Fleiri fréttir

Hefur hvorki játað né neitað

Konan sem grunuð er um að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana hefur hvorki játað né neitað aðild að málinu.

Kræfir vasaþjófar stela farsímum á Austur

Andrea Björnsdóttir varð fyrir því um helgina, þar sem hún var að dansa á Austur, að síma hennar var stolið. Yfirvarðstjóri segir mjög algengt að farsímum sé stolið á skemmtistöðum.

Gunnar Bragi til Kaupmannahafnar

Utanríkisráðherra verður viðstaddur minningarathöfn um fórnarlömb skotárásanna tveggja í Kaupmannahöfn í um helgina.

Sítrónur eru ekki töfralyf

Mikið hefur verið rætt um það að sítrónur séu allra meina bót en eru þó ekki neitt töfralyf samkvæmt Vísindavef Háskóla Íslands.

„Barnaskapur og óskhyggja“

Fyrrverandi utanríkisráðherra segir umhverfisráðherra í raun leggja til að svindla á innleiðingu tilskipana frá Evrópusambandinu með því að vilja "milda orðalag þeirra“.

Dagur á leið til Kaupmannahafnar

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur sent borgarstjóra Kaupmannahafnar samúðarkveðju vegna voðaverkanna sem framin voru þar á laugardag.

Einar Öder fallinn frá

Einar Öder Magnússon, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í hestaíþróttum og einn færasti knapi og hrossaræktandi landsins, er fallinn frá.

Morð í sömu götu fyrir þremur árum

Skúlaskeið í Hafnarfirði var vettvangur morðs fyrir þremur árum. Kona er í haldi lögreglu grunuð um að hafa banað sambýlismanni sínum í sömu götu á laugardaginn.

ÖSE vilja komast til Debaltseve

Eftirlitsemenn frá ÖSE öryggis og samvinnustofnun Evrópu, ætla í dag að gera aðra tilraun til þess að komast inn í bæinn Debaltseve í Úkraínu þar sem bardagar hafa haldið áfram linnulaust þrátt fyrir að vopnahlé hafi tekið gildi í landinu á milli stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna á sunnudag.

Egyptar réðust á ISIS í Líbíu

Egyptar gerðu í morgun loftárásir á bækistöðvar Íslamska ríkisins í Líbíu, nokkrum klukkustundum eftir að samtökin sendu frá sér myndband sem virðist sýna þegar tuttugu og einn kristinn Egypti er hálshöggvinn.

Verðlækkun skilar sér ekki til neytenda

Verð til framleiðenda svínakjöts hefur lækkað um 9 prósent á síðustu tveimur árum. Verð á svínakjöti út úr búð hefur hins vegar hækkað umfram neysluverðsvísitölu. Svínabændur vilja skýringar á því að verðlækkun fer ekki til neytenda.

Vill milda tilskipanir EES

Umhverfisráðherra vill mildara orðalag í þýðingum á Evróputilskipunum. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar vill endurmeta EES-samstarfið og skoða Schengen-aðild. Vaxandi pirrings gætir hjá Framsóknarflokki.

Umræða lituð af fordómum

Ný rannsókn leiðir í ljós að íbúar Reykjanesbæjar telja hælisleitendur fá meiri peninga en raun ber vitni. 66 prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni telja búsetu hælisleitenda þar ekki hafa góð áhrif á bæjarfélagið.

Uppbygging strandar á innsiglingu

Þingmaður vill fá svör um framtíðarsýn innanríkisráðherra á hafnarbætur við Höfn í Hornafirði. Þar taka stærri skip ítrekað niðri á leið til hafnar. Sjómönnum er sögð hætta búin og þróun sjávarútvegs á Höfn eru sögð veruleg takmörk sett að óbreyttu ástand

Nauðsynlegt að vakta mengun

Vakta þarf magn brennisteins í andrúmslofti nærri íbúabyggð í Reykjanesbæ ef áform Thorsil um byggingu kísilmálmverksmiðju á svæðinu verða að veruleika. Þetta er mat Sigurðar Magnúsar Garðarssonar, prófessors í umhverfis- og byggingarverkfræði við Háskóla Íslands.

Koddar sagðir geta verið slysagildrur

Bifhjólasamtökin Sniglarnir mótmæla eindregið notkun svokallaðra „kodda“ eða trapísulaga hraðahindrana í götum sem eru með meira en 30 km hámarkshraða. Telja samtökin þessa gerð hindrana til að ná niður hraða á götum alls ekki henta bifhjólum.

Vélum fjölgaði um 12,5 prósent milli ára

Flogin vegalengd í íslenska flugstjórnarsvæðinu á síðasta ári samsvarar 4.644 ferðum umhverfis jörðina, að því er fram kemur í nýjum tölum frá Isavia.

Fjölskyldufólkið aðlagast betur

Breytingar sem í fyrra voru gerðar á skipulagi þjónustu við hælisleitendur eru til þess fallnar að draga úr fordómum í garð þeirra. Þetta segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í sveitarfélaginu.

Sjá næstu 50 fréttir