Fleiri fréttir

Allir óánægðir með verðlagsnefnd búvöru

Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu ítrekar að verslun í landinu eigi þátt í sögulega lágri verðbólgu í landinu og blæs á gagnrýni Sindri Sigurgeirssonar formanns Bændasamtakanna sem sagði verslun hafa hækkað verð á mjólkurvörum um tæp sex prósent umfram hækkun á heildsöluverði undanfarin tvö ár.

Jón Gnarr með tvöfalt meira fylgi en Ólafur

Borgarstjórinn fyrrverandi nýtur stuðnings 21 prósent aðspurðra, samanborið við 11 prósent Ólafs Ragnars Grímssonar. Þingmaðurinn Katrín Jakobsdóttir er næst oftast nefnd á nafn.

Slökkt á kerskálanum ef það kemur til verkfalls

Stjórnendur álversins í Straumsvík segja að slökkva verði á kerskála í verksmiðjunni ef kemur til verkfalls starfsmanna eftir rúman mánuð en yfirvinnubann hefst þar á föstudag. Ef slökkt verði á kerskálanum jafngildi það að fyrirtækinu verði lokað.

Ségolène Royal fundaði með Gunnari Braga

Ségolène Royal, ráðherra umhverfismála, sjálfbærrar þróunar og orkumála Frakklands, átti í dag fund með Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra.

Hjúkrunarfræðingar fá flýtimeðferð

Hæstiréttur hefur fellt úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnað hafði kröfu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga um flýtimeðferð í máli sem félagið hefst höfða á hendur íslenska ríkinu.

Vill að Eygló segi af sér taki hún sig ekki taki

Borgarfulltrúi Framsóknar- og flugvallarvina fer hörðum orðum um félags- og húsnæðismálaráðherra og fer fram á afsögn, taki ráðherrann sig ekki taki og vinni húsnæðismálin af skynsemi. Þau séu í algjöru uppnámi og býðst til að aðstoða við að koma þeim í betri farveg.

Sonur Muammar Gaddafi dæmdur til dauða

Saif al-Islam Gaddafi, meðlimur í innsta hring föður síns, hefur verið dæmdur til dauða fyrir stríðsglæpi í líbísku borgarastyrjöldinni árið 2011.

Umferðartafir í dag

Víða verður unnið að vegaframkvæmdum í dag og má því búast við einhverjum töfum.

Hringdi 82 símtöl í 112

Tvær konur voru handteknar í nótt eftir margítrekað ónæði við Neyðarlínuna, 112.

Helmings fækkun sakamála

Sakamálum fækkaði um helming milli áranna 2011 og 2014. Aðstoðarlögreglustjóri segir afbrot færast á netið.

Ekkert lát á kynþáttafordómum á netinu

Fólk af erlendum uppruna finnur fyrir auknum fordómum í gegnum netið. Prófessor í mannfræði segir að afmennskun valdi því að fólk segi það sem því sýnist.

Ástfangnir af föngum þótt reglur banni það

Fyrrverandi fangavörður í fangelsinu að Sogni og fangi urðu ástfangin. Í dag eru þau saman. Fangelsismálastjóri segir slík tilvik koma upp annað slagið. Brýnt er fyrir nýliðum í Fangavarðaskólanum að persónulegt samband við fanga sé óheimilt.

Náum ekki til erlendra ungmenna

Forstöðumaður Fjölmenningarseturs segir rannsóknir á högum ungmenna af erlendum uppruna sýna alvarlega stöðu. Hann segir að bregðast verði við til að tryggja að fólk af erlendum uppruna standi ekki höllum fæti í samfélaginu.

Sjá næstu 50 fréttir