Fleiri fréttir Verkfall hefur áhrif á 7.000 ferðalanga Samtök atvinnulífsins segja að flugmenn Icelandair fari fram á 30 prósenta launahækkun. Fyrsta boðaða verkfall flugmanna er 9. maí og setur ferðaplön 7.000 manns, sem ýmist eru að koma eða fara frá landinu, í uppnám þennan eina dag. 5.5.2014 07:00 Segja fjármagn flutt til ríkra karla Fjölmennasta ársþing Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar til þessa. 5.5.2014 07:00 Mona Lisa numin á brott í björtu Listaverki stolið af Klambratúni um miðjan dag. 5.5.2014 07:00 Herðubreiðartögl nötra Jarðskjálftahrinan við Herðubreiðartögl hélt áfram í nótt. 5.5.2014 06:55 Marijúana í Mosfellsbæ Þegar lögreglan stöðvaði ökumann á fertugsaldri í Mosfellsbæ á fimmta tímanum í morgun, kom í ljós að hann var í annarlegu ástandi vegna kannabisreykinga. 5.5.2014 06:50 Strandveiðibátar mættir á miðin Yfir 300 strandveiðibátar voru farnir til veiða klukkan sex í morgun, en nú er fyrsti dagur veiðannna í ár. 5.5.2014 06:47 Ágætis veður í kortunum Áfram er spáð góðu veðri á landinu í dag með hæglætis vindi og hita upp á sex- til tólf stig. 5.5.2014 06:44 Vilja ákvæði um keimlíkindi burt Samtök iðnaðarins telja að ÁTVR fái of víðtækar heimildir til að hafna því að taka áfengistegundir í sölu. Þau vilja ákvæði um keimlíkindi burt úr frumvarpi um ÁTVR. Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar hefur lokið umfjöllun um málið. 5.5.2014 05:00 Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4.5.2014 22:57 Jarðskjálfti í Tókýó Snarpur jarðskjálfti, 6,2 að stærð, reið yfir Tókýó höfuðborg Japans í dag. 4.5.2014 21:40 Ellefu slösuðust í fjölleikahúsi Ellefu eru slasaðir eftir að lína slitnaði og vinnupallur hrundi undan átta loftfimleikakonum í Providence í Rhode Island í Bandaríkjunum í dag. 4.5.2014 21:22 Kristileg stjórnmálasamtök stofnuð „Kristin stjórnmálasamtök eru fullveldissinnuð samtök og taka undir þau fleygu orð, að sjálfstæðið er sístæð auðlind, sbr. ávinninga okkar í landhelgismálum í krafti fullveldisréttinda landsins, úr þremur mílum til 200 mílna“ 4.5.2014 20:45 Kóngakrabbinn til sýnis í sumar Krabbinn verður ekki eldaður, þrátt fyrir að vera talinn dýrindismatur og verðmætur. 4.5.2014 19:55 Landeigendur á Stóru Vatnsleysu harma dauða Jackie Anna Hermannsdóttir, sérkennari og hundaeigandi í Hafnarfirði segir hræðilegt að hafa misst fjögurra mánaða hvolp ofan í holu á útivistarsvæðinu á Höskuldarvöllum á Vatnsleysuströnd þar sem hann drapst. Anna segir að það sé engu líkara en að jörðin hafi gleypt hvolpinn. Landeigendur harma atburðinn. 4.5.2014 19:09 Þjóðarsorg í Afganistan: 700 fjölskyldur án heimilis Yfirvöld í Afganistan hafa lýst yfir þjóðarsorg eftir að vel yfir tvö þúsund manns létust í aurskriðum í Badakhshan-héraðinu í norðvesturhluta landsins á föstudag. 4.5.2014 18:12 Nýr forsætisráðherra Líbíu Ahmed Miitig, kaupsýslumaður sem nýtur stuðnings íslamista, var í dag kjörinn forsætisráðherra Líbíu. 4.5.2014 16:48 Umfangsmiklar lögregluaðgerðir í miðbænum Fjölmennt lið lögreglu var kallað út að horni Barónstígs og Grettisgötu í miðbæ Reykjavíkur um þrjúleytið í dag. Alls voru fjórir lögreglubílar og fjögur mótorhjól á staðnum, auk sérsveitarmanna. 4.5.2014 15:05 Jón Gnarr vekur heimsathygli Ítarlegt viðtal við borgarstjórann birtist á vefmiðlinum Vice í gær. Einnig hefur tvisvar verið fjallað um hann í spjallþætti á bandarísku sjónvarpsstöðinni CBS að undanförnu. Borgarstjórinn á Íslandi er vinsæll erlendis. Jón segist elska mannfólk eins og tölvunördar elska tölvur. 4.5.2014 14:00 Íslenskur læknir verðlaunaður af Harvard Hans Tómas Björnsson, barnalæknir og aðstoðarprófessor við Johns Hopkins háskóla í Bandaríkjunum, verður verðlaunaður fyrir framlag sitt til rannsókna á sviði erfðafræði. 4.5.2014 13:43 Vinnslustöðin hefur stefnt fjármálaráðherra upp á hálfan milljarð Í tilkynningunni frá Vinnslustöðinni hf. segir að hið svokallað sérstaka veiðigjald sé „fordæmalaust mál í skattasögu hér á landi.“ Einnig er sagt að veiðigjaldið stangist á við „ófrávíkjanleg ákvæði í Stjórnarskrá Íslands“ 4.5.2014 11:31 Forseti Úkraínu segir öryggissveitir hafa brugðist Tveir féllu í átökum hersins og aðskilnaðarsinna í Odessu í nótt. 4.5.2014 11:29 Jörðin gleypti hvolp á Vatnsleysuströnd Anna Hermannsdóttir horfði á fjögurra mánaða hvolp hverfa ofan í holu fulla af vatni við Vatnsleysuströnd. Holan er ennþá þarna og er hættuleg að sögn Önnu „Já, ég hef heyrt að farið sé með leikskólabörn á þetta svæði, enda er þetta fólkvangur. Þetta hefði auðveldlega getað verið barn sem hefði sogast þarna niður.“ 4.5.2014 10:36 Reiðhjól í óskilum boðin upp hjá lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu býður upp hjólin laugardaginn 17. maí. 4.5.2014 10:09 Eftirlitsmennirnir í faðmi fjölskyldna sinna Eftirlitsmenn ÖSE sem hafa verið í haldi aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu í meira en viku eru komnir til Berlín. 3.5.2014 23:08 Vildu nýjan hund en fundu þann gamla Fjölskylda í Bandaríkjunum fann sinn gamla hund sem hafði flúið af heimili þeirra þegar fellibylurinn Sandy skall á. 3.5.2014 22:23 Nýtt framboð óháðra í Rangárþingi eystra Guðmundur Jónsson leiðir lista óháðra í sveitarfélaginu. 3.5.2014 21:32 Tveir skipta 85 milljónum Tveir einstaklingar fengu fimm réttar tölur í úrdrætti kvöldsins í Lottó og skipta því með sér sjöföldum potti, 3.5.2014 21:29 Telja ólöglega staðið að uppsögnum hjá Vísi Stéttarfélagið Framsýn hefur fengið fund með Vinnumálastofnun og lögfræðingum félagsins í næstu viku og í kjölfar hans verður framhaldið ákveðið. 3.5.2014 21:06 Krefjast þess að ríkisstjórnin standi við kosningaloforðin Fjöldi fólks kom saman í rigningunni á samstöðufundi á Austurvelli í dag, til að krefjast þjóðaratkvæðis um áframhald viðræðna við ESB. 3.5.2014 19:25 Leyfilegt að kaupa 40 grömm af maríjúana á mánuði Yfirvöld í Úrúgvæ hafa kynnt áætlanir um lögleiðingu á framleiðslu og neyslu maríjúana í landinu. 3.5.2014 18:46 Mín skoðun í sumarfrí „Það er venjan að svona þættir fari í frí yfir sumartímann og snúi aftur á haustin,“ segir Mikael Torfason. 3.5.2014 17:43 Leit hætt og svæðið gert að fjöldagröf Talið að allt að 2.500 manns hafi látist í tveimur aurskriðum í Afganistan á föstudaginn. 3.5.2014 17:00 Bílar brunnu í Kópavogi Íbúar vöknuðu við háværa sprengingu um fimm leytið í morgun. 3.5.2014 16:26 Nýtt frumefni uppgötvað Þetta frumefni hefur sætistöluna hundrað og sautján og heitir ununseptín og er næst þyngsta manngerða frumefni með atómmassa upp á tvö hundruð níutíu og fjögur. 3.5.2014 15:35 Þjóðarsorg í Úkraínu Gærdagurinn var sá blóðugasti til þessa. 3.5.2014 15:30 Telja ólíklegt að þingsályktun um slit verði afgreidd Utanríkismálanefnd hefur ekki enn lokið umsögn við þingsályktunartillögu um slit viðræðna við Evrópusambandið. 3.5.2014 13:57 Stúlkan sem greindist með E.coli komin heim Nýru stúlkunnar, sem er tveggja ára gömul, voru hætt að virka og var hún um tíma í öndunarvél og blóðskilun. 3.5.2014 13:07 Jarðskjálftahrina nærri Herðubreiðartöglum Nokkrar eftirskjálftar hafa mælst í kjölfarið, allir minni en 3 að stærð. 3.5.2014 12:55 Breyting á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Eftir breytinguna skipar Sólveig Guðrún Pétursdóttir, fyrrverandi forseti alþingis, heiðurssæti listans. 3.5.2014 12:19 Gefur Reðasafninu stærsta getnaðarlim í heimi Jonah Falcon, sem þekktur er fyrir að skarta stærsta getnaðarlim í heimi, hefur heitið því að gefa Hinu íslenzka reðasafni lim sinn að sér gengnum. 3.5.2014 11:36 Deildi upplýsingum um þolendur kynferðisofbeldis Lögreglumaður sem vikið hefur verið frá störfum vegna gruns um að hafa misnotað aðstöðu sína til að afla gagna úr lögreglukerfi ríkislögreglustjóri, sótti upplýsingar um kvenkyns þolendur kynferðisofbeldis . 3.5.2014 10:21 102 dæmdir í tíu ára fangelsi Hundrað og tveir fylgismenn Mohamed Morsi, fyrrum forseta landsins voru í dag dæmdir í tíu ára fangelsi. 3.5.2014 10:17 Fulltrúum ÖSE sleppt úr haldi Tólf gíslum hafði verið haldið föngnum í rúma viku. 3.5.2014 10:07 Maður fór í sjóinn við Miðbakka Þegar lögreglu og sjúkralið bar að hafði maðurinn sjálfur komið sér upp flotabryggju sem þar var. 3.5.2014 09:47 Allt til andskotans Ljósmyndarinn Páll Stefánsson deilir ferðalagi sínu til Sýrlands og Líbanon í máli og myndum. 3.5.2014 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Verkfall hefur áhrif á 7.000 ferðalanga Samtök atvinnulífsins segja að flugmenn Icelandair fari fram á 30 prósenta launahækkun. Fyrsta boðaða verkfall flugmanna er 9. maí og setur ferðaplön 7.000 manns, sem ýmist eru að koma eða fara frá landinu, í uppnám þennan eina dag. 5.5.2014 07:00
Segja fjármagn flutt til ríkra karla Fjölmennasta ársþing Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar til þessa. 5.5.2014 07:00
Marijúana í Mosfellsbæ Þegar lögreglan stöðvaði ökumann á fertugsaldri í Mosfellsbæ á fimmta tímanum í morgun, kom í ljós að hann var í annarlegu ástandi vegna kannabisreykinga. 5.5.2014 06:50
Strandveiðibátar mættir á miðin Yfir 300 strandveiðibátar voru farnir til veiða klukkan sex í morgun, en nú er fyrsti dagur veiðannna í ár. 5.5.2014 06:47
Ágætis veður í kortunum Áfram er spáð góðu veðri á landinu í dag með hæglætis vindi og hita upp á sex- til tólf stig. 5.5.2014 06:44
Vilja ákvæði um keimlíkindi burt Samtök iðnaðarins telja að ÁTVR fái of víðtækar heimildir til að hafna því að taka áfengistegundir í sölu. Þau vilja ákvæði um keimlíkindi burt úr frumvarpi um ÁTVR. Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar hefur lokið umfjöllun um málið. 5.5.2014 05:00
Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4.5.2014 22:57
Jarðskjálfti í Tókýó Snarpur jarðskjálfti, 6,2 að stærð, reið yfir Tókýó höfuðborg Japans í dag. 4.5.2014 21:40
Ellefu slösuðust í fjölleikahúsi Ellefu eru slasaðir eftir að lína slitnaði og vinnupallur hrundi undan átta loftfimleikakonum í Providence í Rhode Island í Bandaríkjunum í dag. 4.5.2014 21:22
Kristileg stjórnmálasamtök stofnuð „Kristin stjórnmálasamtök eru fullveldissinnuð samtök og taka undir þau fleygu orð, að sjálfstæðið er sístæð auðlind, sbr. ávinninga okkar í landhelgismálum í krafti fullveldisréttinda landsins, úr þremur mílum til 200 mílna“ 4.5.2014 20:45
Kóngakrabbinn til sýnis í sumar Krabbinn verður ekki eldaður, þrátt fyrir að vera talinn dýrindismatur og verðmætur. 4.5.2014 19:55
Landeigendur á Stóru Vatnsleysu harma dauða Jackie Anna Hermannsdóttir, sérkennari og hundaeigandi í Hafnarfirði segir hræðilegt að hafa misst fjögurra mánaða hvolp ofan í holu á útivistarsvæðinu á Höskuldarvöllum á Vatnsleysuströnd þar sem hann drapst. Anna segir að það sé engu líkara en að jörðin hafi gleypt hvolpinn. Landeigendur harma atburðinn. 4.5.2014 19:09
Þjóðarsorg í Afganistan: 700 fjölskyldur án heimilis Yfirvöld í Afganistan hafa lýst yfir þjóðarsorg eftir að vel yfir tvö þúsund manns létust í aurskriðum í Badakhshan-héraðinu í norðvesturhluta landsins á föstudag. 4.5.2014 18:12
Nýr forsætisráðherra Líbíu Ahmed Miitig, kaupsýslumaður sem nýtur stuðnings íslamista, var í dag kjörinn forsætisráðherra Líbíu. 4.5.2014 16:48
Umfangsmiklar lögregluaðgerðir í miðbænum Fjölmennt lið lögreglu var kallað út að horni Barónstígs og Grettisgötu í miðbæ Reykjavíkur um þrjúleytið í dag. Alls voru fjórir lögreglubílar og fjögur mótorhjól á staðnum, auk sérsveitarmanna. 4.5.2014 15:05
Jón Gnarr vekur heimsathygli Ítarlegt viðtal við borgarstjórann birtist á vefmiðlinum Vice í gær. Einnig hefur tvisvar verið fjallað um hann í spjallþætti á bandarísku sjónvarpsstöðinni CBS að undanförnu. Borgarstjórinn á Íslandi er vinsæll erlendis. Jón segist elska mannfólk eins og tölvunördar elska tölvur. 4.5.2014 14:00
Íslenskur læknir verðlaunaður af Harvard Hans Tómas Björnsson, barnalæknir og aðstoðarprófessor við Johns Hopkins háskóla í Bandaríkjunum, verður verðlaunaður fyrir framlag sitt til rannsókna á sviði erfðafræði. 4.5.2014 13:43
Vinnslustöðin hefur stefnt fjármálaráðherra upp á hálfan milljarð Í tilkynningunni frá Vinnslustöðinni hf. segir að hið svokallað sérstaka veiðigjald sé „fordæmalaust mál í skattasögu hér á landi.“ Einnig er sagt að veiðigjaldið stangist á við „ófrávíkjanleg ákvæði í Stjórnarskrá Íslands“ 4.5.2014 11:31
Forseti Úkraínu segir öryggissveitir hafa brugðist Tveir féllu í átökum hersins og aðskilnaðarsinna í Odessu í nótt. 4.5.2014 11:29
Jörðin gleypti hvolp á Vatnsleysuströnd Anna Hermannsdóttir horfði á fjögurra mánaða hvolp hverfa ofan í holu fulla af vatni við Vatnsleysuströnd. Holan er ennþá þarna og er hættuleg að sögn Önnu „Já, ég hef heyrt að farið sé með leikskólabörn á þetta svæði, enda er þetta fólkvangur. Þetta hefði auðveldlega getað verið barn sem hefði sogast þarna niður.“ 4.5.2014 10:36
Reiðhjól í óskilum boðin upp hjá lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu býður upp hjólin laugardaginn 17. maí. 4.5.2014 10:09
Eftirlitsmennirnir í faðmi fjölskyldna sinna Eftirlitsmenn ÖSE sem hafa verið í haldi aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu í meira en viku eru komnir til Berlín. 3.5.2014 23:08
Vildu nýjan hund en fundu þann gamla Fjölskylda í Bandaríkjunum fann sinn gamla hund sem hafði flúið af heimili þeirra þegar fellibylurinn Sandy skall á. 3.5.2014 22:23
Nýtt framboð óháðra í Rangárþingi eystra Guðmundur Jónsson leiðir lista óháðra í sveitarfélaginu. 3.5.2014 21:32
Tveir skipta 85 milljónum Tveir einstaklingar fengu fimm réttar tölur í úrdrætti kvöldsins í Lottó og skipta því með sér sjöföldum potti, 3.5.2014 21:29
Telja ólöglega staðið að uppsögnum hjá Vísi Stéttarfélagið Framsýn hefur fengið fund með Vinnumálastofnun og lögfræðingum félagsins í næstu viku og í kjölfar hans verður framhaldið ákveðið. 3.5.2014 21:06
Krefjast þess að ríkisstjórnin standi við kosningaloforðin Fjöldi fólks kom saman í rigningunni á samstöðufundi á Austurvelli í dag, til að krefjast þjóðaratkvæðis um áframhald viðræðna við ESB. 3.5.2014 19:25
Leyfilegt að kaupa 40 grömm af maríjúana á mánuði Yfirvöld í Úrúgvæ hafa kynnt áætlanir um lögleiðingu á framleiðslu og neyslu maríjúana í landinu. 3.5.2014 18:46
Mín skoðun í sumarfrí „Það er venjan að svona þættir fari í frí yfir sumartímann og snúi aftur á haustin,“ segir Mikael Torfason. 3.5.2014 17:43
Leit hætt og svæðið gert að fjöldagröf Talið að allt að 2.500 manns hafi látist í tveimur aurskriðum í Afganistan á föstudaginn. 3.5.2014 17:00
Nýtt frumefni uppgötvað Þetta frumefni hefur sætistöluna hundrað og sautján og heitir ununseptín og er næst þyngsta manngerða frumefni með atómmassa upp á tvö hundruð níutíu og fjögur. 3.5.2014 15:35
Telja ólíklegt að þingsályktun um slit verði afgreidd Utanríkismálanefnd hefur ekki enn lokið umsögn við þingsályktunartillögu um slit viðræðna við Evrópusambandið. 3.5.2014 13:57
Stúlkan sem greindist með E.coli komin heim Nýru stúlkunnar, sem er tveggja ára gömul, voru hætt að virka og var hún um tíma í öndunarvél og blóðskilun. 3.5.2014 13:07
Jarðskjálftahrina nærri Herðubreiðartöglum Nokkrar eftirskjálftar hafa mælst í kjölfarið, allir minni en 3 að stærð. 3.5.2014 12:55
Breyting á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Eftir breytinguna skipar Sólveig Guðrún Pétursdóttir, fyrrverandi forseti alþingis, heiðurssæti listans. 3.5.2014 12:19
Gefur Reðasafninu stærsta getnaðarlim í heimi Jonah Falcon, sem þekktur er fyrir að skarta stærsta getnaðarlim í heimi, hefur heitið því að gefa Hinu íslenzka reðasafni lim sinn að sér gengnum. 3.5.2014 11:36
Deildi upplýsingum um þolendur kynferðisofbeldis Lögreglumaður sem vikið hefur verið frá störfum vegna gruns um að hafa misnotað aðstöðu sína til að afla gagna úr lögreglukerfi ríkislögreglustjóri, sótti upplýsingar um kvenkyns þolendur kynferðisofbeldis . 3.5.2014 10:21
102 dæmdir í tíu ára fangelsi Hundrað og tveir fylgismenn Mohamed Morsi, fyrrum forseta landsins voru í dag dæmdir í tíu ára fangelsi. 3.5.2014 10:17
Maður fór í sjóinn við Miðbakka Þegar lögreglu og sjúkralið bar að hafði maðurinn sjálfur komið sér upp flotabryggju sem þar var. 3.5.2014 09:47
Allt til andskotans Ljósmyndarinn Páll Stefánsson deilir ferðalagi sínu til Sýrlands og Líbanon í máli og myndum. 3.5.2014 09:30