Fleiri fréttir

Björgólfur Thor fer fram á frávísun

Lögmaður Björgólfs Thors Björgólfssonar óskaði í morgun eftir þriggja vikna fresti til að skila inn greinargerð um frávísun málsins frá dómi.

Hlaupið óð yfir þúsundir hektara lands

Nokkur hundruð hektarar af uppgræðslusvæðum bænda og Landgræðslunnar fóru undir jökuleðju og sand í Skaftárhlaupinu á ­dögunum. Enn er erfitt að meta skaðann. Skemmdir á flóðavörnum minni en óttast var.

Skátar biðja um milljónir

Sveitarstjórnin hefur þegar hafnað ósk um að veita tveggja milljóna styrk og 700 þúsund krónur að auki

Langflestar tilkynningar vegna vanrækslu barna

Langflestar tilkynningar til Barnaverndar á árinu eru vegna vanrækslu barna. Um 60 prósent tilkynninga eru aldrei rannsökuð. Dæmi um tilkynningar eru allt frá því að barn er sent eitt út í búð eftir mjólk yfir í stórfellda vanrækslu um foreldra sem sinna ekki grunnþörfum barna.

Félagsráðgjafi á LSH lak upplýsingunum

Grunur Útlendingastofnunar um málamyndahjónaband byggði á upplýsingum frá félagsráðgjafa sem hjónin leituðu til í tengslum við fæðingu dóttur þeirra.

Fara ekki til Afganistans af öryggisástæðum

Minnst 200 manns létust í jarðskjálfta í Afganistan og Pakistan. Íslenska alþjóða­björgunarsveitin er tilbúin til að aðstoða á þeim svæðum sem talin eru örugg.

Sjá næstu 50 fréttir