Fleiri fréttir Tjörnin að verða klár fyrir skautara Starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa unnið að því í dag að búa til skautasvell á vesturhluta Tjarnarinnar í miðbænum. 14.1.2015 15:20 „Hvar sjáið þið nunnur vera sprengjandi sig í tætlur?“ Margrét Friðriksdóttir, meðlimur í samtökunum PEGIDA, ræðir samtökin og islam. 14.1.2015 15:14 Bað fjórum sinnum um nýjar tölur og vann 22 milljónir Þriggja barna móðir sem sinnir fjórum störfum til að fjölskyldan nái endum saman varð 22 milljónum króna ríkari. 14.1.2015 14:59 Sjálfstæðismenn munu styðja tillögu um viðræðuslit Bjarni Benediktsson segir að ekkert hafi breyst síðan tillagan var lögð fram síðast. 14.1.2015 14:36 Engin lyfjapróf hafa verið tekin hjá Reebok Fitness Stöðin áskilur sér rétt til að krefjast þess að viðskiptavinir fari í lyfjapróf. 14.1.2015 14:33 Sagðist ætla að drepa forseta fulltrúadeildar Bandaríkjanna Barþjónn ætlaði að eitra fyrir John Boehner, leiðtoga Repúblikana, eða skjóta hann, fyrir að vera dónalegur. 14.1.2015 14:20 Hafa fundið flugvélina Sjóher Singapúr hefur fundið megin hluta vélarinnar þar sem talið að lík flestra farþeganna séu. 14.1.2015 13:42 Bandaríski hluti geimstöðvarinnar tæmdur Ótti við ammóníakleika hefur neytt geimfara til að loka sig af í geimstöðinni. 14.1.2015 13:21 „Boðinn og búinn að eiga fund með múslimum“ Vísir kannaði grundvöll þriggja fullyrðinga sem komu fram í máli Ásmundar í gærkvöldi. 14.1.2015 13:00 Gáfu deildinni nýtt 32 tommu sjónvarpstæki 100 dvd myndir Félag áhugafólks um hryggrauf/klofinn hrygg, færði á dögunum Göngudeild þvagrannsókna 11A á Landspítalanum, nýtt 32 tommu sjónvarpstæki með innbyggðum dvd-spilara og yfir 100 dvd myndir. 14.1.2015 12:12 Mesta ógn á vinnumarkaði um áratugaskeið Framkvæmdastjóri SA segir stöðuna á vinnumarkaði grafalvarlega og að 30 % launahækkun yfir línuna væri ávísun á kollsteypu hagkerfisins með gengisfellingum og óðaverðbólgu. 14.1.2015 11:53 Ætla að prenta fimm milljónir eintaka Gífurleg eftirspurn er eftir eintökum tímaritsins Charlie Hebdo. 14.1.2015 11:41 Strætóbílstjóri hætti akstri því aldraður farþegi fékk ekki sæti "Strætóbílstjórinn gerði það sem hún átti að gera og mér fannst það mjög flott hjá henni,“ segir Daníel Ingi. 14.1.2015 11:33 Framtíð skops: Langtímaáhrif morðanna á ritstjórn Charlie Hebdo Málþing á vegum Námsbrautar í menningarfræði við Háskóla Íslands fer fram á föstudaginn í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, og stendur yfir frá 12-13. 14.1.2015 11:07 Öskureið eiginkona skar tvisvar undan eiginmanni sínum "Það skiptir engu þótt hann sé getulaus. Hann á fimm börn nú þegar,“ segir ástkonan. 14.1.2015 11:04 Al-Qaeda lýsir yfir ábyrgð á árásinni á Hebdo Yfirmaður hryðjuverkasamtakana í Jemen segir þá hafa valið skotmarkið, fjármagnað árásina og skipulagt hana. 14.1.2015 11:00 Tjá sig ekki um vanrækslu á hrossunum við Akrafjall Matvælastofnun segir að um sé að ræða einkamál og því sé ekki hægt að ræða um þau opinberlega. 14.1.2015 10:51 „Sérkennilegt“ að kippa teppinu undan sérstökum á síðustu metrunum Leiðarahöfundur Morgunblaðsins segir það sérkennilegt eftir að milljörðum hafi verið „kastað“ í "gallaðar“ skýrslur. 14.1.2015 10:33 Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Frá því í gærmorgun hafa mælst tæplega 50 jarðskjálftar í Bárðarbungu. Stærsti skjálftinn þar mældist 4,6 af stærð um klukkan sex í gærkvöldi og var hann við norðurjaðar öskjunnar. 14.1.2015 10:09 20 ár frá snjóflóðinu í Súðavík: Minnast hinna látnu „Þetta varðar svo marga eins og til dæmis björgunarsveitarmennina sem komu að þessu á sínum tíma,“ segir Sr. Karl V. Matthíasson. 14.1.2015 10:01 Fundu 102 lík fljótandi í Ganges ánni Mörg líkanna eru börn en lögreglan telur að ekki sé um glæp að ræða. 14.1.2015 10:01 Finnur fyrir því að fólk hugsi „helvítis útlendingur“ 24 ára hálf íslensk stelpa óttast umræðuna sem komin er upp. 14.1.2015 09:30 4MATIC sýning í Öskju Til sýnis og prufu verða margar gerðir 4MATIC bíla Mercedes Benz 14.1.2015 09:15 Menntun lögreglunnar á nauðgunarmálum efld Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur þegar ráðist í vinnu sem miðar að efldri menntun lögreglumanna sem rannsaka nauðgunar- og kynferðisbrotamál. 14.1.2015 08:00 Tveir hópar sjúklinga fá stinningarlyfin niðurgreidd Sjúkratryggingar Íslands taka eingöngu þátt í greiðslu á stinningarlyfjum fyrir tvo sjúklingahópa, það er fyrir einstaklinga með lungnaháþrýsting og Raynauds-sjúkdóm sem er staðbundin truflun á blóðflæði. 14.1.2015 07:45 Jólavenjur Íslendinga: Fleiri á jólahlaðborð en í kirkju Langflestir Íslendingar gáfu jólagjafir á nýliðnum jólum, eða 98 prósent. 14.1.2015 07:38 Starfsemi teygi sig á Reykjanes „Rík ástæða er til að mótuð verði heildarsýn fyrir hafnarstarfsemi á Faxaflóa til framtíðar,“ segir í tillögu Júlíusar Vífils Ingvarssonar sem stjórn Faxaflóahafna hefur samþykkt. 14.1.2015 07:30 Rekstur fyrir fatlaða í útboð Bæjarráð Garðabæjar hefur samþykkt að efnt verði til útboðs um byggingu og rekstur fimm til sex íbúða fyrir fatlað fólk við Unnargrund. Um er að ræða fólk sem þarf þjónustu til að geta búið sjálfstætt. 14.1.2015 07:15 Trúnaðarskjöl Breta gætu opinberast 2016 Leynd sem hvílir yfir gögnum breska flotans um kafbátaferðir sjóhersins á jólanótt 1986 þegar Suðurlandið fórst gæti verið aflétt í lok árs 2016. 14.1.2015 07:00 Faxaflóahafnir synja um styrk Stjórn Faxaflóahafna synjaði Jóhanni Sigmarssyni um 400 þúsund króna styrk vegna svokallaðs Miðbaugs-minjaverkefnis. 14.1.2015 07:00 Svepprótarbirki gegn lúpínu Norðurþing tekur þátt í tilraun til að hemja lúpínu með birkiplöntum sem smitaðar eru svepprót. Jón Jóel Einarsson hjá Rootopia segir fyrirtækið hyggja á stóra hluti í uppgræðslu. Aðferðin gæti nýst í eyðimörkum. 14.1.2015 07:00 Neydd með börnin úr öryggi á Íslandi í óvissu vestan hafs Ásta Gunnlaugsdóttir fer til Bandaríkjanna í dag þar sem hún þarf að afhenda börnin sín tvö föður þeirra sem hlaut dóm fyrir stórfellda vörslu barnakláms. Ásta veit ekki hvað tekur við og óttast um öryggi barnanna. 14.1.2015 07:00 Mest ánægja með leikskóla á Akranesi Samkvæmt nýrri könnun Capacent eru íbúar á Akranesi ánægðastir allra með leikskólamál í bæjarfélaginu 14.1.2015 07:00 Tillögu um göngubrú yfir Hringbraut hafnað Meirihluti umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar hefur hafnað hugmyndum sjálfstæðismanna um að smíða göngubrú yfir Hringbraut eða grafa göng undir Hringbraut. 14.1.2015 07:00 Hægt verður að fela nöfn hjá Þjóðskrá Samkvæmt drögum að nýjum lögum um Þjóðskrá verður hægt að fara fram á að nöfn og heimilsföng verði tekin úr birtingu. 14.1.2015 07:00 Óþarft að hækka vástig Orð Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns um könnun á bakgrunni íslenskra múslima vekja hörð viðbrögð. Hættustig vegna hryðjuverkaógnar er metið lágt á Íslandi. 14.1.2015 07:00 Segja útgáfuna kraftaverk Ritstjórn Charlie Hebdo heldur ótrauð áfram og sendir frá sér nýtt hefti í þremur milljónum eintaka með nýjum Múhameðsteikningum og sáttarorðum á forsíðunni. Frönsk stjórnvöld herða varnir sínar og segjast í stríði við hryðjuverkamenn. Í Þýskalandi fjölme 14.1.2015 07:00 Fleiri tugir látnir í miklum flóðum í Malaví Peter Mutharika, forseti Malaví, hefur skilgreint um þriðjung landsins sem hamfarasvæði og biðlar til alþjóðasamfélagsins um aðstoð. 13.1.2015 23:01 Óánægja með sundfatakeppni fyrir átta ára stúlkur Bæjarstjóri í Kólumbíu ver keppnina „Ungfrú þvengur.“ 13.1.2015 22:28 Sem systkini að lokinni heimsreisu Kanadískur maður sem bauð ókunnri alnöfnu fyrrverandi kærustu sinnar í heimsreisu segir að þau séu sem systkini að ferð lokinni. Margir höfðu vonast til að þau yrðu ástfangin, en svo varð ekki. 13.1.2015 21:56 Gerum kröfu um að ráðamenn ávarpi fjölmenningarsamfélagið Baldur Þórhallsson segir það ekki ásættanlegt að ráðamenn tali með þeim hætti að það geti leitt til ofsókna á hendur tiltekinna hópa í samfélaginu. 13.1.2015 21:04 Lést 21 árs í bílslysi: „Hún gefur sex manns tækifæri á betra lífi“ Dagný Ösp Runólfsdóttir ákvað að gerast líffæragjafi ári áður en hún lést. Foreldrar hennar segja það ómetanlegt að hugsa til fólksins sem hún hjálpaði. 13.1.2015 20:25 Tímabil sem var þaggað niður Særún Lísa Birgisdóttir, þjóðfræðingur hefur undanfarið fimm ár rannsakað þátt íslenskra karlmanna í „ástandinu“ svokallaða. Hún segir marga hafa uppgötvað að þeir væru samkynhneigðir þegar hermennirnir byrjuðu að daðra við þá. 13.1.2015 20:06 Telur Byggðastofnun geta leyst vanda Flateyrar og Þingeyrar Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir hugmyndir um að binda kvóta við einstaka sjávarbyggðir ekki nýjar að nálinni. 13.1.2015 19:58 Fyrirtækin fljót að jafna sig á kreppunni Fimm hundruð veltumestu fyrirtækin í landinu standa mun betur að vígi nú en fyrir efnahagskreppuna þótt enn sé skuldastaða fyrirtækjanna erfið. 13.1.2015 19:51 Sjá næstu 50 fréttir
Tjörnin að verða klár fyrir skautara Starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa unnið að því í dag að búa til skautasvell á vesturhluta Tjarnarinnar í miðbænum. 14.1.2015 15:20
„Hvar sjáið þið nunnur vera sprengjandi sig í tætlur?“ Margrét Friðriksdóttir, meðlimur í samtökunum PEGIDA, ræðir samtökin og islam. 14.1.2015 15:14
Bað fjórum sinnum um nýjar tölur og vann 22 milljónir Þriggja barna móðir sem sinnir fjórum störfum til að fjölskyldan nái endum saman varð 22 milljónum króna ríkari. 14.1.2015 14:59
Sjálfstæðismenn munu styðja tillögu um viðræðuslit Bjarni Benediktsson segir að ekkert hafi breyst síðan tillagan var lögð fram síðast. 14.1.2015 14:36
Engin lyfjapróf hafa verið tekin hjá Reebok Fitness Stöðin áskilur sér rétt til að krefjast þess að viðskiptavinir fari í lyfjapróf. 14.1.2015 14:33
Sagðist ætla að drepa forseta fulltrúadeildar Bandaríkjanna Barþjónn ætlaði að eitra fyrir John Boehner, leiðtoga Repúblikana, eða skjóta hann, fyrir að vera dónalegur. 14.1.2015 14:20
Hafa fundið flugvélina Sjóher Singapúr hefur fundið megin hluta vélarinnar þar sem talið að lík flestra farþeganna séu. 14.1.2015 13:42
Bandaríski hluti geimstöðvarinnar tæmdur Ótti við ammóníakleika hefur neytt geimfara til að loka sig af í geimstöðinni. 14.1.2015 13:21
„Boðinn og búinn að eiga fund með múslimum“ Vísir kannaði grundvöll þriggja fullyrðinga sem komu fram í máli Ásmundar í gærkvöldi. 14.1.2015 13:00
Gáfu deildinni nýtt 32 tommu sjónvarpstæki 100 dvd myndir Félag áhugafólks um hryggrauf/klofinn hrygg, færði á dögunum Göngudeild þvagrannsókna 11A á Landspítalanum, nýtt 32 tommu sjónvarpstæki með innbyggðum dvd-spilara og yfir 100 dvd myndir. 14.1.2015 12:12
Mesta ógn á vinnumarkaði um áratugaskeið Framkvæmdastjóri SA segir stöðuna á vinnumarkaði grafalvarlega og að 30 % launahækkun yfir línuna væri ávísun á kollsteypu hagkerfisins með gengisfellingum og óðaverðbólgu. 14.1.2015 11:53
Ætla að prenta fimm milljónir eintaka Gífurleg eftirspurn er eftir eintökum tímaritsins Charlie Hebdo. 14.1.2015 11:41
Strætóbílstjóri hætti akstri því aldraður farþegi fékk ekki sæti "Strætóbílstjórinn gerði það sem hún átti að gera og mér fannst það mjög flott hjá henni,“ segir Daníel Ingi. 14.1.2015 11:33
Framtíð skops: Langtímaáhrif morðanna á ritstjórn Charlie Hebdo Málþing á vegum Námsbrautar í menningarfræði við Háskóla Íslands fer fram á föstudaginn í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, og stendur yfir frá 12-13. 14.1.2015 11:07
Öskureið eiginkona skar tvisvar undan eiginmanni sínum "Það skiptir engu þótt hann sé getulaus. Hann á fimm börn nú þegar,“ segir ástkonan. 14.1.2015 11:04
Al-Qaeda lýsir yfir ábyrgð á árásinni á Hebdo Yfirmaður hryðjuverkasamtakana í Jemen segir þá hafa valið skotmarkið, fjármagnað árásina og skipulagt hana. 14.1.2015 11:00
Tjá sig ekki um vanrækslu á hrossunum við Akrafjall Matvælastofnun segir að um sé að ræða einkamál og því sé ekki hægt að ræða um þau opinberlega. 14.1.2015 10:51
„Sérkennilegt“ að kippa teppinu undan sérstökum á síðustu metrunum Leiðarahöfundur Morgunblaðsins segir það sérkennilegt eftir að milljörðum hafi verið „kastað“ í "gallaðar“ skýrslur. 14.1.2015 10:33
Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Frá því í gærmorgun hafa mælst tæplega 50 jarðskjálftar í Bárðarbungu. Stærsti skjálftinn þar mældist 4,6 af stærð um klukkan sex í gærkvöldi og var hann við norðurjaðar öskjunnar. 14.1.2015 10:09
20 ár frá snjóflóðinu í Súðavík: Minnast hinna látnu „Þetta varðar svo marga eins og til dæmis björgunarsveitarmennina sem komu að þessu á sínum tíma,“ segir Sr. Karl V. Matthíasson. 14.1.2015 10:01
Fundu 102 lík fljótandi í Ganges ánni Mörg líkanna eru börn en lögreglan telur að ekki sé um glæp að ræða. 14.1.2015 10:01
Finnur fyrir því að fólk hugsi „helvítis útlendingur“ 24 ára hálf íslensk stelpa óttast umræðuna sem komin er upp. 14.1.2015 09:30
4MATIC sýning í Öskju Til sýnis og prufu verða margar gerðir 4MATIC bíla Mercedes Benz 14.1.2015 09:15
Menntun lögreglunnar á nauðgunarmálum efld Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur þegar ráðist í vinnu sem miðar að efldri menntun lögreglumanna sem rannsaka nauðgunar- og kynferðisbrotamál. 14.1.2015 08:00
Tveir hópar sjúklinga fá stinningarlyfin niðurgreidd Sjúkratryggingar Íslands taka eingöngu þátt í greiðslu á stinningarlyfjum fyrir tvo sjúklingahópa, það er fyrir einstaklinga með lungnaháþrýsting og Raynauds-sjúkdóm sem er staðbundin truflun á blóðflæði. 14.1.2015 07:45
Jólavenjur Íslendinga: Fleiri á jólahlaðborð en í kirkju Langflestir Íslendingar gáfu jólagjafir á nýliðnum jólum, eða 98 prósent. 14.1.2015 07:38
Starfsemi teygi sig á Reykjanes „Rík ástæða er til að mótuð verði heildarsýn fyrir hafnarstarfsemi á Faxaflóa til framtíðar,“ segir í tillögu Júlíusar Vífils Ingvarssonar sem stjórn Faxaflóahafna hefur samþykkt. 14.1.2015 07:30
Rekstur fyrir fatlaða í útboð Bæjarráð Garðabæjar hefur samþykkt að efnt verði til útboðs um byggingu og rekstur fimm til sex íbúða fyrir fatlað fólk við Unnargrund. Um er að ræða fólk sem þarf þjónustu til að geta búið sjálfstætt. 14.1.2015 07:15
Trúnaðarskjöl Breta gætu opinberast 2016 Leynd sem hvílir yfir gögnum breska flotans um kafbátaferðir sjóhersins á jólanótt 1986 þegar Suðurlandið fórst gæti verið aflétt í lok árs 2016. 14.1.2015 07:00
Faxaflóahafnir synja um styrk Stjórn Faxaflóahafna synjaði Jóhanni Sigmarssyni um 400 þúsund króna styrk vegna svokallaðs Miðbaugs-minjaverkefnis. 14.1.2015 07:00
Svepprótarbirki gegn lúpínu Norðurþing tekur þátt í tilraun til að hemja lúpínu með birkiplöntum sem smitaðar eru svepprót. Jón Jóel Einarsson hjá Rootopia segir fyrirtækið hyggja á stóra hluti í uppgræðslu. Aðferðin gæti nýst í eyðimörkum. 14.1.2015 07:00
Neydd með börnin úr öryggi á Íslandi í óvissu vestan hafs Ásta Gunnlaugsdóttir fer til Bandaríkjanna í dag þar sem hún þarf að afhenda börnin sín tvö föður þeirra sem hlaut dóm fyrir stórfellda vörslu barnakláms. Ásta veit ekki hvað tekur við og óttast um öryggi barnanna. 14.1.2015 07:00
Mest ánægja með leikskóla á Akranesi Samkvæmt nýrri könnun Capacent eru íbúar á Akranesi ánægðastir allra með leikskólamál í bæjarfélaginu 14.1.2015 07:00
Tillögu um göngubrú yfir Hringbraut hafnað Meirihluti umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar hefur hafnað hugmyndum sjálfstæðismanna um að smíða göngubrú yfir Hringbraut eða grafa göng undir Hringbraut. 14.1.2015 07:00
Hægt verður að fela nöfn hjá Þjóðskrá Samkvæmt drögum að nýjum lögum um Þjóðskrá verður hægt að fara fram á að nöfn og heimilsföng verði tekin úr birtingu. 14.1.2015 07:00
Óþarft að hækka vástig Orð Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns um könnun á bakgrunni íslenskra múslima vekja hörð viðbrögð. Hættustig vegna hryðjuverkaógnar er metið lágt á Íslandi. 14.1.2015 07:00
Segja útgáfuna kraftaverk Ritstjórn Charlie Hebdo heldur ótrauð áfram og sendir frá sér nýtt hefti í þremur milljónum eintaka með nýjum Múhameðsteikningum og sáttarorðum á forsíðunni. Frönsk stjórnvöld herða varnir sínar og segjast í stríði við hryðjuverkamenn. Í Þýskalandi fjölme 14.1.2015 07:00
Fleiri tugir látnir í miklum flóðum í Malaví Peter Mutharika, forseti Malaví, hefur skilgreint um þriðjung landsins sem hamfarasvæði og biðlar til alþjóðasamfélagsins um aðstoð. 13.1.2015 23:01
Óánægja með sundfatakeppni fyrir átta ára stúlkur Bæjarstjóri í Kólumbíu ver keppnina „Ungfrú þvengur.“ 13.1.2015 22:28
Sem systkini að lokinni heimsreisu Kanadískur maður sem bauð ókunnri alnöfnu fyrrverandi kærustu sinnar í heimsreisu segir að þau séu sem systkini að ferð lokinni. Margir höfðu vonast til að þau yrðu ástfangin, en svo varð ekki. 13.1.2015 21:56
Gerum kröfu um að ráðamenn ávarpi fjölmenningarsamfélagið Baldur Þórhallsson segir það ekki ásættanlegt að ráðamenn tali með þeim hætti að það geti leitt til ofsókna á hendur tiltekinna hópa í samfélaginu. 13.1.2015 21:04
Lést 21 árs í bílslysi: „Hún gefur sex manns tækifæri á betra lífi“ Dagný Ösp Runólfsdóttir ákvað að gerast líffæragjafi ári áður en hún lést. Foreldrar hennar segja það ómetanlegt að hugsa til fólksins sem hún hjálpaði. 13.1.2015 20:25
Tímabil sem var þaggað niður Særún Lísa Birgisdóttir, þjóðfræðingur hefur undanfarið fimm ár rannsakað þátt íslenskra karlmanna í „ástandinu“ svokallaða. Hún segir marga hafa uppgötvað að þeir væru samkynhneigðir þegar hermennirnir byrjuðu að daðra við þá. 13.1.2015 20:06
Telur Byggðastofnun geta leyst vanda Flateyrar og Þingeyrar Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir hugmyndir um að binda kvóta við einstaka sjávarbyggðir ekki nýjar að nálinni. 13.1.2015 19:58
Fyrirtækin fljót að jafna sig á kreppunni Fimm hundruð veltumestu fyrirtækin í landinu standa mun betur að vígi nú en fyrir efnahagskreppuna þótt enn sé skuldastaða fyrirtækjanna erfið. 13.1.2015 19:51