Umferðarþungi í borginni eykst Höskuldur Kári Schram skrifar 26. nóvember 2012 21:09 Umferðarþungi í og við miðborg Reykjavíkur mun aukast um allt að þrjátíu prósent á næstu áratugum ef ekki tekst að breyta ferðavenjum borgarbúa. Aukningin gæti numið sjötíu þúsund bílferðum á dag. Þetta kemur fram í minnisblaði um framtíðarþróun umferðar í nágrenni við nýjan Landspítala sem umhverfis og skipulagssvið Reykjavíkurborgar gerði fyrir skipulagsráð. Í minnisblaðinu er því spáð að umferð vestan Kringlumýrarbrautar muni að óbreyttu aukast um þrjátíu prósent til ársins 2030. Árið 2010 mældust um 190 þúsund bílferðir á svæðinu á sólarhring en þær verða 260 þúsund ef þessi spá rætist. Á háannatíma í Reykjavík í dag eru langar bílaraðir í borginni og bíll við bíl. Menn geta bara rétt ímyndað sér hvernig þetta muni líta út ef verstu spár munu rætast. Ef það er hins vegar hægt að breyta ferðavenjum borgarbúa - það er að segja draga úr notkun einkabílsins og hvetja fólk til að nota almenningssamgöngur verður hægt að draga úr umferðaþunga sem nemur 15 þúsund bílferðum á sólarhring. Í minnisblaðinu er þeirri spurningu varpað fram hvort áætlanir um breyttar ferðavenjur séu raunhæfar. Ljóst sé að vegakerfi Reykjavíkur geti ekki þanist út óheft enda þoli borgarumhverfið það ekki. Mikilvægt sé að styðjast við hagræna hvata sem letja fólk frá því að nota einkabílinn. Sé það gert megi vænta breytinga en að öðrum kosti ekki. Mest lesið Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Sjá meira
Umferðarþungi í og við miðborg Reykjavíkur mun aukast um allt að þrjátíu prósent á næstu áratugum ef ekki tekst að breyta ferðavenjum borgarbúa. Aukningin gæti numið sjötíu þúsund bílferðum á dag. Þetta kemur fram í minnisblaði um framtíðarþróun umferðar í nágrenni við nýjan Landspítala sem umhverfis og skipulagssvið Reykjavíkurborgar gerði fyrir skipulagsráð. Í minnisblaðinu er því spáð að umferð vestan Kringlumýrarbrautar muni að óbreyttu aukast um þrjátíu prósent til ársins 2030. Árið 2010 mældust um 190 þúsund bílferðir á svæðinu á sólarhring en þær verða 260 þúsund ef þessi spá rætist. Á háannatíma í Reykjavík í dag eru langar bílaraðir í borginni og bíll við bíl. Menn geta bara rétt ímyndað sér hvernig þetta muni líta út ef verstu spár munu rætast. Ef það er hins vegar hægt að breyta ferðavenjum borgarbúa - það er að segja draga úr notkun einkabílsins og hvetja fólk til að nota almenningssamgöngur verður hægt að draga úr umferðaþunga sem nemur 15 þúsund bílferðum á sólarhring. Í minnisblaðinu er þeirri spurningu varpað fram hvort áætlanir um breyttar ferðavenjur séu raunhæfar. Ljóst sé að vegakerfi Reykjavíkur geti ekki þanist út óheft enda þoli borgarumhverfið það ekki. Mikilvægt sé að styðjast við hagræna hvata sem letja fólk frá því að nota einkabílinn. Sé það gert megi vænta breytinga en að öðrum kosti ekki.
Mest lesið Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Sjá meira