Fleiri fréttir Lækka verð á heitu vatni Rarik hyggst ekki hækka verð á heitu vatni á Siglufirði næstu árin og veitir 20 prósenta afslátt á heitu vatni til notkunar í sundlaugum á Siglufirði. 11.12.2015 07:00 Bankamenn eiga ekki að vera í fangelsi Björt Ólafsdóttir segir stöðu Bjartrar framtíðar vera umhugsunarefni. Hún telur þó ólíklegt að flokkurinn sé að þurrkast út, þau séu að vinna sína vinnu vel en þurfi ef til vill að láta meira í sér heyra. 11.12.2015 06:30 Yfirlýsingu Kim um vetnissprengju tekið með efasemdum Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, lýsti því yfir í dag að þjóð hans byggi nú yfir vetnissprengjum, sem eru öflugri en hefðbundnar kjarnorkusprengjur. 10.12.2015 23:49 Búið að krota „Fasistar“ á Útlendingastofnun Ákvörðun stofnunarinnar um að senda 27 einstaklinga sem sótt höfðu um dvalarleyfi, frá landi í nótt og í morgun hefur mætt mikilli gagnrýni og umtalsverði reiði. 10.12.2015 23:22 Sérsveitarmenn vilja ekkert með konur hafa Bestu hermenn Bandaríkjanna segja konur hvorki búa yfir líkamlegum né andlegum styrk til að starfa í helstu sérsveitunum þar í landi. 10.12.2015 22:55 Tapaði fyrir TM eftir sex ára baráttu Einar Örn Jóhannesson lenti í vinnuslysi sem breytti lífi hans. Hann stóð í deilum við Tryggingarmiðstöðina í sex ár en Hæstiréttur úrskurðaði í dag tryggingarfélaginu í vil. 10.12.2015 22:41 Skoða að skipta 101 í tvennt Borgarráð vill skoða að gefa Vatnsmýrinni fá póstnúmerið 102. 10.12.2015 21:14 Fjórir karlmenn á Íslandi skráðir á vefsíðu fyrir fylgdarþjónustu Allir segjast þeir vera staðsettur í Reykjavík og einn þeirra rukkar tugi þúsunda fyrir klukkutíma kynlífsþjónustu. 10.12.2015 20:35 Segja fjármálaráðherra ISIS fallinn Sagður hafa verið felldur ásamt tveimur öðrum leiðtoga samtakanna í loftárásum á undanförnum vikum. 10.12.2015 19:37 Öryrkjar og eldri borgarar líða margir skort Forystufólk Öryrkjabandalagsins og samtaka eldri borgara ítreka kröfur sínar á fundi með fjárlaganefnd um að lífeyrisgreiðslur hækki í samræmi við laun á vinnumarkaði. 10.12.2015 19:30 Gleymdist að gera ráð fyrir launahækkunum kennara Vigdís Hauksdóttir hefur lagt fram breytingartillögu við fjárlagafrumvarpið vegna þess að það gleymdist að reikna með 1,2 milljarða kostnaði vegna launahækkana kennara. 10.12.2015 19:08 Tæplega hundrað konur á Íslandi skráðar á vefsíðu fyrir fylgdarþjónustu Tæplega hundrað konur sem segjast vera staðsettar á Íslandi eru skráðar á alþjóðlega vefsíðu fyrir fylgdarþjónustu. Á síðunni kemur fram að auðvelt sé að verða sér úti um fylgdarkonu í Reykjavík. Lögregla fær reglulega ábendingar um slikar síður, en rannsóknir á þeim skila venjulega ekki árangri. 10.12.2015 18:45 Vilja kynjaskipt verðlaun Fimleikasambandið vill að vali á íþróttamanni ársins verði breytt og að framvegis verði valin bæði íþróttakona og íþróttakarl ársins. Aðeins fjórum sinnum á 59 árum hefur kona verið valin íþróttamaður ársins. 10.12.2015 18:45 „Ég er birtingarmynd málsins“ Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, segist ekki hafa komið að málefnum fjölskyldnanna frá Albaníu. 10.12.2015 18:15 Hæstiréttur þyngir dóm yfir manni sem birti nektarmyndir af fyrrverandi á Facebook "Takk fyrir að halda framhjá mér sæta“ skrifaði maðurinn í skilaboðum við myndirnar sem voru fimm. 10.12.2015 16:48 Ritstjóri Viðskiptablaðsins sýknaður í meiðyrðamáli Róbert Wessman þarf að greiða málskostnað ritstjórans. 10.12.2015 16:41 Ritstjóri segir lögmann fara vísvitandi með rangfærslur Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir vísar gagnrýni Kristrúnar Elsu Harðardóttur til föðurhúsanna og telur málflutning hennar ekki sæmandi. 10.12.2015 16:34 Öryrkjar og aldraðir á fundi fjárlaganefndar: „Við getum auðveldlega útrýmt fátækt í þessu litla samfélagi“ Fulltrúar frá Landssambandi eldri borgara og Öryrkjabandalaginu komu á fund fjárlaganefndar í dag þar sem þeir fóru yfir það hvers vegna þeir telja að hækkanir elli- og örorkulífeyris eigi að vera afturvirkar frá 1. maí síðastliðnum. 10.12.2015 16:23 Facebook gerir árið upp í mögnuðu myndbandi Myndbandið var birt í gær, auk lista yfir þau tíu málefni eða fréttamál sem mest var fjallað um á Facebook á árinu. 10.12.2015 15:36 Danmörk: Grunuð um dráp á fjögurra ára barni Karl og kona í Árósum hafa verið handtekin vegna gruns um dráp á fjögurra ára barni konunnar. 10.12.2015 15:09 Evrópskir og japanskir bílar öruggari en bandarískir Af 48 bílgerðum sem hlutu Top Safety Pick+ er einn bandarískur. 10.12.2015 14:53 Fjölmenni við jarðarför Fidda Hafnarfjarðarkirkja var troðfull þegar erki-Hafnfirðingurinn Friðrik Oddsson var jarðsunginn. 10.12.2015 14:52 Segir albönsku fjölskylduna ekki hafa getað annað en unað niðurstöðunni „Svo átti hann ekkert að fá læknisþjónustu áfram nema að borga fyrir það á fullu verði,“ segir vinnuveitandi og vinur albanska fjölskylduföðursins sem sendur var úr landi í nótt með fjölskyldu sinni og langveikum syni. 10.12.2015 14:31 Írakskir bræður handteknir í Finnlandi vegna gruns um hryðjuverk Mennirnir eru grunaðir um að hafa starfað sem vígamenn innan ISIS-samtakanna, en þeir komu til Finnlands í september síðastliðinn. 10.12.2015 14:20 Porsche Boxster og Cayman fá stafina 718 Tilvitnun í hinn sigursæla 718 bíl Porsche frá árinu 1957. 10.12.2015 13:56 Fernandez de Kirchner flutti tilfinningaþrungna kveðjuræðu Hægrimaðurinn Mauricio Macri mun taka við embættinu af Cristinu Fernandez de Kirchner síðar í dag. 10.12.2015 13:52 Trump frestar ferð sinni til Ísraels Donald Trump hugðist heimsækja Ísrael á næstu dögum en hefur nú hætt við. 10.12.2015 13:01 Albönsku fjölskyldurnar ákváðu að una niðurstöðu Útlendingastofnunar Drógu kærur sínar til kærunefndar útlendingamála til baka og báðu um flutning til baka til Albaníu. 10.12.2015 12:58 Hryðjuverkin í París: Viðbúnaðarstig hækkað í Genf Umfangsmikil leit stendur nú yfir í borginni af mönnum sem taldir eru að tengist hryðjuverkaárásinni í París þann 13. nóvember. 10.12.2015 12:39 Mazda MX-5 valinn bíll ársins í Japan Mazda tókst að létta bílinn um heil 100 kg. 10.12.2015 12:11 Subaru bílar með hæstu mögulegu einkunn IIHS Forvarnarkerfið EyeSight á stóran þátt í öryggi Subaru bíla. 10.12.2015 12:06 „Eigum við að trúa því að aldraðir og öryrkjar eigi engan liðsmann í ríkisstjórninni?“ Þeir Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, og Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, þjörmuðu að Eygló Harðardóttur, félags-og húsnæðismálaráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. 10.12.2015 11:47 Skjálfti af stærð 3,2 í Geitlandsjökli Jarðskjálfti af stærðinni 3,2 varð við Geitlandsjökul í Langjökli klukkan 9:47 í morgun. 10.12.2015 11:28 „Lögin heimila fólki ekki að koma hingað og leita að betra lífi“ Minnst 23 voru fluttir til Albaníu og Makedóníu í nótt. 10.12.2015 11:17 Borgarstjóri Philadelphia kallaði Trump „fávita“ Michael Nuttervar harðorður í garð Trump á fundi sínum með leiðtogum trúarsafnaða í borginni á þriðjudag. 10.12.2015 10:42 Benz ásakar verkfræðing um stuld fyrir Ferrari Kærir ekki Ferrari, heldur verkfræðinginn sjálfan. 10.12.2015 10:35 COP21 lýkur á morgun: Bandaríkin til liðs við ESB-ríkin og fleiri Fylking ríkja, sem vinnur að því að ná metnaðarfullum samningi, samanstendur af rúmlega hundrað ríkjum hvaðanæva að úr heiminum. 10.12.2015 10:30 Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni gegn 16 ára pilti Héraðsdómur Austurlands dæmdi í gær 44 ára gamlan karlmann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni gegn 16 ára pilti í nóvember 2013. 10.12.2015 10:18 Nýtt rúgbrauð sýnt í janúar 10.12.2015 10:15 Kári hótar ríkisstjórninni 100 þúsund undirskriftum "Söfnunin verður létt verk og löðurmannlegt. Þjóðinni ofbýður,“ segir forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. 10.12.2015 10:13 Fyrstu myndir af nýjum Panamera Verður kynntur í mars á bílasýningunni í Genf og kemur á markað seinni hluta næsta árs. 10.12.2015 09:44 Rúmlega 2.400 tróðust undir í Mekka í september Talan er nærri þrefalt hærri en sú sem sádi-arabísk stjórnvöld hafa greint frá. 10.12.2015 09:44 Mikil reiði og örvænting vegna albönsku fjölskyldunnar Ólöf Nordal og ríkisstjórnin öll fordæmd vegna brottrekstrar barnafólks af landinu. 10.12.2015 09:26 BMW i5 verður jepplingur Eingöngu knúinn rafmagni og teflt fram gegn Audi Q6 e-tron og Tesla Model X. 10.12.2015 09:17 Hollenska parið var með 209 þúsund MDMA-töflur í húsbílnum Konan hafði sagt dóttur sinni og nágranna að hún og maðurinn væru á leið í frí til Spánar. 10.12.2015 09:05 Sjá næstu 50 fréttir
Lækka verð á heitu vatni Rarik hyggst ekki hækka verð á heitu vatni á Siglufirði næstu árin og veitir 20 prósenta afslátt á heitu vatni til notkunar í sundlaugum á Siglufirði. 11.12.2015 07:00
Bankamenn eiga ekki að vera í fangelsi Björt Ólafsdóttir segir stöðu Bjartrar framtíðar vera umhugsunarefni. Hún telur þó ólíklegt að flokkurinn sé að þurrkast út, þau séu að vinna sína vinnu vel en þurfi ef til vill að láta meira í sér heyra. 11.12.2015 06:30
Yfirlýsingu Kim um vetnissprengju tekið með efasemdum Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, lýsti því yfir í dag að þjóð hans byggi nú yfir vetnissprengjum, sem eru öflugri en hefðbundnar kjarnorkusprengjur. 10.12.2015 23:49
Búið að krota „Fasistar“ á Útlendingastofnun Ákvörðun stofnunarinnar um að senda 27 einstaklinga sem sótt höfðu um dvalarleyfi, frá landi í nótt og í morgun hefur mætt mikilli gagnrýni og umtalsverði reiði. 10.12.2015 23:22
Sérsveitarmenn vilja ekkert með konur hafa Bestu hermenn Bandaríkjanna segja konur hvorki búa yfir líkamlegum né andlegum styrk til að starfa í helstu sérsveitunum þar í landi. 10.12.2015 22:55
Tapaði fyrir TM eftir sex ára baráttu Einar Örn Jóhannesson lenti í vinnuslysi sem breytti lífi hans. Hann stóð í deilum við Tryggingarmiðstöðina í sex ár en Hæstiréttur úrskurðaði í dag tryggingarfélaginu í vil. 10.12.2015 22:41
Skoða að skipta 101 í tvennt Borgarráð vill skoða að gefa Vatnsmýrinni fá póstnúmerið 102. 10.12.2015 21:14
Fjórir karlmenn á Íslandi skráðir á vefsíðu fyrir fylgdarþjónustu Allir segjast þeir vera staðsettur í Reykjavík og einn þeirra rukkar tugi þúsunda fyrir klukkutíma kynlífsþjónustu. 10.12.2015 20:35
Segja fjármálaráðherra ISIS fallinn Sagður hafa verið felldur ásamt tveimur öðrum leiðtoga samtakanna í loftárásum á undanförnum vikum. 10.12.2015 19:37
Öryrkjar og eldri borgarar líða margir skort Forystufólk Öryrkjabandalagsins og samtaka eldri borgara ítreka kröfur sínar á fundi með fjárlaganefnd um að lífeyrisgreiðslur hækki í samræmi við laun á vinnumarkaði. 10.12.2015 19:30
Gleymdist að gera ráð fyrir launahækkunum kennara Vigdís Hauksdóttir hefur lagt fram breytingartillögu við fjárlagafrumvarpið vegna þess að það gleymdist að reikna með 1,2 milljarða kostnaði vegna launahækkana kennara. 10.12.2015 19:08
Tæplega hundrað konur á Íslandi skráðar á vefsíðu fyrir fylgdarþjónustu Tæplega hundrað konur sem segjast vera staðsettar á Íslandi eru skráðar á alþjóðlega vefsíðu fyrir fylgdarþjónustu. Á síðunni kemur fram að auðvelt sé að verða sér úti um fylgdarkonu í Reykjavík. Lögregla fær reglulega ábendingar um slikar síður, en rannsóknir á þeim skila venjulega ekki árangri. 10.12.2015 18:45
Vilja kynjaskipt verðlaun Fimleikasambandið vill að vali á íþróttamanni ársins verði breytt og að framvegis verði valin bæði íþróttakona og íþróttakarl ársins. Aðeins fjórum sinnum á 59 árum hefur kona verið valin íþróttamaður ársins. 10.12.2015 18:45
„Ég er birtingarmynd málsins“ Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, segist ekki hafa komið að málefnum fjölskyldnanna frá Albaníu. 10.12.2015 18:15
Hæstiréttur þyngir dóm yfir manni sem birti nektarmyndir af fyrrverandi á Facebook "Takk fyrir að halda framhjá mér sæta“ skrifaði maðurinn í skilaboðum við myndirnar sem voru fimm. 10.12.2015 16:48
Ritstjóri Viðskiptablaðsins sýknaður í meiðyrðamáli Róbert Wessman þarf að greiða málskostnað ritstjórans. 10.12.2015 16:41
Ritstjóri segir lögmann fara vísvitandi með rangfærslur Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir vísar gagnrýni Kristrúnar Elsu Harðardóttur til föðurhúsanna og telur málflutning hennar ekki sæmandi. 10.12.2015 16:34
Öryrkjar og aldraðir á fundi fjárlaganefndar: „Við getum auðveldlega útrýmt fátækt í þessu litla samfélagi“ Fulltrúar frá Landssambandi eldri borgara og Öryrkjabandalaginu komu á fund fjárlaganefndar í dag þar sem þeir fóru yfir það hvers vegna þeir telja að hækkanir elli- og örorkulífeyris eigi að vera afturvirkar frá 1. maí síðastliðnum. 10.12.2015 16:23
Facebook gerir árið upp í mögnuðu myndbandi Myndbandið var birt í gær, auk lista yfir þau tíu málefni eða fréttamál sem mest var fjallað um á Facebook á árinu. 10.12.2015 15:36
Danmörk: Grunuð um dráp á fjögurra ára barni Karl og kona í Árósum hafa verið handtekin vegna gruns um dráp á fjögurra ára barni konunnar. 10.12.2015 15:09
Evrópskir og japanskir bílar öruggari en bandarískir Af 48 bílgerðum sem hlutu Top Safety Pick+ er einn bandarískur. 10.12.2015 14:53
Fjölmenni við jarðarför Fidda Hafnarfjarðarkirkja var troðfull þegar erki-Hafnfirðingurinn Friðrik Oddsson var jarðsunginn. 10.12.2015 14:52
Segir albönsku fjölskylduna ekki hafa getað annað en unað niðurstöðunni „Svo átti hann ekkert að fá læknisþjónustu áfram nema að borga fyrir það á fullu verði,“ segir vinnuveitandi og vinur albanska fjölskylduföðursins sem sendur var úr landi í nótt með fjölskyldu sinni og langveikum syni. 10.12.2015 14:31
Írakskir bræður handteknir í Finnlandi vegna gruns um hryðjuverk Mennirnir eru grunaðir um að hafa starfað sem vígamenn innan ISIS-samtakanna, en þeir komu til Finnlands í september síðastliðinn. 10.12.2015 14:20
Porsche Boxster og Cayman fá stafina 718 Tilvitnun í hinn sigursæla 718 bíl Porsche frá árinu 1957. 10.12.2015 13:56
Fernandez de Kirchner flutti tilfinningaþrungna kveðjuræðu Hægrimaðurinn Mauricio Macri mun taka við embættinu af Cristinu Fernandez de Kirchner síðar í dag. 10.12.2015 13:52
Trump frestar ferð sinni til Ísraels Donald Trump hugðist heimsækja Ísrael á næstu dögum en hefur nú hætt við. 10.12.2015 13:01
Albönsku fjölskyldurnar ákváðu að una niðurstöðu Útlendingastofnunar Drógu kærur sínar til kærunefndar útlendingamála til baka og báðu um flutning til baka til Albaníu. 10.12.2015 12:58
Hryðjuverkin í París: Viðbúnaðarstig hækkað í Genf Umfangsmikil leit stendur nú yfir í borginni af mönnum sem taldir eru að tengist hryðjuverkaárásinni í París þann 13. nóvember. 10.12.2015 12:39
Subaru bílar með hæstu mögulegu einkunn IIHS Forvarnarkerfið EyeSight á stóran þátt í öryggi Subaru bíla. 10.12.2015 12:06
„Eigum við að trúa því að aldraðir og öryrkjar eigi engan liðsmann í ríkisstjórninni?“ Þeir Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, og Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, þjörmuðu að Eygló Harðardóttur, félags-og húsnæðismálaráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. 10.12.2015 11:47
Skjálfti af stærð 3,2 í Geitlandsjökli Jarðskjálfti af stærðinni 3,2 varð við Geitlandsjökul í Langjökli klukkan 9:47 í morgun. 10.12.2015 11:28
„Lögin heimila fólki ekki að koma hingað og leita að betra lífi“ Minnst 23 voru fluttir til Albaníu og Makedóníu í nótt. 10.12.2015 11:17
Borgarstjóri Philadelphia kallaði Trump „fávita“ Michael Nuttervar harðorður í garð Trump á fundi sínum með leiðtogum trúarsafnaða í borginni á þriðjudag. 10.12.2015 10:42
Benz ásakar verkfræðing um stuld fyrir Ferrari Kærir ekki Ferrari, heldur verkfræðinginn sjálfan. 10.12.2015 10:35
COP21 lýkur á morgun: Bandaríkin til liðs við ESB-ríkin og fleiri Fylking ríkja, sem vinnur að því að ná metnaðarfullum samningi, samanstendur af rúmlega hundrað ríkjum hvaðanæva að úr heiminum. 10.12.2015 10:30
Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni gegn 16 ára pilti Héraðsdómur Austurlands dæmdi í gær 44 ára gamlan karlmann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni gegn 16 ára pilti í nóvember 2013. 10.12.2015 10:18
Kári hótar ríkisstjórninni 100 þúsund undirskriftum "Söfnunin verður létt verk og löðurmannlegt. Þjóðinni ofbýður,“ segir forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. 10.12.2015 10:13
Fyrstu myndir af nýjum Panamera Verður kynntur í mars á bílasýningunni í Genf og kemur á markað seinni hluta næsta árs. 10.12.2015 09:44
Rúmlega 2.400 tróðust undir í Mekka í september Talan er nærri þrefalt hærri en sú sem sádi-arabísk stjórnvöld hafa greint frá. 10.12.2015 09:44
Mikil reiði og örvænting vegna albönsku fjölskyldunnar Ólöf Nordal og ríkisstjórnin öll fordæmd vegna brottrekstrar barnafólks af landinu. 10.12.2015 09:26
BMW i5 verður jepplingur Eingöngu knúinn rafmagni og teflt fram gegn Audi Q6 e-tron og Tesla Model X. 10.12.2015 09:17
Hollenska parið var með 209 þúsund MDMA-töflur í húsbílnum Konan hafði sagt dóttur sinni og nágranna að hún og maðurinn væru á leið í frí til Spánar. 10.12.2015 09:05