Innlent

Rafmagnslaust í Mosfellsbæ

Skömmu eftir klukkan eitt var grafið í háspennustreng í Mosfellsbæ og er rafmagnslaust í hluta bæjarins. Unnið er að viðgerð og má búast við að rafmagn komist á innan klukkustundar, að fram kemur í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×