Fleiri fréttir Björk segir Sigmund Davíð og Bjarna vera sveitalubba Tónlistarkonan heimsfræga segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson séu sveitalubbar sem vilji útmá hálendi Íslands. 13.12.2015 16:55 Öflug sprenging í Belgíu Fimm eru sagðir hafa særst þegar sprenging varð í íbúðarhúsi í Verviers. 13.12.2015 16:39 Egill telur MMA ekki íþrótt heldur ofbeldi Bubbi Morthens spyr hvort ekki sé rétt að skipa fólki sem er of feitt að fara í megrun? 13.12.2015 16:20 „Þetta er bara eins og í Austurríki" Þrátt fyrir frábæra færð hafa færri lagt leið sína í Bláfjöll en oft áður. Rekstrarstjóri svæðisins segir aðstæðurnar geta vart orðið betri. 13.12.2015 15:19 Sigmundur Davíð flytur í glæsihöll í Garðabæ Forsætisráðherra og fjölskylda hans yfirgefa Breiðholtið. 13.12.2015 15:09 Rússar skutu á tyrkneskan togara Í yfirlýsingu frá rússneska varnarmálaráðuneytinu segir að eftirlitsskipið Smetliviy hafi ítrekað sent sjónrænar viðvaranir til tyrkneska skipsins áður en skotið var að því. 13.12.2015 14:10 „Þetta stríðir gegn réttlætiskennd okkar og siðferði“ Á þriðja þúsund hafa skrifað undir áskorun til innanríkisráðherra um að afturkalla ákvörðun útlendingastofnunar að vísa fjölskyldum tveggja langveikra drengja á brott í vikunni. Boðað hefur verið til mótmæla á þriðjudag. 13.12.2015 13:23 Varar við væntingum um afturvirkni bóta Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að stjórnvöld ætli að verja 100 milljörðum til að hækka lífeyrisbætur á næsta ári. Bætur séu að hækka um 9,7 prósent og lífeyrisþegar muni hafa meiri kaupmátt á næsta ári en nokkru sinni áður. 13.12.2015 12:50 Tímabili olíu og kola að ljúka Nýr loftlagssamningur boðar að tímabili olíu og kola er að ljúka og endurnýjanlegir orkugjafar verða að leysa mengandi orkugjafa af hólmi. Þetta segir formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands og að strax á næsta ári verði byrjað að vinna að markmiðum samningsins. 13.12.2015 12:49 Sér eftir formennsku sinni í mannréttindaráði Líf Magneudóttir segist sjá eftir formennsku sinni í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar og telur eðlilegast að Sóley Tómasdóttir svari fyrir vendingarnar í borgarstjórnarflokki Vinstri-Grænna. 13.12.2015 11:55 20 stiga frost á Akureyri og Mývatni Gífurlegur kuldi hefur verið á landinu að undanförnu og líkur eru á að frost verði mikið víða í dag. 13.12.2015 11:08 Ted Cruz kjöldregur Trump Nú þegar sjö vikur eru til kosninga hefur Ted Cruz tíu prósentustiga forskot á mótframbjóðanda sinn auðkýfinginn Donald Trump í Iowa. 13.12.2015 10:57 Kona hlaut kjör í Sádí Arabíu í fyrsta sinn Karlar og konur gengu að kjörborðinu í Sádí-Arabíu í fyrsta sinn í gær. 13.12.2015 10:21 Gríðarleg sprenging á pakistönskum markaði Minnst 15 eru látnir og 30 særðir eftir að sprengja sprakk á fjölmennum markaði í pakistönsku borginni Parachinar í morgun. 13.12.2015 09:23 Skíðasvæðin víða opin í dag Færð er með besta móti og búast má við mörgum í brekkunum í dag. 13.12.2015 09:14 Góð þátttaka í bréfamaraþoni Hátt í annað hundrað manns lögðu leið sína á skrifstofu Amnesty International í dag, hlýddu á baráttusöngva Bubba og skrifuðu bréf til stjórnvalda um víða veröld sem brjóta gróflega á mannréttindum borgara sinna. 12.12.2015 23:43 Grunaðir hryðjuverkamenn handteknir í Genf Svissneska lögreglan handtók í dag tvo Sýrlendinga í Genf vegna gruns um tengsl þeirra við hópa róttækra íslamista. Í bíl mannanna fundust agnir af efni sem grunur leikur á að hafi verið notað til sprengjugerðar. 12.12.2015 23:27 Youth er kvikmynd ársins á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Kvikmyndin Youth hlaut verðlaunin kvikmynd ársins á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum. 12.12.2015 21:33 39 lík á víð og dreif um höfuðborgina í dagrenningu Stjórnarher Búrúndí er sakaður um að hafa alls tekið um 80 unga karlmenn af lífi á götum höfuðborgar landsins. 12.12.2015 21:31 Parísarsamkomulagið „varða á lengri leið“ Utanríkisráðherra, umhverfisráðherra og forsætisráðherra eru allir hæstánægðir með hið nýja samkomulag sem undirritað var í París í dag. 12.12.2015 20:41 Sagðist vera of mikill smekkmaður til að kíkja undir pilsfald Vigdísar Össur Skarphéðinsson lætur ekki bjóða sér hvað sem er. 12.12.2015 19:55 Líkan af nýrri ferju sýndi góða stýriseiginleika og stefnufestu Ný Vestmannaeyjaferja kom vel út úr líkansprófun. Vonast er til að smíðin verði boðin út öðru hvoru megin við áramót. 12.12.2015 19:45 Hróðmar Helgason læknir Arjans: Skammarlegt að senda veik börn úr landi um miðja nótt Hróðmar Helgason barnalæknir annaðist Arjan litla meðan hann dvaldi hér á landi. Ekki var haft samband við hann og spurt hvort það væri læknisfræðilega verjandi að vísa drengnum frá. 12.12.2015 19:43 Loftslagssamningur samþykktur í París Samningurinn sem felur í sér að hitastig jarðarinnar hækki ekki um meira en tvær gráður fyrir árið 2050 var rétt í þessu samþykktur á Loftslagsráðstefnunni í París. 12.12.2015 18:50 Vilja að reiðhjólið hljóti friðarverðlaun Nóbels Reiðhjólið ætti að fá friðarverðlaun Nóbels á næsta ári að mati tveggja ítalskra útvarpsmanna sem hafa hafið undirskriftasöfnun til að þrýsta á að sú verði raunin. 12.12.2015 18:12 Kaupmenn á Laugavegi sagðir hunsa lokanir borgarinnar Sjónarvottar segja ákveðna verslunarmenn opna hlið á göngugötum í óleyfi. 12.12.2015 16:43 Hjúkrunarfræðingar segja fréttaflutning af launum sínum villandi Verið að bera saman epli og appelsínur, segir formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga um frétt Morgunblaðsins. 12.12.2015 15:26 Formaður íslensku samninganefndarinnar í París: „Ekki nokkur vafi á að hér er að nást sögulegt samkomulag“ Fulltrúar allra ríkja og ríkjahópa að fara nú yfir textann og hvort gera eigi einhverjar breytingar á síðustu stundu. Boðað hefur verið til fundar klukkan 16:30 að íslenskum tíma. 12.12.2015 15:24 Svona forðast þú svindl þegar þú leigir íbúðir á netinu Vefsíður á borð við Airbnb njóta mikilla vinsælda um þessar mundir. Lögreglan hefur sent frá sér varrúðarreglur til að hafa í huga. 12.12.2015 13:43 Sævar Helgi um bestu loftsteinadrífu ársins: „Hvet landsmenn til að horfa til himins næstu kvöld“ Sævar Helgi Bragason segir Geminítar vera árlega loftsteinadrífu sem ávallt sé skemmtilegt að fylgjast með þar sem mögulegt sé að sjá mörg stjörnuhröp á stuttum tíma. 12.12.2015 13:08 Björn Leví vissi ekki af þingfundi: „Má ég vera hérna?“ Varaþingmaður Pírata fékk símtal hálftíma eftir að fundur hófst og var spurður hvort hann vissi ekki að hann væri þingmaður. 12.12.2015 12:53 Um sextíu jarðskjálftar hafa mælst í Langjökli Um sextíu skjálftar hafa mælst við Geitlandsjökul í Langjökli síðustu sólarhringa. Skjálftahrina stendur enn yfir á svæðinu en stærstu skjálftarnir hafa fundist í byggð. 12.12.2015 12:08 Önnur umræða hefur staðið í ríflega 40 klukkustundir Önnur umræða fjárlagnna hefur nú staðið yfir í ríflega fjörutíu klukkustundir á Alþingi og sér ekki fyrir endann á henni. Forseti Alþingis segir hana orðna næst lengstu fjárlagaumræðu í tuttugu og fimm ár. 12.12.2015 11:57 COP21: Samningurinn lagalega bindandi og hækkun hitastigs „vel undir tveimur gráðum“ Laurent Fabius segir að samningstextinn sé vel samsettur , raunsær, lagalega bindandi og metnaðarfullur. 12.12.2015 11:31 Donald Trump kallar yfir sig reiði Anonymous Bandaríski auðkýfingurinn kominn á lista með íslenskum stjórnvöldum og ISIS. 12.12.2015 11:19 Skíðasvæðin opin norðan og sunnan heiða Skíðasvæðin í Bláfjöllum, Hlíðarfjalli, Tindastóli, Dalvík og á Siglufirði eru opin í dag. 12.12.2015 10:50 Konur í Sádi-Arabíu ganga í fyrsta sinn að kjörborðinu Konur máttu jafnframt í fyrsta sinn bjóða sig fram til embættis í kosningunum. 12.12.2015 10:28 Lokadrög nýs loftslagssamnings kynnt ráðherrum í París Samningaviðræður hafa staðið yfir í rúmar tvær vikur en lokadrögin áttu upphaflega að liggja fyrir í gær. 12.12.2015 09:52 Þingmenn halda áfram að ræða fjárlagafrumvarpið í dag Boðað hefur verið til þingfundar klukkan 10 í dag. 12.12.2015 09:26 Skjálfti við Geitlandsjökul í nótt Skjálftinn kemur í framhaldi af hrinu sem hefur verið á svæðinu síðustu daga. 12.12.2015 09:11 Ánægð með jákvæða umfjöllun og hækka opinbera styrki Gísli Sigurgeirsson hættir um áramótin að stýra sjónvarpsþáttum um Austurland fyrir N4. Við tekur Austurfrétt og fær hærri fjárstyrki sveitarfélaga og fyrirtækja til að gera jákvæða þætti um svæðið. 12.12.2015 08:00 Heimsókn á Litla-Hraun: Lífið bak við rimlana Lífið á bak við rimlana er fábrotið, en erfitt. Blaðamenn heimsóttu Litla-Hraun og fylgdust með degi í lífi Margrétar Frímannsdóttur, Indu Hrannar og Jóns Þór ráðgjafa. Ljósmyndarinn Anton Brink slóst með í för. 12.12.2015 08:00 Hlutfallslega næstmest rafbílasala hér á landi Sprenging hefur orðið í sölu rafbíla á Íslandi síðustu árin. Því er spáð að þeir verði orðnir 1.200 á næsta ári. 12.12.2015 07:00 Helmingur kvenna sem urðu fyrir hópnauðgun reyndi sjálfsvíg Tæplega hundrað þolendur hópnauðgunar leituðu til Stígamóta 2010-2014. Konur leituðu í vímu eftir hópnauðgun, karlar í kynlíf og klám. 12.12.2015 07:00 Ákvæði útlendingalaga alltof þröng og ströng Unnur Brá Konráðsdóttir segir frumvarp um ný útlendingalög fjölga leiðum til að sækja um dvalarleyfi. Verkalýðshreyfingin hefur staðið í veginum fyrir rýmkun atvinnuleyfa. Ólína Þorvarðardóttir vill umboðsmann flóttamanna. 12.12.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Björk segir Sigmund Davíð og Bjarna vera sveitalubba Tónlistarkonan heimsfræga segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson séu sveitalubbar sem vilji útmá hálendi Íslands. 13.12.2015 16:55
Öflug sprenging í Belgíu Fimm eru sagðir hafa særst þegar sprenging varð í íbúðarhúsi í Verviers. 13.12.2015 16:39
Egill telur MMA ekki íþrótt heldur ofbeldi Bubbi Morthens spyr hvort ekki sé rétt að skipa fólki sem er of feitt að fara í megrun? 13.12.2015 16:20
„Þetta er bara eins og í Austurríki" Þrátt fyrir frábæra færð hafa færri lagt leið sína í Bláfjöll en oft áður. Rekstrarstjóri svæðisins segir aðstæðurnar geta vart orðið betri. 13.12.2015 15:19
Sigmundur Davíð flytur í glæsihöll í Garðabæ Forsætisráðherra og fjölskylda hans yfirgefa Breiðholtið. 13.12.2015 15:09
Rússar skutu á tyrkneskan togara Í yfirlýsingu frá rússneska varnarmálaráðuneytinu segir að eftirlitsskipið Smetliviy hafi ítrekað sent sjónrænar viðvaranir til tyrkneska skipsins áður en skotið var að því. 13.12.2015 14:10
„Þetta stríðir gegn réttlætiskennd okkar og siðferði“ Á þriðja þúsund hafa skrifað undir áskorun til innanríkisráðherra um að afturkalla ákvörðun útlendingastofnunar að vísa fjölskyldum tveggja langveikra drengja á brott í vikunni. Boðað hefur verið til mótmæla á þriðjudag. 13.12.2015 13:23
Varar við væntingum um afturvirkni bóta Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að stjórnvöld ætli að verja 100 milljörðum til að hækka lífeyrisbætur á næsta ári. Bætur séu að hækka um 9,7 prósent og lífeyrisþegar muni hafa meiri kaupmátt á næsta ári en nokkru sinni áður. 13.12.2015 12:50
Tímabili olíu og kola að ljúka Nýr loftlagssamningur boðar að tímabili olíu og kola er að ljúka og endurnýjanlegir orkugjafar verða að leysa mengandi orkugjafa af hólmi. Þetta segir formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands og að strax á næsta ári verði byrjað að vinna að markmiðum samningsins. 13.12.2015 12:49
Sér eftir formennsku sinni í mannréttindaráði Líf Magneudóttir segist sjá eftir formennsku sinni í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar og telur eðlilegast að Sóley Tómasdóttir svari fyrir vendingarnar í borgarstjórnarflokki Vinstri-Grænna. 13.12.2015 11:55
20 stiga frost á Akureyri og Mývatni Gífurlegur kuldi hefur verið á landinu að undanförnu og líkur eru á að frost verði mikið víða í dag. 13.12.2015 11:08
Ted Cruz kjöldregur Trump Nú þegar sjö vikur eru til kosninga hefur Ted Cruz tíu prósentustiga forskot á mótframbjóðanda sinn auðkýfinginn Donald Trump í Iowa. 13.12.2015 10:57
Kona hlaut kjör í Sádí Arabíu í fyrsta sinn Karlar og konur gengu að kjörborðinu í Sádí-Arabíu í fyrsta sinn í gær. 13.12.2015 10:21
Gríðarleg sprenging á pakistönskum markaði Minnst 15 eru látnir og 30 særðir eftir að sprengja sprakk á fjölmennum markaði í pakistönsku borginni Parachinar í morgun. 13.12.2015 09:23
Skíðasvæðin víða opin í dag Færð er með besta móti og búast má við mörgum í brekkunum í dag. 13.12.2015 09:14
Góð þátttaka í bréfamaraþoni Hátt í annað hundrað manns lögðu leið sína á skrifstofu Amnesty International í dag, hlýddu á baráttusöngva Bubba og skrifuðu bréf til stjórnvalda um víða veröld sem brjóta gróflega á mannréttindum borgara sinna. 12.12.2015 23:43
Grunaðir hryðjuverkamenn handteknir í Genf Svissneska lögreglan handtók í dag tvo Sýrlendinga í Genf vegna gruns um tengsl þeirra við hópa róttækra íslamista. Í bíl mannanna fundust agnir af efni sem grunur leikur á að hafi verið notað til sprengjugerðar. 12.12.2015 23:27
Youth er kvikmynd ársins á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Kvikmyndin Youth hlaut verðlaunin kvikmynd ársins á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum. 12.12.2015 21:33
39 lík á víð og dreif um höfuðborgina í dagrenningu Stjórnarher Búrúndí er sakaður um að hafa alls tekið um 80 unga karlmenn af lífi á götum höfuðborgar landsins. 12.12.2015 21:31
Parísarsamkomulagið „varða á lengri leið“ Utanríkisráðherra, umhverfisráðherra og forsætisráðherra eru allir hæstánægðir með hið nýja samkomulag sem undirritað var í París í dag. 12.12.2015 20:41
Sagðist vera of mikill smekkmaður til að kíkja undir pilsfald Vigdísar Össur Skarphéðinsson lætur ekki bjóða sér hvað sem er. 12.12.2015 19:55
Líkan af nýrri ferju sýndi góða stýriseiginleika og stefnufestu Ný Vestmannaeyjaferja kom vel út úr líkansprófun. Vonast er til að smíðin verði boðin út öðru hvoru megin við áramót. 12.12.2015 19:45
Hróðmar Helgason læknir Arjans: Skammarlegt að senda veik börn úr landi um miðja nótt Hróðmar Helgason barnalæknir annaðist Arjan litla meðan hann dvaldi hér á landi. Ekki var haft samband við hann og spurt hvort það væri læknisfræðilega verjandi að vísa drengnum frá. 12.12.2015 19:43
Loftslagssamningur samþykktur í París Samningurinn sem felur í sér að hitastig jarðarinnar hækki ekki um meira en tvær gráður fyrir árið 2050 var rétt í þessu samþykktur á Loftslagsráðstefnunni í París. 12.12.2015 18:50
Vilja að reiðhjólið hljóti friðarverðlaun Nóbels Reiðhjólið ætti að fá friðarverðlaun Nóbels á næsta ári að mati tveggja ítalskra útvarpsmanna sem hafa hafið undirskriftasöfnun til að þrýsta á að sú verði raunin. 12.12.2015 18:12
Kaupmenn á Laugavegi sagðir hunsa lokanir borgarinnar Sjónarvottar segja ákveðna verslunarmenn opna hlið á göngugötum í óleyfi. 12.12.2015 16:43
Hjúkrunarfræðingar segja fréttaflutning af launum sínum villandi Verið að bera saman epli og appelsínur, segir formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga um frétt Morgunblaðsins. 12.12.2015 15:26
Formaður íslensku samninganefndarinnar í París: „Ekki nokkur vafi á að hér er að nást sögulegt samkomulag“ Fulltrúar allra ríkja og ríkjahópa að fara nú yfir textann og hvort gera eigi einhverjar breytingar á síðustu stundu. Boðað hefur verið til fundar klukkan 16:30 að íslenskum tíma. 12.12.2015 15:24
Svona forðast þú svindl þegar þú leigir íbúðir á netinu Vefsíður á borð við Airbnb njóta mikilla vinsælda um þessar mundir. Lögreglan hefur sent frá sér varrúðarreglur til að hafa í huga. 12.12.2015 13:43
Sævar Helgi um bestu loftsteinadrífu ársins: „Hvet landsmenn til að horfa til himins næstu kvöld“ Sævar Helgi Bragason segir Geminítar vera árlega loftsteinadrífu sem ávallt sé skemmtilegt að fylgjast með þar sem mögulegt sé að sjá mörg stjörnuhröp á stuttum tíma. 12.12.2015 13:08
Björn Leví vissi ekki af þingfundi: „Má ég vera hérna?“ Varaþingmaður Pírata fékk símtal hálftíma eftir að fundur hófst og var spurður hvort hann vissi ekki að hann væri þingmaður. 12.12.2015 12:53
Um sextíu jarðskjálftar hafa mælst í Langjökli Um sextíu skjálftar hafa mælst við Geitlandsjökul í Langjökli síðustu sólarhringa. Skjálftahrina stendur enn yfir á svæðinu en stærstu skjálftarnir hafa fundist í byggð. 12.12.2015 12:08
Önnur umræða hefur staðið í ríflega 40 klukkustundir Önnur umræða fjárlagnna hefur nú staðið yfir í ríflega fjörutíu klukkustundir á Alþingi og sér ekki fyrir endann á henni. Forseti Alþingis segir hana orðna næst lengstu fjárlagaumræðu í tuttugu og fimm ár. 12.12.2015 11:57
COP21: Samningurinn lagalega bindandi og hækkun hitastigs „vel undir tveimur gráðum“ Laurent Fabius segir að samningstextinn sé vel samsettur , raunsær, lagalega bindandi og metnaðarfullur. 12.12.2015 11:31
Donald Trump kallar yfir sig reiði Anonymous Bandaríski auðkýfingurinn kominn á lista með íslenskum stjórnvöldum og ISIS. 12.12.2015 11:19
Skíðasvæðin opin norðan og sunnan heiða Skíðasvæðin í Bláfjöllum, Hlíðarfjalli, Tindastóli, Dalvík og á Siglufirði eru opin í dag. 12.12.2015 10:50
Konur í Sádi-Arabíu ganga í fyrsta sinn að kjörborðinu Konur máttu jafnframt í fyrsta sinn bjóða sig fram til embættis í kosningunum. 12.12.2015 10:28
Lokadrög nýs loftslagssamnings kynnt ráðherrum í París Samningaviðræður hafa staðið yfir í rúmar tvær vikur en lokadrögin áttu upphaflega að liggja fyrir í gær. 12.12.2015 09:52
Þingmenn halda áfram að ræða fjárlagafrumvarpið í dag Boðað hefur verið til þingfundar klukkan 10 í dag. 12.12.2015 09:26
Skjálfti við Geitlandsjökul í nótt Skjálftinn kemur í framhaldi af hrinu sem hefur verið á svæðinu síðustu daga. 12.12.2015 09:11
Ánægð með jákvæða umfjöllun og hækka opinbera styrki Gísli Sigurgeirsson hættir um áramótin að stýra sjónvarpsþáttum um Austurland fyrir N4. Við tekur Austurfrétt og fær hærri fjárstyrki sveitarfélaga og fyrirtækja til að gera jákvæða þætti um svæðið. 12.12.2015 08:00
Heimsókn á Litla-Hraun: Lífið bak við rimlana Lífið á bak við rimlana er fábrotið, en erfitt. Blaðamenn heimsóttu Litla-Hraun og fylgdust með degi í lífi Margrétar Frímannsdóttur, Indu Hrannar og Jóns Þór ráðgjafa. Ljósmyndarinn Anton Brink slóst með í för. 12.12.2015 08:00
Hlutfallslega næstmest rafbílasala hér á landi Sprenging hefur orðið í sölu rafbíla á Íslandi síðustu árin. Því er spáð að þeir verði orðnir 1.200 á næsta ári. 12.12.2015 07:00
Helmingur kvenna sem urðu fyrir hópnauðgun reyndi sjálfsvíg Tæplega hundrað þolendur hópnauðgunar leituðu til Stígamóta 2010-2014. Konur leituðu í vímu eftir hópnauðgun, karlar í kynlíf og klám. 12.12.2015 07:00
Ákvæði útlendingalaga alltof þröng og ströng Unnur Brá Konráðsdóttir segir frumvarp um ný útlendingalög fjölga leiðum til að sækja um dvalarleyfi. Verkalýðshreyfingin hefur staðið í veginum fyrir rýmkun atvinnuleyfa. Ólína Þorvarðardóttir vill umboðsmann flóttamanna. 12.12.2015 07:00