Fleiri fréttir

Hanna Birna mætir í Mína skoðun

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mætir í Mína skoðun í dag klukkan eitt. Þátturinn er í beinni útsendingu hér á Vísi.is og í opinni dagskrá á Stöð 2.

Ríflega helmingur vill Dag í stól borgarstjóra

Samkvæmt nýrri könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins vilja 52,6 prósent Reykvíkinga að Dagur B. Eggertsson verði næst borgarstjóri. Það er rúmlega 100 % meira fylgi en Samfylkingin nýtur.

50.000 manns hafa skrifað undir

Með undirskrift sinni skorar fólk stjórnvöld að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort aðildarviðaræðum við Evrópusambandið verði haldið áfram.

Utanríkisráðherra áhyggjufullur

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lýsir þungum áhyggjum vegna kosninga sem fyrirhugaðar eru á Krímskaga næstkomandi sunnudag.

Samkeppni í samfélagsaðstoð

Meistaranemar í lögfræði við Háskólann í Reykjavík og Háskóla Íslands munu veita ókeypis ráðgjöf á morgun um hvernig standa eigi að framtalsskilum á skatti.

Gjaldtaka á Geysissvæðinu hefst í dag

"Ef menn eru með svona mikið offors í samskiptum við sameigendur sína, þá verður þetta mál að fara sína leið,“ segir Garðar Eiríksson, talsmaður Geysisfélagsins, um áform ríkisins að fara með lögbannsmálið fyrir dómstóla.

„Þetta er ekki sældarlíf í Noregi"

Sex Íslendingar, búsettir í Bergen í Noregi, hafa ekki fengið laun í á þriðja mánuð. "Við erum eignlega fastir í kerfinu. Við erum á uppsagnarfresti, en fáum engin laun,“ segir einn þeirra.

Fjöllin ekki mokuð á morgun

Fjöllin, Mýrdals- og Möðrudalsöræfi, verða ekki mokuð á morgun laugardag vegna slæmrar veðurspár.

Skilja og styðja baráttu framhaldsskólakennara

Menntaskólanemar sem blaðamaður hitti í dag hafa áhyggjur af verkfallinu og það virðist leggjast illa í nemendur. Flest voru þau sammála um að smá frí frá skólanum væri kærkomið, þau vonast þó til þess að verkfallið standi ekki lengi.

Grunaður um að misnota barnabarn sitt

Karlmaður frá Haíti, sem kom hingað til lands árið 2012 eftir mannskæðan jarðskjálfta í heimalandi sínu, er grunaður um að hafa beitt sex ára dótturdóttur sína kynferðislegu ofbeldi.

Vilja ná eyrum Isavía

Í tilkynningu segir að mikil samstaða hafi verið meðal fundarmanna og ályktaði fundurinn m.a. á þá leið að fullum stuðningi var lýst yfir við sameiginlega samninganefnd félaganna.

Opið hús í nýrri Hrafnistu

Hrafnista tekur í dag, föstudag, við rekstri á nýju hjúkrunarheimili fyrir sextíu íbúa sem Reykjanesbær hefur byggt á Nesvöllum.

Góðar fréttir að fá á föstudegi

Björn Blöndal sem leiðir lista Bjartrar framtíðar í Reykjavík er ánægður með niðurstöður skoðannakönnunnar Fréttablaðsins og Stöðvar 2.

Nýr vefmiðill um Evrópumál

„Evrópumálin hafa í langan tíma verið þrætumál í íslensku samfélagi, hvort sem um ræðir á meðal stjórnmálamanna eða almennings í landinum,“ segir Sema Erla Serdar.

Óþolinmóður hundur

Fannst eigandi sinn hafa verið of lengi í burtu og þeytti flautuna í 15 mínútur.

Hóta að flytja Kvikmyndasafnið

Mennta- og menningarmálaráðuneytið gagnrýnir bæjarstjórn Hafnarfjarðar fyrir að setja áframhaldandi starfsemi Kvikmyndasafns Íslands í Bæjarbíói í uppnám í nýlega samþykktum samningsdrögum bæjarins.

Ný og harðari milliríkjadeila vegna makrílsamnings

Ljóst er að Ísland stendur eftir einangrað í makríldeilunni. Evrópusambandið, Noregur og Færeyjar undirrituðu samkomulag í norska sendiráðinu í Lundúnum um skiptingu veiðiheimilda á makríl fyrir næstu fimm ár síðla miðvikudags. Fátt annað liggur ljóst fyrir; hvorki hvað liggur að baki óvæntri þróun mála né hver staða Íslands er í dag og hvernig á að bregðast við því að Íslandi var haldið utan við samkomulagið.

Sjá næstu 50 fréttir