Fleiri fréttir Telur rétt á að taka við tíu sinnum fleiri flóttamönnum Formaður Samfylkingarinnar segist telja að stjórnvöld eigi að bjóðast til að taka við fimmhundruð flóttamönnum frá Sýrlandi. 30.8.2015 21:04 Kærir ráðningu Bryndísar í starf ríkissáttasemjara Þórólfur Matthíasson telur leikrit hafa verið sett á svið; búið hafi verið að ákveða að Bryndís Hlöðversdóttir yrði ríkissáttasemjari, en ekki hann þrátt fyrir betri menntun. 30.8.2015 20:44 Ekki hægt að sinna rannsóknum á lífefni í glæpamálum á Íslandi Á Íslandi skortir fjármagn og aðstöðu til að sinna rannsóknum á lífefni í glæpamálum. Sýni eru send til Svíþjóðar, Noregs og víðar til greiningar með flugi. 30.8.2015 20:30 Uppsagnir tuttugu geislafræðinga taka gildi á morgun, neyðaráætlun sett í gang Stöður þeirra tuttugu geislafræðinga sem sögðu upp störfum á Landspítalanum hafa verið auglýstar. Uppsagnir þeirra taka gildi á morgun. Örfáir hafa dregið uppsagnir sínar til baka eftir niðurstöðu Gerðardóms. 30.8.2015 19:30 Báru veikan göngumann einn og hálfan kílómetra Björgunarsveitarmenn á vegum Landsbjargar voru kallaðir út í dag til að sækja mann sem veiktist þegar hann var á göngu á Miðfelli við Flúðir. 30.8.2015 18:48 Nafntogaðir Íslendingar bjóða fram margvíslega aðstoð: Ellefu uppbúin rúm í Bolungarvík, plötuspilarar og fullir ruslapokar af vel förnum kvenmannsfatnaði Fólk úr öllum stigum íslensks samfélags segjast vera reiðubúið til að rétta þeim flóttamönnum sem hingað koma til lands hjálparhönd og er aðstoðin í margvíslegum myndum. 30.8.2015 18:04 Farþegi bifreiðarinnar úrskurðaður látinn á vettvangi Bílslys varð skammt austan Péturseyjar í dag. 30.8.2015 16:52 Alvarlegt umferðarslys við Pétursey Þjóðvegi 1 hefur verið lokað og vegfarendur eru beðnir um að sýna biðlund. 30.8.2015 16:06 Íslendingar bregðast við kalli Eyglóar: „Flóttamenn eru mannauður, reynsla og hæfileikar“ "Fólk sem við eigum aldrei eftir að geta sagt við í framtíðinni: "Þitt líf er minna virði en mitt líf.“ En af hverju látum við samt eins og svo sé?“ segir í viðburðinum. 30.8.2015 15:58 Mikil sala á fasteignum fyrir austan fjall "Eignir seljast orðið frekar hratt þó það sé ekki jafnmikið og fyrir hrun, en gott samt og óskandi að markaðurinn haldi núna stöðugleika.“ 30.8.2015 15:40 Þrjú sýrlensk flóttabörn hurfu af spítala Börnin voru til meðferðar á spítala í Austurríki ásamt fjölskyldum sínum. 30.8.2015 15:02 Flúði til Íslands frá Króatíu fyrir 20 árum: "Það sem fólk lætur útúr sér gerir mig virkilega sorgmædda“ Jovana Schally, kona á þrítugsaldri, kom hingað til lands þegar hún var aðeins sjö ára gömul eftir að hafa flúið Króatíu ásamt fjölskyldu sinni þegar stríð braust þar út. 30.8.2015 12:24 Velferðarráðherra vill ekki setja hámarkstölu á fjölda flóttafólks til Íslands Eygló Harðardóttir segir það hversu hjálpsamir Íslendingar eru tilbúnir til að vera stjórna því hversu mörgum hægt er að taka á móti. 30.8.2015 11:37 „Dómurinn er enn ein vísvitandi atlagan að tjáningarfrelsi fjölmiðla“ Blaðamenn Al Jazeera voru í gær dæmdir fyrir að hafa aðstoðað hryðjuverkasamtökin Múslimska bræðralagið. 30.8.2015 11:10 Svo fullur að hann gat ekki sagt til nafns eða dvalarstaðar Lögregla handtók fjóra menn vegna gruns um líkamsárás í gærkvöldi og í nótt. 30.8.2015 09:19 Íslenskur læknir vildi bjarga austurrísku barni frá nasistum en fékk skýringarlausa neitun Nasistar höfðu boðað foreldra þriggja ára barns í fangabúðir og var Katrín Thoroddsen beðin um að taka við barninu. Ekki fékkst leyfi frá forsætisráðherranum Hermanni Jónassyni. 30.8.2015 09:13 Tyrkir ganga í lið með Bandaríkjunum eftir gífurlegan þrýsting Tyrkir réðust á ISIS í Sýrlandi úr lofti í dag. 29.8.2015 23:16 Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29.8.2015 23:15 Bjarni Benediktsson: Íslensk stjórnvöld hljóti að bregðast við neyðarástandi í málefnum flóttamanna Til að standa jafnfætis Svíþjóð í móttöku flóttamanna, miðað við höfðatölu, ættum við að taka við um 1600 kvótaflóttamönnum á ári. 29.8.2015 21:56 Hanna Birna telur sig eiga góðan stuðning innan Sjálfstæðisflokksins Býður sig aftur fram til varaformanns Sjálfstæðisflokksins. 29.8.2015 21:30 Barkaígræðslan gerði Andemariam kleift að sjá barnið sitt í fyrsta sinn Tómas Guðbjartsson var borinn þungum sökum og gat ekki svarað fyrir sig á meðan á fréttaumfjöllun stóð. 29.8.2015 21:00 „Á hverjum degi leita á bráðamóttökur geðdeilda ungmenni um tvítugt í ástarsorg“ Óttar Guðmundsson geðlæknir segir nútímaforeldra keppast við að skapa hina fullkomnu æsku fyrir börnin sín. Fyrir vikið sköpum við ósjálfstæða einstaklinga sem eru ekki tilbúnir fyrir lífið. 29.8.2015 20:00 Sleppti pysju úti á Gróttu Lundapysjur eru ekki algeng sjón á höfuðborgarsvæðinu en hafa þó sést síðustu daga. Hinn sjö ára Guðjón Þorri Hauksson sleppti pysju úti við Gróttu í dag. 29.8.2015 20:00 Hryllilegt að sjá leirdrulluna leka inn og rústa húsunum Ljóst er að tjón af völdum vatnavaxtar er mikið í Fjallabyggð. Á Siglufirði stóð yfir viðamikið hreinsunarstarf en hátt í þrjátíu hús skemmdust í vatnsveðrinu í gær. 29.8.2015 19:30 Erfitt vegna vináttu við Andemariam Tómas Guðbjartsson læknir segir niðurstöðu ítarlegrar rannsóknar Karolinska háskólasjúkrahússins í Stokkhólmi á aðkomu þeirra að barkaígræðsluaðgerð áfellisdóm yfir skýrslu um málið. 29.8.2015 19:15 Biður þingmenn um að styðja þingsályktunartillögu um aukinn stuðning við flóttafólk Sigríður Ingibjörg Ingadóttir vill að Alþingi hefji þegar í stað undirbúning á móttöku flóttamanna. 29.8.2015 18:37 Nemendafélag Kvennó bað nemendur afsökunar vegna gæslu á busaballi Nemendafélag Kvennaskólans, Keðjan, bað nemendur afsökunar á gæslu á nýnemaballi á fimmtudag en nemendur grunaðir um ölvun voru látnir blása í áfengismæla. 29.8.2015 16:07 „Skammarlega lítið“ að taka á móti 50 flóttamönnum Vinstri grænir hafa óskað eftir fundi í allsherjarnefnd vegna flóttamannavandans. 29.8.2015 15:13 Margra daga vinna að hreinsa veginn til og frá Strákagöngum Fulltrúar viðlagatryggingar fóru norður strax í gær til að meta tjónið sem orðið hefur í vatnavöxtunum þar seinustu daga. 29.8.2015 14:43 Björt framtíð vill að Íslendingar taki á móti fleiri flóttamönnum Björt framtíð skorar á stjórnvöld að endurskoða án tafar fyrirætlaðar aðgerðir vegna móttöku fjöldafólks. 29.8.2015 13:11 Köttunum í Hveragerði hefur liðið „djöfullega“ af eitrinu Krufning á einum ketti sem aflífa þurfti í Hveragerði leiddi í ljós að eitrað hafði verið fyrir honum. 29.8.2015 11:15 Sóttu slasaðan ferðamann við Skrokköldu Flugbjörgunarsveitin á Hellu sótti í morgun slasaðan ferðamann að Skrokköldu á Sprengisandi. 29.8.2015 10:53 Okkur rennur blóðið til skyldunnar Bæjarstjórinn á Akureyri kveðst spenntur fyrir því að taka á móti flóttamönnum í bæinn 29.8.2015 10:27 Pawel segir Sigmund Davíð bæði brjóta lög og ljúga Stærðfræðingurinn og pistlahöfundur hnýtur í gagnrýni forsætisráðherrans um borgarskipulag í Reykjavík. 29.8.2015 10:15 Vorum án lands Nedeljka og Sava Ostojic komu til Íslands árið 2003 sem flóttamenn eftir að hafa búið í flóttamannabúðum í Króatíu í 7 ár. Á einu ári söfnuðu þau sér fyrir útborgun í íbúð og líður vel á Ísland. Hinsvegar sakna þau sumarsins 29.8.2015 10:07 Úrhelli á Siglufirði: „Holræsakerfi bæjarins er fullt af drullu“ Hreinsunarstarf er að hefjast á Siglufirði en gríðarlegt úrhelli var þar í gær með tilheyrandi aurskriðum og vatnsflaumi. 29.8.2015 09:59 Lundapysja í Kópavogi augljóst dæmi um batamerki á lundastofninum "Þetta var ekkert óalgengt hér á árum áður. En það hafa bara ekki verið neinar lundapysjur til þess að villast inn í bæinn í mörg ár,“ segir Kristinn Haukur Skarphéðinsson, dýravistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. 29.8.2015 09:00 Þriðjungur þeirra sem þurfa stuðningsþjónustu í Reykjavík á biðlista Fimm hundruð eru á biðlista eftir stuðningsþjónustu í Reykjavík. Erfitt er að fá sérhæft starfsfólk til að sinna málaflokknum. Sjálfstæðismenn vilja gera þjónustuna að bundnum lið líkt og húsaleigubætur og bjóða hana út til ein 29.8.2015 09:00 Veiðigjöld á hval brot af veiðileyfi á hreindýri Hvalveiðimenn geta veitt tæpar sautján hrefnur fyrir andvirði eins hreindýrstarfs. 29.8.2015 08:00 Fjögur börn meðal hinna látnu Svo virðist sem flóttafólkið hafi reynt að komast út úr flutningabifreiðinni, sem fannst yfirgefin á fimmtudag með 71 lík innanborðs. Fjórir menn hafa verið handteknir. Í gær fundust um 200 lík út af ströndum Líbíu. 29.8.2015 07:00 Obama segir Katrínu hafa opinberað ójöfnuðinn „New Orleans hefur í áratugi verið illa haldin af ójöfnuði,“ sagði Barack Obama í ræðu til að minnast þess að tíu ár eru liðin síðan fellibylurinn Katrína skall með fullum þunga á New Orleans. 29.8.2015 07:00 „Borgarsjóður illa rekinn“ Oddvitar minnihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur furða sig á hversu illa rekinn borgarsjóður er. 29.8.2015 07:00 Sést jafnvel til sólar fyrir norðan á laugardag Gríðarlega mikil rigning hefur verið fyrir norðan og vestan undanfarna daga með tilheyrandi tjóni og óþægindum fyrir íbúa. 28.8.2015 23:39 Töldu að gestur á Straight Outta Compton í Smárabíó hefði látið lífið Gestum á sýningu kvikmyndarinnar Straight outta Compton í Smárabíó í kvöld var mörgum hverjum brugðið þegar kvikmyndinni var lokið. 28.8.2015 23:24 Reiðhjólabændur brugðust fljótt við hjálparbeiðni BUGL Sjálfboðaliðar úr Facebook-hópnum Reiðhjólabændur komu á barna-og unglingageðdeild Landspítalans til að laga hjól í eigu deildarinnar. Hjólin verða notuð sem hluti af meðferð unglingahóps á legudeild BUGL. 28.8.2015 23:09 Sjá næstu 50 fréttir
Telur rétt á að taka við tíu sinnum fleiri flóttamönnum Formaður Samfylkingarinnar segist telja að stjórnvöld eigi að bjóðast til að taka við fimmhundruð flóttamönnum frá Sýrlandi. 30.8.2015 21:04
Kærir ráðningu Bryndísar í starf ríkissáttasemjara Þórólfur Matthíasson telur leikrit hafa verið sett á svið; búið hafi verið að ákveða að Bryndís Hlöðversdóttir yrði ríkissáttasemjari, en ekki hann þrátt fyrir betri menntun. 30.8.2015 20:44
Ekki hægt að sinna rannsóknum á lífefni í glæpamálum á Íslandi Á Íslandi skortir fjármagn og aðstöðu til að sinna rannsóknum á lífefni í glæpamálum. Sýni eru send til Svíþjóðar, Noregs og víðar til greiningar með flugi. 30.8.2015 20:30
Uppsagnir tuttugu geislafræðinga taka gildi á morgun, neyðaráætlun sett í gang Stöður þeirra tuttugu geislafræðinga sem sögðu upp störfum á Landspítalanum hafa verið auglýstar. Uppsagnir þeirra taka gildi á morgun. Örfáir hafa dregið uppsagnir sínar til baka eftir niðurstöðu Gerðardóms. 30.8.2015 19:30
Báru veikan göngumann einn og hálfan kílómetra Björgunarsveitarmenn á vegum Landsbjargar voru kallaðir út í dag til að sækja mann sem veiktist þegar hann var á göngu á Miðfelli við Flúðir. 30.8.2015 18:48
Nafntogaðir Íslendingar bjóða fram margvíslega aðstoð: Ellefu uppbúin rúm í Bolungarvík, plötuspilarar og fullir ruslapokar af vel förnum kvenmannsfatnaði Fólk úr öllum stigum íslensks samfélags segjast vera reiðubúið til að rétta þeim flóttamönnum sem hingað koma til lands hjálparhönd og er aðstoðin í margvíslegum myndum. 30.8.2015 18:04
Farþegi bifreiðarinnar úrskurðaður látinn á vettvangi Bílslys varð skammt austan Péturseyjar í dag. 30.8.2015 16:52
Alvarlegt umferðarslys við Pétursey Þjóðvegi 1 hefur verið lokað og vegfarendur eru beðnir um að sýna biðlund. 30.8.2015 16:06
Íslendingar bregðast við kalli Eyglóar: „Flóttamenn eru mannauður, reynsla og hæfileikar“ "Fólk sem við eigum aldrei eftir að geta sagt við í framtíðinni: "Þitt líf er minna virði en mitt líf.“ En af hverju látum við samt eins og svo sé?“ segir í viðburðinum. 30.8.2015 15:58
Mikil sala á fasteignum fyrir austan fjall "Eignir seljast orðið frekar hratt þó það sé ekki jafnmikið og fyrir hrun, en gott samt og óskandi að markaðurinn haldi núna stöðugleika.“ 30.8.2015 15:40
Þrjú sýrlensk flóttabörn hurfu af spítala Börnin voru til meðferðar á spítala í Austurríki ásamt fjölskyldum sínum. 30.8.2015 15:02
Flúði til Íslands frá Króatíu fyrir 20 árum: "Það sem fólk lætur útúr sér gerir mig virkilega sorgmædda“ Jovana Schally, kona á þrítugsaldri, kom hingað til lands þegar hún var aðeins sjö ára gömul eftir að hafa flúið Króatíu ásamt fjölskyldu sinni þegar stríð braust þar út. 30.8.2015 12:24
Velferðarráðherra vill ekki setja hámarkstölu á fjölda flóttafólks til Íslands Eygló Harðardóttir segir það hversu hjálpsamir Íslendingar eru tilbúnir til að vera stjórna því hversu mörgum hægt er að taka á móti. 30.8.2015 11:37
„Dómurinn er enn ein vísvitandi atlagan að tjáningarfrelsi fjölmiðla“ Blaðamenn Al Jazeera voru í gær dæmdir fyrir að hafa aðstoðað hryðjuverkasamtökin Múslimska bræðralagið. 30.8.2015 11:10
Svo fullur að hann gat ekki sagt til nafns eða dvalarstaðar Lögregla handtók fjóra menn vegna gruns um líkamsárás í gærkvöldi og í nótt. 30.8.2015 09:19
Íslenskur læknir vildi bjarga austurrísku barni frá nasistum en fékk skýringarlausa neitun Nasistar höfðu boðað foreldra þriggja ára barns í fangabúðir og var Katrín Thoroddsen beðin um að taka við barninu. Ekki fékkst leyfi frá forsætisráðherranum Hermanni Jónassyni. 30.8.2015 09:13
Tyrkir ganga í lið með Bandaríkjunum eftir gífurlegan þrýsting Tyrkir réðust á ISIS í Sýrlandi úr lofti í dag. 29.8.2015 23:16
Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29.8.2015 23:15
Bjarni Benediktsson: Íslensk stjórnvöld hljóti að bregðast við neyðarástandi í málefnum flóttamanna Til að standa jafnfætis Svíþjóð í móttöku flóttamanna, miðað við höfðatölu, ættum við að taka við um 1600 kvótaflóttamönnum á ári. 29.8.2015 21:56
Hanna Birna telur sig eiga góðan stuðning innan Sjálfstæðisflokksins Býður sig aftur fram til varaformanns Sjálfstæðisflokksins. 29.8.2015 21:30
Barkaígræðslan gerði Andemariam kleift að sjá barnið sitt í fyrsta sinn Tómas Guðbjartsson var borinn þungum sökum og gat ekki svarað fyrir sig á meðan á fréttaumfjöllun stóð. 29.8.2015 21:00
„Á hverjum degi leita á bráðamóttökur geðdeilda ungmenni um tvítugt í ástarsorg“ Óttar Guðmundsson geðlæknir segir nútímaforeldra keppast við að skapa hina fullkomnu æsku fyrir börnin sín. Fyrir vikið sköpum við ósjálfstæða einstaklinga sem eru ekki tilbúnir fyrir lífið. 29.8.2015 20:00
Sleppti pysju úti á Gróttu Lundapysjur eru ekki algeng sjón á höfuðborgarsvæðinu en hafa þó sést síðustu daga. Hinn sjö ára Guðjón Þorri Hauksson sleppti pysju úti við Gróttu í dag. 29.8.2015 20:00
Hryllilegt að sjá leirdrulluna leka inn og rústa húsunum Ljóst er að tjón af völdum vatnavaxtar er mikið í Fjallabyggð. Á Siglufirði stóð yfir viðamikið hreinsunarstarf en hátt í þrjátíu hús skemmdust í vatnsveðrinu í gær. 29.8.2015 19:30
Erfitt vegna vináttu við Andemariam Tómas Guðbjartsson læknir segir niðurstöðu ítarlegrar rannsóknar Karolinska háskólasjúkrahússins í Stokkhólmi á aðkomu þeirra að barkaígræðsluaðgerð áfellisdóm yfir skýrslu um málið. 29.8.2015 19:15
Biður þingmenn um að styðja þingsályktunartillögu um aukinn stuðning við flóttafólk Sigríður Ingibjörg Ingadóttir vill að Alþingi hefji þegar í stað undirbúning á móttöku flóttamanna. 29.8.2015 18:37
Nemendafélag Kvennó bað nemendur afsökunar vegna gæslu á busaballi Nemendafélag Kvennaskólans, Keðjan, bað nemendur afsökunar á gæslu á nýnemaballi á fimmtudag en nemendur grunaðir um ölvun voru látnir blása í áfengismæla. 29.8.2015 16:07
„Skammarlega lítið“ að taka á móti 50 flóttamönnum Vinstri grænir hafa óskað eftir fundi í allsherjarnefnd vegna flóttamannavandans. 29.8.2015 15:13
Margra daga vinna að hreinsa veginn til og frá Strákagöngum Fulltrúar viðlagatryggingar fóru norður strax í gær til að meta tjónið sem orðið hefur í vatnavöxtunum þar seinustu daga. 29.8.2015 14:43
Björt framtíð vill að Íslendingar taki á móti fleiri flóttamönnum Björt framtíð skorar á stjórnvöld að endurskoða án tafar fyrirætlaðar aðgerðir vegna móttöku fjöldafólks. 29.8.2015 13:11
Köttunum í Hveragerði hefur liðið „djöfullega“ af eitrinu Krufning á einum ketti sem aflífa þurfti í Hveragerði leiddi í ljós að eitrað hafði verið fyrir honum. 29.8.2015 11:15
Sóttu slasaðan ferðamann við Skrokköldu Flugbjörgunarsveitin á Hellu sótti í morgun slasaðan ferðamann að Skrokköldu á Sprengisandi. 29.8.2015 10:53
Okkur rennur blóðið til skyldunnar Bæjarstjórinn á Akureyri kveðst spenntur fyrir því að taka á móti flóttamönnum í bæinn 29.8.2015 10:27
Pawel segir Sigmund Davíð bæði brjóta lög og ljúga Stærðfræðingurinn og pistlahöfundur hnýtur í gagnrýni forsætisráðherrans um borgarskipulag í Reykjavík. 29.8.2015 10:15
Vorum án lands Nedeljka og Sava Ostojic komu til Íslands árið 2003 sem flóttamenn eftir að hafa búið í flóttamannabúðum í Króatíu í 7 ár. Á einu ári söfnuðu þau sér fyrir útborgun í íbúð og líður vel á Ísland. Hinsvegar sakna þau sumarsins 29.8.2015 10:07
Úrhelli á Siglufirði: „Holræsakerfi bæjarins er fullt af drullu“ Hreinsunarstarf er að hefjast á Siglufirði en gríðarlegt úrhelli var þar í gær með tilheyrandi aurskriðum og vatnsflaumi. 29.8.2015 09:59
Lundapysja í Kópavogi augljóst dæmi um batamerki á lundastofninum "Þetta var ekkert óalgengt hér á árum áður. En það hafa bara ekki verið neinar lundapysjur til þess að villast inn í bæinn í mörg ár,“ segir Kristinn Haukur Skarphéðinsson, dýravistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. 29.8.2015 09:00
Þriðjungur þeirra sem þurfa stuðningsþjónustu í Reykjavík á biðlista Fimm hundruð eru á biðlista eftir stuðningsþjónustu í Reykjavík. Erfitt er að fá sérhæft starfsfólk til að sinna málaflokknum. Sjálfstæðismenn vilja gera þjónustuna að bundnum lið líkt og húsaleigubætur og bjóða hana út til ein 29.8.2015 09:00
Veiðigjöld á hval brot af veiðileyfi á hreindýri Hvalveiðimenn geta veitt tæpar sautján hrefnur fyrir andvirði eins hreindýrstarfs. 29.8.2015 08:00
Fjögur börn meðal hinna látnu Svo virðist sem flóttafólkið hafi reynt að komast út úr flutningabifreiðinni, sem fannst yfirgefin á fimmtudag með 71 lík innanborðs. Fjórir menn hafa verið handteknir. Í gær fundust um 200 lík út af ströndum Líbíu. 29.8.2015 07:00
Obama segir Katrínu hafa opinberað ójöfnuðinn „New Orleans hefur í áratugi verið illa haldin af ójöfnuði,“ sagði Barack Obama í ræðu til að minnast þess að tíu ár eru liðin síðan fellibylurinn Katrína skall með fullum þunga á New Orleans. 29.8.2015 07:00
„Borgarsjóður illa rekinn“ Oddvitar minnihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur furða sig á hversu illa rekinn borgarsjóður er. 29.8.2015 07:00
Sést jafnvel til sólar fyrir norðan á laugardag Gríðarlega mikil rigning hefur verið fyrir norðan og vestan undanfarna daga með tilheyrandi tjóni og óþægindum fyrir íbúa. 28.8.2015 23:39
Töldu að gestur á Straight Outta Compton í Smárabíó hefði látið lífið Gestum á sýningu kvikmyndarinnar Straight outta Compton í Smárabíó í kvöld var mörgum hverjum brugðið þegar kvikmyndinni var lokið. 28.8.2015 23:24
Reiðhjólabændur brugðust fljótt við hjálparbeiðni BUGL Sjálfboðaliðar úr Facebook-hópnum Reiðhjólabændur komu á barna-og unglingageðdeild Landspítalans til að laga hjól í eigu deildarinnar. Hjólin verða notuð sem hluti af meðferð unglingahóps á legudeild BUGL. 28.8.2015 23:09