Fleiri fréttir

Eitur í þvagi frá myglusveppi í kornafurðum

Af 250 Norðmönnum sem þátt tóku í rannsókn norskra, breskra og ítalskra vísindamanna reyndust 247 vera með eitur frá myglusveppi í kornafurðum í þvagi. Aðeins þrír voru ekki með eitrið deoksynivalenol, DON, í þvaginu. Mesta magnið reyndist vera í þvagi barna

Argentínufanginn laus úr fangelsi og kominn heim

Tuttugu og fjögurra ára gamall Íslendingur sem hlaut fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm í Argentínu í mars í fyrra fyrir kókaínsmygl er laus úr fangelsi og kominn til Íslands.

Fundað um flóttamannamál í Brussel

Leiðtogar Evrópusambandsríkja ætla að hittast á fundi í Brussel í dag til þess að ræða flóttamannavandann í álfunni og verður Tyrkland í brennidepli á fundinum. Um 600 þúsund flóttamenn hafa komið til ESB það sem af er ári og fóru flestir þeirra í gegnum Tyrkland að því er fram kemur í frétt um málið hjá BBC.

Grænt ljós á risa kolanámu í Ástralíu

Stjórnvöld í Ástralíu hafa á nýjan leik gefið grænt ljós á stærstu kolanámu landsins sem taka á í notkun í Queensland á næstu árum. Aðeins eru tveir mánuðir liðnir frá því alríkisdómstóll í landinu komst að þeirri niðurstöðu að leyfið skyldi afturkallað á þeim forsendum að náman gæti skaðað viðkvæmt dýralíf á svæðinu.

Bátnum komið á flot í gærkvöldi

Báturinn, sem strandaði við Álftanes í gærmorgun, náðist á flot á flóðinu um kvöldmatarleitið í gærkvöldi. Skrokkurinn virðist óskemmdur, en einhverjar skemmdir urðu á skrúfunni.

Vopnahlé í Myanmar

Ríkisstjórnin í Myanmar hefur skrifað undir vopnahléssamninga við átta samtök vopnaðra aðskilnaðarsinna. Samningarnir voru undirritaðir við hátíðlega athöfn í höfuðborg landsins í gær og eru þeir afrakstur tveggja ára friðarviðræðna.

Hafa endurhannað vinsælan stafaruglsleik

Þeir geta glaðst sem leiðist fjöldi e-a í skrafli. Ofurtölva og helstu sérfræðingar landsins komu að gerð nýs stigakerfis fyrir stafa­ruglsleikinn vinsæla.

Úrræðaleysi eftir útskriftina

Sífellt fleiri stíga fram undir merkjum #égerekkitabú á samfélagsmiðlum og lýsa glímu við geðraskanir og geðsjúkdóma. Á bak við hverja veika manneskju eru að jafnaði þrír til fimm nánir aðstandendur. Geðhjálp efndi í gær til málþings undir yfirskriftinni Öðruvísi líf þar sem aðstandendur lýstu sinni sýn.

Legið er yfir hugmynd ríkisins að lausn

Þrátt fyrir nýtt tilboð af hálfu ríkisins tókst ekki að ná fram kjarasamningi við SFR, sjúkraliða og lögreglumenn á daglöngum samningafundi hjá ríkissáttasemjara í gær. Félögin liggja yfir hugmynd ríkisins að lausn.

Eðlilegt að hafa tvöfaldan refsiramma

Lektor í lögum segir að sé vilji til breytinga á fíkniefnalögunum ætti að líta til norskrar og danskrar dómaframkvæmdar. Höfuðpaurarnir í máli hinnar ­hollensku Mirjam náðust ekki þrátt fyrir aðstoð hennar.

Vegagerðin eitrar áfram með Roundup

Ef Vegagerðin á að hætta að nota eiturefnið Roundup til gróðureyðingar þurfa að koma til auknar fjárveitingar frá ríkisvaldinu til viðhalds og tækjakaupa. Hinn kosturinn er að setja umferðaröryggi í annað sætið, segir stofnunin.

Obama sendir 300 hermenn til Kamerún

Barack Obama Bandaríkjaforseti tilkynnti fulltrúadeild þingsins í gær að 300 hermenn yrðu sendir til Kamerún. Hermennirnir munu manna nýja drónastöð Bandaríkjahers þar í landi.

Illugi birtir skattframtal

„Engar launagreiðslur, arðgreiðslur eða aðrar greiðslur eru til mín eða konu minnar frá fyrirtækinu OG Capital á árinu 2012 eða á árinu 2013.“

Sjá næstu 50 fréttir