Fleiri fréttir

Verkfall hefur áhrif á 7.000 ferðalanga

Samtök atvinnulífsins segja að flugmenn Icelandair fari fram á 30 prósenta launahækkun. Fyrsta boðaða verkfall flugmanna er 9. maí og setur ferðaplön 7.000 manns, sem ýmist eru að koma eða fara frá landinu, í uppnám þennan eina dag.

Marijúana í Mosfellsbæ

Þegar lögreglan stöðvaði ökumann á fertugsaldri í Mosfellsbæ á fimmta tímanum í morgun, kom í ljós að hann var í annarlegu ástandi vegna kannabisreykinga.

Ágætis veður í kortunum

Áfram er spáð góðu veðri á landinu í dag með hæglætis vindi og hita upp á sex- til tólf stig.

Vilja ákvæði um keimlíkindi burt

Samtök iðnaðarins telja að ÁTVR fái of víðtækar heimildir til að hafna því að taka áfengistegundir í sölu. Þau vilja ákvæði um keimlíkindi burt úr frumvarpi um ÁTVR. Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar hefur lokið umfjöllun um málið.

Biður Obama að hjálpa Nígeríu

Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið.

Ellefu slösuðust í fjölleikahúsi

Ellefu eru slasaðir eftir að lína slitnaði og vinnupallur hrundi undan átta loftfimleikakonum í Providence í Rhode Island í Bandaríkjunum í dag.

Kristileg stjórnmálasamtök stofnuð

„Kristin stjórnmálasamtök eru fullveldissinnuð samtök og taka undir þau fleygu orð, að sjálfstæðið er sístæð auðlind, sbr. ávinninga okkar í landhelgismálum í krafti fullveldisréttinda landsins, úr þremur mílum til 200 mílna“

Landeigendur á Stóru Vatnsleysu harma dauða Jackie

Anna Hermannsdóttir, sérkennari og hundaeigandi í Hafnarfirði segir hræðilegt að hafa misst fjögurra mánaða hvolp ofan í holu á útivistarsvæðinu á Höskuldarvöllum á Vatnsleysuströnd þar sem hann drapst. Anna segir að það sé engu líkara en að jörðin hafi gleypt hvolpinn. Landeigendur harma atburðinn.

Umfangsmiklar lögregluaðgerðir í miðbænum

Fjölmennt lið lögreglu var kallað út að horni Barónstígs og Grettisgötu í miðbæ Reykjavíkur um þrjúleytið í dag. Alls voru fjórir lögreglubílar og fjögur mótorhjól á staðnum, auk sérsveitarmanna.

Jón Gnarr vekur heimsathygli

Ítarlegt viðtal við borgarstjórann birtist á vefmiðlinum Vice í gær. Einnig hefur tvisvar verið fjallað um hann í spjallþætti á bandarísku sjónvarpsstöðinni CBS að undanförnu. Borgarstjórinn á Íslandi er vinsæll erlendis. Jón segist elska mannfólk eins og tölvunördar elska tölvur.

Íslenskur læknir verðlaunaður af Harvard

Hans Tómas Björnsson, barnalæknir og aðstoðarprófessor við Johns Hopkins háskóla í Bandaríkjunum, verður verðlaunaður fyrir framlag sitt til rannsókna á sviði erfðafræði.

Jörðin gleypti hvolp á Vatnsleysuströnd

Anna Hermannsdóttir horfði á fjögurra mánaða hvolp hverfa ofan í holu fulla af vatni við Vatnsleysuströnd. Holan er ennþá þarna og er hættuleg að sögn Önnu „Já, ég hef heyrt að farið sé með leikskólabörn á þetta svæði, enda er þetta fólkvangur. Þetta hefði auðveldlega getað verið barn sem hefði sogast þarna niður.“

Tveir skipta 85 milljónum

Tveir einstaklingar fengu fimm réttar tölur í úrdrætti kvöldsins í Lottó og skipta því með sér sjöföldum potti,

Mín skoðun í sumarfrí

„Það er venjan að svona þættir fari í frí yfir sumartímann og snúi aftur á haustin,“ segir Mikael Torfason.

Nýtt frumefni uppgötvað

Þetta frumefni hefur sætistöluna hundrað og sautján og heitir ununseptín og er næst þyngsta manngerða frumefni með atómmassa upp á tvö hundruð níutíu og fjögur.

Deildi upplýsingum um þolendur kynferðisofbeldis

Lögreglumaður sem vikið hefur verið frá störfum vegna gruns um að hafa misnotað aðstöðu sína til að afla gagna úr lögreglukerfi ríkislögreglustjóri, sótti upplýsingar um kvenkyns þolendur kynferðisofbeldis .

Allt til andskotans

Ljósmyndarinn Páll Stefánsson deilir ferðalagi sínu til Sýrlands og Líbanon í máli og myndum.

Sjá næstu 50 fréttir