Fleiri fréttir Framlög til vísinda og nýsköpunar efld verulega Á fundi Vísinda- og tækniráðs, sem haldinn var í dag, var samþykkt aðgerðaáætlun sem ætlað er að styðja við og efla samkeppnishæfni atvinnulífsins og gagnsæja nýtingu opinbers fjár en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. 22.5.2014 19:25 Gefur starfsmönnum sem ekki reykja auka viku í sumarfrí Morten Eide, framkvæmdarstjóri norska fyrirtækisins Ålgård Energy System, byrjaði fyrir þremur árum að veita reyklausum starfsmönnum auka viku í sumarfrí. 22.5.2014 18:25 "Bráðnaði maðurinn“ vill ekki þiggja læknishjálp Hinn fimmtugi Mannan Mondal þjáist af mjög sjaldgæfum erfðagalla. Hann vill ekki þiggja hjálp lækna, því dóttir hans er að fara að gifta sig. 22.5.2014 17:45 Sakfelldur fyrir sérstaklega grófa nauðgun Gintaras Bloviescius tók ítrekað um háls konunar og herti að, hélt höndum hennar og þrýsti henni niður í rúm sitt. 22.5.2014 17:10 Rotta réðst á unglingspilt í vesturbæ Reykjavíkur Fékk stífkrampasprautu og sýklalyf eftir langa bið á sjúkrahúsum 22.5.2014 17:03 Oddvitaáskorunin - Viljum gera vel og betur Guðmudnur Ármann Pétursson leiðir K - lista óháðra í Grímsnes- og Grafningshrepp. 22.5.2014 17:01 Gekk í skrokk á þungaðri konu Maðurinn hlaut fimm mánaða fangelsisdóm og er gert að greiða fórnarlambinu 400 þúsund krónur 22.5.2014 16:43 Röð mistaka leiddi til andlátsins Mistök hjúkrunarfræðingsins áttu sér stað á kvöldvakt sem hún vann í beinu framhaldi af dagvakt. 22.5.2014 16:19 „Þarf ekki allt að vera á Reyðarfirði“ Stóru málin komu við í Fjarðabyggð vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. 22.5.2014 15:55 Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á Akureyri Sjálfstæðisflokkurinn myndi bæta við sig tveimur bæjarfulltrúum á Akureyri ef gengið yrði til kosninga í dag. 22.5.2014 15:36 „Hryðjuverkamönnunum verður refsað“ 31 er látinn og rúmlega 90 slasaðir eftir sprengingar í héraðinu Xinjiang í Kína í dag. 22.5.2014 15:29 Mikil reiði ríkjandi meðal flugfreyja Flugfreyjur segjast mæta litlum samningsvilja og stefnir því í vinnustöðvun. 22.5.2014 15:12 „Hann er bara svo siðblindur“ Valdís Rán fer hörðum orðum um Gunnar í Krossinum í viðtali við Harmageddon 22.5.2014 14:43 Framleiðslustopp hjá Saab vegna fjárskorts Nýir eigendur reyna nú að fá tvo ónefnda bílaframleiðendur til að leggja fé og íhluti til rekstrarins. 22.5.2014 14:30 Y-listi Beinnar leiðar dansar í Reykjanesbæ Framboðið hefur sent frá sér myndbandið "Æ love MÆ BÆ“ 22.5.2014 14:27 Nautabanar slasast illa á Spáni Blása þurfti af nautaatshátíðina San Isidro í Madrid eftir að allir þrír nautabanarnir sem taka áttu þátt voru illa stangaðir af nautum. 22.5.2014 14:22 Grunaðir verðsamráðsmenn neituðu allir sök Þrettán starfsmenn Byko, Húsasmiðjunnar og Úlfsins byggingavöruverslunar voru viðstaddir þingfestingu gegn sér í dag. 22.5.2014 13:47 Maður grunaður um manndráp framseldur til Litháens Maðurinn segist óttast glæpagengi í heimalandi sínu. 22.5.2014 13:43 Grafa græðlingar undan Samfylkingunni í Sandgerði? "Það var nú bara þannig að stuðningsaðili læddi græðlingunum að okkur og við vildum leyfa bæjarbúum að njóta þeirra“ 22.5.2014 13:41 Mun breyta starfsumhverfi allra heilbrigðisstarfsmanna Hjúkrunarráð Landspítalans hefur ítrekað bent á að of mikið álag sé á spítalann 22.5.2014 13:28 Úrslitin liggja nánast fyrir Grétar Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði segir eitthvað mikið þurfa að gerast til að breyta meginstraumum kannana um fylgi flokkanna í sveitarstjórnum landsins. 22.5.2014 13:26 Tapa 1,6 milljónum á hverjum seldum bíl Forstjóri Fiat vonar að sem fæstir kaupi þennan bíl. 22.5.2014 13:26 Gáleysislegt aksturslag reiðhjólamanna skapar hættu Sprenging hefur orðið í reiðhjólamennsku á undanförnum árum með tilheyrandi fylgikvillum og misjafn sauður er í mörgu fé. 22.5.2014 13:18 Halldór Blöndal tekur strætó milli landshluta Fyrrum samgönguráðherra ætlar að leggja flokk sínum lið á lokametrum kosningabaráttunnar norðan heiða 22.5.2014 13:00 Keyra upp gleðina Stóru málin komu við í Norðurþingi vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. 22.5.2014 12:18 Skotið á suður-kóreskt herskip Norður-Kórea svarar ögrunum nágranna sinna í suðri. 22.5.2014 11:56 Segir borgaryfirvöld á hlaupum frá eigin skipulagi Björn Jón Bragason, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, fullyrðir að hugmyndir um blokkabyggð við Suðurlandsbraut séu frá borgarmeirilhluta komnar. 22.5.2014 11:43 Foreldrar leikskólabarna á Fáskrúðsfirði óánægðir með leikskólaheimsókn Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð útdeildu blöðrum til barna í leikskólanum Kærabæ á Fáskrúðsfirði. Foreldri segir þetta ekki eiga að líðast. 22.5.2014 11:43 Týnda stúlkan í Asíu fundin Yfirgaf vinkvennahóp sinn af sjálfsdáðum. 22.5.2014 11:28 Tælenski herinn tekur völdin Valdatakan sögð liður í því að koma aftur á stöðugleika í Tælandi eftir um sex mánaða vargöld sem ríkt hefur í landinu. 22.5.2014 11:25 Fyrstu 500 Ford Mustang bílarnir af árgerð 2015 á leið til Evrópu Pantanir í bílinn hefjast á meðan á úrslitaleik Meistaradeildarinnar stendur. 22.5.2014 11:00 Lýst eftir íslenskri stúlku í Indónesíu Ung íslensk stúlka týndist á eyjunni Gili Trawangan fyrir um tveimur sólarhringum. 22.5.2014 10:29 Samið eftir 25 klukkustunda fundarhöld Samningar hafa tekist milli sjúkraliða og félaga í SFR við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu. 22.5.2014 10:15 Toyota velur vetni í stað rafmagns Segir framleiðslu vetnisbíla ódýrari en rafmagnsbíla og langdrægni þeirra meiri. 22.5.2014 10:15 „Falsmyndir“ af byggð í Laugardalnum Reykjavíkurborg segir hugmyndir um mögulega blokkabyggð við Suðurlandsbraut ekki fengna úr nýju aðalskipulagi. 22.5.2014 09:52 Launavísitalan hækkar um 0,7% milli mánaða Hefur hækkað um 4,8% síðastliðið ár 22.5.2014 09:49 Meirihlutinn fellur í Hafnarfirði Miklar breytingar eru í farvatninu í hafnfirskum stjórnmálum. Meirihluti Samfylkingar og Vinstri grænna er fallinn. 22.5.2014 09:30 Verkfall hafið á hjúkrunarstofnunum Samningamenn sjúkraliða og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu sitja enn á samningafundi, sem hófst hjá Ríkissáttasemjara klukkan níu í gærmorgun, en ótímabundið verkfall þeirra hófst klukkan átta. 22.5.2014 09:20 Mannskæð hryðjuverkaárás í Kína Hryðjuverkamenn myrtu rúmlega þrjátíu manns á markaði í Xinjiang héraði í Kína snemma í morgun og nærri hundrað eru sárir. Árásin var gerð með þeim hætti að tveimur bílum var ekið á fullri ferð inn í mannþröng á markaði einum í héraðshöfuðborginni Urumqi. 22.5.2014 08:42 Khodorkovsky ræður vesturlöndum frá því að beita Rússa þvingunum Rússneski andófsmaðurinn Mikhail Khodorkovsky, sem eitt sinn var á meðal ríkari mönnum heims, áður en hann féll í ónáð hjá Pútín forseta, hvetur Vesturlönd til að láta af viðskiptaþvingunum vegna deilunnar um Úkraínu. 22.5.2014 08:25 Heimiliskötturinn grunaður um íkveikju í Hafnarfirði Talið er að heimiliskötturinn hafi stigið á snertirofa á eldavél í heimahúsi á Völlunum í Hafnarfirði í gærkvöldi með þeim afleiðingum að það kviknaði á eldavélinni og eldur kviknaði í tómum pitsa kössum, sem lágu á henni. 22.5.2014 08:06 Lýðræðið er stundum veikburða Kreppan í Evrópu hefur verið að snúast upp í stjórnmálakreppu, segir Kinga Göncz, fyrrverandi utanríkisráðherra Ungverjalands. Hún segir kreppuna hafa auðveldað öfgakenndum þjóðernisflokkum í Evrópulöndum að setja mark sitt á almenna stjórnmálaumræðu. 22.5.2014 07:30 Vill fara sem fyrst úr ESB Nigel Farage og Breska sjálfstæðisflokknum hans er spáð stórsigri í kosningunum til Evrópuþingsins. 22.5.2014 07:15 30 milljónir töpuðust á einum degi Um 30 milljóna króna velta tapaðist á einum degi hjá fyrirtækinu Kötlu DMI sem þjónustar erlenda ferðamenn vegna aðgerða flugmanna hjá Icelandair. Tvö til þrjú hundruð gistinætur töpuðust hjá Grand Hóteli Reykjavík. 22.5.2014 07:00 Heilbrigðisstarfsmenn uggandi vegna ákæru um manndráp Fagfólk og aðstandandi sjúklings óttast breytt viðhorf og meiri þöggun um mistök vegna ákærunnar 22.5.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Framlög til vísinda og nýsköpunar efld verulega Á fundi Vísinda- og tækniráðs, sem haldinn var í dag, var samþykkt aðgerðaáætlun sem ætlað er að styðja við og efla samkeppnishæfni atvinnulífsins og gagnsæja nýtingu opinbers fjár en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. 22.5.2014 19:25
Gefur starfsmönnum sem ekki reykja auka viku í sumarfrí Morten Eide, framkvæmdarstjóri norska fyrirtækisins Ålgård Energy System, byrjaði fyrir þremur árum að veita reyklausum starfsmönnum auka viku í sumarfrí. 22.5.2014 18:25
"Bráðnaði maðurinn“ vill ekki þiggja læknishjálp Hinn fimmtugi Mannan Mondal þjáist af mjög sjaldgæfum erfðagalla. Hann vill ekki þiggja hjálp lækna, því dóttir hans er að fara að gifta sig. 22.5.2014 17:45
Sakfelldur fyrir sérstaklega grófa nauðgun Gintaras Bloviescius tók ítrekað um háls konunar og herti að, hélt höndum hennar og þrýsti henni niður í rúm sitt. 22.5.2014 17:10
Rotta réðst á unglingspilt í vesturbæ Reykjavíkur Fékk stífkrampasprautu og sýklalyf eftir langa bið á sjúkrahúsum 22.5.2014 17:03
Oddvitaáskorunin - Viljum gera vel og betur Guðmudnur Ármann Pétursson leiðir K - lista óháðra í Grímsnes- og Grafningshrepp. 22.5.2014 17:01
Gekk í skrokk á þungaðri konu Maðurinn hlaut fimm mánaða fangelsisdóm og er gert að greiða fórnarlambinu 400 þúsund krónur 22.5.2014 16:43
Röð mistaka leiddi til andlátsins Mistök hjúkrunarfræðingsins áttu sér stað á kvöldvakt sem hún vann í beinu framhaldi af dagvakt. 22.5.2014 16:19
„Þarf ekki allt að vera á Reyðarfirði“ Stóru málin komu við í Fjarðabyggð vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. 22.5.2014 15:55
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á Akureyri Sjálfstæðisflokkurinn myndi bæta við sig tveimur bæjarfulltrúum á Akureyri ef gengið yrði til kosninga í dag. 22.5.2014 15:36
„Hryðjuverkamönnunum verður refsað“ 31 er látinn og rúmlega 90 slasaðir eftir sprengingar í héraðinu Xinjiang í Kína í dag. 22.5.2014 15:29
Mikil reiði ríkjandi meðal flugfreyja Flugfreyjur segjast mæta litlum samningsvilja og stefnir því í vinnustöðvun. 22.5.2014 15:12
„Hann er bara svo siðblindur“ Valdís Rán fer hörðum orðum um Gunnar í Krossinum í viðtali við Harmageddon 22.5.2014 14:43
Framleiðslustopp hjá Saab vegna fjárskorts Nýir eigendur reyna nú að fá tvo ónefnda bílaframleiðendur til að leggja fé og íhluti til rekstrarins. 22.5.2014 14:30
Y-listi Beinnar leiðar dansar í Reykjanesbæ Framboðið hefur sent frá sér myndbandið "Æ love MÆ BÆ“ 22.5.2014 14:27
Nautabanar slasast illa á Spáni Blása þurfti af nautaatshátíðina San Isidro í Madrid eftir að allir þrír nautabanarnir sem taka áttu þátt voru illa stangaðir af nautum. 22.5.2014 14:22
Grunaðir verðsamráðsmenn neituðu allir sök Þrettán starfsmenn Byko, Húsasmiðjunnar og Úlfsins byggingavöruverslunar voru viðstaddir þingfestingu gegn sér í dag. 22.5.2014 13:47
Maður grunaður um manndráp framseldur til Litháens Maðurinn segist óttast glæpagengi í heimalandi sínu. 22.5.2014 13:43
Grafa græðlingar undan Samfylkingunni í Sandgerði? "Það var nú bara þannig að stuðningsaðili læddi græðlingunum að okkur og við vildum leyfa bæjarbúum að njóta þeirra“ 22.5.2014 13:41
Mun breyta starfsumhverfi allra heilbrigðisstarfsmanna Hjúkrunarráð Landspítalans hefur ítrekað bent á að of mikið álag sé á spítalann 22.5.2014 13:28
Úrslitin liggja nánast fyrir Grétar Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði segir eitthvað mikið þurfa að gerast til að breyta meginstraumum kannana um fylgi flokkanna í sveitarstjórnum landsins. 22.5.2014 13:26
Tapa 1,6 milljónum á hverjum seldum bíl Forstjóri Fiat vonar að sem fæstir kaupi þennan bíl. 22.5.2014 13:26
Gáleysislegt aksturslag reiðhjólamanna skapar hættu Sprenging hefur orðið í reiðhjólamennsku á undanförnum árum með tilheyrandi fylgikvillum og misjafn sauður er í mörgu fé. 22.5.2014 13:18
Halldór Blöndal tekur strætó milli landshluta Fyrrum samgönguráðherra ætlar að leggja flokk sínum lið á lokametrum kosningabaráttunnar norðan heiða 22.5.2014 13:00
Keyra upp gleðina Stóru málin komu við í Norðurþingi vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. 22.5.2014 12:18
Segir borgaryfirvöld á hlaupum frá eigin skipulagi Björn Jón Bragason, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, fullyrðir að hugmyndir um blokkabyggð við Suðurlandsbraut séu frá borgarmeirilhluta komnar. 22.5.2014 11:43
Foreldrar leikskólabarna á Fáskrúðsfirði óánægðir með leikskólaheimsókn Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð útdeildu blöðrum til barna í leikskólanum Kærabæ á Fáskrúðsfirði. Foreldri segir þetta ekki eiga að líðast. 22.5.2014 11:43
Tælenski herinn tekur völdin Valdatakan sögð liður í því að koma aftur á stöðugleika í Tælandi eftir um sex mánaða vargöld sem ríkt hefur í landinu. 22.5.2014 11:25
Fyrstu 500 Ford Mustang bílarnir af árgerð 2015 á leið til Evrópu Pantanir í bílinn hefjast á meðan á úrslitaleik Meistaradeildarinnar stendur. 22.5.2014 11:00
Lýst eftir íslenskri stúlku í Indónesíu Ung íslensk stúlka týndist á eyjunni Gili Trawangan fyrir um tveimur sólarhringum. 22.5.2014 10:29
Samið eftir 25 klukkustunda fundarhöld Samningar hafa tekist milli sjúkraliða og félaga í SFR við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu. 22.5.2014 10:15
Toyota velur vetni í stað rafmagns Segir framleiðslu vetnisbíla ódýrari en rafmagnsbíla og langdrægni þeirra meiri. 22.5.2014 10:15
„Falsmyndir“ af byggð í Laugardalnum Reykjavíkurborg segir hugmyndir um mögulega blokkabyggð við Suðurlandsbraut ekki fengna úr nýju aðalskipulagi. 22.5.2014 09:52
Meirihlutinn fellur í Hafnarfirði Miklar breytingar eru í farvatninu í hafnfirskum stjórnmálum. Meirihluti Samfylkingar og Vinstri grænna er fallinn. 22.5.2014 09:30
Verkfall hafið á hjúkrunarstofnunum Samningamenn sjúkraliða og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu sitja enn á samningafundi, sem hófst hjá Ríkissáttasemjara klukkan níu í gærmorgun, en ótímabundið verkfall þeirra hófst klukkan átta. 22.5.2014 09:20
Mannskæð hryðjuverkaárás í Kína Hryðjuverkamenn myrtu rúmlega þrjátíu manns á markaði í Xinjiang héraði í Kína snemma í morgun og nærri hundrað eru sárir. Árásin var gerð með þeim hætti að tveimur bílum var ekið á fullri ferð inn í mannþröng á markaði einum í héraðshöfuðborginni Urumqi. 22.5.2014 08:42
Khodorkovsky ræður vesturlöndum frá því að beita Rússa þvingunum Rússneski andófsmaðurinn Mikhail Khodorkovsky, sem eitt sinn var á meðal ríkari mönnum heims, áður en hann féll í ónáð hjá Pútín forseta, hvetur Vesturlönd til að láta af viðskiptaþvingunum vegna deilunnar um Úkraínu. 22.5.2014 08:25
Heimiliskötturinn grunaður um íkveikju í Hafnarfirði Talið er að heimiliskötturinn hafi stigið á snertirofa á eldavél í heimahúsi á Völlunum í Hafnarfirði í gærkvöldi með þeim afleiðingum að það kviknaði á eldavélinni og eldur kviknaði í tómum pitsa kössum, sem lágu á henni. 22.5.2014 08:06
Lýðræðið er stundum veikburða Kreppan í Evrópu hefur verið að snúast upp í stjórnmálakreppu, segir Kinga Göncz, fyrrverandi utanríkisráðherra Ungverjalands. Hún segir kreppuna hafa auðveldað öfgakenndum þjóðernisflokkum í Evrópulöndum að setja mark sitt á almenna stjórnmálaumræðu. 22.5.2014 07:30
Vill fara sem fyrst úr ESB Nigel Farage og Breska sjálfstæðisflokknum hans er spáð stórsigri í kosningunum til Evrópuþingsins. 22.5.2014 07:15
30 milljónir töpuðust á einum degi Um 30 milljóna króna velta tapaðist á einum degi hjá fyrirtækinu Kötlu DMI sem þjónustar erlenda ferðamenn vegna aðgerða flugmanna hjá Icelandair. Tvö til þrjú hundruð gistinætur töpuðust hjá Grand Hóteli Reykjavík. 22.5.2014 07:00
Heilbrigðisstarfsmenn uggandi vegna ákæru um manndráp Fagfólk og aðstandandi sjúklings óttast breytt viðhorf og meiri þöggun um mistök vegna ákærunnar 22.5.2014 07:00