Fleiri fréttir Búið að loka Hellisheiði og víðar Ekkert skyggni segir lögreglan á Suðurlandi. 16.2.2015 20:15 Hefur hvorki játað né neitað Konan sem grunuð er um að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana hefur hvorki játað né neitað aðild að málinu. 16.2.2015 19:54 Ferðamanns leitað á Reynisfjalli Björgunarsveitir kallaðar út vegna mannsins, sem skilaði sér ekki á hótel á réttum tíma. 16.2.2015 19:40 Grikkir segja tilboð ESB „óásættanlegt“ Ekki tókst að semja um lánapakka Grikklands í Brussel í dag. 16.2.2015 19:30 Þrjár konur handteknar á sýningu af Fifty Shades of Grey Grunaðar um árás á mann sem bað þær um að hafa hljóð á meðan sýningunni stóð. 16.2.2015 19:17 Þrjú ungmenni handtekin eftir eftirför í Árbæ Þrjú ungmenni í vímu óku stolinni bifreið á ljósastaur fyrr í dag. 16.2.2015 17:32 Lada Sport með V8 Ferrari vél Með 300 hestöfl undir húddinu var þessi Lada Sport seigur í keppnum. 16.2.2015 17:20 Seðlabankinn dæmdur til að veita Samherja upplýsingar Málið varðar húsleit Seðlabankans hjá Samherja. 16.2.2015 17:15 Lögreglan á alls 590 vopn 145 vopn hafa verið keypt síðasta áratuginn en ekkert vopn hefur fengið að gjöf. 16.2.2015 16:29 Bjarni vill skoða hvort tilefni sé til skaðabótakröfu á hendur slitabúi Kaupþings eftir Al-Thani dóm Ráðherra telur hins vegar ekki atriði að birta símtal Davíðs Oddssonar og Geirs Haarde. 16.2.2015 16:07 Kræfir vasaþjófar stela farsímum á Austur Andrea Björnsdóttir varð fyrir því um helgina, þar sem hún var að dansa á Austur, að síma hennar var stolið. Yfirvarðstjóri segir mjög algengt að farsímum sé stolið á skemmtistöðum. 16.2.2015 16:04 Kannar þátttöku ríkisins í greiðslu kostnaðar við magabandsaðgerðir Þingmaður Framsóknarflokksins spurðist fyrir um málið 16.2.2015 15:38 Gerir ráð fyrir að selja 40.000 fiskibollur í dag Það er gaman hjá fisksölum í dag en einn leiðinlegasti dagur ársins fyrir þá er morgundagurinn, sprengidagur. 16.2.2015 15:33 Facebook-samtal Skeljagrandabróður við konuna verður notað sem sönnunargagn Facebook-samskiptin eru á milli Kristjáns Loga Sívarssonar og konu sem hann er sakaður um að hafa veist að á bílastæði og slegið ítrekað hnefahögg í andlit. 16.2.2015 15:18 Er annar jeppi í smíðum hjá Bentley? Yrði með "coupe"-lagi eins og BMW X6 og Mercedes Benz GLE Coupe. 16.2.2015 15:12 Má ekki koma nálægt fyrrverandi konu sinni og börnum Konan óttaðist að hún og ófætt barn hlytu skaða. 16.2.2015 14:57 Gunnar Bragi til Kaupmannahafnar Utanríkisráðherra verður viðstaddur minningarathöfn um fórnarlömb skotárásanna tveggja í Kaupmannahöfn í um helgina. 16.2.2015 14:50 Sítrónur eru ekki töfralyf Mikið hefur verið rætt um það að sítrónur séu allra meina bót en eru þó ekki neitt töfralyf samkvæmt Vísindavef Háskóla Íslands. 16.2.2015 14:19 „Barnaskapur og óskhyggja“ Fyrrverandi utanríkisráðherra segir umhverfisráðherra í raun leggja til að svindla á innleiðingu tilskipana frá Evrópusambandinu með því að vilja "milda orðalag þeirra“. 16.2.2015 13:26 Þýðendur ósáttir við Sigrúnu: „Vegið að heiðri og fagmennsku “ "Þýðing á tilskipunum, reglugerðum og reyndar öllum texta sem hefur lagalegt gildi er gríðarleg nákvæmnisvinna þar sem frjálsleg túlkun á ekkert erindi.“ 16.2.2015 13:12 Dagur á leið til Kaupmannahafnar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur sent borgarstjóra Kaupmannahafnar samúðarkveðju vegna voðaverkanna sem framin voru þar á laugardag. 16.2.2015 13:09 Tesla stefnir að 70% söluaukningu í ár Seldi 32.000 bíla í fyrra en ætlar að selja 55.000 bíla í ár. 16.2.2015 12:57 Svartsýnir á að samkomulag náist við Grikki Fjármálaráðherrar aðildarríkja ESB koma saman í dag til að ræða málefni Grikklands. 16.2.2015 12:04 Einar Öder fallinn frá Einar Öder Magnússon, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í hestaíþróttum og einn færasti knapi og hrossaræktandi landsins, er fallinn frá. 16.2.2015 12:02 Morð í sömu götu fyrir þremur árum Skúlaskeið í Hafnarfirði var vettvangur morðs fyrir þremur árum. Kona er í haldi lögreglu grunuð um að hafa banað sambýlismanni sínum í sömu götu á laugardaginn. 16.2.2015 11:51 Fékk að kveikja í húsi morðingja dóttur sinnar Diena Thompson, móðir stúlku sem var nauðgað og myrt árið 2009, fékk að kveikja í húsi morðingjans þegar slökkvilið stóð fyrir æfingu í síðustu viku. 16.2.2015 11:42 Stórslasaður eftir að hafa verið stangaður af nauti Bandarískur karlmaður gekkst undir þriggja klukkustunda aðgerð eftir að naut stangaði hann í nautahlaupi á Spáni. 16.2.2015 11:10 Rússneskir aðstoðarráðherrar á svörtum lista ESB Rússneskir þingmenn eru einnig á lista Evrópusambandsins. 16.2.2015 10:46 Framtíðarútlit Audi bíla Sýnir frekari útfærslu Prologue tilraunabíls síns, en nú með 4 hurðum. 16.2.2015 10:22 Ræningjarnir í Pétursbúð aðeins 17 ára gamlir Annar var vopnaður sprautunál en hinn spýtu. Höfðu þeir á brott með sér alla peningana úr peningakassanum. 16.2.2015 09:42 Neyðarástand að skapast vegna vöntunar á hjúkrunarrýmum Landssamband eldri borgara mótmælir því harðlega að fjármagn Framkvæmdarsjóðs aldraðra verði notað til þess að greiða rekstur hjúkrunarheimila. 16.2.2015 09:36 Eldri bílar bannaðir í París Árið 2020 verða bílar eldri en af árgerð 2011 bannaðir í borginni. 16.2.2015 09:30 Tveir ákærðir fyrir að hafa aðstoðað árásarmanninn Mennirnir eru grunaðir um að hafa aðstoðað hinn 22 ára Omar Abdel Hamid El-Hussein sem grunaður er um árásirnar í Kaupmannahöfn. 16.2.2015 09:20 ÖSE vilja komast til Debaltseve Eftirlitsemenn frá ÖSE öryggis og samvinnustofnun Evrópu, ætla í dag að gera aðra tilraun til þess að komast inn í bæinn Debaltseve í Úkraínu þar sem bardagar hafa haldið áfram linnulaust þrátt fyrir að vopnahlé hafi tekið gildi í landinu á milli stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna á sunnudag. 16.2.2015 08:25 Egyptar réðust á ISIS í Líbíu Egyptar gerðu í morgun loftárásir á bækistöðvar Íslamska ríkisins í Líbíu, nokkrum klukkustundum eftir að samtökin sendu frá sér myndband sem virðist sýna þegar tuttugu og einn kristinn Egypti er hálshöggvinn. 16.2.2015 08:22 Verðlækkun skilar sér ekki til neytenda Verð til framleiðenda svínakjöts hefur lækkað um 9 prósent á síðustu tveimur árum. Verð á svínakjöti út úr búð hefur hins vegar hækkað umfram neysluverðsvísitölu. Svínabændur vilja skýringar á því að verðlækkun fer ekki til neytenda. 16.2.2015 08:15 Vill milda tilskipanir EES Umhverfisráðherra vill mildara orðalag í þýðingum á Evróputilskipunum. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar vill endurmeta EES-samstarfið og skoða Schengen-aðild. Vaxandi pirrings gætir hjá Framsóknarflokki. 16.2.2015 08:00 Umræða lituð af fordómum Ný rannsókn leiðir í ljós að íbúar Reykjanesbæjar telja hælisleitendur fá meiri peninga en raun ber vitni. 66 prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni telja búsetu hælisleitenda þar ekki hafa góð áhrif á bæjarfélagið. 16.2.2015 07:00 Uppbygging strandar á innsiglingu Þingmaður vill fá svör um framtíðarsýn innanríkisráðherra á hafnarbætur við Höfn í Hornafirði. Þar taka stærri skip ítrekað niðri á leið til hafnar. Sjómönnum er sögð hætta búin og þróun sjávarútvegs á Höfn eru sögð veruleg takmörk sett að óbreyttu ástand 16.2.2015 07:00 Kona á sextugsaldri í gæsluvarðhaldi fram yfir helgi Lögregla hefur hvorki haft áður afskipti af konu sem grunuð er um að hafa banað sambýlismanni sínum með eggvopni um helgina, né manninum sem ráðinn var bani. 16.2.2015 07:00 Ný sprunga í ísgöngunum í Langjökli Búist er við að hringnum í ísgöngum fyrirtækisins Icecave í vestanverðum Langjökli verði lokað á næstu tíu dögum eða svo. 16.2.2015 07:00 Nauðsynlegt að vakta mengun Vakta þarf magn brennisteins í andrúmslofti nærri íbúabyggð í Reykjanesbæ ef áform Thorsil um byggingu kísilmálmverksmiðju á svæðinu verða að veruleika. Þetta er mat Sigurðar Magnúsar Garðarssonar, prófessors í umhverfis- og byggingarverkfræði við Háskóla Íslands. 16.2.2015 07:00 Koddar sagðir geta verið slysagildrur Bifhjólasamtökin Sniglarnir mótmæla eindregið notkun svokallaðra „kodda“ eða trapísulaga hraðahindrana í götum sem eru með meira en 30 km hámarkshraða. Telja samtökin þessa gerð hindrana til að ná niður hraða á götum alls ekki henta bifhjólum. 16.2.2015 07:00 Vélum fjölgaði um 12,5 prósent milli ára Flogin vegalengd í íslenska flugstjórnarsvæðinu á síðasta ári samsvarar 4.644 ferðum umhverfis jörðina, að því er fram kemur í nýjum tölum frá Isavia. 16.2.2015 07:00 Fjölskyldufólkið aðlagast betur Breytingar sem í fyrra voru gerðar á skipulagi þjónustu við hælisleitendur eru til þess fallnar að draga úr fordómum í garð þeirra. Þetta segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í sveitarfélaginu. 16.2.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hefur hvorki játað né neitað Konan sem grunuð er um að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana hefur hvorki játað né neitað aðild að málinu. 16.2.2015 19:54
Ferðamanns leitað á Reynisfjalli Björgunarsveitir kallaðar út vegna mannsins, sem skilaði sér ekki á hótel á réttum tíma. 16.2.2015 19:40
Grikkir segja tilboð ESB „óásættanlegt“ Ekki tókst að semja um lánapakka Grikklands í Brussel í dag. 16.2.2015 19:30
Þrjár konur handteknar á sýningu af Fifty Shades of Grey Grunaðar um árás á mann sem bað þær um að hafa hljóð á meðan sýningunni stóð. 16.2.2015 19:17
Þrjú ungmenni handtekin eftir eftirför í Árbæ Þrjú ungmenni í vímu óku stolinni bifreið á ljósastaur fyrr í dag. 16.2.2015 17:32
Lada Sport með V8 Ferrari vél Með 300 hestöfl undir húddinu var þessi Lada Sport seigur í keppnum. 16.2.2015 17:20
Seðlabankinn dæmdur til að veita Samherja upplýsingar Málið varðar húsleit Seðlabankans hjá Samherja. 16.2.2015 17:15
Lögreglan á alls 590 vopn 145 vopn hafa verið keypt síðasta áratuginn en ekkert vopn hefur fengið að gjöf. 16.2.2015 16:29
Bjarni vill skoða hvort tilefni sé til skaðabótakröfu á hendur slitabúi Kaupþings eftir Al-Thani dóm Ráðherra telur hins vegar ekki atriði að birta símtal Davíðs Oddssonar og Geirs Haarde. 16.2.2015 16:07
Kræfir vasaþjófar stela farsímum á Austur Andrea Björnsdóttir varð fyrir því um helgina, þar sem hún var að dansa á Austur, að síma hennar var stolið. Yfirvarðstjóri segir mjög algengt að farsímum sé stolið á skemmtistöðum. 16.2.2015 16:04
Kannar þátttöku ríkisins í greiðslu kostnaðar við magabandsaðgerðir Þingmaður Framsóknarflokksins spurðist fyrir um málið 16.2.2015 15:38
Gerir ráð fyrir að selja 40.000 fiskibollur í dag Það er gaman hjá fisksölum í dag en einn leiðinlegasti dagur ársins fyrir þá er morgundagurinn, sprengidagur. 16.2.2015 15:33
Facebook-samtal Skeljagrandabróður við konuna verður notað sem sönnunargagn Facebook-samskiptin eru á milli Kristjáns Loga Sívarssonar og konu sem hann er sakaður um að hafa veist að á bílastæði og slegið ítrekað hnefahögg í andlit. 16.2.2015 15:18
Er annar jeppi í smíðum hjá Bentley? Yrði með "coupe"-lagi eins og BMW X6 og Mercedes Benz GLE Coupe. 16.2.2015 15:12
Má ekki koma nálægt fyrrverandi konu sinni og börnum Konan óttaðist að hún og ófætt barn hlytu skaða. 16.2.2015 14:57
Gunnar Bragi til Kaupmannahafnar Utanríkisráðherra verður viðstaddur minningarathöfn um fórnarlömb skotárásanna tveggja í Kaupmannahöfn í um helgina. 16.2.2015 14:50
Sítrónur eru ekki töfralyf Mikið hefur verið rætt um það að sítrónur séu allra meina bót en eru þó ekki neitt töfralyf samkvæmt Vísindavef Háskóla Íslands. 16.2.2015 14:19
„Barnaskapur og óskhyggja“ Fyrrverandi utanríkisráðherra segir umhverfisráðherra í raun leggja til að svindla á innleiðingu tilskipana frá Evrópusambandinu með því að vilja "milda orðalag þeirra“. 16.2.2015 13:26
Þýðendur ósáttir við Sigrúnu: „Vegið að heiðri og fagmennsku “ "Þýðing á tilskipunum, reglugerðum og reyndar öllum texta sem hefur lagalegt gildi er gríðarleg nákvæmnisvinna þar sem frjálsleg túlkun á ekkert erindi.“ 16.2.2015 13:12
Dagur á leið til Kaupmannahafnar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur sent borgarstjóra Kaupmannahafnar samúðarkveðju vegna voðaverkanna sem framin voru þar á laugardag. 16.2.2015 13:09
Tesla stefnir að 70% söluaukningu í ár Seldi 32.000 bíla í fyrra en ætlar að selja 55.000 bíla í ár. 16.2.2015 12:57
Svartsýnir á að samkomulag náist við Grikki Fjármálaráðherrar aðildarríkja ESB koma saman í dag til að ræða málefni Grikklands. 16.2.2015 12:04
Einar Öder fallinn frá Einar Öder Magnússon, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í hestaíþróttum og einn færasti knapi og hrossaræktandi landsins, er fallinn frá. 16.2.2015 12:02
Morð í sömu götu fyrir þremur árum Skúlaskeið í Hafnarfirði var vettvangur morðs fyrir þremur árum. Kona er í haldi lögreglu grunuð um að hafa banað sambýlismanni sínum í sömu götu á laugardaginn. 16.2.2015 11:51
Fékk að kveikja í húsi morðingja dóttur sinnar Diena Thompson, móðir stúlku sem var nauðgað og myrt árið 2009, fékk að kveikja í húsi morðingjans þegar slökkvilið stóð fyrir æfingu í síðustu viku. 16.2.2015 11:42
Stórslasaður eftir að hafa verið stangaður af nauti Bandarískur karlmaður gekkst undir þriggja klukkustunda aðgerð eftir að naut stangaði hann í nautahlaupi á Spáni. 16.2.2015 11:10
Rússneskir aðstoðarráðherrar á svörtum lista ESB Rússneskir þingmenn eru einnig á lista Evrópusambandsins. 16.2.2015 10:46
Framtíðarútlit Audi bíla Sýnir frekari útfærslu Prologue tilraunabíls síns, en nú með 4 hurðum. 16.2.2015 10:22
Ræningjarnir í Pétursbúð aðeins 17 ára gamlir Annar var vopnaður sprautunál en hinn spýtu. Höfðu þeir á brott með sér alla peningana úr peningakassanum. 16.2.2015 09:42
Neyðarástand að skapast vegna vöntunar á hjúkrunarrýmum Landssamband eldri borgara mótmælir því harðlega að fjármagn Framkvæmdarsjóðs aldraðra verði notað til þess að greiða rekstur hjúkrunarheimila. 16.2.2015 09:36
Eldri bílar bannaðir í París Árið 2020 verða bílar eldri en af árgerð 2011 bannaðir í borginni. 16.2.2015 09:30
Tveir ákærðir fyrir að hafa aðstoðað árásarmanninn Mennirnir eru grunaðir um að hafa aðstoðað hinn 22 ára Omar Abdel Hamid El-Hussein sem grunaður er um árásirnar í Kaupmannahöfn. 16.2.2015 09:20
ÖSE vilja komast til Debaltseve Eftirlitsemenn frá ÖSE öryggis og samvinnustofnun Evrópu, ætla í dag að gera aðra tilraun til þess að komast inn í bæinn Debaltseve í Úkraínu þar sem bardagar hafa haldið áfram linnulaust þrátt fyrir að vopnahlé hafi tekið gildi í landinu á milli stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna á sunnudag. 16.2.2015 08:25
Egyptar réðust á ISIS í Líbíu Egyptar gerðu í morgun loftárásir á bækistöðvar Íslamska ríkisins í Líbíu, nokkrum klukkustundum eftir að samtökin sendu frá sér myndband sem virðist sýna þegar tuttugu og einn kristinn Egypti er hálshöggvinn. 16.2.2015 08:22
Verðlækkun skilar sér ekki til neytenda Verð til framleiðenda svínakjöts hefur lækkað um 9 prósent á síðustu tveimur árum. Verð á svínakjöti út úr búð hefur hins vegar hækkað umfram neysluverðsvísitölu. Svínabændur vilja skýringar á því að verðlækkun fer ekki til neytenda. 16.2.2015 08:15
Vill milda tilskipanir EES Umhverfisráðherra vill mildara orðalag í þýðingum á Evróputilskipunum. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar vill endurmeta EES-samstarfið og skoða Schengen-aðild. Vaxandi pirrings gætir hjá Framsóknarflokki. 16.2.2015 08:00
Umræða lituð af fordómum Ný rannsókn leiðir í ljós að íbúar Reykjanesbæjar telja hælisleitendur fá meiri peninga en raun ber vitni. 66 prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni telja búsetu hælisleitenda þar ekki hafa góð áhrif á bæjarfélagið. 16.2.2015 07:00
Uppbygging strandar á innsiglingu Þingmaður vill fá svör um framtíðarsýn innanríkisráðherra á hafnarbætur við Höfn í Hornafirði. Þar taka stærri skip ítrekað niðri á leið til hafnar. Sjómönnum er sögð hætta búin og þróun sjávarútvegs á Höfn eru sögð veruleg takmörk sett að óbreyttu ástand 16.2.2015 07:00
Kona á sextugsaldri í gæsluvarðhaldi fram yfir helgi Lögregla hefur hvorki haft áður afskipti af konu sem grunuð er um að hafa banað sambýlismanni sínum með eggvopni um helgina, né manninum sem ráðinn var bani. 16.2.2015 07:00
Ný sprunga í ísgöngunum í Langjökli Búist er við að hringnum í ísgöngum fyrirtækisins Icecave í vestanverðum Langjökli verði lokað á næstu tíu dögum eða svo. 16.2.2015 07:00
Nauðsynlegt að vakta mengun Vakta þarf magn brennisteins í andrúmslofti nærri íbúabyggð í Reykjanesbæ ef áform Thorsil um byggingu kísilmálmverksmiðju á svæðinu verða að veruleika. Þetta er mat Sigurðar Magnúsar Garðarssonar, prófessors í umhverfis- og byggingarverkfræði við Háskóla Íslands. 16.2.2015 07:00
Koddar sagðir geta verið slysagildrur Bifhjólasamtökin Sniglarnir mótmæla eindregið notkun svokallaðra „kodda“ eða trapísulaga hraðahindrana í götum sem eru með meira en 30 km hámarkshraða. Telja samtökin þessa gerð hindrana til að ná niður hraða á götum alls ekki henta bifhjólum. 16.2.2015 07:00
Vélum fjölgaði um 12,5 prósent milli ára Flogin vegalengd í íslenska flugstjórnarsvæðinu á síðasta ári samsvarar 4.644 ferðum umhverfis jörðina, að því er fram kemur í nýjum tölum frá Isavia. 16.2.2015 07:00
Fjölskyldufólkið aðlagast betur Breytingar sem í fyrra voru gerðar á skipulagi þjónustu við hælisleitendur eru til þess fallnar að draga úr fordómum í garð þeirra. Þetta segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í sveitarfélaginu. 16.2.2015 07:00