Fleiri fréttir Ástþór ætlar aftur í forsetaframboð Ástþór Magnússon mun að öllum líkindum bjóða sig fram sem forsetaefni fyrir væntanlegar forseatkosningar í vor. 2.3.2012 08:14 Siggi fékk póst fyrir mistök - ætlar ekki að kjósa Samstöðu "Ég ætla ekki að kjósa Samstöðu eftir þetta,“ sagði Sigurður Þ. Ragnarsson, eða Siggi stormur eins og hann er kallaður, en hann fékk fyrir misskilningi póstsamskipti á milli Lilju Mósesdóttur og Marinó G. Njálssonar. 2.3.2012 10:49 Ríki ESB samþykktu nýjan sáttmála um aga í fjárlögum Öll ríkin 27 innan Evrópusambandsins nema tvö hafa undirritað nýja sáttmála sem miðar að því að koma á meiri aga á opinber fjárlög ríkja innan sambandsins og koma í veg fyrir að ríkin skuldsetji sig upp úr rjáfrinu. 2.3.2012 10:33 Siggi stormur hættur í Samstöðu Sigurður Þ. Ragnarsson, oft kallaður Siggi stormur, hefur sagt skilið við Samstöðu flokk lýðræðis og velferðar en hann var þar í forsvari þar ásamt Lilju Mósesdóttur. 2.3.2012 08:24 Aðstoðuðu fólk í erfiðleikum á Þrengslavegi Björgunarsveitin í Þorlákshöfn var kölluð út í gærkvöldi til að aðstoða fólk í erfiðleikum á Þrengslavegi í afleitu veðri. 2.3.2012 07:26 Rauði krossinn fær að fara inn í borgina Homs Sýrlensk stjórnvöld hafa ákveðið að leyfa fulltrúum Rauða krossins að fara inn í Baba Amr hverfið í borginni Homs í dag. Með þeim í för verður fólk frá systursamtökunum Rauða hálfmánanum í Sýrlandi. 2.3.2012 07:18 Liggur þungt haldinn á gjörgæslu eftir eldsvoðann í Tunguseli Karlmaður liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans eftir að slökkviliðsmenn björguðu honum meðvitundarlausum út úr brennandi íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi við Tungusel í Reykjavík á öðrum tímanum í nótt. 2.3.2012 07:16 Grýttu eggjum í Sarkozy í borginni Bayonne Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti þurfti að flýja inn á bar í borginni Bayonne í gærdag eftir að hundruðir mótmælenda þar hófu að kasta í hann eggjum. 2.3.2012 07:07 Meirihluti Þjóðverja andvígur neyðarláninu til Grikkja Ný skoðanakönnun í Þýskalandi sýnir að töluverður meirihluti Þjóðverja eða 62% vilja ekki að Grikkland fái nýtt neyðarlán en 33% þeirra eru meðmæltir slíku. 2.3.2012 07:01 Fertugur maður lét lífið í eldsvoða í Ólafsvík Tæplega fertugur karlmaður lét lífið í eldsvoða í litlu einbýlishúsi í Ólafsvík í nótt. 2.3.2012 06:57 Leiðari Fréttablaðsins Vegna mistaka vantaði síðustu línuna aftan á leiðara Fréttablaðsins í prentaðri útgáfu blaðsins í dag. Lokamálsgrein leiðarans, sem Ólafur Stephensen skrifar, er í heild þannig: 2.3.2012 06:00 Klerkastéttin gegn forseta Stjórnarandstaðan í Íran á fyrirfram litla möguleika í þingkosningunum, sem haldnar verða í dag. Tveir helstu leiðtogar hennar hafa því hvatt landsmenn til þess að taka ekki þátt í kosningunum. 2.3.2012 06:00 Þingmenn ósáttir við viðbrögð fjármálafyrirtækja Þingmenn gera athugasemdir við að fjármálafyrirtæki sendi út greiðsluseðla líkt og ófallinn sé nýlegur dómur Hæstaréttar um gengislán. Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis fundaði á miðvikudagskvöld um viðbrögð fjármálafyrirtækja. 2.3.2012 05:00 Eldur í Tunguseli Tveir voru fluttir á slysadeild þegar eldur kom upp í íbúð á þriðju hæð í Tunguseli 8 í Breiðholti á öðrum tímanum í nótt. Mikinn reyk lagði um allt húsið og því var ákveðið að rýma allar íbúðir í húsinu. Bíll frá Rauða krossinum kom á staðinn til að hýsa alla íbúanna í húsinu og þeim verður fundinn samastaður í nótt. Engar upplýsingar hafa enn fengist um ástand þeirra sem fluttir voru á slysadeild. 2.3.2012 01:31 Vefsvæði hrundi eftir birtingu á persónuupplýsingum um þingmenn Vefurinn Svipan.is hrundi í kvöld eftir að vefurinn birti tengla á veðbókarvottorð þingmanna úr öllum þingflokkum á Alþingi. Vísir hefur ekki náð tali af fulltrúum ritstjórnar Svipunnar en á fésbókarsíðu sem ritstjórn Svipunnar heldur úti segir að frumrannsókn á ástæðum þess að vefurinn hrundi leiði til þeirrar niðurstöðu að vefurinn hafi orðið fyrir tölvuárás. Veðbókarvottorð eru þinglýstar upplýsingar um eignir manna og skuldir. 1.3.2012 22:33 Barnaverndanefndir tóku á móti 24 tilkynningum á dag Að meðaltali bárust tæplega 24 tilkynningar á dag til barnaverndanefnda í fyrra. Þeim fækkaði þó um 6,5% frá árinu á undan. Fjöldi tilkynninga í fyrra var í heild 8.661, en 9.264 árið á undan. Tilkynningum á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um tæplega 2% og um 17% á landsbyggðinni þegar allt árið er skoðað. Á vefsíðu Barnaverndastofu segir að tilkynning til barnaverndarnefndar verði að barnaverndarmáli ef tekin er ákvörðun um könnun máls í kjölfar tilkynningarinnar. 1.3.2012 21:47 Jack Nicholson á fölsuðum skilríkjum Brasilískur maður hefur verið ákærður fyrir skjalafals eftir að hann reyndi að opna bankareikning með fölsuðum skilríkjum. Á skilríkjunum var mynd af leikaranum víðfræga Jack Nicholson. 1.3.2012 22:30 Ikea hefur sölu á búslóðum Húsgagnaframleiðandinn Ikea hefur gengið skrefinu lengra og mun brátt hefja sölu á heilum íbúðum. Allar vinsælustu vörur Ikea fylgja með húsinu en það mun eflaust taka lengur en einn eftirmiðdag að setja húsið saman. 1.3.2012 22:00 Þorpsbúar stela jarðgasi til að hita heimili sín Vetrarmánuðirnir reynast fátækum þorpsbúum í Shandong-héraði Kína erfiðir. Þeir neyðast til að stela jarðgasi úr nálægri olíuvinnslustöð. 1.3.2012 21:00 Framleiðendur Mad Men sakaðir um vanvirðingu Framleiðendur sjónvarpsþáttanna Mad Men hafa verið sakaðir um að vanvirða minningu þeirra sem létust í Tvíburaturnunum árið 2001. 1.3.2012 20:30 Kirkjan krefst þess að þjóðkirkjan verði áfram í stjórnarskrá Kirkjuráð hefur sent öllum alþingismönnum og fulltrúum í stjórnlagaráði áskorun kirkjuþings þess efnis að ákvæði um þjóðkirkju verði áfram í þeirri stjórnarskrá sem Alþingi hefur í hyggju að afgreiða. Að öðrum kosti verði þess gætt að ákvörðun um afnám þjóðkirkju úr stjórnarskrá verði tekin á þann veg sem núgildandi stjórnarskrá býður svo að þjóðin sjálf fái notið þess réttar að greiða sérstaklega atkvæði um slíka ákvörðun. 1.3.2012 19:49 Vonbrigði að tillögu Bjarna skuli hafa verið vísað frá "Þetta voru vonbrigði, en ég get ekki sagt að þetta komi endilega svo mikið á óvart,“ segir Birgir Ármansson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi flokksins í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Hann segir að sjálfstæðismenn hafi grunað að fylgjendur ákærunnar hafi verið búnir að tryggja máli sínu stuðning þegar tillaga Bjarna Benediktssonar um að fella málið niður var afgreidd út úr stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd með þeirri niðurstöðu að vísa ætti tillögu Bjarna frá. 1.3.2012 19:13 Hæstiréttur dæmir Herbert til að greiða milljónir Herbert Guðmundsson söngvari og Svala Guðbjörg Jóhannesdóttir, fyrrverandi eiginkona hans, voru í dag dæmd til að greiða 3,6 milljónir króna vegna vangoldinna hússjóðsgjalda. Hæstiréttur kvað upp dóminn í dag og staðfesti þar með dóm Héraðsdóms Reykjavíkur, sama efnis, sem kveðinn var upp 25. júní 2010. 1.3.2012 18:29 Gunnar lýsir sig saklausan af sakargiftum "Gögn frá Landsbankanum um umræddan stjórnamálamann hefur umbjóðandi minn aldrei séð þrátt fyrir fullyrðingar fjölmiðla nú í dagum hið gagnstæða.“ Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Gunnari Þ. Andersen, sem hann sendi á fjölmiðla vegna brottreksturs síns frá Fjármálaeftirlitinu. Þá hefur hann verið kærður til lögreglu fyrir að afla gagna með ólögmætum hætti. Það var RÚV sem greindi frá því að gögnin sem hann fékk í hendur hafi varðar Guðlaug Þór Þórðarson, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. 1.3.2012 15:34 Mottumars ýtt úr vör Mottumars, árvekni og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins var formlega ýtt úr vör í dag, þriðja árið í röð. Formaður félagsins segir átakið hafa náð vel til karla en markmiðið er að safna þrjátíu og fimm milljónum í mars. 1.3.2012 19:37 Segir annmarka á hugmyndum Helga Hjörvar Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra telur að annmarkar séu á hugmynd Helga Hjörvars um fjármögnun á leiðréttingum verðtryggðra lána. Hún vill ná sáttum í skuldamálum heimilanna með fulltrúum allra flokka. 1.3.2012 19:21 Ísbjörn kallar á tugi nýrra starfa á Ísafirði Í fyrsta sinn í tvo áratugi hefur togari bæst í flota Vestfirðinga. Hartnær þrjátíu störf eru að bætast við á Ísafirði vegna kaupa á rækjutogara, sem fer í sína fyrstu veiðiferð í næstu viku. Eigendur ætla með skipakaupunum að styrkja rækjuiðnaðinn í höfuðstað Vestfjarða. 1.3.2012 18:58 Reynt að þvinga stúlku í sendibíl - lögreglan óskar eftir vitnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar vitna að atviki er varð á Skothúsvegi við Tjarnargötu í Reykjavík föstudagskvöldið 24. febrúar klukkan 22.20. Þar var reynt að þvinga stúlku, sem var fótgangandi á vesturleið, inn í hvítan sendibíl sem var staðsettur á gangstétt við götuna. 1.3.2012 16:47 Rauðir Krossinn aðstoðar í Homs Alþjóðaráð Rauða Krossins og Rauða hálfmánans tilkynnti í dag að samtökin hafi fengið leyfi frá yfirvöldu í Sýrlandi til að fara inn í borgina Homs. 1.3.2012 16:42 Guðlaugur Þór: "Grafalvarlegt og með ólíkindum ef rétt reynist“ Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur ekki fengið formlega staðfestingu á því að Gunnar Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins, hafi komist yfir gögn um fjárhag þingmannsins, með ólögmætum hætti. Stjórn FME hefur kært Gunnar fyrir að hafa komist yfir gögnin, auk þess sem hann var rekinn í morgun. 1.3.2012 16:23 Vigtaði vitlaust - Eins og að fá egg í andlitið Friðrik Höskuldsson, sá sem vigtaði matvörur og komst að þeirri niðurstöðu að pakkningarnar voru ítrekað vitlaust merktar, segir á Facebook síðu sinni að hann hafi gert mistök. Þannig biðst hann afsökunar og skrifar: 1.3.2012 15:43 Sárast að hafa fallið eftir 26 ár edrú Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri verður haldin um helgina þrátt fyrir að stofnandinn Páll Reynisson hafi verið handtekinn í fyrra. 1.3.2012 15:30 Svindl ef vörur eru of léttar - Neytendastofa skoðar málið "Miðað við þær upplýsingar sem þarna koma fram þá er verið að svindla á neytendum,“ segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, um vigtun Friðriks Höskuldssonar á matvælum, sem hann birti á Facebook. Þar kom fram að raunþyngd á öllum innlendum vörum reyndist minni en uppgefin þyngd á umbúðum varanna. 1.3.2012 13:55 Einelti mælist minna í skólum Reykjavíkurborgar Niðurstöður úr viðhorfskönnun foreldra grunnskólabarna sem lögð var fyrir í febrúar 2012 sýna að hlutfall þeirra foreldra sem segja barn sitt hafa lent í einelti í skólanum hefur lækkað mikið frá síðustu könnun 2010. 1.3.2012 13:12 Fangi á Suðurnesjum lést af völdum höfuðhöggs Maður sem lést í fangaklefa Lögreglustjórans á Suðurnesjum í byrjun september á síðasta ári lést vegna heilablæðingar af völdum höfuðhöggs sem hann hlaut skömmu áður en hann var handtekinn. 1.3.2012 13:11 Bjarni Ben: Þetta er ekki áfall fyrir mig "Ég gerði mér fyrir því að það hafi verið mikil átök bakvið tjöldin. Flokksfélög hafa verið að álykta um þessi mál og þingmenn hafa verið settir undir mikinn þrýsting,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og flutningsmaður tillögu um að afturkalla ákæru á hendur Geir H. Haarde. 1.3.2012 12:10 Landsdómsmálið heldur áfram - frávísunartillaga samþykkt Frávísunartillaga á þingályktunartillögu Bjarna Benediktssonar um að afturkalla ákæru á hendur Geirs H. Haarde, var samþykkt á Alþingi nú fyrir stundu, með 33 atkvæðum gegn 27. Það þýðir að þingmenn munu ekki greiða atkvæði um hvort að ákæra verður afturkölluð. Landsdómsmálið heldur því áfram. Aðalmeðferð fer fram á mánudaginn. 1.3.2012 11:51 Faldi fíkniefni fyrir milljónir í sandkassa Lögreglan á Akureyri lagði hald á um 300 grömm af ætluðu MDMA dufti í gær. MDMA, sem er virka efnið í e-töflum, er nú farið að finnast í auknum mæli í duftformi og er iðulega sterkara en í töfluformi. 1.3.2012 11:34 Gefa út bæklinginn: Klámvæðing er kynferðisleg áreitni Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar og MARK – miðstöð margbreytileika og kynjarannsókna við Háskóla Íslands standa að útgáfu bæklings sem nefnist Klámvæðing er kynferðisleg áreitni. 1.3.2012 15:17 Hægt að kjósa í rússneska sendiráðinu Þann 4. mars nk. verða haldnar forsetakosningar í Rússlandi. Rússneskum ríkisborgurum, 18 ára og eldri, býðst á þeim degi að taka þátt í atkvæðagreiðslu á kjörstað N. 5106 í ræðisskrifstofu sendiráðs Rússlands, Túngötu 24, 101 Reykjavík, frá kl. 8:00 til kl. 20:00 að íslenskum tíma. 1.3.2012 14:23 Bretland lokar sendiráði sínu í Sýrlandi Bretland hefur ákveðið að loka sendiráði sínu í borginni Damaskus í Sýrlandi. Samkvæmt William Hague, Utanríkisráðherra Bretlands, var ekki lengur hægt að tryggja öryggi starfsmanna sendiráðsins og voru þeir því fluttur úr landi. 1.3.2012 13:27 Öryggisvörður ársins bjargaði aldraðri konu Öryggisverðir ársins 2011 eru Daníel Þór Hafsteinsson, Sigurður E. Kristjánsson og Þorsteinn R. Ingólfsson. Þeir komu allir að hjálparkalli þann 4. nóvember á síðasta ári. 1.3.2012 11:08 100 milljóna sekt staðfest Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð áfrýjunarnefndar samkeppnismála um 100 milljóna króna sekt Lyfja og heilsu. 1.3.2012 11:00 Hitavatnsleki á Tjarnargötu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að íbúðarhúsi við Tjarnargötu í Reykjavík nú fyrir stundu vegna hitavatnsleka. Varðstjóri segir að ekki sé mikið vatn sem leki en slökkvilið fari alltaf í útköll sem þessi til að takmarka tjónið. 1.3.2012 10:18 Nauðgunarkæran komin til ríkissaksóknara Nauðgunarkæra á hendur Agli "Gillzenegger“ Einarssyni og unnustu hans er komin inn til ríkissaksóknara. Hulda Elsa Björgvinsdóttir saksóknari staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. 1.3.2012 10:09 Sjá næstu 50 fréttir
Ástþór ætlar aftur í forsetaframboð Ástþór Magnússon mun að öllum líkindum bjóða sig fram sem forsetaefni fyrir væntanlegar forseatkosningar í vor. 2.3.2012 08:14
Siggi fékk póst fyrir mistök - ætlar ekki að kjósa Samstöðu "Ég ætla ekki að kjósa Samstöðu eftir þetta,“ sagði Sigurður Þ. Ragnarsson, eða Siggi stormur eins og hann er kallaður, en hann fékk fyrir misskilningi póstsamskipti á milli Lilju Mósesdóttur og Marinó G. Njálssonar. 2.3.2012 10:49
Ríki ESB samþykktu nýjan sáttmála um aga í fjárlögum Öll ríkin 27 innan Evrópusambandsins nema tvö hafa undirritað nýja sáttmála sem miðar að því að koma á meiri aga á opinber fjárlög ríkja innan sambandsins og koma í veg fyrir að ríkin skuldsetji sig upp úr rjáfrinu. 2.3.2012 10:33
Siggi stormur hættur í Samstöðu Sigurður Þ. Ragnarsson, oft kallaður Siggi stormur, hefur sagt skilið við Samstöðu flokk lýðræðis og velferðar en hann var þar í forsvari þar ásamt Lilju Mósesdóttur. 2.3.2012 08:24
Aðstoðuðu fólk í erfiðleikum á Þrengslavegi Björgunarsveitin í Þorlákshöfn var kölluð út í gærkvöldi til að aðstoða fólk í erfiðleikum á Þrengslavegi í afleitu veðri. 2.3.2012 07:26
Rauði krossinn fær að fara inn í borgina Homs Sýrlensk stjórnvöld hafa ákveðið að leyfa fulltrúum Rauða krossins að fara inn í Baba Amr hverfið í borginni Homs í dag. Með þeim í för verður fólk frá systursamtökunum Rauða hálfmánanum í Sýrlandi. 2.3.2012 07:18
Liggur þungt haldinn á gjörgæslu eftir eldsvoðann í Tunguseli Karlmaður liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans eftir að slökkviliðsmenn björguðu honum meðvitundarlausum út úr brennandi íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi við Tungusel í Reykjavík á öðrum tímanum í nótt. 2.3.2012 07:16
Grýttu eggjum í Sarkozy í borginni Bayonne Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti þurfti að flýja inn á bar í borginni Bayonne í gærdag eftir að hundruðir mótmælenda þar hófu að kasta í hann eggjum. 2.3.2012 07:07
Meirihluti Þjóðverja andvígur neyðarláninu til Grikkja Ný skoðanakönnun í Þýskalandi sýnir að töluverður meirihluti Þjóðverja eða 62% vilja ekki að Grikkland fái nýtt neyðarlán en 33% þeirra eru meðmæltir slíku. 2.3.2012 07:01
Fertugur maður lét lífið í eldsvoða í Ólafsvík Tæplega fertugur karlmaður lét lífið í eldsvoða í litlu einbýlishúsi í Ólafsvík í nótt. 2.3.2012 06:57
Leiðari Fréttablaðsins Vegna mistaka vantaði síðustu línuna aftan á leiðara Fréttablaðsins í prentaðri útgáfu blaðsins í dag. Lokamálsgrein leiðarans, sem Ólafur Stephensen skrifar, er í heild þannig: 2.3.2012 06:00
Klerkastéttin gegn forseta Stjórnarandstaðan í Íran á fyrirfram litla möguleika í þingkosningunum, sem haldnar verða í dag. Tveir helstu leiðtogar hennar hafa því hvatt landsmenn til þess að taka ekki þátt í kosningunum. 2.3.2012 06:00
Þingmenn ósáttir við viðbrögð fjármálafyrirtækja Þingmenn gera athugasemdir við að fjármálafyrirtæki sendi út greiðsluseðla líkt og ófallinn sé nýlegur dómur Hæstaréttar um gengislán. Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis fundaði á miðvikudagskvöld um viðbrögð fjármálafyrirtækja. 2.3.2012 05:00
Eldur í Tunguseli Tveir voru fluttir á slysadeild þegar eldur kom upp í íbúð á þriðju hæð í Tunguseli 8 í Breiðholti á öðrum tímanum í nótt. Mikinn reyk lagði um allt húsið og því var ákveðið að rýma allar íbúðir í húsinu. Bíll frá Rauða krossinum kom á staðinn til að hýsa alla íbúanna í húsinu og þeim verður fundinn samastaður í nótt. Engar upplýsingar hafa enn fengist um ástand þeirra sem fluttir voru á slysadeild. 2.3.2012 01:31
Vefsvæði hrundi eftir birtingu á persónuupplýsingum um þingmenn Vefurinn Svipan.is hrundi í kvöld eftir að vefurinn birti tengla á veðbókarvottorð þingmanna úr öllum þingflokkum á Alþingi. Vísir hefur ekki náð tali af fulltrúum ritstjórnar Svipunnar en á fésbókarsíðu sem ritstjórn Svipunnar heldur úti segir að frumrannsókn á ástæðum þess að vefurinn hrundi leiði til þeirrar niðurstöðu að vefurinn hafi orðið fyrir tölvuárás. Veðbókarvottorð eru þinglýstar upplýsingar um eignir manna og skuldir. 1.3.2012 22:33
Barnaverndanefndir tóku á móti 24 tilkynningum á dag Að meðaltali bárust tæplega 24 tilkynningar á dag til barnaverndanefnda í fyrra. Þeim fækkaði þó um 6,5% frá árinu á undan. Fjöldi tilkynninga í fyrra var í heild 8.661, en 9.264 árið á undan. Tilkynningum á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um tæplega 2% og um 17% á landsbyggðinni þegar allt árið er skoðað. Á vefsíðu Barnaverndastofu segir að tilkynning til barnaverndarnefndar verði að barnaverndarmáli ef tekin er ákvörðun um könnun máls í kjölfar tilkynningarinnar. 1.3.2012 21:47
Jack Nicholson á fölsuðum skilríkjum Brasilískur maður hefur verið ákærður fyrir skjalafals eftir að hann reyndi að opna bankareikning með fölsuðum skilríkjum. Á skilríkjunum var mynd af leikaranum víðfræga Jack Nicholson. 1.3.2012 22:30
Ikea hefur sölu á búslóðum Húsgagnaframleiðandinn Ikea hefur gengið skrefinu lengra og mun brátt hefja sölu á heilum íbúðum. Allar vinsælustu vörur Ikea fylgja með húsinu en það mun eflaust taka lengur en einn eftirmiðdag að setja húsið saman. 1.3.2012 22:00
Þorpsbúar stela jarðgasi til að hita heimili sín Vetrarmánuðirnir reynast fátækum þorpsbúum í Shandong-héraði Kína erfiðir. Þeir neyðast til að stela jarðgasi úr nálægri olíuvinnslustöð. 1.3.2012 21:00
Framleiðendur Mad Men sakaðir um vanvirðingu Framleiðendur sjónvarpsþáttanna Mad Men hafa verið sakaðir um að vanvirða minningu þeirra sem létust í Tvíburaturnunum árið 2001. 1.3.2012 20:30
Kirkjan krefst þess að þjóðkirkjan verði áfram í stjórnarskrá Kirkjuráð hefur sent öllum alþingismönnum og fulltrúum í stjórnlagaráði áskorun kirkjuþings þess efnis að ákvæði um þjóðkirkju verði áfram í þeirri stjórnarskrá sem Alþingi hefur í hyggju að afgreiða. Að öðrum kosti verði þess gætt að ákvörðun um afnám þjóðkirkju úr stjórnarskrá verði tekin á þann veg sem núgildandi stjórnarskrá býður svo að þjóðin sjálf fái notið þess réttar að greiða sérstaklega atkvæði um slíka ákvörðun. 1.3.2012 19:49
Vonbrigði að tillögu Bjarna skuli hafa verið vísað frá "Þetta voru vonbrigði, en ég get ekki sagt að þetta komi endilega svo mikið á óvart,“ segir Birgir Ármansson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi flokksins í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Hann segir að sjálfstæðismenn hafi grunað að fylgjendur ákærunnar hafi verið búnir að tryggja máli sínu stuðning þegar tillaga Bjarna Benediktssonar um að fella málið niður var afgreidd út úr stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd með þeirri niðurstöðu að vísa ætti tillögu Bjarna frá. 1.3.2012 19:13
Hæstiréttur dæmir Herbert til að greiða milljónir Herbert Guðmundsson söngvari og Svala Guðbjörg Jóhannesdóttir, fyrrverandi eiginkona hans, voru í dag dæmd til að greiða 3,6 milljónir króna vegna vangoldinna hússjóðsgjalda. Hæstiréttur kvað upp dóminn í dag og staðfesti þar með dóm Héraðsdóms Reykjavíkur, sama efnis, sem kveðinn var upp 25. júní 2010. 1.3.2012 18:29
Gunnar lýsir sig saklausan af sakargiftum "Gögn frá Landsbankanum um umræddan stjórnamálamann hefur umbjóðandi minn aldrei séð þrátt fyrir fullyrðingar fjölmiðla nú í dagum hið gagnstæða.“ Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Gunnari Þ. Andersen, sem hann sendi á fjölmiðla vegna brottreksturs síns frá Fjármálaeftirlitinu. Þá hefur hann verið kærður til lögreglu fyrir að afla gagna með ólögmætum hætti. Það var RÚV sem greindi frá því að gögnin sem hann fékk í hendur hafi varðar Guðlaug Þór Þórðarson, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. 1.3.2012 15:34
Mottumars ýtt úr vör Mottumars, árvekni og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins var formlega ýtt úr vör í dag, þriðja árið í röð. Formaður félagsins segir átakið hafa náð vel til karla en markmiðið er að safna þrjátíu og fimm milljónum í mars. 1.3.2012 19:37
Segir annmarka á hugmyndum Helga Hjörvar Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra telur að annmarkar séu á hugmynd Helga Hjörvars um fjármögnun á leiðréttingum verðtryggðra lána. Hún vill ná sáttum í skuldamálum heimilanna með fulltrúum allra flokka. 1.3.2012 19:21
Ísbjörn kallar á tugi nýrra starfa á Ísafirði Í fyrsta sinn í tvo áratugi hefur togari bæst í flota Vestfirðinga. Hartnær þrjátíu störf eru að bætast við á Ísafirði vegna kaupa á rækjutogara, sem fer í sína fyrstu veiðiferð í næstu viku. Eigendur ætla með skipakaupunum að styrkja rækjuiðnaðinn í höfuðstað Vestfjarða. 1.3.2012 18:58
Reynt að þvinga stúlku í sendibíl - lögreglan óskar eftir vitnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar vitna að atviki er varð á Skothúsvegi við Tjarnargötu í Reykjavík föstudagskvöldið 24. febrúar klukkan 22.20. Þar var reynt að þvinga stúlku, sem var fótgangandi á vesturleið, inn í hvítan sendibíl sem var staðsettur á gangstétt við götuna. 1.3.2012 16:47
Rauðir Krossinn aðstoðar í Homs Alþjóðaráð Rauða Krossins og Rauða hálfmánans tilkynnti í dag að samtökin hafi fengið leyfi frá yfirvöldu í Sýrlandi til að fara inn í borgina Homs. 1.3.2012 16:42
Guðlaugur Þór: "Grafalvarlegt og með ólíkindum ef rétt reynist“ Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur ekki fengið formlega staðfestingu á því að Gunnar Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins, hafi komist yfir gögn um fjárhag þingmannsins, með ólögmætum hætti. Stjórn FME hefur kært Gunnar fyrir að hafa komist yfir gögnin, auk þess sem hann var rekinn í morgun. 1.3.2012 16:23
Vigtaði vitlaust - Eins og að fá egg í andlitið Friðrik Höskuldsson, sá sem vigtaði matvörur og komst að þeirri niðurstöðu að pakkningarnar voru ítrekað vitlaust merktar, segir á Facebook síðu sinni að hann hafi gert mistök. Þannig biðst hann afsökunar og skrifar: 1.3.2012 15:43
Sárast að hafa fallið eftir 26 ár edrú Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri verður haldin um helgina þrátt fyrir að stofnandinn Páll Reynisson hafi verið handtekinn í fyrra. 1.3.2012 15:30
Svindl ef vörur eru of léttar - Neytendastofa skoðar málið "Miðað við þær upplýsingar sem þarna koma fram þá er verið að svindla á neytendum,“ segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, um vigtun Friðriks Höskuldssonar á matvælum, sem hann birti á Facebook. Þar kom fram að raunþyngd á öllum innlendum vörum reyndist minni en uppgefin þyngd á umbúðum varanna. 1.3.2012 13:55
Einelti mælist minna í skólum Reykjavíkurborgar Niðurstöður úr viðhorfskönnun foreldra grunnskólabarna sem lögð var fyrir í febrúar 2012 sýna að hlutfall þeirra foreldra sem segja barn sitt hafa lent í einelti í skólanum hefur lækkað mikið frá síðustu könnun 2010. 1.3.2012 13:12
Fangi á Suðurnesjum lést af völdum höfuðhöggs Maður sem lést í fangaklefa Lögreglustjórans á Suðurnesjum í byrjun september á síðasta ári lést vegna heilablæðingar af völdum höfuðhöggs sem hann hlaut skömmu áður en hann var handtekinn. 1.3.2012 13:11
Bjarni Ben: Þetta er ekki áfall fyrir mig "Ég gerði mér fyrir því að það hafi verið mikil átök bakvið tjöldin. Flokksfélög hafa verið að álykta um þessi mál og þingmenn hafa verið settir undir mikinn þrýsting,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og flutningsmaður tillögu um að afturkalla ákæru á hendur Geir H. Haarde. 1.3.2012 12:10
Landsdómsmálið heldur áfram - frávísunartillaga samþykkt Frávísunartillaga á þingályktunartillögu Bjarna Benediktssonar um að afturkalla ákæru á hendur Geirs H. Haarde, var samþykkt á Alþingi nú fyrir stundu, með 33 atkvæðum gegn 27. Það þýðir að þingmenn munu ekki greiða atkvæði um hvort að ákæra verður afturkölluð. Landsdómsmálið heldur því áfram. Aðalmeðferð fer fram á mánudaginn. 1.3.2012 11:51
Faldi fíkniefni fyrir milljónir í sandkassa Lögreglan á Akureyri lagði hald á um 300 grömm af ætluðu MDMA dufti í gær. MDMA, sem er virka efnið í e-töflum, er nú farið að finnast í auknum mæli í duftformi og er iðulega sterkara en í töfluformi. 1.3.2012 11:34
Gefa út bæklinginn: Klámvæðing er kynferðisleg áreitni Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar og MARK – miðstöð margbreytileika og kynjarannsókna við Háskóla Íslands standa að útgáfu bæklings sem nefnist Klámvæðing er kynferðisleg áreitni. 1.3.2012 15:17
Hægt að kjósa í rússneska sendiráðinu Þann 4. mars nk. verða haldnar forsetakosningar í Rússlandi. Rússneskum ríkisborgurum, 18 ára og eldri, býðst á þeim degi að taka þátt í atkvæðagreiðslu á kjörstað N. 5106 í ræðisskrifstofu sendiráðs Rússlands, Túngötu 24, 101 Reykjavík, frá kl. 8:00 til kl. 20:00 að íslenskum tíma. 1.3.2012 14:23
Bretland lokar sendiráði sínu í Sýrlandi Bretland hefur ákveðið að loka sendiráði sínu í borginni Damaskus í Sýrlandi. Samkvæmt William Hague, Utanríkisráðherra Bretlands, var ekki lengur hægt að tryggja öryggi starfsmanna sendiráðsins og voru þeir því fluttur úr landi. 1.3.2012 13:27
Öryggisvörður ársins bjargaði aldraðri konu Öryggisverðir ársins 2011 eru Daníel Þór Hafsteinsson, Sigurður E. Kristjánsson og Þorsteinn R. Ingólfsson. Þeir komu allir að hjálparkalli þann 4. nóvember á síðasta ári. 1.3.2012 11:08
100 milljóna sekt staðfest Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð áfrýjunarnefndar samkeppnismála um 100 milljóna króna sekt Lyfja og heilsu. 1.3.2012 11:00
Hitavatnsleki á Tjarnargötu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að íbúðarhúsi við Tjarnargötu í Reykjavík nú fyrir stundu vegna hitavatnsleka. Varðstjóri segir að ekki sé mikið vatn sem leki en slökkvilið fari alltaf í útköll sem þessi til að takmarka tjónið. 1.3.2012 10:18
Nauðgunarkæran komin til ríkissaksóknara Nauðgunarkæra á hendur Agli "Gillzenegger“ Einarssyni og unnustu hans er komin inn til ríkissaksóknara. Hulda Elsa Björgvinsdóttir saksóknari staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. 1.3.2012 10:09