Fleiri fréttir Framkvæmdastjóra Lagastoðar haldið sofandi í öndunarvél Líðan framkvæmdastjóra Lagastoðar, sem slasaðist lífshættulega í árásinni, er enn óbreytt. Hann gekkst undir umfangsmikla aðgerð í gær og er samkvæmt vakthafandi lækni á gjörgæsludeild haldið sofandi í öndunarvél. 6.3.2012 12:48 Hnökkum stolið á Selfossi Í nótt var brotist inn í níu hesthús við Norðurtröð á Selfossi. Úr einu húsinu var stolið sex hnökkum. Nánar tiltekið voru það tveir Svarfdælingar, einn Sleipnis, einn Óðins og tveir af óþekktri tegund. 6.3.2012 11:56 Guðgeiri gert að gangast undir geðrannsókn Guðgeir Guðmundsson hefur verið úrskurðar í gæsluvarðhald fram á föstudag fyrir að hafa stungið framkvæmdastjóra lögfræðistofunnar Lagastoðar í gærmorgun. Honum er einnig gert að gangast undir geðrannsókn. Hann hefur játað verknaðinn. 6.3.2012 09:41 Holumyndavél kemur sér vel Vegfarendur sem fóru um reiðveginn sunnan Helgafells í Vestmannaeyjum á laugardag tóku eftir því að stór hola hafði myndast við veginn. Holan er efst á Heimaey; 200 metrum frá syðsta enda sprungunnar sem opnaðist í gosinu árið 1973. 6.3.2012 06:45 Viðtal við Davíð Oddsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 Skýrslutöku yfir Davíði Oddssyni, fyrrum formanni bankastjórnar Seðlabankans, lauk nú fyrir stundu. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um Landsdómsmálið sem hefur staðið yfir síðan klukkan 10 í morgun. Meðal annars verður viðtal við Davíð Oddsson sýnt í kvöldfréttatímanum sem hefst á slaginu klukkan 18:30. 6.3.2012 18:09 Tveir alvarlega slasaðir eftir bílslys á Reykjanesbraut Alvarlegt umferðarslys varð á Reykjanesbraut í Hafnarfirði, við kirkjugarðinn, um miðnætti á laugardagskvöld. 6.3.2012 17:46 Landsdómur: Annar dagur - Þriðja samantekt - myndskeið Breki Logason og Þorbjörn Þórðarson fréttamenn fara yfir stöðu mála í Landsdómsmálinu. Í myndskeiðinu má sjá þegar Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóri, mætir í Þjóðmenningarhúsið. Úr beinni útsendingu á Vísi klukkan 14. 6.3.2012 15:21 Bankastjórarnir héldu að bankarnir myndu hrynja 2006 Halldór Ásgrímsson, þáverandi forsætisráðherra, hringdi í Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóra, á laugardegi sumarið 2006 vegna áhyggna bankastjóra viðskiptabankanna af því að bankarnir yrðu komnir á hausinn tveimur dögum seinna. Davíð greindi frá þessu í Landsdómi í dag. 6.3.2012 15:18 Guðmundur skipaður prófessor Guðmundur Hálfdanarson sagnfræðingur hefur verið skipaður í prófessorsstöðu við Háskóla Íslands sem tengd er nafni Jóns Sigurðssonar. Hann segir það mikinn heiður að hljóta þetta embætti og telur að í því felist tækifæri til samstarfs Vestfirðinga og Háskóla Íslands sem geti orðið lyftistöng bæði fyrir rannsóknar- og fræðslustarf á Vestfjörðum og fyrir Háskóla Íslands. 6.3.2012 14:34 Davíð mættur í Landsdóm Davíð Oddsson er kominn í hús, en hann mun nú bera vitni fyrir Landsdómi. Davíð var seðlabankastjóri þegar hrunið varð og er ein af lykilpersónunum í sögu hrunsins. Það er því beðið með eftirvæntingu um það hvað Davíð mun segja um málið. 6.3.2012 14:13 Landsdómur: Annar dagur - Önnur samantekt Breki Logason og Þorbjörn Þórðarson fréttamenn fara yfir stöðu mála í Landsdómsmálinu og það sem gerðist milli klukkan fyrir hádegi í dag. Þá sat fyrir svörum Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra. 6.3.2012 13:44 Sprengjumaður á Suðurnesjum áfram í gæsluvarðhaldi Að kröfu lögreglustjórans á Suðurnesjum var í gær gæsluvarðhald framlengt yfir karlmanni sem tekinn var með rörasprengju og hlaðið skotvopn á heimili sínu í Reykjanesbæ í síðustu viku. 6.3.2012 13:44 Arnór Sighvatsson ber vitni næst Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóri, er kominn til þess að bera vitni í Landsdómsmálinu. Arnór var aðalhagfræðingur Seðlabankans í aðdraganda hrunsins en varð aðstoðarseðlabankastjóri þegar lögum um bankann var breytt og Davíð Oddsson, Eiríkur Guðnason og Ingimundur Friðriksson létu af störfum. 6.3.2012 13:28 Vitnaleiðslum yfir Björgvin lokið Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, segist ekkert vita hvers vegna honum var haldið frá fundum með fulltrúum ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans þegar ákveðið var að ríkissjóður tæki yfir 75% hlut í Glitni í lok september 2008. 6.3.2012 12:42 Segir skattfrelsið leggja grunn að ESB elítu hér á landi Þingmaður sjálfstæðisflokksins segir svonefnda IPA styrki Evrópusambandsins skapa ójöfnuð og leggja grunninn að ESB elítu á Íslandi. Málið var afgreitt úr efnahags og viðskiptanefnd í gær. 6.3.2012 12:19 Beiðni um beina útsendingu frá Landsdómi hafnað Landsdómur hefur hafnað beiðni fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis, um að að koma fyrir myndavél í dómsal þannig að hægt verði að senda réttarhöldin yfir Geir H. Haarde út í beinni útsendingu. 6.3.2012 12:16 Tóku Icesave-vandann mjög alvarlega Íslensk stjórnvöld tóku Icesave-vandann mjög alvarlega, af því að hann ógnaði stöðugleika á viðkvæmum tímum,” sagði Björgvin G. Sigurðsson í vitnaleiðslum fyrir Landsdómi nú skömmu fyrir hádegið. Hann sagði að vandinn hefði oft verið ræddur. Í huga Geirs Haarde hafi aldrei komið til greina að Ísland tæki á sig ábyrgð á reikningum sem íslensk yfirvöld tóku engan þátt í að stofna. 6.3.2012 12:03 Landsdómur: Annar dagur - Fyrsta samantekt Breki Logason og Þorbjörn Þórðarson fréttamenn fara yfir stöðu mála í Landsdómsmálinu og það sem gerðist milli klukkan 10 og 11 í morgun. Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, er mættur í Þjóðmenningarhúsið en Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, sat fyrir svörum. 6.3.2012 11:55 Landsdómur: Dagur 2 hafinn - myndskeið „Þetta gengur allt samkvæmt áætlun," sagði Geir H. Haarde þegar hann mætti fyrir Landsdóm laust fyrir klukkan 10 í morgun. 6.3.2012 11:27 Björn Bjarnason dæmdur til að greiða Jóni Ásgeiri miskabætur Björn Bjarnason fyrrum dómsmálaráðherra var í dag dæmdur í héraðsdómi til að greiða Jóni Ásgeiri Jóhannessyni athafnamanni 200.000 krónur vegna ummæla sinna um Jón Ásgeir í bókinni Rosabaugur yfir Íslandi sem fjallar um Baugsmálið. Þá er honum gert að greiða Jóni Ásgeiri 200 þúsund til þess að standa straum af birtingu dómsins í opinberum fjölmiðli. Hann þarf því að greiða Jóni Ásgeiri alls 400 þúsund krónur fyrir ummælin. 6.3.2012 11:21 Björgvin segist ekki hafa verið leyndur upplýsingum Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, segist alls ekki hafa fengið minni upplýsingar en aðrir um starf samráðshóps um fjármálastöðugleika. Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari sagði að upp hefðu komið ásakanir um að hann hefði verið lausmáll og spurði hvort það gæti hafa orsakað að hann hefði fengið minni upplýsingar en aðrir ráðherrar um starf hópsins. 6.3.2012 11:07 Leyniskjalasafn Vatikansins fyrir sjónir almennings Vatikanið í Róm hefur opnað hluta af leyniskjalasafni sínu fyrir almenningi. Á sérstakri sýningu er að finna leyniskjöl sem eru allt frá níundu öld. 6.3.2012 11:02 Outlaws málinu frestað - aðalvitnið finnst ekki Aðalmeðferð hefur verið frestað í skotárásarmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þrír menn eru ákærðir fyrir tilraun til manndráps þegar þeir skutu á bifreið karlmanns í Grafarvoginum í nóvember á síðasta ári. Aðalvitnið, maðurinn sem skotið var á í Bryggjuhverfinu í Reykjavík í nóvember í fyrra, finnst ekki þannig það er illmögulegt að framhalda réttarhöldunum. 6.3.2012 10:52 Eðlilegt að hafa leynd yfir starfi samráðshópsins Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, segir eðlilegt að starf samráðshóps um fjármálastöðugleika hafi starfað leynt. "Allur kvittur um að stjórnvöld hefðu ekki trú á tilteknum banka gat umsvifalaust haft þau áhrif að áhlaup yrði gert á banka,‟ sagði Björgvin fyrir Landsdómi í morgun. Hann bætti því við að menn hefðu óttast áhlaup sem enginn banki gæti staðist. 6.3.2012 10:36 Skotárásarmálið heldur áfram í dag Aðalmeðferð heldur áfram í skotárásarmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þrír menn eru ákærðir fyrir tilraun til manndráps þegar þeir skutu á bifreið karlmanns í Grafarvoginum í nóvember á síðasta ári. 6.3.2012 10:30 Davíð mætir í Landsdóm klukkan 14:15 Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi Seðlabankastjóri gefur skýrslu fyrir Landsdómi í dag. Ráðgert er að skýrslutakan yfir Davíð hefjist klukkan fimmtán mínútur yfir tvö. 6.3.2012 10:20 Segir starf samráðshópsins hafa verið markvisst Drög að frumvarpi um neyðarlög voru kynnt í viðskiptaráðuneytinu 9. maí 2008, sagði Björgvin. G. Sigurðsson viðskiptaráðherra fyrir Landsdómi í dag. Frumvarpið var undirbúið fyrir tilstuðlan samráðshóps um fjármálastöðugleika. 6.3.2012 10:17 Gæslan nýtur mikils trausts Landhelgisgæslan nýtur trausts 89,8 prósent landsmanna samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Í ár tóku 97 prósent afstöðu í könnuninni og dreifist traustið nokkuð jafnt á milli kynja og aldurs aðspurðra. 6.3.2012 09:15 Upptökur gætu truflað réttarhöldin Ríkisútvarpið sóttist eftir því að fá að taka upp landsdómsréttarhöldin og sýna þau í beinni útsendingu. Þeirri beiðni hafnaði dómurinn. 6.3.2012 09:00 Strætó hagnast um 184 milljónir Strætó bs. hagnaðist um 184 milljónir króna í fyrra. Eigið fé jókst úr 188 milljónum í 522 milljónir milli ára. 6.3.2012 08:00 Flutt á slysadeild eftir að hafa ekið á ljósastaur Ökumaður og farþegi hans voru fluttir á slysadeild Landspítalans eftir að bíll þeirra lenti á ljósastaur við Strandveg í Hafnarfilrði í gær. Þeir munu ekki hafa slasast alvarlega, en bíllinn er stórskemmdur. 6.3.2012 07:51 Einkalífeyrissjóðurinn var ólöglegur Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, fær ekki afhentan viðbótarlífeyrissparnað sinn og skuldabréf sem hann keypti fyrir andvirði hans. Hann tapaði dómsmáli um sparnaðinn í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 6.3.2012 07:30 Eldur í litlu timburhúsi á Ísafirði Eldur kviknaði út frá eldamennsku í litlu timburhúsi á Ísafirði í gærkvöldi. Húsráðandi hafði náð að slökkva eldinn með handslökkvitæki áður en slökkviliðið kom á vettvang, en þá var orðinn talsverður reykur i húsinu, sem liðið ræsti út. Húsráðanda sakaði ekki. 6.3.2012 07:26 Nær 9.000 manns skipað að yfirgefa Wagga Wagga Mikil flóð hafa valdið því að nær 9.000 manns hefur verið skipað að yfirgefa bæinn Wagga Wagga í New South Wales í Ástralíu. 6.3.2012 07:08 Björgvin, Arnór og Davíð fyrir Landsdóm í dag Björgvin G. Sigurðsson fyrrverandi viðskiptaráðherra, mun gefa skýrslu fyrir Landsdómi þegar þinghaldi verður fram haldið í Þjóðmenningarhúsinu klukkan níu. 6.3.2012 07:05 Rafmagnsleysi veldur truflunum á ferðum Eurostar Rafmagnsleysi í norðurhluta Frakklands hefur m.a. valdið miklum truflunum á ferðum Eurostar hraðlestarinnar sem gengur á milli Parísar og London. 6.3.2012 07:01 Hrói höttur á sveimi í bænum Braunschweiger Óþekktur Hrói höttur er á sveimi í bænum Braunschweiger í Neðra Saxlandi. Þessi einstaklingur hefur dreift hátt í 200.000 evrum á leynilegan hátt til ýmissa góðgerðarstofnana., kirkna og líknarstofnanna í bænum á undanförnum dögum. 6.3.2012 06:58 Höfuðgasleiðslan um Sínaí sprengd í loft upp Höfuðgasleiðslan frá Egyptalandi til Ísraels og Jórdaníu, sem liggur um Sínaí eyðimörkin var sprengd upp í gærkvöldi. 6.3.2012 06:52 Tengsl milli drykkju unglinga og kvikmynda- og sjónvarpsefnis Umfangsmikil könnun á unglingadrykkju sýnir að tengsl eru á milli kvikmynda- og sjónvarpsefnis sem unglingarnir horfa á og þess hve mikið áfengi þeir drekka. 6.3.2012 06:44 Ofurþriðjudagur er í dag hjá Repúblikönum Hinn svokallaði ofurþriðjudagur er í dag í prófkjörum Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum. Kosið verður í 10 ríkjum og geta úrslitin í þeim ráðið miklu um hver verður forsetaefni flokksins í kosningunum í haust. 6.3.2012 06:40 200 manns keppa í skák í Hörpu Reykjavíkurskákmótið hefst í Hörpu í dag og stendur í viku. 6.3.2012 05:00 Romney spáð velgengni áfram Mitt Romney gerir sér vonir um að styrkja stöðu sína í forkosningum Repúblikanaflokksins enn frekar í dag, þegar kosið verður í tíu ríkjum samtímis. 6.3.2012 04:00 Fjöldi manns í mótmælum Alvarlegir ágallar á framkvæmd forsetakosninganna í Rússlandi færa andstæðingum Vladimírs Pútín vopn í hendur. Opinber talning segir hann hafa fengið nærri 64 prósent atkvæða. 6.3.2012 03:00 Milljarða samningur 6.3.2012 20:24 Flestir vilja Þóru Arnórs á Bessastaði Flestir notendur á Facebook-síðunni "Betri valkost á Bessastaði“ vilja að Þóra Arnórsdóttir, sjónvarpskona á Ríkisútvarpinu, verði næsti forseti Íslands. 5.3.2012 21:44 Sjá næstu 50 fréttir
Framkvæmdastjóra Lagastoðar haldið sofandi í öndunarvél Líðan framkvæmdastjóra Lagastoðar, sem slasaðist lífshættulega í árásinni, er enn óbreytt. Hann gekkst undir umfangsmikla aðgerð í gær og er samkvæmt vakthafandi lækni á gjörgæsludeild haldið sofandi í öndunarvél. 6.3.2012 12:48
Hnökkum stolið á Selfossi Í nótt var brotist inn í níu hesthús við Norðurtröð á Selfossi. Úr einu húsinu var stolið sex hnökkum. Nánar tiltekið voru það tveir Svarfdælingar, einn Sleipnis, einn Óðins og tveir af óþekktri tegund. 6.3.2012 11:56
Guðgeiri gert að gangast undir geðrannsókn Guðgeir Guðmundsson hefur verið úrskurðar í gæsluvarðhald fram á föstudag fyrir að hafa stungið framkvæmdastjóra lögfræðistofunnar Lagastoðar í gærmorgun. Honum er einnig gert að gangast undir geðrannsókn. Hann hefur játað verknaðinn. 6.3.2012 09:41
Holumyndavél kemur sér vel Vegfarendur sem fóru um reiðveginn sunnan Helgafells í Vestmannaeyjum á laugardag tóku eftir því að stór hola hafði myndast við veginn. Holan er efst á Heimaey; 200 metrum frá syðsta enda sprungunnar sem opnaðist í gosinu árið 1973. 6.3.2012 06:45
Viðtal við Davíð Oddsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 Skýrslutöku yfir Davíði Oddssyni, fyrrum formanni bankastjórnar Seðlabankans, lauk nú fyrir stundu. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um Landsdómsmálið sem hefur staðið yfir síðan klukkan 10 í morgun. Meðal annars verður viðtal við Davíð Oddsson sýnt í kvöldfréttatímanum sem hefst á slaginu klukkan 18:30. 6.3.2012 18:09
Tveir alvarlega slasaðir eftir bílslys á Reykjanesbraut Alvarlegt umferðarslys varð á Reykjanesbraut í Hafnarfirði, við kirkjugarðinn, um miðnætti á laugardagskvöld. 6.3.2012 17:46
Landsdómur: Annar dagur - Þriðja samantekt - myndskeið Breki Logason og Þorbjörn Þórðarson fréttamenn fara yfir stöðu mála í Landsdómsmálinu. Í myndskeiðinu má sjá þegar Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóri, mætir í Þjóðmenningarhúsið. Úr beinni útsendingu á Vísi klukkan 14. 6.3.2012 15:21
Bankastjórarnir héldu að bankarnir myndu hrynja 2006 Halldór Ásgrímsson, þáverandi forsætisráðherra, hringdi í Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóra, á laugardegi sumarið 2006 vegna áhyggna bankastjóra viðskiptabankanna af því að bankarnir yrðu komnir á hausinn tveimur dögum seinna. Davíð greindi frá þessu í Landsdómi í dag. 6.3.2012 15:18
Guðmundur skipaður prófessor Guðmundur Hálfdanarson sagnfræðingur hefur verið skipaður í prófessorsstöðu við Háskóla Íslands sem tengd er nafni Jóns Sigurðssonar. Hann segir það mikinn heiður að hljóta þetta embætti og telur að í því felist tækifæri til samstarfs Vestfirðinga og Háskóla Íslands sem geti orðið lyftistöng bæði fyrir rannsóknar- og fræðslustarf á Vestfjörðum og fyrir Háskóla Íslands. 6.3.2012 14:34
Davíð mættur í Landsdóm Davíð Oddsson er kominn í hús, en hann mun nú bera vitni fyrir Landsdómi. Davíð var seðlabankastjóri þegar hrunið varð og er ein af lykilpersónunum í sögu hrunsins. Það er því beðið með eftirvæntingu um það hvað Davíð mun segja um málið. 6.3.2012 14:13
Landsdómur: Annar dagur - Önnur samantekt Breki Logason og Þorbjörn Þórðarson fréttamenn fara yfir stöðu mála í Landsdómsmálinu og það sem gerðist milli klukkan fyrir hádegi í dag. Þá sat fyrir svörum Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra. 6.3.2012 13:44
Sprengjumaður á Suðurnesjum áfram í gæsluvarðhaldi Að kröfu lögreglustjórans á Suðurnesjum var í gær gæsluvarðhald framlengt yfir karlmanni sem tekinn var með rörasprengju og hlaðið skotvopn á heimili sínu í Reykjanesbæ í síðustu viku. 6.3.2012 13:44
Arnór Sighvatsson ber vitni næst Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóri, er kominn til þess að bera vitni í Landsdómsmálinu. Arnór var aðalhagfræðingur Seðlabankans í aðdraganda hrunsins en varð aðstoðarseðlabankastjóri þegar lögum um bankann var breytt og Davíð Oddsson, Eiríkur Guðnason og Ingimundur Friðriksson létu af störfum. 6.3.2012 13:28
Vitnaleiðslum yfir Björgvin lokið Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, segist ekkert vita hvers vegna honum var haldið frá fundum með fulltrúum ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans þegar ákveðið var að ríkissjóður tæki yfir 75% hlut í Glitni í lok september 2008. 6.3.2012 12:42
Segir skattfrelsið leggja grunn að ESB elítu hér á landi Þingmaður sjálfstæðisflokksins segir svonefnda IPA styrki Evrópusambandsins skapa ójöfnuð og leggja grunninn að ESB elítu á Íslandi. Málið var afgreitt úr efnahags og viðskiptanefnd í gær. 6.3.2012 12:19
Beiðni um beina útsendingu frá Landsdómi hafnað Landsdómur hefur hafnað beiðni fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis, um að að koma fyrir myndavél í dómsal þannig að hægt verði að senda réttarhöldin yfir Geir H. Haarde út í beinni útsendingu. 6.3.2012 12:16
Tóku Icesave-vandann mjög alvarlega Íslensk stjórnvöld tóku Icesave-vandann mjög alvarlega, af því að hann ógnaði stöðugleika á viðkvæmum tímum,” sagði Björgvin G. Sigurðsson í vitnaleiðslum fyrir Landsdómi nú skömmu fyrir hádegið. Hann sagði að vandinn hefði oft verið ræddur. Í huga Geirs Haarde hafi aldrei komið til greina að Ísland tæki á sig ábyrgð á reikningum sem íslensk yfirvöld tóku engan þátt í að stofna. 6.3.2012 12:03
Landsdómur: Annar dagur - Fyrsta samantekt Breki Logason og Þorbjörn Þórðarson fréttamenn fara yfir stöðu mála í Landsdómsmálinu og það sem gerðist milli klukkan 10 og 11 í morgun. Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, er mættur í Þjóðmenningarhúsið en Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, sat fyrir svörum. 6.3.2012 11:55
Landsdómur: Dagur 2 hafinn - myndskeið „Þetta gengur allt samkvæmt áætlun," sagði Geir H. Haarde þegar hann mætti fyrir Landsdóm laust fyrir klukkan 10 í morgun. 6.3.2012 11:27
Björn Bjarnason dæmdur til að greiða Jóni Ásgeiri miskabætur Björn Bjarnason fyrrum dómsmálaráðherra var í dag dæmdur í héraðsdómi til að greiða Jóni Ásgeiri Jóhannessyni athafnamanni 200.000 krónur vegna ummæla sinna um Jón Ásgeir í bókinni Rosabaugur yfir Íslandi sem fjallar um Baugsmálið. Þá er honum gert að greiða Jóni Ásgeiri 200 þúsund til þess að standa straum af birtingu dómsins í opinberum fjölmiðli. Hann þarf því að greiða Jóni Ásgeiri alls 400 þúsund krónur fyrir ummælin. 6.3.2012 11:21
Björgvin segist ekki hafa verið leyndur upplýsingum Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, segist alls ekki hafa fengið minni upplýsingar en aðrir um starf samráðshóps um fjármálastöðugleika. Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari sagði að upp hefðu komið ásakanir um að hann hefði verið lausmáll og spurði hvort það gæti hafa orsakað að hann hefði fengið minni upplýsingar en aðrir ráðherrar um starf hópsins. 6.3.2012 11:07
Leyniskjalasafn Vatikansins fyrir sjónir almennings Vatikanið í Róm hefur opnað hluta af leyniskjalasafni sínu fyrir almenningi. Á sérstakri sýningu er að finna leyniskjöl sem eru allt frá níundu öld. 6.3.2012 11:02
Outlaws málinu frestað - aðalvitnið finnst ekki Aðalmeðferð hefur verið frestað í skotárásarmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þrír menn eru ákærðir fyrir tilraun til manndráps þegar þeir skutu á bifreið karlmanns í Grafarvoginum í nóvember á síðasta ári. Aðalvitnið, maðurinn sem skotið var á í Bryggjuhverfinu í Reykjavík í nóvember í fyrra, finnst ekki þannig það er illmögulegt að framhalda réttarhöldunum. 6.3.2012 10:52
Eðlilegt að hafa leynd yfir starfi samráðshópsins Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, segir eðlilegt að starf samráðshóps um fjármálastöðugleika hafi starfað leynt. "Allur kvittur um að stjórnvöld hefðu ekki trú á tilteknum banka gat umsvifalaust haft þau áhrif að áhlaup yrði gert á banka,‟ sagði Björgvin fyrir Landsdómi í morgun. Hann bætti því við að menn hefðu óttast áhlaup sem enginn banki gæti staðist. 6.3.2012 10:36
Skotárásarmálið heldur áfram í dag Aðalmeðferð heldur áfram í skotárásarmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þrír menn eru ákærðir fyrir tilraun til manndráps þegar þeir skutu á bifreið karlmanns í Grafarvoginum í nóvember á síðasta ári. 6.3.2012 10:30
Davíð mætir í Landsdóm klukkan 14:15 Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi Seðlabankastjóri gefur skýrslu fyrir Landsdómi í dag. Ráðgert er að skýrslutakan yfir Davíð hefjist klukkan fimmtán mínútur yfir tvö. 6.3.2012 10:20
Segir starf samráðshópsins hafa verið markvisst Drög að frumvarpi um neyðarlög voru kynnt í viðskiptaráðuneytinu 9. maí 2008, sagði Björgvin. G. Sigurðsson viðskiptaráðherra fyrir Landsdómi í dag. Frumvarpið var undirbúið fyrir tilstuðlan samráðshóps um fjármálastöðugleika. 6.3.2012 10:17
Gæslan nýtur mikils trausts Landhelgisgæslan nýtur trausts 89,8 prósent landsmanna samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Í ár tóku 97 prósent afstöðu í könnuninni og dreifist traustið nokkuð jafnt á milli kynja og aldurs aðspurðra. 6.3.2012 09:15
Upptökur gætu truflað réttarhöldin Ríkisútvarpið sóttist eftir því að fá að taka upp landsdómsréttarhöldin og sýna þau í beinni útsendingu. Þeirri beiðni hafnaði dómurinn. 6.3.2012 09:00
Strætó hagnast um 184 milljónir Strætó bs. hagnaðist um 184 milljónir króna í fyrra. Eigið fé jókst úr 188 milljónum í 522 milljónir milli ára. 6.3.2012 08:00
Flutt á slysadeild eftir að hafa ekið á ljósastaur Ökumaður og farþegi hans voru fluttir á slysadeild Landspítalans eftir að bíll þeirra lenti á ljósastaur við Strandveg í Hafnarfilrði í gær. Þeir munu ekki hafa slasast alvarlega, en bíllinn er stórskemmdur. 6.3.2012 07:51
Einkalífeyrissjóðurinn var ólöglegur Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, fær ekki afhentan viðbótarlífeyrissparnað sinn og skuldabréf sem hann keypti fyrir andvirði hans. Hann tapaði dómsmáli um sparnaðinn í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 6.3.2012 07:30
Eldur í litlu timburhúsi á Ísafirði Eldur kviknaði út frá eldamennsku í litlu timburhúsi á Ísafirði í gærkvöldi. Húsráðandi hafði náð að slökkva eldinn með handslökkvitæki áður en slökkviliðið kom á vettvang, en þá var orðinn talsverður reykur i húsinu, sem liðið ræsti út. Húsráðanda sakaði ekki. 6.3.2012 07:26
Nær 9.000 manns skipað að yfirgefa Wagga Wagga Mikil flóð hafa valdið því að nær 9.000 manns hefur verið skipað að yfirgefa bæinn Wagga Wagga í New South Wales í Ástralíu. 6.3.2012 07:08
Björgvin, Arnór og Davíð fyrir Landsdóm í dag Björgvin G. Sigurðsson fyrrverandi viðskiptaráðherra, mun gefa skýrslu fyrir Landsdómi þegar þinghaldi verður fram haldið í Þjóðmenningarhúsinu klukkan níu. 6.3.2012 07:05
Rafmagnsleysi veldur truflunum á ferðum Eurostar Rafmagnsleysi í norðurhluta Frakklands hefur m.a. valdið miklum truflunum á ferðum Eurostar hraðlestarinnar sem gengur á milli Parísar og London. 6.3.2012 07:01
Hrói höttur á sveimi í bænum Braunschweiger Óþekktur Hrói höttur er á sveimi í bænum Braunschweiger í Neðra Saxlandi. Þessi einstaklingur hefur dreift hátt í 200.000 evrum á leynilegan hátt til ýmissa góðgerðarstofnana., kirkna og líknarstofnanna í bænum á undanförnum dögum. 6.3.2012 06:58
Höfuðgasleiðslan um Sínaí sprengd í loft upp Höfuðgasleiðslan frá Egyptalandi til Ísraels og Jórdaníu, sem liggur um Sínaí eyðimörkin var sprengd upp í gærkvöldi. 6.3.2012 06:52
Tengsl milli drykkju unglinga og kvikmynda- og sjónvarpsefnis Umfangsmikil könnun á unglingadrykkju sýnir að tengsl eru á milli kvikmynda- og sjónvarpsefnis sem unglingarnir horfa á og þess hve mikið áfengi þeir drekka. 6.3.2012 06:44
Ofurþriðjudagur er í dag hjá Repúblikönum Hinn svokallaði ofurþriðjudagur er í dag í prófkjörum Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum. Kosið verður í 10 ríkjum og geta úrslitin í þeim ráðið miklu um hver verður forsetaefni flokksins í kosningunum í haust. 6.3.2012 06:40
200 manns keppa í skák í Hörpu Reykjavíkurskákmótið hefst í Hörpu í dag og stendur í viku. 6.3.2012 05:00
Romney spáð velgengni áfram Mitt Romney gerir sér vonir um að styrkja stöðu sína í forkosningum Repúblikanaflokksins enn frekar í dag, þegar kosið verður í tíu ríkjum samtímis. 6.3.2012 04:00
Fjöldi manns í mótmælum Alvarlegir ágallar á framkvæmd forsetakosninganna í Rússlandi færa andstæðingum Vladimírs Pútín vopn í hendur. Opinber talning segir hann hafa fengið nærri 64 prósent atkvæða. 6.3.2012 03:00
Flestir vilja Þóru Arnórs á Bessastaði Flestir notendur á Facebook-síðunni "Betri valkost á Bessastaði“ vilja að Þóra Arnórsdóttir, sjónvarpskona á Ríkisútvarpinu, verði næsti forseti Íslands. 5.3.2012 21:44
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent