Fleiri fréttir Ekkert virðist geta stoppað Saurlífisrásina á Snapchat Lokað á rásina í annað sinn en strax aðgangur opnaður. Þegar búið að auglýsa hvað næsti aðgangur mun heita. 15.1.2015 11:19 Tæplega helmingi þjóðarinnar fannst Skaupið slakt MMR kannaði á dögunum hvað almenningi fannst um Áramótaskaupið 2014. Ólíkt skaupinu í fyrra naut skaupið í ár lítilla vinsælda. 15.1.2015 11:05 „Ég tel mig ekki hafa verið á ofsahraða“ Sakaður um að hafa ekið ölvaður á 178 kílómetra hraða. Fjórir farþegar voru í bílnum og er einn þeirrra í dag varanlega lamaður. 15.1.2015 10:48 Hvað er PEGIDA? Þjóðræknir Evrópubúar á móti íslamsvæðingu heimsins, eða PEGIDA, er hópur sem hefur skotið rótum hér á landi. Vísir kannaði aðeins bakgrunn PEGIDA og það sem vitað er um samtökin. 15.1.2015 10:39 BMW M5 fær fjórhjóladrif Fylgja í kjölfar Audi og Mercedes Benz með fjórhjóladrif í kraftabíla. 15.1.2015 10:38 Breska pressan sögð svíkja tjáningarfrelsið Sky News sætir harðri gagnrýni vegna meðferðar á einum þeirra sem lifði af árásina á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo. 15.1.2015 10:30 Tæplega 30 fölsuðum Eames stólum fargað Tæplega 30 fölsuðum Eames stólum var fargað í vikunni eftir að tollverðir höfðu stöðvað innflutning þeirra til landsins í nóvember síðastliðnum. 15.1.2015 10:15 Héti þessi eyja Vesturey ef Eyjamenn hefðu valið? Mývetningar fá að eiga frumkvæði að nafngift nýrra náttúrufyrirbæra sem verða til vegna eldgossins í Holuhrauni, samkvæmt lagafrumvarpi um örnefni. 15.1.2015 09:57 Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Frá því í gærmorgun hafa mælst um 50 jarðskjálftar í Bárðarbungu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 15.1.2015 09:53 Leitast við að sauðfé og geitur geti lifað í samræmi við eðlilegt atferli sitt Út er komin reglugerð um velferð sauðfjár og geitfjár byggð á nýjum lögum um velferð dýra auk laga um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. 15.1.2015 09:50 156 af 157 læknanemum fengu hæstu mögulegu einkunn Nemarnir höfðu spurningarnar og svörin með sér í prófið. 15.1.2015 09:43 Nýtt hverfi rís í Kópavogi Nýtt hverfi, Glaðheimar, rís í Kópavogi á næstu árum. Hverfið mun rísa í nokkrum áföngum og hafa lóðir í fyrsta hlutanum, austurhlutanum verið auglýstar til umsóknar. 15.1.2015 09:37 Hreyfingarleysi er hættulegra en offita Ný bresk rannsókn bendir til þess að hreyfingarleysi valdi fleiri dauðsföllum í Evrópu en offita. Um tólf ára langa rannsókn var að ræða þar sem vísindamenn við Cambridge háskólann á Englandi rannsökuðu um þrjúhundruð þúsund einstaklinga. 15.1.2015 08:32 Fyrrum bæjarstjóri ákærður vegna hvarfs 43 nemenda Búið er að ákæra Jose Luis Abarca, fyrrum bæjarstjóra Iguala í Mexíkó, vegna hvarfs 43 nemenda þar í landi. 15.1.2015 08:30 Ekið á lögreglukonu í París Lögreglukona í París slasaðist í morgun þegar bifreið var ekið á hana fyrir utan heimili Francois Hollande Frakklandsforseta. Konan er sögð hafa slasast á fótum og baki og fullyrðir dagblaðið Le Parisien á síðu sinni að fjórir aðilar hafi hlaupið á brott eftir atvikið. Lögregla hafi handtekið tvo þeirra en tveir gangi enn lausir. Franskir miðlar segja að ökumaðurinn sé á meðal hinna handteknu og að hann hafi verið undir áhrifum áfengis. Ekki er talið atkvikið tengist hryðjuverkaárásunum í borginni í síðustu viku. 15.1.2015 08:30 Vill fá karla með í jafnréttisumræðuna Rakarastofuráðstefnan hófst í New York í gær til aðvekja karla til umhugsunar um jafnréttismál. 15.1.2015 08:00 Segir erfitt að sanna ásetning vegna klámvæðingar Klámvæðingin hefur haft þær afleiðingar í samfélaginu að erfitt getur reynst að sanna ásetning ákærðra í kynferðisafbrotamálum fyrir dómstólum. Þetta er mat Hildar Fjólu Antonsdóttur sem gerði rannsókn á viðhorfum fagaðila til meðferðar nauðgunarmála innan réttarvörslukerfisins. 15.1.2015 07:45 Mikil sköpunargleði á bráðamóttökunni Doktorsnemi segir að mörgum hugnist illa hugmyndin um skapandi starfsfólk á bráðamóttöku því margir misskilji hvað sköpun er. 15.1.2015 07:30 Milljón ferðamenn til Íslands 2014 Fjöldamet slegin á Keflavíkurflugvelli. 15.1.2015 07:27 Breyting á akstri bitnar á eldri borgurum „Þetta bitnar líka á eldri borgurum sem nýta sér þjónustuna, við erum búin að fá mikið af símtölum frá fólki,“ segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara, um ferðaþjónustu fatlaðra. 15.1.2015 07:15 Ásta flaug með börnin utan í gær Ásta Gunnlaugsdóttir fór með börn sín tvö af landi brott í gær. 15.1.2015 07:00 Múslimakonur verða fyrir ónæði og fordómum vegna trúar sinnar Konur taka virkan þátt í trúarstarfi múslima hér á landi og eru 371 talsins. Þær verða oft fyrir ónæði og fordómum. Ingibjörg T. Sigurjónsdóttir segir þær takast á við fordóma með jákvæðni að vopni. 15.1.2015 07:00 Varar unglinga við hvatvísi á Snapchat Mikilvægt er að foreldrar séu meðvitaðir um internetnotkun barnanna og fræði þau um hættur sem leynast á netinu, segir Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla. Alvarlegt sé að börn séu á vafasömum Snapchat-rásum. 15.1.2015 07:00 Engar frekari rannsóknarheimildir lögreglu til umræðu Ásgeir Karlsson, yfirmaður greiningardeildar ríkislögreglustjóra, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að ekki hefði verið talið tilefni til að hækka vástig hér á landi í kjölfar hryðjuverkanna í París. 15.1.2015 07:00 Kemur ekki til greina að rannsaka múslima Ólöf Nordal innanríkisráðherra hafnar alfarið orðum flokksbróður síns um að þörf sé á að rannsaka bakgrunn múslima. Mikilvægt sé að múslimar upplifi að þeim sé ekki ógnað hér og tala eigi hátt fyrir frjálsum gildum og mannréttindum. 15.1.2015 07:00 Tæpir 19 milljarðar króna í skattafslátt vegna Allir vinna Nærri 89 þúsund beiðnir bárust ríkisskattstjóra um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna átaksins Allir vinna á meðan það stóð. Þá nutu tæplega 39 þúsund lækkunar tekjuskattstofns. Átakinu lauk um áramótin síðustu. 15.1.2015 07:00 Segir fyrrum Spánarkonung vera föður sinn Hæstiréttur Spánar hefur samþykkt að taka upp mál belgískrar konu sem segist vera óskilgetin dóttir fyrrum Spánarkonungs, Jóhanns Karls. 14.1.2015 23:52 Drap tvo með öxi í Finnlandi Lögregla í Finnlandi hefur handtekið mann sem grunaður er um að hafa drepið tvo menn með öxi í og fyrir utan veitingastað í borginni Oulu fyrr í kvöld. 14.1.2015 23:41 Handtekinn vegna áforma um árás á bandaríska þinghúsið Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur handtekið mann í Ohio-ríki vegna áforma um að ráðast á bandaríska þinghúsið í Washington. 14.1.2015 23:15 Sýnileg löggæsla og eftirlit hefur ótvírætt skilað árangri Fjórir létust í umferðarslysum á landinu á síðasta ári og hafa banaslys ekki við færri frá því að kerfisbundin skráning hófst árið 1966. 14.1.2015 23:12 Óvissa um framtíð byggðar í Grímsey Íslandsbanki hefur viðrað þá hugmynd að kvóti verði seldur úr eynni svo útgerðarmenn geti greitt skuldir sínar. 14.1.2015 22:35 Loks komnir á topp fjallsins El Capitan Tveir bandarískir fjallagarpar komust á tind fjallsins í dag, en ferð þeirra upp fjallið hófst fyrir nítján dögum síðan. 14.1.2015 21:36 Krefjast þess að staðið verði við loforð um þjóðaratkvæði Aðstandendur útifundanna á Austurvelli vorið 2014 krefjast þess í tilkynningu að staðið verði við loforð um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. 14.1.2015 21:00 „Ekki vera hrædd, vertu róleg, ég ætla ekki að drepa þig“ Sigolène Vinson er blaðamaður á franska skopmyndablaðinu Charlie Hebdo. Hún var í vinnunni þegar Kouachi-bræðurnir réðust inn á ritsjórnarskrifstofurnar og skutu 11 starfsmenn blaðsins til bana. 14.1.2015 20:30 Gítargoðsögn stígur á svið með Todmobile Steve Hackett fyrrverandi gítarleikari Genesis spilar með Todmobile í Hörpu á föstudag og í Hofi á Akureyri á laugardag. 14.1.2015 20:30 Hætta gæti aukist á öflugu sprengigosi í Bárðarbungu Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur telur hættu aukast á öflugu sprengigosi í Bárðarbungu eftir því sem dragi úr yfirstandandi gosi í Holuhrauni. 14.1.2015 20:15 Síðasta atvinnuflugmannslendingin Hálfdán Ingólfsson einn virtasti sjúkraflutningamaður landsins flaug sína síðustu ferð sem atvinnuflugmaður í dag. Þakklátur að hafa komist klakklaust í gegnum ferilinn. 14.1.2015 20:00 „Ásmundur gekk allt of langt“ Innanríkisráðherra segir ekki koma til greina að verða við tillögum Ásmundar Friðrikssonar. 14.1.2015 20:00 Segir orð Ásmundar særandi og ala á fordómum Orð Ásmundar Friðrikssonar særðu mig og mína fjölskyldu segir íslenskur múslimi sem telur orð þingmannsins byggð á fáfræði. 14.1.2015 19:29 Beittu Íslendinga hörku til að kenna Skotum lexíu Bresk stjórnvöld beittu Íslendinga hörku í bankahruninu til að sýna Skotum að það borgar sig ekki að vera með sjálfstætt þjóðríki. Þetta segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor í stjórnmálafræði sem vinnur nú að skýrslu um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins. 14.1.2015 18:58 Vonast til að umræðan um jafnréttismál fari af stað meðal karla Rakarastofuráðstefnan sem Ísland stendur að hófst í New York núna klukkan 18, eða klukkan 13 að staðartíma. Á ráðstefnunni koma karlar saman og ræða jafnréttismál, málefni kvenna og ofbeldi gegn þeim. 14.1.2015 18:41 Tíu létust þegar fangarúta fór út af veginum í Texas Lögreglustjórinn Mark Donaldson segir að bílstjóri rútunnar hafi misst stjórn á farartækinu þegar því var ekið yfir brú. Rútan valt svo niður brekku áður en lestin rakst á hana. 14.1.2015 18:27 Harður árekstur við Vogaafleggjara á Reykjanesbraut Ekki er vitað um tildrög árekstursins að svo stöddu eða slys á fólki. 14.1.2015 18:02 Vélsleðamaðurinn kominn á sjúkrahús Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan mann í Hlíðarfjall í kvöld. 14.1.2015 17:08 Nýr sendiherra Bandaríkjanna spreytir sig á íslenskunni Bandaríska sendiráðið hefur birt myndband á Facebook-síðu sinni þar sem Robert C. Barber, nýr sendiherra, er kynntur til leiks. 14.1.2015 17:06 Sjá næstu 50 fréttir
Ekkert virðist geta stoppað Saurlífisrásina á Snapchat Lokað á rásina í annað sinn en strax aðgangur opnaður. Þegar búið að auglýsa hvað næsti aðgangur mun heita. 15.1.2015 11:19
Tæplega helmingi þjóðarinnar fannst Skaupið slakt MMR kannaði á dögunum hvað almenningi fannst um Áramótaskaupið 2014. Ólíkt skaupinu í fyrra naut skaupið í ár lítilla vinsælda. 15.1.2015 11:05
„Ég tel mig ekki hafa verið á ofsahraða“ Sakaður um að hafa ekið ölvaður á 178 kílómetra hraða. Fjórir farþegar voru í bílnum og er einn þeirrra í dag varanlega lamaður. 15.1.2015 10:48
Hvað er PEGIDA? Þjóðræknir Evrópubúar á móti íslamsvæðingu heimsins, eða PEGIDA, er hópur sem hefur skotið rótum hér á landi. Vísir kannaði aðeins bakgrunn PEGIDA og það sem vitað er um samtökin. 15.1.2015 10:39
BMW M5 fær fjórhjóladrif Fylgja í kjölfar Audi og Mercedes Benz með fjórhjóladrif í kraftabíla. 15.1.2015 10:38
Breska pressan sögð svíkja tjáningarfrelsið Sky News sætir harðri gagnrýni vegna meðferðar á einum þeirra sem lifði af árásina á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo. 15.1.2015 10:30
Tæplega 30 fölsuðum Eames stólum fargað Tæplega 30 fölsuðum Eames stólum var fargað í vikunni eftir að tollverðir höfðu stöðvað innflutning þeirra til landsins í nóvember síðastliðnum. 15.1.2015 10:15
Héti þessi eyja Vesturey ef Eyjamenn hefðu valið? Mývetningar fá að eiga frumkvæði að nafngift nýrra náttúrufyrirbæra sem verða til vegna eldgossins í Holuhrauni, samkvæmt lagafrumvarpi um örnefni. 15.1.2015 09:57
Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Frá því í gærmorgun hafa mælst um 50 jarðskjálftar í Bárðarbungu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 15.1.2015 09:53
Leitast við að sauðfé og geitur geti lifað í samræmi við eðlilegt atferli sitt Út er komin reglugerð um velferð sauðfjár og geitfjár byggð á nýjum lögum um velferð dýra auk laga um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. 15.1.2015 09:50
156 af 157 læknanemum fengu hæstu mögulegu einkunn Nemarnir höfðu spurningarnar og svörin með sér í prófið. 15.1.2015 09:43
Nýtt hverfi rís í Kópavogi Nýtt hverfi, Glaðheimar, rís í Kópavogi á næstu árum. Hverfið mun rísa í nokkrum áföngum og hafa lóðir í fyrsta hlutanum, austurhlutanum verið auglýstar til umsóknar. 15.1.2015 09:37
Hreyfingarleysi er hættulegra en offita Ný bresk rannsókn bendir til þess að hreyfingarleysi valdi fleiri dauðsföllum í Evrópu en offita. Um tólf ára langa rannsókn var að ræða þar sem vísindamenn við Cambridge háskólann á Englandi rannsökuðu um þrjúhundruð þúsund einstaklinga. 15.1.2015 08:32
Fyrrum bæjarstjóri ákærður vegna hvarfs 43 nemenda Búið er að ákæra Jose Luis Abarca, fyrrum bæjarstjóra Iguala í Mexíkó, vegna hvarfs 43 nemenda þar í landi. 15.1.2015 08:30
Ekið á lögreglukonu í París Lögreglukona í París slasaðist í morgun þegar bifreið var ekið á hana fyrir utan heimili Francois Hollande Frakklandsforseta. Konan er sögð hafa slasast á fótum og baki og fullyrðir dagblaðið Le Parisien á síðu sinni að fjórir aðilar hafi hlaupið á brott eftir atvikið. Lögregla hafi handtekið tvo þeirra en tveir gangi enn lausir. Franskir miðlar segja að ökumaðurinn sé á meðal hinna handteknu og að hann hafi verið undir áhrifum áfengis. Ekki er talið atkvikið tengist hryðjuverkaárásunum í borginni í síðustu viku. 15.1.2015 08:30
Vill fá karla með í jafnréttisumræðuna Rakarastofuráðstefnan hófst í New York í gær til aðvekja karla til umhugsunar um jafnréttismál. 15.1.2015 08:00
Segir erfitt að sanna ásetning vegna klámvæðingar Klámvæðingin hefur haft þær afleiðingar í samfélaginu að erfitt getur reynst að sanna ásetning ákærðra í kynferðisafbrotamálum fyrir dómstólum. Þetta er mat Hildar Fjólu Antonsdóttur sem gerði rannsókn á viðhorfum fagaðila til meðferðar nauðgunarmála innan réttarvörslukerfisins. 15.1.2015 07:45
Mikil sköpunargleði á bráðamóttökunni Doktorsnemi segir að mörgum hugnist illa hugmyndin um skapandi starfsfólk á bráðamóttöku því margir misskilji hvað sköpun er. 15.1.2015 07:30
Breyting á akstri bitnar á eldri borgurum „Þetta bitnar líka á eldri borgurum sem nýta sér þjónustuna, við erum búin að fá mikið af símtölum frá fólki,“ segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara, um ferðaþjónustu fatlaðra. 15.1.2015 07:15
Ásta flaug með börnin utan í gær Ásta Gunnlaugsdóttir fór með börn sín tvö af landi brott í gær. 15.1.2015 07:00
Múslimakonur verða fyrir ónæði og fordómum vegna trúar sinnar Konur taka virkan þátt í trúarstarfi múslima hér á landi og eru 371 talsins. Þær verða oft fyrir ónæði og fordómum. Ingibjörg T. Sigurjónsdóttir segir þær takast á við fordóma með jákvæðni að vopni. 15.1.2015 07:00
Varar unglinga við hvatvísi á Snapchat Mikilvægt er að foreldrar séu meðvitaðir um internetnotkun barnanna og fræði þau um hættur sem leynast á netinu, segir Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla. Alvarlegt sé að börn séu á vafasömum Snapchat-rásum. 15.1.2015 07:00
Engar frekari rannsóknarheimildir lögreglu til umræðu Ásgeir Karlsson, yfirmaður greiningardeildar ríkislögreglustjóra, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að ekki hefði verið talið tilefni til að hækka vástig hér á landi í kjölfar hryðjuverkanna í París. 15.1.2015 07:00
Kemur ekki til greina að rannsaka múslima Ólöf Nordal innanríkisráðherra hafnar alfarið orðum flokksbróður síns um að þörf sé á að rannsaka bakgrunn múslima. Mikilvægt sé að múslimar upplifi að þeim sé ekki ógnað hér og tala eigi hátt fyrir frjálsum gildum og mannréttindum. 15.1.2015 07:00
Tæpir 19 milljarðar króna í skattafslátt vegna Allir vinna Nærri 89 þúsund beiðnir bárust ríkisskattstjóra um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna átaksins Allir vinna á meðan það stóð. Þá nutu tæplega 39 þúsund lækkunar tekjuskattstofns. Átakinu lauk um áramótin síðustu. 15.1.2015 07:00
Segir fyrrum Spánarkonung vera föður sinn Hæstiréttur Spánar hefur samþykkt að taka upp mál belgískrar konu sem segist vera óskilgetin dóttir fyrrum Spánarkonungs, Jóhanns Karls. 14.1.2015 23:52
Drap tvo með öxi í Finnlandi Lögregla í Finnlandi hefur handtekið mann sem grunaður er um að hafa drepið tvo menn með öxi í og fyrir utan veitingastað í borginni Oulu fyrr í kvöld. 14.1.2015 23:41
Handtekinn vegna áforma um árás á bandaríska þinghúsið Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur handtekið mann í Ohio-ríki vegna áforma um að ráðast á bandaríska þinghúsið í Washington. 14.1.2015 23:15
Sýnileg löggæsla og eftirlit hefur ótvírætt skilað árangri Fjórir létust í umferðarslysum á landinu á síðasta ári og hafa banaslys ekki við færri frá því að kerfisbundin skráning hófst árið 1966. 14.1.2015 23:12
Óvissa um framtíð byggðar í Grímsey Íslandsbanki hefur viðrað þá hugmynd að kvóti verði seldur úr eynni svo útgerðarmenn geti greitt skuldir sínar. 14.1.2015 22:35
Loks komnir á topp fjallsins El Capitan Tveir bandarískir fjallagarpar komust á tind fjallsins í dag, en ferð þeirra upp fjallið hófst fyrir nítján dögum síðan. 14.1.2015 21:36
Krefjast þess að staðið verði við loforð um þjóðaratkvæði Aðstandendur útifundanna á Austurvelli vorið 2014 krefjast þess í tilkynningu að staðið verði við loforð um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. 14.1.2015 21:00
„Ekki vera hrædd, vertu róleg, ég ætla ekki að drepa þig“ Sigolène Vinson er blaðamaður á franska skopmyndablaðinu Charlie Hebdo. Hún var í vinnunni þegar Kouachi-bræðurnir réðust inn á ritsjórnarskrifstofurnar og skutu 11 starfsmenn blaðsins til bana. 14.1.2015 20:30
Gítargoðsögn stígur á svið með Todmobile Steve Hackett fyrrverandi gítarleikari Genesis spilar með Todmobile í Hörpu á föstudag og í Hofi á Akureyri á laugardag. 14.1.2015 20:30
Hætta gæti aukist á öflugu sprengigosi í Bárðarbungu Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur telur hættu aukast á öflugu sprengigosi í Bárðarbungu eftir því sem dragi úr yfirstandandi gosi í Holuhrauni. 14.1.2015 20:15
Síðasta atvinnuflugmannslendingin Hálfdán Ingólfsson einn virtasti sjúkraflutningamaður landsins flaug sína síðustu ferð sem atvinnuflugmaður í dag. Þakklátur að hafa komist klakklaust í gegnum ferilinn. 14.1.2015 20:00
„Ásmundur gekk allt of langt“ Innanríkisráðherra segir ekki koma til greina að verða við tillögum Ásmundar Friðrikssonar. 14.1.2015 20:00
Segir orð Ásmundar særandi og ala á fordómum Orð Ásmundar Friðrikssonar særðu mig og mína fjölskyldu segir íslenskur múslimi sem telur orð þingmannsins byggð á fáfræði. 14.1.2015 19:29
Beittu Íslendinga hörku til að kenna Skotum lexíu Bresk stjórnvöld beittu Íslendinga hörku í bankahruninu til að sýna Skotum að það borgar sig ekki að vera með sjálfstætt þjóðríki. Þetta segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor í stjórnmálafræði sem vinnur nú að skýrslu um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins. 14.1.2015 18:58
Vonast til að umræðan um jafnréttismál fari af stað meðal karla Rakarastofuráðstefnan sem Ísland stendur að hófst í New York núna klukkan 18, eða klukkan 13 að staðartíma. Á ráðstefnunni koma karlar saman og ræða jafnréttismál, málefni kvenna og ofbeldi gegn þeim. 14.1.2015 18:41
Tíu létust þegar fangarúta fór út af veginum í Texas Lögreglustjórinn Mark Donaldson segir að bílstjóri rútunnar hafi misst stjórn á farartækinu þegar því var ekið yfir brú. Rútan valt svo niður brekku áður en lestin rakst á hana. 14.1.2015 18:27
Harður árekstur við Vogaafleggjara á Reykjanesbraut Ekki er vitað um tildrög árekstursins að svo stöddu eða slys á fólki. 14.1.2015 18:02
Vélsleðamaðurinn kominn á sjúkrahús Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan mann í Hlíðarfjall í kvöld. 14.1.2015 17:08
Nýr sendiherra Bandaríkjanna spreytir sig á íslenskunni Bandaríska sendiráðið hefur birt myndband á Facebook-síðu sinni þar sem Robert C. Barber, nýr sendiherra, er kynntur til leiks. 14.1.2015 17:06