Fleiri fréttir

Nashyrningskýrin Nóla dauð

Enn fækkar fáliðuðum hópi hvítra norðurnashyrninga eftir að nashyrningskýrin Nóla drapst í dýragarðinum í San Diego í Bandaríkjunum í gær.

Sagðir hafa komið í veg fyrir harmleik

Skemmtiferðaskip sem hefur verið fastagestur á Íslandi varð vélarvana og var rétt rekið upp í land á Falklandseyjum. Stór björgunaraðgerð sjó- og flughers Breta tókst giftusamlega. Minnir á mikilvægi samstarfs um leit og björgun.

Brussel enn í herkví

Forsætisráðherra Belgíu sagði í gær að hættustig héldi áfram í dag. Öllum skólum í Brussel var lokað í morgun. Grunaðra hryðjuverkamanna er enn leitað.

Bílastæðagjöld fyrir ferðamenn

Ferðaþjónusta Landeigendur hafa ákveðið að skoða til hlítar þá hugmynd að nota bílastæðagjöld til fjármögnunar á uppbyggingu á fjölsóttum stöðum á suðurströndinni og fara sameiginlega í viðræður við aðila um heildarlausn þeirrar hugmyndar.

Búa sig undir að slökkva á Straumsvík

Samþykkt hefur verið að stéttarfélög starfsmanna álversins í Straumsvík aðstoði Rio Tinto Alcan í tvær vikur við það að slökkva á álverinu, eftir að verkfall hefst annan desember. Ef ekki tekst að semja, hefst verkfall um 300 starfsmanna álversins eftir rúma viku.

Spá þráðlausum jólagjöfum í ár

Jólagjöfin í ár er þráðlausir hátalarar eða heyrnartól. Þetta er niðurstaða jólagjafavalnefndar Rannsóknarseturs verslunarinnar

Vill vita hvað kosti að bjarga Grímsey

Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til forsætisráðherra um sértækar byggðaaðgerðir til bjargar byggð í Grímsey.

Lögreglan illa búin tækjum til rannsókna

Niðurskurður til lögreglunnar hefur valdið því að embættið á ekki búnað sem heldur í við nútímatækni. Endurnýjun tækja er háð velgjörðarfélögum. Rannsóknir eru minni að gæðum og taka lengri tíma.

Ætlar að mynda hvert einasta hús Sigvalda

Áhugamaður um arkitektinn Sigvalda Thordarson hefur sett sér það markmið að taka myndir af öllum húsum sem hann hefur teiknað. Hann er nú tæplega hálfnaður með verkið, en afrakstrinum deilir hann á Instagram við góðar undirtektir.

"Hryðjuverk ekki skipulögð í moskum"

Fyrrverandi formaður Félags múslíma segir að hryðjuverk séu ekki skipulögð í moskum. Því sé vafasamt af forseta Íslands að tengja saman byggingu mosku við hryðjuverkaógn.

Hópnauðgunarmálið spegill á samfélag klámvæðingar

Sýknudómur sem féll í hópnauðgunarmáli í gær er enn eitt kynferðisbrotamálið á stuttum tíma sem vekur mikla reiði í samfélaginu. Af atvikalýsingu í dóminum má ráða að það sem 16 ára stúlka upplifði sem ofbeldi hafi piltarnir skynjað sem eðlilegt kynlíf.

Sjá næstu 50 fréttir