Fleiri fréttir Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23.11.2015 10:15 BMW kynnir lítinn hugmyndabíl í Kína Yrði samkeppnisbíll Mercedes Benz CLA-Class og Audi A3. 23.11.2015 09:52 Lokar Volkswagen Phaeton verksmiðjunni? Aðeins eru framleiddir þar 8 bílar á viku og mikið tap er á hverjum seldum bíl. 23.11.2015 09:28 Tunglbogi skammt frá Stykkishólmi Um er að ræða regnboga að næturlagi, sem stundum er kallaður Njólubogi, og er nokkuð sjaldgæf sjón. 23.11.2015 08:09 Leita að kafbáti við strendur Skotlands Franskar eftirlitsflugvélar hafa verið fengnar til að aðstoða við leit að rússneskum kafbáti við strendur Skotlands. 23.11.2015 08:08 Nashyrningskýrin Nóla dauð Enn fækkar fáliðuðum hópi hvítra norðurnashyrninga eftir að nashyrningskýrin Nóla drapst í dýragarðinum í San Diego í Bandaríkjunum í gær. 23.11.2015 08:04 Handtekinn með falsaðan peningaseðil Nokkuð um ölvun í Reykjavík í nótt. 23.11.2015 08:00 Mauricio Macri nýr forseti Argentínu Íhaldsmaðurinn Mauricio Macri fór með sigur af hólmi í seinni umferð forsetakosninganna í Argentínu sem fram fóru í gær. 23.11.2015 07:57 Sextán særðir eftir skotárás í New Orleans Að minnsta kosti sextán eru særðir eftir að til skothríðar kom í almenningsgarði í New Orleans í Bandaríkjunum í nótt. 23.11.2015 07:55 Sagðir hafa komið í veg fyrir harmleik Skemmtiferðaskip sem hefur verið fastagestur á Íslandi varð vélarvana og var rétt rekið upp í land á Falklandseyjum. Stór björgunaraðgerð sjó- og flughers Breta tókst giftusamlega. Minnir á mikilvægi samstarfs um leit og björgun. 23.11.2015 07:00 Brussel enn í herkví Forsætisráðherra Belgíu sagði í gær að hættustig héldi áfram í dag. Öllum skólum í Brussel var lokað í morgun. Grunaðra hryðjuverkamanna er enn leitað. 23.11.2015 07:00 Götusmiðjukonur gera unga í vanda sjálfbæra Þrír fyrrverandi starfsmenn Götusmiðjunnar hafa komið á fót úrræði fyrir ungt fólk með fjölþættan vanda. Byggt er á kerfi sem lítur til manneskjunnar í heild. 23.11.2015 07:00 Íslenskir hestar fá sitt eigið safn í Hveragerði Bæjarráð Hveragerðisbæjar samþykkti á fimmtudaginn að úthluta lóðina Austurmörk 6 ,8 og 10 til umráða undir safn um íslenska hestinn. 23.11.2015 07:00 Bílastæðagjöld fyrir ferðamenn Ferðaþjónusta Landeigendur hafa ákveðið að skoða til hlítar þá hugmynd að nota bílastæðagjöld til fjármögnunar á uppbyggingu á fjölsóttum stöðum á suðurströndinni og fara sameiginlega í viðræður við aðila um heildarlausn þeirrar hugmyndar. 23.11.2015 07:00 Búa sig undir að slökkva á Straumsvík Samþykkt hefur verið að stéttarfélög starfsmanna álversins í Straumsvík aðstoði Rio Tinto Alcan í tvær vikur við það að slökkva á álverinu, eftir að verkfall hefst annan desember. Ef ekki tekst að semja, hefst verkfall um 300 starfsmanna álversins eftir rúma viku. 23.11.2015 07:00 Hafið við Ísland beitarland fyrir lax hvaðanæva að Rannsóknarniðurstöður sýna að hafið við Ísland er mikilvægt beitarsvæði fyrir Atlantshafslaxinn, sérstaklega fyrir lax frá Bretlandseyjum og suðurhluta Evrópu. 23.11.2015 07:00 Spá þráðlausum jólagjöfum í ár Jólagjöfin í ár er þráðlausir hátalarar eða heyrnartól. Þetta er niðurstaða jólagjafavalnefndar Rannsóknarseturs verslunarinnar 23.11.2015 07:00 Vill vita hvað kosti að bjarga Grímsey Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til forsætisráðherra um sértækar byggðaaðgerðir til bjargar byggð í Grímsey. 23.11.2015 07:00 Dragi frekar sjálfan spítalann fyrir dóm heldur en starfsfólk Starfsfólk Landspítalans segir þöggun um mistök óhjákvæmilega ef tilkynning um þau leiði til þess að fólk endi í réttarsal. Stjórnendur vilja lagaumhverfi sem styður öryggismenningu í stað þess að elta sökudólga. 23.11.2015 07:00 Lögreglan illa búin tækjum til rannsókna Niðurskurður til lögreglunnar hefur valdið því að embættið á ekki búnað sem heldur í við nútímatækni. Endurnýjun tækja er háð velgjörðarfélögum. Rannsóknir eru minni að gæðum og taka lengri tíma. 23.11.2015 07:00 Sextán handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu í Brussel Nítján húsleitir fóru fram í Brussel í leynilegum aðgerðum lögreglu. 22.11.2015 23:13 Fáum að upplifa ósvikið vetrarveður í vikunni Með tilheyrandi kuldatíð, hvassviðri og fönn. 22.11.2015 21:18 Ætlar að mynda hvert einasta hús Sigvalda Áhugamaður um arkitektinn Sigvalda Thordarson hefur sett sér það markmið að taka myndir af öllum húsum sem hann hefur teiknað. Hann er nú tæplega hálfnaður með verkið, en afrakstrinum deilir hann á Instagram við góðar undirtektir. 22.11.2015 20:00 "Hryðjuverk ekki skipulögð í moskum" Fyrrverandi formaður Félags múslíma segir að hryðjuverk séu ekki skipulögð í moskum. Því sé vafasamt af forseta Íslands að tengja saman byggingu mosku við hryðjuverkaógn. 22.11.2015 20:00 Unglingur fjarlægður af einkareknu vistheimili með sérstakri neyðarráðstöfun Fyrrum lögmaður barnsins segir nefndina misbeita lögum. 22.11.2015 19:05 Vélarvana bátur á Faxaflóa Missti vélarafl norðvestur af Garðskaga. 22.11.2015 18:57 Kona sem flúði frá Gaza til Íslands fékk ekki leigða íbúð af því hún er múslimi Óttast að lenda á götunni. 22.11.2015 18:35 Sveinn Andri vill að Biggi lögga verði rekinn vegna Facebook-færslu Hæstaréttarlögmaðurinn er ekki hrifinn af orðum lögreglumannsins í garð manna sem sýknaðir voru af ákæru af hópnauðgun. 22.11.2015 17:01 Yfir 400 manns mynduðu ljósafoss niður Esjuna Gangan var farin í tilefni af 10 ára afmæli Ljóssins. 22.11.2015 16:32 Vill frekar sjá bróður sinn í fangelsi en kirkjugarði Mohamed Abdeslam, bróðir Salah Abdeslam sem nú er ákaft leitað í Belgíu, hvetur hann til að koma úr felum og gefa sig fram við lögreglu. 22.11.2015 15:23 Jói og Gugga edrú í fjögur og hálft ár: „Það er ekki í boði að fara til baka“ Jóhann Traustason og Guðbjörg Inga Guðjónsdóttir, betur þekkt sem Jói og Gugga, hafa nú verið edrú í fjögur og hálft ár en þau voru langt leiddir sprautufíklar. Þau tóku morfín á hverjum degi en fréttaskýringarþátturinn Kompás fylgdi þeim eftir árið 2006 og þau urðu landsþekkt í kjölfarið. 22.11.2015 13:11 Grunur leikur á að nokkrir hryðjuverkamenn gangi lausir í Belgíu Allt eins er talið líklegt að viðbúnaðarstigi í Brussel verði ekki aflétt fyrr en líða tekur á vikuna. 22.11.2015 12:31 Rúmlega 80 milljónir króna söfnuðust fyrir uppbyggingu Hlaðgerðarkots Áætlað er að framkvæmdir hefjist næsta vor. 22.11.2015 11:46 Vill opna umræðuna um fæðingarþunglyndi: „Það að segja frá sinni reynslu er ekki merki um veikleika“ Fyrir ári síðan eignuðust Ingólfur Ágústsson og kona hans, Sigríður Etna Marinósdóttir, sitt fyrsta barn, stúlkuna Ingibjörgu Etnu. Í kjölfarið glímdi Sigríður við fæðingarþunglyndi. 22.11.2015 11:17 Dagbók lögreglu: Ofurölvi og neitaði að borga leigubílinn Sautján ára ökumaður var tekinn ölvaður og tveir handteknir vegna líkamsárása. 22.11.2015 10:03 Söngvari Eagles of Death Metal: „Morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum“ Jesse Hughes lýsir hryllingnum í Bataclan-tónleikahúsinu en hryðjuverkamennirnir komust meðal annars inn í búningsherbergi sveitarinnar þar sem fólk hafði falið sig. 22.11.2015 09:24 Bretar ætla að hefja loftárásir í Sýrlandi fyrir jól David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hyggst leggja tillögu fyrir breska þingið á næstu dögum um loftárásir gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Sýrlandi. 21.11.2015 23:39 Hæsta viðbúnaðarstigi ekki aflétt í Brussel: Einn höfuðpaur árásanna í París gengur enn laus Vinur Salah Abdeslam sem aðstoðaði hann við að komast frá París til Belgíu segir hann mögulega vera með sprengjubelti í fórum sínum. 21.11.2015 23:12 Fyrrverandi landsliðsmaður í golfi: „Ég keyrði mig áfram á dópi“ Sigurþór Jónsson var á Hlaðgerðarkoti í sex mánuði þar sem hann tókst á við áfengis-og vímuefnafíkn sína. 21.11.2015 21:32 Vinkonur stúlkunnar breyttu framburði sínum fyrir dómi Vitnisburður þeirra hjá lögreglu annar en við vitnaleiðslur fyrir dómi. 21.11.2015 20:26 Íslendingar telja að ekki sé hægt að draga fram lífið á örorkubótum Yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga telur að ekki sé hægt að lifa af 172 þúsund krónum á mánuði, en sjötíu prósent öryrkja þurfa að framfleyta sér á þeirri upphæð. 21.11.2015 19:59 Lars Christensen telur ólíklegt að erlend fyrirtæki kaupi banka á Íslandi 21.11.2015 19:50 Hópnauðgunarmálið spegill á samfélag klámvæðingar Sýknudómur sem féll í hópnauðgunarmáli í gær er enn eitt kynferðisbrotamálið á stuttum tíma sem vekur mikla reiði í samfélaginu. Af atvikalýsingu í dóminum má ráða að það sem 16 ára stúlka upplifði sem ofbeldi hafi piltarnir skynjað sem eðlilegt kynlíf. 21.11.2015 19:30 Anonymous segja ISIS leggja á ráðin um árásir víða um heim á morgun Samkvæmt yfirlýsingu Anonymous hafa ISIS skipulagt árásir í París, Bandaríkjunum, á Ítalíu og í Líbanon. 21.11.2015 19:27 Prjónuðu húfur handa flóttamönnum Opið hús var í Sjálandsskóla í dag í tilefni verkefnisins Hlýjar hugsanir. 21.11.2015 17:40 Sjá næstu 50 fréttir
Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23.11.2015 10:15
BMW kynnir lítinn hugmyndabíl í Kína Yrði samkeppnisbíll Mercedes Benz CLA-Class og Audi A3. 23.11.2015 09:52
Lokar Volkswagen Phaeton verksmiðjunni? Aðeins eru framleiddir þar 8 bílar á viku og mikið tap er á hverjum seldum bíl. 23.11.2015 09:28
Tunglbogi skammt frá Stykkishólmi Um er að ræða regnboga að næturlagi, sem stundum er kallaður Njólubogi, og er nokkuð sjaldgæf sjón. 23.11.2015 08:09
Leita að kafbáti við strendur Skotlands Franskar eftirlitsflugvélar hafa verið fengnar til að aðstoða við leit að rússneskum kafbáti við strendur Skotlands. 23.11.2015 08:08
Nashyrningskýrin Nóla dauð Enn fækkar fáliðuðum hópi hvítra norðurnashyrninga eftir að nashyrningskýrin Nóla drapst í dýragarðinum í San Diego í Bandaríkjunum í gær. 23.11.2015 08:04
Mauricio Macri nýr forseti Argentínu Íhaldsmaðurinn Mauricio Macri fór með sigur af hólmi í seinni umferð forsetakosninganna í Argentínu sem fram fóru í gær. 23.11.2015 07:57
Sextán særðir eftir skotárás í New Orleans Að minnsta kosti sextán eru særðir eftir að til skothríðar kom í almenningsgarði í New Orleans í Bandaríkjunum í nótt. 23.11.2015 07:55
Sagðir hafa komið í veg fyrir harmleik Skemmtiferðaskip sem hefur verið fastagestur á Íslandi varð vélarvana og var rétt rekið upp í land á Falklandseyjum. Stór björgunaraðgerð sjó- og flughers Breta tókst giftusamlega. Minnir á mikilvægi samstarfs um leit og björgun. 23.11.2015 07:00
Brussel enn í herkví Forsætisráðherra Belgíu sagði í gær að hættustig héldi áfram í dag. Öllum skólum í Brussel var lokað í morgun. Grunaðra hryðjuverkamanna er enn leitað. 23.11.2015 07:00
Götusmiðjukonur gera unga í vanda sjálfbæra Þrír fyrrverandi starfsmenn Götusmiðjunnar hafa komið á fót úrræði fyrir ungt fólk með fjölþættan vanda. Byggt er á kerfi sem lítur til manneskjunnar í heild. 23.11.2015 07:00
Íslenskir hestar fá sitt eigið safn í Hveragerði Bæjarráð Hveragerðisbæjar samþykkti á fimmtudaginn að úthluta lóðina Austurmörk 6 ,8 og 10 til umráða undir safn um íslenska hestinn. 23.11.2015 07:00
Bílastæðagjöld fyrir ferðamenn Ferðaþjónusta Landeigendur hafa ákveðið að skoða til hlítar þá hugmynd að nota bílastæðagjöld til fjármögnunar á uppbyggingu á fjölsóttum stöðum á suðurströndinni og fara sameiginlega í viðræður við aðila um heildarlausn þeirrar hugmyndar. 23.11.2015 07:00
Búa sig undir að slökkva á Straumsvík Samþykkt hefur verið að stéttarfélög starfsmanna álversins í Straumsvík aðstoði Rio Tinto Alcan í tvær vikur við það að slökkva á álverinu, eftir að verkfall hefst annan desember. Ef ekki tekst að semja, hefst verkfall um 300 starfsmanna álversins eftir rúma viku. 23.11.2015 07:00
Hafið við Ísland beitarland fyrir lax hvaðanæva að Rannsóknarniðurstöður sýna að hafið við Ísland er mikilvægt beitarsvæði fyrir Atlantshafslaxinn, sérstaklega fyrir lax frá Bretlandseyjum og suðurhluta Evrópu. 23.11.2015 07:00
Spá þráðlausum jólagjöfum í ár Jólagjöfin í ár er þráðlausir hátalarar eða heyrnartól. Þetta er niðurstaða jólagjafavalnefndar Rannsóknarseturs verslunarinnar 23.11.2015 07:00
Vill vita hvað kosti að bjarga Grímsey Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til forsætisráðherra um sértækar byggðaaðgerðir til bjargar byggð í Grímsey. 23.11.2015 07:00
Dragi frekar sjálfan spítalann fyrir dóm heldur en starfsfólk Starfsfólk Landspítalans segir þöggun um mistök óhjákvæmilega ef tilkynning um þau leiði til þess að fólk endi í réttarsal. Stjórnendur vilja lagaumhverfi sem styður öryggismenningu í stað þess að elta sökudólga. 23.11.2015 07:00
Lögreglan illa búin tækjum til rannsókna Niðurskurður til lögreglunnar hefur valdið því að embættið á ekki búnað sem heldur í við nútímatækni. Endurnýjun tækja er háð velgjörðarfélögum. Rannsóknir eru minni að gæðum og taka lengri tíma. 23.11.2015 07:00
Sextán handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu í Brussel Nítján húsleitir fóru fram í Brussel í leynilegum aðgerðum lögreglu. 22.11.2015 23:13
Fáum að upplifa ósvikið vetrarveður í vikunni Með tilheyrandi kuldatíð, hvassviðri og fönn. 22.11.2015 21:18
Ætlar að mynda hvert einasta hús Sigvalda Áhugamaður um arkitektinn Sigvalda Thordarson hefur sett sér það markmið að taka myndir af öllum húsum sem hann hefur teiknað. Hann er nú tæplega hálfnaður með verkið, en afrakstrinum deilir hann á Instagram við góðar undirtektir. 22.11.2015 20:00
"Hryðjuverk ekki skipulögð í moskum" Fyrrverandi formaður Félags múslíma segir að hryðjuverk séu ekki skipulögð í moskum. Því sé vafasamt af forseta Íslands að tengja saman byggingu mosku við hryðjuverkaógn. 22.11.2015 20:00
Unglingur fjarlægður af einkareknu vistheimili með sérstakri neyðarráðstöfun Fyrrum lögmaður barnsins segir nefndina misbeita lögum. 22.11.2015 19:05
Kona sem flúði frá Gaza til Íslands fékk ekki leigða íbúð af því hún er múslimi Óttast að lenda á götunni. 22.11.2015 18:35
Sveinn Andri vill að Biggi lögga verði rekinn vegna Facebook-færslu Hæstaréttarlögmaðurinn er ekki hrifinn af orðum lögreglumannsins í garð manna sem sýknaðir voru af ákæru af hópnauðgun. 22.11.2015 17:01
Yfir 400 manns mynduðu ljósafoss niður Esjuna Gangan var farin í tilefni af 10 ára afmæli Ljóssins. 22.11.2015 16:32
Vill frekar sjá bróður sinn í fangelsi en kirkjugarði Mohamed Abdeslam, bróðir Salah Abdeslam sem nú er ákaft leitað í Belgíu, hvetur hann til að koma úr felum og gefa sig fram við lögreglu. 22.11.2015 15:23
Jói og Gugga edrú í fjögur og hálft ár: „Það er ekki í boði að fara til baka“ Jóhann Traustason og Guðbjörg Inga Guðjónsdóttir, betur þekkt sem Jói og Gugga, hafa nú verið edrú í fjögur og hálft ár en þau voru langt leiddir sprautufíklar. Þau tóku morfín á hverjum degi en fréttaskýringarþátturinn Kompás fylgdi þeim eftir árið 2006 og þau urðu landsþekkt í kjölfarið. 22.11.2015 13:11
Grunur leikur á að nokkrir hryðjuverkamenn gangi lausir í Belgíu Allt eins er talið líklegt að viðbúnaðarstigi í Brussel verði ekki aflétt fyrr en líða tekur á vikuna. 22.11.2015 12:31
Rúmlega 80 milljónir króna söfnuðust fyrir uppbyggingu Hlaðgerðarkots Áætlað er að framkvæmdir hefjist næsta vor. 22.11.2015 11:46
Vill opna umræðuna um fæðingarþunglyndi: „Það að segja frá sinni reynslu er ekki merki um veikleika“ Fyrir ári síðan eignuðust Ingólfur Ágústsson og kona hans, Sigríður Etna Marinósdóttir, sitt fyrsta barn, stúlkuna Ingibjörgu Etnu. Í kjölfarið glímdi Sigríður við fæðingarþunglyndi. 22.11.2015 11:17
Dagbók lögreglu: Ofurölvi og neitaði að borga leigubílinn Sautján ára ökumaður var tekinn ölvaður og tveir handteknir vegna líkamsárása. 22.11.2015 10:03
Söngvari Eagles of Death Metal: „Morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum“ Jesse Hughes lýsir hryllingnum í Bataclan-tónleikahúsinu en hryðjuverkamennirnir komust meðal annars inn í búningsherbergi sveitarinnar þar sem fólk hafði falið sig. 22.11.2015 09:24
Bretar ætla að hefja loftárásir í Sýrlandi fyrir jól David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hyggst leggja tillögu fyrir breska þingið á næstu dögum um loftárásir gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Sýrlandi. 21.11.2015 23:39
Hæsta viðbúnaðarstigi ekki aflétt í Brussel: Einn höfuðpaur árásanna í París gengur enn laus Vinur Salah Abdeslam sem aðstoðaði hann við að komast frá París til Belgíu segir hann mögulega vera með sprengjubelti í fórum sínum. 21.11.2015 23:12
Fyrrverandi landsliðsmaður í golfi: „Ég keyrði mig áfram á dópi“ Sigurþór Jónsson var á Hlaðgerðarkoti í sex mánuði þar sem hann tókst á við áfengis-og vímuefnafíkn sína. 21.11.2015 21:32
Vinkonur stúlkunnar breyttu framburði sínum fyrir dómi Vitnisburður þeirra hjá lögreglu annar en við vitnaleiðslur fyrir dómi. 21.11.2015 20:26
Íslendingar telja að ekki sé hægt að draga fram lífið á örorkubótum Yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga telur að ekki sé hægt að lifa af 172 þúsund krónum á mánuði, en sjötíu prósent öryrkja þurfa að framfleyta sér á þeirri upphæð. 21.11.2015 19:59
Hópnauðgunarmálið spegill á samfélag klámvæðingar Sýknudómur sem féll í hópnauðgunarmáli í gær er enn eitt kynferðisbrotamálið á stuttum tíma sem vekur mikla reiði í samfélaginu. Af atvikalýsingu í dóminum má ráða að það sem 16 ára stúlka upplifði sem ofbeldi hafi piltarnir skynjað sem eðlilegt kynlíf. 21.11.2015 19:30
Anonymous segja ISIS leggja á ráðin um árásir víða um heim á morgun Samkvæmt yfirlýsingu Anonymous hafa ISIS skipulagt árásir í París, Bandaríkjunum, á Ítalíu og í Líbanon. 21.11.2015 19:27
Prjónuðu húfur handa flóttamönnum Opið hús var í Sjálandsskóla í dag í tilefni verkefnisins Hlýjar hugsanir. 21.11.2015 17:40