Fleiri fréttir

Vill kosningabandalag með Katrínu í brúnni

Róbert Marshall þingmaður Bjartrar Framtíðar segir hugsanlegt kosningabandalag bjóða upp á ný og betri vinnubrögð. Hann vill að Katrín Jakobsdóttir leiði bandalagið.

Jaguar í Formula E

Nota reynsluna í keppnisröðinni til þróunar rafmagnsbíls fyrir almenning.

Ekki krafa um veitingar

Ekki verður gerð krafa um að sá sem tekur við rekstri gamla félagsheimilisins Egilsbúðar í Neskaupstað haldi þar úti veitingasölu. Núverandi rekstraraðili hefur hætt matsölu í hádeginu vegna dræmrar aðsóknar að því er kemur fram í minnisblaði sem bæjarstjórinn lagði fyrir bæjarráð Fjarðabyggðar.

Sveinarnir hafa komið og hitt börnin í 27 ár

Gömlu íslensku jólasveinarnir heimsækja Þjóðminjasafniðsíðustu þrettán dagana fyrir jól. Stúfur kemur í dag. Árið 1988 bauð safnið þeim í fyrsta skipti í formlega heimsókn fyrir jólin.

Banaslys á Suðurlandsvegi

Roskinn karlmaður lést í bílslysi á móts við Gunnarshólma skammt utan Reykjavíkur síðdegis í gær og tvennt slasaðist þegar tveir bílar skullu þar saman.

120 milljónir fuku út í buskann hjá Landsneti

Viðgerð er að mestu lokið á háspennulínum Landsnets eftir óveðrið sem gekk yfir landið í byrjun síðustu viku. Beint tjón fyrirtækisins vegna veðursins er í tilkynningu sagt vera 120 milljónir króna.

Vilja koma Kevi heim

Ekkert er því til fyrirstöðu að albanska fjölskyldan sem vísað var úr landi á fimmtudag sæki aftur um hæli hér á landi, að mati lögmanns. Unnið er að fjármögnun og skipulagningu þess að koma fjölskyldunni aftur til Íslands. 

Heimavinnan nú að ná markmiðum COP21

Loftslagsráðstefnan í París fór fram úr væntingum ráðamanna og embættismanna. Samkomulagið er það fyrsta sem segir að öll ríki verði að draga markvisst úr losun gróðurhúsalofttegunda.

Unnið eftir ósamþykktri áætlun

Fjárlaganefnd leggur til að auka fé í hafnabótasjóð. Páll Jóhann Pálsson segir unnið samkvæmt samgöngu­áætlun sem enn á eftir að koma fyrir þingið. Heimahöfn Páls í Grindavík fær hæstu fjárveitinguna.

Sjá næstu 50 fréttir