Árni útilokar framboð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. febrúar 2013 15:42 Árni Þór Sigurðsson hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til framboðs varaformanns hjá Vinstrihreyfingunni grænu framboði. Árni Þór tilkynnti ákvörðun sína á bloggsíðu sinni í dag. Þar kemur fram að hann hafi talið sér skylt að hugleiða framboð til varaformanns eftir að Katrín Jakobsdóttir, fráfarandi varaformaður, tilkynnti um framboð til formmanns. „Að vandlega athuguðu máli hef ég komist að þeirri niðurstöðu að gefa ekki kost á mér til varaformennsku. Ég er þakklátur þeim sem hafa hvatt mig í þessu máli og vænti þess að vera áfram í forystusveit hreyfingarinnar, hvar sem kraftar mínir munu nýtast best. Á þeim tímamótum sem við Vinstri græn stöndum nú er mikilvægt að velja hreyfingunni samhenta forystu með breiða skírskotun," segir Árni Þór. Í samtali við Vísi sagðist Árni ekki hafa gert upp hug sinn hvern hann myndi styðja til embættisins. Líkt og fjallað var um á Vísi fyrr í dag mun Björn Valur Gíslason tilkynna um ákvörðun sína í fyrramálið. Auk þess hefur Daníel Haukur Arnarsson staðfest framboð sitt til varaformanns. „Nýrrar forystu og frambjóðenda bíður það verkefni að berjast áfram fyrir róttækri umhverfissinnaðri vinstristefnu. Í þeirri baráttu er mikilvægt að byggja á þeim árangri sem hreyfingin hefur náð og í anda þeirra grundvallarsjónarmiða sem hún hefur haft að leiðarljósi, um leið og blásið er til nýrrar sóknar til framtíðar. Ég hlakka til landsfundarins næstkomandi helgi, hvet félaga og stuðningsfólk um allt land til að snúa bökum saman og heiti þeirri forystusveit sem kjörin verður öllu því liðsinni sem mér er fært að veita," segir í bloggfærslu Árna Þórs sem sjá má í heild sinni hér. Tengdar fréttir Býður sig fram til varaformanns VG Daníel Haukur Arnarsson, stjórnarmaður í Ungum Vinstri grænum, hefur lýst yfir framboði til varaformanns í Vinstrihreyfingunni grænu framboði. Þetta kemur fram á Smugunni. 19. febrúar 2013 14:37 Tilkynnir ákvörðun sína í fyrramálið Enn ríkir algjör óvissa um varaformannskjör hjá Vinstri grænum en landsfundur flokksins fer fram um helgina. 19. febrúar 2013 14:09 Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira
Árni Þór Sigurðsson hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til framboðs varaformanns hjá Vinstrihreyfingunni grænu framboði. Árni Þór tilkynnti ákvörðun sína á bloggsíðu sinni í dag. Þar kemur fram að hann hafi talið sér skylt að hugleiða framboð til varaformanns eftir að Katrín Jakobsdóttir, fráfarandi varaformaður, tilkynnti um framboð til formmanns. „Að vandlega athuguðu máli hef ég komist að þeirri niðurstöðu að gefa ekki kost á mér til varaformennsku. Ég er þakklátur þeim sem hafa hvatt mig í þessu máli og vænti þess að vera áfram í forystusveit hreyfingarinnar, hvar sem kraftar mínir munu nýtast best. Á þeim tímamótum sem við Vinstri græn stöndum nú er mikilvægt að velja hreyfingunni samhenta forystu með breiða skírskotun," segir Árni Þór. Í samtali við Vísi sagðist Árni ekki hafa gert upp hug sinn hvern hann myndi styðja til embættisins. Líkt og fjallað var um á Vísi fyrr í dag mun Björn Valur Gíslason tilkynna um ákvörðun sína í fyrramálið. Auk þess hefur Daníel Haukur Arnarsson staðfest framboð sitt til varaformanns. „Nýrrar forystu og frambjóðenda bíður það verkefni að berjast áfram fyrir róttækri umhverfissinnaðri vinstristefnu. Í þeirri baráttu er mikilvægt að byggja á þeim árangri sem hreyfingin hefur náð og í anda þeirra grundvallarsjónarmiða sem hún hefur haft að leiðarljósi, um leið og blásið er til nýrrar sóknar til framtíðar. Ég hlakka til landsfundarins næstkomandi helgi, hvet félaga og stuðningsfólk um allt land til að snúa bökum saman og heiti þeirri forystusveit sem kjörin verður öllu því liðsinni sem mér er fært að veita," segir í bloggfærslu Árna Þórs sem sjá má í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Býður sig fram til varaformanns VG Daníel Haukur Arnarsson, stjórnarmaður í Ungum Vinstri grænum, hefur lýst yfir framboði til varaformanns í Vinstrihreyfingunni grænu framboði. Þetta kemur fram á Smugunni. 19. febrúar 2013 14:37 Tilkynnir ákvörðun sína í fyrramálið Enn ríkir algjör óvissa um varaformannskjör hjá Vinstri grænum en landsfundur flokksins fer fram um helgina. 19. febrúar 2013 14:09 Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira
Býður sig fram til varaformanns VG Daníel Haukur Arnarsson, stjórnarmaður í Ungum Vinstri grænum, hefur lýst yfir framboði til varaformanns í Vinstrihreyfingunni grænu framboði. Þetta kemur fram á Smugunni. 19. febrúar 2013 14:37
Tilkynnir ákvörðun sína í fyrramálið Enn ríkir algjör óvissa um varaformannskjör hjá Vinstri grænum en landsfundur flokksins fer fram um helgina. 19. febrúar 2013 14:09