Fleiri fréttir

Fjöldi látinna kominn í 180

Samgöngur eru erfiðar á þeim svæðum þar sem skjálftinn var sterkastur og samskiptakerfi eru víða illa farin.

Serían sem banaði geitinni ekki frá IKEA

Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, segir að ekki hafi verið um markaðsbrellu að ræða. Unnið sé að því að koma upp annarri geit fyrir helgi.

Rússarnir sprengja borgina mína

Kinan Kadoni finnst hann ekki heppinn að hafa flúið Sýrland. Hann missir oft samband við fjölskyldu sína sem neitar að flýja á gúmmíbátum yfir hafið.

Tveir áratugir frá snjóflóðinu á Flateyri

Aðfaranótt 26. október árið 1995 féll snjóflóð á Flateyri við Önundarfjörð. Tuttugu manns fórust. Viðburðir vegna tímamótanna voru haldnir um helgina og í kvöld verður samvera í Flateyrarkirkju með fjölbreyttri tónlistardagskrá.

Segir mistök hafa verið gerð í Íraksstríðinu

Tony Blair viðurkennir að innrásin í Írak hafi stuðlað að uppgangi Íslamska ríkisins. Segir jafnframt erfitt að biðjast afsökunar á að Saddam Hussein var steypt af stóli. Borgarastyrjöld hefði getað brotist út með Hussein við völd.

Ungt fólk eins og flóðbylgja á fundinn

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins var óvenju átakalítill. Meirihluti Evrópusambandssinna hefur yfirgefið flokkinn. Flokkurinn er klofinn á milli ungra frjálslyndra og eldri íhaldssamra félaga.

Tóku skarpa vinstri beygju á Selfossi

Landsfundi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs lauk í gær. Flokkurinn hafnar olíuvinnslu og hvalveiðum, vill sniðganga Ísrael og stofna samfélagsbanka.

„Neyðarbrautin“ yrði ekki virk

ÞG verktakar hafa sent beiðni til Samgöngustofu um að fá að reisa fyrstu byggingarkranana á Hlíðarendasvæðinu svokallaða þar sem um sex hundruð íbúðir og stærsta hótel landsins munu rísa á næstu misserum.

Á þriðja hundrað með í málinu gegn Björgólfi

Þátttakendur í málsóknarfélagi sem stefnir Björgólfi Thor Björgólfssyni eru 207, einstaklingar og lögaðilar. Hæstaréttarlögmaðurinn Ragnar Hall segir Björgólf ekki geta krafið félagsmenn um bætur. Stefnan verður þingfest á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir