Fleiri fréttir

Skipulagði ráðstefnu og lumar á ýmsum hugmyndum

Í dag fór fram í Hörpunni ráðstefna um menntamál og er skipuleggjandinn, Unnur Lárusdóttir, aðeins sautján ára. Þessi kraftmikla unga kona lumar á nóg af hugmyndum að fleiri verkefnum.

Þórey og blaðamenn DV leita sátta

Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra, greindi frá því á Facebook-síðu sinni nú undir kvöld að henni hafi nýlega borist sáttatilboð frá þeim Jóhanni Páli Jóhanssyni og Jóni Bjarka Magnússyni.

Frumvarp um ný kvótalög lagt fram fyrir jól

Frumvarp um stjórn fiskveiða byggir á svo kallaðri sáttaleið með nýtingarrétti til rúmlega 20 ára. Veiðigjöld hækka ekki og gætu lækkað samkvæmt frumvarpinu.

Helmingur prófa fellur niður

Prófessor við Háskóla Íslands segir að próf í hans námskeiði muni fara fram. Formaður Félags prófessora segir reglurnar skýrar og ekki einstaka kennara að túlka þær og viðmið þeirra.

Pollapönk söng af stað Jólapeysuátakið

Jólapeysan, fjáröflunarátak Barnaheilla – Save the Children á Íslandi gegn einelti, var formlega ýtt úr vör í dag á leikskólanum Kirkjubóli í Garðabæ.

Pétur Blöndal verulega ósáttur við Öryrkjabandalagið

"Það sæmir ekki Öryrkjabandalaginu að nota sér erfiðleika fólks í veikindum, klippa í sundur setningar og nota myndskeið án leyfis til að klekkja af fólki. Hafa af því æruna og vega að trúverðugleika þess,“ sagði hann á þingi í dag.

Vilja lög um starfshætti eftirlitsstofnana

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, skipaði þann 27. júní 2014 vinnuhóp sem falið var að fara yfir lög, reglur og stjórnsýslu mikilvægra eftirlitsstofnana.

Styrmir og Þórhildur í nýjum þætti á RÚV

Hringborðið er nýr umræðuþáttur sem senn hefur göngu sína á RÚV þar sem þjóðmálaumræðan verður skoðuð í stærra samhengi með hliðsjón af samhengi sögunnar og reynslunnar.

Ungfrú Hondúras fannst látin

Hún og systir hennar höfðu ekki sést síðan á fimmtudaginn, en hún hefði átt að fljúga til London á sunnudaginn til að keppa í Ungfrú heimi.

Blússandi barnabókasala

Barnabækur nánast leggja undir sig nýjasta bóksölulistann - en allir sem fylgjast með heimi bókarinnar rýna sig rauðeyg í listann þann.

Favorable weather conditions in Iceland

Photographer Gunnar V. Andrésson took photos at Snæfellsnes over the weekend, that clearly show the mild weather the country has been enjoying

Umboðsmaður fékk nýja ábendingu vegna lekamálsins

Umboðsmaður Alþingis hefur frestað birtingu niðurstöðu athugunar á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu.

Sjá næstu 50 fréttir