón flóttamenn komnir til Evrópu Rúmlega 970 þúsund flóttamenn komu sjóleiðina yfir Miðjarðarhafið, langflestir yfir Eyjahafið frá Tyrklandi til Grikklands. 23.12.2015 06:00
Engin bifreið á Norðurlandi með byssu Sjö lögreglumenn féllu á skotvopnaprófi lögreglunnar á þessu ári. Átján lögreglubifreiðar á landinu öllu eru útbúnar skotvopnum. 23.12.2015 06:00
2015 besta árið fyrir meðal manneskju Þrátt fyrir átök í París og Sýrlandi, streymi flóttafólks og áframhaldandi erfiðleika hjá fátækum þjóðum urðu ótrúlegar framfarir á lífskjörum jarðarbúa á árinu 2015. Þetta kemur fram í pistli í tímaritinu The Atlantic. 23.12.2015 05:00
Hafa gefið búnað fyrir um 70 milljónir Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri gáfu í vikunni sjúkrahúsinu 10 ný sjúkrarúm á geðdeild spítalans auk hægindastóla sem verður komið fyrir á hinum ýmsu deildum spítalans. 23.12.2015 05:00
Frakkland: Hafa komið í veg fyrir tíu hryðjuverkaárásir á árinu Frönsk yfirvöld segjast hafa komið í veg fyrir að hryðjuverkaárás var gerð gegn lögreglu- og hermönnum nærri borginni Orleans. 22.12.2015 23:15
Mikil kyrrð í höfuðborginni á vetrarsólstöðum Kvikmyndatökumenn fréttastofunnar voru á ferð um borgina í dag og mynduðu fegurðina sem fyrir augu bar. 22.12.2015 21:28
Bjarni skýtur föstum skotum á Ólaf Ragnar „Hvað með að hætta að úthluta forsetanum milljónum fyrir stórveislur þar sem veisluborðin svigna,“ spyr Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. 22.12.2015 21:07
Hrinu eldgosa spáð næsta áratuginn úr Bárðarbungu Líkindi með goshrinum í Bárðarbungu og Öskju á nítjándu öld. Gæti lokið með miklu sprengigosi. 22.12.2015 20:30
Herdís endurkjörin varaforseti Feneyjanefndar Herdís Þorgeirsdóttir var endurkjörin varaforseti nefndar Evrópuráðsins um lýðræði með lögum síðasta sunnudag. 22.12.2015 19:48
Hátt í 5000 manns skoruðu á Útlendingastofnun Það væri ómannúðlegt af íslenska ríkinu að senda sýrlenska flóttafjölskyldu í bágar aðstæður á Grikklandi, segir prestur innflytjenda. Útlendingastofnun var í dag afhent áskorun um að taka málið til efnislegrar meðferðar. 22.12.2015 19:45
Vara við mikilli hálku í kirkjugörðum Klaki og snjóhraukar geta gert vegfarendum erfitt fyrir. 22.12.2015 19:28
Batamiðstöð á Kleppi opnuð fyrir söfnunarfé WOW Cyclothon Alls söfnuðust rúmlega 21,7 milljónir í keppninni. 22.12.2015 19:19
Banaslys varð norðan Akureyrar Fólksbifreið og vörubifreið rákust þar saman og lést ökumaður fólksbifreiðarinnar. Hann var einn í bílnum. 22.12.2015 18:44
Írakski herinn kominn inn í Ramadi Írakskar öryggissveitir hafa nú þegar náð tveimur hverfum á sitt vald og sótt inn í tvö til viðbótar. 22.12.2015 18:25
Sigríður Huld nýr skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri Sigríður Huld Jónsdóttir tekur við stöðunni af Hjalti Jóni Sveinssyni. 22.12.2015 18:01
Hótaði að mæta með skotvopn í Héraðsdóm Reykjavíkur Nokkur viðbúnaður var við Héraðsdóm Reykjavíkur í dag eftir að lögreglu barst tilkynning um alvarlegar hótanir gagnvart starfsfólki dómsins. 22.12.2015 17:11
Lögreglan á Akureyri lokar hringveginum vegna slyss Lögregla segir að stór flutningabíll og fólksbíll hafi skollið saman og báðir hafnað utan vegar. 22.12.2015 16:34
Meðalverð á bensíni í Bandaríkjunum undir 2 dollara gallonið Fá má bensín á ódýrustu bensínstöðvum á 54,7 krónur. 22.12.2015 16:23
Lögmaður greindarskerta Hollendingsins: Hefði haft það betra á Kvíabryggju um jólin Héraðsdómur Reykjaness féllst í dag á farbann yfir greindarskertum Hollendingi sem grunaður er um aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli hingað til lands með Norrænu í september síðastliðnum. 22.12.2015 16:10
Vestfirðingar fá húsnæði undir starf þolenda kynferðisofbeldis eftir himnasendingu frá Reykjavík "Allir sem hafa orðið fyrir ofbeldi, af hvaða tagi sem er, eiga alla mína samúð,“ segir formaður félagsmálanefndar Ísafjarðarbæjar sem sárnar gagnrýni á hendur sér. 22.12.2015 15:55
Heimsmetsakstur REVA í Indlandi afstaðinn Ekið á 3 rafmagnbílum frá nyrsta hluta Indlands til suðuroddans. 22.12.2015 14:57
Tíu þúsund hafa tekið þátt í valinu á Manni ársins 2015 Kosningunni lýkur á hádegi 28. desember. 22.12.2015 14:55
40 feta gámur þveraði Holtavörðuheiði Ökumaður flutningabíls sem var með 40 feta gám á tengivagni missti stjórn á bílnum í mikilli hálku á Holtavörðuheiði í liðinni viku. 22.12.2015 14:23
Segir þolendur kynferðisbrota fá eitt stórt „fokkjúmerki“ frá dómara Júlía Birgisdóttir er afar ósátt við frávísun máls síns. 22.12.2015 13:59
Rúmlega milljón flóttamenn til Evrópu á árinu Langflestir komu til Evrópu í gegnum Grikkland eða rúmlega 821 þúsund. 22.12.2015 13:48
Fyrrverandi starfsmaður Alcoa-Fjarðaáls kærður fyrir fjárdrátt Grunur leikur á að maðurinn hafi dregið sér hátt í 10 milljónir króna. 22.12.2015 13:46
Kia efst í áreiðanleikakönnun Auto Bild Deildi efsta sætinu með Mazda og Honda, Toyota og Hyundai í næstu sætum. 22.12.2015 13:24
Fyrsta líkið fundið í Shenzhen 76 er enn saknað eftir að aurskriða fór yfir 33 hús á sunnudaginn. 22.12.2015 11:53
Mörður furðar sig á tímasetningunni Ágreiningur um hæfi Marðar Árnasonar í stjórn RÚV vekur upp margvíslegar spurningar um stofnunina og hæfi annarra stjórnarmanna. 22.12.2015 11:43
Reyndi að smygla gullstöngum í endaþarmi sínum Tollvörðum í Sri Lanka fannst maðurinn ganga „grunsamlega“. 22.12.2015 11:00
Strætó ekur á jóladag og nýársdag Strætó gengur á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt áætlun á aðfgangadag og gamlársdag til klukkan 15 og þá verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun á jóladag, annan í jólum og nýársdag. 22.12.2015 10:46
Björguðu kristnum farþegum frá vígamönnum Slíkar árásir hafa verið tíðar í landinu og vígamennirnir hafa venjulega byrjað á því að skilja múslima og kristna að og taka hina kristnu síðan af lífi. 22.12.2015 09:45
Bretar senda hermenn gegn Talibönum Höfuðstöðvar lögreglunnar í bænum Sangin í Helmand héraði í Afganistan eru nú umsetnar af vígamönnum Talíbana. 22.12.2015 09:05
Dagarnir lengjast Dagarnir munu nú taka að lengjast en vetrarsólstöður eru nú í dag. 22.12.2015 08:45
Skutu geimflaug á loft og lentu henni aftur Um er að ræða stórt skref í að draga verulega úr kostnaði við geimskot. 22.12.2015 08:00
Koma til Íslands að njóta aðventunnar Bókunarstaða hjá íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum í desember er góð að sögn ferðamálastjóra. Brennur og flugeldar á gamlárskvöld heilla. Útlit fyrir að aðstæður til norðurljósaskoðunar verði góðar víða um land yfir jólin. 22.12.2015 07:00
Stefnt á stofnun einkarekins grunnskóla í Hafnarfirði næsta haust 120 nemendur í 8.-10. bekk eftir þrjú ár gangi áform skólasjórnenda eftir. 22.12.2015 07:00
Þarf byltingu ef ná skal áfangastað Að ná markmiðum stjórnvalda í loftslagsmálum þýðir breytta ráðstöfun á milljarðatugum árlega. Varfærin aðlögun á neyslu almennings og hagkerfa dugar ekki til. 22.12.2015 07:00
Ekki framlengt strax í Elliðaám Ákvörðun um framlengingu samstarfssamnings Orkuveitu Reykjavíkur og Stangaveiðifélags Reykjavíkur um stangveiði í Elliðaánum var frestað á fundi stjórnar OR í nóvember. 22.12.2015 07:00
Gordíonshnútur myndast í spænskum stjórnmálum Tveggja flokka kerfið á Spáni er hrunið. Mariano Rajoy forsætisráðherra telur flokk sinn eiga tilkall til valda. Stjórnmálaflokkarnir hafa tvo mánuði til að mynda ríkisstjórn. 22.12.2015 07:00