Fleiri fréttir Málið gegn starfsmönnum sérstaks saksóknara fellt niður Mál sem ríkissaksóknari hefur að undanförnu haft til rannsóknar á hendur Jóni Óttari Ólafssyni og Guðmundi Hauki Gunnarssyni, hefur verið fellt niður. 1.2.2013 14:13 Ætlar til Bandaríkjanna að sýna Bradley Manning stuðning í verki "Ég mun fara (til Bandaríkjanna) í byrjun apríl og sýna í verki stuðning minn við Bradley Manning sem hefur setið í fangelsi í meira en 1000 daga án ákæru," segir Birgitta Jónsdóttir þingkona í bréfi til fjölmiðla í dag. 1.2.2013 14:09 Óvissustigi aflétt á Landspítalanum Ástandið á Landspítalanum er viðráðanlegt eins og stendur og ákveðið hefur verið að aflétta óvissustigi. Viðbragðsstjórn spítalans kom saman nú í hádeginu til að meta stöðuna. Flensan er nú í hámarki samkvæmt upplýsingum frá sóttvarnarlækni. 1.2.2013 13:42 "Þá getum við fagnað almennilega" Björk Eiðsdóttir, móðir Blævar Bjarkardóttur Rúnarsdóttur, var kampakát með fréttir þess efnis að dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Bjarkar gegn íslenska ríkinu yrði ekki áfrýjað. 1.2.2013 13:15 Ein elsta vídeóleiga landsins lokar - "Tæknin tók okkur illilega" "Við erum að loka búllunni og játum okkur sigraða - það er tæknin sem tók okkur illilega,“ segir Ragnar Snorrason, eigandi myndbandaleigunnar Grensásvídeó, sem er ein elsta vídeóleiga landsins og jafnframt ein sú ástsælasta. Leigan lokar í lok mánaðarins þar sem fólk er hreinlega hætt að koma og leigja myndir. 1.2.2013 13:02 Stórsýning á Kia bílum Bílaumboðið Askja verður með stórsýningu á Kia bílum á morgun laugardag 2. febrúar kl. 12-16. Öll lína Kia bíla verður sýnd á sýningunni og má þar nefna Sorento, Sportage, Optima, cee'd, Rio og Picanto. Kia bílarnir eru þeir einu á markaðnum sem eru með 7 ára ábyrgð frá framleiðanda. Af tilefni sýningarinnar verður boðið upp á fría 7 punkta vetrarskoðun á öllum Kia bílum og þá verða einnig sértilboð á ýmsum aukabúnaði. Boðið verður upp á reynsluakstur á öllum nýjum Kia bílum. Allir þeir sem reynsluaka bíl fara í pott og heppnir gestir fá 2 leikhúsmiða í verðlaun. Kaffihús verður á staðnum og verður boðið upp á vöfflur og meðlæti, ásamt gosi, ís og Svala fyrir börnin. Auk stórsýningarinnar í Öskju verða nýir Kia bíla sýndir nk. laugardag kl. 12-16 hjá sölumönnum Kia um allt land. 1.2.2013 13:00 Ærin Gjóska bar í fyrrinótt Ærin Gjóska bar aðfaranótt gærdagsins tveimur gimbrum á bænum Teigi í Eyjafjarðarsveit. Gjóska er í eigu Gunnhildar Jakobsdóttur frístundabónda sem segir að hrúturinn fái að vera með ærnum í haga. 1.2.2013 12:51 Dómnum verður ekki áfrýjað Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir að taka þurfi lög um mannanafnanefnd til endurskoðunar. Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í gær leyfilegt væri að nefna stúlkur Blær á Íslandi. 1.2.2013 12:15 Tveir létust í sjálfsmorðssprengingu við sendiráð Bandaríkjanna Sprengja sprakk við sendiráð Bandaríkjanna í Ankara, höfuðborg Tyrklands fyrir stundu. Öryggisvörður lét lífið ásamt þeim sem talið er hafa gert árásina. 1.2.2013 11:59 Nýr forstjóri Opel General Motors, eigandi Opel, hefur ráðið Karl-Thomas Neumann sem forstjóra fyrirtækisins og tekur hann til starfa 1. mars. Karl-Thomas Neumann, sem er 51 árs gamall er einn af toppstjórnendum Volkswagen og hefur leitt mikinn vöxt þeirra í Kína. Við miklar hrókeringar hjá Volkswagen í stjórnendateymi þess seint á síðasta ári var litið framhjá Karl-Thomas Neumann og á það vafalaust hlut að máli við brotthvarf hans nú til Opel. Engu að síður var hann oft nefndur sem líklegur eftirmaður núverandi forstjóra Volkswagen, Martin Winterkorn, en það verður ekki í bráð. Allt frá því General Motors rak Karl-Friedrich Stracke úr forstjórastól Opel í júlí hefur leitin að nýjum forstjóra staðið yfir. Hlutverk nýja forstjórans verður að ná rekstri Opel á núllið árið 2015, en mikið tap hefur verið á rekstrinum undanfarin ár. Það verkefni mun innihalda lokanir á einhverjum af verksmiðjum Opel og erfiða samninga við verkalýðsfélög starfsfólks í þeim. Opel seldi 16% færri bíla í fyrra en árið 2011, eða alls 834.790 bíla. Það er verulega undir minnkuninni í Evrópu allri, sem nam 7,8%. Spáð er enn minni bílasölu í Evrópu í ár og sjötta árinu í röð sem bílasala minnkar í Evrópu. Þrátt fyrir það ætlar Opel að kynna 23 breytta eða nýja bíla til og með árinu 2016. 1.2.2013 11:45 Yfirþyrmandi kannabislykt af ökumanni á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum hefur á síðustu dögum handtekið sjö ökumenn, sex karla og eina konu, sem óku undir áhrifum fíkniefna. Þetta kemur fram á vef lögreglunnar. 1.2.2013 11:18 Stal tveimur og hálfu tonni af járni Karlmaður um fimmtugt var dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir þjófnað. 1.2.2013 11:16 120 þúsund hafa nýtt sér ókeypis íslenskunám á netinu Bandaríkjamenn eru duglegastir að nýta sér ókeypis íslenskunám á netinu sem Háskóli Íslands býður uppá. Um sjálfstýrt vefnámskeið er að ræða sem ber heitið Icelandic Online. 1.2.2013 11:00 Tryllitækjum úr Top Gear stillt upp við Hallgrímskirkju Fjölmennt tökulið er hér á landi til þess að taka upp þátt í nýrri Top Gear þáttaröð. Aðalmennirnir að baki þáttunum, þeir Tanner Foust, Rutledge Wood og Adam Ferrera eru allir á landinu, eftir því sem fram kemur á vefnum Car Buzz. Bílar á þeirra vegum sáust við Hallgrímskirkju fyrr í vikunni en vefurinn birtir myndir sem birtust upphaflega á vefnum Hooniverse. Tanner Foust mun sjálfur hafa staðfest að hann væri hér á landi með færslu á myndaforritinu Instagram. 1.2.2013 10:30 Yfir 500 veittu upplýsingar til lögreglu Alls bárust 502 símtöl í Upplýsingasíma lögreglunnar (fíkniefnasímann) árið 2012. Á vef lögreglunnar kemur fram að símtölum fari fjölgandi á milli ára. 1.2.2013 10:28 Nýr þriggja strokka Hyundai i20 Hyundai i20 bíllinn hefur nú fengið nýja og snaggaralega þriggja strokka dísilvél, sem er spör á sopann. Nýja vélin er aðeins 1,1 lítri að rúmmáli, skilar 75 hestöflum með hjálp túrbínu og 180 Nm í togi. Hún eyðir aðeins 3,8 lítrum í blönduðum akstri og 3,4 lítrum í langkeyrslu. Þessi nýi Hyundai i20 er með breytta innréttingu og hönnun framendans hefur nú fengið svip annara Hyundai bíla. Hyundai i20 með þessari nýju vél kostar nú 2.790.000 kr hjá söluaðila Hyundai á Íslandi, BL. Hann verður frumsýndur hjá Hyundai umboðinu í Kauptúni í Garðabæ um helgina. Þar verður einnig til sýnis ný útgáfa af Hyundai i30 wagon sem ekki hefur sést áður. Hægt verður að reynsluaka báðum bílunum á laugardaginn milli kl. 12 og 16. 1.2.2013 10:15 Setning landsfundar Samfylkingarinnar í beinni Landsfundur samfylkingarinnar hefst núna um klukkan tvö í Vodafonehöllinni. Vísir sendir beint út og getur þú séð útsendinguna hér að neðan. 1.2.2013 10:03 Jóhanna og Steingrímur blésu á kerti Í dag eru fjögur ár frá því að ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar græns framboð var mynduð, þann 1. febrúar 2009. 1.2.2013 10:01 "Eins og maður sé á annarri plánetu" Leikarar í sjónvarpsþáttunum "Game of Thrones" dásama Ísland í innslagi þar sem fylgst er með tökum á þriðju þáttaröðinni sem fram fór að nokkru leyti hér á landi. 1.2.2013 09:57 Gengu í skrokk á manni með eggvopni og kylfum Tveir menn réðust á mann í Trönuhrauni í Hafnarfirði í nótt og gengu í skrokk á honum með eggvopni og kylfum. 1.2.2013 09:51 Aðvörunarkerfi kom í veg fyrir innbrot Í nótt var gerð tilraun til innbrots í verkstæði á Kjalarnesi, en þeir sem þar voru að verki hurfu á braut þegar aðvörunarkerfi fór í gang. 1.2.2013 06:47 Varð fyrir líkamsárás á heimili sínu Um klukkan tvö í nótt kom maður á slysadeild með áverka, sagðist hann hafa orðið fyrir líkamsárás á heimili sínu. Var hann með áverka í andliti og víðar. 1.2.2013 06:45 Frændi Barack Obama var ólöglegur innflytjandi í Bandaríkjunum Einn af frændum Baracks Obama Bandaríkjaforseta fær að vita fyrir árslok hvort honum verður vísað frá Bandaríkjunum sem ólöglegum innflytjenda. 1.2.2013 06:35 Ísraelsmenn íhuga frekari loftárásir á Sýrland Ráðamenn í Ísrael vara við því að loftárás flughers þeirra á skotmark í Sýrlandi í vikunni sé aðeins upphafið að því sem koma skal. 1.2.2013 06:31 Sprenging í flugeldum kostaði nær 30 manns lífið í Kína Nærri 30 manns fórust og hluti af hraðbraut í miðhluta Kína hrundi þegar flutningabíll hlaðinn flugeldum sprakk í loft upp á brautinni í gærkvöldi. 1.2.2013 06:29 Sprenging í Mexíkóborg kostaði 25 manns lífið og 100 eru slasaðir Að minnsta kosti 25 manns fórust og 100 slösuðust í mikilli sprengingu í háhýsi í Mexíkóborg þar sem höfuðstöðvar ríkisolíufélagsins Pemex eru til húsa. 1.2.2013 06:23 Málaferli seðlabankastjóra hafa kostað bankann 4 milljónir Kostnaður Seðlabankans af málaferlum Más Guðmundssonar seðlabankastjóra gegn bankanum nemur rúmlega fjórum milljónum króna í dag. 1.2.2013 06:18 Mál lögreglumanns fellt niður Ríkissaksóknari hefur fellt niður mál lögreglumanns á Blönduósi sem hafði sætt rannsókn vegna kynferðisbrots. Sami lögreglumaður var sýknaður af ákæru um annað kynferðisbrot í nóvember síðastliðnum. 1.2.2013 06:00 40% vilja afsögn ráðherra Fjórir af hverjum tíu landsmönnum vilja að forystumenn stjórnarflokkanna segi af sér vegna niðurstöðu Icesave-málsins, samkvæmt niðurstöðu nýrrar skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 1.2.2013 06:00 Fá lóðina sem Eiður skilaði Alþingismaðurinn Magnús Orri Schram og Herdís Hallmarsdóttir, slitastjórnarmaður í Landsbankanum, hrepptu byggingarlóðina í Hólmaþingi 7 þegar fulltrúi sýslumanns dró á milli umsækjenda á fundi framkvæmdaráðs Kópavogs á miðvikudag. 1.2.2013 06:00 Landsbókasafnið rauf friðhelgi kommúnista Landsbókasafn Íslands – Háskólasafn mátti ekki veita aðgang að félagatali Kommúnistaflokks Íslands frá árunum 1930 til 1938, segir Persónuvernd í úrskurði. 1.2.2013 06:00 Ný forysta fer beint í baráttuna Það skýrist á morgun hver munu leiða Samfylkinguna inn í kosningabaráttuna, en landsfundur flokksins hefst í dag. Raunar liggur þegar fyrir hver verður næsti formaður flokksins þar sem kosningu um það lauk á mánudaginn. Það verður hins vegar ekki gefið upp fyrr en klukkan 11.30 á morgun. Að því loknu kýs Samfylkingarfólk sér nýjan varaformann. 1.2.2013 06:00 Mest hægt að vinna 15 milljarða króna Íslendingar verða í fyrsta skipti með í Eurojackpot lottóinu þegar dregið verður í dag. Vinningar í Eurojackpot geta numið milljörðum króna. Lágmarksvinningsupphæð í hverri viku er tíu milljón evrur, eða jafnvirði 1,7 milljarða íslenskra króna, og getur hæst orðið 90 milljón evrur, eða 15 milljarðar króna. Ein röð kostar 320 krónur. 1.2.2013 06:00 Erfðabreyttar örverur nýttar Umhverfisstofnun hefur gefið út leyfi til Háskóla Íslands fyrir afmarkaðri starfsemi með erfðabreyttar örverur á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum. Um er að ræða rannsóknir á mæði-visnuveiru og herpes-hestaveiru. 1.2.2013 06:00 Þótti sér líkt við Göbbels "Ég mótmæli harðlega samlíkingu formanns bæjarráðs um að líkja mér við áróðursmálaráðherra nasista í seinni heimsstyrjöldinni, hún er honum til skammar,“ bókaði áheyrnarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar, Jón Jósef Bjarnason, á bæjarráðsfundi í Mosfellsbæ. Verið var að ræða byggingu hjúkrunarheimilis. 1.2.2013 06:00 Þekktist í Armeníu eftir aldarfjórðung 1.2.2013 06:00 Norski loðnuskipstjórinn sleppur með lága sekt Afli norska loðnuskipsins Manon reyndist töluvert meiri en skipstjóri hafði tilkynnt um að veitt hefði verið innan íslensku efnahagslögsögunnar. Dómsátt var gerð í málinu eftir rannsókn lögreglunnar á Eskifirði. Landhelgisgæslan telur ekki ástæðu til að halda að brot sem þessi séu algeng. Víðtækt eftirlit er á miðunum. 1.2.2013 06:00 Deilt um framsal ríkisvalds í stjórnskipunarlögum: Getum þurft að hverfa frá EES-aðild Verði framsal ríkisvalds ekki heimilað með þeim hætti sem gert er ráð fyrir í frumvarpi til stjórnskipunarlaga gætu Íslendingar staðið frammi fyrir ákvörðun um hvort ætti að stíga út úr EES-samningnum. Þetta sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra á þingi í gær en Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins hafði hafið máls á þessu efni. 1.2.2013 06:00 Hugsað til bráðabirgða Snæfellsbær sagði nýverið upp þjónustusamningi frá 2011 við Grundarfjarðarbæ um verkefni skipulags- og byggingafulltrúa, vegna anna fulltrúans heima fyrir. „Þetta er ekkert sem kemur á óvart. 1.2.2013 06:00 Þriðjungur á ekkert sparifé Nærri þriðjungur íbúa Evrópuríkja á ekki sparifé að grípa til, samkvæmt þýskri könnun sem könnunarfyrirtækið TNS gerði fyrir þýska bankann ING. 1.2.2013 02:00 Sýrlendingar hóta hefndum Sendiherra Sýrlands í Líbanon hefur hótað hefndaraðgerðum vegna loftárásar Ísraelshers á Sýrland. Ísraelar eru taldir hafa varpað sprengjum á bílalest, sem sögð er hafa verið á leiðinni með vopn handa liðsmönnum Hesbolla-samtakanna. 1.2.2013 01:00 Blær má heita nafninu sínu 1.2.2013 00:01 Frakkar deila um foreldrahlutverkið Þegar François Hollande gaf frönskum kjósendum það loforð að lögleiða hjónabönd samkynhneigðra vakti það engin hörð viðbrögð í Frakklandi. Eftir að hann var kosinn forseti og kom þessu kosningaloforði sínu til afgreiðslu á þingi kom hins vegar annað hljóð í strokkinn. 1.2.2013 00:00 Sjá næstu 50 fréttir
Málið gegn starfsmönnum sérstaks saksóknara fellt niður Mál sem ríkissaksóknari hefur að undanförnu haft til rannsóknar á hendur Jóni Óttari Ólafssyni og Guðmundi Hauki Gunnarssyni, hefur verið fellt niður. 1.2.2013 14:13
Ætlar til Bandaríkjanna að sýna Bradley Manning stuðning í verki "Ég mun fara (til Bandaríkjanna) í byrjun apríl og sýna í verki stuðning minn við Bradley Manning sem hefur setið í fangelsi í meira en 1000 daga án ákæru," segir Birgitta Jónsdóttir þingkona í bréfi til fjölmiðla í dag. 1.2.2013 14:09
Óvissustigi aflétt á Landspítalanum Ástandið á Landspítalanum er viðráðanlegt eins og stendur og ákveðið hefur verið að aflétta óvissustigi. Viðbragðsstjórn spítalans kom saman nú í hádeginu til að meta stöðuna. Flensan er nú í hámarki samkvæmt upplýsingum frá sóttvarnarlækni. 1.2.2013 13:42
"Þá getum við fagnað almennilega" Björk Eiðsdóttir, móðir Blævar Bjarkardóttur Rúnarsdóttur, var kampakát með fréttir þess efnis að dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Bjarkar gegn íslenska ríkinu yrði ekki áfrýjað. 1.2.2013 13:15
Ein elsta vídeóleiga landsins lokar - "Tæknin tók okkur illilega" "Við erum að loka búllunni og játum okkur sigraða - það er tæknin sem tók okkur illilega,“ segir Ragnar Snorrason, eigandi myndbandaleigunnar Grensásvídeó, sem er ein elsta vídeóleiga landsins og jafnframt ein sú ástsælasta. Leigan lokar í lok mánaðarins þar sem fólk er hreinlega hætt að koma og leigja myndir. 1.2.2013 13:02
Stórsýning á Kia bílum Bílaumboðið Askja verður með stórsýningu á Kia bílum á morgun laugardag 2. febrúar kl. 12-16. Öll lína Kia bíla verður sýnd á sýningunni og má þar nefna Sorento, Sportage, Optima, cee'd, Rio og Picanto. Kia bílarnir eru þeir einu á markaðnum sem eru með 7 ára ábyrgð frá framleiðanda. Af tilefni sýningarinnar verður boðið upp á fría 7 punkta vetrarskoðun á öllum Kia bílum og þá verða einnig sértilboð á ýmsum aukabúnaði. Boðið verður upp á reynsluakstur á öllum nýjum Kia bílum. Allir þeir sem reynsluaka bíl fara í pott og heppnir gestir fá 2 leikhúsmiða í verðlaun. Kaffihús verður á staðnum og verður boðið upp á vöfflur og meðlæti, ásamt gosi, ís og Svala fyrir börnin. Auk stórsýningarinnar í Öskju verða nýir Kia bíla sýndir nk. laugardag kl. 12-16 hjá sölumönnum Kia um allt land. 1.2.2013 13:00
Ærin Gjóska bar í fyrrinótt Ærin Gjóska bar aðfaranótt gærdagsins tveimur gimbrum á bænum Teigi í Eyjafjarðarsveit. Gjóska er í eigu Gunnhildar Jakobsdóttur frístundabónda sem segir að hrúturinn fái að vera með ærnum í haga. 1.2.2013 12:51
Dómnum verður ekki áfrýjað Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir að taka þurfi lög um mannanafnanefnd til endurskoðunar. Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í gær leyfilegt væri að nefna stúlkur Blær á Íslandi. 1.2.2013 12:15
Tveir létust í sjálfsmorðssprengingu við sendiráð Bandaríkjanna Sprengja sprakk við sendiráð Bandaríkjanna í Ankara, höfuðborg Tyrklands fyrir stundu. Öryggisvörður lét lífið ásamt þeim sem talið er hafa gert árásina. 1.2.2013 11:59
Nýr forstjóri Opel General Motors, eigandi Opel, hefur ráðið Karl-Thomas Neumann sem forstjóra fyrirtækisins og tekur hann til starfa 1. mars. Karl-Thomas Neumann, sem er 51 árs gamall er einn af toppstjórnendum Volkswagen og hefur leitt mikinn vöxt þeirra í Kína. Við miklar hrókeringar hjá Volkswagen í stjórnendateymi þess seint á síðasta ári var litið framhjá Karl-Thomas Neumann og á það vafalaust hlut að máli við brotthvarf hans nú til Opel. Engu að síður var hann oft nefndur sem líklegur eftirmaður núverandi forstjóra Volkswagen, Martin Winterkorn, en það verður ekki í bráð. Allt frá því General Motors rak Karl-Friedrich Stracke úr forstjórastól Opel í júlí hefur leitin að nýjum forstjóra staðið yfir. Hlutverk nýja forstjórans verður að ná rekstri Opel á núllið árið 2015, en mikið tap hefur verið á rekstrinum undanfarin ár. Það verkefni mun innihalda lokanir á einhverjum af verksmiðjum Opel og erfiða samninga við verkalýðsfélög starfsfólks í þeim. Opel seldi 16% færri bíla í fyrra en árið 2011, eða alls 834.790 bíla. Það er verulega undir minnkuninni í Evrópu allri, sem nam 7,8%. Spáð er enn minni bílasölu í Evrópu í ár og sjötta árinu í röð sem bílasala minnkar í Evrópu. Þrátt fyrir það ætlar Opel að kynna 23 breytta eða nýja bíla til og með árinu 2016. 1.2.2013 11:45
Yfirþyrmandi kannabislykt af ökumanni á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum hefur á síðustu dögum handtekið sjö ökumenn, sex karla og eina konu, sem óku undir áhrifum fíkniefna. Þetta kemur fram á vef lögreglunnar. 1.2.2013 11:18
Stal tveimur og hálfu tonni af járni Karlmaður um fimmtugt var dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir þjófnað. 1.2.2013 11:16
120 þúsund hafa nýtt sér ókeypis íslenskunám á netinu Bandaríkjamenn eru duglegastir að nýta sér ókeypis íslenskunám á netinu sem Háskóli Íslands býður uppá. Um sjálfstýrt vefnámskeið er að ræða sem ber heitið Icelandic Online. 1.2.2013 11:00
Tryllitækjum úr Top Gear stillt upp við Hallgrímskirkju Fjölmennt tökulið er hér á landi til þess að taka upp þátt í nýrri Top Gear þáttaröð. Aðalmennirnir að baki þáttunum, þeir Tanner Foust, Rutledge Wood og Adam Ferrera eru allir á landinu, eftir því sem fram kemur á vefnum Car Buzz. Bílar á þeirra vegum sáust við Hallgrímskirkju fyrr í vikunni en vefurinn birtir myndir sem birtust upphaflega á vefnum Hooniverse. Tanner Foust mun sjálfur hafa staðfest að hann væri hér á landi með færslu á myndaforritinu Instagram. 1.2.2013 10:30
Yfir 500 veittu upplýsingar til lögreglu Alls bárust 502 símtöl í Upplýsingasíma lögreglunnar (fíkniefnasímann) árið 2012. Á vef lögreglunnar kemur fram að símtölum fari fjölgandi á milli ára. 1.2.2013 10:28
Nýr þriggja strokka Hyundai i20 Hyundai i20 bíllinn hefur nú fengið nýja og snaggaralega þriggja strokka dísilvél, sem er spör á sopann. Nýja vélin er aðeins 1,1 lítri að rúmmáli, skilar 75 hestöflum með hjálp túrbínu og 180 Nm í togi. Hún eyðir aðeins 3,8 lítrum í blönduðum akstri og 3,4 lítrum í langkeyrslu. Þessi nýi Hyundai i20 er með breytta innréttingu og hönnun framendans hefur nú fengið svip annara Hyundai bíla. Hyundai i20 með þessari nýju vél kostar nú 2.790.000 kr hjá söluaðila Hyundai á Íslandi, BL. Hann verður frumsýndur hjá Hyundai umboðinu í Kauptúni í Garðabæ um helgina. Þar verður einnig til sýnis ný útgáfa af Hyundai i30 wagon sem ekki hefur sést áður. Hægt verður að reynsluaka báðum bílunum á laugardaginn milli kl. 12 og 16. 1.2.2013 10:15
Setning landsfundar Samfylkingarinnar í beinni Landsfundur samfylkingarinnar hefst núna um klukkan tvö í Vodafonehöllinni. Vísir sendir beint út og getur þú séð útsendinguna hér að neðan. 1.2.2013 10:03
Jóhanna og Steingrímur blésu á kerti Í dag eru fjögur ár frá því að ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar græns framboð var mynduð, þann 1. febrúar 2009. 1.2.2013 10:01
"Eins og maður sé á annarri plánetu" Leikarar í sjónvarpsþáttunum "Game of Thrones" dásama Ísland í innslagi þar sem fylgst er með tökum á þriðju þáttaröðinni sem fram fór að nokkru leyti hér á landi. 1.2.2013 09:57
Gengu í skrokk á manni með eggvopni og kylfum Tveir menn réðust á mann í Trönuhrauni í Hafnarfirði í nótt og gengu í skrokk á honum með eggvopni og kylfum. 1.2.2013 09:51
Aðvörunarkerfi kom í veg fyrir innbrot Í nótt var gerð tilraun til innbrots í verkstæði á Kjalarnesi, en þeir sem þar voru að verki hurfu á braut þegar aðvörunarkerfi fór í gang. 1.2.2013 06:47
Varð fyrir líkamsárás á heimili sínu Um klukkan tvö í nótt kom maður á slysadeild með áverka, sagðist hann hafa orðið fyrir líkamsárás á heimili sínu. Var hann með áverka í andliti og víðar. 1.2.2013 06:45
Frændi Barack Obama var ólöglegur innflytjandi í Bandaríkjunum Einn af frændum Baracks Obama Bandaríkjaforseta fær að vita fyrir árslok hvort honum verður vísað frá Bandaríkjunum sem ólöglegum innflytjenda. 1.2.2013 06:35
Ísraelsmenn íhuga frekari loftárásir á Sýrland Ráðamenn í Ísrael vara við því að loftárás flughers þeirra á skotmark í Sýrlandi í vikunni sé aðeins upphafið að því sem koma skal. 1.2.2013 06:31
Sprenging í flugeldum kostaði nær 30 manns lífið í Kína Nærri 30 manns fórust og hluti af hraðbraut í miðhluta Kína hrundi þegar flutningabíll hlaðinn flugeldum sprakk í loft upp á brautinni í gærkvöldi. 1.2.2013 06:29
Sprenging í Mexíkóborg kostaði 25 manns lífið og 100 eru slasaðir Að minnsta kosti 25 manns fórust og 100 slösuðust í mikilli sprengingu í háhýsi í Mexíkóborg þar sem höfuðstöðvar ríkisolíufélagsins Pemex eru til húsa. 1.2.2013 06:23
Málaferli seðlabankastjóra hafa kostað bankann 4 milljónir Kostnaður Seðlabankans af málaferlum Más Guðmundssonar seðlabankastjóra gegn bankanum nemur rúmlega fjórum milljónum króna í dag. 1.2.2013 06:18
Mál lögreglumanns fellt niður Ríkissaksóknari hefur fellt niður mál lögreglumanns á Blönduósi sem hafði sætt rannsókn vegna kynferðisbrots. Sami lögreglumaður var sýknaður af ákæru um annað kynferðisbrot í nóvember síðastliðnum. 1.2.2013 06:00
40% vilja afsögn ráðherra Fjórir af hverjum tíu landsmönnum vilja að forystumenn stjórnarflokkanna segi af sér vegna niðurstöðu Icesave-málsins, samkvæmt niðurstöðu nýrrar skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 1.2.2013 06:00
Fá lóðina sem Eiður skilaði Alþingismaðurinn Magnús Orri Schram og Herdís Hallmarsdóttir, slitastjórnarmaður í Landsbankanum, hrepptu byggingarlóðina í Hólmaþingi 7 þegar fulltrúi sýslumanns dró á milli umsækjenda á fundi framkvæmdaráðs Kópavogs á miðvikudag. 1.2.2013 06:00
Landsbókasafnið rauf friðhelgi kommúnista Landsbókasafn Íslands – Háskólasafn mátti ekki veita aðgang að félagatali Kommúnistaflokks Íslands frá árunum 1930 til 1938, segir Persónuvernd í úrskurði. 1.2.2013 06:00
Ný forysta fer beint í baráttuna Það skýrist á morgun hver munu leiða Samfylkinguna inn í kosningabaráttuna, en landsfundur flokksins hefst í dag. Raunar liggur þegar fyrir hver verður næsti formaður flokksins þar sem kosningu um það lauk á mánudaginn. Það verður hins vegar ekki gefið upp fyrr en klukkan 11.30 á morgun. Að því loknu kýs Samfylkingarfólk sér nýjan varaformann. 1.2.2013 06:00
Mest hægt að vinna 15 milljarða króna Íslendingar verða í fyrsta skipti með í Eurojackpot lottóinu þegar dregið verður í dag. Vinningar í Eurojackpot geta numið milljörðum króna. Lágmarksvinningsupphæð í hverri viku er tíu milljón evrur, eða jafnvirði 1,7 milljarða íslenskra króna, og getur hæst orðið 90 milljón evrur, eða 15 milljarðar króna. Ein röð kostar 320 krónur. 1.2.2013 06:00
Erfðabreyttar örverur nýttar Umhverfisstofnun hefur gefið út leyfi til Háskóla Íslands fyrir afmarkaðri starfsemi með erfðabreyttar örverur á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum. Um er að ræða rannsóknir á mæði-visnuveiru og herpes-hestaveiru. 1.2.2013 06:00
Þótti sér líkt við Göbbels "Ég mótmæli harðlega samlíkingu formanns bæjarráðs um að líkja mér við áróðursmálaráðherra nasista í seinni heimsstyrjöldinni, hún er honum til skammar,“ bókaði áheyrnarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar, Jón Jósef Bjarnason, á bæjarráðsfundi í Mosfellsbæ. Verið var að ræða byggingu hjúkrunarheimilis. 1.2.2013 06:00
Norski loðnuskipstjórinn sleppur með lága sekt Afli norska loðnuskipsins Manon reyndist töluvert meiri en skipstjóri hafði tilkynnt um að veitt hefði verið innan íslensku efnahagslögsögunnar. Dómsátt var gerð í málinu eftir rannsókn lögreglunnar á Eskifirði. Landhelgisgæslan telur ekki ástæðu til að halda að brot sem þessi séu algeng. Víðtækt eftirlit er á miðunum. 1.2.2013 06:00
Deilt um framsal ríkisvalds í stjórnskipunarlögum: Getum þurft að hverfa frá EES-aðild Verði framsal ríkisvalds ekki heimilað með þeim hætti sem gert er ráð fyrir í frumvarpi til stjórnskipunarlaga gætu Íslendingar staðið frammi fyrir ákvörðun um hvort ætti að stíga út úr EES-samningnum. Þetta sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra á þingi í gær en Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins hafði hafið máls á þessu efni. 1.2.2013 06:00
Hugsað til bráðabirgða Snæfellsbær sagði nýverið upp þjónustusamningi frá 2011 við Grundarfjarðarbæ um verkefni skipulags- og byggingafulltrúa, vegna anna fulltrúans heima fyrir. „Þetta er ekkert sem kemur á óvart. 1.2.2013 06:00
Þriðjungur á ekkert sparifé Nærri þriðjungur íbúa Evrópuríkja á ekki sparifé að grípa til, samkvæmt þýskri könnun sem könnunarfyrirtækið TNS gerði fyrir þýska bankann ING. 1.2.2013 02:00
Sýrlendingar hóta hefndum Sendiherra Sýrlands í Líbanon hefur hótað hefndaraðgerðum vegna loftárásar Ísraelshers á Sýrland. Ísraelar eru taldir hafa varpað sprengjum á bílalest, sem sögð er hafa verið á leiðinni með vopn handa liðsmönnum Hesbolla-samtakanna. 1.2.2013 01:00
Frakkar deila um foreldrahlutverkið Þegar François Hollande gaf frönskum kjósendum það loforð að lögleiða hjónabönd samkynhneigðra vakti það engin hörð viðbrögð í Frakklandi. Eftir að hann var kosinn forseti og kom þessu kosningaloforði sínu til afgreiðslu á þingi kom hins vegar annað hljóð í strokkinn. 1.2.2013 00:00
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent