Fleiri fréttir Kafarar fundu óþekktan kafbát á hafsbotni undan strönd Svíþjóðar Báturinn er með kýrillískt áletrun utan á og ekki sjást neinar skemmdir utan á bátnum. 27.7.2015 17:54 Hjúkrunarfræðingur og rafiðnfræðingur til Nepal Þau Ellen Stefanía Björnsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur, og Alexandar Knežević, rafiðnfræðingur, eru á leið til Nepal til mannúðarstarfa á vegum Rauða krossins á Íslandi. 27.7.2015 17:36 Líkamsárásum á höfuðborgarsvæðinu fjölgar enn á milli ára Alls voru 840 líkamsárásir tilkynntar til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á síðasta ári en þar af voru rúmlega 150 árásir sem teljast alvarlegar. 27.7.2015 16:01 Fréttatíminn vildi ekki yfirtaka rekstur Fótspors Ámundi Ámundason sendi Samkeppniseftirliti og Fjölmiðlanefnd einlægt bréf. 27.7.2015 15:45 9 létust í árás á lögreglustöð á Indlandi Yfirmaður lögreglunnar í Punjab-héraði á meðal þeirra látnu. 27.7.2015 15:30 Þó nokkrir yfirheyrðir vegna líkamsárásar og kynferðisbrots í Hrísey Lögreglan á Akureyri handtók á laugardagsmorgun karlmann á þrítugsaldri sem grunaður er um að hafa slegið unga ferðakonu í andlitið og áreitt hana kynferðislega. 27.7.2015 15:12 Betri fjárfesting í Ferrari en hlutabréfum í Ferrari Eldri Ferrari bílar hafa sjöfaldast í verði frá árinu 2006. 27.7.2015 14:44 Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu New York Magazine birtir sögur 35 kvenna sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu Bill Cosby. 27.7.2015 14:15 Undirliggjandi sjúkdómar draga ekki úr líkum á veitingu hælis eða dvalarleyfis Útlendingastofnun fær ekki upplýsingar um undirliggjandi sjúkdóma hælisleitanda nema viðkomandi veiti heimild til þess eða leggi þær fram sjálfur. 27.7.2015 13:59 Landspítalinn yfirfullur: Aukinn ferðamannafjöldi meðal ástæðna Fjöldi fólks bíður á bráðamóttöku eftir leguplássi á deild. 27.7.2015 13:00 Ferðaðist um Suðurland með 11 ára gamalt barn í skottinu Ökumaðurinn var kærður og fær 15 þúsund króna sekt. 27.7.2015 12:05 Assad viðurkennir vanmátt hersins Bashar al-Assad Sýrlandsforseti sagði í sjónvarpsávarpi í gær að sýrlenski herinn væri of fáliðaður til að takast á við heri uppreisnarmanna. 27.7.2015 12:00 Tyrkir virkja 4. grein Atlantshafssáttmálans Aðeins í fimmta sinn í sögu NATO sem 4. greinin er virkjuð. 27.7.2015 11:45 Toyota og Honda loks með forþjöppur Nýr Honda Civic kemur á á árinu með 1,5 lítra vél með forþjöppu og Accord og CR-V fylgja í kjölfarið. 27.7.2015 11:30 Maðurinn neitar að hafa tekið við ætluðum fíkniefnum frá hollensku móðurinni Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri sem ákærður er fyrir að hafa tekið við tösku sem átti að innihalda um 20 kíló af fíkniefnum neitaði sök við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 27.7.2015 11:05 Daníel og Ásta unnu Skagafjarðarrallið Valdimar Jón Sveinsson og Skafti Skúlason urðu öðru sæti. 27.7.2015 10:35 Íbúafjöldi á Íslandi kominn yfir 330 þúsund Erlendir ríkisborgarar á Íslandi eru 25.090. 27.7.2015 10:30 Ísland eftirbátur Norðurlandanna í netöryggi Öryggissveitin CERT-ÍS gagnrýnir óvissu sem ríkir í baráttunni gegn netárásum. 27.7.2015 10:30 „Ekki séns í helvíti, Björn Ingi Hrafnsson“ Björn Þorláksson ætlar sér aldrei að starfa fyrir Björn Inga Hrafnsson og vandar honum ekki kveðjurnar. 27.7.2015 10:27 Infinity fær Benz vélar Nissan-Renault á í miklu samstarfi við Mercedes Benz. 27.7.2015 10:02 „Að koma fram við konur eins og annars flokks borgara er slæm hefð“ Barack Obama hélt þrumuræðu í Kenía um helgina þar sem hann fordæmdi kúgun kvenna. 27.7.2015 08:25 Hafði ekki skilað læknisvottorði Allir sem sækja um dvalarleyfi þurfa að skila læknisvottorði til yfirvalda. 27.7.2015 08:15 Veittist að sambýliskonu sinni og hrækti á lögreglumann Maður var handtekinn í miðbænum í nótt. 27.7.2015 08:03 Tuddi seldi kótelettur til styrktar krabbameinssjúkum börnum Hálf milljón safnaðist í kótelletusölunni. 27.7.2015 08:00 Sólríkur þriðjudagur í vændum Sólin skín um allt land á morgun þó hún láti sjá sig með seinni skipunum austanlands. 27.7.2015 07:30 Sextíu fjöldagrafir fundust við leit að nemunum Fundist hafa sextíu fjöldagrafir í suðurhluta Mexíkó frá því að leit hófst að fjörutíu og þremur kennaranemum í september. 27.7.2015 07:07 Þjóðaratkvæði óumflýjanlegt Alex Salmond, fyrrverandi forsætisráðherra Skotlands, vill kjósa aftur um sjálstæði Skotlands. 27.7.2015 07:00 Unglingar erlendra foreldra líklegari til að neyta vímuefna Unglingar sem eiga foreldra af erlendum uppruna eru sagðir mun líklegri til að reykja, drekka áfengi eða nota ólögleg vímuefni en aðrir jafnaldrar þeirra. 27.7.2015 07:00 Öryrkjar krafðir um milljóna endurgreiðslur af TR Hluti öryrkja skuldar Tryggingastofnun yfir milljón króna vegna ofgreidds lífeyris. 27.7.2015 07:00 Bengaltígrar í útrýmingarhættu í dýragarði Bengaltígrishvolpur naut veðurblíðunnar með móður sinni í Póllandi. 27.7.2015 07:00 72 kærðir vegna mansals í Taílandi Meðal þeirra kærðu er háttsettur taílenskur hershöfðingi. 27.7.2015 07:00 Skátarnir hleypa samkynhneigðum inn Búist er við að bandaríska skátahreyfingin leyfi fullorðna samkynhneigða leiðtoga í starfi sínu í dag. 27.7.2015 07:00 Langtímaspá komin fyrir verslunarmannahelgina Búist við norðlægri átt og svölu veðri. 26.7.2015 23:09 Sýrlenski herinn orðinn veikburða en forsetinn lofar áframhaldandi baráttu „Orðið ósigur er ekki til í orðabók sýrlenska hersins.“ 26.7.2015 21:49 Framkvæmdastjóri SA furðar sig á áhyggjum verkalýðsforingja af arðgreiðslum "Auknar arðgreiðslur úr atvinnulífinu þýða að það er kraftur í því og það er orðið heilbrigðara en það var.“ 26.7.2015 19:19 Vill stofna geðbjörgunarsveit Fólki í sjálfsvígshugleiðingum hefur verið vísað frá bráðamóttöku geðsviðs. Móttakan er ekki opin nema hluta sólarhrings og styttra um helgar en aðra daga. 26.7.2015 19:14 Starfsmenn álversins í Straumsvík segja stjórnendur stunda hræðsluáróður Starfsmenn álversins í Straumsvík segja upplýsingafundi stjórnenda fyrirtækisins um kjaraviðræður einkennast af duldum hótunum og hræðsluáróðri. 26.7.2015 19:05 Fréttir af yfirtöku Vefpressunnar komu ritstjóra mjög á óvart „Ég þakka lesendum kærlega fyrir samfylgdina að sinni. Við heyrumst síðar.“ 26.7.2015 17:29 Dæmdur sekur en ætlar ekki að borga: Sævar Poetrix hefur litlar áhyggjur af því að fara í fangelsi Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Sævar Poetrix, rappara og rithöfund, til að greiða 300 þúsund króna sekt fyrir vörslu kannabiss. 26.7.2015 16:57 Breskur þingmaður í vanda eftir ásakanir um kókaínneyslu og framhjáhald Sewel lávarður mun sæta lögreglurannsókn eftir að myndband birtist sem virðist sýna hann taka kókaín í viðurvist vændiskvenna. 26.7.2015 15:35 Donald Trump áfram efstur meðal Repúblikana Bætir við sig fylgi frá síðustu könnun, þrátt fyrir umdeild ummæli sín í millitíðinni. 26.7.2015 13:40 Baltasar Kormákur: „Maður verður að læða þeim inn sem manni þykir vænst um“ Baltasar Kormákur var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 26.7.2015 13:30 Fjárfestar vilja halda út rekstri nýs bæjarblaðs á Akureyri Eigendaskipti urðu í gær á Akureyri Vikublaði. Ritstjóri blaðsins segir aðvörunarljós blikka í tengslum við yfirtöku Vefpressunnar. 26.7.2015 12:32 Hjólreiðamaður í Idaho kveikti gróðureld út frá salernispappír Merkilega líkt eftirminnilegu atviki sem átti sér stað á Íslandi fyrr í mánuðinum. 26.7.2015 11:52 Ferðasumarið við Snæfellsjökul: Eltu GPS-leiðbeiningar í rangan þjóðgarð Guðbjörg Gunnarsdóttir þjóðgarðsvörður segir sumarið hafa gengið vel og ferðamenn gefa mikið til baka. 26.7.2015 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Kafarar fundu óþekktan kafbát á hafsbotni undan strönd Svíþjóðar Báturinn er með kýrillískt áletrun utan á og ekki sjást neinar skemmdir utan á bátnum. 27.7.2015 17:54
Hjúkrunarfræðingur og rafiðnfræðingur til Nepal Þau Ellen Stefanía Björnsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur, og Alexandar Knežević, rafiðnfræðingur, eru á leið til Nepal til mannúðarstarfa á vegum Rauða krossins á Íslandi. 27.7.2015 17:36
Líkamsárásum á höfuðborgarsvæðinu fjölgar enn á milli ára Alls voru 840 líkamsárásir tilkynntar til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á síðasta ári en þar af voru rúmlega 150 árásir sem teljast alvarlegar. 27.7.2015 16:01
Fréttatíminn vildi ekki yfirtaka rekstur Fótspors Ámundi Ámundason sendi Samkeppniseftirliti og Fjölmiðlanefnd einlægt bréf. 27.7.2015 15:45
9 létust í árás á lögreglustöð á Indlandi Yfirmaður lögreglunnar í Punjab-héraði á meðal þeirra látnu. 27.7.2015 15:30
Þó nokkrir yfirheyrðir vegna líkamsárásar og kynferðisbrots í Hrísey Lögreglan á Akureyri handtók á laugardagsmorgun karlmann á þrítugsaldri sem grunaður er um að hafa slegið unga ferðakonu í andlitið og áreitt hana kynferðislega. 27.7.2015 15:12
Betri fjárfesting í Ferrari en hlutabréfum í Ferrari Eldri Ferrari bílar hafa sjöfaldast í verði frá árinu 2006. 27.7.2015 14:44
Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu New York Magazine birtir sögur 35 kvenna sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu Bill Cosby. 27.7.2015 14:15
Undirliggjandi sjúkdómar draga ekki úr líkum á veitingu hælis eða dvalarleyfis Útlendingastofnun fær ekki upplýsingar um undirliggjandi sjúkdóma hælisleitanda nema viðkomandi veiti heimild til þess eða leggi þær fram sjálfur. 27.7.2015 13:59
Landspítalinn yfirfullur: Aukinn ferðamannafjöldi meðal ástæðna Fjöldi fólks bíður á bráðamóttöku eftir leguplássi á deild. 27.7.2015 13:00
Ferðaðist um Suðurland með 11 ára gamalt barn í skottinu Ökumaðurinn var kærður og fær 15 þúsund króna sekt. 27.7.2015 12:05
Assad viðurkennir vanmátt hersins Bashar al-Assad Sýrlandsforseti sagði í sjónvarpsávarpi í gær að sýrlenski herinn væri of fáliðaður til að takast á við heri uppreisnarmanna. 27.7.2015 12:00
Tyrkir virkja 4. grein Atlantshafssáttmálans Aðeins í fimmta sinn í sögu NATO sem 4. greinin er virkjuð. 27.7.2015 11:45
Toyota og Honda loks með forþjöppur Nýr Honda Civic kemur á á árinu með 1,5 lítra vél með forþjöppu og Accord og CR-V fylgja í kjölfarið. 27.7.2015 11:30
Maðurinn neitar að hafa tekið við ætluðum fíkniefnum frá hollensku móðurinni Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri sem ákærður er fyrir að hafa tekið við tösku sem átti að innihalda um 20 kíló af fíkniefnum neitaði sök við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 27.7.2015 11:05
Daníel og Ásta unnu Skagafjarðarrallið Valdimar Jón Sveinsson og Skafti Skúlason urðu öðru sæti. 27.7.2015 10:35
Íbúafjöldi á Íslandi kominn yfir 330 þúsund Erlendir ríkisborgarar á Íslandi eru 25.090. 27.7.2015 10:30
Ísland eftirbátur Norðurlandanna í netöryggi Öryggissveitin CERT-ÍS gagnrýnir óvissu sem ríkir í baráttunni gegn netárásum. 27.7.2015 10:30
„Ekki séns í helvíti, Björn Ingi Hrafnsson“ Björn Þorláksson ætlar sér aldrei að starfa fyrir Björn Inga Hrafnsson og vandar honum ekki kveðjurnar. 27.7.2015 10:27
„Að koma fram við konur eins og annars flokks borgara er slæm hefð“ Barack Obama hélt þrumuræðu í Kenía um helgina þar sem hann fordæmdi kúgun kvenna. 27.7.2015 08:25
Hafði ekki skilað læknisvottorði Allir sem sækja um dvalarleyfi þurfa að skila læknisvottorði til yfirvalda. 27.7.2015 08:15
Veittist að sambýliskonu sinni og hrækti á lögreglumann Maður var handtekinn í miðbænum í nótt. 27.7.2015 08:03
Tuddi seldi kótelettur til styrktar krabbameinssjúkum börnum Hálf milljón safnaðist í kótelletusölunni. 27.7.2015 08:00
Sólríkur þriðjudagur í vændum Sólin skín um allt land á morgun þó hún láti sjá sig með seinni skipunum austanlands. 27.7.2015 07:30
Sextíu fjöldagrafir fundust við leit að nemunum Fundist hafa sextíu fjöldagrafir í suðurhluta Mexíkó frá því að leit hófst að fjörutíu og þremur kennaranemum í september. 27.7.2015 07:07
Þjóðaratkvæði óumflýjanlegt Alex Salmond, fyrrverandi forsætisráðherra Skotlands, vill kjósa aftur um sjálstæði Skotlands. 27.7.2015 07:00
Unglingar erlendra foreldra líklegari til að neyta vímuefna Unglingar sem eiga foreldra af erlendum uppruna eru sagðir mun líklegri til að reykja, drekka áfengi eða nota ólögleg vímuefni en aðrir jafnaldrar þeirra. 27.7.2015 07:00
Öryrkjar krafðir um milljóna endurgreiðslur af TR Hluti öryrkja skuldar Tryggingastofnun yfir milljón króna vegna ofgreidds lífeyris. 27.7.2015 07:00
Bengaltígrar í útrýmingarhættu í dýragarði Bengaltígrishvolpur naut veðurblíðunnar með móður sinni í Póllandi. 27.7.2015 07:00
72 kærðir vegna mansals í Taílandi Meðal þeirra kærðu er háttsettur taílenskur hershöfðingi. 27.7.2015 07:00
Skátarnir hleypa samkynhneigðum inn Búist er við að bandaríska skátahreyfingin leyfi fullorðna samkynhneigða leiðtoga í starfi sínu í dag. 27.7.2015 07:00
Langtímaspá komin fyrir verslunarmannahelgina Búist við norðlægri átt og svölu veðri. 26.7.2015 23:09
Sýrlenski herinn orðinn veikburða en forsetinn lofar áframhaldandi baráttu „Orðið ósigur er ekki til í orðabók sýrlenska hersins.“ 26.7.2015 21:49
Framkvæmdastjóri SA furðar sig á áhyggjum verkalýðsforingja af arðgreiðslum "Auknar arðgreiðslur úr atvinnulífinu þýða að það er kraftur í því og það er orðið heilbrigðara en það var.“ 26.7.2015 19:19
Vill stofna geðbjörgunarsveit Fólki í sjálfsvígshugleiðingum hefur verið vísað frá bráðamóttöku geðsviðs. Móttakan er ekki opin nema hluta sólarhrings og styttra um helgar en aðra daga. 26.7.2015 19:14
Starfsmenn álversins í Straumsvík segja stjórnendur stunda hræðsluáróður Starfsmenn álversins í Straumsvík segja upplýsingafundi stjórnenda fyrirtækisins um kjaraviðræður einkennast af duldum hótunum og hræðsluáróðri. 26.7.2015 19:05
Fréttir af yfirtöku Vefpressunnar komu ritstjóra mjög á óvart „Ég þakka lesendum kærlega fyrir samfylgdina að sinni. Við heyrumst síðar.“ 26.7.2015 17:29
Dæmdur sekur en ætlar ekki að borga: Sævar Poetrix hefur litlar áhyggjur af því að fara í fangelsi Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Sævar Poetrix, rappara og rithöfund, til að greiða 300 þúsund króna sekt fyrir vörslu kannabiss. 26.7.2015 16:57
Breskur þingmaður í vanda eftir ásakanir um kókaínneyslu og framhjáhald Sewel lávarður mun sæta lögreglurannsókn eftir að myndband birtist sem virðist sýna hann taka kókaín í viðurvist vændiskvenna. 26.7.2015 15:35
Donald Trump áfram efstur meðal Repúblikana Bætir við sig fylgi frá síðustu könnun, þrátt fyrir umdeild ummæli sín í millitíðinni. 26.7.2015 13:40
Baltasar Kormákur: „Maður verður að læða þeim inn sem manni þykir vænst um“ Baltasar Kormákur var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 26.7.2015 13:30
Fjárfestar vilja halda út rekstri nýs bæjarblaðs á Akureyri Eigendaskipti urðu í gær á Akureyri Vikublaði. Ritstjóri blaðsins segir aðvörunarljós blikka í tengslum við yfirtöku Vefpressunnar. 26.7.2015 12:32
Hjólreiðamaður í Idaho kveikti gróðureld út frá salernispappír Merkilega líkt eftirminnilegu atviki sem átti sér stað á Íslandi fyrr í mánuðinum. 26.7.2015 11:52
Ferðasumarið við Snæfellsjökul: Eltu GPS-leiðbeiningar í rangan þjóðgarð Guðbjörg Gunnarsdóttir þjóðgarðsvörður segir sumarið hafa gengið vel og ferðamenn gefa mikið til baka. 26.7.2015 10:30