Fleiri fréttir

Umræðan um MS jók söluna

Aukning á sölu mjólkurvara mjólkurvinnslunnar Örnu var vel merkjanleg í síðustu viku, að því er samlagsstjórinn, Hálfdán Óskarsson, greinir frá. Aukninguna telur Hálfdán vera vegna umræðunnar um Mjólkursamsöluna, MS.

Ströng löggjöf skilar árangri

Unglingar drekka mest í löndum þar sem fullorðnir drekka mikið. Ísland er meðal þeirra landa þar sem fæstir 15 ára unglingar hafa drukkið sig ölvaða.

Lýðræðislegar umbætur í limbói

Hong Kong var bresk nýlenda í rúm 150 ár og þekkja íbúar borgarinnar ekki hvað það er að stjórna sér alfarið sjálfir. Þrátt fyrir að Kínverjar leyfi Hong Kong-búum það að mestu eiga þeir samt erfitt með að færa kosningakerfið í lýðræðisátt.

Sjónarspil vikunnar

Myndir segja meira en þúsund orð og það er ástæða þess að hinir harðduglegu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins eru alltaf á ferð og flugi. Þeir að sjálfsögðu náðu þessu öllu saman, og meiru til, á mynd en myndirnar má sjá í þessari frétt.

Snjókorn falla

Veturinn gerði vart við sig víðast hvar á landinu í kvöld.

Segir Þóreyju vega að heiðri fjölmiðlafólks

Hallgrímur Thorsteinsson, ritstjóri DV, furðar sig á ákvörðun Þóreyjar Vilhjálmsdóttur, aðstoðarkonu innanríkisráðherra og segir hana vega að starfsheiðri fjölmiðlafólks í fréttatilkynningu sem hún sendi frá sér í dag.

"Engar ákvarðanir verið teknar"

Hart er deilt á Eygló Harðardóttur félagsmálaráðherra vegna væntanlegra breytinga á félagsþjónustu og barnaverndarkerfinu um allt land. Starfsmenn Barnaverndarstofu segja að svo virðist sem ráðherra viti ekki hvaða verkefnum Barnaverndarstofa sinni. Ráðherra segir málið víðtækt og engar ákvarðanir hafi enn verið teknar.

Tíu metra með tíu lítra

Vigdís Hauksdóttir formaður fjárlaganefndar ýtti í dag úr vör vitundarvakningu frjálsra félagasamtaka og Þróunarsamvinnustofnunar Íslands sem kallast Sterkar stelpur - sterk samfélög.

Geðrannsókn á manninum hafin

Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana undirgengst nú geðmat en yfirheyrslur yfir honum eru enn ekki hafnar.

„Það er sko búið að kjósa um stjórnarskrána“

Hátt í 100 umsagnir bárust til stjórnarskrárnefndar vegna fyrstu áfangaskýrslu nefndarinnar sem birt var í júní síðastliðnum. Öllum var frjálst að senda inn athugasemdir vegna skýrslunnar og eru þær birtar á vef forsætisráðuneytisins.

Sambýlið mun rísa við Austurbrún

Borgarráð hefur samþykkt deiliskipulag sem gerir ráð fyrir að sambýli fyrir hreyfihamlaða einstaklinga rísi á lóðinni við Austurbrún 6.

Þórey stefnir blaðamönnum DV

Aðstoðarmaður innanríkisráðherra hefur falið lögmanni að birta Jóni Bjarka Magnússyni og Jóhanni Páli Jóhannssyni stefnu vegna ærumeiðandi ummæla og grófra aðdróttana í hennar garð.

Lögregla lýsir eftir ökutækjum

Lögreglan lýsir eftir gráum Range Rover Sport og tveimur 250cc bifhjólum, Yamaha og Husqvarna, sem stolið var í gærkvöldi eða nótt.

Sjá næstu 50 fréttir