Fleiri fréttir

Ísland og Bandaríkin eiga ekki í viðræðum um varanlega staðsetningu liðsafla

"Á umræddum fundi með varavarnarmálaráðherra Bandaríkjanna í vikunni lagði utanríkisráðherra áherslu á að viðeigandi varnarviðbúnaður sé til staðar á Íslandi og að íslensk stjórnvöld hafi sinnt mikilvægi varnarhlutverki frá brottför varnarliðsins,“ segir í skriflegu svari utanríkisráðuneytisins.

Skortur á fjármagni ekki ástæða þess að uppbygging gengur hægt

Yfir helmingur þeirra verkefna sem hafa fengið fjármagn úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða er ólokið, og vinna við mörg þeirra ekki hafin. Ráðherra ferðamála segir að meðal annars sé um að kenna seinagangi og skipulagsleysi. Til greina komi að innkalla peningana.

Efast um áframhald Schengen-samstarfsins

„Það verður mjög erfitt að sjá hvernig Schengen-fyrirkomulagið á að lifa þetta af, nema menn nái þeim mun meiri samstöðu um aðgerðir og markmið.“

Nýtt tjald á leiðinni upp

Stórt tjald sem búið var að setja upp fyrir Októberfest fauk í fyrrinótt og tókst að útvega nýju tjaldi í gær.

Seldu eitur án þess að leyfi væru fyrir hendi

Könnun Umhverfisstofnunar leiddi í ljós að fjölmargir kaupa ýmsar tegundir eiturefna án tilskilinna leyfa. Engin eftirmál eru fyrir þær verslanir sem seldu eitrið til leyfislausra. Ekki þótti ástæða til að tilkynna lögreglu um viðskipti

Japanir hrifnir af íslenskum banönum

„Þau voru mjög hrifin af alíslenskum banönum, enda mjög gómsætir,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar, en Mitsuko Shino, sendiherra Japans, og Yutaka Kikuchi, borgarstjóri Izu í Japan, heimsóttu Hveragerðisbæ á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir