Fleiri fréttir Dýrara að ferðast um í Strætó Verð á kortum og afsláttarfargjöldum í Strætó mun hækka þann 1. desember næstkomandi. Staðgreiðslufargjald fyrir stakan miða helst þó óbreytt í 350 krónum. 27.11.2012 08:00 Fá betri mat á kennarastofurnar Gera á bragarbót á mötuneytismálum kennara í grunnskólum Hafnarfjarðar. Þeir kvarta yfir því að fá ekki jafngóðan mat og aðrir bæjarstarfsmenn og að þurfa að matast með nemendum sínum. 27.11.2012 08:00 Leiðir varð að skilja segir formaður Guðmundur Örn Jóhannsson, sem fór í leyfi sem framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar í lok október, er endanlega hættur í starfinu. 27.11.2012 08:00 Siglt í fyrsta sinn að veturlagi með gas Flutningaskipið Ob River er þessa dagana á siglingu frá Noregi norður fyrir Rússland og til Japans með fullfermi af jarðgasi. 27.11.2012 08:00 Matseðill frá Titanic seldur á 13 milljónir Matseðill frá fyrsta farrými á farþegaskipinu Titanic hefur verið seldur á uppboði í Englandi fyrir 13 milljónir króna. 27.11.2012 06:53 Kona slasaðist þegar hjólastóll valt Kona á rafmagnshjólastól slasaðist, þegar stóllinn valt á mótum Laugavegar og Nóatúns í gærkvöldi. Hún fékk höfuðhögg og skarst á höfði og var flutt á slysadeild Landspítalans. Ekki liggur fyrir hvernig þetta atvikaðist. 27.11.2012 06:49 Töluverð skjálftavirkni mældist út af Eyjafirði Töluverð skjálftavirkni viðrist hafa verið út af Eyjafirði og beggja vegna fjarðarins í nótt, samkvæmt skjálftakorti á heimasíðu Veðurstofunnar. 27.11.2012 06:48 Hlaupið í Grímsvötnum virðist hafa náð hámarki Hlaupið í Grímsvötnum virðist hafa náð hámarki í gærkvöldi og telst það þar með til minniháttar hlaupum. Það skýrist meðal annars af því hversu stutt er síðan að síðast hljóp úr vötnunum. 27.11.2012 06:39 Lík Yasser Arafats krufið í dag Lík Yasser Arafats fyrrum leiðtoga Palestínumanna verður krufið í dag. Grunsemdir eru upp um að Arafat hafi verið byrlað hið geislavirka efni pólon og hann hafi látist af þeirri eitrun. 27.11.2012 06:37 Portúgal hættir við þátttöku í Eurovision vegna fátæktar Portúgal hefur ákveðið að hætta við þátttöku landsins í Eurovision eða söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. 27.11.2012 06:34 Leikari í Two and a Half Men segir þáttinn vera óþverra Mikið uppnám ríkir nú meðal aðstandenda sjónvarpsþáttanna Two and a Half Men eftir að einn af leikurunum í þáttunum sagði opinberlega að þeir væru óþverri og hvatti sjónvarpsáhorfendur til að sniðganga þá. 27.11.2012 06:27 Læknirinn að baki fyrstu líffæraígræðslunni er látin Bandaríski læknirinn og Nóbelsverðlaunahafinn Joseph Murray er látinn 93 ára að aldri eftir hjartaáfall. 27.11.2012 06:24 Hanna Birna útilokar formannsframboð gegn Bjarna Hanna Birna Kristjánsdóttir, sem fékk yfirburðakosningu í fyrsta sætið hjá sjálfstæðismönnum í Reykjavík, útilokar formannsframboð gegn Bjarna Benediktssyni á næsta landsfundi. Þá segist hún, rétt eins og formaðurinn, vilja slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. 26.11.2012 18:30 Eir þarf "þolinmótt fjármagn“ Til að bregðast við fjárhagsvanda Eirar þarf stofnunin að fá lán til 30 ára upp á tvo milljarða króna eða selja eignir sem þegar eru veðsettar. Báðar leiðir eru torsóttar í augnablikinu. 26.11.2012 18:30 Blása til stórsóknar í kornrækt Bændur á Suðurlandi ætla að blása til stórsóknar í kornrækt og segjast geta fimmfaldað tekjur sínar. Einn helsti sérfræðingur landsins í þessu fagi segir að stöðnun hafi ríkt í greininni síðustu ár. 26.11.2012 23:42 Björguðu verðmætum við erfiðar aðstæður Björgunarsveitarmenn björguðu verðmætum úr fiskibátnum Jónínu Brynju. 26.11.2012 23:20 Vindmyllurnar teljast litlar á almennan mælikvarða Allir hlutar í tvær vindmyllur eru nýkomnir til landsins. 26.11.2012 22:37 Austurbæjarskóli vann Skrekk Dómnefndin var ánægð með keppnina í heild. 26.11.2012 22:18 Ódauðleiki innan seilingar Vísindamenn telja mögulegt að stöðva öldrun. 26.11.2012 21:43 Umferðarþungi í borginni eykst Mikilvægt þykir að breyta ferðavenjum borgarbúa. 26.11.2012 21:09 Óhreinum reiðtygjum smyglað til landsins Tollgæslan í Reykjavík stöðvaði síðastliðinn föstudag sendingu frá Þýskalandi sem hafði að geyma reiðtygi. Innihaldið var, á fylgiskjölum, sagt vera notuð reiðtygi sem búið væri að sótthreinsa. Um var að ræða hnakk með ístöðum og gjörðum, auk undirdýnu. Við skoðun á sendingunni reyndust reiðtygin vera notuð og óhreinsuð. Tollgæslan hafði samband við Matvælastofnun og kom fulltrúi hennar og skoðaði reiðtygin. Í framhaldi af því var sendingin stöðvuð. Málið er komið í hefðbundinn farveg hjá Matvælastofnun. 26.11.2012 20:25 Aukið eftirlit við gatnamót Slysum sem verða vegna aksturs á móti rauðu ljósi hefur fækkað jafnt og þétt síðustu ár. 26.11.2012 20:21 Öryrki stefnir íslenska ríkinu Gæti skipt sköpum fyrir bóta- og lífeyrisþega. 26.11.2012 20:09 Stefnir í fækkun í löggæsluliði Árborgar Lögregluembættið á Selfossi glímir við manneklu fyrir en nú stefnir í meiri niðurskurð. 26.11.2012 19:20 Eignaðist litla Jón Gnarr brúðu Jón Gnarr eignaðist lítinn "mini me“ í dag. 26.11.2012 18:28 Vindmyllur eru spennandi möguleiki Vindorka gæti orðið þriðja stoðin í orkukerfi Íslendinga. 26.11.2012 18:08 Hanna Birna ekki í formanninn í bili Túlkar stuðninginn sem ákall um breytingar í stjórnmálum. 26.11.2012 17:44 Fjölskylda Ingólfs himinlifandi yfir árangrinum "Þetta gekk framar vonum, það var húsfyllir og setið í hverju sæti fram á gang,“ segir Steingrímur Sævarr Ólafsson, talsmaður hóps sem stóð að uppboði til styrktar Ingólfi Júlíussyni ljósmyndara í gær. Uppboðið fór fram á Hótel Borg. 26.11.2012 17:27 Heimspekingar og vísindamenn munu berjast við ofurtölvurnar Sérstakur verkefnahópur á vegum Cambridge-háskóla í Bretlandi mun verja hagsmuni mannkyns þegar ofurgreindar tölvur gera uppreisn. 26.11.2012 17:12 Eldvarnir yfir jól og áramót Eldvarnir ættu að vera ofarlega í hugum landsmanna nú á aðventunni, enda fylgja henni margs konar kertaskreytingar og ljósaseríur. 26.11.2012 17:00 Klámmyndaleikkonur heilbrigðari en aðrar konur Klámmyndaleikkonur eru jafn heilbrigðar andlega og jafnvel heilbrigðari en aðrar konur, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Rannsóknin er birt í tímaritinu Journal of Sex Research. Greint er frá niðurstöðunum á vef blaðsins Independent. Blaðið segir að niðurstöðurnar gangi þvert gegn því sem hingað til hefur verið haldið fram um klámmyndaleikkonur. 26.11.2012 16:39 Eiríkur skipaður Þjóðskjalavörður Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Eirík G. Guðmundsson í embætti Þjóðskjalavarðar til fimm ára. 26.11.2012 16:26 Braut rúðu til þess að tala við fyrrverandi kærustuna Lögreglan í Vestmannaeyjum hafði í mörg horn að líta í vikunni án þess þó að um alvarleg mál hafi verið að ræða. Skemmtanahald helgarinnar gekk ágætlega fyrir sig en þó var eitthvað um kvartanir frá heimahúsum sökum hávaða. Eftirfarandi kemur fram í dagbók lögreglunnar þar í bæ: 26.11.2012 16:21 Munu dvelja í eitt ár í ISS Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, hyggst brjóta blað í sögu geimvísindanna árið 2015 en þá munu tveir geimfarar hefja tólf mánaða dvöl sína í Alþjóðlegu geimstöðinni, ISS. 26.11.2012 16:18 Desemberuppbótin í ár minni en á síðasta ári Lífeyrir, uppbætur og desemberuppbót á tekjutryggingu og heimilisuppbót verða greidd út laugardaginn 1. desember næstkomandi samkvæmt upplýsingum á vef Tryggingastofnunar. 26.11.2012 15:51 Kæru vegna kosninga vísað frá Innanríkisráðuneytið hefur vísað frá kæru sem barst vegna kosninganna um sameiningu Garðabæjar og Álftaness. Kosningarnar fóru fram samhliða þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrána í síðasta mánuði og var sameiningin samþykkt í báðum sveitarfélögum. Tveir menn kærðu kosningarnar til sýslumanns í Hafnarfirði en þeir töldu að kynning á málinu í aðdraganda kosninga hafi verið of einhliða. Sýslumaður vísaði kærunni frá og kærðu mennirnir þá úrskurð sýslumanns til ráðuneytis. 26.11.2012 15:48 Uppátækjasöm dóttir vekur heimsathygli Ljósmynd sem tekin var af hinni 22 ára gömlu Samönthu Busch við Miklagljúfur í Bandaríkjunum fer nú sem eldur um sinu á veraldarvefnum. 26.11.2012 15:30 Eiginkona til 19 ára reyndist vera karlmaður Belgískur maður hefur farið fram á ógildingu hjónabands eftir að hann komst að því að eiginkona hans til nítján ára hafði eitt sinn verið karlmaður. 26.11.2012 14:58 Brutu eigin lög og réðu leikhússtjóra án auglýsingar Leikfélag Akureyrar fór framhjá lögum félagins þegar nýr leikhússtjóri var ráðinn, það er Ragnheiður Skúladóttir, en í lögum félagins kemur skýrt fram að leikhússtjóri skuli ráðinn til þriggja ára að undangenginni auglýsingu. Í þessu tilfelli var starf leikhússtjórans ekki auglýst auk þess sem Ragnheiður var ráðin til tveggja ára, en ekki þriggja. 26.11.2012 14:48 Úrslit Skrekks í beinni á Vísi Úrslitakvöld Skrekks 2012 er að renna upp eftir mikinn undirbúning og spenning hjá mörgum ungmennum borgarinnar. Yfir 900 grunnskólanemar hafa undanfarnar vikur undirbúið metnaðarfull sýningaratriði ásamt foreldrum, systkinum og vinum og vandamönnum sem eru ómissandi við búningagerð, förðun og hárgreiðslu, auk aðstoðar við að setja saman sviðsmynd fyrir hvert atriði. 26.11.2012 14:47 Hádegismatur skólabarna hækkaður í Hafnarfirði Meirihluti fræðsluráðs Hafnarfjarðar samþykkti í dag fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2013. Þar kemur meðal annars fram að allar gjaldskrár hækki næsta haust sem svarar verðbólgu, sem er um 4% samkvæmt verðbólguspá, nema matur í leik- og grunnskólum, sem hækki í samræmi við vísitöluhækkun matar og drykkjar, sem er nokkuð meiri. 26.11.2012 14:29 Hreyfimyndir af ódæði Breiviks birtar í fyrsta skipti Myndskeið birtist í fyrsta sinn í dag af því þegar Anders Behring Breivik leggur bílnum með sprengjunni í Stjórnarráðshverfinu í Osló og gengur síðan burt hröðum skrefum. 26.11.2012 14:16 Klasasprengju varpað á leikvöll - Tíu börn létust Tíu börn létust í Sýrlandi í dag þegar herþota stjórnarhersins varpaði klasasprengju á litinn leikvöll í þorpinu, Deir al-Asafir, rétt austan við höfuðborgina Damaskus. 26.11.2012 14:15 Matador slær aftur í gegn Um helmingur dönsku þjóðarinnar situr límdur við skjáinn þegar þættirnir eru endursýndir. 26.11.2012 14:00 Aukin streita fylgir mörgum vinum Stór og fjölbreyttur hópur vina á samskiptamiðlinum Facebook getur leitt til líkamlegrar og andlegrar þreytu. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í niðurstöðum nýlegrar rannsóknar sem framkvæmd var af sérfræðingum við viðskiptaháskólann í Edinborg. 26.11.2012 13:40 Sjá næstu 50 fréttir
Dýrara að ferðast um í Strætó Verð á kortum og afsláttarfargjöldum í Strætó mun hækka þann 1. desember næstkomandi. Staðgreiðslufargjald fyrir stakan miða helst þó óbreytt í 350 krónum. 27.11.2012 08:00
Fá betri mat á kennarastofurnar Gera á bragarbót á mötuneytismálum kennara í grunnskólum Hafnarfjarðar. Þeir kvarta yfir því að fá ekki jafngóðan mat og aðrir bæjarstarfsmenn og að þurfa að matast með nemendum sínum. 27.11.2012 08:00
Leiðir varð að skilja segir formaður Guðmundur Örn Jóhannsson, sem fór í leyfi sem framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar í lok október, er endanlega hættur í starfinu. 27.11.2012 08:00
Siglt í fyrsta sinn að veturlagi með gas Flutningaskipið Ob River er þessa dagana á siglingu frá Noregi norður fyrir Rússland og til Japans með fullfermi af jarðgasi. 27.11.2012 08:00
Matseðill frá Titanic seldur á 13 milljónir Matseðill frá fyrsta farrými á farþegaskipinu Titanic hefur verið seldur á uppboði í Englandi fyrir 13 milljónir króna. 27.11.2012 06:53
Kona slasaðist þegar hjólastóll valt Kona á rafmagnshjólastól slasaðist, þegar stóllinn valt á mótum Laugavegar og Nóatúns í gærkvöldi. Hún fékk höfuðhögg og skarst á höfði og var flutt á slysadeild Landspítalans. Ekki liggur fyrir hvernig þetta atvikaðist. 27.11.2012 06:49
Töluverð skjálftavirkni mældist út af Eyjafirði Töluverð skjálftavirkni viðrist hafa verið út af Eyjafirði og beggja vegna fjarðarins í nótt, samkvæmt skjálftakorti á heimasíðu Veðurstofunnar. 27.11.2012 06:48
Hlaupið í Grímsvötnum virðist hafa náð hámarki Hlaupið í Grímsvötnum virðist hafa náð hámarki í gærkvöldi og telst það þar með til minniháttar hlaupum. Það skýrist meðal annars af því hversu stutt er síðan að síðast hljóp úr vötnunum. 27.11.2012 06:39
Lík Yasser Arafats krufið í dag Lík Yasser Arafats fyrrum leiðtoga Palestínumanna verður krufið í dag. Grunsemdir eru upp um að Arafat hafi verið byrlað hið geislavirka efni pólon og hann hafi látist af þeirri eitrun. 27.11.2012 06:37
Portúgal hættir við þátttöku í Eurovision vegna fátæktar Portúgal hefur ákveðið að hætta við þátttöku landsins í Eurovision eða söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. 27.11.2012 06:34
Leikari í Two and a Half Men segir þáttinn vera óþverra Mikið uppnám ríkir nú meðal aðstandenda sjónvarpsþáttanna Two and a Half Men eftir að einn af leikurunum í þáttunum sagði opinberlega að þeir væru óþverri og hvatti sjónvarpsáhorfendur til að sniðganga þá. 27.11.2012 06:27
Læknirinn að baki fyrstu líffæraígræðslunni er látin Bandaríski læknirinn og Nóbelsverðlaunahafinn Joseph Murray er látinn 93 ára að aldri eftir hjartaáfall. 27.11.2012 06:24
Hanna Birna útilokar formannsframboð gegn Bjarna Hanna Birna Kristjánsdóttir, sem fékk yfirburðakosningu í fyrsta sætið hjá sjálfstæðismönnum í Reykjavík, útilokar formannsframboð gegn Bjarna Benediktssyni á næsta landsfundi. Þá segist hún, rétt eins og formaðurinn, vilja slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. 26.11.2012 18:30
Eir þarf "þolinmótt fjármagn“ Til að bregðast við fjárhagsvanda Eirar þarf stofnunin að fá lán til 30 ára upp á tvo milljarða króna eða selja eignir sem þegar eru veðsettar. Báðar leiðir eru torsóttar í augnablikinu. 26.11.2012 18:30
Blása til stórsóknar í kornrækt Bændur á Suðurlandi ætla að blása til stórsóknar í kornrækt og segjast geta fimmfaldað tekjur sínar. Einn helsti sérfræðingur landsins í þessu fagi segir að stöðnun hafi ríkt í greininni síðustu ár. 26.11.2012 23:42
Björguðu verðmætum við erfiðar aðstæður Björgunarsveitarmenn björguðu verðmætum úr fiskibátnum Jónínu Brynju. 26.11.2012 23:20
Vindmyllurnar teljast litlar á almennan mælikvarða Allir hlutar í tvær vindmyllur eru nýkomnir til landsins. 26.11.2012 22:37
Óhreinum reiðtygjum smyglað til landsins Tollgæslan í Reykjavík stöðvaði síðastliðinn föstudag sendingu frá Þýskalandi sem hafði að geyma reiðtygi. Innihaldið var, á fylgiskjölum, sagt vera notuð reiðtygi sem búið væri að sótthreinsa. Um var að ræða hnakk með ístöðum og gjörðum, auk undirdýnu. Við skoðun á sendingunni reyndust reiðtygin vera notuð og óhreinsuð. Tollgæslan hafði samband við Matvælastofnun og kom fulltrúi hennar og skoðaði reiðtygin. Í framhaldi af því var sendingin stöðvuð. Málið er komið í hefðbundinn farveg hjá Matvælastofnun. 26.11.2012 20:25
Aukið eftirlit við gatnamót Slysum sem verða vegna aksturs á móti rauðu ljósi hefur fækkað jafnt og þétt síðustu ár. 26.11.2012 20:21
Stefnir í fækkun í löggæsluliði Árborgar Lögregluembættið á Selfossi glímir við manneklu fyrir en nú stefnir í meiri niðurskurð. 26.11.2012 19:20
Vindmyllur eru spennandi möguleiki Vindorka gæti orðið þriðja stoðin í orkukerfi Íslendinga. 26.11.2012 18:08
Hanna Birna ekki í formanninn í bili Túlkar stuðninginn sem ákall um breytingar í stjórnmálum. 26.11.2012 17:44
Fjölskylda Ingólfs himinlifandi yfir árangrinum "Þetta gekk framar vonum, það var húsfyllir og setið í hverju sæti fram á gang,“ segir Steingrímur Sævarr Ólafsson, talsmaður hóps sem stóð að uppboði til styrktar Ingólfi Júlíussyni ljósmyndara í gær. Uppboðið fór fram á Hótel Borg. 26.11.2012 17:27
Heimspekingar og vísindamenn munu berjast við ofurtölvurnar Sérstakur verkefnahópur á vegum Cambridge-háskóla í Bretlandi mun verja hagsmuni mannkyns þegar ofurgreindar tölvur gera uppreisn. 26.11.2012 17:12
Eldvarnir yfir jól og áramót Eldvarnir ættu að vera ofarlega í hugum landsmanna nú á aðventunni, enda fylgja henni margs konar kertaskreytingar og ljósaseríur. 26.11.2012 17:00
Klámmyndaleikkonur heilbrigðari en aðrar konur Klámmyndaleikkonur eru jafn heilbrigðar andlega og jafnvel heilbrigðari en aðrar konur, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Rannsóknin er birt í tímaritinu Journal of Sex Research. Greint er frá niðurstöðunum á vef blaðsins Independent. Blaðið segir að niðurstöðurnar gangi þvert gegn því sem hingað til hefur verið haldið fram um klámmyndaleikkonur. 26.11.2012 16:39
Eiríkur skipaður Þjóðskjalavörður Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Eirík G. Guðmundsson í embætti Þjóðskjalavarðar til fimm ára. 26.11.2012 16:26
Braut rúðu til þess að tala við fyrrverandi kærustuna Lögreglan í Vestmannaeyjum hafði í mörg horn að líta í vikunni án þess þó að um alvarleg mál hafi verið að ræða. Skemmtanahald helgarinnar gekk ágætlega fyrir sig en þó var eitthvað um kvartanir frá heimahúsum sökum hávaða. Eftirfarandi kemur fram í dagbók lögreglunnar þar í bæ: 26.11.2012 16:21
Munu dvelja í eitt ár í ISS Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, hyggst brjóta blað í sögu geimvísindanna árið 2015 en þá munu tveir geimfarar hefja tólf mánaða dvöl sína í Alþjóðlegu geimstöðinni, ISS. 26.11.2012 16:18
Desemberuppbótin í ár minni en á síðasta ári Lífeyrir, uppbætur og desemberuppbót á tekjutryggingu og heimilisuppbót verða greidd út laugardaginn 1. desember næstkomandi samkvæmt upplýsingum á vef Tryggingastofnunar. 26.11.2012 15:51
Kæru vegna kosninga vísað frá Innanríkisráðuneytið hefur vísað frá kæru sem barst vegna kosninganna um sameiningu Garðabæjar og Álftaness. Kosningarnar fóru fram samhliða þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrána í síðasta mánuði og var sameiningin samþykkt í báðum sveitarfélögum. Tveir menn kærðu kosningarnar til sýslumanns í Hafnarfirði en þeir töldu að kynning á málinu í aðdraganda kosninga hafi verið of einhliða. Sýslumaður vísaði kærunni frá og kærðu mennirnir þá úrskurð sýslumanns til ráðuneytis. 26.11.2012 15:48
Uppátækjasöm dóttir vekur heimsathygli Ljósmynd sem tekin var af hinni 22 ára gömlu Samönthu Busch við Miklagljúfur í Bandaríkjunum fer nú sem eldur um sinu á veraldarvefnum. 26.11.2012 15:30
Eiginkona til 19 ára reyndist vera karlmaður Belgískur maður hefur farið fram á ógildingu hjónabands eftir að hann komst að því að eiginkona hans til nítján ára hafði eitt sinn verið karlmaður. 26.11.2012 14:58
Brutu eigin lög og réðu leikhússtjóra án auglýsingar Leikfélag Akureyrar fór framhjá lögum félagins þegar nýr leikhússtjóri var ráðinn, það er Ragnheiður Skúladóttir, en í lögum félagins kemur skýrt fram að leikhússtjóri skuli ráðinn til þriggja ára að undangenginni auglýsingu. Í þessu tilfelli var starf leikhússtjórans ekki auglýst auk þess sem Ragnheiður var ráðin til tveggja ára, en ekki þriggja. 26.11.2012 14:48
Úrslit Skrekks í beinni á Vísi Úrslitakvöld Skrekks 2012 er að renna upp eftir mikinn undirbúning og spenning hjá mörgum ungmennum borgarinnar. Yfir 900 grunnskólanemar hafa undanfarnar vikur undirbúið metnaðarfull sýningaratriði ásamt foreldrum, systkinum og vinum og vandamönnum sem eru ómissandi við búningagerð, förðun og hárgreiðslu, auk aðstoðar við að setja saman sviðsmynd fyrir hvert atriði. 26.11.2012 14:47
Hádegismatur skólabarna hækkaður í Hafnarfirði Meirihluti fræðsluráðs Hafnarfjarðar samþykkti í dag fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2013. Þar kemur meðal annars fram að allar gjaldskrár hækki næsta haust sem svarar verðbólgu, sem er um 4% samkvæmt verðbólguspá, nema matur í leik- og grunnskólum, sem hækki í samræmi við vísitöluhækkun matar og drykkjar, sem er nokkuð meiri. 26.11.2012 14:29
Hreyfimyndir af ódæði Breiviks birtar í fyrsta skipti Myndskeið birtist í fyrsta sinn í dag af því þegar Anders Behring Breivik leggur bílnum með sprengjunni í Stjórnarráðshverfinu í Osló og gengur síðan burt hröðum skrefum. 26.11.2012 14:16
Klasasprengju varpað á leikvöll - Tíu börn létust Tíu börn létust í Sýrlandi í dag þegar herþota stjórnarhersins varpaði klasasprengju á litinn leikvöll í þorpinu, Deir al-Asafir, rétt austan við höfuðborgina Damaskus. 26.11.2012 14:15
Matador slær aftur í gegn Um helmingur dönsku þjóðarinnar situr límdur við skjáinn þegar þættirnir eru endursýndir. 26.11.2012 14:00
Aukin streita fylgir mörgum vinum Stór og fjölbreyttur hópur vina á samskiptamiðlinum Facebook getur leitt til líkamlegrar og andlegrar þreytu. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í niðurstöðum nýlegrar rannsóknar sem framkvæmd var af sérfræðingum við viðskiptaháskólann í Edinborg. 26.11.2012 13:40