Fleiri fréttir Icelandair stefnir á flug klukkan 16.00 í dag Icelandair stefnir að því að hefja flug klukkan 16.00 í dag og hvetur farþega til að mæta tveimur tímum fyrr í Leifsstöð. 22.3.2010 13:04 Varað við stormi Veðurstofan varar við stormi víða sunnan- og vestantil í nótt og á morgun. Gert er ráð fyrir austan og norðaustanátt, víða 10-18 m/s. Síðan gangi í norðaustan 18-23 suðaustan-, og norðvestanlands í kvöld og einnig um tíma með suðvesturströndinni í kvöld og nótt. 22.3.2010 12:59 Verið að verja Icelandair fyrir skaða með lögbanni „Samkvæmt þessu, þá eru engin rök í sjálfu sér fyrir lögbanninu annað en félagið skaðast af þessu. Landið lokast ekki. Við fljúgum í dag, fljúgum til allra landa,“ segir Matthías Imsland, framkvæmdarstjóri Icelandexpress en hann gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir að samþykkja lögbann á verkfall flugvirkja hjá Icelandair en það var samþykkt af hálfu ríkisstjórnar í hádeginu í dag. Lögbannið þarf hinsvegar að samþykkja á Alþingi eigi það að taka gildi. 22.3.2010 12:50 Ríkisstjórn samþykkir að setja lögbann á verkfall flugvirkja Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að setja lög á verkfall flugvirkja sem hófst í nótt. Þetta staðfesti Kristján Möller samgönguráðherra að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. 22.3.2010 12:34 Héraðssaksóknarar frestast enn vegna sparnaðar Það frestast enn um sinn að setja á fót embætti héraðssaksóknara vegna sparnaðaraðgerða dómsmálaráðuneytisins. Því hafði áður verið frestað til 1. janúar síðastliðins. 22.3.2010 12:30 Fréttamaður í miðju öskufallinu nálægt Fimmvörðuhálsinum „Ég er kominn upp á Fimmvörðuháls við Baldvinsskála. Öskustrókurinn er yfir okkur, við erum í öskufalli en snjórinn er orðinn grár,“ sagði Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar tvö sem var staddur aðeins örfáum kílómetrum fyrir neðan gosið í Eyjafjallajökli. Strókarnir eru um einum kílómeter frá Fimmvörðuhálsinum sjálfum. 22.3.2010 12:25 Vegum lokað í Þórsmörk og á Fimmvörðuháls Veginum inn í Þórsmörk verður lokað og eins veginum upp að Fimmvörðuhálsi. Þetta var ákveðið á fundi Almannavarna á Hellu nú í morgun, en næsti fundur hefur verið ákveðinn klukkan þrjú í dag. Karen Kjartansdóttir fréttakona ræddi við Víði Reynisson deildarstjóra almannavarna Ríkislögreglustjóra nú rétt fyrir fréttir. 22.3.2010 12:25 Flugbannsvæði stækkað vegna sprengingar Sprengingin í gosstróknum í eldgosinu á Fimmvörðuhálsi í morgun varð til þess að svæði þar sem flugumferð var bönnuð var stækkaði þónokkuð. 22.3.2010 12:00 Nýtt frumvarp um sérstakan til að eyða óvissu Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra, kynnti á ríkisstjórnarfundi á föstudaginn frumvarp til breytingar á lögum um embætti sérstaks saksóknara, en tilgangur þess er að taka af allan vafa um verkefni og verksvið embættisins. 22.3.2010 12:00 Mikið um þjófnaði og skemmdarverk í Árborg Um helgina báru hæst verkefni sem tengdust eldgosinu á Fimmvörðuhálsi. Lögreglumenn fóru þegar í upphafi á Hvolsvöll til aðstoðar við lokanir vega og rýmingu auk þess að sjá um lokun þjóðvegarins austan við Selfoss. 22.3.2010 11:41 Fá ekki að selja fílabein Sameinuðu þjóðirnar hafa synjað beiðni Tanzaníu um að selja um 90 tonn af fílabeini sem fallið hefur til á undanförnum árum. 22.3.2010 11:30 Vinnueftirlitið og Vinnumálastofnun sameinast Stefnt er að því að Vinnueftirlit ríkisins og Vinnumálastofnun sameinist um næstu áramót í nýja og öfluga vinnumarkaðsstofnun. Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, kynnti áformaða sameiningu á fundi með starfsfólki stofnananna tveggja í morgun. 22.3.2010 11:18 Gosmökkurinn í dag - myndskeið Friðrik Þór Halldórsson myndatökumaður Stöðvar 2 var í morgun staddur ásamt Kristjáni Má Unnarssyni fréttamanni Stöðvar 2 vestan við Hellu. Hann tók meðfylgjandi myndir um klukkan níu. 22.3.2010 11:06 Ráðherra vildi selja áhrif sín Fyrrverandi breskur ráðherra hefur haft samband við siðanefnd breska þingsins vegna ásakana um að hann hafi boðist til þess að beita áhrifum sínum í ríkisstjórninni gegn greiðslu. 22.3.2010 10:48 TF-SIF flaug að gosstöðinni í gærkvöldi - myndskeið TF-SIF flugvél Landhelgisgæslunnar flaug að gosstöðinni á Fimmvörðuhálsi í gærkvöldi. Egill Aðalsteinsson myndatökumaður Stöðvar 2 var með í för og tók meðfylgjandi myndskeið. 22.3.2010 10:44 Sonarsonur forseta handtekinn Írönsk fréttastofa segir að sonarsonur fyrrverandi forseta landsins hafi verið handtekinn þegar hann kom til Teherans frá Lundúnum í gær. 22.3.2010 10:35 Vöxtur hlaupinn í Krossá Vöxtur er hlaupinn í Krossá í Þórsmörk, en hún á upptök í Eyjafjallajökli og undan Fimmvörðuhálsi. 22.3.2010 10:32 Ófullnægjandi verðmerkingar í apótekum Athugasemd var gerð í Laugarnesapóteki vegna verðmerkinga í verslunarrými af hálfu neytendastofu en í öðrum apótekum voru þær í góðu lagi. Starfsmenn Neytendastofu fóru daganna 26. febrúar - 10. mars í 31 apótek á höfuðborgarsvæðinu til að athuga hvort verðmerkingar væru í samræmi við lög og reglur, einnig voru teknar vörur af handahófi og gerð athugun á samræmingu milli hillu- og kassaverðs. 22.3.2010 10:31 Flugvirkjar höfnuðu 11 prósenta hækkun - vilja 15 prósent Samkvæmt heimildum fréttastofu höfnuðu flugvirkjar miðlunartillögu ríkissáttasemjara um ellefu prósenta hækkun til eins árs, en Icelandair hafði fallist á tillöguna. 22.3.2010 10:12 Mikið blý í blóði barna Mikið blý hefur mælst í blóði barna í grennd við verksmiðjur sem framleiða blý í Hunan héraði í Kína. 22.3.2010 10:07 Ríkisstjórnarfundi frestað til hádegis Ríkisstjórnarfundi sem átti að halda klukkan tíu um lagasetningu á verkfall flugvirkja hjá Icelandair hefur verið frestað til klukkan tólf. Verfallið hófst klukkan eitt í nótt eftir að viðræður þeirra við félagið sigldu í strand hjá Ríkissáttasemjara í gærkvöldi. 22.3.2010 09:50 Réttað yfir meintum peningabjargvætti Landsbankans Aðalmeðferð er hafin í sakamáli gegn Hauki Þór Haraldssyni, fyrrverandi framkvæmdarstjóri Landsbankans, en hann hefur verið ákærður fyrir að draga að sér hátt í 120 milljónir. 22.3.2010 09:49 Samfylkingarkonur ánægðar með Jóhönnu Samfylkingarkonur hittust á ársþingi sínu í Hveragerði um helgina. Í ályktun þingsins er lýst yfir ánægju með störf Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrsta kvenforsætisráðherra sögunnar. Nýr formaður, Elfur Logadóttir var einnig kjörin á þinginu og tekur hún við keflinu af Steinunni Valdísi Óskarsdóttur. 22.3.2010 09:36 Næstu upplýsingar um flug hjá Icelandair klukkan ellefu Enn hefur ekkert þokast í deilu flugvirkja og Icelandair og áætlunarflug liggur því enn niðri. Næstu upplýsingar berast klukkan ellefu. 22.3.2010 09:14 Ríkisstjórnin hittist til að ræða verkfallið Ríkisstjórnin verður kölluð saman til fundar í dag, samkvæmt heimildum fréttastofunnar, til að fjalla um Verkfall flugvirkja hjá Icelandair, sem hófst klukkan eitt í nótt eftir að viðræður þeirra við félagið sigldu í strand hjá Ríkissáttasemjara í gærkvöldi. 22.3.2010 08:41 Gosmökkurinn nær átta kílómetra upp í loft - sprungan virðist lengri Á áttunda tímanum í morgun jókst styrkurinn í gosinu á Fimmvörðuhálsi töluvert og er talið að gufusprenging hafi orðið í eldstöðinni. Mikill gufustrókur sést nú frá gosinu og sýna mælitæki að hann nær um átta kílómetra upp í loft. Fljótlega dró þó úr virkninni á nýjan leik. 22.3.2010 08:22 Heilbrigðisfrumvarp Obama naumlega samþykkt Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í nótt með naumum meirihluta nýtt heilbrigðisfrumvarp sem Obama forseti hefur barist fyrir að koma í gegn. 22.3.2010 08:16 Barnamorðingi skorinn á háls Ian Huntley, breski barnamorðinginn sem myrti hinar 10 ára gömlu Holly Wells og Jessicu Chapman í breska bænum Soham árið 2002 var skorinn á háls í fangelsi sínu í gær. 22.3.2010 07:58 Kaupmannahafnarháskóli fær risastyrk Kaupmannarhafnarháskóli tekur í dag á móti gríðarstórum styrk frá lyfjafyrirtækinu Novo Nordisk. Styrkupphæðin nemur 885 milljónum danskra króna eða ríflega 20 milljörðum íslenskra króna og á að koma skólanum í fararbrodd við rannsóknir á lífstílssjúkdómum á borð við sykursýki 2. 22.3.2010 07:54 Ný tækni Gæslunnar gefur nýja innsýn í gosið Til stendur að flugvél Landhelgisgæslunnar fljúgi yfir eldstöðvarnar um hádegisbil og myndi svæðið með innrauðri tækni, til að meta breytingar á landslaginu. 22.3.2010 07:06 Allur flugfloti Icelandair stoppar í dag vegna verkfallsins Verkfall flugvirkja hjá Icelandair hófst klukkan eitt í nótt eftir að viðræður þeirra við félagið sigldu í strand hjá Ríkissáttasemjara í gærkvöldi. Vélar félagsins frá Evrópu voru að tínast til Keflavíkur í nótt, en brottför þeirra seinkaði í gærmorgun vegna eldgossins. 22.3.2010 06:48 Gosið enn í gangi - farið að bera á öskufalli Gosórói í Eyjafjallajökli fór vaxandi um ellefu leytið í gærkvöldi og hélst fram til klukkan þrjú í nótt, að heldur dró úr honum aftur og það er staðan núna í morgunsárið. 22.3.2010 06:12 Var illa við að skilja dýrin eftir á bænum „Auðvitað bregður manni fyrst en við urðum strax rórri þegar okkur var tjáð að þetta væri lítið gos,“ segir Vilborg Alda Jónsdóttir, bóndi í Hvítanesi í Vestur-Landeyjum, þegar henni var tilkynnt að byrjað væri að gjósa. 22.3.2010 06:00 Tengsl gosa í Eyjafjallajökli við Kötlugos „Það hefur ekki gosið á Fimmvörðuhálsi í fleiri þúsund ár, og ekki hægt að skýra af hverju gýs þarna núna en ekki beint þaðan sem kvikan safnast saman undir háfjallinu,“ segir Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur. „Það eru gossprungur bæði vestan og austan úr Eyjafjallajökli, fyrir ofan Seljalandsfoss og þar sem gýs núna. Fjallið er jú um 700 þúsund ára gamalt þannig að gríðarlegur fjöldi gosa hefur komið upp á svæðinu. Bæði í háfjallinu og sprungunum í hlíðum þess.“ Að minnsta kosti þrjár gossprungur liggja um Fimmvörðuháls, en sú sem nú gýs liggur öðruvísi en hinar tvær. 22.3.2010 04:30 Þetta er helvíti gaman „Þetta er bara helvíti gaman,“ sagði Gabríel Björnsson, fjórtán ára, sem þurfti að verja aðfaranótt sunnudags í fjöldahjálparmiðstöðinni í grunnskólanum á Hvolsvelli. Hann var vakinn með þeim fregnum að gos væri hafið og þurfti undir eins að yfirgefa bæinn Lindartún í Vestur-Landeyjum ásamt fjölskyldu sinni. 22.3.2010 04:00 Hræðsla þegar einn gleymdist Töluverð hræðsla greip um sig í hópi ríflega fjörutíu leiklistarnema úr Menntaskólanum við Sund þegar þeim bárust fréttir af gosinu í miðju skólaferðalagi. 22.3.2010 04:00 Blása nýju lífi í miðborgina „Hugmyndin er sú að bæta ímynd þessarar götu, sem hefur því miður haft mjög slæmt orðspor á sér,“ segir Þórarinn Ívarsson, formaður félagasamtakanna Veraldarvina, sem vinna nú öttulega að endurbótum á gömlum húsum við Hverfisgötu sem hafa verið í niðurníslu um nokkurt skeið. 22.3.2010 04:00 Lengingu skólaársins frestað Innleiðingu nýrra framhaldsskólalaga verður frestað að hluta til, segir Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra. Til dæmis verður lengingu skólaárs sem kveðið er á um í lögum slegið á frest. Í ræðu ráðherrans á nýafstöðnu menntaþingi kom einnig fram að hægt verður á innleiðingu þeirra hluta laganna sem snúa að gildistöku nýrrar aðalnámskrár í framhaldsskólum. 22.3.2010 03:30 Afganar enn beðnir að sýna þolinmæði Afganistan, AP Ættarhöfðingjar Pastúna í Afganistan nörtuðu í súkkulaðitertu og ávexti sem bornir höfðu verið á borð meðan þeir hlustuðu kurteislega á ræður bandarískra herforingja um nýtt fyrirkomulag. Það gerir öldungum afganskra þorpa kleift að fá fanga leysta úr haldi Bandaríkjamanna ef þeir í staðinn lofa að bera ábyrgð á þeim. 22.3.2010 03:00 Flokkur Sarkozy tapaði Frakkland, ap Hægriflokkur Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta tapaði í sveitarstjórnarkosningum um helgina. 22.3.2010 03:00 Það hefur verið jarðgosaveður undanfarið „Það hefur verið jarðgosaveður undanfarið, miklar stillur þannig að maður hefur nú búist við þessu,“ segir Jón Gunnar Karlsson, bóndi á Strönd í Vestur-Landeyjum. 22.3.2010 03:00 Undirbúa endurskoðunina Íslensk stjórnvöld undirbúa nú endurskoðun efnahagsáætlunar stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er unnið að því að sú endurskoðun fari fram, þrátt fyrir að Icesave-deilunni sé ekki lokið. Sú vinna er á lokastigi af Íslands hálfu. 22.3.2010 02:00 Forsetinn vill að talið sé á ný írak, ap Jalal Talabani, forseti Íraks, krafðist þess í gær að atkvæði yrðu talin á ný, en kosið var til þings í Írak 7. mars. Talningu atkvæða er ekki lokið og hefur ríkt pólitísk óvissa í landinu frá kosningum. 22.3.2010 01:00 Eldgosið ekki í rénun Eldgosið á Fimmvörðuhálsi er ekki í rénun, sagði Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur í rannsóknarflugi með flugvél Landhelgisgæslunnar 21.3.2010 22:35 Hvetur menn til að passa upp á dýrin „Það sem maður hefur verið að leggja til við bændur í dag er að það reyni hver fyrir sig að vera með eigin athuganir," segir Halldór Runólfsson yfirdýralæknir. 21.3.2010 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Icelandair stefnir á flug klukkan 16.00 í dag Icelandair stefnir að því að hefja flug klukkan 16.00 í dag og hvetur farþega til að mæta tveimur tímum fyrr í Leifsstöð. 22.3.2010 13:04
Varað við stormi Veðurstofan varar við stormi víða sunnan- og vestantil í nótt og á morgun. Gert er ráð fyrir austan og norðaustanátt, víða 10-18 m/s. Síðan gangi í norðaustan 18-23 suðaustan-, og norðvestanlands í kvöld og einnig um tíma með suðvesturströndinni í kvöld og nótt. 22.3.2010 12:59
Verið að verja Icelandair fyrir skaða með lögbanni „Samkvæmt þessu, þá eru engin rök í sjálfu sér fyrir lögbanninu annað en félagið skaðast af þessu. Landið lokast ekki. Við fljúgum í dag, fljúgum til allra landa,“ segir Matthías Imsland, framkvæmdarstjóri Icelandexpress en hann gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir að samþykkja lögbann á verkfall flugvirkja hjá Icelandair en það var samþykkt af hálfu ríkisstjórnar í hádeginu í dag. Lögbannið þarf hinsvegar að samþykkja á Alþingi eigi það að taka gildi. 22.3.2010 12:50
Ríkisstjórn samþykkir að setja lögbann á verkfall flugvirkja Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að setja lög á verkfall flugvirkja sem hófst í nótt. Þetta staðfesti Kristján Möller samgönguráðherra að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. 22.3.2010 12:34
Héraðssaksóknarar frestast enn vegna sparnaðar Það frestast enn um sinn að setja á fót embætti héraðssaksóknara vegna sparnaðaraðgerða dómsmálaráðuneytisins. Því hafði áður verið frestað til 1. janúar síðastliðins. 22.3.2010 12:30
Fréttamaður í miðju öskufallinu nálægt Fimmvörðuhálsinum „Ég er kominn upp á Fimmvörðuháls við Baldvinsskála. Öskustrókurinn er yfir okkur, við erum í öskufalli en snjórinn er orðinn grár,“ sagði Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar tvö sem var staddur aðeins örfáum kílómetrum fyrir neðan gosið í Eyjafjallajökli. Strókarnir eru um einum kílómeter frá Fimmvörðuhálsinum sjálfum. 22.3.2010 12:25
Vegum lokað í Þórsmörk og á Fimmvörðuháls Veginum inn í Þórsmörk verður lokað og eins veginum upp að Fimmvörðuhálsi. Þetta var ákveðið á fundi Almannavarna á Hellu nú í morgun, en næsti fundur hefur verið ákveðinn klukkan þrjú í dag. Karen Kjartansdóttir fréttakona ræddi við Víði Reynisson deildarstjóra almannavarna Ríkislögreglustjóra nú rétt fyrir fréttir. 22.3.2010 12:25
Flugbannsvæði stækkað vegna sprengingar Sprengingin í gosstróknum í eldgosinu á Fimmvörðuhálsi í morgun varð til þess að svæði þar sem flugumferð var bönnuð var stækkaði þónokkuð. 22.3.2010 12:00
Nýtt frumvarp um sérstakan til að eyða óvissu Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra, kynnti á ríkisstjórnarfundi á föstudaginn frumvarp til breytingar á lögum um embætti sérstaks saksóknara, en tilgangur þess er að taka af allan vafa um verkefni og verksvið embættisins. 22.3.2010 12:00
Mikið um þjófnaði og skemmdarverk í Árborg Um helgina báru hæst verkefni sem tengdust eldgosinu á Fimmvörðuhálsi. Lögreglumenn fóru þegar í upphafi á Hvolsvöll til aðstoðar við lokanir vega og rýmingu auk þess að sjá um lokun þjóðvegarins austan við Selfoss. 22.3.2010 11:41
Fá ekki að selja fílabein Sameinuðu þjóðirnar hafa synjað beiðni Tanzaníu um að selja um 90 tonn af fílabeini sem fallið hefur til á undanförnum árum. 22.3.2010 11:30
Vinnueftirlitið og Vinnumálastofnun sameinast Stefnt er að því að Vinnueftirlit ríkisins og Vinnumálastofnun sameinist um næstu áramót í nýja og öfluga vinnumarkaðsstofnun. Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, kynnti áformaða sameiningu á fundi með starfsfólki stofnananna tveggja í morgun. 22.3.2010 11:18
Gosmökkurinn í dag - myndskeið Friðrik Þór Halldórsson myndatökumaður Stöðvar 2 var í morgun staddur ásamt Kristjáni Má Unnarssyni fréttamanni Stöðvar 2 vestan við Hellu. Hann tók meðfylgjandi myndir um klukkan níu. 22.3.2010 11:06
Ráðherra vildi selja áhrif sín Fyrrverandi breskur ráðherra hefur haft samband við siðanefnd breska þingsins vegna ásakana um að hann hafi boðist til þess að beita áhrifum sínum í ríkisstjórninni gegn greiðslu. 22.3.2010 10:48
TF-SIF flaug að gosstöðinni í gærkvöldi - myndskeið TF-SIF flugvél Landhelgisgæslunnar flaug að gosstöðinni á Fimmvörðuhálsi í gærkvöldi. Egill Aðalsteinsson myndatökumaður Stöðvar 2 var með í för og tók meðfylgjandi myndskeið. 22.3.2010 10:44
Sonarsonur forseta handtekinn Írönsk fréttastofa segir að sonarsonur fyrrverandi forseta landsins hafi verið handtekinn þegar hann kom til Teherans frá Lundúnum í gær. 22.3.2010 10:35
Vöxtur hlaupinn í Krossá Vöxtur er hlaupinn í Krossá í Þórsmörk, en hún á upptök í Eyjafjallajökli og undan Fimmvörðuhálsi. 22.3.2010 10:32
Ófullnægjandi verðmerkingar í apótekum Athugasemd var gerð í Laugarnesapóteki vegna verðmerkinga í verslunarrými af hálfu neytendastofu en í öðrum apótekum voru þær í góðu lagi. Starfsmenn Neytendastofu fóru daganna 26. febrúar - 10. mars í 31 apótek á höfuðborgarsvæðinu til að athuga hvort verðmerkingar væru í samræmi við lög og reglur, einnig voru teknar vörur af handahófi og gerð athugun á samræmingu milli hillu- og kassaverðs. 22.3.2010 10:31
Flugvirkjar höfnuðu 11 prósenta hækkun - vilja 15 prósent Samkvæmt heimildum fréttastofu höfnuðu flugvirkjar miðlunartillögu ríkissáttasemjara um ellefu prósenta hækkun til eins árs, en Icelandair hafði fallist á tillöguna. 22.3.2010 10:12
Mikið blý í blóði barna Mikið blý hefur mælst í blóði barna í grennd við verksmiðjur sem framleiða blý í Hunan héraði í Kína. 22.3.2010 10:07
Ríkisstjórnarfundi frestað til hádegis Ríkisstjórnarfundi sem átti að halda klukkan tíu um lagasetningu á verkfall flugvirkja hjá Icelandair hefur verið frestað til klukkan tólf. Verfallið hófst klukkan eitt í nótt eftir að viðræður þeirra við félagið sigldu í strand hjá Ríkissáttasemjara í gærkvöldi. 22.3.2010 09:50
Réttað yfir meintum peningabjargvætti Landsbankans Aðalmeðferð er hafin í sakamáli gegn Hauki Þór Haraldssyni, fyrrverandi framkvæmdarstjóri Landsbankans, en hann hefur verið ákærður fyrir að draga að sér hátt í 120 milljónir. 22.3.2010 09:49
Samfylkingarkonur ánægðar með Jóhönnu Samfylkingarkonur hittust á ársþingi sínu í Hveragerði um helgina. Í ályktun þingsins er lýst yfir ánægju með störf Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrsta kvenforsætisráðherra sögunnar. Nýr formaður, Elfur Logadóttir var einnig kjörin á þinginu og tekur hún við keflinu af Steinunni Valdísi Óskarsdóttur. 22.3.2010 09:36
Næstu upplýsingar um flug hjá Icelandair klukkan ellefu Enn hefur ekkert þokast í deilu flugvirkja og Icelandair og áætlunarflug liggur því enn niðri. Næstu upplýsingar berast klukkan ellefu. 22.3.2010 09:14
Ríkisstjórnin hittist til að ræða verkfallið Ríkisstjórnin verður kölluð saman til fundar í dag, samkvæmt heimildum fréttastofunnar, til að fjalla um Verkfall flugvirkja hjá Icelandair, sem hófst klukkan eitt í nótt eftir að viðræður þeirra við félagið sigldu í strand hjá Ríkissáttasemjara í gærkvöldi. 22.3.2010 08:41
Gosmökkurinn nær átta kílómetra upp í loft - sprungan virðist lengri Á áttunda tímanum í morgun jókst styrkurinn í gosinu á Fimmvörðuhálsi töluvert og er talið að gufusprenging hafi orðið í eldstöðinni. Mikill gufustrókur sést nú frá gosinu og sýna mælitæki að hann nær um átta kílómetra upp í loft. Fljótlega dró þó úr virkninni á nýjan leik. 22.3.2010 08:22
Heilbrigðisfrumvarp Obama naumlega samþykkt Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í nótt með naumum meirihluta nýtt heilbrigðisfrumvarp sem Obama forseti hefur barist fyrir að koma í gegn. 22.3.2010 08:16
Barnamorðingi skorinn á háls Ian Huntley, breski barnamorðinginn sem myrti hinar 10 ára gömlu Holly Wells og Jessicu Chapman í breska bænum Soham árið 2002 var skorinn á háls í fangelsi sínu í gær. 22.3.2010 07:58
Kaupmannahafnarháskóli fær risastyrk Kaupmannarhafnarháskóli tekur í dag á móti gríðarstórum styrk frá lyfjafyrirtækinu Novo Nordisk. Styrkupphæðin nemur 885 milljónum danskra króna eða ríflega 20 milljörðum íslenskra króna og á að koma skólanum í fararbrodd við rannsóknir á lífstílssjúkdómum á borð við sykursýki 2. 22.3.2010 07:54
Ný tækni Gæslunnar gefur nýja innsýn í gosið Til stendur að flugvél Landhelgisgæslunnar fljúgi yfir eldstöðvarnar um hádegisbil og myndi svæðið með innrauðri tækni, til að meta breytingar á landslaginu. 22.3.2010 07:06
Allur flugfloti Icelandair stoppar í dag vegna verkfallsins Verkfall flugvirkja hjá Icelandair hófst klukkan eitt í nótt eftir að viðræður þeirra við félagið sigldu í strand hjá Ríkissáttasemjara í gærkvöldi. Vélar félagsins frá Evrópu voru að tínast til Keflavíkur í nótt, en brottför þeirra seinkaði í gærmorgun vegna eldgossins. 22.3.2010 06:48
Gosið enn í gangi - farið að bera á öskufalli Gosórói í Eyjafjallajökli fór vaxandi um ellefu leytið í gærkvöldi og hélst fram til klukkan þrjú í nótt, að heldur dró úr honum aftur og það er staðan núna í morgunsárið. 22.3.2010 06:12
Var illa við að skilja dýrin eftir á bænum „Auðvitað bregður manni fyrst en við urðum strax rórri þegar okkur var tjáð að þetta væri lítið gos,“ segir Vilborg Alda Jónsdóttir, bóndi í Hvítanesi í Vestur-Landeyjum, þegar henni var tilkynnt að byrjað væri að gjósa. 22.3.2010 06:00
Tengsl gosa í Eyjafjallajökli við Kötlugos „Það hefur ekki gosið á Fimmvörðuhálsi í fleiri þúsund ár, og ekki hægt að skýra af hverju gýs þarna núna en ekki beint þaðan sem kvikan safnast saman undir háfjallinu,“ segir Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur. „Það eru gossprungur bæði vestan og austan úr Eyjafjallajökli, fyrir ofan Seljalandsfoss og þar sem gýs núna. Fjallið er jú um 700 þúsund ára gamalt þannig að gríðarlegur fjöldi gosa hefur komið upp á svæðinu. Bæði í háfjallinu og sprungunum í hlíðum þess.“ Að minnsta kosti þrjár gossprungur liggja um Fimmvörðuháls, en sú sem nú gýs liggur öðruvísi en hinar tvær. 22.3.2010 04:30
Þetta er helvíti gaman „Þetta er bara helvíti gaman,“ sagði Gabríel Björnsson, fjórtán ára, sem þurfti að verja aðfaranótt sunnudags í fjöldahjálparmiðstöðinni í grunnskólanum á Hvolsvelli. Hann var vakinn með þeim fregnum að gos væri hafið og þurfti undir eins að yfirgefa bæinn Lindartún í Vestur-Landeyjum ásamt fjölskyldu sinni. 22.3.2010 04:00
Hræðsla þegar einn gleymdist Töluverð hræðsla greip um sig í hópi ríflega fjörutíu leiklistarnema úr Menntaskólanum við Sund þegar þeim bárust fréttir af gosinu í miðju skólaferðalagi. 22.3.2010 04:00
Blása nýju lífi í miðborgina „Hugmyndin er sú að bæta ímynd þessarar götu, sem hefur því miður haft mjög slæmt orðspor á sér,“ segir Þórarinn Ívarsson, formaður félagasamtakanna Veraldarvina, sem vinna nú öttulega að endurbótum á gömlum húsum við Hverfisgötu sem hafa verið í niðurníslu um nokkurt skeið. 22.3.2010 04:00
Lengingu skólaársins frestað Innleiðingu nýrra framhaldsskólalaga verður frestað að hluta til, segir Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra. Til dæmis verður lengingu skólaárs sem kveðið er á um í lögum slegið á frest. Í ræðu ráðherrans á nýafstöðnu menntaþingi kom einnig fram að hægt verður á innleiðingu þeirra hluta laganna sem snúa að gildistöku nýrrar aðalnámskrár í framhaldsskólum. 22.3.2010 03:30
Afganar enn beðnir að sýna þolinmæði Afganistan, AP Ættarhöfðingjar Pastúna í Afganistan nörtuðu í súkkulaðitertu og ávexti sem bornir höfðu verið á borð meðan þeir hlustuðu kurteislega á ræður bandarískra herforingja um nýtt fyrirkomulag. Það gerir öldungum afganskra þorpa kleift að fá fanga leysta úr haldi Bandaríkjamanna ef þeir í staðinn lofa að bera ábyrgð á þeim. 22.3.2010 03:00
Flokkur Sarkozy tapaði Frakkland, ap Hægriflokkur Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta tapaði í sveitarstjórnarkosningum um helgina. 22.3.2010 03:00
Það hefur verið jarðgosaveður undanfarið „Það hefur verið jarðgosaveður undanfarið, miklar stillur þannig að maður hefur nú búist við þessu,“ segir Jón Gunnar Karlsson, bóndi á Strönd í Vestur-Landeyjum. 22.3.2010 03:00
Undirbúa endurskoðunina Íslensk stjórnvöld undirbúa nú endurskoðun efnahagsáætlunar stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er unnið að því að sú endurskoðun fari fram, þrátt fyrir að Icesave-deilunni sé ekki lokið. Sú vinna er á lokastigi af Íslands hálfu. 22.3.2010 02:00
Forsetinn vill að talið sé á ný írak, ap Jalal Talabani, forseti Íraks, krafðist þess í gær að atkvæði yrðu talin á ný, en kosið var til þings í Írak 7. mars. Talningu atkvæða er ekki lokið og hefur ríkt pólitísk óvissa í landinu frá kosningum. 22.3.2010 01:00
Eldgosið ekki í rénun Eldgosið á Fimmvörðuhálsi er ekki í rénun, sagði Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur í rannsóknarflugi með flugvél Landhelgisgæslunnar 21.3.2010 22:35
Hvetur menn til að passa upp á dýrin „Það sem maður hefur verið að leggja til við bændur í dag er að það reyni hver fyrir sig að vera með eigin athuganir," segir Halldór Runólfsson yfirdýralæknir. 21.3.2010 21:00