Fleiri fréttir Salmonella á gúrkum frá Mexíkó hefur gert yfir hundrað veika Eitt dauðsfall hefur orðið vegna þessa. 5.9.2015 23:37 Tilmæli frá lögreglu og KSÍ: Vilja enga dróna yfir landsleiknum á sunnudag Búist er við margmenni í Laugardal þegar landsleikur Íslands á móti Kasakstan fer fram. 5.9.2015 23:07 Forsætisráðherra Finnlands býður flóttamönnum einkaheimili sitt Ekki allir Finnar fagna tilboði forsætisráðherrans. 5.9.2015 22:00 Merki um alvarlega vanrækslu þegar tannheilsa barna er slæm Barnaverndaryfirvöldum hér á landi berast reglulega tilkynningar frá tannlæknum vegna slæmrar tannheilsu barna. Barnaverndarstofa lítur málið alvarlegum augum og segir sérfræðingur þar að í mörgum tilfellum sé um hreina vanrækslu að ræða. 5.9.2015 20:45 Vill körfurólu af skólalóð Sjö ára drengur tognaði í baki þegar svokölluð körfuróla, sem sex önnur börn sátu í, lenti á honum þegar hann var að leik á skólalóð fyrir skemmstu. Móðir drengsins telur mikla slysahættu vera af rólum af þessum toga og vill að þær verði fjarlægðar af skólalóðum grunn- og leikskóla. 5.9.2015 20:15 Sýrlensk barnafjölskylda kom til Íslands í síðustu viku Á fyrstu átta mánuðum ársins sóttu 154 um hæli á Íslandi. 5.9.2015 20:01 Brynhildur Björnsdóttir kjörin stjórnarformaður Bjartrar framtíðar "Við náðum að komast í gegnum þetta og ég fann það mjög sterkt í dag og á öllum fundinum að við erum að lenda á löppunum.“ segir Brynhildur S. Björnsdóttir stjórnarformaður Bjartrar framtíðar. 5.9.2015 18:58 Einvalalið trommara keyrir upp stuðið á Arena de Ingólfstorg á morgun Ingólfstorgi verður aftur breytt í Arena de Ingólfstorg á morgun þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu tekur á móti Kazakhstan í undankeppni EM. 5.9.2015 18:02 Fögnuðu flóttamönnunum með lófataki - Myndband Fyrsti hópur flóttamannanna sem gengu af stað frá Ungverjalandi eru komin til Þýskalands. 5.9.2015 16:23 Ætlar ekki að gefa sig Kim Davis, sem situr nú í fangelsi, eftir að hafa neitað að veita samkynja pörum giftingarleyfi, segir samvisku sína vera hreina. 5.9.2015 16:08 Búið að fara yfir allar skemmdir á Siglufirði Matsmenn vinna nú að því að meta hve mikið tjónið var. 5.9.2015 14:35 Aukna fjárveitingu þarf í málefni flóttafólks hér á landi Þetta segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, en ráðherranefnd fundaði um málefni flóttafólks í gær. 5.9.2015 14:07 Japanir opna aftur bæinn Naraha Allir íbúar voru fluttir á brott árið 2011, vegna leka frá Fukushima kjarnorkuverinu. 5.9.2015 13:46 Hrósa Austurríki og Þýskalandi fyrir móttökur flóttafólks Löndin ætla að taka á móti þúsundum flóttamanna sem fóru yfir landamæri Ungverjalands og Austurríkis í nótt. 5.9.2015 12:01 Óttarr sjálfkjörinn formaður Bjartrar framtíðar Enginn bauð sig fram á móti Óttarri á ársfundi flokksins sem nú er settur á Ásbrú 5.9.2015 11:01 Ók utan í gangandi vegfarendur Mikið var um stúta í höfuðborginni í gær og í nótt. 5.9.2015 10:42 Óttar Proppé einn í framboði til formanns? Brynhildur Pétursdóttir verður þingflokksformaður flokksins 5.9.2015 10:12 Flóttamenn streyma inn í Austurríki Austurrísk og þýsk stjórnvöld samþykktu að taka við flóttafólki frá Ungverjalandi og búast við um tíu þúsund flóttamönnum í dag. 5.9.2015 09:36 Mætti grisja um 30 prósent Prófessor í hagfræði telur hægt að fækka í sauðfjárstofninum um þrjátíu prósent án þess að það hafi áhrif á innlendan markað. Formaður Félags sauðfjárbænda segir bændur horfa til markaða erlendis. 5.9.2015 09:00 „Það var hlegið að mér í tuttugu ár" Stephanie Covington er frumkvöðull á sviði fíknifræða. Hún starfar í fangelsum í Bandaríkjunum, innleiðir breytingar í áfengis- og vímuefnameðferðum úti um allan heim og skrifar bækur og gerir rannsóknir þess á milli. Covington segir Íslendinga eiga margt eftir ólært. 5.9.2015 09:00 Ætla að ganga til Austurríkis Bretar vilja nú taka við þúsundum flóttamanna frá Sýrlandi. Hundruð flóttamanna héldu fótgangandi af stað frá Búdapest í gær áleiðis til Austurríkis. 5.9.2015 07:00 Tvöfalt fleira fé en fólk á Íslandi Haustið er uppskerutíð sauðfjárbænda sem hefst með smalamennsku í dag. Fimmtíu manns smala í stærstu rétt landsins, Þverárrétt í Borgarfirði, og enn fleiri aðstoða við að draga í dilka. Fyrirhugað er að gefa út app með upplýsin 5.9.2015 07:00 Var sagt upp þjónustu og sett í algjöra óvissu Nafn Aileen Soffíu Svensdóttur bætist á biðlista eftir stuðningsþjónustu í næstu viku þegar hún missir liðveislu sem hún á lögbundinn rétt á. Hún íhugar einkamálsókn gegn borginni. Mörg sambærileg mál liggja á borði réttarg 5.9.2015 07:00 „Þetta er lamandi ótti sem heltekur mann" Edda Björg Eyjólfsdóttir tókst á við erfitt fæðingarþunglyndi í kjölfar lítils óhapps skömmu eftir barnsburð. Nú tekst hún á við stóra áskorun í einleik um konu með geðhvarfasýki til þess að berjast gegn fordómum og auka vitund um geðsjúkdóma. 5.9.2015 07:00 Velferðarvaktin afhenti Eygló tillögu að tilraunaverkefni Tilraunaverkefnið miðar að því að styrkja stöðu einstæðra foreldra sem eru notendur fjárhagsaðstoðar með hagsmuni barna þeirra að leiðarljósi. 4.9.2015 23:55 Clinton sér eftir að hafa notað einkatölvupóst Tölvupóstmálið mikla hefur haft áhrif á framboð Clinton til forseta Bandaríkjanna. 4.9.2015 23:50 Viðburðinum "Kæra Eygló“ lokið: „Miðjarðarhafið er ekki kastalasíki fyrir aðra til að drukkna í“ „Við hefðum getað bjargað fólki frá því að fara á ofhlöðnum tuðrum yfir hafið, en við erum kannski of hrædd og sjálfhverf,“ skrifar Bryndís Björgvinsdóttir. 4.9.2015 22:34 Óttarr sá eini sem hefur skilað inn framboði til formanns Framboðsfrestur rennur ekki út fyrr en ársfundur flokksins hefst á morgun klukkan 11. 4.9.2015 22:29 Þorsteinn Már: „Til þessa máls var stofnað fyrst og fremst af illum vilja'“ ,,Á sama tíma er þarna búið að ráðast á marga starfsmenn Samherja, taka mannorðið að hluta til af þeim. Það hefur verið vont að horfa upp á það,“ segir forstjóri Samherja. 4.9.2015 21:11 Vinsælar körfurólur hafa valdið tveimur alvarlegum slysum á Íslandi Samskonar slys hafa einnig orðið í öðrum Evrópuríkjum, þar af eitt banaslys. 4.9.2015 19:30 Ekkert stöðvar flóttann til Evrópu Hundruð flóttamanna eru lögð af stað fótgangandi gegnum Ungverjaland, eftir að hafa beðið dögum saman á lestarstöðinni í Búdapest. Sameinuðu þjóðirnar segja að runnin sé upp örlagastund fyrir Evrópu. 4.9.2015 19:15 Starfshópur um óvænt dauðsföll í heilbrigðisþjónustunni lokið verki Eina málið sem leitt hefur til ákæru er mál hjúkrunarfræðingsins sem ákærð var fyrir manndráp af gáleysi. 4.9.2015 18:30 Sérstakur saksóknari hefur fellt niður Samherjamálið Þorsteinn segir málið hafa haft gríðarlegt tjón í för með sér fyrir fyrirtækið en rannsóknin stóð yfir í á fjórða ár. 4.9.2015 18:04 Ekið á manneskju á reiðhjóli Viðkomandi var fluttur á slysadeild. 4.9.2015 17:40 Eigandi gæludýraverslunar sakaður um slæma meðferð á dýrum "Ég reyni að hugsa um dýrin eins og væru þau börnin mín,“ segir Gunnar Vilhelmsson eigandi verslunarinnar Dýraríkið. 4.9.2015 17:00 Jarla, Júlíhuld og Gígur samþykkt Mannanafnanefnd birtir tíu úrskurði. 4.9.2015 16:24 Nafn konunnar sem lét lífið við Jökulsárlón Konan sem varð undir hjólabát við Jökulsárlón þann 27. ágúst síðastliðinn hét Shelagh Denise Donovar. 4.9.2015 15:40 Isavia segir óhætt að loka þriðju flugbraut Reykjavíkurflugvallar Brautin hefur verið lokuð á löngum köflum í sumar því hún hefur verið notuð sem flugvélarstæði fyrir einkaþotur. 4.9.2015 15:35 Séra Örn Bárður vill standa vörð um menningararfinn Klerkur birtir sláandi mynd sem lýsir búrkuklæddri Evrópu í framtíðarinnar. 4.9.2015 15:16 Voru við dýptarmælingar en ekki í fjársjóðsleit Útgerðarfélag rannsóknarskipsins sem Landhelgisgæslan vísaði til Ísafjarðar vegna rannsókna í óleyfi vestur af landinu hefur formlega sótt um rannsóknarleyfi. 4.9.2015 15:05 Söfnuðu 250 þúsund krónum Sautján nemendur Suðurhlíðarskóla stuðla að því að rúmar tvær milljónir króna fara til uppbyggingar skólastarfs í Norður-Afríku. 4.9.2015 14:55 Ætla að ganga til Austurríkis Hundruð flóttamanna komust hjá lokun lögreglu í Ungverjalandi og ætla sér nú að ganga til Austurríkis. 4.9.2015 14:32 Mátti sjá fyrir að sambandið myndi enda með ósköpum Hjörleifur Valsson fiðluleikari var á tímabili náinn vinur John Martin, sem grunaður er um að hafa myrt Nataliu Strelle píanista með hrottalegum hætti um síðustu helgi – og starfaði með þeim báðum. 4.9.2015 14:25 Stríddu Hollendingum í höfuðstöðvum NATO „Lítill þakkarvottur fyrir þá frábæru hollensku gestrisni sem í Ísland upplifði í Amsterdam Arena í gær. Ykkar vinir íslenska sendinefndin.“ 4.9.2015 14:09 Átakið Klárum málið berst gegn mænusótt í heiminum UNICEF og Te&Kaffi standa að baki átakinu. 4.9.2015 13:52 Sjá næstu 50 fréttir
Salmonella á gúrkum frá Mexíkó hefur gert yfir hundrað veika Eitt dauðsfall hefur orðið vegna þessa. 5.9.2015 23:37
Tilmæli frá lögreglu og KSÍ: Vilja enga dróna yfir landsleiknum á sunnudag Búist er við margmenni í Laugardal þegar landsleikur Íslands á móti Kasakstan fer fram. 5.9.2015 23:07
Forsætisráðherra Finnlands býður flóttamönnum einkaheimili sitt Ekki allir Finnar fagna tilboði forsætisráðherrans. 5.9.2015 22:00
Merki um alvarlega vanrækslu þegar tannheilsa barna er slæm Barnaverndaryfirvöldum hér á landi berast reglulega tilkynningar frá tannlæknum vegna slæmrar tannheilsu barna. Barnaverndarstofa lítur málið alvarlegum augum og segir sérfræðingur þar að í mörgum tilfellum sé um hreina vanrækslu að ræða. 5.9.2015 20:45
Vill körfurólu af skólalóð Sjö ára drengur tognaði í baki þegar svokölluð körfuróla, sem sex önnur börn sátu í, lenti á honum þegar hann var að leik á skólalóð fyrir skemmstu. Móðir drengsins telur mikla slysahættu vera af rólum af þessum toga og vill að þær verði fjarlægðar af skólalóðum grunn- og leikskóla. 5.9.2015 20:15
Sýrlensk barnafjölskylda kom til Íslands í síðustu viku Á fyrstu átta mánuðum ársins sóttu 154 um hæli á Íslandi. 5.9.2015 20:01
Brynhildur Björnsdóttir kjörin stjórnarformaður Bjartrar framtíðar "Við náðum að komast í gegnum þetta og ég fann það mjög sterkt í dag og á öllum fundinum að við erum að lenda á löppunum.“ segir Brynhildur S. Björnsdóttir stjórnarformaður Bjartrar framtíðar. 5.9.2015 18:58
Einvalalið trommara keyrir upp stuðið á Arena de Ingólfstorg á morgun Ingólfstorgi verður aftur breytt í Arena de Ingólfstorg á morgun þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu tekur á móti Kazakhstan í undankeppni EM. 5.9.2015 18:02
Fögnuðu flóttamönnunum með lófataki - Myndband Fyrsti hópur flóttamannanna sem gengu af stað frá Ungverjalandi eru komin til Þýskalands. 5.9.2015 16:23
Ætlar ekki að gefa sig Kim Davis, sem situr nú í fangelsi, eftir að hafa neitað að veita samkynja pörum giftingarleyfi, segir samvisku sína vera hreina. 5.9.2015 16:08
Búið að fara yfir allar skemmdir á Siglufirði Matsmenn vinna nú að því að meta hve mikið tjónið var. 5.9.2015 14:35
Aukna fjárveitingu þarf í málefni flóttafólks hér á landi Þetta segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, en ráðherranefnd fundaði um málefni flóttafólks í gær. 5.9.2015 14:07
Japanir opna aftur bæinn Naraha Allir íbúar voru fluttir á brott árið 2011, vegna leka frá Fukushima kjarnorkuverinu. 5.9.2015 13:46
Hrósa Austurríki og Þýskalandi fyrir móttökur flóttafólks Löndin ætla að taka á móti þúsundum flóttamanna sem fóru yfir landamæri Ungverjalands og Austurríkis í nótt. 5.9.2015 12:01
Óttarr sjálfkjörinn formaður Bjartrar framtíðar Enginn bauð sig fram á móti Óttarri á ársfundi flokksins sem nú er settur á Ásbrú 5.9.2015 11:01
Óttar Proppé einn í framboði til formanns? Brynhildur Pétursdóttir verður þingflokksformaður flokksins 5.9.2015 10:12
Flóttamenn streyma inn í Austurríki Austurrísk og þýsk stjórnvöld samþykktu að taka við flóttafólki frá Ungverjalandi og búast við um tíu þúsund flóttamönnum í dag. 5.9.2015 09:36
Mætti grisja um 30 prósent Prófessor í hagfræði telur hægt að fækka í sauðfjárstofninum um þrjátíu prósent án þess að það hafi áhrif á innlendan markað. Formaður Félags sauðfjárbænda segir bændur horfa til markaða erlendis. 5.9.2015 09:00
„Það var hlegið að mér í tuttugu ár" Stephanie Covington er frumkvöðull á sviði fíknifræða. Hún starfar í fangelsum í Bandaríkjunum, innleiðir breytingar í áfengis- og vímuefnameðferðum úti um allan heim og skrifar bækur og gerir rannsóknir þess á milli. Covington segir Íslendinga eiga margt eftir ólært. 5.9.2015 09:00
Ætla að ganga til Austurríkis Bretar vilja nú taka við þúsundum flóttamanna frá Sýrlandi. Hundruð flóttamanna héldu fótgangandi af stað frá Búdapest í gær áleiðis til Austurríkis. 5.9.2015 07:00
Tvöfalt fleira fé en fólk á Íslandi Haustið er uppskerutíð sauðfjárbænda sem hefst með smalamennsku í dag. Fimmtíu manns smala í stærstu rétt landsins, Þverárrétt í Borgarfirði, og enn fleiri aðstoða við að draga í dilka. Fyrirhugað er að gefa út app með upplýsin 5.9.2015 07:00
Var sagt upp þjónustu og sett í algjöra óvissu Nafn Aileen Soffíu Svensdóttur bætist á biðlista eftir stuðningsþjónustu í næstu viku þegar hún missir liðveislu sem hún á lögbundinn rétt á. Hún íhugar einkamálsókn gegn borginni. Mörg sambærileg mál liggja á borði réttarg 5.9.2015 07:00
„Þetta er lamandi ótti sem heltekur mann" Edda Björg Eyjólfsdóttir tókst á við erfitt fæðingarþunglyndi í kjölfar lítils óhapps skömmu eftir barnsburð. Nú tekst hún á við stóra áskorun í einleik um konu með geðhvarfasýki til þess að berjast gegn fordómum og auka vitund um geðsjúkdóma. 5.9.2015 07:00
Velferðarvaktin afhenti Eygló tillögu að tilraunaverkefni Tilraunaverkefnið miðar að því að styrkja stöðu einstæðra foreldra sem eru notendur fjárhagsaðstoðar með hagsmuni barna þeirra að leiðarljósi. 4.9.2015 23:55
Clinton sér eftir að hafa notað einkatölvupóst Tölvupóstmálið mikla hefur haft áhrif á framboð Clinton til forseta Bandaríkjanna. 4.9.2015 23:50
Viðburðinum "Kæra Eygló“ lokið: „Miðjarðarhafið er ekki kastalasíki fyrir aðra til að drukkna í“ „Við hefðum getað bjargað fólki frá því að fara á ofhlöðnum tuðrum yfir hafið, en við erum kannski of hrædd og sjálfhverf,“ skrifar Bryndís Björgvinsdóttir. 4.9.2015 22:34
Óttarr sá eini sem hefur skilað inn framboði til formanns Framboðsfrestur rennur ekki út fyrr en ársfundur flokksins hefst á morgun klukkan 11. 4.9.2015 22:29
Þorsteinn Már: „Til þessa máls var stofnað fyrst og fremst af illum vilja'“ ,,Á sama tíma er þarna búið að ráðast á marga starfsmenn Samherja, taka mannorðið að hluta til af þeim. Það hefur verið vont að horfa upp á það,“ segir forstjóri Samherja. 4.9.2015 21:11
Vinsælar körfurólur hafa valdið tveimur alvarlegum slysum á Íslandi Samskonar slys hafa einnig orðið í öðrum Evrópuríkjum, þar af eitt banaslys. 4.9.2015 19:30
Ekkert stöðvar flóttann til Evrópu Hundruð flóttamanna eru lögð af stað fótgangandi gegnum Ungverjaland, eftir að hafa beðið dögum saman á lestarstöðinni í Búdapest. Sameinuðu þjóðirnar segja að runnin sé upp örlagastund fyrir Evrópu. 4.9.2015 19:15
Starfshópur um óvænt dauðsföll í heilbrigðisþjónustunni lokið verki Eina málið sem leitt hefur til ákæru er mál hjúkrunarfræðingsins sem ákærð var fyrir manndráp af gáleysi. 4.9.2015 18:30
Sérstakur saksóknari hefur fellt niður Samherjamálið Þorsteinn segir málið hafa haft gríðarlegt tjón í för með sér fyrir fyrirtækið en rannsóknin stóð yfir í á fjórða ár. 4.9.2015 18:04
Eigandi gæludýraverslunar sakaður um slæma meðferð á dýrum "Ég reyni að hugsa um dýrin eins og væru þau börnin mín,“ segir Gunnar Vilhelmsson eigandi verslunarinnar Dýraríkið. 4.9.2015 17:00
Nafn konunnar sem lét lífið við Jökulsárlón Konan sem varð undir hjólabát við Jökulsárlón þann 27. ágúst síðastliðinn hét Shelagh Denise Donovar. 4.9.2015 15:40
Isavia segir óhætt að loka þriðju flugbraut Reykjavíkurflugvallar Brautin hefur verið lokuð á löngum köflum í sumar því hún hefur verið notuð sem flugvélarstæði fyrir einkaþotur. 4.9.2015 15:35
Séra Örn Bárður vill standa vörð um menningararfinn Klerkur birtir sláandi mynd sem lýsir búrkuklæddri Evrópu í framtíðarinnar. 4.9.2015 15:16
Voru við dýptarmælingar en ekki í fjársjóðsleit Útgerðarfélag rannsóknarskipsins sem Landhelgisgæslan vísaði til Ísafjarðar vegna rannsókna í óleyfi vestur af landinu hefur formlega sótt um rannsóknarleyfi. 4.9.2015 15:05
Söfnuðu 250 þúsund krónum Sautján nemendur Suðurhlíðarskóla stuðla að því að rúmar tvær milljónir króna fara til uppbyggingar skólastarfs í Norður-Afríku. 4.9.2015 14:55
Ætla að ganga til Austurríkis Hundruð flóttamanna komust hjá lokun lögreglu í Ungverjalandi og ætla sér nú að ganga til Austurríkis. 4.9.2015 14:32
Mátti sjá fyrir að sambandið myndi enda með ósköpum Hjörleifur Valsson fiðluleikari var á tímabili náinn vinur John Martin, sem grunaður er um að hafa myrt Nataliu Strelle píanista með hrottalegum hætti um síðustu helgi – og starfaði með þeim báðum. 4.9.2015 14:25
Stríddu Hollendingum í höfuðstöðvum NATO „Lítill þakkarvottur fyrir þá frábæru hollensku gestrisni sem í Ísland upplifði í Amsterdam Arena í gær. Ykkar vinir íslenska sendinefndin.“ 4.9.2015 14:09
Átakið Klárum málið berst gegn mænusótt í heiminum UNICEF og Te&Kaffi standa að baki átakinu. 4.9.2015 13:52