Fleiri fréttir Snarpur skjálfti við Bárðarbunguöskju Eingöngu fjórir skjálftar hafa mælst við öskjuna frá miðnætti, en það er þó nokkuð minna en verið hefur síðastliðna daga. 19.9.2014 08:13 Arftaki Baldurs fær leyfi Innanríkisráðuneytið hefur fellt úr gildi bann samgöngustofu við innflutning á norskri ferju, sem Sæferðir í Stykkishólmi hafa keypt til að leysa Breiðafjarðarferjuna Baldur af hólmi, þar sem hún hefur verið seld og á að afhendast nýjum kaupendum á næstunni. 19.9.2014 08:09 Rússnesk herþota í sænskri lofthelgi Rússnesk orrustuþota rauf sænska lofthelgi á miðvikudaginn var og telur sænski herinn að það hafi hún gert viljandi. Þotan hafði flogið meðfram pólsku strandlengjunni en breytti svo um kúrs og setti stefnuna á sænsku eyjuna Öland. 19.9.2014 08:05 Ebóla ógn við alþjóðlegt öryggi Tala látinna fer sífellt hækkandi en frá því að veiran greindist fyrst í ársbyrjun hafa 2.630 orðið faraldrinum að bráð og 5.375 eru sýktir. 19.9.2014 08:00 Skaut dóttur sína og sex barnabörn Átta eru látnir eftir óhugnanlega skotárás í Flórída í Bandaríkjunum. 19.9.2014 07:34 Vaktavinnufólk er dapurt og sefur og borðar verr en aðrir Íslendingar sem vinna vaktavinnu eru við verri heilsu en þeir sem vinna dagvinnu. Vaktavinnufólk upplifir oftar depurð auk þess að samband þeirra við maka er verra en annarra. Auk þess bæði sefur það og borðar verr en dagvinnufólk. 19.9.2014 07:15 Tillaga um alþjóðaflug frá Ísafirði og Eyjum Þingmenn nær allra flokka á Alþingi hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að á flugvöllunum á Ísafirði og í Vestmanneyjum verði nægjanleg aðstaða til að hægt verði að sinna millilandaflugi minni flugvéla. 19.9.2014 07:00 Bærinn borgi bílastæði kirkjunnar Sóknarnefnd Lindakirkju hefur óskað eftir því við Kópavogsbæ að bærinn borgi fyrir malbikun á bílastæðum fyrir utan kirkjuna. Sóknarnefndin hefur þegar fengið tilboð í verkið upp á ríflega fjórtán milljónir króna sem sóknarnefndin vonast til að fá greitt úr bæjarsjóði. 19.9.2014 07:00 70 milljarðar fengust með hækkun skatta Sú leið sem hefur verið farin til að loka fjárlagagatinu frá árinu 2009 hefur að mun meira leyti snúist um skattahækkanir fremur en hagræðingu ríkisútgjalda. 19.9.2014 07:00 Sparkaði ítrekað í andlit og höfuð barnsmóður sinnar Aðalmeðferð í máli þrítugs manns sem ákærður er fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás verður í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 19.9.2014 07:00 Ekkert þokast í manndrápsmáli síðan í vor Annþór og Börkur voru vistaðir á öryggisgangi á Litla-Hrauni eftir að málið kom upp, aðskildir frá öðrum föngum. Þeir eru nú á almennum gangi en þó ekki á sama gangi. 19.9.2014 07:00 Fimmtungur háskólastúdína kvíðinn eða með þunglyndi Niðurstöður rannsóknar á líðan kvenna í háskólanámi sýna að algengt er að þeim líði illa vegna álags og mikilla breytinga. 19.9.2014 07:00 Stóra-Bretland heldur velli - Skotar segja nei Skotar kjósa áframhaldandi ríkjasamband við Bretland. 19.9.2014 04:41 Jarðarbúar verða 11 milljarðar við upphaf næstu aldar Ný rannsókn á vegum Sameinuðu þjóðanna gengur þvert á fyrri spár sem kveðið hafa á um að hægja muni á mannfjölgun á öldinni. 18.9.2014 23:36 Ísland lýsti yfir vonbrigðum á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins Sendinefnd Íslands harmaði að endurskoðun á tímabundið bann við hvalveiðum hafi ekki enn verið endurskoðað á aðalfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins, 18.9.2014 23:02 54 prósent munu hafna sjálfstæði Skoskir sambandssinnar munu hafa yfirhöndina ef marka má könnun YouGov sem framkvæmd var í dag. 18.9.2014 22:23 Frakkar gera loftárásir í Írak Stjórnvöld í Frakklandi ætla að verða við beiðni Íraka um aðstoð í baráttunni við Íslamska ríkið. 18.9.2014 21:39 Úkraína vill vopn frá Bandaríkjunum: „Við vinnum ekki stríð með teppum“ Forsetar Úkraínu og Bandaríkjanna funduðu í dag um hernaðaraðstoð í Austur-Úkraínu. 18.9.2014 21:27 Áfram í farbanni: Segir dóttur sína hafa átt tölvu er innihélt barnaklám Hæstiréttur hefur staðfest áframhaldandi farbann yfir 59 ára gömlum dæmdum kynferðisbrotamanni, Jóni Sverri Bragasyni, til 14. október sem gripinn var í Leifsstöð þann 1. ágúst grunaður um vörslu barnakláms. 18.9.2014 20:38 Kári Stefánsson þarf ekki að greiða verksamning Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar var í dag sýknaður í Hæstarétti af kröfu verktakafyrirtækisins Fonsa ehf. 18.9.2014 20:28 Búið að loka skoskum kjörstöðum: Algjör óvissa um úrslit Kjörstaðir lokuðu nú klukkan 21 að íslenskum tíma en ekki verður notast við útgönguspár og ekki greint frá fyrstu tölum eins og tíðkast hér á landi. 18.9.2014 19:35 „Svo vond stjórnsýsla að það jaðrar við skemmdarverk“ Lektor í opinberri stjórnsýslu segir flutning Fiskistofu gera stofnuninni erfiðar um vik að sinna hlutverki sínu. 18.9.2014 19:30 Efast um að forseti ASÍ standi við hótunina Forsætisráðherra segir það skiljanlegt að Gylfi Arnbjörnsson tali með þessum hætti þar sem kosningar séu framundan hjá ASÍ. 18.9.2014 19:30 Flutningaskipið situr sem fastast Óákveðið er enn hvort að Þór, varðskip Landhelgisgæslunnar eða Vöttur, hafnsögubátur Fjarðarbyggðar, dragi Green Freezer að landi í kvöld eða á morgun. 18.9.2014 19:20 Framleiða risastóra Transformers Atvinnulausir bændur í Kína dóu ekki ráðalausir á dögunum. Nú sjóða þeir saman gamla bílparta og smíða risavaxin Transformers vélmenni. 18.9.2014 19:07 Meira fjármagn þarf í velferðarmálin Ný skýrsla umboðsmanns borgarbúa um félagslega þjónustu borgarinnar byggir á upplýsingum frá einungis litlu broti af þeim sem þiggur aðstoð segir borgarfulltrúi. 18.9.2014 18:54 Flaug með þyrlu Landhelgisgæslunnar til að reyna á myndavél iPhone 6 Ferðaljósmyndarinn Austin Mann kom til Íslands á dögunum og fangaði fagrar myndir af íslenskum náttúruperlum á snjallsímann. 18.9.2014 18:33 Kennari fær 200 þúsund krónur vegna eineltis skólastjóra Hæstiréttur dæmdi Grindavíkurbæ í dag til að greiða grunnskólakennara í Grunnskóla Grindavíkur miskabætur vegna framferðis skólameistarans. 18.9.2014 17:48 Segir ákæru Ólafs tilhæfulausa Katrín Jakobsdóttir segir ákvörðun um það að endurnýja ekki þjónustusamning við skólann tekin á grundvelli skýrslu Ríkisendurskoðunar. 18.9.2014 17:46 Vill svör um hleranir Tveir þingmenn Pírata hafa lagt fram fjölmargar spurningar sem snúa að rannsóknum á einstaklingum 18.9.2014 16:47 Fangaði fimm metra slöngu með berum höndum Myndband af manni sem handsamaði stóra slöngu af tegundinni anakonda gengur nú um netið. 18.9.2014 16:39 Eldur í fjölbýli í Eskihlíð Slökkviliðsmenn á höfuðborgarsvæðinu réðu niðurlögum elds sem kviknaði í ísskápi á fjórðu hæð í blokk við Eskihlíð á fjórða tímanum í dag. 18.9.2014 16:17 Fannst eftir 46 ár Trúði ekki lögreglunni er hún tilkynnti um fund þessa Jaguar E-Type 46 árum eftir að honum var stolið. 18.9.2014 16:08 Kærir Katrínu Jakobsdóttur fyrir leka á trúnaðarupplýsingum Ólafur Haukur Johnson, skólastjóri Menntaskólans Hraðbrautar, hefur kært Katrínu Jakobsdóttur, fyrrverandi mennta- og menningarmálaráðherra, til ríkissaksóknara fyrir að leka trúnaðarupplýsingum úr ráðuneytinu til DV. 18.9.2014 15:52 Vilja skilgreina aðlægt belti umhverfis Ísland Ekki liggur ljóst fyrir hvernig þetta myndi gagnast Íslendingum 18.9.2014 15:48 Skerjafjörðurinn eins og maður að tína rusl úr ruslatunnu "Af hverju í andskotanum býr fólk svona nálægt flugvellinum,“ segir einn hundruð notenda Reddit sem skiptast nú á skoðunum um flugvöllinn í Vatnsmýri. 18.9.2014 15:46 IS birtir nýtt myndband með breskum blaðamanni Í myndbandinu sést John Cantlie þar sem hann segist ætla að koma ákveðnum „staðreyndum“ á framfæri í „röð þátta“. 18.9.2014 15:43 Góð leið til að sleppa við stöðumælasekt Draga átti bíl hans á brott en eigandinn ók honum ofanaf flutningabílnum og ók á brott. 18.9.2014 15:33 Námslán úr fortíðinni: „Við getum ekki borgað þessa kröfu" 66 ára kona þarf að gangast í ábyrgð fyrir námslán sem faðir hennar, sem lést fyrir 27 árum, var ábyrgðamaður fyrir. „„Við erum bæði eignarlaus, bróðir minn og ég," segir hún. 18.9.2014 15:25 Lofaði drengjunum sælgæti kæmu þeir upp í bílinn Gerð var alvarleg tilraun til tælingar rétt utan skólahverfis Háteigsskóla síðdegis í gær. 18.9.2014 15:05 Knattspyrnuleikur truflaði leiksýningu leikhópsins Lottu "Margir foreldrar, þar á meðal ég, drógum okkur frá sýningunni til að hringja inn í íþróttahús og biðja um að tónlistin yrði lækkuð.“ 18.9.2014 15:00 Mengunarinnar vart á stórum hluta landsins Útlit er fyrir þó nokkurri gasmengun frá eldgosinu næstu tvo daga. Mengunin kemur til með að gera vart við sig á stórum hluta landsins, meðal annars á Blönduósi, Akureyri og Hvammstanga. 18.9.2014 14:23 Forsíður bresku blaðanna sýna klofið Skotland Bent er á gríðarlegt mikilvægi skosku kosninganna sem fram fara í dag á forsíðum bresku blaðanna. 18.9.2014 14:22 Ýmist já eða nei hjá Skotunum í íslenska fótboltanum "Ef við sigrum KR þá held ég pottþétt kosningapartý!“ segir Steven Lennon, framherja FH. 18.9.2014 13:54 Ísskápurinn lækkar um 15 þúsund en matarkarfan hækkar um 21 þúsund Skipta þarf út nokkrum raftækjum til að vega upp á móti hækkun á matarskatti 18.9.2014 13:53 Sjá næstu 50 fréttir
Snarpur skjálfti við Bárðarbunguöskju Eingöngu fjórir skjálftar hafa mælst við öskjuna frá miðnætti, en það er þó nokkuð minna en verið hefur síðastliðna daga. 19.9.2014 08:13
Arftaki Baldurs fær leyfi Innanríkisráðuneytið hefur fellt úr gildi bann samgöngustofu við innflutning á norskri ferju, sem Sæferðir í Stykkishólmi hafa keypt til að leysa Breiðafjarðarferjuna Baldur af hólmi, þar sem hún hefur verið seld og á að afhendast nýjum kaupendum á næstunni. 19.9.2014 08:09
Rússnesk herþota í sænskri lofthelgi Rússnesk orrustuþota rauf sænska lofthelgi á miðvikudaginn var og telur sænski herinn að það hafi hún gert viljandi. Þotan hafði flogið meðfram pólsku strandlengjunni en breytti svo um kúrs og setti stefnuna á sænsku eyjuna Öland. 19.9.2014 08:05
Ebóla ógn við alþjóðlegt öryggi Tala látinna fer sífellt hækkandi en frá því að veiran greindist fyrst í ársbyrjun hafa 2.630 orðið faraldrinum að bráð og 5.375 eru sýktir. 19.9.2014 08:00
Skaut dóttur sína og sex barnabörn Átta eru látnir eftir óhugnanlega skotárás í Flórída í Bandaríkjunum. 19.9.2014 07:34
Vaktavinnufólk er dapurt og sefur og borðar verr en aðrir Íslendingar sem vinna vaktavinnu eru við verri heilsu en þeir sem vinna dagvinnu. Vaktavinnufólk upplifir oftar depurð auk þess að samband þeirra við maka er verra en annarra. Auk þess bæði sefur það og borðar verr en dagvinnufólk. 19.9.2014 07:15
Tillaga um alþjóðaflug frá Ísafirði og Eyjum Þingmenn nær allra flokka á Alþingi hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að á flugvöllunum á Ísafirði og í Vestmanneyjum verði nægjanleg aðstaða til að hægt verði að sinna millilandaflugi minni flugvéla. 19.9.2014 07:00
Bærinn borgi bílastæði kirkjunnar Sóknarnefnd Lindakirkju hefur óskað eftir því við Kópavogsbæ að bærinn borgi fyrir malbikun á bílastæðum fyrir utan kirkjuna. Sóknarnefndin hefur þegar fengið tilboð í verkið upp á ríflega fjórtán milljónir króna sem sóknarnefndin vonast til að fá greitt úr bæjarsjóði. 19.9.2014 07:00
70 milljarðar fengust með hækkun skatta Sú leið sem hefur verið farin til að loka fjárlagagatinu frá árinu 2009 hefur að mun meira leyti snúist um skattahækkanir fremur en hagræðingu ríkisútgjalda. 19.9.2014 07:00
Sparkaði ítrekað í andlit og höfuð barnsmóður sinnar Aðalmeðferð í máli þrítugs manns sem ákærður er fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás verður í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 19.9.2014 07:00
Ekkert þokast í manndrápsmáli síðan í vor Annþór og Börkur voru vistaðir á öryggisgangi á Litla-Hrauni eftir að málið kom upp, aðskildir frá öðrum föngum. Þeir eru nú á almennum gangi en þó ekki á sama gangi. 19.9.2014 07:00
Fimmtungur háskólastúdína kvíðinn eða með þunglyndi Niðurstöður rannsóknar á líðan kvenna í háskólanámi sýna að algengt er að þeim líði illa vegna álags og mikilla breytinga. 19.9.2014 07:00
Stóra-Bretland heldur velli - Skotar segja nei Skotar kjósa áframhaldandi ríkjasamband við Bretland. 19.9.2014 04:41
Jarðarbúar verða 11 milljarðar við upphaf næstu aldar Ný rannsókn á vegum Sameinuðu þjóðanna gengur þvert á fyrri spár sem kveðið hafa á um að hægja muni á mannfjölgun á öldinni. 18.9.2014 23:36
Ísland lýsti yfir vonbrigðum á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins Sendinefnd Íslands harmaði að endurskoðun á tímabundið bann við hvalveiðum hafi ekki enn verið endurskoðað á aðalfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins, 18.9.2014 23:02
54 prósent munu hafna sjálfstæði Skoskir sambandssinnar munu hafa yfirhöndina ef marka má könnun YouGov sem framkvæmd var í dag. 18.9.2014 22:23
Frakkar gera loftárásir í Írak Stjórnvöld í Frakklandi ætla að verða við beiðni Íraka um aðstoð í baráttunni við Íslamska ríkið. 18.9.2014 21:39
Úkraína vill vopn frá Bandaríkjunum: „Við vinnum ekki stríð með teppum“ Forsetar Úkraínu og Bandaríkjanna funduðu í dag um hernaðaraðstoð í Austur-Úkraínu. 18.9.2014 21:27
Áfram í farbanni: Segir dóttur sína hafa átt tölvu er innihélt barnaklám Hæstiréttur hefur staðfest áframhaldandi farbann yfir 59 ára gömlum dæmdum kynferðisbrotamanni, Jóni Sverri Bragasyni, til 14. október sem gripinn var í Leifsstöð þann 1. ágúst grunaður um vörslu barnakláms. 18.9.2014 20:38
Kári Stefánsson þarf ekki að greiða verksamning Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar var í dag sýknaður í Hæstarétti af kröfu verktakafyrirtækisins Fonsa ehf. 18.9.2014 20:28
Búið að loka skoskum kjörstöðum: Algjör óvissa um úrslit Kjörstaðir lokuðu nú klukkan 21 að íslenskum tíma en ekki verður notast við útgönguspár og ekki greint frá fyrstu tölum eins og tíðkast hér á landi. 18.9.2014 19:35
„Svo vond stjórnsýsla að það jaðrar við skemmdarverk“ Lektor í opinberri stjórnsýslu segir flutning Fiskistofu gera stofnuninni erfiðar um vik að sinna hlutverki sínu. 18.9.2014 19:30
Efast um að forseti ASÍ standi við hótunina Forsætisráðherra segir það skiljanlegt að Gylfi Arnbjörnsson tali með þessum hætti þar sem kosningar séu framundan hjá ASÍ. 18.9.2014 19:30
Flutningaskipið situr sem fastast Óákveðið er enn hvort að Þór, varðskip Landhelgisgæslunnar eða Vöttur, hafnsögubátur Fjarðarbyggðar, dragi Green Freezer að landi í kvöld eða á morgun. 18.9.2014 19:20
Framleiða risastóra Transformers Atvinnulausir bændur í Kína dóu ekki ráðalausir á dögunum. Nú sjóða þeir saman gamla bílparta og smíða risavaxin Transformers vélmenni. 18.9.2014 19:07
Meira fjármagn þarf í velferðarmálin Ný skýrsla umboðsmanns borgarbúa um félagslega þjónustu borgarinnar byggir á upplýsingum frá einungis litlu broti af þeim sem þiggur aðstoð segir borgarfulltrúi. 18.9.2014 18:54
Flaug með þyrlu Landhelgisgæslunnar til að reyna á myndavél iPhone 6 Ferðaljósmyndarinn Austin Mann kom til Íslands á dögunum og fangaði fagrar myndir af íslenskum náttúruperlum á snjallsímann. 18.9.2014 18:33
Kennari fær 200 þúsund krónur vegna eineltis skólastjóra Hæstiréttur dæmdi Grindavíkurbæ í dag til að greiða grunnskólakennara í Grunnskóla Grindavíkur miskabætur vegna framferðis skólameistarans. 18.9.2014 17:48
Segir ákæru Ólafs tilhæfulausa Katrín Jakobsdóttir segir ákvörðun um það að endurnýja ekki þjónustusamning við skólann tekin á grundvelli skýrslu Ríkisendurskoðunar. 18.9.2014 17:46
Vill svör um hleranir Tveir þingmenn Pírata hafa lagt fram fjölmargar spurningar sem snúa að rannsóknum á einstaklingum 18.9.2014 16:47
Fangaði fimm metra slöngu með berum höndum Myndband af manni sem handsamaði stóra slöngu af tegundinni anakonda gengur nú um netið. 18.9.2014 16:39
Eldur í fjölbýli í Eskihlíð Slökkviliðsmenn á höfuðborgarsvæðinu réðu niðurlögum elds sem kviknaði í ísskápi á fjórðu hæð í blokk við Eskihlíð á fjórða tímanum í dag. 18.9.2014 16:17
Fannst eftir 46 ár Trúði ekki lögreglunni er hún tilkynnti um fund þessa Jaguar E-Type 46 árum eftir að honum var stolið. 18.9.2014 16:08
Kærir Katrínu Jakobsdóttur fyrir leka á trúnaðarupplýsingum Ólafur Haukur Johnson, skólastjóri Menntaskólans Hraðbrautar, hefur kært Katrínu Jakobsdóttur, fyrrverandi mennta- og menningarmálaráðherra, til ríkissaksóknara fyrir að leka trúnaðarupplýsingum úr ráðuneytinu til DV. 18.9.2014 15:52
Vilja skilgreina aðlægt belti umhverfis Ísland Ekki liggur ljóst fyrir hvernig þetta myndi gagnast Íslendingum 18.9.2014 15:48
Skerjafjörðurinn eins og maður að tína rusl úr ruslatunnu "Af hverju í andskotanum býr fólk svona nálægt flugvellinum,“ segir einn hundruð notenda Reddit sem skiptast nú á skoðunum um flugvöllinn í Vatnsmýri. 18.9.2014 15:46
IS birtir nýtt myndband með breskum blaðamanni Í myndbandinu sést John Cantlie þar sem hann segist ætla að koma ákveðnum „staðreyndum“ á framfæri í „röð þátta“. 18.9.2014 15:43
Góð leið til að sleppa við stöðumælasekt Draga átti bíl hans á brott en eigandinn ók honum ofanaf flutningabílnum og ók á brott. 18.9.2014 15:33
Námslán úr fortíðinni: „Við getum ekki borgað þessa kröfu" 66 ára kona þarf að gangast í ábyrgð fyrir námslán sem faðir hennar, sem lést fyrir 27 árum, var ábyrgðamaður fyrir. „„Við erum bæði eignarlaus, bróðir minn og ég," segir hún. 18.9.2014 15:25
Lofaði drengjunum sælgæti kæmu þeir upp í bílinn Gerð var alvarleg tilraun til tælingar rétt utan skólahverfis Háteigsskóla síðdegis í gær. 18.9.2014 15:05
Knattspyrnuleikur truflaði leiksýningu leikhópsins Lottu "Margir foreldrar, þar á meðal ég, drógum okkur frá sýningunni til að hringja inn í íþróttahús og biðja um að tónlistin yrði lækkuð.“ 18.9.2014 15:00
Mengunarinnar vart á stórum hluta landsins Útlit er fyrir þó nokkurri gasmengun frá eldgosinu næstu tvo daga. Mengunin kemur til með að gera vart við sig á stórum hluta landsins, meðal annars á Blönduósi, Akureyri og Hvammstanga. 18.9.2014 14:23
Forsíður bresku blaðanna sýna klofið Skotland Bent er á gríðarlegt mikilvægi skosku kosninganna sem fram fara í dag á forsíðum bresku blaðanna. 18.9.2014 14:22
Ýmist já eða nei hjá Skotunum í íslenska fótboltanum "Ef við sigrum KR þá held ég pottþétt kosningapartý!“ segir Steven Lennon, framherja FH. 18.9.2014 13:54
Ísskápurinn lækkar um 15 þúsund en matarkarfan hækkar um 21 þúsund Skipta þarf út nokkrum raftækjum til að vega upp á móti hækkun á matarskatti 18.9.2014 13:53