Fleiri fréttir

Lækka verð á heitu vatni

Rarik hyggst ekki hækka verð á heitu vatni á Siglufirði næstu árin og veitir 20 prósenta afslátt á heitu vatni til notkunar í sundlaugum á Siglufirði.

Bankamenn eiga ekki að vera í fangelsi

Björt Ólafsdóttir segir stöðu Bjartrar framtíðar vera umhugsunarefni. Hún telur þó ólíklegt að flokkurinn sé að þurrkast út, þau séu að vinna sína vinnu vel en þurfi ef til vill að láta meira í sér heyra.

Tapaði fyrir TM eftir sex ára baráttu

Einar Örn Jóhannesson lenti í vinnuslysi sem breytti lífi hans. Hann stóð í deilum við Tryggingarmiðstöðina í sex ár en Hæstiréttur úrskurðaði í dag tryggingarfélaginu í vil.

Öryrkjar og eldri borgarar líða margir skort

Forystufólk Öryrkjabandalagsins og samtaka eldri borgara ítreka kröfur sínar á fundi með fjárlaganefnd um að lífeyrisgreiðslur hækki í samræmi við laun á vinnumarkaði.

Tæplega hundrað konur á Íslandi skráðar á vefsíðu fyrir fylgdarþjónustu

Tæplega hundrað konur sem segjast vera staðsettar á Íslandi eru skráðar á alþjóðlega vefsíðu fyrir fylgdarþjónustu. Á síðunni kemur fram að auðvelt sé að verða sér úti um fylgdarkonu í Reykjavík. Lögregla fær reglulega ábendingar um slikar síður, en rannsóknir á þeim skila venjulega ekki árangri.

Vilja kynjaskipt verðlaun

Fimleikasambandið vill að vali á íþróttamanni ársins verði breytt og að framvegis verði valin bæði íþróttakona og íþróttakarl ársins. Aðeins fjórum sinnum á 59 árum hefur kona verið valin íþróttamaður ársins.

Sjá næstu 50 fréttir