„Áhugavert að upp úr 1900 hafi menn verið að búa til svo öfluga kafbáta“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 28. júlí 2015 09:30 Sænskir fjölmiðlar telja kafbátinn líkjast þessum. Wikimedia „Það hefur verið í gangi í tvö ár að finna einmitt þetta flak og komast að því að kafbáturinn væri í raun til,“ segir Kristján Eldjárn, framkvæmdastjóri Ixplorer íslenska fyrirtækisins sem fann kafbát undan ströndum Svíþjóðar í gær. Fundurinn var unninn í samstarfi við sænska fyrirtækið Ocean X team. Kristján telur fjölmiðla þurfa að hafa varann á varðandi fréttaflutning af málinu, ýmislegt hafi verið fullyrt en rannsókn á kafbátnum sé ekki lokið. Hann nefnir þar samsæriskenningar í fjölmiðlum um að báturinn sé í raun aðeins nokkurra ára gamall og að hann tengist sænska hernum. „Það er ekki búið að greina flakið með neinum öruggum hætti né ákveða hvað verður gert við það.“ Hann segir háð yfirvöldum í hverju landi fyrir sig og samningum fyrirtækjanna við yfirvöld hvað gert verður við flakið.Yfir hundrað ára gamalt flak „Við vitum að þetta er mjög gamalt flak, yfir hundrað ára og hefur verið á hafsbotni í hundrað ár,“ segir Kristján. „Auðvitað er áhugavert að upp úr 1900 hafi menn verið að búa til svo öfluga kafbáta. Það finnst mér mjög spennandi við þetta verkefni, að vita hverjir voru svona flinkir árið 1903 eða 1904.“ Kristján segir að þrátt fyrir að ekki hafi verið skorið úr um stærð flaksins að svo stöddu geti fullyrðingar í fjölmiðlum um að hann sé tuttugu metrar að lengd og þrír á breidd reynst nærri lagi.Fjársjóðsleitarfyrirtækið íslenska Kristján segir flakið fyrst og fremst hafa gildi til sýningar og rannsókna. Hann segist ekki geta gefið upplýsingar um hvers vegna fyrirtækin tvö hafi tekið að leita að kafbátnum eða hvaðan upplýsingar um flakið fengust. Hann segist í raun ekki mikið geta sagt um fundinn að svo stöddu þar sem yfirvöld í Svíþjóð fái allar upplýsingar fyrst og stjórni því hvenær upplýsingarnar eru gerðar opinberar þar sem kafbáturinn fannst í sænskri landhelgi. Fyrirtækið Ixplorer tekur að sér allskonar botnverkefni svokölluð en þar er átt við rannsóknir á hafsbotni. Það sérhæfir sig í leit að fjársjóðum og skipsflökum á hafsbotni. Tengdar fréttir Íslenskt fyrirtæki finnur kafbát í Svíþjóð Sænski herinn skoðar myndir af dularfullu skipsflaki sem fannst við Svíþjóð. 28. júlí 2015 07:00 Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Sjá meira
„Það hefur verið í gangi í tvö ár að finna einmitt þetta flak og komast að því að kafbáturinn væri í raun til,“ segir Kristján Eldjárn, framkvæmdastjóri Ixplorer íslenska fyrirtækisins sem fann kafbát undan ströndum Svíþjóðar í gær. Fundurinn var unninn í samstarfi við sænska fyrirtækið Ocean X team. Kristján telur fjölmiðla þurfa að hafa varann á varðandi fréttaflutning af málinu, ýmislegt hafi verið fullyrt en rannsókn á kafbátnum sé ekki lokið. Hann nefnir þar samsæriskenningar í fjölmiðlum um að báturinn sé í raun aðeins nokkurra ára gamall og að hann tengist sænska hernum. „Það er ekki búið að greina flakið með neinum öruggum hætti né ákveða hvað verður gert við það.“ Hann segir háð yfirvöldum í hverju landi fyrir sig og samningum fyrirtækjanna við yfirvöld hvað gert verður við flakið.Yfir hundrað ára gamalt flak „Við vitum að þetta er mjög gamalt flak, yfir hundrað ára og hefur verið á hafsbotni í hundrað ár,“ segir Kristján. „Auðvitað er áhugavert að upp úr 1900 hafi menn verið að búa til svo öfluga kafbáta. Það finnst mér mjög spennandi við þetta verkefni, að vita hverjir voru svona flinkir árið 1903 eða 1904.“ Kristján segir að þrátt fyrir að ekki hafi verið skorið úr um stærð flaksins að svo stöddu geti fullyrðingar í fjölmiðlum um að hann sé tuttugu metrar að lengd og þrír á breidd reynst nærri lagi.Fjársjóðsleitarfyrirtækið íslenska Kristján segir flakið fyrst og fremst hafa gildi til sýningar og rannsókna. Hann segist ekki geta gefið upplýsingar um hvers vegna fyrirtækin tvö hafi tekið að leita að kafbátnum eða hvaðan upplýsingar um flakið fengust. Hann segist í raun ekki mikið geta sagt um fundinn að svo stöddu þar sem yfirvöld í Svíþjóð fái allar upplýsingar fyrst og stjórni því hvenær upplýsingarnar eru gerðar opinberar þar sem kafbáturinn fannst í sænskri landhelgi. Fyrirtækið Ixplorer tekur að sér allskonar botnverkefni svokölluð en þar er átt við rannsóknir á hafsbotni. Það sérhæfir sig í leit að fjársjóðum og skipsflökum á hafsbotni.
Tengdar fréttir Íslenskt fyrirtæki finnur kafbát í Svíþjóð Sænski herinn skoðar myndir af dularfullu skipsflaki sem fannst við Svíþjóð. 28. júlí 2015 07:00 Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Sjá meira
Íslenskt fyrirtæki finnur kafbát í Svíþjóð Sænski herinn skoðar myndir af dularfullu skipsflaki sem fannst við Svíþjóð. 28. júlí 2015 07:00