Fleiri fréttir Rússar staðfesta að herinn sé í Sýrlandi Framkvæmdastjóri NATO segist hugsi yfir aukinni þátttöku Rússa í átökunum í Sýrlandi. 10.9.2015 07:21 Áfram spáð stormi á vestanverðu landinu Engin björgunarsveit kölluð út í nótt. 10.9.2015 07:19 Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10.9.2015 07:19 Fíkniefni á hundruð milljóna Hald var lagt á hátt í níutíu kíló af fíkniefnum á Seyðisfirði á þriðjudagsmorgun. Ljóst er að markaðsvirðið hleypur á hundruðum milljóna. Hollenskt par var dæmt í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna smyglsins. 10.9.2015 07:00 Dýrari en Perlan en ódýrari en Harpa Allir eru að tala um mögulega byggingu þjóðarleikvangs á Laugardalsvelli. Þingmenn ræddu hugmyndirnar við setningu Alþingis og bæði fjármálaráðherra og menntamálaráðherra segja tíma kominn á nýjan leikvang. 10.9.2015 07:00 Byrjendalæsi hefur kostað 84,5 milljónir Tekjur af innleiðingu, fræðsluefni, þróun, eftirfylgni og úrvinnslu úr mati á byrjendalæsi í 83 skólum á árunum 2005-2014 eru 84,5 milljónir og þar af 9,5 milljónir á síðasta ári. 10.9.2015 07:00 Íbúðastofnun í stað Íbúðalánasjóðs Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hyggst leggja fram frumvarp á haustþingi um að ný stofnun, Íbúðastofnun, taki við hluta þeirra verkefna sem Íbúðalánasjóður hefur sinnt. 10.9.2015 07:00 Ekki annað í stöðunni en að grípa til aðgerða Grafalvarleg staða er sögð í kjaradeilu þriggja stærstu stéttarfélaga BSRB við ríkið. Ekki hefur verið boðaður fundur eftir árangurslausan fund í gær. Stéttarfélögin boða félaga á stóran fund eftir viku og hugleiða aðgerðir. 10.9.2015 07:00 Kostar 80 milljarða að tryggja afhendingu Landsvirkjun hefur tilkynnt viðskiptavinum sínum að afhending orku til þeirra verði skert í vetur. Ástæðan er arfaslakt vatnsár og miðlunarlón fyllast ekki fyrir veturinn. 10.9.2015 07:00 Lögfræðiálit sagt byggt á misskilningi Samband íslenskra sveitarfélaga leggst gegn því að Hafnarfjarðarbær breyti skipuriti sínu í þá átt að Hafnarfjarðarhöfn verði færð undir bæjarstjóra. Þetta kemur fram í lögfræðiáliti sambandsins varðandi umræddar breytingar. 10.9.2015 07:00 Kári gerði óskunda í Þórsmörk "Manni stóð ekki alveg á sama,“ sagði Brynjar Tómasson, skálavörður í Langadal í Þórsmörk, eftir að sextán rúður í bílum og húsum brotnuðu í miklu hvassviðri í fyrrinótt. 10.9.2015 06:00 Trump: Bandaríkin verða að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi Forsetaframbjóðandanum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það. 9.9.2015 23:24 Kínverskur bóndi sem þóttist vera prinsessa í fangelsi fyrir fjársvik Sjóræningjakort og svikin loforð komu við sögu. 9.9.2015 22:13 "Gluggarnir bráðnuðu og flugfreyjurnar öskruðu á okkur“ Blaðamaður Guardian lýsir reynslu sinni af því að hafa verið um borð í flugvél BA þegar kviknaði í hreyfli hennar. 9.9.2015 21:00 Bókmenntahátíð í Reykjavík hafin 9.9.2015 20:15 Jákvætt að það sé afgangur Þingmenn stjórnarandstöðu-flokkanna eru sammála um að jákvætt sé að stefna á rúmlega fimmtán milljarða króna afgang á næsta ári, og að efnahagur landsins sé að rétta úr sér. Þeir sem færðu fórnir á hrunárunum séu þó ekki að njóta góðs af því. 9.9.2015 20:00 Hvetur landsmenn til að festa lausamuni niður Varað við annarri lægð í nótt 9.9.2015 20:00 Fíkniefnin fundust í kjölfar áhættugreiningar tollayfirvalda Efnin fundust í kjölfar áhættugreiningar tollsins á Íslandi í samvinnu við tollayfirvöld í Færeyjum og lögreglu á Íslandi. 9.9.2015 19:00 Von á öðrum stormi: Fylgstu með lægðinni Fólk er hvatt til þess að festa niður lausamuni og ef til vill er best að halda sig innandyra. 9.9.2015 18:25 Þrír metnir hæfastir til embættis héraðsdómara Sjö umsækjendur sóttu um stöðu dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. 9.9.2015 18:03 Sigurbjörn Árni Arngrímsson skipaður skólameistari Framhaldskólans á Laugum Gegndi áður stöðu prófessors við Háskóla Íslands 9.9.2015 17:19 Danir stöðva lestir til og frá Þýskalandi Hundruð flóttamanna reyna að fara í gegnum Danmörku til Svíþjóðar. 9.9.2015 17:01 2000 ferðamenn komust ekki til Akureyrar vegna veðurs 1200 farþegar höfðu bókað sér ferðir um Norðurland með SBA Norðurleið en þar sem ekkert varð af komu skipsins varð heldur ekkert úr þeim ferðum. 9.9.2015 16:57 Erlent par úrskurðað í gæsluvarðhald vegna fíkniefnafundarins Tollverðir og lögregla fundum um níutíu kíló af hörðum efnum við leit þegar Norræna kom til Seyðisfjarðar í gær. 9.9.2015 16:54 Elísabet lengst á valdastóli Elísabet II Bretadrottning hefur setið í drottningarstóli í 63 ár og sjö mánuði. 9.9.2015 16:54 Ný Íbúðastofnun tekur við verkefnum Íbúðalánasjóðs Eygló Harðardóttir mun leggja fram frumvarp í haust um að sérstök Íbúðastofnun taki við verkefnum Íbúðalánasjóðs. 9.9.2015 16:29 Annar hvellur í nótt og fyrramálið Í fyrramálið kann að verða ástæða fyrir forráðamenn til að fylgja ungum börnum í skólann þar sem önnur kröpp lægð er á leið yfir landið sunnan- og vestanvert árla morguns. 9.9.2015 16:27 Margir mættu að skoða nýjan Audi Q7 Nýr og tilkomumikill Audi Q7 var frumsýndur fyrir fullu húsi í Audi sal HEKLU síðastliðinn laugardag. 9.9.2015 16:15 Metinnflutningur bíla til Bandaríkjanna Bílainnflutningur nemur þriðjungi af neikvæða vöruskiptajöfnuði í Bandaríkjunum á árinu. 9.9.2015 16:00 Árangurslaus samningafundur Fundi SFR, SLFÍ OG LL með samninganefnd ríkisins lauk í dag og ekki var boðað til nýs fundar. 9.9.2015 15:44 Um 90 kíló af hörðum efnum Efnin sögð hafa fundist þegar bíllinn var kominn í land. 9.9.2015 15:42 Yrði eitt af stærstu fíkniefnamálum Íslands Lagt var hald á umtalsvert magn af fíkniefnum í Norrænu í gær. 9.9.2015 14:38 Segir óbreytt framlög vonbrigði Framlög til þróunarmála verða óbreytt á næsta ári samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi, þrátt fyrir að vera mjög lág fyrir ríka þjóð. 9.9.2015 14:34 Bangkok: Einn hinna handteknu er kínverskur Kínverjinn Yusufu Mieraili hefur viðurkennt að tengjast árásinni þar sem tuttugu fórust. 9.9.2015 14:25 Forsetinn setur stjórnmálamönnum stólinn fyrir dyrnar Ef menn lúta ekki vilja forsetans í stjórnarskrármálinu bendir ýmislegt til þess að hann fari fram aftur. Þetta mega hæglega heita kúgunartilburðir. 9.9.2015 14:17 Mazda hefur ekki undan að framleiða CX-3 Búast við 150.000 bíla sölu í ár og erfiðleikum við að anna eftirspurn. 9.9.2015 14:00 Aukin dauðsföll gangandi vegfarenda vegna símnotkunar Dauðsföllum gangandi vegfarenda fjölgað um 15% og símnotkun vegfarenda um að kenna. 9.9.2015 13:45 Liðsmenn al-Qaeda ná mikilvægri sýrlenskri herstöð Uppreisnarmennirnir hafa setið um Abu al-Duhur á undanförnum tveimur árum. 9.9.2015 13:21 Lögðu hald á umtalsvert magn fíkniefna í Norrænu Fleiri en einn hnepptir í gæsluvarðhald vegna málsins. 9.9.2015 13:18 Áshildur nýr forstöðumaður Höfuðborgarstofu Áshildur Bragadóttir tekur við stöðunni af Einari Bárðarsyni. 9.9.2015 13:08 Fljúgandi trampólín geta reynst lífshættuleg Mikill erill var hjá lögreglu og björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu í nótt þar sem lausamunir fóru á flug í storminum sem gekk yfir suðvesturhorn landsins. 9.9.2015 13:05 Könnun MMR: Fylgi Bjartrar framtíðar eykst Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 34,4 prósent en mældist 33,2 prósent í síðustu mælingu. 9.9.2015 11:40 Fer létt með lengsta staðarnafn Evrópu - Myndband Þorpið Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch var einn af hlýjustu stöðum Bretlands í gær. 9.9.2015 11:27 Hægt að draga stórlega úr umhverfisáhrifum bílaflotans með meiri álnotkun Alcoa er það álfyrirtæki sem á í hvað nánustu samstarfi við bílaframleiðendur. 9.9.2015 11:00 Met Elísabetar Bretadrottningar: „Hefur verið klettur stöðugleika í síbreytilegum heimi“ Elísabet II sækir Skotland heim á þessum merka degi. 9.9.2015 10:52 Sjá næstu 50 fréttir
Rússar staðfesta að herinn sé í Sýrlandi Framkvæmdastjóri NATO segist hugsi yfir aukinni þátttöku Rússa í átökunum í Sýrlandi. 10.9.2015 07:21
Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10.9.2015 07:19
Fíkniefni á hundruð milljóna Hald var lagt á hátt í níutíu kíló af fíkniefnum á Seyðisfirði á þriðjudagsmorgun. Ljóst er að markaðsvirðið hleypur á hundruðum milljóna. Hollenskt par var dæmt í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna smyglsins. 10.9.2015 07:00
Dýrari en Perlan en ódýrari en Harpa Allir eru að tala um mögulega byggingu þjóðarleikvangs á Laugardalsvelli. Þingmenn ræddu hugmyndirnar við setningu Alþingis og bæði fjármálaráðherra og menntamálaráðherra segja tíma kominn á nýjan leikvang. 10.9.2015 07:00
Byrjendalæsi hefur kostað 84,5 milljónir Tekjur af innleiðingu, fræðsluefni, þróun, eftirfylgni og úrvinnslu úr mati á byrjendalæsi í 83 skólum á árunum 2005-2014 eru 84,5 milljónir og þar af 9,5 milljónir á síðasta ári. 10.9.2015 07:00
Íbúðastofnun í stað Íbúðalánasjóðs Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hyggst leggja fram frumvarp á haustþingi um að ný stofnun, Íbúðastofnun, taki við hluta þeirra verkefna sem Íbúðalánasjóður hefur sinnt. 10.9.2015 07:00
Ekki annað í stöðunni en að grípa til aðgerða Grafalvarleg staða er sögð í kjaradeilu þriggja stærstu stéttarfélaga BSRB við ríkið. Ekki hefur verið boðaður fundur eftir árangurslausan fund í gær. Stéttarfélögin boða félaga á stóran fund eftir viku og hugleiða aðgerðir. 10.9.2015 07:00
Kostar 80 milljarða að tryggja afhendingu Landsvirkjun hefur tilkynnt viðskiptavinum sínum að afhending orku til þeirra verði skert í vetur. Ástæðan er arfaslakt vatnsár og miðlunarlón fyllast ekki fyrir veturinn. 10.9.2015 07:00
Lögfræðiálit sagt byggt á misskilningi Samband íslenskra sveitarfélaga leggst gegn því að Hafnarfjarðarbær breyti skipuriti sínu í þá átt að Hafnarfjarðarhöfn verði færð undir bæjarstjóra. Þetta kemur fram í lögfræðiáliti sambandsins varðandi umræddar breytingar. 10.9.2015 07:00
Kári gerði óskunda í Þórsmörk "Manni stóð ekki alveg á sama,“ sagði Brynjar Tómasson, skálavörður í Langadal í Þórsmörk, eftir að sextán rúður í bílum og húsum brotnuðu í miklu hvassviðri í fyrrinótt. 10.9.2015 06:00
Trump: Bandaríkin verða að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi Forsetaframbjóðandanum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það. 9.9.2015 23:24
Kínverskur bóndi sem þóttist vera prinsessa í fangelsi fyrir fjársvik Sjóræningjakort og svikin loforð komu við sögu. 9.9.2015 22:13
"Gluggarnir bráðnuðu og flugfreyjurnar öskruðu á okkur“ Blaðamaður Guardian lýsir reynslu sinni af því að hafa verið um borð í flugvél BA þegar kviknaði í hreyfli hennar. 9.9.2015 21:00
Jákvætt að það sé afgangur Þingmenn stjórnarandstöðu-flokkanna eru sammála um að jákvætt sé að stefna á rúmlega fimmtán milljarða króna afgang á næsta ári, og að efnahagur landsins sé að rétta úr sér. Þeir sem færðu fórnir á hrunárunum séu þó ekki að njóta góðs af því. 9.9.2015 20:00
Fíkniefnin fundust í kjölfar áhættugreiningar tollayfirvalda Efnin fundust í kjölfar áhættugreiningar tollsins á Íslandi í samvinnu við tollayfirvöld í Færeyjum og lögreglu á Íslandi. 9.9.2015 19:00
Von á öðrum stormi: Fylgstu með lægðinni Fólk er hvatt til þess að festa niður lausamuni og ef til vill er best að halda sig innandyra. 9.9.2015 18:25
Þrír metnir hæfastir til embættis héraðsdómara Sjö umsækjendur sóttu um stöðu dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. 9.9.2015 18:03
Sigurbjörn Árni Arngrímsson skipaður skólameistari Framhaldskólans á Laugum Gegndi áður stöðu prófessors við Háskóla Íslands 9.9.2015 17:19
Danir stöðva lestir til og frá Þýskalandi Hundruð flóttamanna reyna að fara í gegnum Danmörku til Svíþjóðar. 9.9.2015 17:01
2000 ferðamenn komust ekki til Akureyrar vegna veðurs 1200 farþegar höfðu bókað sér ferðir um Norðurland með SBA Norðurleið en þar sem ekkert varð af komu skipsins varð heldur ekkert úr þeim ferðum. 9.9.2015 16:57
Erlent par úrskurðað í gæsluvarðhald vegna fíkniefnafundarins Tollverðir og lögregla fundum um níutíu kíló af hörðum efnum við leit þegar Norræna kom til Seyðisfjarðar í gær. 9.9.2015 16:54
Elísabet lengst á valdastóli Elísabet II Bretadrottning hefur setið í drottningarstóli í 63 ár og sjö mánuði. 9.9.2015 16:54
Ný Íbúðastofnun tekur við verkefnum Íbúðalánasjóðs Eygló Harðardóttir mun leggja fram frumvarp í haust um að sérstök Íbúðastofnun taki við verkefnum Íbúðalánasjóðs. 9.9.2015 16:29
Annar hvellur í nótt og fyrramálið Í fyrramálið kann að verða ástæða fyrir forráðamenn til að fylgja ungum börnum í skólann þar sem önnur kröpp lægð er á leið yfir landið sunnan- og vestanvert árla morguns. 9.9.2015 16:27
Margir mættu að skoða nýjan Audi Q7 Nýr og tilkomumikill Audi Q7 var frumsýndur fyrir fullu húsi í Audi sal HEKLU síðastliðinn laugardag. 9.9.2015 16:15
Metinnflutningur bíla til Bandaríkjanna Bílainnflutningur nemur þriðjungi af neikvæða vöruskiptajöfnuði í Bandaríkjunum á árinu. 9.9.2015 16:00
Árangurslaus samningafundur Fundi SFR, SLFÍ OG LL með samninganefnd ríkisins lauk í dag og ekki var boðað til nýs fundar. 9.9.2015 15:44
Yrði eitt af stærstu fíkniefnamálum Íslands Lagt var hald á umtalsvert magn af fíkniefnum í Norrænu í gær. 9.9.2015 14:38
Segir óbreytt framlög vonbrigði Framlög til þróunarmála verða óbreytt á næsta ári samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi, þrátt fyrir að vera mjög lág fyrir ríka þjóð. 9.9.2015 14:34
Bangkok: Einn hinna handteknu er kínverskur Kínverjinn Yusufu Mieraili hefur viðurkennt að tengjast árásinni þar sem tuttugu fórust. 9.9.2015 14:25
Forsetinn setur stjórnmálamönnum stólinn fyrir dyrnar Ef menn lúta ekki vilja forsetans í stjórnarskrármálinu bendir ýmislegt til þess að hann fari fram aftur. Þetta mega hæglega heita kúgunartilburðir. 9.9.2015 14:17
Mazda hefur ekki undan að framleiða CX-3 Búast við 150.000 bíla sölu í ár og erfiðleikum við að anna eftirspurn. 9.9.2015 14:00
Aukin dauðsföll gangandi vegfarenda vegna símnotkunar Dauðsföllum gangandi vegfarenda fjölgað um 15% og símnotkun vegfarenda um að kenna. 9.9.2015 13:45
Liðsmenn al-Qaeda ná mikilvægri sýrlenskri herstöð Uppreisnarmennirnir hafa setið um Abu al-Duhur á undanförnum tveimur árum. 9.9.2015 13:21
Lögðu hald á umtalsvert magn fíkniefna í Norrænu Fleiri en einn hnepptir í gæsluvarðhald vegna málsins. 9.9.2015 13:18
Áshildur nýr forstöðumaður Höfuðborgarstofu Áshildur Bragadóttir tekur við stöðunni af Einari Bárðarsyni. 9.9.2015 13:08
Fljúgandi trampólín geta reynst lífshættuleg Mikill erill var hjá lögreglu og björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu í nótt þar sem lausamunir fóru á flug í storminum sem gekk yfir suðvesturhorn landsins. 9.9.2015 13:05
Könnun MMR: Fylgi Bjartrar framtíðar eykst Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 34,4 prósent en mældist 33,2 prósent í síðustu mælingu. 9.9.2015 11:40
Fer létt með lengsta staðarnafn Evrópu - Myndband Þorpið Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch var einn af hlýjustu stöðum Bretlands í gær. 9.9.2015 11:27
Hægt að draga stórlega úr umhverfisáhrifum bílaflotans með meiri álnotkun Alcoa er það álfyrirtæki sem á í hvað nánustu samstarfi við bílaframleiðendur. 9.9.2015 11:00
Met Elísabetar Bretadrottningar: „Hefur verið klettur stöðugleika í síbreytilegum heimi“ Elísabet II sækir Skotland heim á þessum merka degi. 9.9.2015 10:52