Fleiri fréttir Skýring komin á hvarfi kínverska auðjöfursins Hvarf hans skýrðist ekki fyrr en meira en sólarhring eftir handtökuna. Guo Guanchang er einn auðugasti maður Kína. Á eignir metnar á 700 milljarða. 12.12.2015 07:00 Borgin samþykkir framkvæmdir við MR Reykjavíkurborg samþykkti einnig að láta rífa bygginguna Casa Christi sem er á þeim hluta lóðarinnar þar sem nýtt húsnæði á að rísa. 12.12.2015 07:00 Yfir tuttugu þúsund manns hafa komið í ísgöngin í Langjökli Vel yfir tuttugu þúsund manns hafa komið inn í ísgöngin í Langjökli frá því þau voru opnuð almenningi 1. júní í sumar. 12.12.2015 07:00 Trump mælist enn með mest fylgi þrátt fyrir ummæli um múslima Donald Trump mælist með 35 prósent fylgi á meðal kjósenda Repúblikanaflokksins samkvæmt nýrri skoðanakönnun Reuters og Ipsos. 11.12.2015 23:30 Unnur Brá segir það þess virði að skoða hugmyndir Bjartar um fangelsismál Formaður allsherjarnefndar þingsins segir að nú þegar sé til umræðu frumvarp innanríkisráðherra um fullnustu refsinga en að þessi mál væru alltaf til skoðunar. 11.12.2015 22:06 COP21: Ísland til liðs við ríki sem krefjast metnaðarfulls loftslagssamnings Upphaflega átti nýr loftslagssamningur að liggja fyrir í dag en Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakklands og forseti loftslagsráðstefnunnar, vonast til að samningurinn verði kynntur á morgun. 11.12.2015 20:37 Reyndi að halda á forsætisráðherra Úkraínu út úr þingsal Slagsmál brutust út í úkraínska þinginu í dag. 11.12.2015 19:58 Skora á stjórnvöld að tryggja vernd flóttabarna sem annarra barna Forsvarsmenn Þroskahjálpar, Barnaheilla, ADHD samtakanna, Sjónarhóls og Umhyggju leggja áherslu á að öll börn, flóttabörn jafnt sem önnur börn, eigi ávallt að njóta réttinda og verndar. 11.12.2015 19:17 Fá spil önnur en fjárlögin á hendi ríkisstjórnar Líklega fundað fram á nótt þriðja daginn í röð um fjárlögin. Ríkisstjórnin hefur úr fáuum málum að moða í samningum við stjórnarandstöðuna. 11.12.2015 19:00 Talibanar ráðast á sendiráðahverfi Kabúlborgar Upphaflega var greint frá því að ráðist hafi verið á sendiráð Spánar í borginni, en forsætisráðherra landsins hefur hafnað því. 11.12.2015 18:22 Útlendingastofnun: Gæði heilbrigðiskerfisins í Albaníu minni en í öðrum Evrópuríkjum Stofnunin hefur tekið saman gögn um heilbrigðiskerfið í Albaníu í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunar um aðstæður í Albaníu. 11.12.2015 17:32 Ban Ki-moon segir viðræðurnar á COP21 þær erfiðustu sem hann hefur komið að Aðalritari SÞ segist hafa tekið þátt í mörgum flóknum samningaviðræðum en viðræður á Loftlagsráðstefnunni í París séu þær erfiðustu. 11.12.2015 16:30 Má ekki vera matskennt hver á að fara í fangelsi og hver ekki Páll Winkel fangelsismálastjóri segir hugmyndir á borð við þá sem Björt Ólafsdóttir þingkona kom með í morgun þurfi að vera vel útfærðar og skýrar. 11.12.2015 16:21 Fyrsti indverski sportbíllinn Með vél frá Renault í tveimur útfærslum, 250 og 310 hestöfl. 11.12.2015 16:21 Tjón Landsnets vegna óveðursins um 120 milljónir Þar af 90 milljónir á Vestfjörðum. 11.12.2015 16:18 Fíkniefni upp á milljarð króna: Tólf ára fangelsisdómur virðist óumflýjanlegur Hollenskt par flutti til landsins fíkniefni að virði tæplega milljarðs. Dómafordæmi gera að verkum að miklar líkur eru á að þau hljóti hámarksrefsingu. 11.12.2015 16:15 Framlög til þjónustu við fatlað fólk aukast um 1,5 milljarð Samkomulag ríkis og sveitarfélaga um fjármögnun þjónustu við fatlað fólk. 11.12.2015 16:00 Jaguar Land Rover eyðir 200 milljörðum í verksmiðju í Slóvakíu Líklegt er talið að fyrsti bíllinn sem þar verður smíðaður sé nýr Land Rover Discovery. 11.12.2015 15:37 Ískalt en sólríkt um helgina Það ætti að viðra vel til útivistar víða um land um helgina samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands. 11.12.2015 15:28 Forsetinn sagður sparka í liggjandi mann Pálmi Gestsson er meðal þeirra sem telur ódrengilegt að svipta Sigurð Einarsson fálkaorðu sinni. 11.12.2015 15:15 Kári: Heiður að fá skvettu úr koppi forsætisráðherra „Það er alveg ljóst að ég kem til með að þvo þetta af mér og þurrka mér.“ 11.12.2015 14:51 Ríkisstjórn Sýrlands helsti viðskiptavinur ISIS ISIS hefur selt olíu fyrir 500 milljónir dollara. Ríkisstjórn Bashir al-Assad er helsti kaupandi olíu af ISIS. 11.12.2015 14:36 „Megum einfaldlega ekki senda fólk út í aðstæður sem eru lífshættulegar fyrir það“ Kristín María Gunnarsdóttir, staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar, segir ekkert benda til þess að meðferðir við þeim sjúkdómum sem tveir albanskir drengir glíma við séu ekki til staðar í heimalandi þeirra, en þeim var báðum vísað frá Íslandi í vikunni. 11.12.2015 14:21 Þinglok í fullkominni óvissu Stjórn og stjórnarandstaða takast á um stór mál innan fjárlagafrumvarps næsta árs. Engin önnur stórmál á borði þingmanna. 11.12.2015 14:12 Segir leiðinlegt að skemmdarverk hafi verið unnin á húsnæði Útlendingastofnunar „Það er náttúrulega bara fólk að vinna hérna sem auðvitað líður illa yfir þessu,“ segir staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar. 11.12.2015 14:11 Aðstæður í Albaníu óboðlegar börnum Brottvísun tveggja albanskra fjölskyldna hefur vakið mikla reiði í samfélaginu síðastliðinn sólarhring. Sérstaklega vegna veikinda tveggja ungra drengja. Í annað sinn á hálfu ári er flugvél leigð undir hóp albanskra hælisleitenda til að senda þá úr landi. 11.12.2015 14:00 Hillary Clinton: Trump er ekki lengur fyndinn, hann er hættulegur Forsetaframbjóðandinn segir að Repúblikanar verði að stíga upp og segja við Trump: „Nú er komið nóg.“ 11.12.2015 13:09 Skíðasvæðið í Bláfjöllum opnað Opið frá 17 - 21. 11.12.2015 12:29 Komið verði á fót embætti umboðsmanns flóttamanna Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, gerði málefni flóttamanna að umtalsefni undir liðnum störf þingsins á Alþingi í morgun. 11.12.2015 11:40 Helga Arnar sviptir hulunni af gjörspilltum írskum stjórnmálamönnum "Ef þú bregst mér þá mun ég lýsa yfir stríði,“ sagði bæjarfulltrúi í írska bænum Monaghan við Helgu Arnardóttur. 11.12.2015 11:33 Pútín skipar herliði sínu að sýna aukna hörku í Sýrlandi Rússlandsforseti hefur skipað herjum sínum að granda hverju því sem ógni herliði Rússa í Sýrlandi. 11.12.2015 11:26 Er Sigmundur Davíð að lýsa sjálfum sér? Lárus Ýmir segir orð Sigmundar Davíðs um Kára Stefánsson fela í sér greinargóða lýsingu á Sigmundi sjálfum. 11.12.2015 11:14 Ford kynnir 13 nýja rafmagnsbíla til 2020 Ford er stærsti seljandi í Bandaríkjunum á rafmagnsbílum og Plug-In-Hybrid bílum. 11.12.2015 11:01 Nýsjálendingar hafa valið fána til að keppa gegn núverandi fána Nýsjálendingar munu velja á milli hins nýja fána og þess gamla í þjóðaratkvæðagreiðslu í mars á næsta ári. 11.12.2015 10:45 Með kíló af kókaíni í hljómflutningsgræjum í Leifsstöð Söluvirði efnanna er rúmlega 40 milljónir króna. 11.12.2015 10:32 Gallaðar ræsingar GM kostuðu fyrirtækið 260 milljarða Fjölskyldur þeirra sem létust eða slösuðust fengu að meðaltali 195 milljónir króna í bætur. 11.12.2015 10:27 100 einsömul flóttabörn í SOS Barnaþorp Um er að ræða börn á aldrinum 7-13 ára, flest frá Sýrlandi, og komu þau öll ein síns liðs til Austurríkis. 11.12.2015 10:19 Framleiðslu McLaren P1 lokið Öll 375 eintökin seldust fyrirfram árið 2013. 11.12.2015 09:59 Ætlar að styðja afturvirkar hækkanir til aldraðra og öryrkja: „Við erum gjörsamlega búin að tapa þessari umræðu“ Ásmundur Friðriksson segist hafa gert mistök með því að greiða atkvæði gegn breytingartillögu minnihlutans um afturvirkar hækkanir ellilífeyris og örorkubóta. 11.12.2015 09:31 Sigmundur Davíð segir Kára yfirgangssegg og besservisser Forsætisráðherra kallar Kára Stefánsson "Toppara“ sem er þjakaður af athyglissýki. 11.12.2015 08:52 Munar þúsundum króna á verði vinsælu bókanna Ríflega 35 prósenta verðmunur getur verið á fullu verði bóksala og matvöruverslana. Matvöruverslanir tryggja samkeppni í bóksölu um jólin en bókabúðir njóta góðs af sölu allt árið um kring. 11.12.2015 07:00 Konum frekar mismunað vegna holdafars Tæplega 15 prósent kvenna og 7,5 prósent karla segjast hafa orðið fyrir mismunun vegna þyngdar sinnar. Þetta kemur fram í rannsókn á viðhorfi almennings til holdafars sem gefin var út af Embætti landlæknis í gær. 11.12.2015 07:00 Ljúka ekki við samning í dag Líklega þarf helgina til að ná samkomulagi um nýjan loftslagssamning. Stærstu deilumálin eru eftir; reiptog þróaðra og þróunarríkja og fjár- mögnun loftslagsbaráttunnar til framtíðar. 11.12.2015 07:00 620 milljarða tekjur árið 2020 Í ár skilar ferðaþjónustan rúmlega 350 milljörðum króna í tekjur. 11.12.2015 07:00 Bjóða frystingu ófrjóvgaðra eggja Verð á frystingu ófrjóvgaðra eggja mun kosta í kringum 500 þúsund. 11.12.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Skýring komin á hvarfi kínverska auðjöfursins Hvarf hans skýrðist ekki fyrr en meira en sólarhring eftir handtökuna. Guo Guanchang er einn auðugasti maður Kína. Á eignir metnar á 700 milljarða. 12.12.2015 07:00
Borgin samþykkir framkvæmdir við MR Reykjavíkurborg samþykkti einnig að láta rífa bygginguna Casa Christi sem er á þeim hluta lóðarinnar þar sem nýtt húsnæði á að rísa. 12.12.2015 07:00
Yfir tuttugu þúsund manns hafa komið í ísgöngin í Langjökli Vel yfir tuttugu þúsund manns hafa komið inn í ísgöngin í Langjökli frá því þau voru opnuð almenningi 1. júní í sumar. 12.12.2015 07:00
Trump mælist enn með mest fylgi þrátt fyrir ummæli um múslima Donald Trump mælist með 35 prósent fylgi á meðal kjósenda Repúblikanaflokksins samkvæmt nýrri skoðanakönnun Reuters og Ipsos. 11.12.2015 23:30
Unnur Brá segir það þess virði að skoða hugmyndir Bjartar um fangelsismál Formaður allsherjarnefndar þingsins segir að nú þegar sé til umræðu frumvarp innanríkisráðherra um fullnustu refsinga en að þessi mál væru alltaf til skoðunar. 11.12.2015 22:06
COP21: Ísland til liðs við ríki sem krefjast metnaðarfulls loftslagssamnings Upphaflega átti nýr loftslagssamningur að liggja fyrir í dag en Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakklands og forseti loftslagsráðstefnunnar, vonast til að samningurinn verði kynntur á morgun. 11.12.2015 20:37
Reyndi að halda á forsætisráðherra Úkraínu út úr þingsal Slagsmál brutust út í úkraínska þinginu í dag. 11.12.2015 19:58
Skora á stjórnvöld að tryggja vernd flóttabarna sem annarra barna Forsvarsmenn Þroskahjálpar, Barnaheilla, ADHD samtakanna, Sjónarhóls og Umhyggju leggja áherslu á að öll börn, flóttabörn jafnt sem önnur börn, eigi ávallt að njóta réttinda og verndar. 11.12.2015 19:17
Fá spil önnur en fjárlögin á hendi ríkisstjórnar Líklega fundað fram á nótt þriðja daginn í röð um fjárlögin. Ríkisstjórnin hefur úr fáuum málum að moða í samningum við stjórnarandstöðuna. 11.12.2015 19:00
Talibanar ráðast á sendiráðahverfi Kabúlborgar Upphaflega var greint frá því að ráðist hafi verið á sendiráð Spánar í borginni, en forsætisráðherra landsins hefur hafnað því. 11.12.2015 18:22
Útlendingastofnun: Gæði heilbrigðiskerfisins í Albaníu minni en í öðrum Evrópuríkjum Stofnunin hefur tekið saman gögn um heilbrigðiskerfið í Albaníu í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunar um aðstæður í Albaníu. 11.12.2015 17:32
Ban Ki-moon segir viðræðurnar á COP21 þær erfiðustu sem hann hefur komið að Aðalritari SÞ segist hafa tekið þátt í mörgum flóknum samningaviðræðum en viðræður á Loftlagsráðstefnunni í París séu þær erfiðustu. 11.12.2015 16:30
Má ekki vera matskennt hver á að fara í fangelsi og hver ekki Páll Winkel fangelsismálastjóri segir hugmyndir á borð við þá sem Björt Ólafsdóttir þingkona kom með í morgun þurfi að vera vel útfærðar og skýrar. 11.12.2015 16:21
Fyrsti indverski sportbíllinn Með vél frá Renault í tveimur útfærslum, 250 og 310 hestöfl. 11.12.2015 16:21
Fíkniefni upp á milljarð króna: Tólf ára fangelsisdómur virðist óumflýjanlegur Hollenskt par flutti til landsins fíkniefni að virði tæplega milljarðs. Dómafordæmi gera að verkum að miklar líkur eru á að þau hljóti hámarksrefsingu. 11.12.2015 16:15
Framlög til þjónustu við fatlað fólk aukast um 1,5 milljarð Samkomulag ríkis og sveitarfélaga um fjármögnun þjónustu við fatlað fólk. 11.12.2015 16:00
Jaguar Land Rover eyðir 200 milljörðum í verksmiðju í Slóvakíu Líklegt er talið að fyrsti bíllinn sem þar verður smíðaður sé nýr Land Rover Discovery. 11.12.2015 15:37
Ískalt en sólríkt um helgina Það ætti að viðra vel til útivistar víða um land um helgina samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands. 11.12.2015 15:28
Forsetinn sagður sparka í liggjandi mann Pálmi Gestsson er meðal þeirra sem telur ódrengilegt að svipta Sigurð Einarsson fálkaorðu sinni. 11.12.2015 15:15
Kári: Heiður að fá skvettu úr koppi forsætisráðherra „Það er alveg ljóst að ég kem til með að þvo þetta af mér og þurrka mér.“ 11.12.2015 14:51
Ríkisstjórn Sýrlands helsti viðskiptavinur ISIS ISIS hefur selt olíu fyrir 500 milljónir dollara. Ríkisstjórn Bashir al-Assad er helsti kaupandi olíu af ISIS. 11.12.2015 14:36
„Megum einfaldlega ekki senda fólk út í aðstæður sem eru lífshættulegar fyrir það“ Kristín María Gunnarsdóttir, staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar, segir ekkert benda til þess að meðferðir við þeim sjúkdómum sem tveir albanskir drengir glíma við séu ekki til staðar í heimalandi þeirra, en þeim var báðum vísað frá Íslandi í vikunni. 11.12.2015 14:21
Þinglok í fullkominni óvissu Stjórn og stjórnarandstaða takast á um stór mál innan fjárlagafrumvarps næsta árs. Engin önnur stórmál á borði þingmanna. 11.12.2015 14:12
Segir leiðinlegt að skemmdarverk hafi verið unnin á húsnæði Útlendingastofnunar „Það er náttúrulega bara fólk að vinna hérna sem auðvitað líður illa yfir þessu,“ segir staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar. 11.12.2015 14:11
Aðstæður í Albaníu óboðlegar börnum Brottvísun tveggja albanskra fjölskyldna hefur vakið mikla reiði í samfélaginu síðastliðinn sólarhring. Sérstaklega vegna veikinda tveggja ungra drengja. Í annað sinn á hálfu ári er flugvél leigð undir hóp albanskra hælisleitenda til að senda þá úr landi. 11.12.2015 14:00
Hillary Clinton: Trump er ekki lengur fyndinn, hann er hættulegur Forsetaframbjóðandinn segir að Repúblikanar verði að stíga upp og segja við Trump: „Nú er komið nóg.“ 11.12.2015 13:09
Komið verði á fót embætti umboðsmanns flóttamanna Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, gerði málefni flóttamanna að umtalsefni undir liðnum störf þingsins á Alþingi í morgun. 11.12.2015 11:40
Helga Arnar sviptir hulunni af gjörspilltum írskum stjórnmálamönnum "Ef þú bregst mér þá mun ég lýsa yfir stríði,“ sagði bæjarfulltrúi í írska bænum Monaghan við Helgu Arnardóttur. 11.12.2015 11:33
Pútín skipar herliði sínu að sýna aukna hörku í Sýrlandi Rússlandsforseti hefur skipað herjum sínum að granda hverju því sem ógni herliði Rússa í Sýrlandi. 11.12.2015 11:26
Er Sigmundur Davíð að lýsa sjálfum sér? Lárus Ýmir segir orð Sigmundar Davíðs um Kára Stefánsson fela í sér greinargóða lýsingu á Sigmundi sjálfum. 11.12.2015 11:14
Ford kynnir 13 nýja rafmagnsbíla til 2020 Ford er stærsti seljandi í Bandaríkjunum á rafmagnsbílum og Plug-In-Hybrid bílum. 11.12.2015 11:01
Nýsjálendingar hafa valið fána til að keppa gegn núverandi fána Nýsjálendingar munu velja á milli hins nýja fána og þess gamla í þjóðaratkvæðagreiðslu í mars á næsta ári. 11.12.2015 10:45
Með kíló af kókaíni í hljómflutningsgræjum í Leifsstöð Söluvirði efnanna er rúmlega 40 milljónir króna. 11.12.2015 10:32
Gallaðar ræsingar GM kostuðu fyrirtækið 260 milljarða Fjölskyldur þeirra sem létust eða slösuðust fengu að meðaltali 195 milljónir króna í bætur. 11.12.2015 10:27
100 einsömul flóttabörn í SOS Barnaþorp Um er að ræða börn á aldrinum 7-13 ára, flest frá Sýrlandi, og komu þau öll ein síns liðs til Austurríkis. 11.12.2015 10:19
Ætlar að styðja afturvirkar hækkanir til aldraðra og öryrkja: „Við erum gjörsamlega búin að tapa þessari umræðu“ Ásmundur Friðriksson segist hafa gert mistök með því að greiða atkvæði gegn breytingartillögu minnihlutans um afturvirkar hækkanir ellilífeyris og örorkubóta. 11.12.2015 09:31
Sigmundur Davíð segir Kára yfirgangssegg og besservisser Forsætisráðherra kallar Kára Stefánsson "Toppara“ sem er þjakaður af athyglissýki. 11.12.2015 08:52
Munar þúsundum króna á verði vinsælu bókanna Ríflega 35 prósenta verðmunur getur verið á fullu verði bóksala og matvöruverslana. Matvöruverslanir tryggja samkeppni í bóksölu um jólin en bókabúðir njóta góðs af sölu allt árið um kring. 11.12.2015 07:00
Konum frekar mismunað vegna holdafars Tæplega 15 prósent kvenna og 7,5 prósent karla segjast hafa orðið fyrir mismunun vegna þyngdar sinnar. Þetta kemur fram í rannsókn á viðhorfi almennings til holdafars sem gefin var út af Embætti landlæknis í gær. 11.12.2015 07:00
Ljúka ekki við samning í dag Líklega þarf helgina til að ná samkomulagi um nýjan loftslagssamning. Stærstu deilumálin eru eftir; reiptog þróaðra og þróunarríkja og fjár- mögnun loftslagsbaráttunnar til framtíðar. 11.12.2015 07:00
620 milljarða tekjur árið 2020 Í ár skilar ferðaþjónustan rúmlega 350 milljörðum króna í tekjur. 11.12.2015 07:00
Bjóða frystingu ófrjóvgaðra eggja Verð á frystingu ófrjóvgaðra eggja mun kosta í kringum 500 þúsund. 11.12.2015 07:00