Fleiri fréttir Skipulögðu heilan dag fyrir ofurhetjuna SpiderMable Ung kanadísk stúlka sem greindist með hvítblæði fyrir tveimur árum fékk draum sinn uppfylltan í gær. 29.9.2015 10:06 John Oliver fjallar um flóttamenn á leið til Evrópu Þáttastjórnandinn kemur víða við í umfjöllun sinni sem er eins og alltaf, góða blanda af alvarleika og húmor. 29.9.2015 09:51 Afganar ráðast gegn Talibönum í Kunduz Talibanar unni í gær sinn stærsta sigur frá 2001, þegar þeir hertóku borgina. 29.9.2015 09:49 Segir flutninginn hafa verið valdsýningu fyrir fjölmiðla Saksóknari krefst þess að verjanda Annþórs Kristjáns Karlssonar verði dæmd réttarfarssekt fyrir þau ummæli að með flutningi ákærðu fyrir dóminn væri verið að setja á svið einhvers konar valdsýningu fyrir fjölmiðla. Verjandinn 29.9.2015 09:00 Rússar íhuga loftárásir í Sýrlandi Obama og Putin deildu um framtíð Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. 29.9.2015 08:04 Mikið rennsli í ám á Suður-, Austur- og Norðurlandi Hlýindi eru áfram í kortunum þannig að mikið rennsli verður enn um hríð. 29.9.2015 07:10 Ætla að banna óreyndum göngugörpum að fara á Everest 233 hafa dáið á leiðinni upp eða niður Everest frá árinu 1922. 29.9.2015 07:06 Fyrstu hálkuslys vetrarins Í báðum tilvikum rákust tveir fólksbílar saman. 29.9.2015 07:03 Stúlkubarn fannst í pappakassa Vegfarandi fann barnið sem var vafið inn í blátt teppi í pappakassanum. 29.9.2015 07:00 Shell hættir olíuleit við Alaska Bresk-hollenska olíufyrirtækið Shell hefur hætt olíu- og gasleit út af ströndum Alaska. Fyrirtækið segir ekki nóg hafa fundist þar í borunum til þess að áframhaldandi vinna borgi sig. 29.9.2015 07:00 Vilja bandalag gegn Íslamska ríkinu Vladimír Pútín segir einu lausnina í Sýrlandi felast í því að styrkja Assad Sýrlandsforseta, en Barack Obama stendur fast á því að samvinna við Assad komi ekki til greina. Hins vegar er Obama reiðubúinn að vinna með Rússum og Írönum 29.9.2015 07:00 Börnin byrja sjö ára að læra brotareikning Hjá Reykjavík International School læra nemendur alfarið eftir alþjóðlegri námsskrá. Ásta Roth, skólastjóri skólans, segir eftirspurn eftir alþjóðlegu námi aukast ár frá ári. 29.9.2015 07:00 Ferðaþjónustan svínar á starfsfólki sínu Tugir mála hafa komið inn á borð Einingar-Iðju þar sem starfsfólk í ferðaþjónustu fær ekki greitt samkvæmt kjarasamningum. Ferðaþjónustan er sú atvinnugrein sem brýtur einna helst á launafólki sínu að mati Björns Snæbjörnssonar. 29.9.2015 07:00 Biskup segir ráðherra fara gegn frelsi skoðana Starfandi biskup spyr hvort ákvæði í stjórnarskrá um frelsi skoðana og sannfæringar sé tryggt í ljósi orða Ólafar Nordal innanríkisráðherra um að prestar geti ekki hafnað því að gefa saman pör á grundvelli kynhneigðar þeirra. 29.9.2015 07:00 Pútín telur Rússa og Bandaríkjamenn geta unnið saman að lausn í Sýrlandi Fundaði með Barack Obama í 94 mínútur í gær. 29.9.2015 06:58 Afkomandi huldufólks býr í skógarrjóðri við Reykjavík Náttúruunnandinn Tryggvi Gunnar Hansen hefur frá því í maí hafst við í tjaldbúð í skóglendi í jaðri Reykjavíkur. Tryggvi segir sig afkomanda og merkisbera fólks sem hafi verið hér fyrir "svikalandnám víkinga“ og vill að Íslendingar snúi í torfkofana. 29.9.2015 06:00 Barði konuna sína á Laugaveginum Þarf að svara fyrir brot á áfengislögum, ölvun á almannafæri, ofbeldi gagnvart opinberum starfsmanni, segja ekki til nafns, ofbeldi gegn maka, líkamsárás og vörslu fíkniefna. 29.9.2015 06:52 Útlit fyrir að ólíkindatólið verði ósköp máttlaust Það markverðasta við þessa lægð að slydda eða jafnvel snjókoma gæti farið að falla í fjöll um tíma. 28.9.2015 23:39 Ísland í dag: „Það hafa allir séð maga“ Þarf að setja reglur um klæðaburð ungmenna? Umdeilt bréf skólastjóra Háteigsskóla var til umræðu í þætti kvöldsins. 28.9.2015 23:07 Ekki tókst að kveða niður Svíagrýluna í Counter Strike Íslenska landsliðið tapaði viðureign kvöldsins, 16 - 12. 28.9.2015 22:19 Hægt að drekka vatn frá Mars og nýta það í ræktun „Allavega komin vatnslind sem menn geta nýtt sér í framtíðinni.“ 28.9.2015 22:11 Varað við mikilli hálku á Öxnadalsheiði Tvö umferðaróhöpp áttu sér stað á heiðinni í kvöld. 28.9.2015 21:05 Fylgist með landsleiknum í CS í beinni á Vísi Íslenska landsliðið í Counter Strike etur kappi við hina ógnarsterku Svía. 28.9.2015 20:29 Starfandi biskup telur samviskufrelsi presta dýrmætan rétt Segir innanríkikisráðherra ekki getað skikkað presta til að gefa saman samkynhneigð pör. 28.9.2015 20:00 Facebook liggur niðri Ekki er vitað hvað veldur vandanum. 28.9.2015 19:18 Verksmiðja Thorsil í Helguvík mun rísa: Niðurstaða íbúakosninga skiptir engu máli Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir að vilji bæjarfulltrúanna standi til þess að verksmiðjan rísi. 28.9.2015 19:10 Segir fatlað fólk eins og skilnaðarbarn í vondum skilnaði Formaður Þroskahjálpar segir fatlaða setta í þá stöðu að upplifa sig sem bagga á samfélaginu. Slæmt sé ef fatlaðir geti ekki treyst því að fá sambærilega þjónustu milli sveitarfélaga. 28.9.2015 19:00 Konan leitaði sér aðstoðar Lögregla var gagnrýnd fyrir að koma ekki konu, sem handtekin var sökum ástands á Hverfisgötu, undir læknishendur. 28.9.2015 18:29 Pútín ávarpar allsherjarþingið: Aðgerðir Bandaríkjamanna efldu Íslamska ríkið Rússlandsforseti segir það mistök að vinna ekki með sitjandi ríkisstjórn Sýrlands gegn liðsmönnum ISIS. 28.9.2015 18:13 Hollenska parið áfram í gæsluvarðhaldi Gert að sæta einangrun í fjórar vikur. 28.9.2015 17:49 Ástarævintýrið hafið: Traust vantar á milli fjárfesta og kvikmyndabransans Baltasar Kormákur segir íslenska kvikmyndagerðamenn ekki hafa verið tekna alvarlega sem fjárfestingarkost hingað til. 28.9.2015 16:39 Chile og Síle jafnrétt Starfshópur um ríkjaheiti hefur tekið saman uppfærðan lista yfir íslenskan rithátt á sjálfstæðum ríkjum í heiminum. 28.9.2015 16:36 Rúmlega sjö af hverjum tíu hafa grátið síðastliðið ár Könnun MMR leiðir í ljós að íslenskar konur virðast gráta meira en íslenskir karlar. 28.9.2015 16:13 Fljótandi vatn finnst á yfirborði Mars Fljótandi vatn streymir niður gíga og gil yfir sumarmánuðina á Mars. 28.9.2015 15:27 Volkswagen hafði oft verið varað við að nota svindlhugbúnaðinn Íhlutaframleiðandinn Bosch og tæknimenn innan raða Volkswagen vöruðu við notkun hans. 28.9.2015 15:09 Obama á allsherjarþinginu: Bandaríkjastjórn getur starfað með Rússum og Írönum Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin séu reiðubúin að vinna með hvaða ríki sem er til að binda megi enda á stríðsástandið í Sýrlandi. 28.9.2015 14:56 Ungfrú Írak í vanda vegna dauðahótana Harðlínumenn og ættbálkaleiðtogar segja keppnina ekki í samræmi við islam og að hún skaði siðferði þjóðarinnar. 28.9.2015 14:18 Hvernig var þetta hægt? Gerðist í kappaksturskeppni í Frakklandi um helgina. 28.9.2015 14:14 Ban Ki-Moon: Samstarf fimm ríkja nauðsynlegt vegna stríðsástandsins í Sýrlandi Framkvæmdastjórinn lét orðin falla í ræðu sinni á fundi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York. 28.9.2015 13:45 Vigdís ítrekað sögð fara með rangt mál Formaður fjárlaganefndar er ítrekað sögð fara með rangt mál en hún segir þetta gamalt trix karla sem vilja taka konur í stjórnmálum niður. 28.9.2015 13:41 Borgarstarfsmenn huga að trjágróðri sem hindrar för Garðeigendur eru hvattir til að klippa þann trjágróður sem vex út fyrir lóðarmörk og hindrar vegfarendur, hylur umferðarskilti eða götulýsingu. 28.9.2015 13:21 „Heimsins stærsta kennslustund“ haldin í Flataskóla Myndbandið sem sýnt var er hluti af kennsluefni sem kennt verður í hundrað ríkjum í dag og næstu daga. 28.9.2015 13:06 Björgunarsveitir björguðu hesti í neyð Hesturinn var fastur í skurði og var orðinn aðframkominn að þreytu. 28.9.2015 12:48 Myrkvinn stóðst allar væntingar Sævars Helga Almyrkvi varð á tungli í nótt, og sást hann vel frá Íslandi. 28.9.2015 12:43 „Á sínum tíma veit maður ekki alveg hvað vakti fyrir mönnum“ Orkuveitan hefur keypt mælana sína aftur af Frumherja. 28.9.2015 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Skipulögðu heilan dag fyrir ofurhetjuna SpiderMable Ung kanadísk stúlka sem greindist með hvítblæði fyrir tveimur árum fékk draum sinn uppfylltan í gær. 29.9.2015 10:06
John Oliver fjallar um flóttamenn á leið til Evrópu Þáttastjórnandinn kemur víða við í umfjöllun sinni sem er eins og alltaf, góða blanda af alvarleika og húmor. 29.9.2015 09:51
Afganar ráðast gegn Talibönum í Kunduz Talibanar unni í gær sinn stærsta sigur frá 2001, þegar þeir hertóku borgina. 29.9.2015 09:49
Segir flutninginn hafa verið valdsýningu fyrir fjölmiðla Saksóknari krefst þess að verjanda Annþórs Kristjáns Karlssonar verði dæmd réttarfarssekt fyrir þau ummæli að með flutningi ákærðu fyrir dóminn væri verið að setja á svið einhvers konar valdsýningu fyrir fjölmiðla. Verjandinn 29.9.2015 09:00
Rússar íhuga loftárásir í Sýrlandi Obama og Putin deildu um framtíð Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. 29.9.2015 08:04
Mikið rennsli í ám á Suður-, Austur- og Norðurlandi Hlýindi eru áfram í kortunum þannig að mikið rennsli verður enn um hríð. 29.9.2015 07:10
Ætla að banna óreyndum göngugörpum að fara á Everest 233 hafa dáið á leiðinni upp eða niður Everest frá árinu 1922. 29.9.2015 07:06
Stúlkubarn fannst í pappakassa Vegfarandi fann barnið sem var vafið inn í blátt teppi í pappakassanum. 29.9.2015 07:00
Shell hættir olíuleit við Alaska Bresk-hollenska olíufyrirtækið Shell hefur hætt olíu- og gasleit út af ströndum Alaska. Fyrirtækið segir ekki nóg hafa fundist þar í borunum til þess að áframhaldandi vinna borgi sig. 29.9.2015 07:00
Vilja bandalag gegn Íslamska ríkinu Vladimír Pútín segir einu lausnina í Sýrlandi felast í því að styrkja Assad Sýrlandsforseta, en Barack Obama stendur fast á því að samvinna við Assad komi ekki til greina. Hins vegar er Obama reiðubúinn að vinna með Rússum og Írönum 29.9.2015 07:00
Börnin byrja sjö ára að læra brotareikning Hjá Reykjavík International School læra nemendur alfarið eftir alþjóðlegri námsskrá. Ásta Roth, skólastjóri skólans, segir eftirspurn eftir alþjóðlegu námi aukast ár frá ári. 29.9.2015 07:00
Ferðaþjónustan svínar á starfsfólki sínu Tugir mála hafa komið inn á borð Einingar-Iðju þar sem starfsfólk í ferðaþjónustu fær ekki greitt samkvæmt kjarasamningum. Ferðaþjónustan er sú atvinnugrein sem brýtur einna helst á launafólki sínu að mati Björns Snæbjörnssonar. 29.9.2015 07:00
Biskup segir ráðherra fara gegn frelsi skoðana Starfandi biskup spyr hvort ákvæði í stjórnarskrá um frelsi skoðana og sannfæringar sé tryggt í ljósi orða Ólafar Nordal innanríkisráðherra um að prestar geti ekki hafnað því að gefa saman pör á grundvelli kynhneigðar þeirra. 29.9.2015 07:00
Pútín telur Rússa og Bandaríkjamenn geta unnið saman að lausn í Sýrlandi Fundaði með Barack Obama í 94 mínútur í gær. 29.9.2015 06:58
Afkomandi huldufólks býr í skógarrjóðri við Reykjavík Náttúruunnandinn Tryggvi Gunnar Hansen hefur frá því í maí hafst við í tjaldbúð í skóglendi í jaðri Reykjavíkur. Tryggvi segir sig afkomanda og merkisbera fólks sem hafi verið hér fyrir "svikalandnám víkinga“ og vill að Íslendingar snúi í torfkofana. 29.9.2015 06:00
Barði konuna sína á Laugaveginum Þarf að svara fyrir brot á áfengislögum, ölvun á almannafæri, ofbeldi gagnvart opinberum starfsmanni, segja ekki til nafns, ofbeldi gegn maka, líkamsárás og vörslu fíkniefna. 29.9.2015 06:52
Útlit fyrir að ólíkindatólið verði ósköp máttlaust Það markverðasta við þessa lægð að slydda eða jafnvel snjókoma gæti farið að falla í fjöll um tíma. 28.9.2015 23:39
Ísland í dag: „Það hafa allir séð maga“ Þarf að setja reglur um klæðaburð ungmenna? Umdeilt bréf skólastjóra Háteigsskóla var til umræðu í þætti kvöldsins. 28.9.2015 23:07
Ekki tókst að kveða niður Svíagrýluna í Counter Strike Íslenska landsliðið tapaði viðureign kvöldsins, 16 - 12. 28.9.2015 22:19
Hægt að drekka vatn frá Mars og nýta það í ræktun „Allavega komin vatnslind sem menn geta nýtt sér í framtíðinni.“ 28.9.2015 22:11
Varað við mikilli hálku á Öxnadalsheiði Tvö umferðaróhöpp áttu sér stað á heiðinni í kvöld. 28.9.2015 21:05
Fylgist með landsleiknum í CS í beinni á Vísi Íslenska landsliðið í Counter Strike etur kappi við hina ógnarsterku Svía. 28.9.2015 20:29
Starfandi biskup telur samviskufrelsi presta dýrmætan rétt Segir innanríkikisráðherra ekki getað skikkað presta til að gefa saman samkynhneigð pör. 28.9.2015 20:00
Verksmiðja Thorsil í Helguvík mun rísa: Niðurstaða íbúakosninga skiptir engu máli Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir að vilji bæjarfulltrúanna standi til þess að verksmiðjan rísi. 28.9.2015 19:10
Segir fatlað fólk eins og skilnaðarbarn í vondum skilnaði Formaður Þroskahjálpar segir fatlaða setta í þá stöðu að upplifa sig sem bagga á samfélaginu. Slæmt sé ef fatlaðir geti ekki treyst því að fá sambærilega þjónustu milli sveitarfélaga. 28.9.2015 19:00
Konan leitaði sér aðstoðar Lögregla var gagnrýnd fyrir að koma ekki konu, sem handtekin var sökum ástands á Hverfisgötu, undir læknishendur. 28.9.2015 18:29
Pútín ávarpar allsherjarþingið: Aðgerðir Bandaríkjamanna efldu Íslamska ríkið Rússlandsforseti segir það mistök að vinna ekki með sitjandi ríkisstjórn Sýrlands gegn liðsmönnum ISIS. 28.9.2015 18:13
Ástarævintýrið hafið: Traust vantar á milli fjárfesta og kvikmyndabransans Baltasar Kormákur segir íslenska kvikmyndagerðamenn ekki hafa verið tekna alvarlega sem fjárfestingarkost hingað til. 28.9.2015 16:39
Chile og Síle jafnrétt Starfshópur um ríkjaheiti hefur tekið saman uppfærðan lista yfir íslenskan rithátt á sjálfstæðum ríkjum í heiminum. 28.9.2015 16:36
Rúmlega sjö af hverjum tíu hafa grátið síðastliðið ár Könnun MMR leiðir í ljós að íslenskar konur virðast gráta meira en íslenskir karlar. 28.9.2015 16:13
Fljótandi vatn finnst á yfirborði Mars Fljótandi vatn streymir niður gíga og gil yfir sumarmánuðina á Mars. 28.9.2015 15:27
Volkswagen hafði oft verið varað við að nota svindlhugbúnaðinn Íhlutaframleiðandinn Bosch og tæknimenn innan raða Volkswagen vöruðu við notkun hans. 28.9.2015 15:09
Obama á allsherjarþinginu: Bandaríkjastjórn getur starfað með Rússum og Írönum Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin séu reiðubúin að vinna með hvaða ríki sem er til að binda megi enda á stríðsástandið í Sýrlandi. 28.9.2015 14:56
Ungfrú Írak í vanda vegna dauðahótana Harðlínumenn og ættbálkaleiðtogar segja keppnina ekki í samræmi við islam og að hún skaði siðferði þjóðarinnar. 28.9.2015 14:18
Ban Ki-Moon: Samstarf fimm ríkja nauðsynlegt vegna stríðsástandsins í Sýrlandi Framkvæmdastjórinn lét orðin falla í ræðu sinni á fundi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York. 28.9.2015 13:45
Vigdís ítrekað sögð fara með rangt mál Formaður fjárlaganefndar er ítrekað sögð fara með rangt mál en hún segir þetta gamalt trix karla sem vilja taka konur í stjórnmálum niður. 28.9.2015 13:41
Borgarstarfsmenn huga að trjágróðri sem hindrar för Garðeigendur eru hvattir til að klippa þann trjágróður sem vex út fyrir lóðarmörk og hindrar vegfarendur, hylur umferðarskilti eða götulýsingu. 28.9.2015 13:21
„Heimsins stærsta kennslustund“ haldin í Flataskóla Myndbandið sem sýnt var er hluti af kennsluefni sem kennt verður í hundrað ríkjum í dag og næstu daga. 28.9.2015 13:06
Björgunarsveitir björguðu hesti í neyð Hesturinn var fastur í skurði og var orðinn aðframkominn að þreytu. 28.9.2015 12:48
Myrkvinn stóðst allar væntingar Sævars Helga Almyrkvi varð á tungli í nótt, og sást hann vel frá Íslandi. 28.9.2015 12:43
„Á sínum tíma veit maður ekki alveg hvað vakti fyrir mönnum“ Orkuveitan hefur keypt mælana sína aftur af Frumherja. 28.9.2015 12:30