Fleiri fréttir

Hafa fundið flugvélina

Sjóher Singapúr hefur fundið megin hluta vélarinnar þar sem talið að lík flestra farþeganna séu.

Mesta ógn á vinnumarkaði um áratugaskeið

Framkvæmdastjóri SA segir stöðuna á vinnumarkaði grafalvarlega og að 30 % launahækkun yfir línuna væri ávísun á kollsteypu hagkerfisins með gengisfellingum og óðaverðbólgu.

Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu

Frá því í gærmorgun hafa mælst tæplega 50 jarðskjálftar í Bárðarbungu. Stærsti skjálftinn þar mældist 4,6 af stærð um klukkan sex í gærkvöldi og var hann við norðurjaðar öskjunnar.

Tveir hópar sjúklinga fá stinningarlyfin niðurgreidd

Sjúkratryggingar Íslands taka eingöngu þátt í greiðslu á stinningarlyfjum fyrir tvo sjúklingahópa, það er fyrir einstaklinga með lungnaháþrýsting og Raynauds-sjúkdóm sem er staðbundin truflun á blóðflæði.

Starfsemi teygi sig á Reykjanes

„Rík ástæða er til að mótuð verði heildarsýn fyrir hafnarstarfsemi á Faxaflóa til framtíðar,“ segir í tillögu Júlíusar Vífils Ingvarssonar sem stjórn Faxaflóahafna hefur samþykkt.

Rekstur fyrir fatlaða í útboð

Bæjarráð Garðabæjar hefur samþykkt að efnt verði til útboðs um byggingu og rekstur fimm til sex íbúða fyrir fatlað fólk við Unnargrund. Um er að ræða fólk sem þarf þjónustu til að geta búið sjálfstætt.

Trúnaðarskjöl Breta gætu opinberast 2016

Leynd sem hvílir yfir gögnum breska flotans um kafbátaferðir sjóhersins á jólanótt 1986 þegar Suðurlandið fórst gæti verið aflétt í lok árs 2016.

Faxaflóahafnir synja um styrk

Stjórn Faxaflóahafna synjaði Jóhanni Sigmarssyni um 400 þúsund króna styrk vegna svokallaðs Miðbaugs-minjaverkefnis.

Svepprótarbirki gegn lúpínu

Norðurþing tekur þátt í tilraun til að hemja lúpínu með birkiplöntum sem smitaðar eru svepprót. Jón Jóel Einarsson hjá Rootopia segir fyrirtækið hyggja á stóra hluti í uppgræðslu. Aðferðin gæti nýst í eyðimörkum.

Tillögu um göngubrú yfir Hringbraut hafnað

Meirihluti umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar hefur hafnað hugmyndum sjálfstæðismanna um að smíða göngubrú yfir Hringbraut eða grafa göng undir Hringbraut.

Óþarft að hækka vástig

Orð Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns um könnun á bakgrunni íslenskra múslima vekja hörð viðbrögð. Hættustig vegna hryðjuverkaógnar er metið lágt á Íslandi.

Segja útgáfuna kraftaverk

Ritstjórn Charlie Hebdo heldur ótrauð áfram og sendir frá sér nýtt hefti í þremur milljónum eintaka með nýjum Múhameðsteikningum og sáttarorðum á forsíðunni. Frönsk stjórnvöld herða varnir sínar og segjast í stríði við hryðjuverkamenn. Í Þýskalandi fjölme

Sem systkini að lokinni heimsreisu

Kanadískur maður sem bauð ókunnri alnöfnu fyrrverandi kærustu sinnar í heimsreisu segir að þau séu sem systkini að ferð lokinni. Margir höfðu vonast til að þau yrðu ástfangin, en svo varð ekki.

Tímabil sem var þaggað niður

Særún Lísa Birgisdóttir, þjóðfræðingur hefur undanfarið fimm ár rannsakað þátt íslenskra karlmanna í „ástandinu“ svokallaða. Hún segir marga hafa uppgötvað að þeir væru samkynhneigðir þegar hermennirnir byrjuðu að daðra við þá.

Sjá næstu 50 fréttir