Fleiri fréttir Slökkviliðsstjóri með 22 ára reynslu rekinn vegna ósamþykktrar 250 þúsund króna launahækkunar Fagráð Brunavarna Árnessýslu telur Kristján Einarsson hafa hækkað laun sín og aðstoðarmanns um 250 þúsund krónur án heimildar. Kristján segir Eyþór Arnalds hafa gefið grænt ljós á hækkanir. 15.10.2015 13:30 Pistorius laus úr fangelsi í næstu viku Verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. 15.10.2015 13:29 Farþegamet slegið á Keflavíkurflugvelli í dag Í dag fer fjórði milljónasti farþeginn um flugstöð Leifs Eiríkssonar og þar með verður slegið met í farþegafjölda um flugstöðina. 15.10.2015 13:05 Vilja að laun og allar aðrar greiðslur til þingmanna verði opinberar Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur lagt fram frumvarp til laga á Alþingi þar sem lagt er til að laun þingmanna og allar aðrar greiðslur til þeirra verði gerðar opinberar og aðgengilegar almenningi. 15.10.2015 12:47 Hverjir leggja niður störf í verkfallinu? Sex þúsund ríkisstarfsmenn hafa lagt niður störf. 15.10.2015 12:32 Vill að ráðherra upplýsi um af hverju heimsókn á háhitasvæði í Kína hafi verið hluti af vinnuferð Bætist við spurningar sem beint er að Illuga Gunnarssyni ráðherra um tengsl við Orku Energy og vinnuferð til Kína. 15.10.2015 12:23 Eitur í þvagi frá myglusveppi í kornafurðum Af 250 Norðmönnum sem þátt tóku í rannsókn norskra, breskra og ítalskra vísindamanna reyndust 247 vera með eitur frá myglusveppi í kornafurðum í þvagi. Aðeins þrír voru ekki með eitrið deoksynivalenol, DON, í þvaginu. Mesta magnið reyndist vera í þvagi barna 15.10.2015 12:00 Finnst þeir læra fyrir kennara og foreldra Kenna á markmiðasetningu á unglingastiginu í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ. Vonast er til að nemendur uppgötvi að ábyrgðin á náminu er þeirra. 15.10.2015 12:00 Frumleg Peugeot vatnsrennibraut Þeytir fólki út í stöðvatn með hugvitssömum hætti. 15.10.2015 11:16 Símaþjófur sem var gripinn í Austurstræti var með nokkra síma á sér Málið til rannsóknar. 15.10.2015 11:15 Argentínufanginn laus úr fangelsi og kominn heim Tuttugu og fjögurra ára gamall Íslendingur sem hlaut fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm í Argentínu í mars í fyrra fyrir kókaínsmygl er laus úr fangelsi og kominn til Íslands. 15.10.2015 11:09 Hátt í 200 manns leita Harðar: Fólk beðið um að líta í skúra og geymslur Engar nýjar vísbendingar hafa borist um ferðir Harðar Björnssonar, sem saknað hefur verið síðan í fyrrinótt. 15.10.2015 11:06 Ólöf Nordal styður ekki verkfallsrétt lögreglumanna Innanríkisráðherra telur betra að kjör lögregluþjóna ráðist við samningaborðið en að þeir fái verkfallsrétt. 15.10.2015 10:51 Allt að ellefu hundruð farþegar við eftirlitshlið á Leifsstöð Búast má við allt að klukkutíma seinkun. 15.10.2015 10:47 Nýr BMW M2 fer Nürburgring á 7:58 Er með 365 hestafla og sex strokka vél með forþjöppu. 15.10.2015 10:14 Lögreglumenn gengu fylktu liði að Austurvelli Samstöðufundur SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna hófst á Austurvelli klukkan tíu í morgun. 15.10.2015 10:00 Framleiðslu Dodge Viper hætt 2017 Hefur aðeins selst í 503 eintökum í ár. 15.10.2015 09:44 Ferrari eykur framleiðsluna um 30% Verður aukin í 9.000 bíla hægt og rólega fram til ársins 2019. 15.10.2015 09:23 Koma fjölskyldu Florians til Íslands varpaði frekara ljósi á líkfundarmálið í Laxárdal Ekkert sem bendir til þess að hann hafi átt sér óvildarmenn eða flæktur í eitthvað misjafnt. 15.10.2015 09:15 Stundin sökuð um subbulegar árásir á Illuga eftir að hann birti brot úr skattaskýrslu sinni Blaðamenn Stundarinnar segja Illuga svara út í hött, hann talar um B við fréttum um A. 15.10.2015 09:02 Tólf ára grunaður um hryðjuverk Tólf ára drengur sætir nú rannsókn í Ástralíu, grunaður um að tengjast hryðjuverkastarfsemi þar í landi. 15.10.2015 08:41 Fundað um flóttamannamál í Brussel Leiðtogar Evrópusambandsríkja ætla að hittast á fundi í Brussel í dag til þess að ræða flóttamannavandann í álfunni og verður Tyrkland í brennidepli á fundinum. Um 600 þúsund flóttamenn hafa komið til ESB það sem af er ári og fóru flestir þeirra í gegnum Tyrkland að því er fram kemur í frétt um málið hjá BBC. 15.10.2015 08:02 Grænt ljós á risa kolanámu í Ástralíu Stjórnvöld í Ástralíu hafa á nýjan leik gefið grænt ljós á stærstu kolanámu landsins sem taka á í notkun í Queensland á næstu árum. Aðeins eru tveir mánuðir liðnir frá því alríkisdómstóll í landinu komst að þeirri niðurstöðu að leyfið skyldi afturkallað á þeim forsendum að náman gæti skaðað viðkvæmt dýralíf á svæðinu. 15.10.2015 07:50 Bátnum komið á flot í gærkvöldi Báturinn, sem strandaði við Álftanes í gærmorgun, náðist á flot á flóðinu um kvöldmatarleitið í gærkvöldi. Skrokkurinn virðist óskemmdur, en einhverjar skemmdir urðu á skrúfunni. 15.10.2015 07:45 Vopnahlé í Myanmar Ríkisstjórnin í Myanmar hefur skrifað undir vopnahléssamninga við átta samtök vopnaðra aðskilnaðarsinna. Samningarnir voru undirritaðir við hátíðlega athöfn í höfuðborg landsins í gær og eru þeir afrakstur tveggja ára friðarviðræðna. 15.10.2015 07:41 Hafa endurhannað vinsælan stafaruglsleik Þeir geta glaðst sem leiðist fjöldi e-a í skrafli. Ofurtölva og helstu sérfræðingar landsins komu að gerð nýs stigakerfis fyrir stafaruglsleikinn vinsæla. 15.10.2015 07:00 Skóli án aðgreiningar gengur ekki upp í núverandi mynd Foreldrar, skólastjórnendur, kennarar og aðrir hagsmunaaðilar sameinast í áskorun til stjórnvalda um að bæta þjónustu við börn í grunnskólum. Fjórðungur barna í grunnskólum þurfa sérkennslu. 15.10.2015 07:00 Úrræðaleysi eftir útskriftina Sífellt fleiri stíga fram undir merkjum #égerekkitabú á samfélagsmiðlum og lýsa glímu við geðraskanir og geðsjúkdóma. Á bak við hverja veika manneskju eru að jafnaði þrír til fimm nánir aðstandendur. Geðhjálp efndi í gær til málþings undir yfirskriftinni Öðruvísi líf þar sem aðstandendur lýstu sinni sýn. 15.10.2015 07:00 Legið er yfir hugmynd ríkisins að lausn Þrátt fyrir nýtt tilboð af hálfu ríkisins tókst ekki að ná fram kjarasamningi við SFR, sjúkraliða og lögreglumenn á daglöngum samningafundi hjá ríkissáttasemjara í gær. Félögin liggja yfir hugmynd ríkisins að lausn. 15.10.2015 07:00 Sakar Sanders um linkind í byssumálinu Hillary Clinton fagnaði ákaft þegar Bernie Sanders sagði þjóðina orðna hundleiða á að heyra talað um tölvupóstana hennar. 15.10.2015 07:00 Eðlilegt að hafa tvöfaldan refsiramma Lektor í lögum segir að sé vilji til breytinga á fíkniefnalögunum ætti að líta til norskrar og danskrar dómaframkvæmdar. Höfuðpaurarnir í máli hinnar hollensku Mirjam náðust ekki þrátt fyrir aðstoð hennar. 15.10.2015 07:00 Vegagerðin eitrar áfram með Roundup Ef Vegagerðin á að hætta að nota eiturefnið Roundup til gróðureyðingar þurfa að koma til auknar fjárveitingar frá ríkisvaldinu til viðhalds og tækjakaupa. Hinn kosturinn er að setja umferðaröryggi í annað sætið, segir stofnunin. 15.10.2015 07:00 Ætlar ekki að fara á vasapeninga „Ég ætla ekki að fara á vasapeninga, það er mannréttindabrot,“ segir Guðrún Einarsdóttir ellilífeyrisþegi. 15.10.2015 07:00 Gagnrýna málaþurrð ríkisstjórnarinnar Fá stór mál ríkisstjórnarinnar eru komin fram á þingi og hefur stjórnarandstaðan gagnrýnt þunna dagskrá þingfunda það sem af er vetri. 15.10.2015 07:00 Obama sendir 300 hermenn til Kamerún Barack Obama Bandaríkjaforseti tilkynnti fulltrúadeild þingsins í gær að 300 hermenn yrðu sendir til Kamerún. Hermennirnir munu manna nýja drónastöð Bandaríkjahers þar í landi. 15.10.2015 07:00 Slær „eiturefnahernað“ af borðinu í Dalvíkurbyggð „Það verður ekki farið í neinn eiturefnahernað hér í Dalvíkurbyggð,“ segir Bjarni Theódór Bjarnason, bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar, vegna frétta af eyðingu illgresis í sveitarfélaginu. 15.10.2015 07:00 Bandarískir hermenn í Kamerún 300 hermenn verða sendir þangað til að hjálpa til í baráttunni gegn hryðjuverkasamtökunum Boko Haram. 14.10.2015 23:51 Malaríuprótein vekur upp vonir í baráttunni gegn krabbameini Danskir vísindamenn römbuðu óvart á lausn sem þeir binda miklar vonir við. 14.10.2015 23:50 Illugi birtir skattframtal „Engar launagreiðslur, arðgreiðslur eða aðrar greiðslur eru til mín eða konu minnar frá fyrirtækinu OG Capital á árinu 2012 eða á árinu 2013.“ 14.10.2015 22:40 Tyrkir ráku yfirmann lögreglunnar í Ankara Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, viðurkenndi að gallar hefðu verið á öryggismálum þegar 97 manns létu lífið í tveimur sjálfsmorðssprengingum. 14.10.2015 22:08 Býr sig undir langa og stranga forsjárdeilu milli landa Sonur Ragnars Hafsteinssonar skilaði sér ekki aftur eftir dvöl hjá móður sinni í Slóvakíu. 14.10.2015 22:07 Aðskilnaðarsinnar fordæma rannsóknina Yfirvöld í Rússlandi hafa sakað hollensku rannsóknarnefndina um að falsa gögn. 14.10.2015 20:00 Tæplega 400 börn á biðlista hjá Þroska- og hegðunarstöð Barn sem þarf á greiningu þaðan að halda þarf að bíða í 12-16 mánuði eftir þjónustu. 14.10.2015 20:00 Ljósmæður eru slegnar Þrír af fimm dómurum Félagsdóms mynduðu meirihluta. 14.10.2015 19:45 Óvenjuleg sólarupprás við Norræna húsið Listaverk sem mun skína í skammdeginu. 14.10.2015 19:30 Sjá næstu 50 fréttir
Slökkviliðsstjóri með 22 ára reynslu rekinn vegna ósamþykktrar 250 þúsund króna launahækkunar Fagráð Brunavarna Árnessýslu telur Kristján Einarsson hafa hækkað laun sín og aðstoðarmanns um 250 þúsund krónur án heimildar. Kristján segir Eyþór Arnalds hafa gefið grænt ljós á hækkanir. 15.10.2015 13:30
Pistorius laus úr fangelsi í næstu viku Verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. 15.10.2015 13:29
Farþegamet slegið á Keflavíkurflugvelli í dag Í dag fer fjórði milljónasti farþeginn um flugstöð Leifs Eiríkssonar og þar með verður slegið met í farþegafjölda um flugstöðina. 15.10.2015 13:05
Vilja að laun og allar aðrar greiðslur til þingmanna verði opinberar Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur lagt fram frumvarp til laga á Alþingi þar sem lagt er til að laun þingmanna og allar aðrar greiðslur til þeirra verði gerðar opinberar og aðgengilegar almenningi. 15.10.2015 12:47
Hverjir leggja niður störf í verkfallinu? Sex þúsund ríkisstarfsmenn hafa lagt niður störf. 15.10.2015 12:32
Vill að ráðherra upplýsi um af hverju heimsókn á háhitasvæði í Kína hafi verið hluti af vinnuferð Bætist við spurningar sem beint er að Illuga Gunnarssyni ráðherra um tengsl við Orku Energy og vinnuferð til Kína. 15.10.2015 12:23
Eitur í þvagi frá myglusveppi í kornafurðum Af 250 Norðmönnum sem þátt tóku í rannsókn norskra, breskra og ítalskra vísindamanna reyndust 247 vera með eitur frá myglusveppi í kornafurðum í þvagi. Aðeins þrír voru ekki með eitrið deoksynivalenol, DON, í þvaginu. Mesta magnið reyndist vera í þvagi barna 15.10.2015 12:00
Finnst þeir læra fyrir kennara og foreldra Kenna á markmiðasetningu á unglingastiginu í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ. Vonast er til að nemendur uppgötvi að ábyrgðin á náminu er þeirra. 15.10.2015 12:00
Símaþjófur sem var gripinn í Austurstræti var með nokkra síma á sér Málið til rannsóknar. 15.10.2015 11:15
Argentínufanginn laus úr fangelsi og kominn heim Tuttugu og fjögurra ára gamall Íslendingur sem hlaut fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm í Argentínu í mars í fyrra fyrir kókaínsmygl er laus úr fangelsi og kominn til Íslands. 15.10.2015 11:09
Hátt í 200 manns leita Harðar: Fólk beðið um að líta í skúra og geymslur Engar nýjar vísbendingar hafa borist um ferðir Harðar Björnssonar, sem saknað hefur verið síðan í fyrrinótt. 15.10.2015 11:06
Ólöf Nordal styður ekki verkfallsrétt lögreglumanna Innanríkisráðherra telur betra að kjör lögregluþjóna ráðist við samningaborðið en að þeir fái verkfallsrétt. 15.10.2015 10:51
Allt að ellefu hundruð farþegar við eftirlitshlið á Leifsstöð Búast má við allt að klukkutíma seinkun. 15.10.2015 10:47
Nýr BMW M2 fer Nürburgring á 7:58 Er með 365 hestafla og sex strokka vél með forþjöppu. 15.10.2015 10:14
Lögreglumenn gengu fylktu liði að Austurvelli Samstöðufundur SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna hófst á Austurvelli klukkan tíu í morgun. 15.10.2015 10:00
Ferrari eykur framleiðsluna um 30% Verður aukin í 9.000 bíla hægt og rólega fram til ársins 2019. 15.10.2015 09:23
Koma fjölskyldu Florians til Íslands varpaði frekara ljósi á líkfundarmálið í Laxárdal Ekkert sem bendir til þess að hann hafi átt sér óvildarmenn eða flæktur í eitthvað misjafnt. 15.10.2015 09:15
Stundin sökuð um subbulegar árásir á Illuga eftir að hann birti brot úr skattaskýrslu sinni Blaðamenn Stundarinnar segja Illuga svara út í hött, hann talar um B við fréttum um A. 15.10.2015 09:02
Tólf ára grunaður um hryðjuverk Tólf ára drengur sætir nú rannsókn í Ástralíu, grunaður um að tengjast hryðjuverkastarfsemi þar í landi. 15.10.2015 08:41
Fundað um flóttamannamál í Brussel Leiðtogar Evrópusambandsríkja ætla að hittast á fundi í Brussel í dag til þess að ræða flóttamannavandann í álfunni og verður Tyrkland í brennidepli á fundinum. Um 600 þúsund flóttamenn hafa komið til ESB það sem af er ári og fóru flestir þeirra í gegnum Tyrkland að því er fram kemur í frétt um málið hjá BBC. 15.10.2015 08:02
Grænt ljós á risa kolanámu í Ástralíu Stjórnvöld í Ástralíu hafa á nýjan leik gefið grænt ljós á stærstu kolanámu landsins sem taka á í notkun í Queensland á næstu árum. Aðeins eru tveir mánuðir liðnir frá því alríkisdómstóll í landinu komst að þeirri niðurstöðu að leyfið skyldi afturkallað á þeim forsendum að náman gæti skaðað viðkvæmt dýralíf á svæðinu. 15.10.2015 07:50
Bátnum komið á flot í gærkvöldi Báturinn, sem strandaði við Álftanes í gærmorgun, náðist á flot á flóðinu um kvöldmatarleitið í gærkvöldi. Skrokkurinn virðist óskemmdur, en einhverjar skemmdir urðu á skrúfunni. 15.10.2015 07:45
Vopnahlé í Myanmar Ríkisstjórnin í Myanmar hefur skrifað undir vopnahléssamninga við átta samtök vopnaðra aðskilnaðarsinna. Samningarnir voru undirritaðir við hátíðlega athöfn í höfuðborg landsins í gær og eru þeir afrakstur tveggja ára friðarviðræðna. 15.10.2015 07:41
Hafa endurhannað vinsælan stafaruglsleik Þeir geta glaðst sem leiðist fjöldi e-a í skrafli. Ofurtölva og helstu sérfræðingar landsins komu að gerð nýs stigakerfis fyrir stafaruglsleikinn vinsæla. 15.10.2015 07:00
Skóli án aðgreiningar gengur ekki upp í núverandi mynd Foreldrar, skólastjórnendur, kennarar og aðrir hagsmunaaðilar sameinast í áskorun til stjórnvalda um að bæta þjónustu við börn í grunnskólum. Fjórðungur barna í grunnskólum þurfa sérkennslu. 15.10.2015 07:00
Úrræðaleysi eftir útskriftina Sífellt fleiri stíga fram undir merkjum #égerekkitabú á samfélagsmiðlum og lýsa glímu við geðraskanir og geðsjúkdóma. Á bak við hverja veika manneskju eru að jafnaði þrír til fimm nánir aðstandendur. Geðhjálp efndi í gær til málþings undir yfirskriftinni Öðruvísi líf þar sem aðstandendur lýstu sinni sýn. 15.10.2015 07:00
Legið er yfir hugmynd ríkisins að lausn Þrátt fyrir nýtt tilboð af hálfu ríkisins tókst ekki að ná fram kjarasamningi við SFR, sjúkraliða og lögreglumenn á daglöngum samningafundi hjá ríkissáttasemjara í gær. Félögin liggja yfir hugmynd ríkisins að lausn. 15.10.2015 07:00
Sakar Sanders um linkind í byssumálinu Hillary Clinton fagnaði ákaft þegar Bernie Sanders sagði þjóðina orðna hundleiða á að heyra talað um tölvupóstana hennar. 15.10.2015 07:00
Eðlilegt að hafa tvöfaldan refsiramma Lektor í lögum segir að sé vilji til breytinga á fíkniefnalögunum ætti að líta til norskrar og danskrar dómaframkvæmdar. Höfuðpaurarnir í máli hinnar hollensku Mirjam náðust ekki þrátt fyrir aðstoð hennar. 15.10.2015 07:00
Vegagerðin eitrar áfram með Roundup Ef Vegagerðin á að hætta að nota eiturefnið Roundup til gróðureyðingar þurfa að koma til auknar fjárveitingar frá ríkisvaldinu til viðhalds og tækjakaupa. Hinn kosturinn er að setja umferðaröryggi í annað sætið, segir stofnunin. 15.10.2015 07:00
Ætlar ekki að fara á vasapeninga „Ég ætla ekki að fara á vasapeninga, það er mannréttindabrot,“ segir Guðrún Einarsdóttir ellilífeyrisþegi. 15.10.2015 07:00
Gagnrýna málaþurrð ríkisstjórnarinnar Fá stór mál ríkisstjórnarinnar eru komin fram á þingi og hefur stjórnarandstaðan gagnrýnt þunna dagskrá þingfunda það sem af er vetri. 15.10.2015 07:00
Obama sendir 300 hermenn til Kamerún Barack Obama Bandaríkjaforseti tilkynnti fulltrúadeild þingsins í gær að 300 hermenn yrðu sendir til Kamerún. Hermennirnir munu manna nýja drónastöð Bandaríkjahers þar í landi. 15.10.2015 07:00
Slær „eiturefnahernað“ af borðinu í Dalvíkurbyggð „Það verður ekki farið í neinn eiturefnahernað hér í Dalvíkurbyggð,“ segir Bjarni Theódór Bjarnason, bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar, vegna frétta af eyðingu illgresis í sveitarfélaginu. 15.10.2015 07:00
Bandarískir hermenn í Kamerún 300 hermenn verða sendir þangað til að hjálpa til í baráttunni gegn hryðjuverkasamtökunum Boko Haram. 14.10.2015 23:51
Malaríuprótein vekur upp vonir í baráttunni gegn krabbameini Danskir vísindamenn römbuðu óvart á lausn sem þeir binda miklar vonir við. 14.10.2015 23:50
Illugi birtir skattframtal „Engar launagreiðslur, arðgreiðslur eða aðrar greiðslur eru til mín eða konu minnar frá fyrirtækinu OG Capital á árinu 2012 eða á árinu 2013.“ 14.10.2015 22:40
Tyrkir ráku yfirmann lögreglunnar í Ankara Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, viðurkenndi að gallar hefðu verið á öryggismálum þegar 97 manns létu lífið í tveimur sjálfsmorðssprengingum. 14.10.2015 22:08
Býr sig undir langa og stranga forsjárdeilu milli landa Sonur Ragnars Hafsteinssonar skilaði sér ekki aftur eftir dvöl hjá móður sinni í Slóvakíu. 14.10.2015 22:07
Aðskilnaðarsinnar fordæma rannsóknina Yfirvöld í Rússlandi hafa sakað hollensku rannsóknarnefndina um að falsa gögn. 14.10.2015 20:00
Tæplega 400 börn á biðlista hjá Þroska- og hegðunarstöð Barn sem þarf á greiningu þaðan að halda þarf að bíða í 12-16 mánuði eftir þjónustu. 14.10.2015 20:00