Fleiri fréttir

Nýr Audi Q7 reyndur

Fyrsti bíllinn af annarri kynslóð Audi Q7 tekinn í smá bíltúr

Bjartsýnn á að ná samkomulagi

Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra segist hóflega bjartsýnn á að samkomulag náist við ESB um að lækka tolla á heilfrystum makríl vegna þátttöku Íslands í viðskiptaþvingunum gegn Rússlandi síðar í þessum mánuði.

„Nú deyrð þú!“

Hið hörmulega morð í Manchester, sem norskur eiginmaður konsertpíanista er grunaður um, hefur vakið mikla athygli á Norðurlöndum. Samband þeirra var stormasamt og var eiginmaðurinn dæmdur árið 2012 fyrir ofbeldi og hótanir gegn konu sinni.

Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands

Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest.

Kafari baðst afsökunar

Jean-Luc Kister, kafari frönsku leyniþjónustunnar, baðst í gær afsökunar á árás á skipið Rainbow Warrior, flaggskip Grænfriðunga. Er þetta í fyrsta sinn sem Kister biðst opinberlega afsökunar á árásinni, sem átti sér stað þann 10. júlí árið 1984, en í árásinni lést portúgalski ljósmyndarinn Fernando Pereira.

Meirihlutinn vill úr ESB

Ný könnun sýnir að naumur meirihluti Breta vill yfirgefa Evrópusambandið. Byr í seglin fyrir andstæðinga aðildar nú þegar þing kemur saman. Flóttamannavandinn í Evrópu virðist hafa áhrif á afstöðu fólks.

Vaxtaverkir, formlegheit og ný forysta

Aðalfundur Bjartrar framtíðar fór fram á laugardag. Lítið var um nýliða en allir helstu áhrifamenn flokksins voru saman komnir til að skipta um menn í brúnni.

Orkumálin heilla Söruh Palin

Sarah Palin telur að hún geti orðið góður orkumálaráðherra. Á meðan hún gegndi embætti ríkisstjóra í Alaska hafi hún lært sitthvað um olíu, gas og jarðefni

Aukin áhersla á börn

Siv Friðleifsdóttir, formaður Velferðarvaktarinnar, gerði ráðherra grein fyrir tillögunni á fundi í velferðarráðuneytinu fyrir helgi.

Með fölsuð vegabréf í leit að öryggi

Flestir þeirra flóttamanna sem teknir eru í Leifsstöð með ólögleg skilríki eru á leiðinni til Kanada. Meirihluti þeirra hefur áður sótt um hæli innan Schengen-svæðisins. Rannsóknarlögreglumaður á Suðurnesjum spyr hvort Dyflinnarregl

Segja dýrum í gæludýraverslun lógað með klóróformi

Tveir fyrrum starfsmenn gæludýraverslunar í Reykjavík gagnrýna aðbúnað dýra þar og segja að starfsmenn hafi meðal annars lógað dýrum í versluninni með klóróformi. Matvælastofnun hefur gert alvarlegar athugasemdir um aðbúnað í versluninni en eigandinn vísar ásökunum alfarið á bug.

Sjá næstu 50 fréttir