Fleiri fréttir Mun meiri stuðningur hjá körlum en konum Um 41 prósent landsmanna styður ríkisstjórnina en 59 prósent styðja hana ekki. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands framsóknarkvenna, segir muninn hugsanlega stafa af mismunandi nálgun karla og kvenna í pólitík. 20.11.2014 07:30 Starfsmenn mótmæltu niðurskurði Starfsmenn Reykjanesbæjar fjölmenntu á bæjarstjórnarfund á þriðjudag og mótmæltu fyrirhuguðum niðurskurði á launum um 250 milljónir. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og Starfsmannafélag Suðurnesja funduðu í gær með bæjarstarfsmönnum. 20.11.2014 07:15 Að óbreyttu fækkað um allt að 100 starfsmenn á LSH Óbreytt fjárlög þýða að hagræðingaráætlun verður sett í gang á Landspítalanum. Gert er ráð fyrir að lækka rekstrarkostnað spítalans um 1,5 milljarð króna. Til þess að ná því markmiði þarf að fækka starfsmönnum spítalans um 70 til 100 manns. 20.11.2014 07:00 Ferðaþjónustuna bráðvantar fagmenntað starfsfólk Skortur á fagmenntuðu starfsfólki innan ferðaþjónustunnar er tilfinnanlegur og getur orðið dragbítur á vöxt greinarinnar til framtíðar litið. Að óbreyttu gæti orðspor Íslands sem ferðamannastaðar beðið skaða af. 20.11.2014 07:00 Áhrif á lífríki ráðast af lengd eldgossins Nauðsynlegt er að hefja undirbúning rannsókna á ám og vötnum vegna mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni. Það er lengd umbrotanna sem ræður mestu, en nokkuð mikið þarf til að lífríkið láti á sjá vegna brennisteinsmengunar. 20.11.2014 07:00 Ofurtölva á Íslandi stórbætir veðurspár Veðurstofur Íslands og Danmerkur stórauka samstarf. Ofurtölva verður sett upp á Íslandi þar sem orkuþörf hennar gerir rekstur í Danmörku óhugsandi. Tækifæri fyrir Veðurstofuna og tölvuhýsingarfyrirtæki, segir þróunarstjóri Veðurstofunnar. 20.11.2014 07:00 Villandi að tala um velgjörð Stjórnmál „Staðgöngumæðrun í velferðarskyni er villandi hugtak,“ segir Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar. 20.11.2014 07:00 Fleiri HIV-smitaðir með risvandamál Níu af þrettán HIV-smituðum körlum eða 69,2 prósent glíma við risvandamál af einhverju tagi. Þar af eru sjö, eða um 54 prósent, með alvarleg risvandamál 20.11.2014 07:00 Tíu mánaða fangelsi fyrir frelsissviptingu Hinrik Geir Helgason, einn þeirra sem dæmdir voru í Stokkseyrarmálinu svokallaða, var á mánudag dæmdur í 10 mánaða fangelsi fyrir að hafa svipt mann frelsi. 20.11.2014 07:00 Umsækjandi vill rökstuðning Ragnheiður Skúladóttir ætlar að fara fram á rökstuðning vegna ráðningar Ara Matthíassonar sem þjóðleikhússtjóra. 20.11.2014 07:00 Vínveitingar í Heilsuverndarstöðinni Hostel B47 í Heilsuverndarstöðinni á Barónsstíg vill fá leyfi til að selja léttvín í borðsal á fyrstu hæð í tengslum við gistahúsrekstur sinn. 20.11.2014 07:00 Íbúð árásarmanns lögð í rúst Heimili Palestínumannsins sem ók bifreið inn í hóp fólks á járnbrautarstöð í Jerúsalem í síðasta mánuði var lagt í rúst í gær. 20.11.2014 07:00 Hiti mældur á landamærastöð Í landamærabænum Kouremale í Malí, rétt við landamæri Nígeríu, er nú grannt fylgst með öllum ferðum fólks milli landanna. 20.11.2014 07:00 Fannfergi og frost vestra Vetrarhörkur hafa skollið á íbúum Bandaríkjanna nú í vikunni, óvenju snemma árs. Næturfrost var í öllum 50 ríkjum Bandaríkjanna síðustu nótt. Líka á Hawaii. 20.11.2014 07:00 Dúx með ígræðslu Drengur sem fæddist heyrnarlaus hlaut 95 í raðeinkunn í samræmdu prófum lokaárs grunnskóla í október. 20.11.2014 06:45 Grunaður um að hafa neytt dóttur sína til að gleypa hálft kíló af kókaíni 11 ára gömul stúlka er heppin að vera á lífi eftir að hafa gleypt yfir 100 hylki af kókaíni. 19.11.2014 23:35 Gæsluvarðhald yfir meintum barnaníðingi framlengt Gæsluvarðhald yfir rúmlega þrítugum manni sem grunaður er um kynferðisbrot gegn tveimur átta ára drengjum á Akureyri hefur verið framlengt til 14. desember. 19.11.2014 23:34 Bjargaði dóttur sinni úr röðum ISIS Hollensk móðir hefur bjargað dóttur sinni úr röðum ISIS eftir að hún hélt til sýrlensku borgarinnar Raqqa og fór með hana aftur til Hollands. 19.11.2014 22:56 Saka lögregluna um að beita harðræði og ofbeldi Talið er að hátt í 10.000 stúdentar hafi komið saman í London í dag til að mótmæla hærri skólagjöldum og niðurskurði fjárframlaga til menntunar. 19.11.2014 21:50 Alvarlega slasaður eftir árás nashyrnings Starfsmaður dýragarðs í Bedfordshire á Englandi er alvarlega slasaður eftir að nashyrningur réðst á hann. 19.11.2014 21:24 Karl mun ekki liggja á skoðunum sínum sem kóngur Karl Bretaprins mun ganga gegn þeirri venju sem Elísabet II hefur viðhaft í valdatíð sinni, að vera fámál um hin ýmsu þjóðmál. 19.11.2014 21:14 Telja vegið að upplýsingafrelsinu á Íslandi Samtök blaðamanna án landamæra hafa sent frá sér harðorða yfirlýsingu vegna þess sem þeir segja aðför að upplýsingafrelsi á Íslandi. 19.11.2014 20:57 Gísli Freyr fékk senda skýrslu um yfirheyrslu yfir Tony Omos Leit svo á að hann hafi fengið upplýsingarnar með samþykki Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, lögreglustjórans á Suðurnesjum. 19.11.2014 20:28 Skipulagði ráðstefnu og lumar á ýmsum hugmyndum Í dag fór fram í Hörpunni ráðstefna um menntamál og er skipuleggjandinn, Unnur Lárusdóttir, aðeins sautján ára. Þessi kraftmikla unga kona lumar á nóg af hugmyndum að fleiri verkefnum. 19.11.2014 20:00 Þórey og blaðamenn DV leita sátta Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra, greindi frá því á Facebook-síðu sinni nú undir kvöld að henni hafi nýlega borist sáttatilboð frá þeim Jóhanni Páli Jóhanssyni og Jóni Bjarka Magnússyni. 19.11.2014 19:47 Frumvarp um ný kvótalög lagt fram fyrir jól Frumvarp um stjórn fiskveiða byggir á svo kallaðri sáttaleið með nýtingarrétti til rúmlega 20 ára. Veiðigjöld hækka ekki og gætu lækkað samkvæmt frumvarpinu. 19.11.2014 19:24 Lögreglustjóri hugsanlega brotið lög og gæti þurft að víkja Hæstaréttarlögmaður finnur ekki lagastoð fyrir því að lögreglustjóri afhendi aðstoðarmanni ráðherra gögn í máli sem enn eru í rannsókn. Lögreglustjóri hafi því hugsanlega brotið lög. 19.11.2014 19:20 „Kaldar kveðjur eftir 35 ára starf“ Fyrrum ræstingakonur í stjórnarráðinu sem var sagt upp störfum á dögunum gefa lítið fyrir þá sparnaðarleið að bjóða ræstingar út. 19.11.2014 19:20 „Ég hvet alla karlkyns fréttamenn til að strjúka honum um lærið“ Hugleikur Dagsson boðar aðrar aðferðir en undirskriftarlista til að sýna að manni líki ekki við Julien Blanc og hans boðskap. 19.11.2014 18:46 Ný taktík til bjargar Gävle-hafrinum Nefndin mun flytja biðstæði fyrir leigubíla að Slottstorginu til að fá meiri umferð í kringum hafurinn um kvöld og helgar. 19.11.2014 18:36 Mjög alvarleg bilun í tölvukerfi Landspítalans Bilunin hafði víðtæk áhrif á meira og minna öll tölvukerfi spítalans en viðgerð hefur skilað því að kerfin eru nú að komast í lag. 19.11.2014 17:52 Dansari fann pöddu í harðfiskspoka: „Paddan er ógeðsleg“ Dansarinn Nikita Bazev fann pöddu skríðandi ofan í poka af harðfiski. Konan hans Hanna Rún lýsir pöddunni í samtali við Vísi. 19.11.2014 17:33 Vilja að ríkið kaupi Grímsstaði á Fjöllum Tveir þingmenn Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að ríkisstjórninni verði falið að leita eftir samningi um kaup á Grímsstöðum á Fjöllum. 19.11.2014 17:20 Julian Assange kemur ekki í héraðsdóm og ber vitni Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Julian Assange gefi skýrslu í gegnum síma í máli Sigga hakkara. 19.11.2014 17:16 Hefur áhyggjur af því að borgin sé að gera flugvöllinn verri Höskuldur Þórhallsson þingmaður segir einsýnt að borgin ætli með einhverjum ráðum að koma flugvellinum í burtu. 19.11.2014 16:57 Helmingur prófa fellur niður Prófessor við Háskóla Íslands segir að próf í hans námskeiði muni fara fram. Formaður Félags prófessora segir reglurnar skýrar og ekki einstaka kennara að túlka þær og viðmið þeirra. 19.11.2014 16:39 Pollapönk söng af stað Jólapeysuátakið Jólapeysan, fjáröflunarátak Barnaheilla – Save the Children á Íslandi gegn einelti, var formlega ýtt úr vör í dag á leikskólanum Kirkjubóli í Garðabæ. 19.11.2014 15:53 Ford segir upp 20% í B-Max verksmiðju Sala B-Max hefur minnkað um 21% á árinu. 19.11.2014 15:47 Pétur Blöndal verulega ósáttur við Öryrkjabandalagið "Það sæmir ekki Öryrkjabandalaginu að nota sér erfiðleika fólks í veikindum, klippa í sundur setningar og nota myndskeið án leyfis til að klekkja af fólki. Hafa af því æruna og vega að trúverðugleika þess,“ sagði hann á þingi í dag. 19.11.2014 15:45 „Nauðsynlegt að efla til muna sköpun nýrra verðmæta“ Rektorar íslenskra háskóla hafa sent frá sér yfirlýsingu sem var einnig send öllum Alþingismönnum. 19.11.2014 15:35 Volkswagen hefur ekki undan í Kína Verksmiðjur Volkswagen í Kína hafa ekki undan en margar nýjar verða byggðar á næstu árum. 19.11.2014 15:22 460 biðu um áramótin eftir því að komast í fangelsi 426 hafa hafið afplánun fangelsisrefsingar með samfélagsþjónustu. 19.11.2014 15:14 Neitar ásökunum um að fólk fái greitt undir lágmarkslaunum Framkvæmdastjóri ræstingarfyrirtækisins Hreint telur að helsta umkvörtunarefni starfsmanna sinna hafi snúið að ósk um bólusetningu vegna vinnu sinnar á Landspítalanum. 19.11.2014 15:12 Vilja lög um starfshætti eftirlitsstofnana Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, skipaði þann 27. júní 2014 vinnuhóp sem falið var að fara yfir lög, reglur og stjórnsýslu mikilvægra eftirlitsstofnana. 19.11.2014 15:05 Styrmir og Þórhildur í nýjum þætti á RÚV Hringborðið er nýr umræðuþáttur sem senn hefur göngu sína á RÚV þar sem þjóðmálaumræðan verður skoðuð í stærra samhengi með hliðsjón af samhengi sögunnar og reynslunnar. 19.11.2014 14:58 Sjá næstu 50 fréttir
Mun meiri stuðningur hjá körlum en konum Um 41 prósent landsmanna styður ríkisstjórnina en 59 prósent styðja hana ekki. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands framsóknarkvenna, segir muninn hugsanlega stafa af mismunandi nálgun karla og kvenna í pólitík. 20.11.2014 07:30
Starfsmenn mótmæltu niðurskurði Starfsmenn Reykjanesbæjar fjölmenntu á bæjarstjórnarfund á þriðjudag og mótmæltu fyrirhuguðum niðurskurði á launum um 250 milljónir. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og Starfsmannafélag Suðurnesja funduðu í gær með bæjarstarfsmönnum. 20.11.2014 07:15
Að óbreyttu fækkað um allt að 100 starfsmenn á LSH Óbreytt fjárlög þýða að hagræðingaráætlun verður sett í gang á Landspítalanum. Gert er ráð fyrir að lækka rekstrarkostnað spítalans um 1,5 milljarð króna. Til þess að ná því markmiði þarf að fækka starfsmönnum spítalans um 70 til 100 manns. 20.11.2014 07:00
Ferðaþjónustuna bráðvantar fagmenntað starfsfólk Skortur á fagmenntuðu starfsfólki innan ferðaþjónustunnar er tilfinnanlegur og getur orðið dragbítur á vöxt greinarinnar til framtíðar litið. Að óbreyttu gæti orðspor Íslands sem ferðamannastaðar beðið skaða af. 20.11.2014 07:00
Áhrif á lífríki ráðast af lengd eldgossins Nauðsynlegt er að hefja undirbúning rannsókna á ám og vötnum vegna mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni. Það er lengd umbrotanna sem ræður mestu, en nokkuð mikið þarf til að lífríkið láti á sjá vegna brennisteinsmengunar. 20.11.2014 07:00
Ofurtölva á Íslandi stórbætir veðurspár Veðurstofur Íslands og Danmerkur stórauka samstarf. Ofurtölva verður sett upp á Íslandi þar sem orkuþörf hennar gerir rekstur í Danmörku óhugsandi. Tækifæri fyrir Veðurstofuna og tölvuhýsingarfyrirtæki, segir þróunarstjóri Veðurstofunnar. 20.11.2014 07:00
Villandi að tala um velgjörð Stjórnmál „Staðgöngumæðrun í velferðarskyni er villandi hugtak,“ segir Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar. 20.11.2014 07:00
Fleiri HIV-smitaðir með risvandamál Níu af þrettán HIV-smituðum körlum eða 69,2 prósent glíma við risvandamál af einhverju tagi. Þar af eru sjö, eða um 54 prósent, með alvarleg risvandamál 20.11.2014 07:00
Tíu mánaða fangelsi fyrir frelsissviptingu Hinrik Geir Helgason, einn þeirra sem dæmdir voru í Stokkseyrarmálinu svokallaða, var á mánudag dæmdur í 10 mánaða fangelsi fyrir að hafa svipt mann frelsi. 20.11.2014 07:00
Umsækjandi vill rökstuðning Ragnheiður Skúladóttir ætlar að fara fram á rökstuðning vegna ráðningar Ara Matthíassonar sem þjóðleikhússtjóra. 20.11.2014 07:00
Vínveitingar í Heilsuverndarstöðinni Hostel B47 í Heilsuverndarstöðinni á Barónsstíg vill fá leyfi til að selja léttvín í borðsal á fyrstu hæð í tengslum við gistahúsrekstur sinn. 20.11.2014 07:00
Íbúð árásarmanns lögð í rúst Heimili Palestínumannsins sem ók bifreið inn í hóp fólks á járnbrautarstöð í Jerúsalem í síðasta mánuði var lagt í rúst í gær. 20.11.2014 07:00
Hiti mældur á landamærastöð Í landamærabænum Kouremale í Malí, rétt við landamæri Nígeríu, er nú grannt fylgst með öllum ferðum fólks milli landanna. 20.11.2014 07:00
Fannfergi og frost vestra Vetrarhörkur hafa skollið á íbúum Bandaríkjanna nú í vikunni, óvenju snemma árs. Næturfrost var í öllum 50 ríkjum Bandaríkjanna síðustu nótt. Líka á Hawaii. 20.11.2014 07:00
Dúx með ígræðslu Drengur sem fæddist heyrnarlaus hlaut 95 í raðeinkunn í samræmdu prófum lokaárs grunnskóla í október. 20.11.2014 06:45
Grunaður um að hafa neytt dóttur sína til að gleypa hálft kíló af kókaíni 11 ára gömul stúlka er heppin að vera á lífi eftir að hafa gleypt yfir 100 hylki af kókaíni. 19.11.2014 23:35
Gæsluvarðhald yfir meintum barnaníðingi framlengt Gæsluvarðhald yfir rúmlega þrítugum manni sem grunaður er um kynferðisbrot gegn tveimur átta ára drengjum á Akureyri hefur verið framlengt til 14. desember. 19.11.2014 23:34
Bjargaði dóttur sinni úr röðum ISIS Hollensk móðir hefur bjargað dóttur sinni úr röðum ISIS eftir að hún hélt til sýrlensku borgarinnar Raqqa og fór með hana aftur til Hollands. 19.11.2014 22:56
Saka lögregluna um að beita harðræði og ofbeldi Talið er að hátt í 10.000 stúdentar hafi komið saman í London í dag til að mótmæla hærri skólagjöldum og niðurskurði fjárframlaga til menntunar. 19.11.2014 21:50
Alvarlega slasaður eftir árás nashyrnings Starfsmaður dýragarðs í Bedfordshire á Englandi er alvarlega slasaður eftir að nashyrningur réðst á hann. 19.11.2014 21:24
Karl mun ekki liggja á skoðunum sínum sem kóngur Karl Bretaprins mun ganga gegn þeirri venju sem Elísabet II hefur viðhaft í valdatíð sinni, að vera fámál um hin ýmsu þjóðmál. 19.11.2014 21:14
Telja vegið að upplýsingafrelsinu á Íslandi Samtök blaðamanna án landamæra hafa sent frá sér harðorða yfirlýsingu vegna þess sem þeir segja aðför að upplýsingafrelsi á Íslandi. 19.11.2014 20:57
Gísli Freyr fékk senda skýrslu um yfirheyrslu yfir Tony Omos Leit svo á að hann hafi fengið upplýsingarnar með samþykki Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, lögreglustjórans á Suðurnesjum. 19.11.2014 20:28
Skipulagði ráðstefnu og lumar á ýmsum hugmyndum Í dag fór fram í Hörpunni ráðstefna um menntamál og er skipuleggjandinn, Unnur Lárusdóttir, aðeins sautján ára. Þessi kraftmikla unga kona lumar á nóg af hugmyndum að fleiri verkefnum. 19.11.2014 20:00
Þórey og blaðamenn DV leita sátta Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra, greindi frá því á Facebook-síðu sinni nú undir kvöld að henni hafi nýlega borist sáttatilboð frá þeim Jóhanni Páli Jóhanssyni og Jóni Bjarka Magnússyni. 19.11.2014 19:47
Frumvarp um ný kvótalög lagt fram fyrir jól Frumvarp um stjórn fiskveiða byggir á svo kallaðri sáttaleið með nýtingarrétti til rúmlega 20 ára. Veiðigjöld hækka ekki og gætu lækkað samkvæmt frumvarpinu. 19.11.2014 19:24
Lögreglustjóri hugsanlega brotið lög og gæti þurft að víkja Hæstaréttarlögmaður finnur ekki lagastoð fyrir því að lögreglustjóri afhendi aðstoðarmanni ráðherra gögn í máli sem enn eru í rannsókn. Lögreglustjóri hafi því hugsanlega brotið lög. 19.11.2014 19:20
„Kaldar kveðjur eftir 35 ára starf“ Fyrrum ræstingakonur í stjórnarráðinu sem var sagt upp störfum á dögunum gefa lítið fyrir þá sparnaðarleið að bjóða ræstingar út. 19.11.2014 19:20
„Ég hvet alla karlkyns fréttamenn til að strjúka honum um lærið“ Hugleikur Dagsson boðar aðrar aðferðir en undirskriftarlista til að sýna að manni líki ekki við Julien Blanc og hans boðskap. 19.11.2014 18:46
Ný taktík til bjargar Gävle-hafrinum Nefndin mun flytja biðstæði fyrir leigubíla að Slottstorginu til að fá meiri umferð í kringum hafurinn um kvöld og helgar. 19.11.2014 18:36
Mjög alvarleg bilun í tölvukerfi Landspítalans Bilunin hafði víðtæk áhrif á meira og minna öll tölvukerfi spítalans en viðgerð hefur skilað því að kerfin eru nú að komast í lag. 19.11.2014 17:52
Dansari fann pöddu í harðfiskspoka: „Paddan er ógeðsleg“ Dansarinn Nikita Bazev fann pöddu skríðandi ofan í poka af harðfiski. Konan hans Hanna Rún lýsir pöddunni í samtali við Vísi. 19.11.2014 17:33
Vilja að ríkið kaupi Grímsstaði á Fjöllum Tveir þingmenn Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að ríkisstjórninni verði falið að leita eftir samningi um kaup á Grímsstöðum á Fjöllum. 19.11.2014 17:20
Julian Assange kemur ekki í héraðsdóm og ber vitni Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Julian Assange gefi skýrslu í gegnum síma í máli Sigga hakkara. 19.11.2014 17:16
Hefur áhyggjur af því að borgin sé að gera flugvöllinn verri Höskuldur Þórhallsson þingmaður segir einsýnt að borgin ætli með einhverjum ráðum að koma flugvellinum í burtu. 19.11.2014 16:57
Helmingur prófa fellur niður Prófessor við Háskóla Íslands segir að próf í hans námskeiði muni fara fram. Formaður Félags prófessora segir reglurnar skýrar og ekki einstaka kennara að túlka þær og viðmið þeirra. 19.11.2014 16:39
Pollapönk söng af stað Jólapeysuátakið Jólapeysan, fjáröflunarátak Barnaheilla – Save the Children á Íslandi gegn einelti, var formlega ýtt úr vör í dag á leikskólanum Kirkjubóli í Garðabæ. 19.11.2014 15:53
Pétur Blöndal verulega ósáttur við Öryrkjabandalagið "Það sæmir ekki Öryrkjabandalaginu að nota sér erfiðleika fólks í veikindum, klippa í sundur setningar og nota myndskeið án leyfis til að klekkja af fólki. Hafa af því æruna og vega að trúverðugleika þess,“ sagði hann á þingi í dag. 19.11.2014 15:45
„Nauðsynlegt að efla til muna sköpun nýrra verðmæta“ Rektorar íslenskra háskóla hafa sent frá sér yfirlýsingu sem var einnig send öllum Alþingismönnum. 19.11.2014 15:35
Volkswagen hefur ekki undan í Kína Verksmiðjur Volkswagen í Kína hafa ekki undan en margar nýjar verða byggðar á næstu árum. 19.11.2014 15:22
460 biðu um áramótin eftir því að komast í fangelsi 426 hafa hafið afplánun fangelsisrefsingar með samfélagsþjónustu. 19.11.2014 15:14
Neitar ásökunum um að fólk fái greitt undir lágmarkslaunum Framkvæmdastjóri ræstingarfyrirtækisins Hreint telur að helsta umkvörtunarefni starfsmanna sinna hafi snúið að ósk um bólusetningu vegna vinnu sinnar á Landspítalanum. 19.11.2014 15:12
Vilja lög um starfshætti eftirlitsstofnana Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, skipaði þann 27. júní 2014 vinnuhóp sem falið var að fara yfir lög, reglur og stjórnsýslu mikilvægra eftirlitsstofnana. 19.11.2014 15:05
Styrmir og Þórhildur í nýjum þætti á RÚV Hringborðið er nýr umræðuþáttur sem senn hefur göngu sína á RÚV þar sem þjóðmálaumræðan verður skoðuð í stærra samhengi með hliðsjón af samhengi sögunnar og reynslunnar. 19.11.2014 14:58