Fleiri fréttir Druslugangan vekur athygli langt út fyrir landsteinanna Fjölmiðlarisinn Al Jazeera fjallar ítarlega um íslensku Druslugönguna á vef sínum, rétt eins og kínverskir og jamaískir miðlar. 28.7.2015 00:04 Obama ræðst á frambjóðendur Repúblikana Mick Huckabee segir forsetann vera að leiða Ísraela að "hurð ofnsins“ með nýlegu samkomulagi sem gert var við Írani um kjarnorkuáætlun landsins. 27.7.2015 23:43 „Ótrúlegt að bíllinn skuli hafa getað gufað upp á augabragði“ Bílnum sem Birna Hafliðadóttir ók í gærkvöldi var stolið fyrir utan Gerðuberg í Breiðholti en hún tók augun af honum í einungis tvær mínútur. 27.7.2015 23:10 Vottar Jehóva í Ástralíu hylmdu yfir kynferðisbrot gegn börnum Safnaðarmeðlimir létu vera að tilkynna um rúmlega þúsund tilfelli um kynferðisbrot gegn börnum. 27.7.2015 22:43 Krabbameinssjúkur maður dæmdur fyrir framleiðslu á metamfetamíni Ráðabrugg hins 78 ára gamla George Rogers þykir óneitanlega svipa til hinna geysivinsælu þátta Breaking Bad. 27.7.2015 21:53 Kafbáturinn sökk líklegast árið 1916 Sænskir kafarar fundu bátinn um þremur kílómetrum austur af Svíþjóð eftir að upplýsingar bárust um hnit frá íslensku fyrirtæki. 27.7.2015 21:46 Náði að kasta syni sínum áður en hún beið bana Myndband af kínverski konu sem fellur ofan í gangvirki rúllustiga hefur vakið óhug og reiði netverja. 27.7.2015 21:17 433 loftbelgir tóku á loft á sama tíma Heimsmet var slegið í norðausturhluta Frakklands í gær. 27.7.2015 20:58 Óskar eftir aðstoð við upprunaleit sína: „Af hverju var ég skilin eftir á barnaheimili til þess að veslast upp?“ Kolbrún Sara Larsen fékk skilaboð á dögunum sem fengu hana til að hefja leitina að líffræðilegu foreldrum sínum og svaranna við spurningunum sem hafa leitað á hana í gegnum árin. 27.7.2015 20:51 Merkilegt starf í Breiðholti, innlögnum fækkað um fjórðung Geðheilsustöð Breiðholts hefur náð undraverðum árangri í meðferð skjólstæðinga sinna og hefur innlögnum Breiðhyltinga á geðdeild fækkað um meira en fjórðung á þremur árum. Um tilraunaverkefni var að ræða en framtíð þess er í mikilli óvissu 27.7.2015 20:21 Reisa nýja heilsugæslustöð í Mývatnssveit Nýja heilsugæslustöðin mun rísa við hlið sveitarstjórnarskrifstofu Skútustaðahrepps að Hlíðavegi í Reykjahlíð. 27.7.2015 20:17 Bandaríkin og Eþíópía ætla að auka samstarf sitt Bandaríkin og Eþíópía ætla að vinna saman að þróun lýðræðis í landinu og gegn vexti öfgahópa í álfunni. 27.7.2015 19:57 Vill aðgerðaráætlun gegn fordómum Formaður hverfisráðs Breiðholts segir fordóma of algenga og það þurfi að stöðva. 27.7.2015 19:52 Nýju höfuðstöðvarnar kosta það sama og rekstur útibús í 100 til 150 ár Stjórnarþingmaðurinn Ásmundur Einar Daðason, sem jafnframt er aðstoðarmaður forsætisráðherra, segir fyrirhugaðar höfuðstöðvar Landsbankans hreina og klára ögrun við almenning. 27.7.2015 19:37 Segir birtingu skattagagna ekki bara koma við þá tekjuhærri Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir það brjóta gegn friðhelgi einkalífsins að birta skattaupplýsingar fólks opinberlega. 27.7.2015 19:22 Fara fram á 53,4 milljónir vegna lokunar moskunnar Mál Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar gegn yfirvöldum í Feneyjum verður tekið fyrir á miðvikudaginn. 27.7.2015 18:45 „Forseti fólksins“ fallinn frá A.P.J. Abdul Kalam, fyrrum forseti Indlands, lést í dag 83. ára að aldri. 27.7.2015 18:24 Kafarar fundu óþekktan kafbát á hafsbotni undan strönd Svíþjóðar Báturinn er með kýrillískt áletrun utan á og ekki sjást neinar skemmdir utan á bátnum. 27.7.2015 17:54 Hjúkrunarfræðingur og rafiðnfræðingur til Nepal Þau Ellen Stefanía Björnsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur, og Alexandar Knežević, rafiðnfræðingur, eru á leið til Nepal til mannúðarstarfa á vegum Rauða krossins á Íslandi. 27.7.2015 17:36 Líkamsárásum á höfuðborgarsvæðinu fjölgar enn á milli ára Alls voru 840 líkamsárásir tilkynntar til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á síðasta ári en þar af voru rúmlega 150 árásir sem teljast alvarlegar. 27.7.2015 16:01 Fréttatíminn vildi ekki yfirtaka rekstur Fótspors Ámundi Ámundason sendi Samkeppniseftirliti og Fjölmiðlanefnd einlægt bréf. 27.7.2015 15:45 9 létust í árás á lögreglustöð á Indlandi Yfirmaður lögreglunnar í Punjab-héraði á meðal þeirra látnu. 27.7.2015 15:30 Þó nokkrir yfirheyrðir vegna líkamsárásar og kynferðisbrots í Hrísey Lögreglan á Akureyri handtók á laugardagsmorgun karlmann á þrítugsaldri sem grunaður er um að hafa slegið unga ferðakonu í andlitið og áreitt hana kynferðislega. 27.7.2015 15:12 Betri fjárfesting í Ferrari en hlutabréfum í Ferrari Eldri Ferrari bílar hafa sjöfaldast í verði frá árinu 2006. 27.7.2015 14:44 Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu New York Magazine birtir sögur 35 kvenna sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu Bill Cosby. 27.7.2015 14:15 Undirliggjandi sjúkdómar draga ekki úr líkum á veitingu hælis eða dvalarleyfis Útlendingastofnun fær ekki upplýsingar um undirliggjandi sjúkdóma hælisleitanda nema viðkomandi veiti heimild til þess eða leggi þær fram sjálfur. 27.7.2015 13:59 Landspítalinn yfirfullur: Aukinn ferðamannafjöldi meðal ástæðna Fjöldi fólks bíður á bráðamóttöku eftir leguplássi á deild. 27.7.2015 13:00 Ferðaðist um Suðurland með 11 ára gamalt barn í skottinu Ökumaðurinn var kærður og fær 15 þúsund króna sekt. 27.7.2015 12:05 Assad viðurkennir vanmátt hersins Bashar al-Assad Sýrlandsforseti sagði í sjónvarpsávarpi í gær að sýrlenski herinn væri of fáliðaður til að takast á við heri uppreisnarmanna. 27.7.2015 12:00 Tyrkir virkja 4. grein Atlantshafssáttmálans Aðeins í fimmta sinn í sögu NATO sem 4. greinin er virkjuð. 27.7.2015 11:45 Toyota og Honda loks með forþjöppur Nýr Honda Civic kemur á á árinu með 1,5 lítra vél með forþjöppu og Accord og CR-V fylgja í kjölfarið. 27.7.2015 11:30 Maðurinn neitar að hafa tekið við ætluðum fíkniefnum frá hollensku móðurinni Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri sem ákærður er fyrir að hafa tekið við tösku sem átti að innihalda um 20 kíló af fíkniefnum neitaði sök við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 27.7.2015 11:05 Daníel og Ásta unnu Skagafjarðarrallið Valdimar Jón Sveinsson og Skafti Skúlason urðu öðru sæti. 27.7.2015 10:35 Íbúafjöldi á Íslandi kominn yfir 330 þúsund Erlendir ríkisborgarar á Íslandi eru 25.090. 27.7.2015 10:30 Ísland eftirbátur Norðurlandanna í netöryggi Öryggissveitin CERT-ÍS gagnrýnir óvissu sem ríkir í baráttunni gegn netárásum. 27.7.2015 10:30 „Ekki séns í helvíti, Björn Ingi Hrafnsson“ Björn Þorláksson ætlar sér aldrei að starfa fyrir Björn Inga Hrafnsson og vandar honum ekki kveðjurnar. 27.7.2015 10:27 Infinity fær Benz vélar Nissan-Renault á í miklu samstarfi við Mercedes Benz. 27.7.2015 10:02 „Að koma fram við konur eins og annars flokks borgara er slæm hefð“ Barack Obama hélt þrumuræðu í Kenía um helgina þar sem hann fordæmdi kúgun kvenna. 27.7.2015 08:25 Hafði ekki skilað læknisvottorði Allir sem sækja um dvalarleyfi þurfa að skila læknisvottorði til yfirvalda. 27.7.2015 08:15 Veittist að sambýliskonu sinni og hrækti á lögreglumann Maður var handtekinn í miðbænum í nótt. 27.7.2015 08:03 Tuddi seldi kótelettur til styrktar krabbameinssjúkum börnum Hálf milljón safnaðist í kótelletusölunni. 27.7.2015 08:00 Sólríkur þriðjudagur í vændum Sólin skín um allt land á morgun þó hún láti sjá sig með seinni skipunum austanlands. 27.7.2015 07:30 Sextíu fjöldagrafir fundust við leit að nemunum Fundist hafa sextíu fjöldagrafir í suðurhluta Mexíkó frá því að leit hófst að fjörutíu og þremur kennaranemum í september. 27.7.2015 07:07 Þjóðaratkvæði óumflýjanlegt Alex Salmond, fyrrverandi forsætisráðherra Skotlands, vill kjósa aftur um sjálstæði Skotlands. 27.7.2015 07:00 Unglingar erlendra foreldra líklegari til að neyta vímuefna Unglingar sem eiga foreldra af erlendum uppruna eru sagðir mun líklegri til að reykja, drekka áfengi eða nota ólögleg vímuefni en aðrir jafnaldrar þeirra. 27.7.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Druslugangan vekur athygli langt út fyrir landsteinanna Fjölmiðlarisinn Al Jazeera fjallar ítarlega um íslensku Druslugönguna á vef sínum, rétt eins og kínverskir og jamaískir miðlar. 28.7.2015 00:04
Obama ræðst á frambjóðendur Repúblikana Mick Huckabee segir forsetann vera að leiða Ísraela að "hurð ofnsins“ með nýlegu samkomulagi sem gert var við Írani um kjarnorkuáætlun landsins. 27.7.2015 23:43
„Ótrúlegt að bíllinn skuli hafa getað gufað upp á augabragði“ Bílnum sem Birna Hafliðadóttir ók í gærkvöldi var stolið fyrir utan Gerðuberg í Breiðholti en hún tók augun af honum í einungis tvær mínútur. 27.7.2015 23:10
Vottar Jehóva í Ástralíu hylmdu yfir kynferðisbrot gegn börnum Safnaðarmeðlimir létu vera að tilkynna um rúmlega þúsund tilfelli um kynferðisbrot gegn börnum. 27.7.2015 22:43
Krabbameinssjúkur maður dæmdur fyrir framleiðslu á metamfetamíni Ráðabrugg hins 78 ára gamla George Rogers þykir óneitanlega svipa til hinna geysivinsælu þátta Breaking Bad. 27.7.2015 21:53
Kafbáturinn sökk líklegast árið 1916 Sænskir kafarar fundu bátinn um þremur kílómetrum austur af Svíþjóð eftir að upplýsingar bárust um hnit frá íslensku fyrirtæki. 27.7.2015 21:46
Náði að kasta syni sínum áður en hún beið bana Myndband af kínverski konu sem fellur ofan í gangvirki rúllustiga hefur vakið óhug og reiði netverja. 27.7.2015 21:17
433 loftbelgir tóku á loft á sama tíma Heimsmet var slegið í norðausturhluta Frakklands í gær. 27.7.2015 20:58
Óskar eftir aðstoð við upprunaleit sína: „Af hverju var ég skilin eftir á barnaheimili til þess að veslast upp?“ Kolbrún Sara Larsen fékk skilaboð á dögunum sem fengu hana til að hefja leitina að líffræðilegu foreldrum sínum og svaranna við spurningunum sem hafa leitað á hana í gegnum árin. 27.7.2015 20:51
Merkilegt starf í Breiðholti, innlögnum fækkað um fjórðung Geðheilsustöð Breiðholts hefur náð undraverðum árangri í meðferð skjólstæðinga sinna og hefur innlögnum Breiðhyltinga á geðdeild fækkað um meira en fjórðung á þremur árum. Um tilraunaverkefni var að ræða en framtíð þess er í mikilli óvissu 27.7.2015 20:21
Reisa nýja heilsugæslustöð í Mývatnssveit Nýja heilsugæslustöðin mun rísa við hlið sveitarstjórnarskrifstofu Skútustaðahrepps að Hlíðavegi í Reykjahlíð. 27.7.2015 20:17
Bandaríkin og Eþíópía ætla að auka samstarf sitt Bandaríkin og Eþíópía ætla að vinna saman að þróun lýðræðis í landinu og gegn vexti öfgahópa í álfunni. 27.7.2015 19:57
Vill aðgerðaráætlun gegn fordómum Formaður hverfisráðs Breiðholts segir fordóma of algenga og það þurfi að stöðva. 27.7.2015 19:52
Nýju höfuðstöðvarnar kosta það sama og rekstur útibús í 100 til 150 ár Stjórnarþingmaðurinn Ásmundur Einar Daðason, sem jafnframt er aðstoðarmaður forsætisráðherra, segir fyrirhugaðar höfuðstöðvar Landsbankans hreina og klára ögrun við almenning. 27.7.2015 19:37
Segir birtingu skattagagna ekki bara koma við þá tekjuhærri Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir það brjóta gegn friðhelgi einkalífsins að birta skattaupplýsingar fólks opinberlega. 27.7.2015 19:22
Fara fram á 53,4 milljónir vegna lokunar moskunnar Mál Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar gegn yfirvöldum í Feneyjum verður tekið fyrir á miðvikudaginn. 27.7.2015 18:45
„Forseti fólksins“ fallinn frá A.P.J. Abdul Kalam, fyrrum forseti Indlands, lést í dag 83. ára að aldri. 27.7.2015 18:24
Kafarar fundu óþekktan kafbát á hafsbotni undan strönd Svíþjóðar Báturinn er með kýrillískt áletrun utan á og ekki sjást neinar skemmdir utan á bátnum. 27.7.2015 17:54
Hjúkrunarfræðingur og rafiðnfræðingur til Nepal Þau Ellen Stefanía Björnsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur, og Alexandar Knežević, rafiðnfræðingur, eru á leið til Nepal til mannúðarstarfa á vegum Rauða krossins á Íslandi. 27.7.2015 17:36
Líkamsárásum á höfuðborgarsvæðinu fjölgar enn á milli ára Alls voru 840 líkamsárásir tilkynntar til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á síðasta ári en þar af voru rúmlega 150 árásir sem teljast alvarlegar. 27.7.2015 16:01
Fréttatíminn vildi ekki yfirtaka rekstur Fótspors Ámundi Ámundason sendi Samkeppniseftirliti og Fjölmiðlanefnd einlægt bréf. 27.7.2015 15:45
9 létust í árás á lögreglustöð á Indlandi Yfirmaður lögreglunnar í Punjab-héraði á meðal þeirra látnu. 27.7.2015 15:30
Þó nokkrir yfirheyrðir vegna líkamsárásar og kynferðisbrots í Hrísey Lögreglan á Akureyri handtók á laugardagsmorgun karlmann á þrítugsaldri sem grunaður er um að hafa slegið unga ferðakonu í andlitið og áreitt hana kynferðislega. 27.7.2015 15:12
Betri fjárfesting í Ferrari en hlutabréfum í Ferrari Eldri Ferrari bílar hafa sjöfaldast í verði frá árinu 2006. 27.7.2015 14:44
Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu New York Magazine birtir sögur 35 kvenna sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu Bill Cosby. 27.7.2015 14:15
Undirliggjandi sjúkdómar draga ekki úr líkum á veitingu hælis eða dvalarleyfis Útlendingastofnun fær ekki upplýsingar um undirliggjandi sjúkdóma hælisleitanda nema viðkomandi veiti heimild til þess eða leggi þær fram sjálfur. 27.7.2015 13:59
Landspítalinn yfirfullur: Aukinn ferðamannafjöldi meðal ástæðna Fjöldi fólks bíður á bráðamóttöku eftir leguplássi á deild. 27.7.2015 13:00
Ferðaðist um Suðurland með 11 ára gamalt barn í skottinu Ökumaðurinn var kærður og fær 15 þúsund króna sekt. 27.7.2015 12:05
Assad viðurkennir vanmátt hersins Bashar al-Assad Sýrlandsforseti sagði í sjónvarpsávarpi í gær að sýrlenski herinn væri of fáliðaður til að takast á við heri uppreisnarmanna. 27.7.2015 12:00
Tyrkir virkja 4. grein Atlantshafssáttmálans Aðeins í fimmta sinn í sögu NATO sem 4. greinin er virkjuð. 27.7.2015 11:45
Toyota og Honda loks með forþjöppur Nýr Honda Civic kemur á á árinu með 1,5 lítra vél með forþjöppu og Accord og CR-V fylgja í kjölfarið. 27.7.2015 11:30
Maðurinn neitar að hafa tekið við ætluðum fíkniefnum frá hollensku móðurinni Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri sem ákærður er fyrir að hafa tekið við tösku sem átti að innihalda um 20 kíló af fíkniefnum neitaði sök við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 27.7.2015 11:05
Daníel og Ásta unnu Skagafjarðarrallið Valdimar Jón Sveinsson og Skafti Skúlason urðu öðru sæti. 27.7.2015 10:35
Íbúafjöldi á Íslandi kominn yfir 330 þúsund Erlendir ríkisborgarar á Íslandi eru 25.090. 27.7.2015 10:30
Ísland eftirbátur Norðurlandanna í netöryggi Öryggissveitin CERT-ÍS gagnrýnir óvissu sem ríkir í baráttunni gegn netárásum. 27.7.2015 10:30
„Ekki séns í helvíti, Björn Ingi Hrafnsson“ Björn Þorláksson ætlar sér aldrei að starfa fyrir Björn Inga Hrafnsson og vandar honum ekki kveðjurnar. 27.7.2015 10:27
„Að koma fram við konur eins og annars flokks borgara er slæm hefð“ Barack Obama hélt þrumuræðu í Kenía um helgina þar sem hann fordæmdi kúgun kvenna. 27.7.2015 08:25
Hafði ekki skilað læknisvottorði Allir sem sækja um dvalarleyfi þurfa að skila læknisvottorði til yfirvalda. 27.7.2015 08:15
Veittist að sambýliskonu sinni og hrækti á lögreglumann Maður var handtekinn í miðbænum í nótt. 27.7.2015 08:03
Tuddi seldi kótelettur til styrktar krabbameinssjúkum börnum Hálf milljón safnaðist í kótelletusölunni. 27.7.2015 08:00
Sólríkur þriðjudagur í vændum Sólin skín um allt land á morgun þó hún láti sjá sig með seinni skipunum austanlands. 27.7.2015 07:30
Sextíu fjöldagrafir fundust við leit að nemunum Fundist hafa sextíu fjöldagrafir í suðurhluta Mexíkó frá því að leit hófst að fjörutíu og þremur kennaranemum í september. 27.7.2015 07:07
Þjóðaratkvæði óumflýjanlegt Alex Salmond, fyrrverandi forsætisráðherra Skotlands, vill kjósa aftur um sjálstæði Skotlands. 27.7.2015 07:00
Unglingar erlendra foreldra líklegari til að neyta vímuefna Unglingar sem eiga foreldra af erlendum uppruna eru sagðir mun líklegri til að reykja, drekka áfengi eða nota ólögleg vímuefni en aðrir jafnaldrar þeirra. 27.7.2015 07:00