Fleiri fréttir Fylgi reglum um öryggisbelti Allir fylgdu gildandi reglum um notkun öryggisbelta í nýlegri könnun lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við lögregluna á Suðurnesjum um öryggisbeltanotkun. 1.8.2015 07:00 Skýrsla um flugslysið í Hlíðarfjalli væntanleg Flugstjóri og sjúkraflutningamaður fórust er sjúkraflugvél Mýflugs brotlenti á akstursbraut Bílaklúbbs Akureyrar í Hlíðarfjalli mánudaginn 5. ágúst 2013 1.8.2015 07:00 Utanríkisráðherra Finnlands telur Álandseyjar berskjaldaðar Jussi Niinistö, varnarmálaráðherra Finnlands, segir að Finnland verði að endurmeta varnarmálastefnu sína vegna aukinna umsvifa Rússlandshers í Eystrasalti. Bæði flotar Rússlands og NATO hafa aukið umferð sína um svæðið. 1.8.2015 07:00 Þakka fyrir andlegu leiðsögnina Ungur drengur í Bangalore-héraði á Indlandi tekur þátt í helgiathöfn sem er hluti af Guru Purnima-helgihátíðinni á Indlandi. 1.8.2015 07:00 Corbyn leiðir í könnunum Jeremy Corbyn er í forystu í skoðanakönnunum fyrir formannskjör Verkamannaflokksins í Bretlandi. 1.8.2015 07:00 Tólf sagt upp störfum hjá ISS Tólf starfsmönnum á veitingasviði fyrirtækisins ISS var í gær sagt upp störfum og fengu nokkrir boð um endurráðningu í kjölfarið. 1.8.2015 07:00 Segja Ísraela seka um morð á ungbarni „Þetta er bein afleiðing áratuga langrar refsileysisstefnu Ísraelsstjórnar gagnvart hryðjuverkum landtökumanna,“ segir í yfirlýsingu frelsissamtaka Palestínumanna, PLO, um árás á Vesturbakka Jórdanár. 1.8.2015 07:00 Hagkaup lokað eftir ammoníaksleka í Vífilfell Efnið var hreinsað úr versluninni og hefur hún verið opnuð á ný. 31.7.2015 22:26 Bóluefni gegn ebólu nær algjör vörn gegn sjúkdómnum Niðurstöðu fyrstu rannsókna eru gefa afar góða raun. 31.7.2015 21:50 Dunkin' Donuts opnar á miðvikudag Starfsmenn staðarins hafa sótt námskeið erlendis til að búa sig undir opnunina. 31.7.2015 19:22 Cameron gagnrýndur harðlega fyrir ummæli um flóttamenn Framkvæmdastjóri Flóttamannaráðs Bretlands skammar Cameron fyrir að tala um "mökk“ flóttamanna og sakar hann um skort á leiðtogahegðun. Bretar hýsa aðeins 1% flóttamanna heimsins. 31.7.2015 19:15 Skemmta sér í borginni um helgina Fjölmargt er hægt að gera í höfuðborginni um helgina og ljóst að margir njóta kyrrðarinnar í borginni þessa mesta ferðamannahelgi ársins. 31.7.2015 18:16 Segir merkum laxastofni í Þjórsá stefnt í hættu verði af Hvammsvirkjun Formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna segir raunverulegt mat á áhrifum virkjunarinnar á laxastofninn hafi ekki farið fram eins og lög geri ráð fyrir. 31.7.2015 18:05 Í annarlegu ástandi með stolnar númeraplötur Lögreglan hafði afskipti af pari fyrir utan verslun í Garðabæ. 31.7.2015 17:46 Ljónaslátrarinn finnst ekki Bandarísk yfirvöld leita tannlæknisins sem drap ljónið Cecil. 31.7.2015 17:01 Lögreglustjóri dragi tilmæli sín til baka Kvennréttindafélag Íslands lýsir yfir furðu á tilmælum lögreglustjóra Vestmannaeyjar. 31.7.2015 16:04 Spyker sameinast Volta Volare Volta Volare er lúxusflugvélasmiður. 31.7.2015 15:55 Fjögurra strokka Posche Boxter og Cayman verða 240-370 hestöfl Verða með breiðara aflbil en núverandi gerðir. 31.7.2015 15:31 Lúxusjeppi leggur undir sig þrjú stæði fatlaðra Sveinn Andri Sveinsson lögmaður telur að um heimsmet sé að ræða. 31.7.2015 15:14 Umferð gengur vel Mun þyngjast eftir því sem líður á daginn. 31.7.2015 15:00 Ætlar að fylgjast með framgöngu fíknó á þjóðhátíð Pétur Þorsteinsson hjá Snarrótinni furðar sig á áherslum og viðhorfi lögreglunnar í Eyjum. 31.7.2015 14:58 Umferðaröngþveiti og manngrúi við Seljalandsfoss Lýsandi myndir af takmarkaðri aðstöðu fyrir ferðamenn og mikilli umferð við Seljalandsfoss. 31.7.2015 14:15 Utanríkismálanefnd mun funda um stuðning NATO við aðgerðir Tyrkja Katrín Jakobsdóttir óskaði eftir fundinum en hún spyr hvaða forsendur liggi að baki stuðningum. 31.7.2015 13:43 NATO stendur í ströngu Flugsveitir bandalagsins ekki þurft að grípa til jafn margra aðgerða gegn flugi flugsveita rússneska hersins síðan kalda stríðinu lauk. 31.7.2015 13:09 Segir tilefni til að endurskoða skattheimtuna S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra, tekur að miklu leyti undir orð Kjartans Más Kjartanssonar, bæjarstórans í Reykjanesbæ, sem vill meðal annars að sveitarfélögin fái hluta af skatti á arðgreiðslur til einstaklinga, og segir tilefni til að endurskoða skattheimtuna. 31.7.2015 12:48 Sauðfjárbændur hundóánægðir og telja sig hlunnfarna Aðrir í Evrópu eru að fá miklu meira fyrir afurðir sínar, íslenskir sauðfjárbændur illa leiknir. 31.7.2015 12:38 20 þúsund nýttu sér þjónustu velferðarsviðs Samkvæmt nýrri skýrslu velferðarsviðs fyrir árið 2014 nýttu tuttugu þúsund einstaklingar sér þjónustu sviðsins með einum hætti eða öðrum. 31.7.2015 12:21 Erlendur sjómaður slasast í Hafnarfirði Féll milli þilja og er nú til rannsóknar á slysadeild. 31.7.2015 12:04 Blængur í fyrsta skipti á Neskaupstað Dýrmæt reynsla í farteskinu eftir ferðina. 31.7.2015 12:01 Forsætisráðherra Ísraels fordæmir íkveikjuárás Ísraelskir landtökumenn grunaðir um verknaðinn. 31.7.2015 12:00 Leiðtogaskipti á Filipseyjum Benigno Aquino forseti Filipseyja hefur tilnefnt Manuel Roxas innanríkisráðherra sem eftirmann sinn í leiðtogasæti Frjálslyndaflokksins. 31.7.2015 11:23 Ætlar að taka femíníska klámmynd á Íslandi Lola Clavo leikstjóri er á höttunum eftir íslenskum leikurum. 31.7.2015 10:43 Ljónaslátrarinn framseldur? Yfirvöld í Zimbabwe vilja hafa hendur í hári tannlæknisins sem felldi ljónið Cecil. 31.7.2015 10:34 Baða sig í heitri lind í Holuhrauni Skammt frá Svartá í Holuhrauni hefur myndast vatn sem fólk getur baðað sig í og hafa nokkrir landverðir og ferðamenn nú þegar prófað. Skálavörður í Dreka segir aðgengið að vatninu auðvelt. 31.7.2015 10:00 Átta strokka Lada Hver segir að Lada sé ekki heppilegur bíll til brautaraksturs. 31.7.2015 09:50 Subaru ásakað um þrældóm Borga innflytjendum innan við 900 kr. á tímann. 31.7.2015 09:30 Þrír gistu fangageymslur eftir Húkkaraball Þjóðhátíð er farin af stað. 31.7.2015 08:32 Hvergerðingar sækja fram gegn lúpínunni og kerflinum Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri segir Hvergerðinga ákveðna í að halda lúpínu og kerfli frá þeim svæðum þar sem þessar plöntur valdi skaða. 31.7.2015 08:30 Hjólaði á mikilli ferð á hjólhýsi Hjálmur drengsins brotnaði. 31.7.2015 08:29 Barn lést í íkveikju Átján mánaða palestínskur drengur fórst þegar eldur var kveiktur í tveimur íbúðarhúsum í bænum Douma á Vesturbakkanum í nótt. 31.7.2015 08:28 Ferðamaður fluttur frá Landmannalaugum á spítala Veiktist á göngu skammt frá Landmannalaugum. 31.7.2015 08:26 Sjötíu manns bjargað úr klóm vígamanna Nígerskir hermenn björguðu í gær sjötíu manns úr klóm vígamanna Boko Haram, í nokkrum þorpum skammt frá borginni Maiduguri. 31.7.2015 08:09 Indverskum kennurum rænt Fjórum indverskum háskólakennurum var rænt í borginni Sirte í Líbíu í nótt. 31.7.2015 08:03 Brakið líklega úr MH370 Talið er nær öruggt að brakið sem fannst á strönd Reunion-eyjar á Indlandshafi í gær sé úr malaísku farþegaþotunni MH370 sem hvarf í mars í fyrra. 31.7.2015 08:01 Kenna Bandaríkjunum um viðræðuleysið Norður-Kóreumenn firra sig allri ábyrgð á skorti á viðræðum við stórveldin um kjarnorkumál landsins: 31.7.2015 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fylgi reglum um öryggisbelti Allir fylgdu gildandi reglum um notkun öryggisbelta í nýlegri könnun lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við lögregluna á Suðurnesjum um öryggisbeltanotkun. 1.8.2015 07:00
Skýrsla um flugslysið í Hlíðarfjalli væntanleg Flugstjóri og sjúkraflutningamaður fórust er sjúkraflugvél Mýflugs brotlenti á akstursbraut Bílaklúbbs Akureyrar í Hlíðarfjalli mánudaginn 5. ágúst 2013 1.8.2015 07:00
Utanríkisráðherra Finnlands telur Álandseyjar berskjaldaðar Jussi Niinistö, varnarmálaráðherra Finnlands, segir að Finnland verði að endurmeta varnarmálastefnu sína vegna aukinna umsvifa Rússlandshers í Eystrasalti. Bæði flotar Rússlands og NATO hafa aukið umferð sína um svæðið. 1.8.2015 07:00
Þakka fyrir andlegu leiðsögnina Ungur drengur í Bangalore-héraði á Indlandi tekur þátt í helgiathöfn sem er hluti af Guru Purnima-helgihátíðinni á Indlandi. 1.8.2015 07:00
Corbyn leiðir í könnunum Jeremy Corbyn er í forystu í skoðanakönnunum fyrir formannskjör Verkamannaflokksins í Bretlandi. 1.8.2015 07:00
Tólf sagt upp störfum hjá ISS Tólf starfsmönnum á veitingasviði fyrirtækisins ISS var í gær sagt upp störfum og fengu nokkrir boð um endurráðningu í kjölfarið. 1.8.2015 07:00
Segja Ísraela seka um morð á ungbarni „Þetta er bein afleiðing áratuga langrar refsileysisstefnu Ísraelsstjórnar gagnvart hryðjuverkum landtökumanna,“ segir í yfirlýsingu frelsissamtaka Palestínumanna, PLO, um árás á Vesturbakka Jórdanár. 1.8.2015 07:00
Hagkaup lokað eftir ammoníaksleka í Vífilfell Efnið var hreinsað úr versluninni og hefur hún verið opnuð á ný. 31.7.2015 22:26
Bóluefni gegn ebólu nær algjör vörn gegn sjúkdómnum Niðurstöðu fyrstu rannsókna eru gefa afar góða raun. 31.7.2015 21:50
Dunkin' Donuts opnar á miðvikudag Starfsmenn staðarins hafa sótt námskeið erlendis til að búa sig undir opnunina. 31.7.2015 19:22
Cameron gagnrýndur harðlega fyrir ummæli um flóttamenn Framkvæmdastjóri Flóttamannaráðs Bretlands skammar Cameron fyrir að tala um "mökk“ flóttamanna og sakar hann um skort á leiðtogahegðun. Bretar hýsa aðeins 1% flóttamanna heimsins. 31.7.2015 19:15
Skemmta sér í borginni um helgina Fjölmargt er hægt að gera í höfuðborginni um helgina og ljóst að margir njóta kyrrðarinnar í borginni þessa mesta ferðamannahelgi ársins. 31.7.2015 18:16
Segir merkum laxastofni í Þjórsá stefnt í hættu verði af Hvammsvirkjun Formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna segir raunverulegt mat á áhrifum virkjunarinnar á laxastofninn hafi ekki farið fram eins og lög geri ráð fyrir. 31.7.2015 18:05
Í annarlegu ástandi með stolnar númeraplötur Lögreglan hafði afskipti af pari fyrir utan verslun í Garðabæ. 31.7.2015 17:46
Ljónaslátrarinn finnst ekki Bandarísk yfirvöld leita tannlæknisins sem drap ljónið Cecil. 31.7.2015 17:01
Lögreglustjóri dragi tilmæli sín til baka Kvennréttindafélag Íslands lýsir yfir furðu á tilmælum lögreglustjóra Vestmannaeyjar. 31.7.2015 16:04
Fjögurra strokka Posche Boxter og Cayman verða 240-370 hestöfl Verða með breiðara aflbil en núverandi gerðir. 31.7.2015 15:31
Lúxusjeppi leggur undir sig þrjú stæði fatlaðra Sveinn Andri Sveinsson lögmaður telur að um heimsmet sé að ræða. 31.7.2015 15:14
Ætlar að fylgjast með framgöngu fíknó á þjóðhátíð Pétur Þorsteinsson hjá Snarrótinni furðar sig á áherslum og viðhorfi lögreglunnar í Eyjum. 31.7.2015 14:58
Umferðaröngþveiti og manngrúi við Seljalandsfoss Lýsandi myndir af takmarkaðri aðstöðu fyrir ferðamenn og mikilli umferð við Seljalandsfoss. 31.7.2015 14:15
Utanríkismálanefnd mun funda um stuðning NATO við aðgerðir Tyrkja Katrín Jakobsdóttir óskaði eftir fundinum en hún spyr hvaða forsendur liggi að baki stuðningum. 31.7.2015 13:43
NATO stendur í ströngu Flugsveitir bandalagsins ekki þurft að grípa til jafn margra aðgerða gegn flugi flugsveita rússneska hersins síðan kalda stríðinu lauk. 31.7.2015 13:09
Segir tilefni til að endurskoða skattheimtuna S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra, tekur að miklu leyti undir orð Kjartans Más Kjartanssonar, bæjarstórans í Reykjanesbæ, sem vill meðal annars að sveitarfélögin fái hluta af skatti á arðgreiðslur til einstaklinga, og segir tilefni til að endurskoða skattheimtuna. 31.7.2015 12:48
Sauðfjárbændur hundóánægðir og telja sig hlunnfarna Aðrir í Evrópu eru að fá miklu meira fyrir afurðir sínar, íslenskir sauðfjárbændur illa leiknir. 31.7.2015 12:38
20 þúsund nýttu sér þjónustu velferðarsviðs Samkvæmt nýrri skýrslu velferðarsviðs fyrir árið 2014 nýttu tuttugu þúsund einstaklingar sér þjónustu sviðsins með einum hætti eða öðrum. 31.7.2015 12:21
Erlendur sjómaður slasast í Hafnarfirði Féll milli þilja og er nú til rannsóknar á slysadeild. 31.7.2015 12:04
Forsætisráðherra Ísraels fordæmir íkveikjuárás Ísraelskir landtökumenn grunaðir um verknaðinn. 31.7.2015 12:00
Leiðtogaskipti á Filipseyjum Benigno Aquino forseti Filipseyja hefur tilnefnt Manuel Roxas innanríkisráðherra sem eftirmann sinn í leiðtogasæti Frjálslyndaflokksins. 31.7.2015 11:23
Ætlar að taka femíníska klámmynd á Íslandi Lola Clavo leikstjóri er á höttunum eftir íslenskum leikurum. 31.7.2015 10:43
Ljónaslátrarinn framseldur? Yfirvöld í Zimbabwe vilja hafa hendur í hári tannlæknisins sem felldi ljónið Cecil. 31.7.2015 10:34
Baða sig í heitri lind í Holuhrauni Skammt frá Svartá í Holuhrauni hefur myndast vatn sem fólk getur baðað sig í og hafa nokkrir landverðir og ferðamenn nú þegar prófað. Skálavörður í Dreka segir aðgengið að vatninu auðvelt. 31.7.2015 10:00
Hvergerðingar sækja fram gegn lúpínunni og kerflinum Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri segir Hvergerðinga ákveðna í að halda lúpínu og kerfli frá þeim svæðum þar sem þessar plöntur valdi skaða. 31.7.2015 08:30
Barn lést í íkveikju Átján mánaða palestínskur drengur fórst þegar eldur var kveiktur í tveimur íbúðarhúsum í bænum Douma á Vesturbakkanum í nótt. 31.7.2015 08:28
Ferðamaður fluttur frá Landmannalaugum á spítala Veiktist á göngu skammt frá Landmannalaugum. 31.7.2015 08:26
Sjötíu manns bjargað úr klóm vígamanna Nígerskir hermenn björguðu í gær sjötíu manns úr klóm vígamanna Boko Haram, í nokkrum þorpum skammt frá borginni Maiduguri. 31.7.2015 08:09
Indverskum kennurum rænt Fjórum indverskum háskólakennurum var rænt í borginni Sirte í Líbíu í nótt. 31.7.2015 08:03
Brakið líklega úr MH370 Talið er nær öruggt að brakið sem fannst á strönd Reunion-eyjar á Indlandshafi í gær sé úr malaísku farþegaþotunni MH370 sem hvarf í mars í fyrra. 31.7.2015 08:01
Kenna Bandaríkjunum um viðræðuleysið Norður-Kóreumenn firra sig allri ábyrgð á skorti á viðræðum við stórveldin um kjarnorkumál landsins: 31.7.2015 08:00