Tilkynnir ákvörðun sína í fyrramálið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. febrúar 2013 14:09 Enn ríkir algjör óvissa um varaformannskjör hjá Vinstri grænum en landsfundur flokksins fer fram um helgina. Árni Þór Sigurðsson og Björn Valur Gíslason eru þau tvö nöfn sem helst hafa verið nefnd til sögunnar. Björn Valur hló aðspurður hvort hann væri ekki kominn undan feldi. „Ég mun senda frá mér yfirlýsingu í fyrramálið," sagði Björn Valur í samtali við fréttastofu Vísis í dag. Steingrímur J. Sigfússon tilkynnti sem kunnugt er að hann myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs sem formaður flokksins. Katrín Jakobsdóttir, sem gegnt hefur stöðu varaformanns frá 2003, hefur tilkynnt formannsframboð. Að óbreyttu verður hún ein í kjöri. Frestur til þess að skila framboðum rennur út klukkan tíu á föstudagskvöld. Kosning fer fram á landsfundinum á laugardag en reikna má með því að úrslit liggi fyrir um hádegi. Ekki hefur náðst í Árna Þór Sigurðsson þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir í dag. Arndís Soffía Sigurðardóttir og Inga Sigrún Atladóttir hafa verið nefndar til sögunnar varðandi varaformannsframboð. Í samtali við Vísi í dag neituðu þær báðar að framboð væri á döfinni. „Nei, mér datt það ekki í hug,“ sagði Inga Sigrún Atladóttir í samtali við Vísi í dag. Árni Þór Sigurðsson og Björn Valur Gíslason hafa verið orðaðir við stöðuna og líst Ingu Sigrúnu ágætlega á að fá karlmann í embættið. „Það væri gott þótt kynjahlutföll séu ekki aðalatriðið,“ sagði Inga Sigrún og sló á létta strengi. „Við Katrín erum líka á svipuðum aldri og lítum alveg eins út,“ sagði Inga Sigrún og hló. Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Sjá meira
Enn ríkir algjör óvissa um varaformannskjör hjá Vinstri grænum en landsfundur flokksins fer fram um helgina. Árni Þór Sigurðsson og Björn Valur Gíslason eru þau tvö nöfn sem helst hafa verið nefnd til sögunnar. Björn Valur hló aðspurður hvort hann væri ekki kominn undan feldi. „Ég mun senda frá mér yfirlýsingu í fyrramálið," sagði Björn Valur í samtali við fréttastofu Vísis í dag. Steingrímur J. Sigfússon tilkynnti sem kunnugt er að hann myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs sem formaður flokksins. Katrín Jakobsdóttir, sem gegnt hefur stöðu varaformanns frá 2003, hefur tilkynnt formannsframboð. Að óbreyttu verður hún ein í kjöri. Frestur til þess að skila framboðum rennur út klukkan tíu á föstudagskvöld. Kosning fer fram á landsfundinum á laugardag en reikna má með því að úrslit liggi fyrir um hádegi. Ekki hefur náðst í Árna Þór Sigurðsson þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir í dag. Arndís Soffía Sigurðardóttir og Inga Sigrún Atladóttir hafa verið nefndar til sögunnar varðandi varaformannsframboð. Í samtali við Vísi í dag neituðu þær báðar að framboð væri á döfinni. „Nei, mér datt það ekki í hug,“ sagði Inga Sigrún Atladóttir í samtali við Vísi í dag. Árni Þór Sigurðsson og Björn Valur Gíslason hafa verið orðaðir við stöðuna og líst Ingu Sigrúnu ágætlega á að fá karlmann í embættið. „Það væri gott þótt kynjahlutföll séu ekki aðalatriðið,“ sagði Inga Sigrún og sló á létta strengi. „Við Katrín erum líka á svipuðum aldri og lítum alveg eins út,“ sagði Inga Sigrún og hló.
Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Sjá meira