Fleiri fréttir Abe lýsir yfir „djúpstæðri sorg“ vegna síðari heimsstyrjaldarinnar Sjötíu ár eru í dag liðin frá uppgjöf Japana. 14.8.2015 10:17 Hettusótt greinist enn á Íslandi 47 einstaklingar hafa greinst með hettusótt á landinu það sem af er ári. 14.8.2015 09:45 Flaug frá Eþíópíu til Svíþjóðar í farangursrýminu Starfsmenn á Arlanda-flugvelli fundu í morgun mann í farangursrými vélar Ethoipian Airlines. 14.8.2015 08:31 Ellefu ára fæddi stúlkubarn Ellefu ára stúlka í Paragvæ fæddi í gærkvöldi stúlkubarn, en hún varð ólétt tíu ára gömul eftir að stjúpfaðir hennar nauðgaði henni. 14.8.2015 08:05 Grískir þingmenn samþykktu samninginn Gríska þingið samþykkti nú rétt í þessu samkomulag sem stjórnvöld náðu við lánadrottna ríkisins á þriðjudag. 14.8.2015 08:00 Arkitektar hefja hópsöfnun fyrir byggingu Minas Tirith Hópurinn vill reisa borgarvirkið úr Hringadróttinssögu í fullri stærð í suðurhluta Englands. 14.8.2015 07:44 Fídel Castro krefst skaðabóta frá Bandaríkjunum John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fer í sögulega heimsókn til Kúbu í dag. 14.8.2015 07:26 Föstudagsviðtalið: Refsing fyrir sum brot tekur aldrei enda Anna Kristín Newton segir frústrerandi að geta ekki fundið föngum samastað þegar þeir koma út í samfélagið á ný og tilhneigingu vera til að ýta fyrrverandi föngum út í horn. 14.8.2015 07:15 Yngri börn í leikskóla í Hafnarfirði Bæjarráð Hafnarfjarðar lækkar innritunaraldur leikskólabarna. 14.8.2015 07:00 Skipverjar úrvinda eftir barning Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík bjargaði erlendri skútu. 14.8.2015 07:00 Reiknað með gerðardómi í dag BHM telur Hæstarétt opna á málshöfðun vegna væntanlegrar niðurstöðu gerðardóms í kjaradeilu samtakanna við ríkið. Niðurstaða Hæstaréttar er vonbrigði að mati BHM. 14.8.2015 07:00 Umhverfistjón gæti orðið langvarandi Sprengingarnar í Tianjin urðu í vöruhúsi, þar sem hættuleg efni voru geymd. Eiturgufur hafa greinst í andrúmsloftinu. Að minnsta kosti 50 manns létu lífið og tugir til viðbótar eru í lífshættu. Flytja þurfti meira en 700 manns á sjúkrahús. 14.8.2015 07:00 Léleg berjaspretta á Norðurlandi Svo virðist sem útlitið sé svart þegar kemur að berjatínslu á Norðurlandi. Kuldatíð í vor hefur haft mikil áhrif á frjóvgun berjalyngs. Ólafur Nielsen fuglafræðingur segir berin orkuríka fæðu fyrir fuglategundir sem þurfi að reiða sig á annað í haust. 14.8.2015 07:00 Sverja nýjum leiðtoga talíbana hollustueið Ayman al-Zawahiri, leiðtogi al-Kaída, lýsti yfir stuðningi hryðjuverkasamtakanna við Akhtar Mansour. 14.8.2015 07:00 Lögreglustjórinn á Akureyri klúðraði kröfu Ásdísar um nálgunarbann Lögreglan klúðraði kröfu Ásdísar um nálgunarbann. Í meira en mánuð var ekkert aðhafst í kröfu Ásdísar Hrannar Viðarsdóttur um nálgunarbann gegn fyrrverandi sambýlismanni hennar. Hann hefur ofsótt hana síðan árið 2011. 14.8.2015 07:00 Telja ferðamenn hafa neikvæð áhrif á náttúru Meirihluti þeirra sem tóku afstöðu töldu að erlendir ferðamenn hafi haft neikvæð áhrif á íslenska náttúru. 14.8.2015 07:00 Ban Ki-moon segir að nú sé nóg komið Yfirmaður friðargæslu SÞ í Mið-Afríkulýðveldinu segir af sér eftir nýjar fréttir af kynferðisbrotum. 14.8.2015 07:00 Vilja nýta góð samskipti Ólafs Ragnars og Putin Stjórn Landssambands smábátaeigenda lýsir yfir miklum áhyggjum vegna ákvörðunar Rússa að setja viðskiptabann á vörur frá Íslandi. 13.8.2015 23:22 11 ára stúlka ól stúlkubarn Var neitað um fóstureyðingu í Paragvæ eftir nauðgun stjúpföður. 13.8.2015 22:22 3.500 halda til í neyðarskýlum - Myndband Eldar loga enn í Tianjin og eru rúmlega þúsund slökkviliðsmenn að störfum. 13.8.2015 21:18 Alda hreif ferðamenn út í sjó Hætta skapaðist við Kirkjufjöru við Dyrhólaey í dag. 13.8.2015 20:46 Jáeindaskanni skipti sköpum Haukur Bergsteinsson þurfti að fljúga til Kaupmannahafnar til að komast í jáeindaskanna. 13.8.2015 19:53 Mikil eftirspurn eftir erlendu vinnuafli á Íslandi Forstjóri Vinnumálastofnunar segir gagnrýni á eftirlit hennar með erlendu vinnuafli ekki réttmæta. Dæmi um að reynt sé að borga útlendingum minna en umsamin laun. 13.8.2015 19:30 Fjöldi látinna hækkar enn - Myndbönd Minnst 50 eru látnir og 700 eru særðir í gífurlega stórum sprengingum í Tianjin í Kína í gær. 13.8.2015 19:17 Íslendingar geta sjálfum sér um kennt Utanríkisráðherra segir að nú reyni á samstöðu bandamanna Íslendinga varðandi hagstæð utanríkisviðskipti. 13.8.2015 19:15 Ráðherra skoðar reglur sem takmarka leiguhækkanir Stjórnvöld hafi í sumar verið að skoða reglur annarra ríkja þegar kemur að hækkun húsaleigu. 13.8.2015 19:15 Framlög til heilbrigðismála aukast á næsta ári Sérstök áhersla verður á að tryggja starfsemi heilsugæslustöðva og framlög til þeirra aukin. 13.8.2015 19:15 Segir vændi stundað vegna eftirspurnar „Það er miklu eðlilegra að viðurkenna þetta og átta sig á því að jafnvel þó að við viljum nú gjarnan að vændi myndi hverfa, þá hverfur það ekki þó við semjum óskalista eða samþykkjum einhverjar ályktanir.“ 13.8.2015 18:30 Fjórir leitað á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota eftir helgina Alls hafa tæplega hundrað leitað á neyðarmóttökuna það sem af er ári. 13.8.2015 17:45 Hætt við hækkaðan innritunaraldur í leiksskóla Hafnarfjarðar Einnig var samþykkt að hefja undirbúning að tilraunaverkefni um gjaldfrjálsan leikskóla 13.8.2015 17:42 Arngrímur hlaut alvarleg brunasár á handlegg og báðum fótleggjum Fór í aðgerð í gær og líðan hans er stöðug. 13.8.2015 16:50 Eldri borgarar fara fram á hækkun lífeyris Kjaranefnd Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni vill að lífeyrir eldri borgara hækki í 300 þúsund krónur á mánuði á þremur árum. 13.8.2015 16:21 Íslensk stjórnvöld harma ákvörðun rússneskra yfirvalda Samkvæmt upplýsingum utanríkisráðuneytisins liggur fyrir að íslenskar vörur verði ekki tollafgreiddar og hætta sé á að vörum verði fargað á landamærunum. 13.8.2015 16:11 Sigurður Ingi fundar með sendiherra Rússlands Farið var yfir stöðuna sem uppi er í samskiptum ríkjanna, vegna ákvörðunar Rússa um að setja innflutningsbann á íslenska matvöru. 13.8.2015 16:04 Harðir bardagar í Úkraínu þrátt fyrir vopnahlé Úkraínustjórn lýsir bardögunum síðasta sólarhringinn sem þeim hörðustu frá því að samið var um vopnahlé í febrúar. 13.8.2015 15:52 Svona voru aðstæðurnar þegar segllausu skútunni var bjargað - Myndband Björgunarskipið Oddur V. Gíslason kom þýskri skútu til bjargar í gær. Aðstæður voru erfiðar. 13.8.2015 15:38 Tyrkland: Stjórnarmyndunarviðræður sigla í strand Ahmet Davutoglu forsætisráðherra segir nauðsynlegt að boða til kosninga. 13.8.2015 15:26 2.000 glænýir Volkswagen bílar fuðruðu upp í kínversku sprengingunni Meðal annars 1.065 Touareg jeppar og 257 Tiguan jepplingar gerónýtir. 13.8.2015 15:21 Viðurkennir að hafa myrt mæðginin í IKEA-versluninni Lögregla yfirheyrði erítreska hælisleitandann vegna árásinnar í morgun. 13.8.2015 14:40 Segir Vinnumálastofnun ekkert nema umbúðirnar Formaður Vélstjóra og málmiðnaðarmanna gagnrýnir eftirlit Vinnumálastofnunar með erlendum verktökum í störfum á Íslandi og segir það í lamasessi. 13.8.2015 14:12 Fjórir sóttu um stöðu skólameistara Framhaldsskólans á Laugum Umsóknarfrestur rann út föstudaginn 7. ágúst. 13.8.2015 14:07 Honda S660 roadster uppseldur í Japan Er agnarsmár 830 kílóa sportbíll með þriggja strokka vél og aðeins seldur á heimamarkaði. 13.8.2015 13:55 Lítil flugvél nauðlenti í Súðavíkurhlíð Tveir voru um borð og sluppu án meiðsla. 13.8.2015 13:45 Æskuvinirnir hlaupa fyrir Tönju Kolbrúnu Tanja er þriggja ára og greindist með hvítblæði í mars. "Það sýna allir sínar bestu hliðar en auðvitað er þetta bara erfitt að lenda í svona aðstæðum.“ 13.8.2015 12:58 Blair segir Verkamannaflokkinn geta þurrkast út undir forystu Corbyn Fyrrum forsætisráðherra Bretlands varar flokk sinn við að færa sig lengra til vinstri. 13.8.2015 12:37 Sjá næstu 50 fréttir
Abe lýsir yfir „djúpstæðri sorg“ vegna síðari heimsstyrjaldarinnar Sjötíu ár eru í dag liðin frá uppgjöf Japana. 14.8.2015 10:17
Hettusótt greinist enn á Íslandi 47 einstaklingar hafa greinst með hettusótt á landinu það sem af er ári. 14.8.2015 09:45
Flaug frá Eþíópíu til Svíþjóðar í farangursrýminu Starfsmenn á Arlanda-flugvelli fundu í morgun mann í farangursrými vélar Ethoipian Airlines. 14.8.2015 08:31
Ellefu ára fæddi stúlkubarn Ellefu ára stúlka í Paragvæ fæddi í gærkvöldi stúlkubarn, en hún varð ólétt tíu ára gömul eftir að stjúpfaðir hennar nauðgaði henni. 14.8.2015 08:05
Grískir þingmenn samþykktu samninginn Gríska þingið samþykkti nú rétt í þessu samkomulag sem stjórnvöld náðu við lánadrottna ríkisins á þriðjudag. 14.8.2015 08:00
Arkitektar hefja hópsöfnun fyrir byggingu Minas Tirith Hópurinn vill reisa borgarvirkið úr Hringadróttinssögu í fullri stærð í suðurhluta Englands. 14.8.2015 07:44
Fídel Castro krefst skaðabóta frá Bandaríkjunum John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fer í sögulega heimsókn til Kúbu í dag. 14.8.2015 07:26
Föstudagsviðtalið: Refsing fyrir sum brot tekur aldrei enda Anna Kristín Newton segir frústrerandi að geta ekki fundið föngum samastað þegar þeir koma út í samfélagið á ný og tilhneigingu vera til að ýta fyrrverandi föngum út í horn. 14.8.2015 07:15
Yngri börn í leikskóla í Hafnarfirði Bæjarráð Hafnarfjarðar lækkar innritunaraldur leikskólabarna. 14.8.2015 07:00
Skipverjar úrvinda eftir barning Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík bjargaði erlendri skútu. 14.8.2015 07:00
Reiknað með gerðardómi í dag BHM telur Hæstarétt opna á málshöfðun vegna væntanlegrar niðurstöðu gerðardóms í kjaradeilu samtakanna við ríkið. Niðurstaða Hæstaréttar er vonbrigði að mati BHM. 14.8.2015 07:00
Umhverfistjón gæti orðið langvarandi Sprengingarnar í Tianjin urðu í vöruhúsi, þar sem hættuleg efni voru geymd. Eiturgufur hafa greinst í andrúmsloftinu. Að minnsta kosti 50 manns létu lífið og tugir til viðbótar eru í lífshættu. Flytja þurfti meira en 700 manns á sjúkrahús. 14.8.2015 07:00
Léleg berjaspretta á Norðurlandi Svo virðist sem útlitið sé svart þegar kemur að berjatínslu á Norðurlandi. Kuldatíð í vor hefur haft mikil áhrif á frjóvgun berjalyngs. Ólafur Nielsen fuglafræðingur segir berin orkuríka fæðu fyrir fuglategundir sem þurfi að reiða sig á annað í haust. 14.8.2015 07:00
Sverja nýjum leiðtoga talíbana hollustueið Ayman al-Zawahiri, leiðtogi al-Kaída, lýsti yfir stuðningi hryðjuverkasamtakanna við Akhtar Mansour. 14.8.2015 07:00
Lögreglustjórinn á Akureyri klúðraði kröfu Ásdísar um nálgunarbann Lögreglan klúðraði kröfu Ásdísar um nálgunarbann. Í meira en mánuð var ekkert aðhafst í kröfu Ásdísar Hrannar Viðarsdóttur um nálgunarbann gegn fyrrverandi sambýlismanni hennar. Hann hefur ofsótt hana síðan árið 2011. 14.8.2015 07:00
Telja ferðamenn hafa neikvæð áhrif á náttúru Meirihluti þeirra sem tóku afstöðu töldu að erlendir ferðamenn hafi haft neikvæð áhrif á íslenska náttúru. 14.8.2015 07:00
Ban Ki-moon segir að nú sé nóg komið Yfirmaður friðargæslu SÞ í Mið-Afríkulýðveldinu segir af sér eftir nýjar fréttir af kynferðisbrotum. 14.8.2015 07:00
Vilja nýta góð samskipti Ólafs Ragnars og Putin Stjórn Landssambands smábátaeigenda lýsir yfir miklum áhyggjum vegna ákvörðunar Rússa að setja viðskiptabann á vörur frá Íslandi. 13.8.2015 23:22
11 ára stúlka ól stúlkubarn Var neitað um fóstureyðingu í Paragvæ eftir nauðgun stjúpföður. 13.8.2015 22:22
3.500 halda til í neyðarskýlum - Myndband Eldar loga enn í Tianjin og eru rúmlega þúsund slökkviliðsmenn að störfum. 13.8.2015 21:18
Jáeindaskanni skipti sköpum Haukur Bergsteinsson þurfti að fljúga til Kaupmannahafnar til að komast í jáeindaskanna. 13.8.2015 19:53
Mikil eftirspurn eftir erlendu vinnuafli á Íslandi Forstjóri Vinnumálastofnunar segir gagnrýni á eftirlit hennar með erlendu vinnuafli ekki réttmæta. Dæmi um að reynt sé að borga útlendingum minna en umsamin laun. 13.8.2015 19:30
Fjöldi látinna hækkar enn - Myndbönd Minnst 50 eru látnir og 700 eru særðir í gífurlega stórum sprengingum í Tianjin í Kína í gær. 13.8.2015 19:17
Íslendingar geta sjálfum sér um kennt Utanríkisráðherra segir að nú reyni á samstöðu bandamanna Íslendinga varðandi hagstæð utanríkisviðskipti. 13.8.2015 19:15
Ráðherra skoðar reglur sem takmarka leiguhækkanir Stjórnvöld hafi í sumar verið að skoða reglur annarra ríkja þegar kemur að hækkun húsaleigu. 13.8.2015 19:15
Framlög til heilbrigðismála aukast á næsta ári Sérstök áhersla verður á að tryggja starfsemi heilsugæslustöðva og framlög til þeirra aukin. 13.8.2015 19:15
Segir vændi stundað vegna eftirspurnar „Það er miklu eðlilegra að viðurkenna þetta og átta sig á því að jafnvel þó að við viljum nú gjarnan að vændi myndi hverfa, þá hverfur það ekki þó við semjum óskalista eða samþykkjum einhverjar ályktanir.“ 13.8.2015 18:30
Fjórir leitað á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota eftir helgina Alls hafa tæplega hundrað leitað á neyðarmóttökuna það sem af er ári. 13.8.2015 17:45
Hætt við hækkaðan innritunaraldur í leiksskóla Hafnarfjarðar Einnig var samþykkt að hefja undirbúning að tilraunaverkefni um gjaldfrjálsan leikskóla 13.8.2015 17:42
Arngrímur hlaut alvarleg brunasár á handlegg og báðum fótleggjum Fór í aðgerð í gær og líðan hans er stöðug. 13.8.2015 16:50
Eldri borgarar fara fram á hækkun lífeyris Kjaranefnd Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni vill að lífeyrir eldri borgara hækki í 300 þúsund krónur á mánuði á þremur árum. 13.8.2015 16:21
Íslensk stjórnvöld harma ákvörðun rússneskra yfirvalda Samkvæmt upplýsingum utanríkisráðuneytisins liggur fyrir að íslenskar vörur verði ekki tollafgreiddar og hætta sé á að vörum verði fargað á landamærunum. 13.8.2015 16:11
Sigurður Ingi fundar með sendiherra Rússlands Farið var yfir stöðuna sem uppi er í samskiptum ríkjanna, vegna ákvörðunar Rússa um að setja innflutningsbann á íslenska matvöru. 13.8.2015 16:04
Harðir bardagar í Úkraínu þrátt fyrir vopnahlé Úkraínustjórn lýsir bardögunum síðasta sólarhringinn sem þeim hörðustu frá því að samið var um vopnahlé í febrúar. 13.8.2015 15:52
Svona voru aðstæðurnar þegar segllausu skútunni var bjargað - Myndband Björgunarskipið Oddur V. Gíslason kom þýskri skútu til bjargar í gær. Aðstæður voru erfiðar. 13.8.2015 15:38
Tyrkland: Stjórnarmyndunarviðræður sigla í strand Ahmet Davutoglu forsætisráðherra segir nauðsynlegt að boða til kosninga. 13.8.2015 15:26
2.000 glænýir Volkswagen bílar fuðruðu upp í kínversku sprengingunni Meðal annars 1.065 Touareg jeppar og 257 Tiguan jepplingar gerónýtir. 13.8.2015 15:21
Viðurkennir að hafa myrt mæðginin í IKEA-versluninni Lögregla yfirheyrði erítreska hælisleitandann vegna árásinnar í morgun. 13.8.2015 14:40
Segir Vinnumálastofnun ekkert nema umbúðirnar Formaður Vélstjóra og málmiðnaðarmanna gagnrýnir eftirlit Vinnumálastofnunar með erlendum verktökum í störfum á Íslandi og segir það í lamasessi. 13.8.2015 14:12
Fjórir sóttu um stöðu skólameistara Framhaldsskólans á Laugum Umsóknarfrestur rann út föstudaginn 7. ágúst. 13.8.2015 14:07
Honda S660 roadster uppseldur í Japan Er agnarsmár 830 kílóa sportbíll með þriggja strokka vél og aðeins seldur á heimamarkaði. 13.8.2015 13:55
Æskuvinirnir hlaupa fyrir Tönju Kolbrúnu Tanja er þriggja ára og greindist með hvítblæði í mars. "Það sýna allir sínar bestu hliðar en auðvitað er þetta bara erfitt að lenda í svona aðstæðum.“ 13.8.2015 12:58
Blair segir Verkamannaflokkinn geta þurrkast út undir forystu Corbyn Fyrrum forsætisráðherra Bretlands varar flokk sinn við að færa sig lengra til vinstri. 13.8.2015 12:37