Fleiri fréttir

Walker hættur við forsetaframboð

Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, hefur ákveðið að draga sig úr baráttunni um að verða útnefndur forsetaefni repúblikana fyrir forsetakosningarnar á næsta ári.

Vegavinnumenn á Hellisheiði hætta lífi sínu á hverjum degi

Vegavinnumenn á Hellisheiði segjast hætta lífi sínu á hverjum degi á svæðinu, þar sem hraðatakmarkanir og merkingar séu ekki virtar. Ökumaðurinn, sem keyrði á verkamann á Hellisheiði um helgina og ók svo í burtu, er enn ófundinn.

Heyrnarlaus börn fylgi jafnöldrum sínum

Grunnskólakennari, sem kennir heyrnarlausum börnum, segir að það muni auka möguleika barnanna til menntunar töluvert að láta þau hafa námsefni á táknmáli, en til stendur að vinna við það hefjist á næsta ári. Heyrnarlaus börn komi þá til með að fylgja frekar námsframvindu jafnaldra sinna.

Furðar sig á yfirlýsingu forsætisráðherra

Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata furðar sig á yfirlýsingu forsætisráðherra um að ekki sé heppilegt að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingar samhliða forsetakosningum á næsta ári. Hún óttast að með þessu sé verið að koma í veg fyrir að þjóðin fái að fella sinn dóm í málinu.

Ár frá falli Sanaa

Uppreisnarmennirnir Hútar ráku forseta Jemen frá völdum og hafa haldið höfuðborginni þrátt fyrir miklar loftárásir Sáda.

„Að taka Dag á þetta“

Stjórnarsinnar skemmta sér konunglega vegna vandræða Dags B. Eggertssonar og sjá pólitísk sóknarfæri í erfiðleikum í borginni.

Maðurinn sem lést var frá Ísrael

Ferðamaðurinn sem lést þegar hann féll fram af klettum við vestanverðan Svínafellsjökull á öðrum tímanum í gær var 65 ára gamall Ísraelsmaður.

Engin sniðganga í Reykjavíkurborg

Dagur B. Eggertsson þiggur ráð frá borgarstjóra Kaupmannahafnar um sniðgöngu. Frekari skref verða ekki tekin fyrr en eftir samráð.

Vitað um börn og ungmenni sem eru flutt til landsins á fölskum forsendum

Þess eru dæmi að börn eru flutt til landsins á fölsuðum gögnum. Í skýrslu bandaríska utanríkisráðuneytisins um mansal eru íslensk stjórnvöld gagnrýnd vegna þess að hér á landi er engin sérhæfð þjónusta fyrir börn sem grunur leikur á að séu fórnarlömb mansals.

126 fræg styðja Bernie Sanders

Leikararnir Will Ferrell og Sarah Silverman, tónlistarmennirnir Hans Zimmer og Serj Tankian og uppfinningamaðurinn Steve Wozniak eru á meðal 126 bandarískra stórstjarna sem skrifuðu undir stuðningsyfirlýsingu við forsetaframbjóðandann Bernie Sanders í gær.

Sjá næstu 50 fréttir