Fleiri fréttir Fær ekki að leiða hundrað pókerspilara fyrir dóm Kröfu verjenda eins þremenninganna í Poker and play-málinu svokallaða um að leiða fram alls rúmlega hundrað vitni í málinu var í dag hafnað í Hæstarétti. 31.8.2015 23:25 Gervihnattamyndir staðfesta eyðileggingu Belhofsins í Palmyra Hryðjuverkasamtökin ISIS náðu Palmyra á sitt vald í maí síðastliðinn og hafa síðan skemmt nokkur forn hof. 31.8.2015 22:52 Strandveiðar lífgað upp á sjávarþorpin Um 630 smábátar stunduðu strandveiðar við Ísland í sumar en veiðitímabilinu lauk í dag. 31.8.2015 22:16 Úðarar í Auschwitz reita safngesti til reiði Fjölmargir Ísraelsmenn eru sármóðgaðir eftir að aðstandendur safnsins um útrýmingabúðirnar komu upp úðurum sem eru taldir svipa til gasklefanna alræmdu sem áður myrtu milljónir. 31.8.2015 21:55 Bitin af rottu þegar hún var á flótta með fjölskyldunni Biljana Boloban og Jovana Pavlovic komu báðar hingað til lands í kringum árið 2000 með fjölskyldum sínum sem flúðu stríðsástand á Balkanskaga. 31.8.2015 21:55 Hætti lífinu til að komast til Evrópu: „Ég hafði engu að tapa“ Navid Nouri flúði frá Íran þar sem hann fæddist landlaus með stöðu flóttamanns. Hann sagði sögu sína í Ísland í dag í kvöld. 31.8.2015 21:38 20 þúsund buðu flóttafólk velkomið í Vínarborg Mótmælendurnir söfnuðust saman á Westbahnhof og gengu um margar af helstu verslunargötum austurrísku höfuðborgarinnar. 31.8.2015 21:30 Diskósúpan sló í gegn 1200 lítrar af súpu gerð úr hráefni sem átti að henda vakti athygli á Matarháið Búrsins í Hörpu um helgina. 31.8.2015 21:30 Íslendingar setji sig í spor Sýrlendinga "Ímyndið ykkur að þetta sé barnið ykkar. Mynduð þið taka því svona létt og horfa bara á það?“ 31.8.2015 20:30 Hefur búið við stanslausar hótanir frá fyrrverandi eiginmanni í þrjú ár Fyrrverandi eiginmaður Kamilu Modzelewska gekk ítrekað í skrokk á henni, hótaði að afhöfða hana og bar eld að bíl hennar en þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir um nálgunarbann getur Kamila enn ekki um frjálst höfuð strokið. 31.8.2015 20:19 Sló til banamanns dóttur sinnar í dómssal Til átaka kom í dómssal í Wayne-sýslu í Bandaríkjunum í síðustu viku. 31.8.2015 20:05 Breskir fréttamenn úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Tyrklandi Jake Hanrahan og Philip Pendlebury starfa hjá bandarísku stöðinni Vice News. 31.8.2015 19:13 Faldi sig í vélarrými bifreiðar Tveir flóttamenn voru aðframkomnir af ofþornun og þreytu þegar landamæraverðir fundu þá liggjandi í hnipri í bifreið sem aka átti til Spánar. 31.8.2015 18:15 „Við gætum boðið flóttafólki alveg afskaplega gott líf“ Samkynhneigð hjón á Neskaupstað vilja taka á móti flóttamannabörnum en hafa lítil sem engin úrræði. 31.8.2015 17:30 Ljósmæður telja sig eiga inni laun hjá ríkinu fyrir vinnu í verkfalli "Við sitjum allar í sömu súpunni,“ segir ljósmóðirin Guðrún Gunnlaugsdóttir. 31.8.2015 16:45 Reikningur Bjarna á Ashley Madison óvirkur frá 2008 Reikningurinn var þó uppfærður seinast árið 2013 en þar mun hafa verið um sjálfvirka uppfærslu á reikningum rúmlega 14 milljón notenda að ræða. 31.8.2015 16:42 Innkalla vínarpylsur vegna aðskotahlutar Síld og fiskur ehf hefur þurft að innkalla tvær framleiðslulotur af Bónus vínarpylsum með þremur pökkunardagsetningum vegna aðskotahlutar sem fannst í einni pylsunni. 31.8.2015 16:10 Ísland í dag: Flúði frá Íran til Evrópu Fór fótgangandi yfir landamærin til Tyrklands þar sem hann hitti smyglara sem kom honum um borð í 20 manna bát með 34 öðrum í von um að komast til Evrópu. 31.8.2015 15:48 45 daga fangelsi fyrir að hylma kortasvindl Maðurinn keypti farmiða í flugvél Icelandair með greiðslukorti ástralskt ríkisborgara án heimildar. 31.8.2015 15:26 Beðið eftir niðurstöðum vegna kattaeitrunar Ekkert hefur komið upp við rannsókn lögreglu sem bendir á einhvern sérstakan eða hvort að um viljaverk sé að ræða. 31.8.2015 15:14 Missti bílinn út í lausamöl Ítölsk kona sjötugsaldri lét lífið í bílslysi á Suðurlandi í gær. 31.8.2015 15:03 Flóttamannavandinn: Algjör sprenging í skráningu sjálfboðaliða hjá Rauða krossinum "Við Íslendingar erum auðvitað öll komin af flóttamönnum og eigum öll á hættu að verða flóttamenn, við megum ekki gleyma því,“ segir Bryndís Björgvinsdóttir sem stofnaði viðburðinn Kæra Eygló Harðar, Sýrland kallar. 31.8.2015 14:24 Fjórir menn brenndir lifandi af ISIS Þetta er enn eitt myndbandið sem samtökin birta af grimmilegum aftökum á föngum. 31.8.2015 13:57 Bjarni kallaði sig IceHot1 á Ashley Madison Fjármálaráðherra skráði sig til heimilis í Flórída á reikningi sínum á framhjáhaldsvefnum. 31.8.2015 13:43 „Drengurinn minn er ekki rasisti“ Móðir drengsins sem rotaði dreng í Breiðholtinu í gær segir að hann hafi brugðist við því að hafa verið króaður af. 31.8.2015 13:21 Fjármálaráðherra skráður á framhjáhaldssíðu Eiginkona Bjarna Benediktssonar vísar sögusögnum um framhjáhald eiginmanns síns á bug. 31.8.2015 13:07 Tala látinna komin í 158 Fimmtán er enn saknað eftir gífurlega stórar sprengingar í Tianjin í Kína. 31.8.2015 11:57 Minnst tugur særður eftir sprengingu við úkraínska þinghúsið Mótmælendur og lögregla takast á fyrir utan þinghúsið. 31.8.2015 11:34 Forsíðumynd Fréttablaðsins: Eymd og ótti flóttafólks frá Sýrlandi Tólf milljónir Sýrlendinga hafa þurft að yfirgefa heimili sín frá því borgarastyrjöldin braust út þar í landi fyrir rúmum fjórum árum. 31.8.2015 11:25 Systur dæmdar til nauðgunar Þorpsþing í Norður-Indlandi hefur dæmt tvær systur til nauðgunar eftir að bróðir þeirra stakk af með giftri konu sem tilheyrir hærra settri stétt. 31.8.2015 11:21 „Eitt stærsta úrlausnarefni samtímans“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir það hve mörgum flóttamönnum Íslendingar taki við, leysi ekki vandann. 31.8.2015 10:45 Radarvari og Bændablaðið staðalbúnaður forsætisráðherra Bílstjóri Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar ætlar ekki að láta grípa sig fyrir hraðakstur. 31.8.2015 10:33 Segir koma til greina að notast við ofanflóðasjóð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að unnið verði með heimamönnum á Siglufirði um hvernig takast eigi á við kostnað vegna úrhellisins. 31.8.2015 10:17 Grunur um að bílaleiga hafi brotið lög Ökumaður sem stöðvaður var fyrir hraðakstur á Suðurlandi sagðist hafa tekið bifreiðina á bílaleigu hjá höfuðborgarsvæðinu en við eftirgrennslan lögreglu kom í ljós að bifreiðin reyndist ekki skráð sem bílaleigubifreið og ekki með viðeigandi tryggingar. 31.8.2015 10:13 Þúsund bílar í fyrsta skipti hjá KIA Kia er annað söluhæsta bílamerkið á Íslandi á eftir Toyota. 31.8.2015 08:45 Vatnið hitnar í Vaðlaheiðargöngum Heitavatnsrennslið í Vaðlaheiðargöngum vestanverðum er stöðugt og hefur hiti vatnsins náð 63 gráðum. Þegar stóra vatnsæðin kom í ljós síðasta sumar var vatnið um 43 gráður og runnu þá um 350 lítrar á sekúndu úr stafni ganganna. Enn er of mikið kaldavatnsrennsli austanmegin í göngunum til að geta hafið gangagröft þar. 31.8.2015 08:00 Ætla sér að færa valdið til almennings Aðalfundur Pírata lofar íslensku þjóðinni að samþykkja nýja stjórnarskrá og koma á þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. 31.8.2015 07:45 Kynfræðingar ekki kátir með kynlífspillu Ný pilla, Addyi, sem á að auka kynlöngun kvenna kemur á markað í Bandaríkjunum á næstunni. Ólíkt Viagra, stinningarlyfi fyrir karlmenn, virkar pillan á huglæga þætti en ekki líffræðilega og er því um margt skylt geðlyfi. 31.8.2015 07:30 Obama breytti um nafn á Mount McKinley Heitir nú sína gamla nafni Denali. 31.8.2015 07:29 Þrjú líkamsárásamál Kona og tveir karlmenn gistu fangageymslur. 31.8.2015 07:29 Sprengdu annað hof í Palmyra Eitt mikilvægasta hof þessara tvö þúsund ára gömlu rústa hefur verið stórskemmt. 31.8.2015 07:26 Siglufjarðarvegur enn lokaður Það er hinsvegar búið að opna veginn norðan Bjarnarfjarðar á Ströndum. 31.8.2015 07:25 Boko Haram drápu 56 á föstudag 500 dagar liðnir frá því að samtökin námu á brott 219 skólastúlkur. 31.8.2015 07:24 Síðasti dagur strandveiði Ágústkvótinn er þegar uppurinn á þremur veiðisvæðum af fjórum. 31.8.2015 07:15 Gestum í Gistiskýlinu fækki Gistiskýlið fyrir útigangsfólk er fullt þrátt fyrir að plássum hafi verið fjölgað um tíu. Veikasti hópurinn vill ekki borga fyrir húsnæði. Formaður velferðarráðs Reykjavíkur segir útigangsfólk þurfa „tough love“ 31.8.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fær ekki að leiða hundrað pókerspilara fyrir dóm Kröfu verjenda eins þremenninganna í Poker and play-málinu svokallaða um að leiða fram alls rúmlega hundrað vitni í málinu var í dag hafnað í Hæstarétti. 31.8.2015 23:25
Gervihnattamyndir staðfesta eyðileggingu Belhofsins í Palmyra Hryðjuverkasamtökin ISIS náðu Palmyra á sitt vald í maí síðastliðinn og hafa síðan skemmt nokkur forn hof. 31.8.2015 22:52
Strandveiðar lífgað upp á sjávarþorpin Um 630 smábátar stunduðu strandveiðar við Ísland í sumar en veiðitímabilinu lauk í dag. 31.8.2015 22:16
Úðarar í Auschwitz reita safngesti til reiði Fjölmargir Ísraelsmenn eru sármóðgaðir eftir að aðstandendur safnsins um útrýmingabúðirnar komu upp úðurum sem eru taldir svipa til gasklefanna alræmdu sem áður myrtu milljónir. 31.8.2015 21:55
Bitin af rottu þegar hún var á flótta með fjölskyldunni Biljana Boloban og Jovana Pavlovic komu báðar hingað til lands í kringum árið 2000 með fjölskyldum sínum sem flúðu stríðsástand á Balkanskaga. 31.8.2015 21:55
Hætti lífinu til að komast til Evrópu: „Ég hafði engu að tapa“ Navid Nouri flúði frá Íran þar sem hann fæddist landlaus með stöðu flóttamanns. Hann sagði sögu sína í Ísland í dag í kvöld. 31.8.2015 21:38
20 þúsund buðu flóttafólk velkomið í Vínarborg Mótmælendurnir söfnuðust saman á Westbahnhof og gengu um margar af helstu verslunargötum austurrísku höfuðborgarinnar. 31.8.2015 21:30
Diskósúpan sló í gegn 1200 lítrar af súpu gerð úr hráefni sem átti að henda vakti athygli á Matarháið Búrsins í Hörpu um helgina. 31.8.2015 21:30
Íslendingar setji sig í spor Sýrlendinga "Ímyndið ykkur að þetta sé barnið ykkar. Mynduð þið taka því svona létt og horfa bara á það?“ 31.8.2015 20:30
Hefur búið við stanslausar hótanir frá fyrrverandi eiginmanni í þrjú ár Fyrrverandi eiginmaður Kamilu Modzelewska gekk ítrekað í skrokk á henni, hótaði að afhöfða hana og bar eld að bíl hennar en þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir um nálgunarbann getur Kamila enn ekki um frjálst höfuð strokið. 31.8.2015 20:19
Sló til banamanns dóttur sinnar í dómssal Til átaka kom í dómssal í Wayne-sýslu í Bandaríkjunum í síðustu viku. 31.8.2015 20:05
Breskir fréttamenn úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Tyrklandi Jake Hanrahan og Philip Pendlebury starfa hjá bandarísku stöðinni Vice News. 31.8.2015 19:13
Faldi sig í vélarrými bifreiðar Tveir flóttamenn voru aðframkomnir af ofþornun og þreytu þegar landamæraverðir fundu þá liggjandi í hnipri í bifreið sem aka átti til Spánar. 31.8.2015 18:15
„Við gætum boðið flóttafólki alveg afskaplega gott líf“ Samkynhneigð hjón á Neskaupstað vilja taka á móti flóttamannabörnum en hafa lítil sem engin úrræði. 31.8.2015 17:30
Ljósmæður telja sig eiga inni laun hjá ríkinu fyrir vinnu í verkfalli "Við sitjum allar í sömu súpunni,“ segir ljósmóðirin Guðrún Gunnlaugsdóttir. 31.8.2015 16:45
Reikningur Bjarna á Ashley Madison óvirkur frá 2008 Reikningurinn var þó uppfærður seinast árið 2013 en þar mun hafa verið um sjálfvirka uppfærslu á reikningum rúmlega 14 milljón notenda að ræða. 31.8.2015 16:42
Innkalla vínarpylsur vegna aðskotahlutar Síld og fiskur ehf hefur þurft að innkalla tvær framleiðslulotur af Bónus vínarpylsum með þremur pökkunardagsetningum vegna aðskotahlutar sem fannst í einni pylsunni. 31.8.2015 16:10
Ísland í dag: Flúði frá Íran til Evrópu Fór fótgangandi yfir landamærin til Tyrklands þar sem hann hitti smyglara sem kom honum um borð í 20 manna bát með 34 öðrum í von um að komast til Evrópu. 31.8.2015 15:48
45 daga fangelsi fyrir að hylma kortasvindl Maðurinn keypti farmiða í flugvél Icelandair með greiðslukorti ástralskt ríkisborgara án heimildar. 31.8.2015 15:26
Beðið eftir niðurstöðum vegna kattaeitrunar Ekkert hefur komið upp við rannsókn lögreglu sem bendir á einhvern sérstakan eða hvort að um viljaverk sé að ræða. 31.8.2015 15:14
Missti bílinn út í lausamöl Ítölsk kona sjötugsaldri lét lífið í bílslysi á Suðurlandi í gær. 31.8.2015 15:03
Flóttamannavandinn: Algjör sprenging í skráningu sjálfboðaliða hjá Rauða krossinum "Við Íslendingar erum auðvitað öll komin af flóttamönnum og eigum öll á hættu að verða flóttamenn, við megum ekki gleyma því,“ segir Bryndís Björgvinsdóttir sem stofnaði viðburðinn Kæra Eygló Harðar, Sýrland kallar. 31.8.2015 14:24
Fjórir menn brenndir lifandi af ISIS Þetta er enn eitt myndbandið sem samtökin birta af grimmilegum aftökum á föngum. 31.8.2015 13:57
Bjarni kallaði sig IceHot1 á Ashley Madison Fjármálaráðherra skráði sig til heimilis í Flórída á reikningi sínum á framhjáhaldsvefnum. 31.8.2015 13:43
„Drengurinn minn er ekki rasisti“ Móðir drengsins sem rotaði dreng í Breiðholtinu í gær segir að hann hafi brugðist við því að hafa verið króaður af. 31.8.2015 13:21
Fjármálaráðherra skráður á framhjáhaldssíðu Eiginkona Bjarna Benediktssonar vísar sögusögnum um framhjáhald eiginmanns síns á bug. 31.8.2015 13:07
Tala látinna komin í 158 Fimmtán er enn saknað eftir gífurlega stórar sprengingar í Tianjin í Kína. 31.8.2015 11:57
Minnst tugur særður eftir sprengingu við úkraínska þinghúsið Mótmælendur og lögregla takast á fyrir utan þinghúsið. 31.8.2015 11:34
Forsíðumynd Fréttablaðsins: Eymd og ótti flóttafólks frá Sýrlandi Tólf milljónir Sýrlendinga hafa þurft að yfirgefa heimili sín frá því borgarastyrjöldin braust út þar í landi fyrir rúmum fjórum árum. 31.8.2015 11:25
Systur dæmdar til nauðgunar Þorpsþing í Norður-Indlandi hefur dæmt tvær systur til nauðgunar eftir að bróðir þeirra stakk af með giftri konu sem tilheyrir hærra settri stétt. 31.8.2015 11:21
„Eitt stærsta úrlausnarefni samtímans“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir það hve mörgum flóttamönnum Íslendingar taki við, leysi ekki vandann. 31.8.2015 10:45
Radarvari og Bændablaðið staðalbúnaður forsætisráðherra Bílstjóri Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar ætlar ekki að láta grípa sig fyrir hraðakstur. 31.8.2015 10:33
Segir koma til greina að notast við ofanflóðasjóð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að unnið verði með heimamönnum á Siglufirði um hvernig takast eigi á við kostnað vegna úrhellisins. 31.8.2015 10:17
Grunur um að bílaleiga hafi brotið lög Ökumaður sem stöðvaður var fyrir hraðakstur á Suðurlandi sagðist hafa tekið bifreiðina á bílaleigu hjá höfuðborgarsvæðinu en við eftirgrennslan lögreglu kom í ljós að bifreiðin reyndist ekki skráð sem bílaleigubifreið og ekki með viðeigandi tryggingar. 31.8.2015 10:13
Þúsund bílar í fyrsta skipti hjá KIA Kia er annað söluhæsta bílamerkið á Íslandi á eftir Toyota. 31.8.2015 08:45
Vatnið hitnar í Vaðlaheiðargöngum Heitavatnsrennslið í Vaðlaheiðargöngum vestanverðum er stöðugt og hefur hiti vatnsins náð 63 gráðum. Þegar stóra vatnsæðin kom í ljós síðasta sumar var vatnið um 43 gráður og runnu þá um 350 lítrar á sekúndu úr stafni ganganna. Enn er of mikið kaldavatnsrennsli austanmegin í göngunum til að geta hafið gangagröft þar. 31.8.2015 08:00
Ætla sér að færa valdið til almennings Aðalfundur Pírata lofar íslensku þjóðinni að samþykkja nýja stjórnarskrá og koma á þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. 31.8.2015 07:45
Kynfræðingar ekki kátir með kynlífspillu Ný pilla, Addyi, sem á að auka kynlöngun kvenna kemur á markað í Bandaríkjunum á næstunni. Ólíkt Viagra, stinningarlyfi fyrir karlmenn, virkar pillan á huglæga þætti en ekki líffræðilega og er því um margt skylt geðlyfi. 31.8.2015 07:30
Sprengdu annað hof í Palmyra Eitt mikilvægasta hof þessara tvö þúsund ára gömlu rústa hefur verið stórskemmt. 31.8.2015 07:26
Siglufjarðarvegur enn lokaður Það er hinsvegar búið að opna veginn norðan Bjarnarfjarðar á Ströndum. 31.8.2015 07:25
Boko Haram drápu 56 á föstudag 500 dagar liðnir frá því að samtökin námu á brott 219 skólastúlkur. 31.8.2015 07:24
Síðasti dagur strandveiði Ágústkvótinn er þegar uppurinn á þremur veiðisvæðum af fjórum. 31.8.2015 07:15
Gestum í Gistiskýlinu fækki Gistiskýlið fyrir útigangsfólk er fullt þrátt fyrir að plássum hafi verið fjölgað um tíu. Veikasti hópurinn vill ekki borga fyrir húsnæði. Formaður velferðarráðs Reykjavíkur segir útigangsfólk þurfa „tough love“ 31.8.2015 07:00