Fleiri fréttir Zuma hvetur til friðsemdar Meira en þúsund manns komu saman á minningarathöfn um 34 námuverkamenn, sem féllu fyrir hendi lögreglumanna í síðustu viku. 24.8.2012 02:00 Erfiðara að vera nammigrís í Versló Hafragrautur og lýsi á morgnanna í stað langloku og kók er meðal þeirra breytinga sem nemendur Verzlunarskóla Íslands gerðu síðasta vetur og er skólinn nú orðinn einn sá heilsusamasti á landinu. Næsta skref er hreyfing og segir skólastjórinn nemendur og kennara hafa gott af því að fara öll saman út að skokka. 23.8.2012 23:44 Dómurinn kveðinn upp á morgun Spurningunni um sakhæfi norska fjöldamorðingjans Anders Behring Breivik verður svarað á morgun. Breivik hefur ítrekað lýst því yfir að hann sé sakhæfur á meðan saksóknari í máli hans krefst þess að hann verði vistaður á geðdeild um ókomin ár. 23.8.2012 23:28 Krían er einkennisfugl Dögunar Stjórnmálaaflið Dögun samþykkti formlega nýtt merki fyrir flokkinn í gær. Merkið er fljúgandi kría með rísandi sól í bakgrunn. 23.8.2012 23:00 Hjálparstarf kirkjunnar aðstoðar við kaup á skóladóti Hátt í fimm hundruð börn og unglingar þiggja aðstoð frá hjálparstarfi kirkjunnar í haust við að kaupa skólabækur og vetrarfatnað. Markmið starfsins er meðal annars að koma í veg fyrir að framhaldsskólanemar flosni upp úr námi vegna fjárhagserfiðleika. 23.8.2012 22:21 Mesta úrkoman í borginni í dag Mesta úrkoma landsins í dag mældist á Reykjavíkursvæðinu að sögn veðurfræðinga Veðurstofunnar. Það þykir fremur óvenjulegt. 23.8.2012 20:46 Dálítið asnaleg lausn að frysta sæði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, gefur ekki mikið fyrir þá tillögu vísindamanns frá Bandaríkjunum að ungir menn frysti sæði sitt í ljósi nýrrar rannsóknar sem bendir til að börn miðaldra og roskinna feðra greinist frekar með einhverfu og geðsjúkdóma en börn yngri manna. 23.8.2012 20:35 Segir ákvörðun Lilju ótrúlega jákvætt skref Stjórnmálafræðiprófessor furðar sig á að Lilja Mósesdóttir, móðir Samstöðu, hafi kastað sterkasta vopninu frá flokknum. Stjórnarmaður í flokknum segir hins vegar Lilju hafa skapað ótrúlegt tækifæri fyrir Samstöðu með því að hætta sem formaður. 23.8.2012 20:13 Smábátar moka upp makríl en róðurinn þyngist hjá útgerðum Smábátasjómenn hafa mokað upp makríl síðustu daga við suðvesturhorn landsins. Makríllinn hefur vaðið um allan sjó og kraumandi flekki má sjá skammt undan landi. Frá þessu er greint á vef Víkurfrétta í dag. 23.8.2012 19:30 Elsti glerframleiðandi heims skoðar Ísland Einn stærsti efna- og byggingavöruframleiðandi heims, franska fyrirtækið Saint Gobain, skoðar nú möguleika á byggingu slípiefnaverksmiðju við Húsavík. Fulltrúar félagsins heimsóttu Norðurland í dag, í annað sinn í sumar. 23.8.2012 19:11 Borgin mun koma götulýsingunni í stand Borgaryfirvöld munu á næstu dögum gera út starfsmenn til að skipta um perur í ljósastaurum borgarinnar og ganga úr skugga um að borgin sé vel upp lýst þegar skammdegið færist yfir. Víða vantar perur eins og stendur, líkt og lögreglan í borginni benti á í dag. 23.8.2012 19:03 Strætó fær samkeppni á leiðinni til Akureyrar Fyrirtækið Sterna / Bílar og fólk ehf. mun halda uppi hópferðaakstri milli Reykjavíkur og Akureyrar þrátt fyrir að Strætó bs hefji áætlanaferðir á leiðinni þann 2. september. Fyrirtækið hefur ekið milli staðanna síðustu sex ár og ætlar ekki að láta Strætó slá sig út af borðinu. Þetta kemur fram á 23.8.2012 18:12 Atkvæðagreiðsla um stjórnarskrána hefst eftir tvo daga Kjörseðillinn fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnskipunarlaga var birtur á netinu í dag. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst næstkomandi laugardag, eða eftir tvo daga. Atkvæðagreiðslan sjálf fer fram 20. október. 23.8.2012 17:42 Spjallaði í símann á ofsahraða Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú þjófnað á níu steypumótum og 70 byggingartjökkum sem stolið var í Grindavík fyrr í sumar. Mótunum og tjökkunum hafði verið komið fyrir til geymslu á lóð. Þegar til átti að taka fannst hvorki tangur né tetur af þeim. Þeir sem kunna að hafa upplýsingar um málið eru beðnir að hafa samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 420-1800. 23.8.2012 16:56 Guðrún Sóley ritstjóri Stúdentablaðsins Guðrún Sóley Gestsdóttir hefur verið ráðin nýr ritstjóri Stúdentablaðsins fyrir skólaárið 2012-2013. Mun hún taka við störfum af Sólrúnu Halldóru Þrastardóttur. 23.8.2012 16:28 Kannast þú við hvutta? Þessi litli, fallegi hundur, sem fannst í miðborginni í dag, er í óskilum hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Eigandinn getur vitjað hans hjá lögreglunni en upplýsingar eru veittar í síma 444-1000. Krafist verður staðfestingar á eignarhaldi. 23.8.2012 15:47 Kannabislyktin jókst um helming þegar húsráðandinn opnaði hurðina Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gær, eftir að grunur hafði vaknað um að hann væri með fíkniefni í fórum sínum. 23.8.2012 15:38 Ók langt yfir hámarkshraða nærri skólanum sem hann vinnur í Þessa vikuna hefur lögreglan aukið umferðareftirlit á höfuðborgarsvæðinu, en eftirlit hennar beinist ekki síst að akstri við grunnskólana enda skólaárið nýhafið. 23.8.2012 15:21 Mark David Chapman synjað um reynslulausn Skilorðsnefnd fangelsismálastofnunar í New York hafnaði í dag í sjöunda skiptið að sleppa Mark David Chapman lausum, en hann myrti tónlistarmanninn John Lennon í desember árið 1980. 23.8.2012 14:52 Sonur Gaddafis fyrir rétt í september Réttarhöld yfir Saif al-Islam Gaddafi, syni og erfingja fyrrverandi einræðisherra Líbíu, Mumars Gaddafi, fara fram í Líbíu í september. 23.8.2012 14:39 Breiðholtshrottarnir játuðu sök Tveir karlmenn sem réðust inn á heimili aldraðs karlmanns í Breiðholti fyrr í sumar játuðu sakargiftir í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Mennirnir eru ákærðir fyrir að svipta manninn frelsi sínu í rúmlega sex klukkustundir og neyða hann til að millifæra pening af bankareikningi sínum yfir á þeirra bankareikning. Þá hótuðu þeir honum með skotvopni en fallið var frá ákæru hvað það varðar hjá öðrum manninum. 23.8.2012 14:19 Laugalandsskógur verður opinn skógur Frú Vigdís Finnbogadóttir mun opna Laugalandsskóg sem "Opin skóg“ sunnudaginn 26. ágúst næstkomandi. Markmið verkefnisins er að opna skógræktarsvæði við alfaraleiðir, sem eru í umsjón skógræktarfélaga. 23.8.2012 14:15 Nýja brúin fær vegtengingu á næsta ári Vegagerðin hefur boðið út lagningu vega að nýrri brú yfir Reykjadalsá í Reykholtsdal í Borgarfirði og samkvæmt útboðsauglýsingu eiga þeir að vera tilbúnir 15. júlí næsta sumar. Nýja brúin, sem lokið var við í vor, mun því standa ónotuð án vegtengingar í heilt ár áður en vegfarendur fá að aka yfir hana. 23.8.2012 14:15 Ökumaður í vímu með þýfi Lögreglan á Suðurnesjum handtók í fyrradag ökumann sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna. Hann heimilaði leit í bifreið sinni. Í farangurgeymslu hennar fundust fimm verkfæratöskur og tvö iðnaðarvesti. 23.8.2012 14:07 Svifhjólið úr Star Wars í prufukeyrslu Bandaríska tæknifyrirtækið Aeorfex hefur opinberað nýstárlegt svifhjól sem minnir óneitanlega á þau sem notuð voru í Stjörnustríðsmyndinni Return of the Jedi. 23.8.2012 13:53 Segja meirihluta borgarstjórnar skattleggja að óþörfu Í tillögu um endurskoðun útsvarstekna sem lögð var fram á borgarráðsfundi í dag kemur í ljós að enn og aftur innheimta borgaryfirvöld meiri skatta en gert er ráð fyrir í áætlun. Þetta kemur meðal annars fram i tilkynningu frá borgarstjórnarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins. 23.8.2012 13:01 "Fólk brosir bara að þessu öllu" "Það þarf ekkert að halda víni frá þessu fólki. Þetta er fullorðið fólk sem kann sínum fótum forráð." Þetta segir Sigurður Einarsson, framkvæmdastjóri Félags eldri borgara. 23.8.2012 13:00 Hjálmlaus, í símanum á ljóslausri vespu Lögreglan á Suðurnesjum hafði í gær afskipti af ungri stúlku á rafmagnsvespu, sem ekki fór alveg að þeim reglum sem gilda um akstur slíkra farartækja. 23.8.2012 12:51 Hjólbarði undan rútu skall á bíl Það óhapp varð á Reykjanesbrautinni í gær að hjólbarði losnaði undan rútu, sem ekið var áleiðis til Reykjavíkur. Hjólbarðinn kastaðist yfir veginn og lenti á afturhorni nálægrar bifreiðar samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum. Engin slys urðu á fólki vegna þessa atviks. 23.8.2012 12:50 Aldur feðra ráðandi þáttur þegar kemur að stökkbreytingum Aldur feðra, þegar getnaður á sér stað, er ráðandi þáttur þegar kemur að stökkbreytingum. Þetta leiðir ný rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar, eða deCode í ljós. 23.8.2012 12:21 Henti sígarettu og velti bíl Ökumaður á þrítugsaldri missti stjórn á bifreið sinni í fyrradag, þegar hann var að henda sígarettu út um þaklúgu bílsins með þeim afleiðingum að bíllinn valt tvo hringi og stórskemmdist. Sauma þurfti á annan tug spora í höfuð ökumannsins og allmörg í hægri hendi hans. 23.8.2012 12:06 Hvað skal gera ef barnið kemur að innbroti á heimili sínu Sjóvá hefur gefið út leiðbeiningar fyrir foreldra og börn varðandi atriði eins og þjófnað, öryggi fatnaðar og fleira. Það er Fjóla Guðjónsdóttir, forstöðumaður forvarna hjá Sjóvá sem bendir á nokkur góð ráð nú í skólabyrjun. 23.8.2012 11:58 Bændur vilja ferðamenn í réttir Bændur eiga sumstaðar í erfiðleikum að manna gangnamannaflokka til að fara á fjall í haust til smalamennsku. sú hugmynd hefur kviknað að virkja jafnvel erlenda ferðamenn til aðstoðar, í formi ævintýraferða. 23.8.2012 11:34 Reknir af Ólympíuleikum fatlaðra Þremur Jórdönum sem áttu að keppa í kraftlyftingum á Ólympíuleikum fatlaðra í Lundúnum í næstu viku hefur verið meinuð þátttaka vegna meintra kynferðisafbrota. Tveir mannanna eru grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn börnum. 23.8.2012 11:33 Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Hleypti af byssu inni á heimilinu Einn maður var handtekinn í íbúðarhúsi í Garðabæ seinni partinn í gær eftir að hleypt var af skotvopni. 23.8.2012 10:44 Væntingavísitalan ekki hærri síðan fyrir hrun Væntingavísitala Capacent Gallups mælist nú rösklega 84 stig og hefur hækkað fjóra mánuði í röð, en hún mælir meðal annars væntingar fólks til atvinnu- og efnahagslífs. Flestar undirvísitölur væntingavísitölunnar hækka frá fyrri mánuði og hefur hún ekki mælst hærri síðan í maí árið 2008, eða fyrir hrun. 23.8.2012 09:38 Púuðu á skólameistarann - busun lögð af á Suðurlandi Eldri nemendur fjölbrautaskóla Suðurland púuðu á skólameistara sinn, Olgu Lísu Garðarsdóttur, þegar hún setti formlega skólastarf í morgun. Hún naut aftur á móti stuðnings yngri nemanda sem klöppuðu fyrir ræðu hennar. 23.8.2012 09:36 Réttarhöldum í Guantanamo frestað vegna fellibyls Hitabeltisstormurinn Isaac, sem gengur nú fyrir karabískahafið, verður líklega orðinn að fellibyl síðdegis í dag. Þetta er mat veðurfræðinga við veðurathuganarstöð Flórída-ríkis í Bandaríkjunum. 23.8.2012 09:08 Lilja vill ekki verða formaður Samstöðu Lilja Mósesdóttir, stofnandi Samstöðu - flokks lýðræðis og velferðar, ætlar ekki að gefa kost á sér í embætti formanns flokksins á landsfundi flokksins í byrjun október. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hún sendi fjölmiðlum í morgun. Hún segist ætla að axla þannig ábyrgð á fylgistapi flokksins undanfarna mánuði. Hún verður þó áfram félagsmaður í Samstöðu. Fram að næstu alþingiskosningum ætlar hún að einbeita sér að störfum sínum á þingi sem hún segist hafa leitast við að nýta fagþekkingu sína til að bæta stöðu almennings á Íslandi í kjölfar efnahagshrunsins. Yfirlýsinguna má sjá í heild sinni hér fyrir neðana. 23.8.2012 07:14 Sofnaði um borð og lenti sama stað aftur Frönsk kona sem ætlaði að halda heim á leið eftir frí í Pakistan sofnaði um borð í flugvélinni. Það sem gerðist í kjölfarið er lyginni líkast. 23.8.2012 07:09 Réttarhöldin kostað 3,3 milljarða Kostnaðurinn vegna réttarhaldanna yfir hryðjuverkamanninum Anders Behring Breivik í Osló síðustu vikur er kominn upp í 165 milljónir norskra króna, eða um 3,3 milljarða íslenskra króna. Fjallað er um málið á vef Aftenposten í morgun. 23.8.2012 06:43 Amnesty: Óbreyttir borgarar skotmörk í Aleppo Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa birt skýrslu um átökin í Aleppo, fjölmennustu borg Sýrlands. Uppreisnarmenn og öryggissveitir yfirvalda hafa barist um yfirráð yfir borginni í rúman mánuð en Aleppo er sögð gegna veigamiklu hernaðarlegu hlutverki og gæti ráðið úrslitum um niðurstöðu stjórnarbyltingarinnar í Sýrlandi. 23.8.2012 00:00 Ætlar að selja líf sitt á eBay Tuttugu og níu ára kaupsýslumaður frá Tampa Bay í Flórída hefur sett líf sitt til sölu á uppboðsvefnum eBay. 23.8.2012 08:31 Búist við að 600 þúsund fjár verði slátrað í haust Bændur eru nú farnir að undirbúa göngur og smalamennsku og verða fyrstu fjárréttir annan september. Rösklega 580 þúsund fjár var slátrað í fyrrahaust og er búist við að sú tala hækki upp í 600 þúsund fjár í haust, meðal annars vegna þess að einhverjir bændur munu fækka fé sínu í haust umfram áætlanir, að því er fram kemur í Bændablaðinu í dag. 23.8.2012 08:20 Hækkuðu verð á bensíni í gær Íslensku olíufélögin hækkuðu öll verð á bensíni og Dísilolíu í gær um nokkrar krónur og er algengt bensínverð nú röskar 252 krónur fyrir lítrann og Dílillítrinn kostar hátt í 255 krónur. Olíufélögin bera við hækkandi verði á heimsmarkaði, en benda má á að krónan hefur verið að styrkjast gagnvart bandaríkjadollar að undanförnu og öll olíuviðskipti eru gerð í dollurum. 23.8.2012 06:45 Sjá næstu 50 fréttir
Zuma hvetur til friðsemdar Meira en þúsund manns komu saman á minningarathöfn um 34 námuverkamenn, sem féllu fyrir hendi lögreglumanna í síðustu viku. 24.8.2012 02:00
Erfiðara að vera nammigrís í Versló Hafragrautur og lýsi á morgnanna í stað langloku og kók er meðal þeirra breytinga sem nemendur Verzlunarskóla Íslands gerðu síðasta vetur og er skólinn nú orðinn einn sá heilsusamasti á landinu. Næsta skref er hreyfing og segir skólastjórinn nemendur og kennara hafa gott af því að fara öll saman út að skokka. 23.8.2012 23:44
Dómurinn kveðinn upp á morgun Spurningunni um sakhæfi norska fjöldamorðingjans Anders Behring Breivik verður svarað á morgun. Breivik hefur ítrekað lýst því yfir að hann sé sakhæfur á meðan saksóknari í máli hans krefst þess að hann verði vistaður á geðdeild um ókomin ár. 23.8.2012 23:28
Krían er einkennisfugl Dögunar Stjórnmálaaflið Dögun samþykkti formlega nýtt merki fyrir flokkinn í gær. Merkið er fljúgandi kría með rísandi sól í bakgrunn. 23.8.2012 23:00
Hjálparstarf kirkjunnar aðstoðar við kaup á skóladóti Hátt í fimm hundruð börn og unglingar þiggja aðstoð frá hjálparstarfi kirkjunnar í haust við að kaupa skólabækur og vetrarfatnað. Markmið starfsins er meðal annars að koma í veg fyrir að framhaldsskólanemar flosni upp úr námi vegna fjárhagserfiðleika. 23.8.2012 22:21
Mesta úrkoman í borginni í dag Mesta úrkoma landsins í dag mældist á Reykjavíkursvæðinu að sögn veðurfræðinga Veðurstofunnar. Það þykir fremur óvenjulegt. 23.8.2012 20:46
Dálítið asnaleg lausn að frysta sæði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, gefur ekki mikið fyrir þá tillögu vísindamanns frá Bandaríkjunum að ungir menn frysti sæði sitt í ljósi nýrrar rannsóknar sem bendir til að börn miðaldra og roskinna feðra greinist frekar með einhverfu og geðsjúkdóma en börn yngri manna. 23.8.2012 20:35
Segir ákvörðun Lilju ótrúlega jákvætt skref Stjórnmálafræðiprófessor furðar sig á að Lilja Mósesdóttir, móðir Samstöðu, hafi kastað sterkasta vopninu frá flokknum. Stjórnarmaður í flokknum segir hins vegar Lilju hafa skapað ótrúlegt tækifæri fyrir Samstöðu með því að hætta sem formaður. 23.8.2012 20:13
Smábátar moka upp makríl en róðurinn þyngist hjá útgerðum Smábátasjómenn hafa mokað upp makríl síðustu daga við suðvesturhorn landsins. Makríllinn hefur vaðið um allan sjó og kraumandi flekki má sjá skammt undan landi. Frá þessu er greint á vef Víkurfrétta í dag. 23.8.2012 19:30
Elsti glerframleiðandi heims skoðar Ísland Einn stærsti efna- og byggingavöruframleiðandi heims, franska fyrirtækið Saint Gobain, skoðar nú möguleika á byggingu slípiefnaverksmiðju við Húsavík. Fulltrúar félagsins heimsóttu Norðurland í dag, í annað sinn í sumar. 23.8.2012 19:11
Borgin mun koma götulýsingunni í stand Borgaryfirvöld munu á næstu dögum gera út starfsmenn til að skipta um perur í ljósastaurum borgarinnar og ganga úr skugga um að borgin sé vel upp lýst þegar skammdegið færist yfir. Víða vantar perur eins og stendur, líkt og lögreglan í borginni benti á í dag. 23.8.2012 19:03
Strætó fær samkeppni á leiðinni til Akureyrar Fyrirtækið Sterna / Bílar og fólk ehf. mun halda uppi hópferðaakstri milli Reykjavíkur og Akureyrar þrátt fyrir að Strætó bs hefji áætlanaferðir á leiðinni þann 2. september. Fyrirtækið hefur ekið milli staðanna síðustu sex ár og ætlar ekki að láta Strætó slá sig út af borðinu. Þetta kemur fram á 23.8.2012 18:12
Atkvæðagreiðsla um stjórnarskrána hefst eftir tvo daga Kjörseðillinn fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnskipunarlaga var birtur á netinu í dag. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst næstkomandi laugardag, eða eftir tvo daga. Atkvæðagreiðslan sjálf fer fram 20. október. 23.8.2012 17:42
Spjallaði í símann á ofsahraða Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú þjófnað á níu steypumótum og 70 byggingartjökkum sem stolið var í Grindavík fyrr í sumar. Mótunum og tjökkunum hafði verið komið fyrir til geymslu á lóð. Þegar til átti að taka fannst hvorki tangur né tetur af þeim. Þeir sem kunna að hafa upplýsingar um málið eru beðnir að hafa samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 420-1800. 23.8.2012 16:56
Guðrún Sóley ritstjóri Stúdentablaðsins Guðrún Sóley Gestsdóttir hefur verið ráðin nýr ritstjóri Stúdentablaðsins fyrir skólaárið 2012-2013. Mun hún taka við störfum af Sólrúnu Halldóru Þrastardóttur. 23.8.2012 16:28
Kannast þú við hvutta? Þessi litli, fallegi hundur, sem fannst í miðborginni í dag, er í óskilum hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Eigandinn getur vitjað hans hjá lögreglunni en upplýsingar eru veittar í síma 444-1000. Krafist verður staðfestingar á eignarhaldi. 23.8.2012 15:47
Kannabislyktin jókst um helming þegar húsráðandinn opnaði hurðina Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gær, eftir að grunur hafði vaknað um að hann væri með fíkniefni í fórum sínum. 23.8.2012 15:38
Ók langt yfir hámarkshraða nærri skólanum sem hann vinnur í Þessa vikuna hefur lögreglan aukið umferðareftirlit á höfuðborgarsvæðinu, en eftirlit hennar beinist ekki síst að akstri við grunnskólana enda skólaárið nýhafið. 23.8.2012 15:21
Mark David Chapman synjað um reynslulausn Skilorðsnefnd fangelsismálastofnunar í New York hafnaði í dag í sjöunda skiptið að sleppa Mark David Chapman lausum, en hann myrti tónlistarmanninn John Lennon í desember árið 1980. 23.8.2012 14:52
Sonur Gaddafis fyrir rétt í september Réttarhöld yfir Saif al-Islam Gaddafi, syni og erfingja fyrrverandi einræðisherra Líbíu, Mumars Gaddafi, fara fram í Líbíu í september. 23.8.2012 14:39
Breiðholtshrottarnir játuðu sök Tveir karlmenn sem réðust inn á heimili aldraðs karlmanns í Breiðholti fyrr í sumar játuðu sakargiftir í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Mennirnir eru ákærðir fyrir að svipta manninn frelsi sínu í rúmlega sex klukkustundir og neyða hann til að millifæra pening af bankareikningi sínum yfir á þeirra bankareikning. Þá hótuðu þeir honum með skotvopni en fallið var frá ákæru hvað það varðar hjá öðrum manninum. 23.8.2012 14:19
Laugalandsskógur verður opinn skógur Frú Vigdís Finnbogadóttir mun opna Laugalandsskóg sem "Opin skóg“ sunnudaginn 26. ágúst næstkomandi. Markmið verkefnisins er að opna skógræktarsvæði við alfaraleiðir, sem eru í umsjón skógræktarfélaga. 23.8.2012 14:15
Nýja brúin fær vegtengingu á næsta ári Vegagerðin hefur boðið út lagningu vega að nýrri brú yfir Reykjadalsá í Reykholtsdal í Borgarfirði og samkvæmt útboðsauglýsingu eiga þeir að vera tilbúnir 15. júlí næsta sumar. Nýja brúin, sem lokið var við í vor, mun því standa ónotuð án vegtengingar í heilt ár áður en vegfarendur fá að aka yfir hana. 23.8.2012 14:15
Ökumaður í vímu með þýfi Lögreglan á Suðurnesjum handtók í fyrradag ökumann sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna. Hann heimilaði leit í bifreið sinni. Í farangurgeymslu hennar fundust fimm verkfæratöskur og tvö iðnaðarvesti. 23.8.2012 14:07
Svifhjólið úr Star Wars í prufukeyrslu Bandaríska tæknifyrirtækið Aeorfex hefur opinberað nýstárlegt svifhjól sem minnir óneitanlega á þau sem notuð voru í Stjörnustríðsmyndinni Return of the Jedi. 23.8.2012 13:53
Segja meirihluta borgarstjórnar skattleggja að óþörfu Í tillögu um endurskoðun útsvarstekna sem lögð var fram á borgarráðsfundi í dag kemur í ljós að enn og aftur innheimta borgaryfirvöld meiri skatta en gert er ráð fyrir í áætlun. Þetta kemur meðal annars fram i tilkynningu frá borgarstjórnarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins. 23.8.2012 13:01
"Fólk brosir bara að þessu öllu" "Það þarf ekkert að halda víni frá þessu fólki. Þetta er fullorðið fólk sem kann sínum fótum forráð." Þetta segir Sigurður Einarsson, framkvæmdastjóri Félags eldri borgara. 23.8.2012 13:00
Hjálmlaus, í símanum á ljóslausri vespu Lögreglan á Suðurnesjum hafði í gær afskipti af ungri stúlku á rafmagnsvespu, sem ekki fór alveg að þeim reglum sem gilda um akstur slíkra farartækja. 23.8.2012 12:51
Hjólbarði undan rútu skall á bíl Það óhapp varð á Reykjanesbrautinni í gær að hjólbarði losnaði undan rútu, sem ekið var áleiðis til Reykjavíkur. Hjólbarðinn kastaðist yfir veginn og lenti á afturhorni nálægrar bifreiðar samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum. Engin slys urðu á fólki vegna þessa atviks. 23.8.2012 12:50
Aldur feðra ráðandi þáttur þegar kemur að stökkbreytingum Aldur feðra, þegar getnaður á sér stað, er ráðandi þáttur þegar kemur að stökkbreytingum. Þetta leiðir ný rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar, eða deCode í ljós. 23.8.2012 12:21
Henti sígarettu og velti bíl Ökumaður á þrítugsaldri missti stjórn á bifreið sinni í fyrradag, þegar hann var að henda sígarettu út um þaklúgu bílsins með þeim afleiðingum að bíllinn valt tvo hringi og stórskemmdist. Sauma þurfti á annan tug spora í höfuð ökumannsins og allmörg í hægri hendi hans. 23.8.2012 12:06
Hvað skal gera ef barnið kemur að innbroti á heimili sínu Sjóvá hefur gefið út leiðbeiningar fyrir foreldra og börn varðandi atriði eins og þjófnað, öryggi fatnaðar og fleira. Það er Fjóla Guðjónsdóttir, forstöðumaður forvarna hjá Sjóvá sem bendir á nokkur góð ráð nú í skólabyrjun. 23.8.2012 11:58
Bændur vilja ferðamenn í réttir Bændur eiga sumstaðar í erfiðleikum að manna gangnamannaflokka til að fara á fjall í haust til smalamennsku. sú hugmynd hefur kviknað að virkja jafnvel erlenda ferðamenn til aðstoðar, í formi ævintýraferða. 23.8.2012 11:34
Reknir af Ólympíuleikum fatlaðra Þremur Jórdönum sem áttu að keppa í kraftlyftingum á Ólympíuleikum fatlaðra í Lundúnum í næstu viku hefur verið meinuð þátttaka vegna meintra kynferðisafbrota. Tveir mannanna eru grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn börnum. 23.8.2012 11:33
Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Hleypti af byssu inni á heimilinu Einn maður var handtekinn í íbúðarhúsi í Garðabæ seinni partinn í gær eftir að hleypt var af skotvopni. 23.8.2012 10:44
Væntingavísitalan ekki hærri síðan fyrir hrun Væntingavísitala Capacent Gallups mælist nú rösklega 84 stig og hefur hækkað fjóra mánuði í röð, en hún mælir meðal annars væntingar fólks til atvinnu- og efnahagslífs. Flestar undirvísitölur væntingavísitölunnar hækka frá fyrri mánuði og hefur hún ekki mælst hærri síðan í maí árið 2008, eða fyrir hrun. 23.8.2012 09:38
Púuðu á skólameistarann - busun lögð af á Suðurlandi Eldri nemendur fjölbrautaskóla Suðurland púuðu á skólameistara sinn, Olgu Lísu Garðarsdóttur, þegar hún setti formlega skólastarf í morgun. Hún naut aftur á móti stuðnings yngri nemanda sem klöppuðu fyrir ræðu hennar. 23.8.2012 09:36
Réttarhöldum í Guantanamo frestað vegna fellibyls Hitabeltisstormurinn Isaac, sem gengur nú fyrir karabískahafið, verður líklega orðinn að fellibyl síðdegis í dag. Þetta er mat veðurfræðinga við veðurathuganarstöð Flórída-ríkis í Bandaríkjunum. 23.8.2012 09:08
Lilja vill ekki verða formaður Samstöðu Lilja Mósesdóttir, stofnandi Samstöðu - flokks lýðræðis og velferðar, ætlar ekki að gefa kost á sér í embætti formanns flokksins á landsfundi flokksins í byrjun október. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hún sendi fjölmiðlum í morgun. Hún segist ætla að axla þannig ábyrgð á fylgistapi flokksins undanfarna mánuði. Hún verður þó áfram félagsmaður í Samstöðu. Fram að næstu alþingiskosningum ætlar hún að einbeita sér að störfum sínum á þingi sem hún segist hafa leitast við að nýta fagþekkingu sína til að bæta stöðu almennings á Íslandi í kjölfar efnahagshrunsins. Yfirlýsinguna má sjá í heild sinni hér fyrir neðana. 23.8.2012 07:14
Sofnaði um borð og lenti sama stað aftur Frönsk kona sem ætlaði að halda heim á leið eftir frí í Pakistan sofnaði um borð í flugvélinni. Það sem gerðist í kjölfarið er lyginni líkast. 23.8.2012 07:09
Réttarhöldin kostað 3,3 milljarða Kostnaðurinn vegna réttarhaldanna yfir hryðjuverkamanninum Anders Behring Breivik í Osló síðustu vikur er kominn upp í 165 milljónir norskra króna, eða um 3,3 milljarða íslenskra króna. Fjallað er um málið á vef Aftenposten í morgun. 23.8.2012 06:43
Amnesty: Óbreyttir borgarar skotmörk í Aleppo Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa birt skýrslu um átökin í Aleppo, fjölmennustu borg Sýrlands. Uppreisnarmenn og öryggissveitir yfirvalda hafa barist um yfirráð yfir borginni í rúman mánuð en Aleppo er sögð gegna veigamiklu hernaðarlegu hlutverki og gæti ráðið úrslitum um niðurstöðu stjórnarbyltingarinnar í Sýrlandi. 23.8.2012 00:00
Ætlar að selja líf sitt á eBay Tuttugu og níu ára kaupsýslumaður frá Tampa Bay í Flórída hefur sett líf sitt til sölu á uppboðsvefnum eBay. 23.8.2012 08:31
Búist við að 600 þúsund fjár verði slátrað í haust Bændur eru nú farnir að undirbúa göngur og smalamennsku og verða fyrstu fjárréttir annan september. Rösklega 580 þúsund fjár var slátrað í fyrrahaust og er búist við að sú tala hækki upp í 600 þúsund fjár í haust, meðal annars vegna þess að einhverjir bændur munu fækka fé sínu í haust umfram áætlanir, að því er fram kemur í Bændablaðinu í dag. 23.8.2012 08:20
Hækkuðu verð á bensíni í gær Íslensku olíufélögin hækkuðu öll verð á bensíni og Dísilolíu í gær um nokkrar krónur og er algengt bensínverð nú röskar 252 krónur fyrir lítrann og Dílillítrinn kostar hátt í 255 krónur. Olíufélögin bera við hækkandi verði á heimsmarkaði, en benda má á að krónan hefur verið að styrkjast gagnvart bandaríkjadollar að undanförnu og öll olíuviðskipti eru gerð í dollurum. 23.8.2012 06:45