Fleiri fréttir

Funda fram á kvöld

Samninganefndir Félags framhaldsskólakennara, Félags stjórnenda í framhaldsskólum og samninganefnd ríkisins hafa fundað alla helgina í þeirri von um að ná fram samningum, ef það tekst ekki mun kennaraverkfall hefjast í fyrramálið.

Veit ekki hver lak minnisblaðinu

Farið var yfir víðan völl í viðtalinu við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra, í þættinum Mín skoðun í dag en meðal annars var fjallað um leka minnisblaðs úr innanríkisráðuneytinu sem vakið hefur undrun margra.

Varð heimilislaus og stórskuldug á einum degi

Hin 66 ára gamla Roslyn Earle hafði tryggt einbýlishús sitt í Wiltshire hjá tryggingafyrirtæki sem hefur bækistöðvar sínar á Íslandi en hefur ekki lengur leyfi til þess að starfa.

Mín skoðun: Katrín fékk hálft svar

Katrín Júlíusdóttir, fyrrum fjármálaráðherra, segir að hún hefði gert öðruvísi í máli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra ef hún hefði vitað alla söguna.

Pistill Mikaels: Að kíkja í pakkann

Evrópumál eru Mikael hugleikin sem endranær og hann segir braskara vera eina þjóðfélagshópinn sem græðir á því að halda íslensku krónunni.

Hanna Birna í Minni skoðun

Innanríkisráðherra var gestur Mikaels í dag ásamt Katrín Júlíusdóttur, Höskuldi Þórhallssyni og Róberti Marshall.

Árni spyr hvort Bjarna sé alvara

Formaður Samfylkingarinnar segir tilgangslaust að kjósa um það í þjóðaratkvæðagreiðslu hvort draga eigi umsókn Íslands að Evrópusambandinu tilbaka og spyr hvort að formanni Sjálfstæðisflokksins sé alvara.

Gjaldtaka hafin við Geysi

Gjaldtaka fyrir heimsóknir á hverasvæðið við Geysi er hafin en landeigendur hófu í morgun að rukka 600 króna gjald fyrir inngöngu á svæðið.

Samstöðufundur á Austurvelli í dag

Boðað hefur verið til þriðja samstöðufundarins á Austurvelli í dag gegn áætlunum ríkisstjórnarinnar um að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Fundurinn hefst klukkan þrjú.

Árni Páll fór ófögrum orðum um ríkisstjórnina í ræðu sinni

"Við komum nú saman undir kjörorðinu "sókn í þágu þjóðar“. Það minnir okkur á tvennt: Að kyrrstaða þýðir ósigur á okkar tímum og að það ræður úrslitum hvort sótt er í þágu þjóðar eða sérhagsmuna,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, sem hélt í dag setningarræðu á flokksstjórnarfundi.

Þjóðaratkvæðagreiðsla fjármálaráðherra ekkert síðri svik

Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, telur að þjóðaratkvæðagreiðsla um að slíta viðræðum við Evrópusambandið séu ekki síðri svik af hálfu Sjálfstæðisflokksins og ef engin atkvæðagreiðsla fari fram. Katrín segir fjármálaráðherra í leikjafræði og það sé henni ekki að skapi.

Stuðningsaðgerð fyrir íbúa Sýrlands

Í dag eru þrjú ár liðin frá því átökin hófust í Sýrlandi. Um heim allan ætlar fólk að koma saman og sýna íbúum Sýrlands stuðning sinn í verki.

Fullkomin þjónustumiðja aldraðra

Í hugmyndavinnu bæjarstjórnar, sem fyrst var kynnt á íbúafundum í Reykjanesbæ fyrir 10 árum síðan, var kynnt framtíðarsýn um að byggja eitt þjónustusvæði í þágu aldraðra í miðjum bænum.

Flugmennirnir slökktu á fjarskiptabúnaðnum

Najib Razak, forsætisráðherra Malasíu, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að flugmenn vélarinnar sem hefur verið leitað í viku hafi slökkt á fjarskiptabúnaði um borð í flugvélinni.

Mældist á 134 kílómetra hraða á Miklubraut

Tilkynnt var um slys á tveimur veitingahúsum í Reykjavík í nótt. Í Breiðholti var manni hrint niður stiga en var gerandinn farinn af vettvangi er lögregla kom á staðinn. Sjúkralið skoðaði hinn slasaða en áverkar hans reyndust minniháttar.

Berst gegn þöggun um dauða eiginmannsins

Ástríður Pálsdóttir þurfti að berjast hart fyrir því að fá afhentar sjúkraskýrslur eiginmanns síns eftir andlát hans. Hún fékk síðan áfall þegar hún las í gegnum skýrslurnar og uppgötvaði að hann hafði aldrei fenga rétta meðferð við sjúkdóminum sem dró hann til dauða.

Dularfullt hvarf farþegaflugvélar

Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin

Spurningarnar skipta mestu máli

Fjármálaráðherra segir koma til greina að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB mál. Meginmáli skipti hvaða spurningar yrði spurt. Sumir þingmenn telja að Bjarni hafi rétt fram sátthönd. Aðrir eru á öðru máli.

Ótækt að dómstóll sé á reit hjá lögreglunni

Formaður Dómstólaráðs segir ekki ganga að setja lögreglu og dómstóla aftur á sama stað. Dómstólaráð og formaður Dómarafélags Íslands mótmæla að ekki skuli hafa verið samráð um mögulegan flutning starfsemi Héraðsdóms Reykjavíkur.

Leiðréttingin er á áætlun

Vinna við leiðréttingu á húsnæðislánum er í fullum gangi núna, en um flókið og tímafrekt verk er að ræða.

Ísland í dag - Stórhuga einkaþjálfari

Einkaþjálfarinn Ingóflur Snorrason hefur í annað sinn á tæpu ári tekið að sér hóp sem reglulega er á lyfjum vegna áunnra sjúdóma og hefur það markmið að skapa þær aðstæður að fólkið geti orðið lyfjalaust. Þetta ætlar hann að gera á 100 dögum.

Nýta tímann í ræktinni og við bókalestur

Síðasti kennsludagur í framhaldsskólum landsins var í dag ef ekki nást samningar í kjaradeilu framhaldsskólakennara yfir helgina. Sumir nemendur hyggjast nýta verkfallið í ræktina á meðan aðrir ætla að sitja yfir námsbókunum, eins og fram kom í spjalli við nokkra menntaskólanema fyrr í dag.

Sjá næstu 50 fréttir