Fleiri fréttir Milljarða útgreiðsla hangir yfir borginni „Á meðan við erum að forgangsraða í þágu grunnþjónustu og annars sem mestu máli skiptir getum við auðvitað ekki varið það að endurgreiða lóðir nema það sé alveg skýrt að það sé okkar skylda,“ segir Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri. 19.2.2010 05:00 Minni sala sýklalyfja á Íslandi Sala á sýklalyfjum hérlendis dróst saman um 5,6 prósent í fyrra. Þetta kemur fram í grein Haraldar Briem sóttvarnalæknis í nýju hefti Farsóttafrétta. 19.2.2010 04:30 Stærsta eignin seld úr búi Fons JP Lögmönnum hefur verið falið að annast formlegt ferli á öryggisvörslufyrirtækinu Securitas. Fyrirtækið er helsta eign þrotabús Fons, félags áður í meirihlutaeigu Pálma Haraldssonar. Stefnt er að því að nýir eigendur taki við Securitas í kringum 20. mars næstkomandi. 19.2.2010 04:30 Standa í stað milli mánaða Heildarútlán Íbúðalánasjóðs í janúar námu 2,1 milljarði króna. Þar af voru um 700 milljónir króna vegna almennra lána og um 1,4 milljarðar vegna annarra lána. 19.2.2010 04:00 Má setja skilyrði fyrir veitingu smálána Full ástæða er til að nýta heimild í nýjum lögum um neytendalán til að setja skilyrði fyrir veitingu smálána, að mati Neytendastofu. Slík skilyrði myndu meðal annars skylda veitendur svokallaðra SMS-lána til að gera lántakendum gleggri grein fyrir kostnaði við lántökuna. 19.2.2010 04:00 Segir allt um stuðninginn við Íraksstríð liggja fyrir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segist vera hlynnt því að allar upplýsingar um aðdraganda stuðnings Íslands við Íraksstríðið verði gerðar opinberar. Þetta sé þó ekki sérlega brýnt, enda liggi allar upplýsingar um málið þegar fyrir. 19.2.2010 04:00 Óánægja með endurkomu hverfisskóla Nýjar innritunarreglur í framhaldsskóla búa til fleiri vandamál en þær leysa, segir Ingi Ólafsson, skólastjóri í Verslunarskóla Íslands, sem í fyrsta sinn í sögu skólans verður að hverfisskóla. Skiptar skoðanir eru hjá skólastjórum framhaldsskóla um reglurnar sem fela í sér að að minnsta kosti 45 prósent nýnema eigi að koma úr skólum í grenndinni. 19.2.2010 03:45 Ríkið láti gera stærri flugstöð Bæjarráð Akureyrar vill að flugstöð og flughlað á Akureyrarflugvelli verið stækkað sem fyrst og tekur þar með undir áskorun þess efnis frá stjórn Markaðsstofu ferðamála á Norðurlandi. 19.2.2010 03:45 Nóg af súkkulaði og núggat Hilmir Hjálmarsson hjá Sveinsbakaríi bar sigur úr býtum í keppni um Köku ársins sem Landssamband bakarameistara efnir til árlega í samstarfi við Nóa-Síríus. 19.2.2010 03:15 Hluti gagna birtur á ensku Lítill hluti þeirra gagna sem vísað er til á kynningarvef vegna fyrirhugaðrar þjóðaratkvæðagreiðslu hefur ekki verið þýddur úr ensku á íslensku. Opnað var fyrir kynningarvefinn í gær. 19.2.2010 03:00 Póstdreifingarmiðstöð flutt frá Hvolsvelli til Hellu Stjórn Íslandspósts hefur samþykkt fyrir sitt leyti að flytja póstdreifingarmiðstöðina á Hvolsvelli til nágrannabæjarins Hellu. Guðmundur Oddsson, formaður stjórnarinnar, segir endanlega ákvörðun vera í höndum Ingimundar Sigurpálssonar, forstjóra Íslandspósts. 19.2.2010 02:30 Yfirheyrður vegna nauðgunar Karlmaður hefur verið yfirheyrður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna nauðgunar sem kærð var eftir síðustu helgi. Þá kannar lögregla vísbendingar varðandi annan meintan nauðgara. 19.2.2010 02:30 Minni verðmæti en í fyrra Heildarafli íslenskra fiskiskipa, metinn á föstu verðlagi, í janúar 2010 var 8,9 prósent minna en á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands. 19.2.2010 02:15 Gaf fólki varning úr sjoppu Maður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir Héraðsdómi Suðurlands fyrir að afhenda varning út um lúgu söluskála Olís á Selfossi án þess að taka greiðslu fyrir. 19.2.2010 02:00 Varar við miklum flýti í aðild að ESB „Finnist ekki sanngjörn úrlausn í skuldamálum tapa allir,“ segir breski stjórnmálamaðurinn Diana Wallis, en hún er varaforseti Evrópuþingsins. Wallis hélt erindi í Háskólanum í gær undir yfirskriftinni „Icesave, Ísland og Evrópusambandið – hvers skuld er þetta annars?“ 19.2.2010 01:45 Yvo de Boer segir af sér Yfirmaður loftslagsmála hjá Sameinuðu þjóðunum, Yvo de Boer, tilkynnti í gær um afsögn sína, frá og með 1. júlí. De Boer hefur gegnt stöðunni í fjögur ár og er fyrir mörgum andlit loftslagsviðræðna. 19.2.2010 01:30 Valdarán líklega framið Líklegt þykir að valdarán hafi verið framið í Níger í Vestur-Afríku. Hermenn með alvæpni réðust inn í forsetahöllina um miðjan dag, og hafði ekkert spurst til Mamadou Tandja forseta í gærkvöldi. 19.2.2010 01:15 Marja að mestu á valdi Natóliðs „Ég myndi segja að við séum með hryggjarstykkið úr bænum á okkar valdi,“ segir Larry Nicholson, herforingi í fjölþjóðaliði NATO og Bandaríkjanna í Afganistan. 19.2.2010 01:00 Amfetamínið út um glugga Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir Héraðsdómi Reykjaness fyrir að hafa rúmlega 300 grömm af amfetamíni í fórum sínum til að dreifa og selja. 19.2.2010 01:00 Hrói Höttur ákærður í Denver Maður að nafni Robin Joshua Hood var kærður á dögunum fyrir að villa á sér heimildir í borginni Denver í Bandaríkjunum. 19.2.2010 00:45 Fullvissa um aðild Mossad Lögreglan í Dúbaí fullyrðir nú að ísraelska leyniþjónustan Mossad hafi skipulagt morðið á einum af leiðtogum palestínsku Hamas-hreyfingarinnar á hótelherbergi í Dúbaí í síðasta mánuði. 19.2.2010 00:30 Eins saknað og tveir á spítala Flugmaður lítillar einkaflugvélar lést þegar hann flaug vélinni á húsnæði skattyfirvalda í Texas-ríki í Bandaríkjunum í gær. Eins manns sem var í byggingunni var enn saknað í gærkvöldi og tveir slösuðust. 19.2.2010 00:15 Ánægður með stuðninginn Dalaí Lama, leiðtogi útlagastjórnar Tíbeta á Indlandi, segist ánægður með þann stuðning sem hann fékk frá Barack Obama Bandaríkjaforseta. 19.2.2010 00:00 Formaður HK segir félagið ekki notað í pólitískum tilgangi „Þetta bréf er ekki á vegum HK," segir formaður HK í Kópavogi, Sigurjón Sigurðsson, um bréf sem hefur ratað á félagsmenn og þeir hvattir til þess að skrá sig í Sjálfstæðisflokkinn til þess að kjósa Ármann Kr. Ólafsson í prófkjöri flokksins. Bréfið er stílað á félagsmenn íþróttafélagsins en þar segir meðal annars: 18.2.2010 22:25 Leynigagnið kom frá Wikileaks - það má lesa í heild sinni hér Skjalið sem lak út og sagði frá ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins, Einar Gunnarsson, og aðstoðarmanni utanríkisráðherra, Kristján Guy Burgess, sem kröfðust þess við starfandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, að þeir tækju afstöðu í Icesave málinu, kom frá Wikileaks en það má finna hér fyrir neðan. 18.2.2010 23:27 Birta vill afsökunarbeiðni frá rektor LHÍ Fatahönnuðurinn Birta Björnsdóttir hefur sent rektor Listaháskóla Íslands bréf þar sem hún krefst þess að hann biðji hana afsökunar á viðbrögðum Lindu Bjarkar Árnadóttur, fagstjóra fatahönnunardeildar skólans. Þetta kom fram á vefsíðunni Miðjan.is. 18.2.2010 20:41 Fyrstu stiklurnar úr kvikmynd Dags Kára Fyrstu stiklur úr nýrri kvikmynd Dags Kára, The Good Heart, sem skarta stórstjörnunum Paul Dano og Brian Cox í aðalhlutverkum, eru komnar á netið. 18.2.2010 20:04 Icesave-sendinefndin kemur heim í kvöld Samninganefndin sem fór utan til Bretlands í könnunarviðræður kemur heim í kvöld, þetta kom meðal annars fram eftir fund formanna stjórnmálaflokkanna í forsætisráðuneytinu. Fundinum lauk fyrir stundu en hann hófst síðdegis. 18.2.2010 19:28 Formenn funda Formenn stjórnmálaflokkanna funda í stjórnarráðinu þessa stundina vegna Icesave. Fundurinn stendur enn yfir en greint verður frá niðurstöðu fundarins hér á Vísir þegar honum lýkur. 18.2.2010 19:13 Kröfðust þess að BNA tæki afstöðu í Icesave málinu Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, Einar Gunnarsson, og aðstoðarmaður utanríkisráðherra, Kristján Guy Burgess, kröfðust þess við starfandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, að þeir tækju afstöðu í Icesave málinu. 18.2.2010 19:08 Telja að Rósalind hafi fengið hvítblæði vegna rafsegulsviðs Foreldrar tæplega fimm ára stúlku sem greindist með bráðahvítblæði í fyrra telja að of hátt rafsegulsvið í nýbyggðu húsi þeirra í Grafarvogi hafi valdið sjúkdómnum. 18.2.2010 18:49 15 karlmenn verða ákærðir fyrir vændiskaup Allt að 15 karlar verða á næstunni ákærðir fyrir vændiskaup. Það verður í fyrsta sinn sem lögum um þessa háttsemi verður beitt. 18.2.2010 18:38 Vill lækka laun skilanefndarmanna Fjármálaráðherra ætlar að beita sér fyrir því að laun skilanefndarmanna bankanna verði lækkuð. Ofurlaun þeirra sendi röng skilaboð út í samfélagið. 18.2.2010 18:32 Fær ekki bætur vegna látins föður Sonur manns sem lést í sjóslysi í Viðeyjarsundi árið 2005 fær ekki dánarbætur úr fjölskyldutryggingu föður síns vegna þess að sambýliskona hans lést hálftíma síðar í sama slysi. 18.2.2010 17:47 Akureyrarbær sýknaður af kröfu slökkviliðsmanns Hæstiréttur Íslands snéri við úrskurði Héraðsdóms Norðurlands eystra þar sem Akureyrarbæ var gert að greiða slökkviliðsmanni rúmlega tvær milljónir króna eftir að hann réði sig sem slökkviliðsmaður á Akureyri árið 2007. 18.2.2010 17:31 Tapaði 200 þúsund krónum á því að vinna meiðyrðamál Hæstiréttur Íslands staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem eiginkona Guðmundar Jónssonar, oft kenndur við Byrgið, Helga Haraldsdóttir fór í meiðyrðamál við blaðamann DV, Erlu Hlynsdóttur. 18.2.2010 16:59 Má búast við jarðskjálftavirkni næstu daga Búast má við jarðskjálftavirkni suðvestur af Reykjaneshrygg næstu daga, segir jarðskjálftasérfræðingur á Veðurstofunni. 18.2.2010 15:34 Indriði: Bretar og Hollendingar mögulega til í vaxtabreytingar Indriði H. Þorláksson aðstoðarmaður Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra, staðfestir í símaviðtali við Bloomberg fréttastofuna í dag að Bretar og Hollendingar hafi gefið það til kynna að þeir séu reiðubúnir til þess að ræða breytingar á vaxtakjörum Icesave-samninganna. 18.2.2010 15:16 Þingmaður hjólar í Evu Joly - telur framlag hennar ofmetið Björn Valur Gíslason, þingmaður VG, telur framlag Evu Joly, ráðgjafa sérstaks saksóknara, í Icesavemálinu ofmetið. Hún hafi ekki lagt meira af mörkum en hver annar pistlahöfundur. 18.2.2010 14:39 Dæmdir fyrir umfangsmikla kannabisræktun Tveir 24 ára gamlir karlmenn hafa verið dæmdir Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir umfangsmikla kannabisræktun í Engihjalla í Kópavogi í mars í fyrra. 18.2.2010 14:07 Gæti lent í fangelsi fyrir að aka á nagladekkjum Karlmaður á fertugsaldri þarf að dúsa í fangelsi í tvo daga greiði hann ekki 10 þúsund króna sekt sem Héraðsdómur Suðurlands dæmdi hann til að greiða fyrir að aka um á nagladekkjum. 18.2.2010 14:52 Dregur úr notkun sýklalyfja Á árinu 2009 dró úr sölu sýklalyfja og fjölda ávísana á sýklalyf miðað við árin á undan. Heildarsamdráttur í sölu sýklalyfja var 5,6%, sem er mun meiri samdráttur en í sölu lyfja almennt, sem nam 1,6%. Þetta kemur fram í nýjum Farsóttarfréttum, fréttabréfi embættis sóttvarnalæknis. 18.2.2010 15:06 Rafmagnið komið á í Mosfellsbæ Rafmagn er nú komið á í Mosfellsbæ en bærinn varð rafmagnslaus að hluta eftir hádegi þegar háspennustrengur var grafinn í sundur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Orkuveitunni sem vann að viðgerð. 18.2.2010 14:18 Starf lögreglumanna verði metið að verðleikum Stjórn Landssambands lögreglumanna harmar þá stöðu sem er í kjaraviðræðum lögreglumanna við ríkisvaldið. Í ályktun sem stjórnin samþykkti á dögunum segir að nú sé svo komið að lögreglumenn hafi verið með lausa kjarasamninga frá því 31. maí 2009 og eru viðræður um nýjan kjarasamning inni á borði Ríkissáttasemjara. 18.2.2010 13:32 Rafmagnslaust í Mosfellsbæ Skömmu eftir klukkan eitt var grafið í háspennustreng í Mosfellsbæ og er rafmagnslaust í hluta bæjarins. Unnið er að viðgerð og má búast við að rafmagn komist á innan klukkustundar, að fram kemur í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur. 18.2.2010 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Milljarða útgreiðsla hangir yfir borginni „Á meðan við erum að forgangsraða í þágu grunnþjónustu og annars sem mestu máli skiptir getum við auðvitað ekki varið það að endurgreiða lóðir nema það sé alveg skýrt að það sé okkar skylda,“ segir Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri. 19.2.2010 05:00
Minni sala sýklalyfja á Íslandi Sala á sýklalyfjum hérlendis dróst saman um 5,6 prósent í fyrra. Þetta kemur fram í grein Haraldar Briem sóttvarnalæknis í nýju hefti Farsóttafrétta. 19.2.2010 04:30
Stærsta eignin seld úr búi Fons JP Lögmönnum hefur verið falið að annast formlegt ferli á öryggisvörslufyrirtækinu Securitas. Fyrirtækið er helsta eign þrotabús Fons, félags áður í meirihlutaeigu Pálma Haraldssonar. Stefnt er að því að nýir eigendur taki við Securitas í kringum 20. mars næstkomandi. 19.2.2010 04:30
Standa í stað milli mánaða Heildarútlán Íbúðalánasjóðs í janúar námu 2,1 milljarði króna. Þar af voru um 700 milljónir króna vegna almennra lána og um 1,4 milljarðar vegna annarra lána. 19.2.2010 04:00
Má setja skilyrði fyrir veitingu smálána Full ástæða er til að nýta heimild í nýjum lögum um neytendalán til að setja skilyrði fyrir veitingu smálána, að mati Neytendastofu. Slík skilyrði myndu meðal annars skylda veitendur svokallaðra SMS-lána til að gera lántakendum gleggri grein fyrir kostnaði við lántökuna. 19.2.2010 04:00
Segir allt um stuðninginn við Íraksstríð liggja fyrir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segist vera hlynnt því að allar upplýsingar um aðdraganda stuðnings Íslands við Íraksstríðið verði gerðar opinberar. Þetta sé þó ekki sérlega brýnt, enda liggi allar upplýsingar um málið þegar fyrir. 19.2.2010 04:00
Óánægja með endurkomu hverfisskóla Nýjar innritunarreglur í framhaldsskóla búa til fleiri vandamál en þær leysa, segir Ingi Ólafsson, skólastjóri í Verslunarskóla Íslands, sem í fyrsta sinn í sögu skólans verður að hverfisskóla. Skiptar skoðanir eru hjá skólastjórum framhaldsskóla um reglurnar sem fela í sér að að minnsta kosti 45 prósent nýnema eigi að koma úr skólum í grenndinni. 19.2.2010 03:45
Ríkið láti gera stærri flugstöð Bæjarráð Akureyrar vill að flugstöð og flughlað á Akureyrarflugvelli verið stækkað sem fyrst og tekur þar með undir áskorun þess efnis frá stjórn Markaðsstofu ferðamála á Norðurlandi. 19.2.2010 03:45
Nóg af súkkulaði og núggat Hilmir Hjálmarsson hjá Sveinsbakaríi bar sigur úr býtum í keppni um Köku ársins sem Landssamband bakarameistara efnir til árlega í samstarfi við Nóa-Síríus. 19.2.2010 03:15
Hluti gagna birtur á ensku Lítill hluti þeirra gagna sem vísað er til á kynningarvef vegna fyrirhugaðrar þjóðaratkvæðagreiðslu hefur ekki verið þýddur úr ensku á íslensku. Opnað var fyrir kynningarvefinn í gær. 19.2.2010 03:00
Póstdreifingarmiðstöð flutt frá Hvolsvelli til Hellu Stjórn Íslandspósts hefur samþykkt fyrir sitt leyti að flytja póstdreifingarmiðstöðina á Hvolsvelli til nágrannabæjarins Hellu. Guðmundur Oddsson, formaður stjórnarinnar, segir endanlega ákvörðun vera í höndum Ingimundar Sigurpálssonar, forstjóra Íslandspósts. 19.2.2010 02:30
Yfirheyrður vegna nauðgunar Karlmaður hefur verið yfirheyrður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna nauðgunar sem kærð var eftir síðustu helgi. Þá kannar lögregla vísbendingar varðandi annan meintan nauðgara. 19.2.2010 02:30
Minni verðmæti en í fyrra Heildarafli íslenskra fiskiskipa, metinn á föstu verðlagi, í janúar 2010 var 8,9 prósent minna en á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands. 19.2.2010 02:15
Gaf fólki varning úr sjoppu Maður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir Héraðsdómi Suðurlands fyrir að afhenda varning út um lúgu söluskála Olís á Selfossi án þess að taka greiðslu fyrir. 19.2.2010 02:00
Varar við miklum flýti í aðild að ESB „Finnist ekki sanngjörn úrlausn í skuldamálum tapa allir,“ segir breski stjórnmálamaðurinn Diana Wallis, en hún er varaforseti Evrópuþingsins. Wallis hélt erindi í Háskólanum í gær undir yfirskriftinni „Icesave, Ísland og Evrópusambandið – hvers skuld er þetta annars?“ 19.2.2010 01:45
Yvo de Boer segir af sér Yfirmaður loftslagsmála hjá Sameinuðu þjóðunum, Yvo de Boer, tilkynnti í gær um afsögn sína, frá og með 1. júlí. De Boer hefur gegnt stöðunni í fjögur ár og er fyrir mörgum andlit loftslagsviðræðna. 19.2.2010 01:30
Valdarán líklega framið Líklegt þykir að valdarán hafi verið framið í Níger í Vestur-Afríku. Hermenn með alvæpni réðust inn í forsetahöllina um miðjan dag, og hafði ekkert spurst til Mamadou Tandja forseta í gærkvöldi. 19.2.2010 01:15
Marja að mestu á valdi Natóliðs „Ég myndi segja að við séum með hryggjarstykkið úr bænum á okkar valdi,“ segir Larry Nicholson, herforingi í fjölþjóðaliði NATO og Bandaríkjanna í Afganistan. 19.2.2010 01:00
Amfetamínið út um glugga Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir Héraðsdómi Reykjaness fyrir að hafa rúmlega 300 grömm af amfetamíni í fórum sínum til að dreifa og selja. 19.2.2010 01:00
Hrói Höttur ákærður í Denver Maður að nafni Robin Joshua Hood var kærður á dögunum fyrir að villa á sér heimildir í borginni Denver í Bandaríkjunum. 19.2.2010 00:45
Fullvissa um aðild Mossad Lögreglan í Dúbaí fullyrðir nú að ísraelska leyniþjónustan Mossad hafi skipulagt morðið á einum af leiðtogum palestínsku Hamas-hreyfingarinnar á hótelherbergi í Dúbaí í síðasta mánuði. 19.2.2010 00:30
Eins saknað og tveir á spítala Flugmaður lítillar einkaflugvélar lést þegar hann flaug vélinni á húsnæði skattyfirvalda í Texas-ríki í Bandaríkjunum í gær. Eins manns sem var í byggingunni var enn saknað í gærkvöldi og tveir slösuðust. 19.2.2010 00:15
Ánægður með stuðninginn Dalaí Lama, leiðtogi útlagastjórnar Tíbeta á Indlandi, segist ánægður með þann stuðning sem hann fékk frá Barack Obama Bandaríkjaforseta. 19.2.2010 00:00
Formaður HK segir félagið ekki notað í pólitískum tilgangi „Þetta bréf er ekki á vegum HK," segir formaður HK í Kópavogi, Sigurjón Sigurðsson, um bréf sem hefur ratað á félagsmenn og þeir hvattir til þess að skrá sig í Sjálfstæðisflokkinn til þess að kjósa Ármann Kr. Ólafsson í prófkjöri flokksins. Bréfið er stílað á félagsmenn íþróttafélagsins en þar segir meðal annars: 18.2.2010 22:25
Leynigagnið kom frá Wikileaks - það má lesa í heild sinni hér Skjalið sem lak út og sagði frá ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins, Einar Gunnarsson, og aðstoðarmanni utanríkisráðherra, Kristján Guy Burgess, sem kröfðust þess við starfandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, að þeir tækju afstöðu í Icesave málinu, kom frá Wikileaks en það má finna hér fyrir neðan. 18.2.2010 23:27
Birta vill afsökunarbeiðni frá rektor LHÍ Fatahönnuðurinn Birta Björnsdóttir hefur sent rektor Listaháskóla Íslands bréf þar sem hún krefst þess að hann biðji hana afsökunar á viðbrögðum Lindu Bjarkar Árnadóttur, fagstjóra fatahönnunardeildar skólans. Þetta kom fram á vefsíðunni Miðjan.is. 18.2.2010 20:41
Fyrstu stiklurnar úr kvikmynd Dags Kára Fyrstu stiklur úr nýrri kvikmynd Dags Kára, The Good Heart, sem skarta stórstjörnunum Paul Dano og Brian Cox í aðalhlutverkum, eru komnar á netið. 18.2.2010 20:04
Icesave-sendinefndin kemur heim í kvöld Samninganefndin sem fór utan til Bretlands í könnunarviðræður kemur heim í kvöld, þetta kom meðal annars fram eftir fund formanna stjórnmálaflokkanna í forsætisráðuneytinu. Fundinum lauk fyrir stundu en hann hófst síðdegis. 18.2.2010 19:28
Formenn funda Formenn stjórnmálaflokkanna funda í stjórnarráðinu þessa stundina vegna Icesave. Fundurinn stendur enn yfir en greint verður frá niðurstöðu fundarins hér á Vísir þegar honum lýkur. 18.2.2010 19:13
Kröfðust þess að BNA tæki afstöðu í Icesave málinu Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, Einar Gunnarsson, og aðstoðarmaður utanríkisráðherra, Kristján Guy Burgess, kröfðust þess við starfandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, að þeir tækju afstöðu í Icesave málinu. 18.2.2010 19:08
Telja að Rósalind hafi fengið hvítblæði vegna rafsegulsviðs Foreldrar tæplega fimm ára stúlku sem greindist með bráðahvítblæði í fyrra telja að of hátt rafsegulsvið í nýbyggðu húsi þeirra í Grafarvogi hafi valdið sjúkdómnum. 18.2.2010 18:49
15 karlmenn verða ákærðir fyrir vændiskaup Allt að 15 karlar verða á næstunni ákærðir fyrir vændiskaup. Það verður í fyrsta sinn sem lögum um þessa háttsemi verður beitt. 18.2.2010 18:38
Vill lækka laun skilanefndarmanna Fjármálaráðherra ætlar að beita sér fyrir því að laun skilanefndarmanna bankanna verði lækkuð. Ofurlaun þeirra sendi röng skilaboð út í samfélagið. 18.2.2010 18:32
Fær ekki bætur vegna látins föður Sonur manns sem lést í sjóslysi í Viðeyjarsundi árið 2005 fær ekki dánarbætur úr fjölskyldutryggingu föður síns vegna þess að sambýliskona hans lést hálftíma síðar í sama slysi. 18.2.2010 17:47
Akureyrarbær sýknaður af kröfu slökkviliðsmanns Hæstiréttur Íslands snéri við úrskurði Héraðsdóms Norðurlands eystra þar sem Akureyrarbæ var gert að greiða slökkviliðsmanni rúmlega tvær milljónir króna eftir að hann réði sig sem slökkviliðsmaður á Akureyri árið 2007. 18.2.2010 17:31
Tapaði 200 þúsund krónum á því að vinna meiðyrðamál Hæstiréttur Íslands staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem eiginkona Guðmundar Jónssonar, oft kenndur við Byrgið, Helga Haraldsdóttir fór í meiðyrðamál við blaðamann DV, Erlu Hlynsdóttur. 18.2.2010 16:59
Má búast við jarðskjálftavirkni næstu daga Búast má við jarðskjálftavirkni suðvestur af Reykjaneshrygg næstu daga, segir jarðskjálftasérfræðingur á Veðurstofunni. 18.2.2010 15:34
Indriði: Bretar og Hollendingar mögulega til í vaxtabreytingar Indriði H. Þorláksson aðstoðarmaður Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra, staðfestir í símaviðtali við Bloomberg fréttastofuna í dag að Bretar og Hollendingar hafi gefið það til kynna að þeir séu reiðubúnir til þess að ræða breytingar á vaxtakjörum Icesave-samninganna. 18.2.2010 15:16
Þingmaður hjólar í Evu Joly - telur framlag hennar ofmetið Björn Valur Gíslason, þingmaður VG, telur framlag Evu Joly, ráðgjafa sérstaks saksóknara, í Icesavemálinu ofmetið. Hún hafi ekki lagt meira af mörkum en hver annar pistlahöfundur. 18.2.2010 14:39
Dæmdir fyrir umfangsmikla kannabisræktun Tveir 24 ára gamlir karlmenn hafa verið dæmdir Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir umfangsmikla kannabisræktun í Engihjalla í Kópavogi í mars í fyrra. 18.2.2010 14:07
Gæti lent í fangelsi fyrir að aka á nagladekkjum Karlmaður á fertugsaldri þarf að dúsa í fangelsi í tvo daga greiði hann ekki 10 þúsund króna sekt sem Héraðsdómur Suðurlands dæmdi hann til að greiða fyrir að aka um á nagladekkjum. 18.2.2010 14:52
Dregur úr notkun sýklalyfja Á árinu 2009 dró úr sölu sýklalyfja og fjölda ávísana á sýklalyf miðað við árin á undan. Heildarsamdráttur í sölu sýklalyfja var 5,6%, sem er mun meiri samdráttur en í sölu lyfja almennt, sem nam 1,6%. Þetta kemur fram í nýjum Farsóttarfréttum, fréttabréfi embættis sóttvarnalæknis. 18.2.2010 15:06
Rafmagnið komið á í Mosfellsbæ Rafmagn er nú komið á í Mosfellsbæ en bærinn varð rafmagnslaus að hluta eftir hádegi þegar háspennustrengur var grafinn í sundur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Orkuveitunni sem vann að viðgerð. 18.2.2010 14:18
Starf lögreglumanna verði metið að verðleikum Stjórn Landssambands lögreglumanna harmar þá stöðu sem er í kjaraviðræðum lögreglumanna við ríkisvaldið. Í ályktun sem stjórnin samþykkti á dögunum segir að nú sé svo komið að lögreglumenn hafi verið með lausa kjarasamninga frá því 31. maí 2009 og eru viðræður um nýjan kjarasamning inni á borði Ríkissáttasemjara. 18.2.2010 13:32
Rafmagnslaust í Mosfellsbæ Skömmu eftir klukkan eitt var grafið í háspennustreng í Mosfellsbæ og er rafmagnslaust í hluta bæjarins. Unnið er að viðgerð og má búast við að rafmagn komist á innan klukkustundar, að fram kemur í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur. 18.2.2010 13:30