Fleiri fréttir

Fíkniefni á hundruð milljóna

Hald var lagt á hátt í níutíu kíló af fíkniefnum á Seyðisfirði á þriðjudagsmorgun. Ljóst er að markaðsvirðið hleypur á hundruðum milljóna. Hollenskt par var dæmt í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna smyglsins.

Dýrari en Perlan en ódýrari en Harpa

Allir eru að tala um mögulega byggingu þjóðarleikvangs á Laugardalsvelli. Þingmenn ræddu hugmyndirnar við setningu Alþingis og bæði fjármálaráðherra og menntamálaráðherra segja tíma kominn á nýjan leikvang.

Byrjendalæsi hefur kostað 84,5 milljónir

Tekjur af innleiðingu, fræðsluefni, þróun, eftirfylgni og úrvinnslu úr mati á byrjendalæsi í 83 skólum á árunum 2005-2014 eru 84,5 milljónir og þar af 9,5 milljónir á síðasta ári.

Íbúðastofnun í stað Íbúðalánasjóðs

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hyggst leggja fram frumvarp á haustþingi um að ný stofnun, Íbúðastofnun, taki við hluta þeirra verkefna sem Íbúðalánasjóður hefur sinnt.

Ekki annað í stöðunni en að grípa til aðgerða

Grafalvarleg staða er sögð í kjaradeilu þriggja stærstu stéttarfélaga BSRB við ríkið. Ekki hefur verið boðaður fundur eftir árangurslausan fund í gær. Stéttarfélögin boða félaga á stóran fund eftir viku og hugleiða aðgerðir.

Kostar 80 milljarða að tryggja afhendingu

Landsvirkjun hefur tilkynnt viðskiptavinum sínum að afhending orku til þeirra verði skert í vetur. Ástæðan er arfaslakt vatnsár og miðlunarlón fyllast ekki fyrir veturinn.

Lögfræðiálit sagt byggt á misskilningi

Samband íslenskra sveitarfélaga leggst gegn því að Hafnarfjarðarbær breyti skipuriti sínu í þá átt að Hafnarfjarðarhöfn verði færð undir bæjarstjóra. Þetta kemur fram í lögfræðiáliti sambandsins varðandi umræddar breytingar.

Kári gerði óskunda í Þórsmörk

"Manni stóð ekki alveg á sama,“ sagði Brynjar Tómasson, skálavörður í Langadal í Þórsmörk, eftir að sextán rúður í bílum og húsum brotnuðu í miklu hvassviðri í fyrrinótt.

Jákvætt að það sé afgangur

Þingmenn stjórnarandstöðu-flokkanna eru sammála um að jákvætt sé að stefna á rúmlega fimmtán milljarða króna afgang á næsta ári, og að efnahagur landsins sé að rétta úr sér. Þeir sem færðu fórnir á hrunárunum séu þó ekki að njóta góðs af því.

Annar hvellur í nótt og fyrramálið

Í fyrramálið kann að verða ástæða fyrir forráðamenn til að fylgja ungum börnum í skólann þar sem önnur kröpp lægð er á leið yfir landið sunnan- og vestanvert árla morguns.

Árangurslaus samningafundur

Fundi SFR, SLFÍ OG LL með samninganefnd ríkisins lauk í dag og ekki var boðað til nýs fundar.

Segir óbreytt framlög vonbrigði

Framlög til þróunarmála verða óbreytt á næsta ári samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi, þrátt fyrir að vera mjög lág fyrir ríka þjóð.

Sjá næstu 50 fréttir