Fleiri fréttir

Segir vændi stundað vegna eftirspurnar

„Það er miklu eðlilegra að viðurkenna þetta og átta sig á því að jafnvel þó að við viljum nú gjarnan að vændi myndi hverfa, þá hverfur það ekki þó við semjum óskalista eða samþykkjum einhverjar ályktanir.“

Æskuvinirnir hlaupa fyrir Tönju Kolbrúnu

Tanja er þriggja ára og greindist með hvítblæði í mars. "Það sýna allir sínar bestu hliðar en auðvitað er þetta bara erfitt að lenda í svona aðstæðum.“

Gunnar Bragi segir viðskiptabann Rússa vonbrigði

„Við höfum verið í stöðugum samskiptum við rússneska embættismenn og stjórnvöld, reynt að fylgjast með þessu en fengum engar upplýsingar um þetta,“ segir utanríkisráðherra.

SFS: Slæm tíðindi fyrir þjóðina alla

Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hefur áhyggjur af stöðu íslenskra sjávarútvegisfyrirtækja í kjölfar viðskiptabanns Rússa.

Rússar setja viðskiptabann á Íslendinga

Rússland hefur ákveðið að setja viðskiptabann á matvæli frá fimm ríkjum til viðbótar við það bann sem þegar hafði verið sett á ríki Evrópusambandsins. Löndin eru Albanía, Svartfjallaland Liechtenstein og Úkraína.

Blaut helgi framundan

Í dag getur vindur farið upp í allt að átján metra á sekúndu sunnan til en hvassast verður með ströndinni.

Skipverjar heilir á húfi en örþreyttir

Björgunarskipið Oddur V. Gíslason kom til hafnar í Grindavík um klukkan hálf eitt í nótt með þýska skútu í togi, en þar voru fimm manns um borð.

Gleymir aldrei þeim níu sem voru myrtir

Þýsk þingkona er stödd hér á landi til að ræða ástandið á Gasasvæðinu. Hún segir efnahagsþvinganir einu leiðina til að fá Ísrael til að opna herkvína og hætta drápum í Palestínu. Fyrir fimm árum var hún á skipi sem var hernumið af Ísrael.

Sextíu látnir í hitabylgju

Yfir sextíu manns hafa látist í Egyptalandi í liðinni viku vegna hitabylgju sem gengur yfir landið.

Jimmy Carter með krabbamein

Bandaríkjaforsetinn fyrrverandi ætlar að hliðra dagskrá sinni til og takast á við meinið af fullum krafti.

Sjá næstu 50 fréttir