Fleiri fréttir

Það er bakaríslaust á Heimaey

„Við reyndum einu sinni að hafa opið yfir helgina en það var ekkert að gera,“ segir einn eigenda Arnórs bakara. Starfsmenn NOVA fá inni í bakaríinu.

Telja að hurð MH370 hafi skolað á land

Öðrum hluta flugvélabraks, sem talin er vera úr malasísku farþegaflugvélinni sem fórst í mars í fyrra, hefur skolað á land við Reunion eyju í Indlandshafi.

Jericho ekki bróðir Cecils og líklega enn á lífi

Mis­mun­andi frétt­ir ber­ast nú af því hvort að ljónið Jericho, sem sagt var vera bróðir ljóns­ins Cecils sem drepinn var af veiðiþjófum í síðustu viku, hafi hlotið sömu örlög í gær.

Drullusokkar til sóma

Þrjú minniháttar fíkniefnamál komu upp á Mýrarboltamótinu á Ísafirði í nótt en að öðru leyti fór hátíðin vel fram, þó svo að margir hafi þurft að fá sér smá brjóstbirtu ti að hlýja sér.

„Svona lítil börn eiga ekkert að fá popp eða hnetur"

Vart mátti tæpara standa þegar poppbaun hrökk ofan í hinn fjórtán mánaða gamla Böðvar Goða með þeim afleiðingum að hann nánast kafnaði. Móðirin vonar að saga þeirra verði öðrum foreldrum ungbarna víti til varnaðar.

Telur laxastofninn í Þjórsá ekki í hættu

Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar telur lífríki Þjórsár ekki stefnt í hættu með Hvammsvirkjun og þær mótvægisaðgerðir sem ráðist verði í vegna virkjunarinnar muni vernda stofninn.

Skattkortin verða stafræn

Stefnt er að því að notkun skattkorta verði hætt um næstu áramót en sérstakur starfshópur vinnur nú að því að setja persónuafslátt á rafrænt form. Starfandi ríkisskattstjóri segir skattkortin vera barn síns tíma.

Vélinni vísvitandi flogið af leið?

Ummerki á brakinu eru talin renna stoðum undir kenningar um að flugmenn MH370 hafi grandað vélinni með 239 farþega innanborðs af ásettu ráði.

Bróðir Cecils skotinn til bana

Ljónið Jericho hafði annast unga Cecils áður en veiðiþjófar réðu hann af dögunum í Huwange þjóðgarðinum í Simbabve í dag.

Búið að bera stúlkuna niður

Stúlkan var að ganga Síldarmannagötur ásamt fleirum er hún féll og hlaut áverka á fæti svo hún er ófær með gang. Um 20 björgunarsveitarmenn eru á leiðinni á slysstað.

Fatlaðir komist líka á klósett á hátíðum

Allt of algengt er að engin salerni séu fyrir hreyfihamlaða á bæjarhátíðum að sögn formanns Öryrkjabandalagsins. Hún segir málið snúast um mannréttindi. Varaformaður Sjálfsbjargar segir vont að líða eins og hann sé óvelkominn.

Fimmtán ár frá flugslysinu í Skerjafirði

Mikil umræða um flugöryggi skapaðist eftir slysið í Skerjafirði og í níu ár urðu engin banaslys í flugi. Menn sjá nú merki um aukið kæruleysi en flugyfirvöld gefa engan slaka og úthluta afgreiðslutímum um helgina.

Fólkið sem passar okkur um verslunarmannahelgina

Fólkið sem stendur vaktina um verslunarmannahelgina biðlar til allra að fara sér hægt. Skuggahliðar þessarar mestu ferðahelgi ársins séu óhófleg neysla áfengis og vímuefna og slys og ofbeldis­verknaðir fylgi óhjákvæmilega.

Bregðast við varasömum plöntum

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar ætlar að grípa til aðgerða vegna útbreiðslu trölla-, húna- og bjarnarklóa í Reykjavík.

Sjá næstu 50 fréttir