Fleiri fréttir Bandaríkin og Kúba tilkynna um opnun sendiráða Um er að ræða stórt skref í átt að því að bæta samskipti þjóðanna. 30.6.2015 23:30 Skjálftahrina vestur af Reykjanesi Skjálftahrinan er um fjóra kílómetra norðvestur af Geirfugladrangi og hafi borist tilkynningar bæði frá íbúum í Keflavík og á Akranesi. 30.6.2015 22:27 Sandgerðisbær: Úttekt verði gerð á að flytja flugið til Keflavíkurflugvallar Bæjarráð Sandgerðisbæjar segir það vekja furðu að Rögnunefndin hafi ekki haft núverandi millilandaflugvöll á Miðnesheiði sem einn þeirra valkosta sem var metinn við skoðun á flugvallarkostum á höfuðborgarsvæðinu. 30.6.2015 19:58 Sænskir blóðgjafar fá sms þegar blóð þeirra er notað Sænsk heilbrigðisyfirvöld vilja efla almenna vitund og umræðu um mikilvægi blóðgjafa. 30.6.2015 19:38 Ísland stefnir að 40 prósent minni losun fyrir 2030 slensk stjórnvöld hafa tilkynnt um landsmarkmið í loftslagsmálum til 2030. 30.6.2015 18:05 Hótaði að klippa fingur af sambýlskonu sinni og veita henni brunasár Maður sætir fjögurra vikna nálgunarbanni fyrir ofbeldi gegn sambýliskonu sinni. Áfrýjun var vísað frá Hæstarétti þar sem gögn bárust of seint. 30.6.2015 18:00 Pajero-jeppi Benna Ólsara gjörónýtur eftir íkveikju Óvíst hvort íkveikjan tengist líkamsárás sem Benni varð fyrir í vetur. 30.6.2015 17:58 Christie vill verða forsetaframbjóðandi Repúblikana Ríkisstjóri New Jersey tilkynnti um framboð sitt fyrr í dag. 30.6.2015 17:47 Rauði krossinn á Íslandi sendir fleiri til Nepal Lilja Óskarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, og Ágústa Hjördís Kristinsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur koma til með að starfa við tjaldsjúkrahús norska Rauða krossins sem reist var í kjölfar risasjálfta sem skók Nepal þann 25. apríl. 30.6.2015 16:54 Lögreglumaður dæmdur fyrir að skalla mann og nefbrjóta Árásin átti sér stað fyrir utan Hlöllabáta í Keflavík. 30.6.2015 16:30 Hátíðleg rektorsskipti í Háskóla Íslands Hátíðasalur háskólans var þéttsetinn þegar Jón Atli Benediktsson tók við embætti rektors. 30.6.2015 16:30 Stefna að sölu pissbjórs á Hróarskeldu Þegar gestir Hróarskeldu í ár þurfa að pissa geta þeir farið á einn af sjö stöðum í hátíðarsvæðinu þar sem þvaginu er safnað í tanka. 30.6.2015 16:17 Gerir ráð fyrir 250 íbúðum á lóð Ríkisútvarpsins Tillaga Arkþing um skipulag lóðar RÚV við Efstaleiti bar sigur úr býtum í hugmyndasamkeppni á vegum Reykjavíkurborgar og RÚV. 30.6.2015 16:06 Heilsugæslan á Thrifty bílaleigubílum Ríkiskaup gerir samning um flotaleigu á 50 bílum. 30.6.2015 15:55 Ólafur Ragnar gjörsigrar Vigdísi í vinsældum hjá hlustendum Útvarps Sögu Niðurstöðurnar eru afgerandi í nýjustu skoðanakönnun útvarpsstöðvarinnar. 30.6.2015 15:23 Hugum að hjólreiðafólki FÍB vekur athygli á því hve óvarðir hjólreiðamenn séu og að aðgátar sé þörf. 30.6.2015 14:53 Eyddi tæpri milljón í munntóbak og ætlar að hjálpa öðrum að hætta "Ef maður segir fólki frá markmiðum sínum fær maður stuðning og það er erfiðara að bakka út,“ segir Jón Kári Eldon. 30.6.2015 14:30 Snædís sigraði í héraðsdómi: „Staðan er tvö - núll í hálfleik“ Stjórnarskrárvarin réttindi fólks eru æðri fjárlögum. „Eins og ef konur fengju ekki að kjósa vegna þess að fjárveiting til kosningamála hafi verið skorin niður“ segir lögmaður Snædísar. 30.6.2015 14:30 Radio Iceland hættir: „Gat ekki réttlætt fyrir sjálfum mér og fjölskyldunni að halda áfram“ „Ég set ekkert í gjaldþrot. Ég geri upp við alla og dreg mig út með það tap sem komið er. Ég verð ekki með neinn hala,“ segir Adolf Ingi. 30.6.2015 14:29 Nýr Nissan Leaf með 200 km drægni í ágúst Nissan er nú þegar að prófa næstu kynslóð með 500 km drægni. 30.6.2015 14:26 Andlitslyftur Kia Cee´d Fær nú nýja 1,0 lítra og þriggja strokka vél. 30.6.2015 14:05 Juncker bauð Grikkjum upp á neyðarfund í dag Ef Grikkir greiða ekki afborgun á láni sínu hjá AGS fyrir miðnætti yrði það í fyrsta skipti sem þróað lýðræðisríki stendur ekki í skilum við sjóðinn. 30.6.2015 13:58 „Reiðhjólamenn græða ekki á bensínlækkun“ Þingmenn Vinstri grænna segja þá efnameiri fá meira út úr leiðréttingunni en yngsti hópurinn með óhagstæðustu lánin. 30.6.2015 13:55 Hjuggu höfuðin af konum í fyrsta sinn Vígamenn íslamska ríkisins tóku tvö pör af lífi í Sýrlandi fyrir galdra. 30.6.2015 13:54 Aldrei fleiri skemmtiferðaskip í Reykjavíkurhöfn Fimm skemmtiferðaskip eru nú í Reykjavíkurhöfn og segist Ágúst Ágústsson, markaðsstjóri Faxaflóahafna, ekki muna eftir fleiri skipum á einum og sama deginum. 30.6.2015 13:45 „Það er verið að flæma okkur í burtu“ Fjölmargir íbúar í Reykjanesbæ fengu bréf í póstinum í vikunni. Þar var þeim tilkynnt að innan nokkurra daga, þann 1. júlí, myndi leiguverð hækka um tugi þúsunda. 30.6.2015 12:45 Uppsagnir hjúkrunarfræðinga halda áfram: 200 sagt starfi sínu lausu Forstjóri Landspítalans segir alvarlegt að svo stór hópur hafi sagt upp en fyrir vanti tugi hjúkrunarfræðinga. 30.6.2015 12:24 ESA hefur formlega rannsókn á samningum Reykjavíkurborgar og Íslenska gámafélagsins Stofnunin rannsakar hvort um ríkisaðstoð sé að ræða vegna leigu á landi í Gufunesi. 30.6.2015 12:11 Breytingar stokka upp störf Stjórnsýslubreytingar voru samþykktar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í gær. 30.6.2015 12:00 Hrinti manni fram af lestarpalli Lögreglan í Prag birti myndband af atvikinu og leitar vitna. 30.6.2015 11:55 Fyrrum þingflokksformaður Framsóknar segir Sigmund „hrokagikk valdsins“ Kristinn H. Gunnarsson fyrrum alþingismaður fyrir Framsóknarflokkinn og formaður þingflokksins hjólar í forsætisráðherra og segir hann í fullkominni afneitun á veruleika almennings og þjást af skynjunarrofi. 30.6.2015 11:51 „Ef þú átt hreinar eignir upp á 75 milljónir eða 100 milljónir þá þarftu ekki stuðning úr ríkissjóði“ Þingmenn stjórnar og stjórnarandstöðu tókust á um skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar á Alþingi í dag. 30.6.2015 11:12 Minnst 37 létust í flugslysi Herflugvél brotlenti í íbúðarhverfi í Indónesíu. 30.6.2015 10:51 Segir miklar líkur á stórum skjálfta á Reykjanesi innan 10 ára Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur segir langtímamælingar á jarðskorpuhreyfingum gefa til kynna talsverða spennu sem myndað geti jarðskjálfta allt að 6.5 stigum. 30.6.2015 10:37 Segir hjálminn hafa bjargað lífi sínu "Þá væri ég væntanlega ekki hér,“ segir Íris Telma Jónsdóttir en hún lenti í slysi í WOW Cyclothon. 30.6.2015 10:31 Seat með jeppling árið 2017 Viðvarandi taprekstur hefur verið á Seat á undanförnum árum en nú birtir til. 30.6.2015 10:25 Íslendingur stöðvaður með umtalsvert magn stera Í fórum hans voru vel á annað þúsund ambúlur, sem innihéldu ríflega 1500 millilítra af sterum, ásamt um sex þúsund steratöflur, auk lyfja 30.6.2015 10:07 Pininfarina ekki til Mahindra Kaupin svo til frágengin er lánveitendur höfnuðu yfirtökunni. 30.6.2015 09:37 Margir vilja neita samkynja pörum Dómsmálaráðherra Texas, næstfjölmennasta fylkis Bandaríkjanna, segir niðurstöðu hæstaréttar þar í landi lögleysu. Opinberir starfsmenn fá ókeypis lögfræðing ef þeir neita samkynja pörum um þjónustu. 30.6.2015 09:00 Kalli í Pelsinum fer í hart við skiptastjóra Málaferli Karls Steingrímssonar gegn skiptastjóra eignarhaldsfélagsins Vindasúlna ehf. snúast um afhendingu gagna. Lögmaður Karls segir málið persónulegt. Skiptastjóri búsins segir að rétt hafi verið staðið að öllu varðandi skiptin. 30.6.2015 08:30 Væsir ekki um íslenska ferðamenn á Grikklandi Fararstjóri hóps Íslendinga á Krít segir alla berjast fyrir því að láta ástandið í landinu bitna sem minnst á ferðamönnum. 30.6.2015 08:25 Hágæða almenningssamgöngukerfi mun rísa 2040 Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins var staðfest í gær. Markmiðið er að á höfuðborgarsvæðinu þróist nútímalegt borgarsvæði. Öflugt og umhverfisvænt léttlestar- eða hraðvagnakerfi mun rísa. 30.6.2015 08:15 Reykvíkingar mega búa sig undir allt að 18 stiga hita Sólin mun skína á vestanverðu landinu í dag og gæti hitinn farið upp í allt að 18 stig á höfuðborgarsvæðinu. 30.6.2015 08:04 Sjálfsvígssímtölum hefur fjölgað mikið Mikil aukning hefur orðið á símtölum sem berast til Hjálparsíma Rauða krossins og snúa að sjálfsvígum. Sjálfsvíg er algengasta dánarorsök ungra karlmanna og eru margir þættir taldir geta haft áhrif, meðal annars brottfall úr skóla og hvatvísi. 30.6.2015 07:45 Ölvaður á 140 kílómetra hraða Var tekinn á Þingvallavegi þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund. 30.6.2015 07:31 Sjá næstu 50 fréttir
Bandaríkin og Kúba tilkynna um opnun sendiráða Um er að ræða stórt skref í átt að því að bæta samskipti þjóðanna. 30.6.2015 23:30
Skjálftahrina vestur af Reykjanesi Skjálftahrinan er um fjóra kílómetra norðvestur af Geirfugladrangi og hafi borist tilkynningar bæði frá íbúum í Keflavík og á Akranesi. 30.6.2015 22:27
Sandgerðisbær: Úttekt verði gerð á að flytja flugið til Keflavíkurflugvallar Bæjarráð Sandgerðisbæjar segir það vekja furðu að Rögnunefndin hafi ekki haft núverandi millilandaflugvöll á Miðnesheiði sem einn þeirra valkosta sem var metinn við skoðun á flugvallarkostum á höfuðborgarsvæðinu. 30.6.2015 19:58
Sænskir blóðgjafar fá sms þegar blóð þeirra er notað Sænsk heilbrigðisyfirvöld vilja efla almenna vitund og umræðu um mikilvægi blóðgjafa. 30.6.2015 19:38
Ísland stefnir að 40 prósent minni losun fyrir 2030 slensk stjórnvöld hafa tilkynnt um landsmarkmið í loftslagsmálum til 2030. 30.6.2015 18:05
Hótaði að klippa fingur af sambýlskonu sinni og veita henni brunasár Maður sætir fjögurra vikna nálgunarbanni fyrir ofbeldi gegn sambýliskonu sinni. Áfrýjun var vísað frá Hæstarétti þar sem gögn bárust of seint. 30.6.2015 18:00
Pajero-jeppi Benna Ólsara gjörónýtur eftir íkveikju Óvíst hvort íkveikjan tengist líkamsárás sem Benni varð fyrir í vetur. 30.6.2015 17:58
Christie vill verða forsetaframbjóðandi Repúblikana Ríkisstjóri New Jersey tilkynnti um framboð sitt fyrr í dag. 30.6.2015 17:47
Rauði krossinn á Íslandi sendir fleiri til Nepal Lilja Óskarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, og Ágústa Hjördís Kristinsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur koma til með að starfa við tjaldsjúkrahús norska Rauða krossins sem reist var í kjölfar risasjálfta sem skók Nepal þann 25. apríl. 30.6.2015 16:54
Lögreglumaður dæmdur fyrir að skalla mann og nefbrjóta Árásin átti sér stað fyrir utan Hlöllabáta í Keflavík. 30.6.2015 16:30
Hátíðleg rektorsskipti í Háskóla Íslands Hátíðasalur háskólans var þéttsetinn þegar Jón Atli Benediktsson tók við embætti rektors. 30.6.2015 16:30
Stefna að sölu pissbjórs á Hróarskeldu Þegar gestir Hróarskeldu í ár þurfa að pissa geta þeir farið á einn af sjö stöðum í hátíðarsvæðinu þar sem þvaginu er safnað í tanka. 30.6.2015 16:17
Gerir ráð fyrir 250 íbúðum á lóð Ríkisútvarpsins Tillaga Arkþing um skipulag lóðar RÚV við Efstaleiti bar sigur úr býtum í hugmyndasamkeppni á vegum Reykjavíkurborgar og RÚV. 30.6.2015 16:06
Heilsugæslan á Thrifty bílaleigubílum Ríkiskaup gerir samning um flotaleigu á 50 bílum. 30.6.2015 15:55
Ólafur Ragnar gjörsigrar Vigdísi í vinsældum hjá hlustendum Útvarps Sögu Niðurstöðurnar eru afgerandi í nýjustu skoðanakönnun útvarpsstöðvarinnar. 30.6.2015 15:23
Hugum að hjólreiðafólki FÍB vekur athygli á því hve óvarðir hjólreiðamenn séu og að aðgátar sé þörf. 30.6.2015 14:53
Eyddi tæpri milljón í munntóbak og ætlar að hjálpa öðrum að hætta "Ef maður segir fólki frá markmiðum sínum fær maður stuðning og það er erfiðara að bakka út,“ segir Jón Kári Eldon. 30.6.2015 14:30
Snædís sigraði í héraðsdómi: „Staðan er tvö - núll í hálfleik“ Stjórnarskrárvarin réttindi fólks eru æðri fjárlögum. „Eins og ef konur fengju ekki að kjósa vegna þess að fjárveiting til kosningamála hafi verið skorin niður“ segir lögmaður Snædísar. 30.6.2015 14:30
Radio Iceland hættir: „Gat ekki réttlætt fyrir sjálfum mér og fjölskyldunni að halda áfram“ „Ég set ekkert í gjaldþrot. Ég geri upp við alla og dreg mig út með það tap sem komið er. Ég verð ekki með neinn hala,“ segir Adolf Ingi. 30.6.2015 14:29
Nýr Nissan Leaf með 200 km drægni í ágúst Nissan er nú þegar að prófa næstu kynslóð með 500 km drægni. 30.6.2015 14:26
Juncker bauð Grikkjum upp á neyðarfund í dag Ef Grikkir greiða ekki afborgun á láni sínu hjá AGS fyrir miðnætti yrði það í fyrsta skipti sem þróað lýðræðisríki stendur ekki í skilum við sjóðinn. 30.6.2015 13:58
„Reiðhjólamenn græða ekki á bensínlækkun“ Þingmenn Vinstri grænna segja þá efnameiri fá meira út úr leiðréttingunni en yngsti hópurinn með óhagstæðustu lánin. 30.6.2015 13:55
Hjuggu höfuðin af konum í fyrsta sinn Vígamenn íslamska ríkisins tóku tvö pör af lífi í Sýrlandi fyrir galdra. 30.6.2015 13:54
Aldrei fleiri skemmtiferðaskip í Reykjavíkurhöfn Fimm skemmtiferðaskip eru nú í Reykjavíkurhöfn og segist Ágúst Ágústsson, markaðsstjóri Faxaflóahafna, ekki muna eftir fleiri skipum á einum og sama deginum. 30.6.2015 13:45
„Það er verið að flæma okkur í burtu“ Fjölmargir íbúar í Reykjanesbæ fengu bréf í póstinum í vikunni. Þar var þeim tilkynnt að innan nokkurra daga, þann 1. júlí, myndi leiguverð hækka um tugi þúsunda. 30.6.2015 12:45
Uppsagnir hjúkrunarfræðinga halda áfram: 200 sagt starfi sínu lausu Forstjóri Landspítalans segir alvarlegt að svo stór hópur hafi sagt upp en fyrir vanti tugi hjúkrunarfræðinga. 30.6.2015 12:24
ESA hefur formlega rannsókn á samningum Reykjavíkurborgar og Íslenska gámafélagsins Stofnunin rannsakar hvort um ríkisaðstoð sé að ræða vegna leigu á landi í Gufunesi. 30.6.2015 12:11
Breytingar stokka upp störf Stjórnsýslubreytingar voru samþykktar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í gær. 30.6.2015 12:00
Hrinti manni fram af lestarpalli Lögreglan í Prag birti myndband af atvikinu og leitar vitna. 30.6.2015 11:55
Fyrrum þingflokksformaður Framsóknar segir Sigmund „hrokagikk valdsins“ Kristinn H. Gunnarsson fyrrum alþingismaður fyrir Framsóknarflokkinn og formaður þingflokksins hjólar í forsætisráðherra og segir hann í fullkominni afneitun á veruleika almennings og þjást af skynjunarrofi. 30.6.2015 11:51
„Ef þú átt hreinar eignir upp á 75 milljónir eða 100 milljónir þá þarftu ekki stuðning úr ríkissjóði“ Þingmenn stjórnar og stjórnarandstöðu tókust á um skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar á Alþingi í dag. 30.6.2015 11:12
Segir miklar líkur á stórum skjálfta á Reykjanesi innan 10 ára Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur segir langtímamælingar á jarðskorpuhreyfingum gefa til kynna talsverða spennu sem myndað geti jarðskjálfta allt að 6.5 stigum. 30.6.2015 10:37
Segir hjálminn hafa bjargað lífi sínu "Þá væri ég væntanlega ekki hér,“ segir Íris Telma Jónsdóttir en hún lenti í slysi í WOW Cyclothon. 30.6.2015 10:31
Seat með jeppling árið 2017 Viðvarandi taprekstur hefur verið á Seat á undanförnum árum en nú birtir til. 30.6.2015 10:25
Íslendingur stöðvaður með umtalsvert magn stera Í fórum hans voru vel á annað þúsund ambúlur, sem innihéldu ríflega 1500 millilítra af sterum, ásamt um sex þúsund steratöflur, auk lyfja 30.6.2015 10:07
Pininfarina ekki til Mahindra Kaupin svo til frágengin er lánveitendur höfnuðu yfirtökunni. 30.6.2015 09:37
Margir vilja neita samkynja pörum Dómsmálaráðherra Texas, næstfjölmennasta fylkis Bandaríkjanna, segir niðurstöðu hæstaréttar þar í landi lögleysu. Opinberir starfsmenn fá ókeypis lögfræðing ef þeir neita samkynja pörum um þjónustu. 30.6.2015 09:00
Kalli í Pelsinum fer í hart við skiptastjóra Málaferli Karls Steingrímssonar gegn skiptastjóra eignarhaldsfélagsins Vindasúlna ehf. snúast um afhendingu gagna. Lögmaður Karls segir málið persónulegt. Skiptastjóri búsins segir að rétt hafi verið staðið að öllu varðandi skiptin. 30.6.2015 08:30
Væsir ekki um íslenska ferðamenn á Grikklandi Fararstjóri hóps Íslendinga á Krít segir alla berjast fyrir því að láta ástandið í landinu bitna sem minnst á ferðamönnum. 30.6.2015 08:25
Hágæða almenningssamgöngukerfi mun rísa 2040 Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins var staðfest í gær. Markmiðið er að á höfuðborgarsvæðinu þróist nútímalegt borgarsvæði. Öflugt og umhverfisvænt léttlestar- eða hraðvagnakerfi mun rísa. 30.6.2015 08:15
Reykvíkingar mega búa sig undir allt að 18 stiga hita Sólin mun skína á vestanverðu landinu í dag og gæti hitinn farið upp í allt að 18 stig á höfuðborgarsvæðinu. 30.6.2015 08:04
Sjálfsvígssímtölum hefur fjölgað mikið Mikil aukning hefur orðið á símtölum sem berast til Hjálparsíma Rauða krossins og snúa að sjálfsvígum. Sjálfsvíg er algengasta dánarorsök ungra karlmanna og eru margir þættir taldir geta haft áhrif, meðal annars brottfall úr skóla og hvatvísi. 30.6.2015 07:45
Ölvaður á 140 kílómetra hraða Var tekinn á Þingvallavegi þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund. 30.6.2015 07:31