Fleiri fréttir

Arftaki Baldurs fær leyfi

Innanríkisráðuneytið hefur fellt úr gildi bann samgöngustofu við innflutning á norskri ferju, sem Sæferðir í Stykkishólmi hafa keypt til að leysa Breiðafjarðarferjuna Baldur af hólmi, þar sem hún hefur verið seld og á að afhendast nýjum kaupendum á næstunni.

Rússnesk herþota í sænskri lofthelgi

Rússnesk orrustuþota rauf sænska lofthelgi á miðvikudaginn var og telur sænski herinn að það hafi hún gert viljandi. Þotan hafði flogið meðfram pólsku strandlengjunni en breytti svo um kúrs og setti stefnuna á sænsku eyjuna Öland.

Ebóla ógn við alþjóðlegt öryggi

Tala látinna fer sífellt hækkandi en frá því að veiran greindist fyrst í ársbyrjun hafa 2.630 orðið faraldrinum að bráð og 5.375 eru sýktir.

Vaktavinnufólk er dapurt og sefur og borðar verr en aðrir

Íslendingar sem vinna vaktavinnu eru við verri heilsu en þeir sem vinna dagvinnu. Vaktavinnufólk upplifir oftar depurð auk þess að samband þeirra við maka er verra en annarra. Auk þess bæði sefur það og borðar verr en dagvinnufólk.

Tillaga um alþjóðaflug frá Ísafirði og Eyjum

Þingmenn nær allra flokka á Alþingi hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að á flugvöllunum á Ísafirði og í Vestmanneyjum verði nægjanleg aðstaða til að hægt verði að sinna millilandaflugi minni flugvéla.

Bærinn borgi bílastæði kirkjunnar

Sóknarnefnd Lindakirkju hefur óskað eftir því við Kópavogsbæ að bærinn borgi fyrir malbikun á bílastæðum fyrir utan kirkjuna. Sóknarnefndin hefur þegar fengið tilboð í verkið upp á ríflega fjórtán milljónir króna sem sóknarnefndin vonast til að fá greitt úr bæjarsjóði.

70 milljarðar fengust með hækkun skatta

Sú leið sem hefur verið farin til að loka fjárlagagatinu frá árinu 2009 hefur að mun meira leyti snúist um skattahækkanir fremur en hagræðingu ríkisútgjalda.

Ekkert þokast í manndrápsmáli síðan í vor

Annþór og Börkur voru vistaðir á öryggisgangi á Litla-Hrauni eftir að málið kom upp, aðskildir frá öðrum föngum. Þeir eru nú á almennum gangi en þó ekki á sama gangi.

Flutningaskipið situr sem fastast

Óákveðið er enn hvort að Þór, varðskip Landhelgisgæslunnar eða Vöttur, hafnsögubátur Fjarðarbyggðar, dragi Green Freezer að landi í kvöld eða á morgun.

Framleiða risastóra Transformers

Atvinnulausir bændur í Kína dóu ekki ráðalausir á dögunum. Nú sjóða þeir saman gamla bílparta og smíða risavaxin Transformers vélmenni.

Meira fjármagn þarf í velferðarmálin

Ný skýrsla umboðsmanns borgarbúa um félagslega þjónustu borgarinnar byggir á upplýsingum frá einungis litlu broti af þeim sem þiggur aðstoð segir borgarfulltrúi.

Segir ákæru Ólafs tilhæfulausa

Katrín Jakobsdóttir segir ákvörðun um það að endurnýja ekki þjónustusamning við skólann tekin á grundvelli skýrslu Ríkisendurskoðunar.

Vill svör um hleranir

Tveir þingmenn Pírata hafa lagt fram fjölmargar spurningar sem snúa að rannsóknum á einstaklingum

Eldur í fjölbýli í Eskihlíð

Slökkviliðsmenn á höfuðborgarsvæðinu réðu niðurlögum elds sem kviknaði í ísskápi á fjórðu hæð í blokk við Eskihlíð á fjórða tímanum í dag.

Fannst eftir 46 ár

Trúði ekki lögreglunni er hún tilkynnti um fund þessa Jaguar E-Type 46 árum eftir að honum var stolið.

Mengunarinnar vart á stórum hluta landsins

Útlit er fyrir þó nokkurri gasmengun frá eldgosinu næstu tvo daga. Mengunin kemur til með að gera vart við sig á stórum hluta landsins, meðal annars á Blönduósi, Akureyri og Hvammstanga.

Sjá næstu 50 fréttir