Fleiri fréttir Dagbjört og Aðalheiður í efstu sætum Nítján stúlkur frá Íslandi tóku þátt í Arnold 2012 mótinu í Ohio í Bandaríkjunum í dag. Dagbjört Guðbrandsdóttir lenti í fyrsta sæti í sínum flokki og Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir tók annað sætið. 3.3.2012 17:31 Lík fréttamanna flutt til Damaskus Sendiherra Frakklands í Sýrlandi og fulltrúi frá pólska sendiráðinu hafa tekið við líki bandarísku fréttakonunnar Marie Colvin en hún lést við skyldustörf í borginni Homs fyrr í mánuðinum. 3.3.2012 17:15 Hótaði að henda sér niður af þaki Lögreglu var tilkynnt um mann uppi á lágreistu húsi neðarlega við Laugaveg í morgun. Hótaði maðurinn að henda sér niður. 3.3.2012 16:43 Maður rændur í Laugardalnum Tveir piltar ógnuðu og rændu mann með hnífi í Laugardalnum. Atvikið átti sér stað um hádegisbil í dag. Piltarnir rændu farsíma og iPod-spilara af manninum. Maðurinn gat gefið lýsingu á piltunum og þeirra nú leitað. 3.3.2012 16:39 Blaðamannaverðlaunin veitt í dag Blaðamannaverðlaun ársins voru afhend í listasafni Kópavogs-Gerðasafni í dag. Einnig voru afhend verðlaun fyrir framúrskarandi mynda- og ljósmyndatöku. 3.3.2012 16:14 Helga Arnardóttir verðlaunuð fyrir umfjöllun ársins Helga Arnardóttir, fréttamaður á Stöð 2, hlaut blaðamannaverðlaun fyrir umfjöllun ársins í dag. Helga fjallaði ítarlega um Geirfinnsmálið í Íslandi í dag á Stöð 2. 3.3.2012 15:37 Rolling Stones fagna 50 ára afmæli með ljósmyndabók Hljómsveitin Rolling Stones undirbýr nú 50 ára starfsafmæli sitt. Áfanganum verður fagnað með útgáfu ljósmyndabókar. 3.3.2012 15:22 Sigríður Jónsdóttir hlaut Rauðu hrafnsfjöðrina Ljóðskáldið Sigríður Jónsdóttir hlaut verðlaun lestrarfélagsins Krumma í gær fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins í íslenskum skáldverkum. 3.3.2012 14:34 Jörðin ljósmynduð í tíu ár Tíu ár eru liðin síðan Geimferðastofnun Evrópu skaut gervitunglinu Envisat á sporbraut um Jörðu. Síðan þá hefur Envisat tekið stórfenglegar ljósmyndir af Jörðinni. 3.3.2012 14:30 Hnúfubakur urðaður í dag Hnúfubakur drapst í sjónum við Stokkseyri í fimmtudaginn. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína í fjöruna til að skoða hræið. 3.3.2012 14:02 Sprengjugildrur í Homs Bílalest Rauða Krossins bíður nú átekta í borginni Homs í Sýrlandi. Fulltrúar samtakanna vonast til að inngöngu í Baba Amr-hverfið í dag en yfirvöld í Sýrlandi meinuðu þeim aðgang að hverfinu í gær. 3.3.2012 13:36 Líðan mannsins óbreytt Líðan mannsins sem bjargað var úr íbúð í Reykjavík á föstudaginn er óbreytt. Eldur kom upp í íbúð mannsins í Tunguseli. 3.3.2012 12:49 Geir fyrstur í vitnastúku á mánudag Aðalmeðferð í Landsdómsmálinu hefst á mánudag. Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og sakborningur, verður fyrstur í vitnastúku í málinu á mánudag. Samkvæmt áætlun á Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra í aðdraganda hrunsins, einnig að bera vitni þann dag. 3.3.2012 12:45 Kærir málsmeðferð til Mannréttindadómstóls Evrópu Baldur Guðlaugsson, sem dæmdur var í Hæstarétti í tveggja ára fangelsi fyrir innherjasvik, hefur falið lögmönnum að kæra málsmeðferð í máli sínu til Mannréttindadómstóls Evrópu. Afar fá mál sem kærð eru til dómstólsins eru tekin þar fyrir en á árinu 2009 voru aðeins tæplega 7% þeirra kæra sem bárust dómstólnum taldar tækar til efnismeðferðar. 3.3.2012 12:15 Segir sýrlenska herinn strádepa íbúa Homs Breskur ljósmyndari sem særðist í borginni Homs í Sýrlandi segir að sýrlenskar öryggisveitir strádepi íbúa borgarinnar. 3.3.2012 11:30 Vitnaleiðslur vegna Costa Concordia hafnar Vitnaleiðslur vegna strands skemmtiferðaskipsins Costa Concordia hófust á Ítalíu í gær. Francesco Schettino, skipstjóri skipsins, neitar ásökunum um manndráp af gáleysi. 3.3.2012 10:58 Opið í Bláfjöllum og Skálafelli Opið verður í Bláfjöllum í dag frá klukkan 12 til 17. Fresta þurfti opnun um tvær klukkustundir vegna óveðurs í nótt. 3.3.2012 10:45 Trambólín fauk á bíl Talsverður erill var hjá lögreglunni í nótt. Þá voru flest útköllin varðandi umferðaróhöpp og veðurs þar sem tilkynnt var um hluti að fjúka. 3.3.2012 10:15 Skíðaveður í Skálafelli Þrátt fyrir slæmt veður í gær og í nótt er bresta á með mikilli blíðu í Skálafelli. Að sögn umsjónarmanns svæðisins var svæðið unnið í alla nótt og er fínt færi og nægur snjór. Þar er hægviðri suðvestan tveir til þrír metrar á sekúndu. 3.3.2012 10:00 Ákæran tilbúin Gengið hefur verið frá ákæru á hendur fjöldamorðingjanum Anders Behring Breivik sem myrti 77 manns í Útey og miðborg Osló. 3.3.2012 10:00 Skýstrókar valda usla í Bandaríkjunum Að minnsta kosti 28 létust þegar skýstrókar mynduðust í miðríkjum Bandaríkjanna í nótt. Skýstrókarnir ollu miklum usla í Indiana, Kentucky og Ohio. 3.3.2012 09:27 Sendiherra bannað að mæta á ráðstefnu Framsóknarflokksins Utanríkisráðuneyti Kanada hefur sent frá sér tilkynningu þar sem segir að Alan Bones sendiherra Kanada á Íslandi muni ekki mæta á ráðstefnu Framsóknarfélags Reykjavíkur í dag. Né muni hann ræða frekar um málefnið sem þar er til umfjöllunnar, það er möguleikana á að skipta krónunni út fyrir kanadadollarann. 3.3.2012 07:41 "Íslensk yfirvöld voru ósátt með komu sendiherrans" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokks, telur að ríkisstjórnin hafi komið í veg fyrir að sendiherra Kanada á Íslandi tæki máls á ráðstefnu um gjaldmiðlamál. Kanadískir fjölmiðlar greina frá því að málið hafi valdið diplómatískri uppákomu í utanríkisráðuneytinu í Ottawa. 3.3.2012 12:04 Fjölskylduhjálp Íslands í Kolaportinu Fjölskylduhjálp Íslands stendur fyrir söfnun í Kolaportinu næstu þrjár helgar. Yfirheiti söfnunarinnar er "Enginn án matar á Íslandi.“ Notuð og ný föt verða seld á markaðinum. 3.3.2012 10:45 Byrjað á hrunráðherrum Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og sakborningur, verður fyrstur í vitnastúku í landsdómsmálinu á mánudag. Samkvæmt áætlun á Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra í aðdraganda hrunsins, einnig að bera vitni á mánudag. Það fer þó eftir því hvort hún nái til landsins í tæka tíð, en Ingibjörg Sólrún starfar sem yfirmaður UN Women í Kabúl, höfuðborg Afganistans. 3.3.2012 09:00 Fylgjast með útbreiðslu veiru „Já, við höfum verið að fylgjast með útbreiðslu á þessari veiru. En við höfum ekki stórar áhyggjur, svo lengi sem flugan sem ber þetta finnst ekki hér á landi,“ segir Halldór Runólfsson yfirdýralæknir um veiru sem hefur lagst á búpening í Evrópu. 3.3.2012 08:00 Innstæðutryggingar alltaf út í krónum Már Guðmundsson seðlabankastjóri kallar eftir því að verulegar takmarkanir verði settar við lánveitingum í erlendri mynt til heimila. Þá telur hann æskilegt að festa í lög að innstæðutryggingar verði aðeins greiddar út í íslenskum krónum. Þetta var meðal þess sem kom fram í erindi Más á ráðstefnu sem Landsbankinn stóð fyrir á fimmtudag undir yfirskriftinni „Staðan á Íslandi – fjármálastöðugleiki“. 3.3.2012 07:00 Markaðsaðilar svartsýnir á verðbólgu Markaðsaðilar á skuldabréfamarkaði búast ekki við því að Seðlabankanum takist að ná verðbólgumarkmiði sínu á næstu tveimur árum. Þá gera þeir ráð fyrir 4,3% meðalverðbólgu næstu 10 ár sem er talsvert umfram markmiðið um 2,5%. Þetta eru niðurstöður könnunar sem Seðlabankinn stóð fyrir á meðal markaðsaðila um væntingar þeirra til þróunar hagstærða næstu misseri. 3.3.2012 06:00 Óttast að Marel þurfi að fara úr landi Theo Hoen, forstjóri Marels, óttast að fyrirtækið þurfi að yfirgefa landið verði gjaldeyrishöft lengi við lýði. Þá sé nauðsynlegt að skýra hvernig peningamálum verði hér háttað til frambúðar. Hoen flutti erindi á ráðstefnu sem Landsbankinn stóð fyrir í fyrradag undir yfirskriftinni „Hvað þarf til að halda íslenskum fyrirtækjum í landi?“ 3.3.2012 05:00 Spánverjar standa ekki við loforðin Leiðtogar Evrópusambandsins hafa samþykkt að Serbía fái stöðu umsóknarríkis, en Rúmenía og Búlgaría þurfa enn um sinn að bíða eftir því að fá aðild að Schengen-sambandinu. 3.3.2012 03:30 Þrettán sinnum brotist inn hjá NASA Þrettán sinnum var brotist inn í tölvukerfi Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, á síðasta ári. Þetta sagði Paul Martin, fulltrúi NASA, þegar að hann gaf skýrslu fyrir bandarískri þingnefnd nú í vikunni. 2.3.2012 22:52 Snorri vill aftur í Brekkuskóla Snorri Óskarsson, forstöðumaður Hvítasunnusafnaðarins á Akureyri, stefnir á að fara aftur að kenna í Brekkuskóla. Hann var sendur í leyfi frá störfum á dögunum eftir að foreldrar barna kvörtuðu undan skrifum hans um samkynhneigða á bloggsíðu. Snorri var jafnframt kærður til lögreglu fyrir ummæli sín en lögreglan vísaði kærunni frá í dag. 2.3.2012 20:47 Komu Herjólfs til Vestmannaeyja seinkar Herjólfur er nú á leið til Vestmannaeyja í seinni ferð dagsins, en honum mun seinka. Samkvæmt upplýsingum frá rekstrarstjóra Herjólfs er gert ráð fyrir því að hann verði við bryggju í Eyjum upp úr klukkan 1 í nótt. 2.3.2012 22:35 Varað við vindhviðum undir Hafnarfjalli Reikna má með vindhviðum allt að 30 til 40 metrum á sekúndu undir Hafnarfjalli og á utanverðu Kjalarnesi frá um klukkan sex í kvöld og fram eftir kvöldi. Að sama skapi staðbundið hviðuveður á norðanverðu Snæfellsnesi þar til í fyrramálið. 2.3.2012 14:37 Nafn mannsins sem lést Maðurinn sem lést í eldsvoða í Ólafsvík í nótt hét Theódór Árni Emanúelsson til heimilis að Grundarbraut 18 í Ólafsvík. Hann var einhleypur og barnlaus. Tilkynning um eldinn barst um klukkan tuttugu mínútur yfir tvö, en þá var húsið fullt af reyk. Maðurinn var meðvitundarlaus þegar reykkafarar komu að honum inni í húsinu og báru lífgunartilraunir ekki árangur. 2.3.2012 23:00 Fréttastjóri DV yfirheyrður vegna FME-málsins Ingi Freyr Vilhjálmsson, fréttastjóri DV, er einn þriggja sakborninga sem yfirheyrðir voru í dag vegna kæru Fjármálaeftirlitsins til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á hendur Gunnari Andersen, fyrrverandi forstjóra stofnunarinnar. Þetta kemur fram á DV.is í dag. Auk hans var Gunnar sjálfur yfirheyrður og einn til viðbótar. 2.3.2012 21:07 Sá stóri skal ekki sleppa – þróaði nýtt veiðihjól Fluguveiðihjól fyrir laxveiðimenn, sem kosta yfir hundrað þúsund krónur stykkið, eru orðin útflutningsvara frá Vestfjörðum og skapa nú fjórum mönnum atvinnu á Ísafirði. 2.3.2012 19:28 Nei, þú átt ekki bílinn þinn Innanríkisráðuneytið hefur í tvígang hafnað beiðnum fólks um að fá að vera skráðir eigendur bíla sinna í stað bílalánafyrirtækja. Lektor í lögfræði sakar stjórnvöld um meðvirkni með risunum á bankamarkaði. 2.3.2012 19:20 Ævintýralegur fiskafli fimm smábáta í Bolungarvík Fimm smábátar hafa rifið upp efnahag Bolungarvíkur, fiska allt árið, þykja óvenju fengsælir og koma að jafnaði með um þrjátíu milljóna króna aflaverðmæti að landi í hverjum mánuði. 2.3.2012 19:11 Fá tilkynningar um týnda unglinga annan hvern dag Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur að meðaltali fengið tilkynningu um týnda unglinga annan hvern dag á síðastliðnum fjórum árum. Forstöðumaður fjölskyldumiðstöðvar ráðleggur foreldrum að eyða tíma með börnum sínum. 2.3.2012 18:50 Ástþór ætlar aftur í framboð - hélt blaðamannafund á heimili sínu Ástþór Magnússon hélt blaðamannafund á heimili sínu klukkan fjögur í dag þar sem hann tilkynnti formlega um framboð sitt fyrir forsetakosningarnar í vor. Þetta er í þriðja skiptið sem Ástþór býður sig fram til embættisins. 2.3.2012 16:49 Almannavarnir: Hugið vel að híbýlum Mikilvægt er að íbúar á jarðskjálftasvæðum hugi vel að híbýlum sínum, hillum, húsgögnum, málverkum og myndum og öðru lauslegu, þannig að ekki skapist hætta í jarðskjálftum. Sérstaklega á þetta við um svefnherbergi og eldhús. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum ríkislögreglustjóra en undanfarna daga hafa jarðskjálftar orðið bæði á Suðvesturlandi og fyrir norðan. 2.3.2012 16:05 Landsbankinn tilkynnti meint brot Gunnars til stjórnar FME Starfsmaður Landsbankans, sem liggur undir grun um brot á lögum um meðferð trúnaðarupplýsinga innan bankans, hefur verið settur í ótímabundið leyfi frá störfum á meðan rannsókn stendur yfir. 2.3.2012 14:52 Reyndi að verjast ofbeldismanni með kíttispaða Átján ára gamall piltur var dæmdur fyrir líkamsárás í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Maðurinn sló niður karlmann og sparkaði í hann í jörðinni í janúar árið 2010. 2.3.2012 14:25 Segir umræðuna hafa snúist upp í ofsóknir gegn Jens Ottó Guðjónsson, formaður Félags íslenskra lýtalækna, segir umræðuna um iðnaðarsílikon í brjóstum íslenskra kvenna hér á landi, hafa snúist upp í ofsóknir gegn Jens Kjartansson lýtalækni. 2.3.2012 13:24 Sjá næstu 50 fréttir
Dagbjört og Aðalheiður í efstu sætum Nítján stúlkur frá Íslandi tóku þátt í Arnold 2012 mótinu í Ohio í Bandaríkjunum í dag. Dagbjört Guðbrandsdóttir lenti í fyrsta sæti í sínum flokki og Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir tók annað sætið. 3.3.2012 17:31
Lík fréttamanna flutt til Damaskus Sendiherra Frakklands í Sýrlandi og fulltrúi frá pólska sendiráðinu hafa tekið við líki bandarísku fréttakonunnar Marie Colvin en hún lést við skyldustörf í borginni Homs fyrr í mánuðinum. 3.3.2012 17:15
Hótaði að henda sér niður af þaki Lögreglu var tilkynnt um mann uppi á lágreistu húsi neðarlega við Laugaveg í morgun. Hótaði maðurinn að henda sér niður. 3.3.2012 16:43
Maður rændur í Laugardalnum Tveir piltar ógnuðu og rændu mann með hnífi í Laugardalnum. Atvikið átti sér stað um hádegisbil í dag. Piltarnir rændu farsíma og iPod-spilara af manninum. Maðurinn gat gefið lýsingu á piltunum og þeirra nú leitað. 3.3.2012 16:39
Blaðamannaverðlaunin veitt í dag Blaðamannaverðlaun ársins voru afhend í listasafni Kópavogs-Gerðasafni í dag. Einnig voru afhend verðlaun fyrir framúrskarandi mynda- og ljósmyndatöku. 3.3.2012 16:14
Helga Arnardóttir verðlaunuð fyrir umfjöllun ársins Helga Arnardóttir, fréttamaður á Stöð 2, hlaut blaðamannaverðlaun fyrir umfjöllun ársins í dag. Helga fjallaði ítarlega um Geirfinnsmálið í Íslandi í dag á Stöð 2. 3.3.2012 15:37
Rolling Stones fagna 50 ára afmæli með ljósmyndabók Hljómsveitin Rolling Stones undirbýr nú 50 ára starfsafmæli sitt. Áfanganum verður fagnað með útgáfu ljósmyndabókar. 3.3.2012 15:22
Sigríður Jónsdóttir hlaut Rauðu hrafnsfjöðrina Ljóðskáldið Sigríður Jónsdóttir hlaut verðlaun lestrarfélagsins Krumma í gær fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins í íslenskum skáldverkum. 3.3.2012 14:34
Jörðin ljósmynduð í tíu ár Tíu ár eru liðin síðan Geimferðastofnun Evrópu skaut gervitunglinu Envisat á sporbraut um Jörðu. Síðan þá hefur Envisat tekið stórfenglegar ljósmyndir af Jörðinni. 3.3.2012 14:30
Hnúfubakur urðaður í dag Hnúfubakur drapst í sjónum við Stokkseyri í fimmtudaginn. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína í fjöruna til að skoða hræið. 3.3.2012 14:02
Sprengjugildrur í Homs Bílalest Rauða Krossins bíður nú átekta í borginni Homs í Sýrlandi. Fulltrúar samtakanna vonast til að inngöngu í Baba Amr-hverfið í dag en yfirvöld í Sýrlandi meinuðu þeim aðgang að hverfinu í gær. 3.3.2012 13:36
Líðan mannsins óbreytt Líðan mannsins sem bjargað var úr íbúð í Reykjavík á föstudaginn er óbreytt. Eldur kom upp í íbúð mannsins í Tunguseli. 3.3.2012 12:49
Geir fyrstur í vitnastúku á mánudag Aðalmeðferð í Landsdómsmálinu hefst á mánudag. Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og sakborningur, verður fyrstur í vitnastúku í málinu á mánudag. Samkvæmt áætlun á Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra í aðdraganda hrunsins, einnig að bera vitni þann dag. 3.3.2012 12:45
Kærir málsmeðferð til Mannréttindadómstóls Evrópu Baldur Guðlaugsson, sem dæmdur var í Hæstarétti í tveggja ára fangelsi fyrir innherjasvik, hefur falið lögmönnum að kæra málsmeðferð í máli sínu til Mannréttindadómstóls Evrópu. Afar fá mál sem kærð eru til dómstólsins eru tekin þar fyrir en á árinu 2009 voru aðeins tæplega 7% þeirra kæra sem bárust dómstólnum taldar tækar til efnismeðferðar. 3.3.2012 12:15
Segir sýrlenska herinn strádepa íbúa Homs Breskur ljósmyndari sem særðist í borginni Homs í Sýrlandi segir að sýrlenskar öryggisveitir strádepi íbúa borgarinnar. 3.3.2012 11:30
Vitnaleiðslur vegna Costa Concordia hafnar Vitnaleiðslur vegna strands skemmtiferðaskipsins Costa Concordia hófust á Ítalíu í gær. Francesco Schettino, skipstjóri skipsins, neitar ásökunum um manndráp af gáleysi. 3.3.2012 10:58
Opið í Bláfjöllum og Skálafelli Opið verður í Bláfjöllum í dag frá klukkan 12 til 17. Fresta þurfti opnun um tvær klukkustundir vegna óveðurs í nótt. 3.3.2012 10:45
Trambólín fauk á bíl Talsverður erill var hjá lögreglunni í nótt. Þá voru flest útköllin varðandi umferðaróhöpp og veðurs þar sem tilkynnt var um hluti að fjúka. 3.3.2012 10:15
Skíðaveður í Skálafelli Þrátt fyrir slæmt veður í gær og í nótt er bresta á með mikilli blíðu í Skálafelli. Að sögn umsjónarmanns svæðisins var svæðið unnið í alla nótt og er fínt færi og nægur snjór. Þar er hægviðri suðvestan tveir til þrír metrar á sekúndu. 3.3.2012 10:00
Ákæran tilbúin Gengið hefur verið frá ákæru á hendur fjöldamorðingjanum Anders Behring Breivik sem myrti 77 manns í Útey og miðborg Osló. 3.3.2012 10:00
Skýstrókar valda usla í Bandaríkjunum Að minnsta kosti 28 létust þegar skýstrókar mynduðust í miðríkjum Bandaríkjanna í nótt. Skýstrókarnir ollu miklum usla í Indiana, Kentucky og Ohio. 3.3.2012 09:27
Sendiherra bannað að mæta á ráðstefnu Framsóknarflokksins Utanríkisráðuneyti Kanada hefur sent frá sér tilkynningu þar sem segir að Alan Bones sendiherra Kanada á Íslandi muni ekki mæta á ráðstefnu Framsóknarfélags Reykjavíkur í dag. Né muni hann ræða frekar um málefnið sem þar er til umfjöllunnar, það er möguleikana á að skipta krónunni út fyrir kanadadollarann. 3.3.2012 07:41
"Íslensk yfirvöld voru ósátt með komu sendiherrans" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokks, telur að ríkisstjórnin hafi komið í veg fyrir að sendiherra Kanada á Íslandi tæki máls á ráðstefnu um gjaldmiðlamál. Kanadískir fjölmiðlar greina frá því að málið hafi valdið diplómatískri uppákomu í utanríkisráðuneytinu í Ottawa. 3.3.2012 12:04
Fjölskylduhjálp Íslands í Kolaportinu Fjölskylduhjálp Íslands stendur fyrir söfnun í Kolaportinu næstu þrjár helgar. Yfirheiti söfnunarinnar er "Enginn án matar á Íslandi.“ Notuð og ný föt verða seld á markaðinum. 3.3.2012 10:45
Byrjað á hrunráðherrum Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og sakborningur, verður fyrstur í vitnastúku í landsdómsmálinu á mánudag. Samkvæmt áætlun á Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra í aðdraganda hrunsins, einnig að bera vitni á mánudag. Það fer þó eftir því hvort hún nái til landsins í tæka tíð, en Ingibjörg Sólrún starfar sem yfirmaður UN Women í Kabúl, höfuðborg Afganistans. 3.3.2012 09:00
Fylgjast með útbreiðslu veiru „Já, við höfum verið að fylgjast með útbreiðslu á þessari veiru. En við höfum ekki stórar áhyggjur, svo lengi sem flugan sem ber þetta finnst ekki hér á landi,“ segir Halldór Runólfsson yfirdýralæknir um veiru sem hefur lagst á búpening í Evrópu. 3.3.2012 08:00
Innstæðutryggingar alltaf út í krónum Már Guðmundsson seðlabankastjóri kallar eftir því að verulegar takmarkanir verði settar við lánveitingum í erlendri mynt til heimila. Þá telur hann æskilegt að festa í lög að innstæðutryggingar verði aðeins greiddar út í íslenskum krónum. Þetta var meðal þess sem kom fram í erindi Más á ráðstefnu sem Landsbankinn stóð fyrir á fimmtudag undir yfirskriftinni „Staðan á Íslandi – fjármálastöðugleiki“. 3.3.2012 07:00
Markaðsaðilar svartsýnir á verðbólgu Markaðsaðilar á skuldabréfamarkaði búast ekki við því að Seðlabankanum takist að ná verðbólgumarkmiði sínu á næstu tveimur árum. Þá gera þeir ráð fyrir 4,3% meðalverðbólgu næstu 10 ár sem er talsvert umfram markmiðið um 2,5%. Þetta eru niðurstöður könnunar sem Seðlabankinn stóð fyrir á meðal markaðsaðila um væntingar þeirra til þróunar hagstærða næstu misseri. 3.3.2012 06:00
Óttast að Marel þurfi að fara úr landi Theo Hoen, forstjóri Marels, óttast að fyrirtækið þurfi að yfirgefa landið verði gjaldeyrishöft lengi við lýði. Þá sé nauðsynlegt að skýra hvernig peningamálum verði hér háttað til frambúðar. Hoen flutti erindi á ráðstefnu sem Landsbankinn stóð fyrir í fyrradag undir yfirskriftinni „Hvað þarf til að halda íslenskum fyrirtækjum í landi?“ 3.3.2012 05:00
Spánverjar standa ekki við loforðin Leiðtogar Evrópusambandsins hafa samþykkt að Serbía fái stöðu umsóknarríkis, en Rúmenía og Búlgaría þurfa enn um sinn að bíða eftir því að fá aðild að Schengen-sambandinu. 3.3.2012 03:30
Þrettán sinnum brotist inn hjá NASA Þrettán sinnum var brotist inn í tölvukerfi Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, á síðasta ári. Þetta sagði Paul Martin, fulltrúi NASA, þegar að hann gaf skýrslu fyrir bandarískri þingnefnd nú í vikunni. 2.3.2012 22:52
Snorri vill aftur í Brekkuskóla Snorri Óskarsson, forstöðumaður Hvítasunnusafnaðarins á Akureyri, stefnir á að fara aftur að kenna í Brekkuskóla. Hann var sendur í leyfi frá störfum á dögunum eftir að foreldrar barna kvörtuðu undan skrifum hans um samkynhneigða á bloggsíðu. Snorri var jafnframt kærður til lögreglu fyrir ummæli sín en lögreglan vísaði kærunni frá í dag. 2.3.2012 20:47
Komu Herjólfs til Vestmannaeyja seinkar Herjólfur er nú á leið til Vestmannaeyja í seinni ferð dagsins, en honum mun seinka. Samkvæmt upplýsingum frá rekstrarstjóra Herjólfs er gert ráð fyrir því að hann verði við bryggju í Eyjum upp úr klukkan 1 í nótt. 2.3.2012 22:35
Varað við vindhviðum undir Hafnarfjalli Reikna má með vindhviðum allt að 30 til 40 metrum á sekúndu undir Hafnarfjalli og á utanverðu Kjalarnesi frá um klukkan sex í kvöld og fram eftir kvöldi. Að sama skapi staðbundið hviðuveður á norðanverðu Snæfellsnesi þar til í fyrramálið. 2.3.2012 14:37
Nafn mannsins sem lést Maðurinn sem lést í eldsvoða í Ólafsvík í nótt hét Theódór Árni Emanúelsson til heimilis að Grundarbraut 18 í Ólafsvík. Hann var einhleypur og barnlaus. Tilkynning um eldinn barst um klukkan tuttugu mínútur yfir tvö, en þá var húsið fullt af reyk. Maðurinn var meðvitundarlaus þegar reykkafarar komu að honum inni í húsinu og báru lífgunartilraunir ekki árangur. 2.3.2012 23:00
Fréttastjóri DV yfirheyrður vegna FME-málsins Ingi Freyr Vilhjálmsson, fréttastjóri DV, er einn þriggja sakborninga sem yfirheyrðir voru í dag vegna kæru Fjármálaeftirlitsins til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á hendur Gunnari Andersen, fyrrverandi forstjóra stofnunarinnar. Þetta kemur fram á DV.is í dag. Auk hans var Gunnar sjálfur yfirheyrður og einn til viðbótar. 2.3.2012 21:07
Sá stóri skal ekki sleppa – þróaði nýtt veiðihjól Fluguveiðihjól fyrir laxveiðimenn, sem kosta yfir hundrað þúsund krónur stykkið, eru orðin útflutningsvara frá Vestfjörðum og skapa nú fjórum mönnum atvinnu á Ísafirði. 2.3.2012 19:28
Nei, þú átt ekki bílinn þinn Innanríkisráðuneytið hefur í tvígang hafnað beiðnum fólks um að fá að vera skráðir eigendur bíla sinna í stað bílalánafyrirtækja. Lektor í lögfræði sakar stjórnvöld um meðvirkni með risunum á bankamarkaði. 2.3.2012 19:20
Ævintýralegur fiskafli fimm smábáta í Bolungarvík Fimm smábátar hafa rifið upp efnahag Bolungarvíkur, fiska allt árið, þykja óvenju fengsælir og koma að jafnaði með um þrjátíu milljóna króna aflaverðmæti að landi í hverjum mánuði. 2.3.2012 19:11
Fá tilkynningar um týnda unglinga annan hvern dag Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur að meðaltali fengið tilkynningu um týnda unglinga annan hvern dag á síðastliðnum fjórum árum. Forstöðumaður fjölskyldumiðstöðvar ráðleggur foreldrum að eyða tíma með börnum sínum. 2.3.2012 18:50
Ástþór ætlar aftur í framboð - hélt blaðamannafund á heimili sínu Ástþór Magnússon hélt blaðamannafund á heimili sínu klukkan fjögur í dag þar sem hann tilkynnti formlega um framboð sitt fyrir forsetakosningarnar í vor. Þetta er í þriðja skiptið sem Ástþór býður sig fram til embættisins. 2.3.2012 16:49
Almannavarnir: Hugið vel að híbýlum Mikilvægt er að íbúar á jarðskjálftasvæðum hugi vel að híbýlum sínum, hillum, húsgögnum, málverkum og myndum og öðru lauslegu, þannig að ekki skapist hætta í jarðskjálftum. Sérstaklega á þetta við um svefnherbergi og eldhús. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum ríkislögreglustjóra en undanfarna daga hafa jarðskjálftar orðið bæði á Suðvesturlandi og fyrir norðan. 2.3.2012 16:05
Landsbankinn tilkynnti meint brot Gunnars til stjórnar FME Starfsmaður Landsbankans, sem liggur undir grun um brot á lögum um meðferð trúnaðarupplýsinga innan bankans, hefur verið settur í ótímabundið leyfi frá störfum á meðan rannsókn stendur yfir. 2.3.2012 14:52
Reyndi að verjast ofbeldismanni með kíttispaða Átján ára gamall piltur var dæmdur fyrir líkamsárás í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Maðurinn sló niður karlmann og sparkaði í hann í jörðinni í janúar árið 2010. 2.3.2012 14:25
Segir umræðuna hafa snúist upp í ofsóknir gegn Jens Ottó Guðjónsson, formaður Félags íslenskra lýtalækna, segir umræðuna um iðnaðarsílikon í brjóstum íslenskra kvenna hér á landi, hafa snúist upp í ofsóknir gegn Jens Kjartansson lýtalækni. 2.3.2012 13:24