Fleiri fréttir

Merki um alvarlega vanrækslu þegar tannheilsa barna er slæm

Barnaverndaryfirvöldum hér á landi berast reglulega tilkynningar frá tannlæknum vegna slæmrar tannheilsu barna. Barnaverndarstofa lítur málið alvarlegum augum og segir sérfræðingur þar að í mörgum tilfellum sé um hreina vanrækslu að ræða.

Vill körfurólu af skólalóð

Sjö ára drengur tognaði í baki þegar svokölluð körfuróla, sem sex önnur börn sátu í, lenti á honum þegar hann var að leik á skólalóð fyrir skemmstu. Móðir drengsins telur mikla slysahættu vera af rólum af þessum toga og vill að þær verði fjarlægðar af skólalóðum grunn- og leikskóla.

Ætlar ekki að gefa sig

Kim Davis, sem situr nú í fangelsi, eftir að hafa neitað að veita samkynja pörum giftingarleyfi, segir samvisku sína vera hreina.

Flóttamenn streyma inn í Austurríki

Austurrísk og þýsk stjórnvöld samþykktu að taka við flóttafólki frá Ungverjalandi og búast við um tíu þúsund flóttamönnum í dag.

Mætti grisja um 30 prósent

Prófessor í hagfræði telur hægt að fækka í sauðfjárstofninum um þrjátíu prósent án þess að það hafi áhrif á innlendan markað. Formaður Félags sauðfjárbænda segir bændur horfa til markaða erlendis.

„Það var hlegið að mér í tuttugu ár"

Stephanie Covington er frumkvöðull á sviði fíknifræða. Hún starfar í fangelsum í Bandaríkjunum, innleiðir breytingar í áfengis- og vímuefnameðferðum úti um allan heim og skrifar bækur og gerir rannsóknir þess á milli. Covington segir Íslendinga eiga margt eftir ólært.

Ætla að ganga til Austurríkis

Bretar vilja nú taka við þúsundum flóttamanna frá Sýrlandi. Hundruð flóttamanna héldu fótgangandi af stað frá Búdapest í gær áleiðis til Austurríkis.

Tvöfalt fleira fé en fólk á Íslandi

Haustið er uppskerutíð sauðfjárbænda sem hefst með smalamennsku í dag. Fimmtíu manns smala í stærstu rétt landsins, Þverárrétt í Borgarfirði, og enn fleiri aðstoða við að draga í dilka. Fyrirhugað er að gefa út app með upplýsin

Var sagt upp þjónustu og sett í algjöra óvissu

Nafn Aileen Soffíu Svensdóttur bætist á biðlista eftir stuðningsþjónustu í næstu viku þegar hún missir liðveislu sem hún á lögbundinn rétt á. Hún íhugar einkamálsókn gegn borginni. Mörg sambærileg mál liggja á borði réttarg

„Þetta er lamandi ótti sem heltekur mann"

Edda Björg Eyjólfsdóttir tókst á við erfitt fæðingarþunglyndi í kjölfar lítils óhapps skömmu eftir barnsburð. Nú tekst hún á við stóra áskorun í einleik um konu með geðhvarfasýki til þess að berjast gegn fordómum og auka vitund um geðsjúkdóma.

Ekkert stöðvar flóttann til Evrópu

Hundruð flóttamanna eru lögð af stað fótgangandi gegnum Ungverjaland, eftir að hafa beðið dögum saman á lestarstöðinni í Búdapest. Sameinuðu þjóðirnar segja að runnin sé upp örlagastund fyrir Evrópu.

Söfnuðu 250 þúsund krónum

Sautján nemendur Suðurhlíðarskóla stuðla að því að rúmar tvær milljónir króna fara til uppbyggingar skólastarfs í Norður-Afríku.

Sjá næstu 50 fréttir