Fleiri fréttir

Fæstir hjúkrunarfræðingar í fullu starfi á spítalanum

70 prósent hjúkrunarfræðinga eru í minna en 80 prósenta hlutastarfi við Landspítalann. Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir hundrað prósenta vaktaálag of sligandi og því kjósi fólk að vera í hlutastarfi.

Stríðið er átök kynslóðarinnar

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði í sjónvarpsviðtali í gær að átökin við Íslamska ríkið væru átök okkar kynslóðar.

Kópavogur fær Erasmus-styrk

Menntamálaverkefni Evrópusambandsins Erasmus+ hefur veitt Kópavogsbæ styrk upp á fimm milljónir króna til að innleiða spjaldtölvur í skólastarfi bæjarins.

Ungir hlauparar endurbyggja skóla í Nepal

Kársneshlaup Kársnesskóla var haldið 5. júní síðastliðinn en um er að ræða góðgerðarhlaup sem á að hvetja til hreyfingar í nærumhverfi nemenda.

Bjarni segir Pétur hafa verið fyrirmynd

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, minnist Péturs Blöndal sem mikilvægs talsmanns sjálfstæðisstefnunnar og trausts liðsmanns þingflokksins í tvo áratugi.

Sameinast um uppbyggingu léttlestarkerfis

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt nýtt svæðiskipulag sem felur meðal annars í sér byltingu í almenningssamgöngum og nýja sýn á þróun byggðar.

Ung stúlka féll af hestbaki

Stúlkan féll af baki þegar hestur hennar hnaut með hana í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um nýliðna helgi.

Óökufær vegna hláturkasts

Þórðargleðin var allsráðandi í Arnarfirði í gærkvöldi þegar kría dritaði á ljósmyndara.

Sjá næstu 50 fréttir