Fleiri fréttir Hjálmar hjólar í skemmdarvargana: Á von á ákæru vegna opnunar hliðsins á Laugavegi Segir örfáa menn, sem ekki er treystandi, standa í því að hleypa bílum inn á göngugötur í miðbænum. 14.12.2015 15:45 Mútaði löggu með BMW X6 Óvænt reynsla rúmensks lögreglumanns, sem afþakkaði pent. 14.12.2015 15:22 Tjá sig ekki um ástæður þess að lögreglumaðurinn var færður til í starfi Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, svarar engum spurningum vegna lögreglumanns á höfuðborgarsvæðinu sem var færður til í starfi vegna gruns um leka á upplýsingum. 14.12.2015 15:00 Flugfélag Íslands selur eina síðustu Fokker-vélina Aðeins fjórar eftir í flotanum sem verða allar seldar á næstunni. 14.12.2015 14:48 Harður árekstur við Hagkaup í Garðabæ Fólksbíll og jepplingur skullu saman. 14.12.2015 14:28 Rúnar Helgi skipaður forstöðumaður Fjölmenningarseturs Rúnar Helgi Haraldsson hefur starfað sem settur forstöðumaður frá 1. desember. 14.12.2015 14:22 Renault Clio sneggstur b-flokks bíla á Nürburgring Renault Clio RS 220 Trophy er nú sneggsti fjöldaframleiddi bíllinn á Nürburgring brautinni í B-stærðarflokki. Hann fór brautina í síðustu viku á 8 mínútum og 32 sekúndum. 14.12.2015 13:55 Segir erfitt að sakast við Rauða krossinn í máli Kevi og fjölskyldu Upplýsingafulltrúi Rauða krossins telur ummæli Kastrijot Pepoj um lögmann stofnunarinnar mistúlkuð. 14.12.2015 13:45 Þröstur Eysteinsson nýr skógræktarstjóri Skipaður í embættið til fimm ára. 14.12.2015 13:43 41 látinn eftir rútuslys í Argentínu Rúta með fimmtíu manns innanborðs keyrði fram af brú í Argentínu fyrr í dag. 14.12.2015 13:40 Vill kosningabandalag með Katrínu í brúnni Róbert Marshall þingmaður Bjartrar Framtíðar segir hugsanlegt kosningabandalag bjóða upp á ný og betri vinnubrögð. Hann vill að Katrín Jakobsdóttir leiði bandalagið. 14.12.2015 13:21 Árni Páll efast um að fjármálaráðherra sé eins og Jesú Kristur Formaður Samfylkingarinnar sakar Bjarna Benediktsson um að skapa úlfúð á milli láglaunafólks og bótaþega. 14.12.2015 13:20 Allsherjarnefnd mun taka fyrir umsókn frá albönsku fjölskyldunni ef hún berst „Ef það eru sérstakar aðstæður þá hefur það gerst að umsóknir hafa verið teknar inn.“ 14.12.2015 13:15 Jaguar í Formula E Nota reynsluna í keppnisröðinni til þróunar rafmagnsbíls fyrir almenning. 14.12.2015 12:19 Fæðuskortur ógnar auðnutittlingum Auðnutittlingar eru horfnir á heilu svæðunum þar sem þeir hafa verið í mörg ár og jafnvel í stórum flokkum. 14.12.2015 12:16 Merkel vill verulega fækkun á fjölda flóttamanna sem leita til Þýskalands Angela Merkel segir að leita verði leiða til að draga úr komu flóttamanna til Þýskalands. 14.12.2015 12:13 Skilur að það þyki „skjóta skökku við“ að taka á móti fjölda sýrlenskra flóttamanna á meðan öðrum er vísað úr landi Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, spurði Ólöfu Nordal, innanríkisráðherra, út í mál sýrlenskrar fjölskyldu sem var hafnað um efnislega meðferð á hælisumsókn sinni í haust þar sem þau höfðu þegar fengið hæli í Grikklandi. 14.12.2015 12:11 Ráðherra hefur óskað eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun vegna langveiku drengjanna Málefni tveggja albanskra fjölskyldna sem vísað var frá landinu í liðinni viku voru til umræðu á Alþingi í morgun. 14.12.2015 11:39 Bardagaíþróttir harðlega gagnrýndar Áhyggjur af hugsanlegum heilaskaða Gunnars Nelson eftir þung höfuðhögg. 14.12.2015 11:29 Ekkert lát á vinsældum Pírata Mælast stærstir níunda mánuðinn í röð í nýrri könnun MMR. Framsókn bætir við sig fylgi. 14.12.2015 11:16 Rannsókn lokið á manndrápi við Miklubraut Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið við rannsókn á manndrápi við Miklubraut sem varð þann 22. október síðastliðinn. 14.12.2015 10:53 Ekki stundaðar rafrænar mælingar á stjórnmálaskoðunum Íslendinga Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur svarað fyrirspurn formanns fjárlaganefndar um svokallaðar ppm-mælingar. 14.12.2015 10:47 Sögulegar kosningar í Sádí-Arabíu: Konur í fyrsta sinn kjörnar Tuttugu konur voru kjörnar í sögulegum sveitarstjórnarkosningum í Sádí-Arabíu sem fram fóru um helgina. 14.12.2015 10:45 Starfsmanni hjá lögreglu vikið frá störfum sínum vegna gruns um að leka upplýsingum Umræddur starfsmaður meðal annars í aðstöðu til þess að hafa áhrif á rannsóknir stórra fíkniefnamála. 14.12.2015 10:45 Fjórðungur nýrra Audi bíla eru rafmagnsbílar í Noregi og Hollandi Einna helst góð sala Audi A3 e-tron sem skýrir þetta út. 14.12.2015 10:25 Borgarstjóri segir þingmann eiga að biðjast afsökunar á ummælum um Björk „Svona gerir maður ekki“ 14.12.2015 10:15 Stunguárás í París: Árásarmaðurinn ákallaði ISIS Ráðist var á kennara í kennslustofu í úthverfi Parísar í dag. Hann er ekki í lífshættu en árásarmaðurinn er á flótta undan lögreglu. 14.12.2015 09:59 Porsche Janis Joplin seldist á 230 milljónir Fór á margföldu því verði sem búist var við á uppboði. 14.12.2015 09:46 Rússnesku vélinni yfir Sínaí-skaga ekki grandað af hryðjuverkamönnum Niðurstöður rannsóknanefndar gefa til kynna að meðlimir Íslamska ríkisins hafi ekki verið að verki þegar 224 létust yfir Egyptalandi. 14.12.2015 09:06 Ekki krafa um veitingar Ekki verður gerð krafa um að sá sem tekur við rekstri gamla félagsheimilisins Egilsbúðar í Neskaupstað haldi þar úti veitingasölu. Núverandi rekstraraðili hefur hætt matsölu í hádeginu vegna dræmrar aðsóknar að því er kemur fram í minnisblaði sem bæjarstjórinn lagði fyrir bæjarráð Fjarðabyggðar. 14.12.2015 09:00 Ökuréttindalaus stal bifreið í Skipholti og keyrði um vímaður og vopnaður Ungur maður var stöðvaður í Breiðholti á stolinni bifreið í gærkvöldi. 14.12.2015 08:01 Sveinarnir hafa komið og hitt börnin í 27 ár Gömlu íslensku jólasveinarnir heimsækja Þjóðminjasafniðsíðustu þrettán dagana fyrir jól. Stúfur kemur í dag. Árið 1988 bauð safnið þeim í fyrsta skipti í formlega heimsókn fyrir jólin. 14.12.2015 08:00 Ungmennaráð í Árborg vill verjast ungmennadrykkju Undanfarin ár hafi ekki verið mikið um viðburði fyrir aldurshópana 14 til 16 ára og 16 til 18 ára á bæjarhátíðum. 14.12.2015 08:00 Drukkinn sælkeri á Snorrabraut kveikti í Eldamennska ölvaðs manns fór svo illilega úr böndunum á heimili hans við Snorrabraut í Reykjavík að það kviknaði eldur í öllu saman. 14.12.2015 07:48 750 þúsund Filippseyingum gert að yfirgefa heimili sín Fellibylurinn Melor gengur á land á eyjunum í dag. 14.12.2015 07:28 Banaslys á Suðurlandsvegi Roskinn karlmaður lést í bílslysi á móts við Gunnarshólma skammt utan Reykjavíkur síðdegis í gær og tvennt slasaðist þegar tveir bílar skullu þar saman. 14.12.2015 07:00 120 milljónir fuku út í buskann hjá Landsneti Viðgerð er að mestu lokið á háspennulínum Landsnets eftir óveðrið sem gekk yfir landið í byrjun síðustu viku. Beint tjón fyrirtækisins vegna veðursins er í tilkynningu sagt vera 120 milljónir króna. 14.12.2015 07:00 Fjórðungur nemenda skólans fékk hlaupabólu Bólusett börn í skólanum eru 73 prósent samanborið við 90 prósent á fylkisvísu. 14.12.2015 06:00 Vilja koma Kevi heim Ekkert er því til fyrirstöðu að albanska fjölskyldan sem vísað var úr landi á fimmtudag sæki aftur um hæli hér á landi, að mati lögmanns. Unnið er að fjármögnun og skipulagningu þess að koma fjölskyldunni aftur til Íslands. 14.12.2015 06:00 Heimavinnan nú að ná markmiðum COP21 Loftslagsráðstefnan í París fór fram úr væntingum ráðamanna og embættismanna. Samkomulagið er það fyrsta sem segir að öll ríki verði að draga markvisst úr losun gróðurhúsalofttegunda. 14.12.2015 06:00 Unnið eftir ósamþykktri áætlun Fjárlaganefnd leggur til að auka fé í hafnabótasjóð. Páll Jóhann Pálsson segir unnið samkvæmt samgönguáætlun sem enn á eftir að koma fyrir þingið. Heimahöfn Páls í Grindavík fær hæstu fjárveitinguna. 14.12.2015 06:00 Öfgaflokkur Le Pen fékk hvergi flest atkvæði Þjóðfylkingin virðist ætla að lenda í þriðja sæti á landsvísu eftir viðsnúning í vikunni. 13.12.2015 23:33 Jólaandinn sveif yfir Árbæjarsafni í dag Það var góð stemning á Árbæjarsafni í dag þar árleg jólasýning er nú haldin. 13.12.2015 22:33 Ásgerður Jóna hjólar í gagnrýnendur Fjölskylduhjálpar: „Það er alltaf eitthvað skítkast út í okkur“ Formaður Fjölskylduhjálpar hélt eldræðu í sjónvarpsþættinum Eyjunni í dag. 13.12.2015 22:15 Traust þurfi að ríkja milli almennings og þeirra sem fara með málefni hælisleitenda Ólöf Nordal gerði mál albönsku fjölskyldnanna tveggja að umtalsefni í ræðu sinni á jólavöku í Hafnarfjarðarkirkju í kvöld. 13.12.2015 22:15 Sjá næstu 50 fréttir
Hjálmar hjólar í skemmdarvargana: Á von á ákæru vegna opnunar hliðsins á Laugavegi Segir örfáa menn, sem ekki er treystandi, standa í því að hleypa bílum inn á göngugötur í miðbænum. 14.12.2015 15:45
Tjá sig ekki um ástæður þess að lögreglumaðurinn var færður til í starfi Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, svarar engum spurningum vegna lögreglumanns á höfuðborgarsvæðinu sem var færður til í starfi vegna gruns um leka á upplýsingum. 14.12.2015 15:00
Flugfélag Íslands selur eina síðustu Fokker-vélina Aðeins fjórar eftir í flotanum sem verða allar seldar á næstunni. 14.12.2015 14:48
Rúnar Helgi skipaður forstöðumaður Fjölmenningarseturs Rúnar Helgi Haraldsson hefur starfað sem settur forstöðumaður frá 1. desember. 14.12.2015 14:22
Renault Clio sneggstur b-flokks bíla á Nürburgring Renault Clio RS 220 Trophy er nú sneggsti fjöldaframleiddi bíllinn á Nürburgring brautinni í B-stærðarflokki. Hann fór brautina í síðustu viku á 8 mínútum og 32 sekúndum. 14.12.2015 13:55
Segir erfitt að sakast við Rauða krossinn í máli Kevi og fjölskyldu Upplýsingafulltrúi Rauða krossins telur ummæli Kastrijot Pepoj um lögmann stofnunarinnar mistúlkuð. 14.12.2015 13:45
41 látinn eftir rútuslys í Argentínu Rúta með fimmtíu manns innanborðs keyrði fram af brú í Argentínu fyrr í dag. 14.12.2015 13:40
Vill kosningabandalag með Katrínu í brúnni Róbert Marshall þingmaður Bjartrar Framtíðar segir hugsanlegt kosningabandalag bjóða upp á ný og betri vinnubrögð. Hann vill að Katrín Jakobsdóttir leiði bandalagið. 14.12.2015 13:21
Árni Páll efast um að fjármálaráðherra sé eins og Jesú Kristur Formaður Samfylkingarinnar sakar Bjarna Benediktsson um að skapa úlfúð á milli láglaunafólks og bótaþega. 14.12.2015 13:20
Allsherjarnefnd mun taka fyrir umsókn frá albönsku fjölskyldunni ef hún berst „Ef það eru sérstakar aðstæður þá hefur það gerst að umsóknir hafa verið teknar inn.“ 14.12.2015 13:15
Jaguar í Formula E Nota reynsluna í keppnisröðinni til þróunar rafmagnsbíls fyrir almenning. 14.12.2015 12:19
Fæðuskortur ógnar auðnutittlingum Auðnutittlingar eru horfnir á heilu svæðunum þar sem þeir hafa verið í mörg ár og jafnvel í stórum flokkum. 14.12.2015 12:16
Merkel vill verulega fækkun á fjölda flóttamanna sem leita til Þýskalands Angela Merkel segir að leita verði leiða til að draga úr komu flóttamanna til Þýskalands. 14.12.2015 12:13
Skilur að það þyki „skjóta skökku við“ að taka á móti fjölda sýrlenskra flóttamanna á meðan öðrum er vísað úr landi Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, spurði Ólöfu Nordal, innanríkisráðherra, út í mál sýrlenskrar fjölskyldu sem var hafnað um efnislega meðferð á hælisumsókn sinni í haust þar sem þau höfðu þegar fengið hæli í Grikklandi. 14.12.2015 12:11
Ráðherra hefur óskað eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun vegna langveiku drengjanna Málefni tveggja albanskra fjölskyldna sem vísað var frá landinu í liðinni viku voru til umræðu á Alþingi í morgun. 14.12.2015 11:39
Bardagaíþróttir harðlega gagnrýndar Áhyggjur af hugsanlegum heilaskaða Gunnars Nelson eftir þung höfuðhögg. 14.12.2015 11:29
Ekkert lát á vinsældum Pírata Mælast stærstir níunda mánuðinn í röð í nýrri könnun MMR. Framsókn bætir við sig fylgi. 14.12.2015 11:16
Rannsókn lokið á manndrápi við Miklubraut Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið við rannsókn á manndrápi við Miklubraut sem varð þann 22. október síðastliðinn. 14.12.2015 10:53
Ekki stundaðar rafrænar mælingar á stjórnmálaskoðunum Íslendinga Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur svarað fyrirspurn formanns fjárlaganefndar um svokallaðar ppm-mælingar. 14.12.2015 10:47
Sögulegar kosningar í Sádí-Arabíu: Konur í fyrsta sinn kjörnar Tuttugu konur voru kjörnar í sögulegum sveitarstjórnarkosningum í Sádí-Arabíu sem fram fóru um helgina. 14.12.2015 10:45
Starfsmanni hjá lögreglu vikið frá störfum sínum vegna gruns um að leka upplýsingum Umræddur starfsmaður meðal annars í aðstöðu til þess að hafa áhrif á rannsóknir stórra fíkniefnamála. 14.12.2015 10:45
Fjórðungur nýrra Audi bíla eru rafmagnsbílar í Noregi og Hollandi Einna helst góð sala Audi A3 e-tron sem skýrir þetta út. 14.12.2015 10:25
Borgarstjóri segir þingmann eiga að biðjast afsökunar á ummælum um Björk „Svona gerir maður ekki“ 14.12.2015 10:15
Stunguárás í París: Árásarmaðurinn ákallaði ISIS Ráðist var á kennara í kennslustofu í úthverfi Parísar í dag. Hann er ekki í lífshættu en árásarmaðurinn er á flótta undan lögreglu. 14.12.2015 09:59
Porsche Janis Joplin seldist á 230 milljónir Fór á margföldu því verði sem búist var við á uppboði. 14.12.2015 09:46
Rússnesku vélinni yfir Sínaí-skaga ekki grandað af hryðjuverkamönnum Niðurstöður rannsóknanefndar gefa til kynna að meðlimir Íslamska ríkisins hafi ekki verið að verki þegar 224 létust yfir Egyptalandi. 14.12.2015 09:06
Ekki krafa um veitingar Ekki verður gerð krafa um að sá sem tekur við rekstri gamla félagsheimilisins Egilsbúðar í Neskaupstað haldi þar úti veitingasölu. Núverandi rekstraraðili hefur hætt matsölu í hádeginu vegna dræmrar aðsóknar að því er kemur fram í minnisblaði sem bæjarstjórinn lagði fyrir bæjarráð Fjarðabyggðar. 14.12.2015 09:00
Ökuréttindalaus stal bifreið í Skipholti og keyrði um vímaður og vopnaður Ungur maður var stöðvaður í Breiðholti á stolinni bifreið í gærkvöldi. 14.12.2015 08:01
Sveinarnir hafa komið og hitt börnin í 27 ár Gömlu íslensku jólasveinarnir heimsækja Þjóðminjasafniðsíðustu þrettán dagana fyrir jól. Stúfur kemur í dag. Árið 1988 bauð safnið þeim í fyrsta skipti í formlega heimsókn fyrir jólin. 14.12.2015 08:00
Ungmennaráð í Árborg vill verjast ungmennadrykkju Undanfarin ár hafi ekki verið mikið um viðburði fyrir aldurshópana 14 til 16 ára og 16 til 18 ára á bæjarhátíðum. 14.12.2015 08:00
Drukkinn sælkeri á Snorrabraut kveikti í Eldamennska ölvaðs manns fór svo illilega úr böndunum á heimili hans við Snorrabraut í Reykjavík að það kviknaði eldur í öllu saman. 14.12.2015 07:48
750 þúsund Filippseyingum gert að yfirgefa heimili sín Fellibylurinn Melor gengur á land á eyjunum í dag. 14.12.2015 07:28
Banaslys á Suðurlandsvegi Roskinn karlmaður lést í bílslysi á móts við Gunnarshólma skammt utan Reykjavíkur síðdegis í gær og tvennt slasaðist þegar tveir bílar skullu þar saman. 14.12.2015 07:00
120 milljónir fuku út í buskann hjá Landsneti Viðgerð er að mestu lokið á háspennulínum Landsnets eftir óveðrið sem gekk yfir landið í byrjun síðustu viku. Beint tjón fyrirtækisins vegna veðursins er í tilkynningu sagt vera 120 milljónir króna. 14.12.2015 07:00
Fjórðungur nemenda skólans fékk hlaupabólu Bólusett börn í skólanum eru 73 prósent samanborið við 90 prósent á fylkisvísu. 14.12.2015 06:00
Vilja koma Kevi heim Ekkert er því til fyrirstöðu að albanska fjölskyldan sem vísað var úr landi á fimmtudag sæki aftur um hæli hér á landi, að mati lögmanns. Unnið er að fjármögnun og skipulagningu þess að koma fjölskyldunni aftur til Íslands. 14.12.2015 06:00
Heimavinnan nú að ná markmiðum COP21 Loftslagsráðstefnan í París fór fram úr væntingum ráðamanna og embættismanna. Samkomulagið er það fyrsta sem segir að öll ríki verði að draga markvisst úr losun gróðurhúsalofttegunda. 14.12.2015 06:00
Unnið eftir ósamþykktri áætlun Fjárlaganefnd leggur til að auka fé í hafnabótasjóð. Páll Jóhann Pálsson segir unnið samkvæmt samgönguáætlun sem enn á eftir að koma fyrir þingið. Heimahöfn Páls í Grindavík fær hæstu fjárveitinguna. 14.12.2015 06:00
Öfgaflokkur Le Pen fékk hvergi flest atkvæði Þjóðfylkingin virðist ætla að lenda í þriðja sæti á landsvísu eftir viðsnúning í vikunni. 13.12.2015 23:33
Jólaandinn sveif yfir Árbæjarsafni í dag Það var góð stemning á Árbæjarsafni í dag þar árleg jólasýning er nú haldin. 13.12.2015 22:33
Ásgerður Jóna hjólar í gagnrýnendur Fjölskylduhjálpar: „Það er alltaf eitthvað skítkast út í okkur“ Formaður Fjölskylduhjálpar hélt eldræðu í sjónvarpsþættinum Eyjunni í dag. 13.12.2015 22:15
Traust þurfi að ríkja milli almennings og þeirra sem fara með málefni hælisleitenda Ólöf Nordal gerði mál albönsku fjölskyldnanna tveggja að umtalsefni í ræðu sinni á jólavöku í Hafnarfjarðarkirkju í kvöld. 13.12.2015 22:15