Fleiri fréttir

Borgin samþykkir framkvæmdir við MR

Reykjavíkurborg samþykkti einnig að láta rífa bygginguna Casa Christi sem er á þeim hluta lóðarinnar þar sem nýtt húsnæði á að rísa.

Ískalt en sólríkt um helgina

Það ætti að viðra vel til útivistar víða um land um helgina samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands.

Þinglok í fullkominni óvissu

Stjórn og stjórnarandstaða takast á um stór mál innan fjárlagafrumvarps næsta árs. Engin önnur stórmál á borði þingmanna.

Aðstæður í Albaníu óboðlegar börnum

Brottvísun tveggja albanskra fjölskyldna hefur vakið mikla reiði í samfélaginu síðastliðinn sólarhring. Sérstaklega vegna veikinda tveggja ungra drengja. Í annað sinn á hálfu ári er flugvél leigð undir hóp albanskra hælisleitenda til að senda þá úr landi.

Munar þúsundum króna á verði vinsælu bókanna

Ríflega 35 prósenta verðmunur getur verið á fullu verði bóksala og matvöruverslana. Matvöruverslanir tryggja samkeppni í bóksölu um jólin en bókabúðir njóta góðs af sölu allt árið um kring.

Konum frekar mismunað vegna holdafars

Tæplega 15 prósent kvenna og 7,5 prósent karla segjast hafa orðið fyrir mismunun vegna þyngdar sinnar. Þetta kemur fram í rannsókn á viðhorfi almennings til holdafars sem gefin var út af Embætti landlæknis í gær.

Ljúka ekki við samning í dag

Líklega þarf helgina til að ná samkomulagi um nýjan loftslagssamning. Stærstu deilumálin eru eftir; reiptog þróaðra og þróunarríkja og fjár- mögnun loftslagsbaráttunnar til framtíðar.

Sjá næstu 50 fréttir